# is/Icelandic.xml.gz
# zu/Zulu-NT.xml.gz


(src)="b.MAT.1.1.1"> Ættartala Jesú Krists , sonar Davíðs , sonar Abrahams .
(trg)="b.MAT.1.1.1"> Incwadi yokuzalwa kukaJesu Kristu , indodana kaDavide , indodana ka-Abrahama .

(src)="b.MAT.1.2.1"> Abraham gat Ísak , Ísak gat Jakob , Jakob gat Júda og bræður hans .
(trg)="b.MAT.1.2.1"> U-Abrahama wazala u-Isaka , u-Isaka wazala uJakobe , uJakobe wazala uJuda nabafowabo ;

(src)="b.MAT.1.3.1"> Júda gat Peres og Sara við Tamar , Peres gat Esrom , Esrom gat Ram ,
(trg)="b.MAT.1.3.1"> uJuda wazala oFaresi noZara kuTamari , uFaresi wazala u-Esiromu , u-Esiromu wazala u-Aramu ;

(src)="b.MAT.1.4.1"> Ram gat Ammínadab , Ammínadab gat Nakson , Nakson gat Salmon ,
(trg)="b.MAT.1.4.1"> u-Aramu wazala u-Aminadaba , u-Aminadaba wazala uNasoni , uNasoni wazala uSalimoni ;

(src)="b.MAT.1.5.1"> Salmon gat Bóas við Rahab , og Bóas gat Óbeð við Rut .
(src)="b.MAT.1.5.2"> Óbeð gat Ísaí ,
(trg)="b.MAT.1.5.1"> uSalimoni wazala uBowasi kuRakhabi , uBowasi wazala u-Obede kuRuthe , u-Obede wazala uJesayi ;

(src)="b.MAT.1.6.1"> og Ísaí gat Davíð konung .
(src)="b.MAT.1.6.2"> Davíð gat Salómon við konu Úría ,
(trg)="b.MAT.1.6.1"> uJesayi wazala uDavide , inkosi .
(trg)="b.MAT.1.6.2"> UDavide wazala uSolomoni kumka-Uriya ;

(src)="b.MAT.1.7.1"> Salómon gat Róbóam , Róbóam gat Abía , Abía gat Asaf ,
(trg)="b.MAT.1.7.1"> uSolomoni wazala uRobowamu , uRobowamu wazala u-Abiya , u-Abiya wazala u-Asafa ;

(src)="b.MAT.1.8.1"> Asaf gat Jósafat , Jósafat gat Jóram , Jóram gat Ússía ,
(trg)="b.MAT.1.8.1"> u-Asafa wazala uJosafati , uJosafati wazala uJoramu , uJoramu wazala u-Oziya ;

(src)="b.MAT.1.9.1"> Ússía gat Jótam , Jótam gat Akas , Akas gat Esekía ,
(trg)="b.MAT.1.9.1"> u-Oziya wazala uJothamu , uJothamu wazala u-Akazi , u-Akazi wazala uHezekiya ;

(src)="b.MAT.1.10.1"> Esekía gat Manasse , Manasse gat Amos , Amos gat Jósía .
(trg)="b.MAT.1.10.1"> uHezekiya wazala uManase , uManase wazala u-Amoni , u-Amoni wazala uJosiya ;

(src)="b.MAT.1.11.1"> Jósía gat Jekonja og bræður hans á tíma herleiðingarinnar til Babýlonar .
(trg)="b.MAT.1.11.1"> uJosiya wazala uJekoniya nabafowabo ngesikhathi sokuthunjelwa eBabiloni .

(src)="b.MAT.1.12.1"> Eftir herleiðinguna til Babýlonar gat Jekonja Sealtíel , Sealtíel gat Serúbabel ,
(trg)="b.MAT.1.12.1"> Kwathi emva kokuthunjelwa eBabiloni uJekoniya wazala uSalatiyeli , uSalatiyeli wazala uZorobabeli ;

(src)="b.MAT.1.13.1"> Serúbabel gat Abíúd , Abíúd gat Eljakím , Eljakím gat Asór ,
(trg)="b.MAT.1.13.1"> uZorobabeli wazala u-Abiyudi , u-Abiyudi wazala u-Eliyakimi , u-Eliyakimi wazala u-Azori ;

(src)="b.MAT.1.14.1"> Asór gat Sadók , Sadók gat Akím , Akím gat Elíúd ,
(trg)="b.MAT.1.14.1"> u-Azori wazala uSadoki , uSadoki wazala u-Akimi , u-Akimi wazala u-Eliyudi ;

(src)="b.MAT.1.15.1"> Elíúd gat Eleasar , Eleasar gat Mattan , Mattan gat Jakob ,
(trg)="b.MAT.1.15.1"> u-Eliyudi wazala u-Eleyazare , u-Eleyazare wazala uMathani , uMathani wazala uJakobe ;

(src)="b.MAT.1.16.1"> og Jakob gat Jósef , mann Maríu , en hún ól Jesú , sem kallast Kristur .
(trg)="b.MAT.1.16.1"> uJakobe wazala uJosefa , indoda kaMariya , azalwa nguye uJesu othiwa uKristu .

