# is/Icelandic.xml.gz
# sr/Serbian.xml.gz


(src)="b.GEN.1.1.1"> Í upphafi skapaði Guð himin og jörð .
(trg)="b.GEN.1.1.1"> U početku stvori Bog nebo i zemlju .

(src)="b.GEN.1.2.1"> Jörðin var þá auð og tóm , og myrkur grúfði yfir djúpinu , og andi Guðs sveif yfir vötnunum .
(trg)="b.GEN.1.2.1"> A zemlja beše bez obličja i pusta , i beše tama nad bezdanom ; i duh Božji dizaše se nad vodom .

(src)="b.GEN.1.3.1"> Guð sagði : " Verði ljós ! "
(src)="b.GEN.1.3.2"> Og það varð ljós .
(trg)="b.GEN.1.3.1"> I reče Bog : Neka bude svetlost .
(trg)="b.GEN.1.3.2"> I bi svetlost .

(src)="b.GEN.1.4.1"> Guð sá , að ljósið var gott , og Guð greindi ljósið frá myrkrinu .
(trg)="b.GEN.1.4.1"> I vide Bog svetlost da je dobra ; i rastavi Bog svetlost od tame .

(src)="b.GEN.1.5.1"> Og Guð kallaði ljósið dag , en myrkrið kallaði hann nótt .
(src)="b.GEN.1.5.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fyrsti dagur .
(trg)="b.GEN.1.5.1"> I svetlost nazva Bog dan , a tamu nazva noć .
(trg)="b.GEN.1.5.2"> I bi veče i bi jutro , dan prvi .

(src)="b.GEN.1.6.1"> Guð sagði : " Verði festing milli vatnanna , og hún greini vötn frá vötnum . "
(trg)="b.GEN.1.6.1"> Potom reče Bog : Neka bude svod posred vode , da rastavlja vodu od vode .

(src)="b.GEN.1.7.1"> Þá gjörði Guð festinguna og greindi vötnin , sem voru undir festingunni , frá þeim vötnum , sem voru yfir henni .
(src)="b.GEN.1.7.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.7.1"> I stvori Bog svod , i rastavi vodu pod svodom od vode nad svodom ; i bi tako .

(src)="b.GEN.1.8.1"> Og Guð kallaði festinguna himin .
(src)="b.GEN.1.8.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn annar dagur .
(trg)="b.GEN.1.8.1"> A svod nazva Bog nebo .
(trg)="b.GEN.1.8.2"> I bi veče i bi jutro , dan drugi .

(src)="b.GEN.1.9.1"> Guð sagði : " Safnist vötnin undir himninum í einn stað , svo að þurrlendið sjáist . "
(src)="b.GEN.1.9.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.9.1"> Potom reče Bog : Neka se sabere voda što je pod nebom na jedno mesto , i neka se pokaže suvo .
(trg)="b.GEN.1.9.2"> I bi tako .

(src)="b.GEN.1.10.1"> Guð kallaði þurrlendið jörð , en safn vatnanna kallaði hann sjó .
(src)="b.GEN.1.10.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.10.1"> I suvo nazva Bog zemlja , a zborišta vodena nazva mora ; i vide Bog da je dobro .

(src)="b.GEN.1.11.1"> Guð sagði : " Láti jörðin af sér spretta græn grös , sáðjurtir og aldintré , sem hvert beri ávöxt eftir sinni tegund með sæði í á jörðinni . "
(src)="b.GEN.1.11.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.11.1"> Opet reče Bog : Neka pusti zemlja iz sebe travu , bilje , što nosi seme , i drvo rodno , koje radja rod po svojim vrstama , u kome će biti seme njegovo na zemlji .
(trg)="b.GEN.1.11.2"> I bi tako .

(src)="b.GEN.1.12.1"> Jörðin lét af sér spretta græn grös , jurtir með sæði í , hverja eftir sinni tegund , og aldintré með sæði í sér , hvert eftir sinni tegund .
(src)="b.GEN.1.12.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.12.1"> I pusti zemlja iz sebe travu , bilje , što nosi seme po svojim vrstama , i drvo , koje radja rod , u kome je seme njegovo po njegovim vrstama .
(trg)="b.GEN.1.12.2"> I vide Bog da je dobro .