(src)="b.MAT.1.17.1"> Þannig eru alls fjórtán ættliðir frá Abraham til Davíðs , fjórtán ættliðir frá Daví � fram að herleiðingunni til Babýlonar og fjórtán ættliðir frá herleiðingunni til Krists .
(trg)="b.MAT.1.17.1"> Zinjalo-ke izizukulwane zonke ezisukela ku-Abrahama ziye kuDavide , ziyizizukulwane eziyishumi nane ; nezisukela kuDavide ziye ekuthunjelweni eBabiloni ziyizizukulwane eziyishumi nane ; nezisukela ekuthunjelweni eBabiloni ziye kuKristu ziyizizukulwane eziyishumi nane .

(src)="b.MAT.1.18.1"> Fæðing Jesú Krists varð með þessum atburðum : María , móðir hans , var föstnuð Jósef .
(src)="b.MAT.1.18.2"> En áður en þau komu saman , reyndist hún þunguð af heilögum anda .
(trg)="b.MAT.1.18.1"> Ukuzalwa kukaJesu Kristu kwaba nje : unina uMariya esemiselwe uJosefa , bengakahlangani wafunyanwa ekhulelwe ngoMoya oNgcwele .

(src)="b.MAT.1.19.1"> Jósef , festarmaður hennar , sem var grandvar , vildi ekki gjöra henni opinbera minnkun og hugðist skilja við hana í kyrrþey .
(trg)="b.MAT.1.19.1"> Kepha uJosefa indoda yakhe engumuntu olungileyo , engathandi ukumthela ihlazo , wayefuna ukumlahla ngasese .

(src)="b.MAT.1.20.1"> Hann hafði ráðið þetta með sér , en þá vitraðist honum engill Drottins í draumi og sagði : " Jósef , sonur Davíðs , óttastu ekki að taka til þín Maríu , heitkonu þína .
(src)="b.MAT.1.20.2"> Barnið , sem hún gengur með , er af heilögum anda .
(trg)="b.MAT.1.20.1"> Esazindla ngalokho , bheka , ingelosi yeNkosi yabonakala kuye ngephupho , ithi : “ Josefa , ndodana kaDavide , ungesabi ukumthatha uMariya umkakho , ngokuba lokho akukhulelweyo kungoMoya oNgcwele .

(src)="b.MAT.1.21.1"> Hún mun son ala , og hann skaltu láta heita Jesú , því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra . "
(trg)="b.MAT.1.21.1"> Uzakuzala indodana , uyiqambe igama lokuthi uJesu , ngokuba nguye oyakusindisa abantu bakhe ezonweni zabo . ”

(src)="b.MAT.1.22.1"> Allt varð þetta til þess , að rætast skyldu orð Drottins fyrir munn spámannsins :
(trg)="b.MAT.1.22.1"> Lokhu konke kwenzeka ukuba kugcwaliseke okwakhulunywa yiNkosi ngomprofethi ukuthi :

(src)="b.MAT.1.23.1"> " Sjá , mærin mun þunguð verða og son ala .
(src)="b.MAT.1.23.2"> Nafn hans mun vera Immanúel , " það þýðir : Guð með oss .
(trg)="b.MAT.1.23.1"> “ Bheka , intombi iyakukhulelwa , izale indodana ; bayakuyiqamba igama lokuthi u-Emanuweli , ” okungukuthi ngokuhunyushwa “ uNkulunkulu unathi ” .

(src)="b.MAT.1.24.1"> Þegar Jósef vaknaði , gjörði hann eins og engill Drottins hafði boðið honum og tók konu sína til sín .
(trg)="b.MAT.1.24.1"> UJosefa esevukile ebuthongweni wenza njengalokho imyalile ingelosi yeNkosi , wamthatha umkakhe ;

(src)="b.MAT.1.25.1"> Hann kenndi hennar ekki fyrr en hún hafði alið son .
(src)="b.MAT.1.25.2"> Og hann gaf honum nafnið JESÚS .
(trg)="b.MAT.1.25.1"> akaze aya kuye , waze wazibula ngendodana ; wayiqamba igama lokuthi uJesu .

(src)="b.MAT.10.1.1"> Og hann kallaði til sín lærisveina sína tólf og gaf þeim vald yfir óhreinum öndum , að þeir gætu rekið þá út og læknað hvers kyns sjúkdóm og veikindi .
(trg)="b.MAT.10.1.1"> Wayesebabiza abafundi bakhe abayishumi nambili , wabanika amandla phezu kwawomoya abangcolileyo ukuba babakhiphe , nawokuphulukisa izifo zonke nokugula konke .

(src)="b.MAT.10.2.1"> Nöfn postulanna tólf eru þessi : Fyrstur Símon , sem kallast Pétur , og Andrés bróðir hans , þá Jakob Sebedeusson og Jóhannes bróðir hans ,
(trg)="b.MAT.10.2.1"> Amagama abaphostoli abayishumi nambili yilawa : owokuqala nguSimoni othiwa uPetru , no-Andreya umfowabo , noJakobe kaZebedewu , noJohane umfowabo ,

(src)="b.MAT.10.3.1"> Filippus og Bartólómeus , Tómas og Matteus tollheimtumaður , Jakob Alfeusson og Taddeus ,
(trg)="b.MAT.10.3.1"> noFiliphu , noBartolomewu , noTomase , noMathewu umthelisi , noJakobe ka-Alfewu , noThadewu ,

(src)="b.MAT.10.4.1"> Símon vandlætari og Júdas Ískaríot , sá er sveik hann .
(trg)="b.MAT.10.4.1"> noSimoni umKhanani , noJuda Iskariyothe owamkhaphelayo .

(src)="b.MAT.10.5.1"> Þessa tólf sendi Jesús út og mælti svo fyrir : " Haldið ekki til heiðinna manna og farið ekki í samverska borg .
(trg)="b.MAT.10.5.1"> Laba abayishumi nambili uJesu wabathuma , wabayala wathi : “ Ningayi ngendlela yabezizwe , ningangeni emzini wamaSamariya ;

(src)="b.MAT.10.6.1"> Farið heldur til týndra sauða af Ísraelsætt .
(trg)="b.MAT.10.6.1"> kodwa yanini kakhulu ezimvini ezilahlekileyo zendlu ka-Israyeli .

(src)="b.MAT.10.7.1"> Farið og prédikið : , Himnaríki er í nánd . '
(trg)="b.MAT.10.7.1"> Ekuhambeni kwenu shumayelani nithi : ‘ Umbuso wezulu ususondele . ’

(src)="b.MAT.10.8.1"> Læknið sjúka , vekið upp dauða , hreinsið líkþráa , rekið út illa anda .
(src)="b.MAT.10.8.2"> Gefins hafið þér fengið , gefins skuluð þér láta í té .
(trg)="b.MAT.10.8.1"> Phulukisani abagulayo , nivuse abafileyo , nihlambulule abanochoko , nikhiphe amademoni .
(trg)="b.MAT.10.8.2"> Namukelisiwe ngesihle , yiphani ngesihle .

(src)="b.MAT.10.9.1"> Takið ekki gull , silfur né eir í belti ,
(trg)="b.MAT.10.9.1"> Ningaphathi golide , nasiliva , nathusi emixhakeni yenu ,

(src)="b.MAT.10.10.1"> eigi mal til ferðar eða tvo kyrtla og hvorki skó né staf .
(src)="b.MAT.10.10.2"> Verður er verkamaðurinn fæðis síns .
(trg)="b.MAT.10.10.1"> nasikhwama sendlela , namabhantshi amabili , nazicathulo , naludondolo , ngokuba isisebenzi sifanele ukudla kwaso .

(src)="b.MAT.10.11.1"> Hvar sem þér komið í borg eða þorp , spyrjist þá fyrir um , hver þar sé verðugur , og þar sé aðsetur yðar , uns þér leggið upp að nýju .
(trg)="b.MAT.10.11.1"> “ Nakumuphi umuzi noma umuzana eniyakungena kuwo , cingani ofaneleyo kuwo , nihlale khona , nize nimuke .

(src)="b.MAT.10.12.1"> Þegar þér komið í hús , þá árnið því góðs ,
(trg)="b.MAT.10.12.1"> Ekungeneni kwenu endlini niyibingelele .

(src)="b.MAT.10.13.1"> og sé það verðugt , skal friður yðar koma yfir það , en sé það ekki verðugt , skal friður yðar aftur hverfa til yðar .
(trg)="b.MAT.10.13.1"> Uma indlu ifanele , ukuthula kwenu makuze phezu kwayo ; kodwa uma ingafanele , ukuthula kwenu makubuyele kini .

(src)="b.MAT.10.14.1"> Og taki einhver ekki við yður né hlýði á orð yðar , farið þá úr því húsi eða þeirri borg og hristið dustið af fótum yðar .
(trg)="b.MAT.10.14.1"> Yilowo nalowo ongayikunamukela engawezwa amazwi enu , anothi niphuma kuleyo ndlu noma kulowo muzi , nivuthulule uthuli ezinyaweni zenu .