(src)="b.GEN.1.13.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn þriðji dagur .
(trg)="b.GEN.1.13.1"> I bi veče i bi jutro , dan treći .

(src)="b.GEN.1.14.1"> Guð sagði : " Verði ljós á festingu himinsins , að þau greini dag frá nóttu og séu til tákns og til að marka tíðir , daga og ár .
(trg)="b.GEN.1.14.1"> Potom reče Bog : Neka budu videla na svodu nebeskom , da dele dan i noć , da budu znaci vremenima i danima i godinama ;

(src)="b.GEN.1.15.1"> Og þau séu ljós á festingu himinsins til að lýsa jörðina . "
(src)="b.GEN.1.15.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.15.1"> I neka svetle na svodu nebeskom , da obasjavaju zemlju .
(trg)="b.GEN.1.15.2"> I bi tako .

(src)="b.GEN.1.16.1"> Guð gjörði tvö stóru ljósin : hið stærra ljósið til að ráða degi og hið minna ljósið til að ráða nóttu , svo og stjörnurnar .
(trg)="b.GEN.1.16.1"> I stvori Bog dva videla velika : videlo veće da upravlja danom , i videlo manje da upravlja noću , i zvezde .

(src)="b.GEN.1.17.1"> Og Guð setti þau á festingu himinsins , að þau skyldu lýsa jörðinni
(trg)="b.GEN.1.17.1"> I postavi ih Bog na svodu nebeskom da obasjavaju zemlju .

(src)="b.GEN.1.18.1"> og ráða degi og nóttu og greina sundur ljós og myrkur .
(src)="b.GEN.1.18.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.18.1"> I da upravljaju danom i noću , i da dele svetlost od tame .
(trg)="b.GEN.1.18.2"> I vide Bog da je dobro .

(src)="b.GEN.1.19.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fjórði dagur .
(trg)="b.GEN.1.19.1"> I bi veče i bi jutro , dan četvrti .

(src)="b.GEN.1.20.1"> Guð sagði : " Vötnin verði kvik af lifandi skepnum , og fuglar fljúgi yfir jörðina undir festingu himinsins . "
(trg)="b.GEN.1.20.1"> Potom reče Bog : Neka vrve po vodi žive duše , i ptice neka lete iznad zemlje pod svod nebeski .

(src)="b.GEN.1.21.1"> Þá skapaði Guð hin stóru lagardýr og allar hinar lifandi skepnur , sem hrærast og vötnin eru kvik af , eftir þeirra tegund , og alla fleyga fugla eftir þeirra tegund .
(src)="b.GEN.1.21.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.21.1"> I stvori Bog kitove velike i sve žive duše što se miču , što provrveše po vodi po vrstama svojim , i sve ptice krilate po vrstama njihovim .
(trg)="b.GEN.1.21.2"> I vide Bog da je dobro ;

(src)="b.GEN.1.22.1"> Og Guð blessaði þau og sagði : " Frjóvgist og vaxið og fyllið vötn sjávarins , og fuglum fjölgi á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.22.1"> I blagoslovi ih Bog govoreći : Radjajte se i množite se , i napunite vodu po morima , i ptice neka se množe na zemlji .

(src)="b.GEN.1.23.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fimmti dagur .
(trg)="b.GEN.1.23.1"> I bi veče i bi jutro , dan peti .

(src)="b.GEN.1.24.1"> Guð sagði : " Jörðin leiði fram lifandi skepnur , hverja eftir sinni tegund : fénað , skriðkvikindi og villidýr , hvert eftir sinni tegund . "
(src)="b.GEN.1.24.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.24.1"> Potom reče Bog : Neka zemlja pusti iz sebe duše žive po vrstama njihovim , stoku i sitne životinje i zveri zemaljske po vrstama njihovim .
(trg)="b.GEN.1.24.2"> I bi tako .

(src)="b.GEN.1.25.1"> Guð gjörði villidýrin , hvert eftir sinni tegund , fénaðinn eftir sinni tegund og alls konar skriðkvikindi jarðarinnar eftir sinni tegund .
(src)="b.GEN.1.25.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.25.1"> I stvori Bog zveri zemaljske po vrstama njihovim , i stoku po vrstama njenim , i sve sitne životinje na zemlji po vrstama njihovim .
(trg)="b.GEN.1.25.2"> I vide Bog da je dobro .