(src)="b.MAT.10.15.1"> Sannlega segi ég yður : Bærilegra mun landi Sódómu og Gómorru á dómsdegi en þeirri borg .
(trg)="b.MAT.10.15.1"> Ngiqinisile ngithi kini : Kuyakuba ngcono ezweni laseSodoma nakwelaseGomora ngosuku lokwahlulelwa kunakulowo muzi .

(src)="b.MAT.10.16.1"> Sjá , ég sendi yður eins og sauði meðal úlfa .
(src)="b.MAT.10.16.2"> Verið því kænir sem höggormar og falslausir sem dúfur .
(trg)="b.MAT.10.16.1"> Bhekani , ngiyanithuma ninjengezimvu phakathi kwezimpisi ; ngakho-ke hlakaniphani njengezinyoka , nibe mnene njengamajuba .

(src)="b.MAT.10.17.1"> Varið yður á mönnunum .
(src)="b.MAT.10.17.2"> Þeir munu draga yður fyrir dómstóla og húðstrýkja yður í samkundum sínum .
(trg)="b.MAT.10.17.1"> “ Kepha xwayani abantu , ngokuba bayakunikhaphela emiphakathini , banishaye emasinagogeni abo .

(src)="b.MAT.10.18.1"> Þér munuð leiddir fyrir landshöfðingja og konunga mín vegna þeim og heiðingjunum til vitnisburðar .
(trg)="b.MAT.10.18.1"> Niyakuyiswa nangaphambi kwababusi namakhosi ngenxa yami , kube ngubufakazi kubo nakwabezizwe .

(src)="b.MAT.10.19.1"> En þá er menn draga yður fyrir rétt , skuluð þér ekki hafa áhyggjur af því , hvernig eða hvað þér eigið að tala .
(src)="b.MAT.10.19.2"> Yður verður gefið á sömu stundu , hvað segja skal .
(trg)="b.MAT.10.19.1"> “ Kepha kuyakuthi , nxa benikhaphela , ningakhathazeki ngokuthi niyakukhuluma kanjani nokuthi niyakuthini , ngokuba niyakuphiwa ngaso leso sikhathi eniyakukukhuluma .

(src)="b.MAT.10.20.1"> Þér eruð ekki þeir sem tala , heldur andi föður yðar , hann talar í yður .
(trg)="b.MAT.10.20.1"> Ngokuba akuyinina enikhulumayo kodwa uMoya kaYihlo okhuluma kini .

(src)="b.MAT.10.21.1"> Bróðir mun selja bróður í dauða og faðir barn sitt .
(src)="b.MAT.10.21.2"> Börn munu rísa gegn foreldrum og valda þeim dauða .
(trg)="b.MAT.10.21.1"> “ Kepha umuntu uyakukhaphela umfowabo ekufeni , noyise umntanakhe ; abantwana bayakuvukela abazali babo , bababulale .

(src)="b.MAT.10.22.1"> Og þér munuð hataðir af öllum vegna nafns míns .
(src)="b.MAT.10.22.2"> En sá sem staðfastur er allt til enda , mun hólpinn verða .
(trg)="b.MAT.10.22.1"> Niyakuzondwa ngabantu bonke ngenxa yegama lami ; kodwa okhuthazelayo kuze kube sekupheleni lowo uyakusindiswa .

(src)="b.MAT.10.23.1"> Þegar þeir ofsækja yður í einni borg , þá flýið í aðra .
(src)="b.MAT.10.23.2"> Sannlega segi ég yður : Þér munuð ekki hafa náð til allra borga Ísraels , áður en Mannssonurinn kemur .
(trg)="b.MAT.10.23.1"> Nxa benizingela komunye umuzi , anobalekela komunye ; ngokuba ngiqinisile ngithi kini : Aniyikuqeda imizi yakwa-Israyeli , ingakafiki iNdodana yomuntu .

(src)="b.MAT.10.24.1"> Ekki er lærisveinn meistaranum fremri né þjónn herra sínum .
(trg)="b.MAT.10.24.1"> “ Umfundi kaphezu komfundisi , nenceku kayiphezu kwenkosi yayo .

(src)="b.MAT.10.25.1"> Nægja má lærisveini að vera sem meistari hans og þjóni sem herra hans .
(src)="b.MAT.10.25.2"> Fyrst þeir kölluðu húsföðurinn Beelsebúl , hvað kalla þeir þá heimamenn hans ?
(trg)="b.MAT.10.25.1"> Kumanele umfundi abe njengomfundisi wakhe , nenceku ibe njengenkosi yayo .
(trg)="b.MAT.10.25.2"> Uma bebizile umninindlu ngokuthi uBelzebule , kakhulu abendlu yakhe .

(src)="b.MAT.10.26.1"> Óttist þá því eigi .
(src)="b.MAT.10.26.2"> Ekkert er hulið , sem eigi verður opinbert , né leynt , er eigi verður kunnugt .
(trg)="b.MAT.10.26.1"> “ Ngakho-ke ningabesabi ; ngokuba akukho okusitshekelweyo okungayikwambulwa nokufihliweyo okungayikwaziwa .

(src)="b.MAT.10.27.1"> Það sem ég segi yður í myrkri , skuluð þér tala í birtu , og það sem þér heyrið hvíslað í eyra , skuluð þér kunngjöra á þökum uppi .
(trg)="b.MAT.10.27.1"> Lokhu enginitshela khona ebumnyameni , kukhulumeni ekukhanyeni ; nalokhu enikuzwayo endlebeni , kushumayeleni phezu kwezindlu .

(src)="b.MAT.10.28.1"> Hræðist ekki þá , sem líkamann deyða , en fá ekki deytt sálina .
(src)="b.MAT.10.28.2"> Hræðist heldur þann , sem megnar að tortíma bæði sálu og líkama í helvíti .
(trg)="b.MAT.10.28.1"> Ningabesabi ababulala umzimba bengenamandla okubulala umphefumulo , kepha kakhulu mesabeni onamandla okubhubhisa nomphefumulo nomzimba esihogweni .

(src)="b.MAT.10.29.1"> Eru ekki tveir spörvar seldir fyrir smápening ?
(src)="b.MAT.10.29.2"> Og ekki fellur einn þeirra til jarðar án vitundar föður yðar .
(trg)="b.MAT.10.29.1"> Akuthengwa yini imizwilili emibili ngendibilishi na ?
(trg)="b.MAT.10.29.2"> Kepha akuyikuwa phansi namunye kuyo ngaphandle kukaYihlo .

(src)="b.MAT.10.30.1"> Á yður eru jafnvel höfuðhárin öll talin .
(trg)="b.MAT.10.30.1"> Kodwa kini zibaliwe nezinwele zonke zekhanda lenu .

(src)="b.MAT.10.31.1"> Verið því óhræddir , þér eruð meira verðir en margir spörvar .
(trg)="b.MAT.10.31.1"> Ngakho maningesabi ; nina niyayidlula imizwilili eminingi .

(src)="b.MAT.10.32.1"> Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum , mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum .
(trg)="b.MAT.10.32.1"> “ Ngalokho-ke yilowo nalowo oyakungivuma phambi kwabantu , nami ngiyakumvuma phambi kukaBaba osezulwini ;

(src)="b.MAT.10.33.1"> En þeim sem afneitar mér fyrir mönnum , mun og ég afneita fyrir föður mínum á himnum .
(trg)="b.MAT.10.33.1"> kepha lowo oyakungiphika phambi kwabantu , nami ngiyakumphika phambi kukaBaba osezulwini .

(src)="b.MAT.10.34.1"> Ætlið ekki , að ég sé kominn að færa frið á jörð .
(src)="b.MAT.10.34.2"> Ég kom ekki að færa frið , heldur sverð .
(trg)="b.MAT.10.34.1"> “ Ningasho ukuthi ngize ukuletha ukuthula emhlabeni ; angizanga ukuletha ukuthula kepha inkemba .

(src)="b.MAT.10.35.1"> Ég er kominn að gjöra , son andvígan föður sínum , dóttur móður sinni og tengdadóttur tengdamóður sinni .
(trg)="b.MAT.10.35.1"> Yebo , ngize ukuphambanisa umuntu noyise , nendodakazi nonina , nomalokazana noninazala .

(src)="b.MAT.10.36.1"> Og heimamenn manns verða óvinir hans . '
(trg)="b.MAT.10.36.1"> Nezitha zomuntu kuyakuba ngabendlu yakhe .

(src)="b.MAT.10.37.1"> Sá sem ann föður eða móður meir en mér , er mín ekki verður , og sá sem ann syni eða dóttur meir en mér , er mín ekki verður .
(trg)="b.MAT.10.37.1"> “ Othanda uyise nonina kunami kangifanele ; nothanda indodana noma indodakazi kunami kangifanele ;

(src)="b.MAT.10.38.1"> Hver sem tekur ekki sinn kross og fylgir mér , er mín ekki verður .
(trg)="b.MAT.10.38.1"> nongathabathi isiphambano sakhe , angilandele , kangifanele .

(src)="b.MAT.10.39.1"> Sá sem ætlar að finna líf sitt , týnir því , og sá sem týnir lífi sínu mín vegna , finnur það .
(trg)="b.MAT.10.39.1"> Ofumana ukuphila kwakhe uyakulahlekelwa yikho ; olahlekelwa ngukuphila kwakhe ngenxa yami uyakukufumana .

(src)="b.MAT.10.40.1"> Sá sem tekur við yður , tekur við mér , og sá sem tekur við mér , tekur við þeim , er sendi mig .
(trg)="b.MAT.10.40.1"> “ Onamukela nina uyangamukela mina ; ongamukela mina uyamamukela ongithumileyo .

(src)="b.MAT.10.41.1"> Sá sem tekur við spámanni , vegna þess að hann er spámaður , mun fá spámanns laun , og sá sem tekur við réttlátum manni , vegna þess að hann er réttlátur , mun fá laun réttláts manns .
(trg)="b.MAT.10.41.1"> Owamukela umprofethi ngegama lomprofethi uyakuzuza umvuzo womprofethi ; nowamukela olungileyo ngegama lolungileyo uyakuzuza umvuzo wolungileyo .

(src)="b.MAT.10.42.1"> Og hver sem gefur einum þessara smælingja svaladrykk vegna þess eins , að hann er lærisveinn , sannlega segi ég yður , hann mun alls ekki missa af launum sínum . "
(trg)="b.MAT.10.42.1"> Yilowo nalowo oyakuphuzisa abe munye kulaba abancinyane , ngisho inkezo eyodwa yamanzi aqandayo ngegama lomfundi , ngiqinisile ngithi kini : Kasoze alahlekelwa ngumvuzo wakhe . ”

(src)="b.MAT.11.1.1"> Þá er Jesús hafði mælt svo fyrir við lærisveina sína tólf , hélt hann þaðan að kenna og prédika í borgum þeirra .
(trg)="b.MAT.11.1.1"> Kwathi ukuba uJesu aqede ukuyala abafundi bakhe abayishumi nambili , wamuka lapho ukuyofundisa nokushumayela emizini yabo .

(src)="b.MAT.11.2.1"> Jóhannes heyrði í fangelsinu um verk Krists .
(src)="b.MAT.11.2.2"> Þá sendi hann honum orð með lærisveinum sínum og spurði :
(trg)="b.MAT.11.2.1"> Kwathi-ke uJohane esetilongweni , ezwile ngemisebenzi kaKristu , wathumela ngabafundi bakhe ,

(src)="b.MAT.11.3.1"> " Ert þú sá , sem koma skal , eða eigum vér að vænta annars ? "
(trg)="b.MAT.11.3.1"> wathi kuye : “ Wena unguye ozayo , noma sobheka omunye na ? ”

(src)="b.MAT.11.4.1"> Jesús svaraði þeim : " Farið og kunngjörið Jóhannesi það , sem þér heyrið og sjáið :
(trg)="b.MAT.11.4.1"> UJesu waphendula , wathi kubo : “ Hambani nimlandise uJohane lokhu enikuzwayo nenikubonayo ukuthi :

(src)="b.MAT.11.5.1"> Blindir fá sýn og haltir ganga , líkþráir hreinsast og daufir heyra , dauðir rísa upp , og fátækum er flutt fagnaðarerindi .
(trg)="b.MAT.11.5.1"> Izimpumputhe ziyabona , izinyonga ziyahamba , abanochoko bayahlanjululwa , izithulu ziyezwa , abafileyo bayavuswa , abampofu bayashunyayezwa ivangeli ;

(src)="b.MAT.11.6.1"> Og sæll er sá , sem hneykslast ekki á mér . "
(trg)="b.MAT.11.6.1"> ubusisiwe ongayikukhubeka ngami . ”

(src)="b.MAT.11.7.1"> Þegar þeir voru farnir , tók Jesús að tala til mannfjöldans um Jóhannes : " Hvað fóruð þér að sjá í óbyggðum ?
(src)="b.MAT.11.7.2"> Reyr af vindi skekinn ?
(trg)="b.MAT.11.7.1"> Kepha sebemuka laba , uJesu waqala ukukhuluma ezixukwini ngoJohane , wathi : “ Naphuma naya ehlane ukuyobonani na ?
(trg)="b.MAT.11.7.2"> Umhlanga ontengantengiswa ngumoya na ?

(src)="b.MAT.11.8.1"> Hvað fóruð þér að sjá ?
(src)="b.MAT.11.8.2"> Prúðbúinn mann ?
(src)="b.MAT.11.8.3"> Nei , prúðbúna menn er að finna í sölum konunga .
(trg)="b.MAT.11.8.1"> Kanti naphuma ukuyobonani na ?
(trg)="b.MAT.11.8.2"> Umuntu owembethe ezinothonotho na ?
(trg)="b.MAT.11.8.3"> Bhekani , abembethe ezinothonotho basezindlini zamakhosi .

(src)="b.MAT.11.9.1"> Til hvers fóruð þér ?
(src)="b.MAT.11.9.2"> Að sjá spámann ?
(src)="b.MAT.11.9.3"> Já , segi ég yður , og það meira en spámann .
(trg)="b.MAT.11.9.1"> Kodwa naphumelani na ?
(trg)="b.MAT.11.9.2"> Ukubona umprofethi na ?
(trg)="b.MAT.11.9.3"> Yebo , ngithi kini : Odlula umprofethi .

(src)="b.MAT.11.10.1"> Hann er sá , sem um er ritað : Sjá , ég sendi sendiboða minn á undan þér , er greiða mun veg þinn fyrir þér .
(trg)="b.MAT.11.10.1"> Nguye okulotshwe ngaye ukuthi : “ ‘ Bheka , ngiyathuma isithunywa sami phambi kobuso bakho esiyakulungisa indlela yakho phambi kwakho . ’

(src)="b.MAT.11.11.1"> Sannlega segi ég yður : Enginn er sá af konu fæddur , sem meiri sé en Jóhannes skírari .
(src)="b.MAT.11.11.2"> En hinn minnsti í himnaríki er honum meiri .
(trg)="b.MAT.11.11.1"> “ Ngiqinisile ngithi kini : Kwabazelwe ngabesifazane akuvelanga omkhulu kunoJohane uMbhapathizi ; kepha omncane embusweni wezulu mkhulu kunaye .

(src)="b.MAT.11.12.1"> Frá dögum Jóhannesar skírara og til þessa er ríki himnanna ofríki beitt , og ofríkismenn vilja hremma það .
(trg)="b.MAT.11.12.1"> Kepha kusukela emihleni kaJohane uMbhapathizi kuze kube manje umbuso wezulu uyafuzulwa , nabafuzulayo bayawuphanga .

(src)="b.MAT.11.13.1"> Spámennirnir allir og lögmálið , allt fram að Jóhannesi , sögðu fyrir um þetta .
(trg)="b.MAT.11.13.1"> Ngokuba abaprofethi bonke nomthetho baprofetha , kwaze kwafika uJohane .

(src)="b.MAT.11.14.1"> Og ef þér viljið við því taka , þá er hann Elía sá , sem koma skyldi .
(trg)="b.MAT.11.14.1"> Uma nivuma ukukwamukela , lo ungu-Eliya obezakufika .

(src)="b.MAT.11.15.1"> Hver sem eyru hefur , hann heyri .
(trg)="b.MAT.11.15.1"> Onezindlebe makezwe .

(src)="b.MAT.11.16.1"> Við hvað á ég að líkja þessari kynslóð ?
(src)="b.MAT.11.16.2"> Lík er hún börnum , sem á torgum sitja og kallast á :
(trg)="b.MAT.11.16.1"> “ Kepha lesi sizukulwane ngiyakusifanisa nani na ?
(trg)="b.MAT.11.16.2"> Sifana nabantwana abahlezi ezigcawini bememeza abanye bethi :

(src)="b.MAT.11.17.1"> , Vér lékum fyrir yður á flautu og ekki vilduð þér dansa .
(src)="b.MAT.11.17.2"> Vér sungum yður sorgarljóð , og ekki vilduð þér syrgja . '
(trg)="b.MAT.11.17.1"> ‘ Sinibethele imitshingo , anisinanga ; salilisela , anikhalanga . ’

(src)="b.MAT.11.18.1"> Jóhannes kom , át hvorki né drakk , og menn segja : , Hann hefur illan anda . '
(trg)="b.MAT.11.18.1"> “ Ngokuba uJohane wafika engadli , engaphuzi ; bathi : ‘ Unedemoni . ’

(src)="b.MAT.11.19.1"> Mannssonurinn kom , át og drakk , og menn segja : , Hann er mathákur og vínsvelgur , vinur tollheimtumanna og bersyndugra ! '
(src)="b.MAT.11.19.2"> En spekin sannast af verkum sínum . "
(trg)="b.MAT.11.19.1"> INdodana yomuntu yafika idla , iphuza ; bathi : ‘ Bhekani , umuntu oyisiminzi nesiphuzi , umhlobo wabathelisi nowezoni . ’
(trg)="b.MAT.11.19.2"> Kodwa ukuhlakanipha kuvunyiwe ngabantwana bakho . ”

(src)="b.MAT.11.20.1"> Þá tók hann að ávíta borgirnar , þar sem hann hafði gjört flest kraftaverk sín , fyrir að hafa ekki gjört iðrun .
(trg)="b.MAT.11.20.1"> Wayeseqala ukujezisa imizi okwakwenziwe kuyo iningi lemisebenzi yakhe yamandla , ngokuba ingaphendukanga , wathi :

(src)="b.MAT.11.21.1"> " Vei þér , Korasín !
(src)="b.MAT.11.21.2"> Vei þér , Betsaída !
(src)="b.MAT.11.21.3"> Ef gjörst hefðu í Týrus og Sídon kraftaverkin , sem gjörðust í ykkur , hefðu þær löngu iðrast í sekk og ösku .
(trg)="b.MAT.11.21.1"> “ Maye kuwe Korazini !
(trg)="b.MAT.11.21.2"> Maye kuwe Betsayida !
(trg)="b.MAT.11.21.3"> Ngokuba uma kwakwenziwe eTire naseSidoni imisebenzi yamandla eyenziwe kini , ngakube kade yaphenduka ngesaka nangomlotha .

(src)="b.MAT.11.22.1"> En ég segi ykkur : Týrus og Sídon mun bærilegra á dómsdegi en ykkur .
(trg)="b.MAT.11.22.1"> Kepha ngithi kini : Kuyakuba ngcono kulo iTire neSidoni ngosuku lokwahlulelwa kunakini .

(src)="b.MAT.11.23.1"> Og þú Kapernaum .
(src)="b.MAT.11.23.2"> Verður þú hafin til himins ?
(src)="b.MAT.11.23.3"> Nei , til heljar mun þér steypt verða .
(src)="b.MAT.11.23.4"> Ef gjörst hefðu í Sódómu kraftaverkin , sem gjörðust í þér , þá stæði hún enn í dag .
(trg)="b.MAT.11.23.1"> Nawe Kapernawume uyakuphakanyiselwa ezulwini na ?
(trg)="b.MAT.11.23.2"> Uyakwehliselwa eHayidese ngokuba uma yayenziwe eSodoma imisebenzi yamandla eyenziwe kuwe , ngabe likhona nanamuhla .

(src)="b.MAT.11.24.1"> En ég segi yður : Landi Sódómu mun bærilegra á dómsdegi en þér . "
(trg)="b.MAT.11.24.1"> Kepha ngithi kini : Kuyakuba ngcono kulo izwe laseSodoma ngosuku lokwahlulelwa kunakuwe . ”

(src)="b.MAT.11.25.1"> Á þeim tíma tók Jesús svo til orða : " Ég vegsama þig , faðir , herra himins og jarðar , að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum , en opinberað það smælingjum .
(trg)="b.MAT.11.25.1"> Ngalelo hora uJesu wakhuluma wathi : “ Ngiyakubonga , Baba , Nkosi yezulu nomhlaba , ngokuba ukufihlile lokhu kwabahlakaniphileyo nabanokuqonda , wakwambulela izingane ;

(src)="b.MAT.11.26.1"> Já , faðir , svo var þér þóknanlegt .
(trg)="b.MAT.11.26.1"> yebo , Baba , ngokuba kwaba kuhle phambi kwakho ukuba kube njalo .

(src)="b.MAT.11.27.1"> Allt er mér falið af föður mínum , og enginn þekkir soninn nema faðirinn , né þekkir nokkur föðurinn nema sonurinn og sá er sonurinn vill opinbera hann .
(trg)="b.MAT.11.27.1"> “ Konke ngikunikelwe nguBaba ; akakho owazi iNdodana , kuphela uYise ; akakho futhi owazi uYise , kuphela iNdodana nalowo iNdodana ethanda ukumambulela yena .

(src)="b.MAT.11.28.1"> Komið til mín , allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar , og ég mun veita yður hvíld .
(trg)="b.MAT.11.28.1"> “ Zanini kimi nina nonke enikhatheleyo nenisindwayo , mina ngizakuniphumuza .

(src)="b.MAT.11.29.1"> Takið á yður mitt ok og lærið af mér , því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur , og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar .
(trg)="b.MAT.11.29.1"> Bekani ijoka lami phezu kwenu , nifunde kimi , ngokuba ngimnene , ngithobile ngenhliziyo ; khona imiphefumulo yenu iyakufumana impumuzo .

(src)="b.MAT.11.30.1"> Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt . "
(trg)="b.MAT.11.30.1"> Ngokuba ijoka lami lihle , nomthwalo wami ulula . ”

(src)="b.MAT.12.1.1"> Um þessar mundir fór Jesús um sáðlönd á hvíldardegi .
(src)="b.MAT.12.1.2"> Lærisveinar hans kenndu hungurs og tóku að tína kornöx og eta .
(trg)="b.MAT.12.1.1"> Ngaleso sikhathi uJesu wadabula amasimu ngesabatha ; abafundi bakhe babelambile , baqala ukukha izikhwebu , badla .

(src)="b.MAT.12.2.1"> Þegar farísear sáu það , sögðu þeir við hann : " Lít á , lærisveinar þínir gjöra það , sem ekki er leyft að gjöra á hvíldardegi . "
(trg)="b.MAT.12.2.1"> Kepha abaFarisi bebona lokho bathi kuye : “ Bheka , abafundi bakho benza okungavunyelwe ukuba kwenziwe ngesabatha . ”

(src)="b.MAT.12.3.1"> Hann svaraði þeim : " Hafið þér eigi lesið , hvað Davíð gjörði , þegar hann hungraði og menn hans ?
(trg)="b.MAT.12.3.1"> Wathi kubo : “ Anifundanga yini akwenzayo uDavide msukwana elambile kanye nababe naye