(src)="b.GEN.1.26.1"> Guð sagði : " Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd , líkan oss , og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum , sem skríða á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.26.1"> Potom reče Bog : Da načinimo čoveka po svom obličju , kao što smo mi , koji će biti gospodar od riba morskih i od ptica nebeskih i od stoke i od cele zemlje i od svih životinja što se miču po zemlji .

(src)="b.GEN.1.27.1"> Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd , hann skapaði hann eftir Guðs mynd , hann skapaði þau karl og konu .
(trg)="b.GEN.1.27.1"> I stvori Bog čoveka po obličju svom , po obličju Božjem stvori ga ; muško i žensko stvori ih .

(src)="b.GEN.1.28.1"> Og Guð blessaði þau , og Guð sagði við þau : " Verið frjósöm , margfaldist og uppfyllið jörðina og gjörið ykkur hana undirgefna og drottnið yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir öllum dýrum , sem hrærast á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.28.1"> I blagoslovi ih Bog , i reče im Bog : Radjajte se i množite se , i napunite zemlju , i vladajte njom , i budite gospodari od riba morskih i od ptica nebeskih i od svih zveri što se miče po zemlji .

(src)="b.GEN.1.29.1"> Og Guð sagði : " Sjá , ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré , sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu .
(trg)="b.GEN.1.29.1"> I još reče Bog : Evo , dao sam vam sve bilje što nosi seme po svoj zemlji , i sva drveta rodna koja nose seme ; to će vam biti za hranu .

(src)="b.GEN.1.30.1"> Og öllum villidýrum og öllum fuglum loftsins og öllum skriðkvikindum á jörðinni , öllu því , sem hefir lifandi sál , gef ég öll grös og jurtir til fæðu . "
(src)="b.GEN.1.30.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.30.1"> A svim zverima zemaljskim i svim pticama nebeskim i svemu što se miče na zemlji i u čemu ima duša živa , dao sam svu travu da jedu .
(trg)="b.GEN.1.30.2"> I bi tako .

(src)="b.GEN.1.31.1"> Og Guð leit allt , sem hann hafði gjört , og sjá , það var harla gott .
(src)="b.GEN.1.31.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn sjötti dagur .
(trg)="b.GEN.1.31.1"> Tada pogleda Bog sve što je stvorio , i gle , dobro beše veoma .
(trg)="b.GEN.1.31.2"> I bi veče i bi jutro , dan šesti .

(src)="b.GEN.10.1.1"> Þetta er ættartala Nóa sona , Sems , Kams og Jafets .
(src)="b.GEN.10.1.2"> Þeim fæddust synir eftir flóðið .
(trg)="b.GEN.10.1.1"> A ovo su plemena sinova Nojevih , Sima , Hama i Jafeta , kojima se rodiše sinovi posle potopa .

(src)="b.GEN.10.2.1"> Synir Jafets : Gómer , Magog , Madaí , Javan , Túbal , Mesek og Tíras .
(trg)="b.GEN.10.2.1"> Sinovi Jafetovi : Gomer i Magog i Madaj i Javan i Tovel i Meseh i Tiras .

(src)="b.GEN.10.3.1"> Og synir Gómers : Askenas , Rífat og Tógarma .
(trg)="b.GEN.10.3.1"> A sinovi Gomerovi : Ashenas i Rifat i Togarma .

(src)="b.GEN.10.4.1"> Og synir Javans : Elísa , Tarsis , Kittar og Ródanítar .
(trg)="b.GEN.10.4.1"> A sinovi Javanovi : Elisa i Tarsis , Kitim i Dodanim .

(src)="b.GEN.10.5.1"> Út frá þeim kvísluðust þeir , sem byggja eylönd heiðingjanna .
(src)="b.GEN.10.5.2"> Þetta eru synir Jafets eftir löndum þeirra , hver eftir sinni tungu , eftir kynþáttum þeirra og samkvæmt þjóðerni þeirra .
(trg)="b.GEN.10.5.1"> Od njih se razdeliše ostrva narodna na zemljama svojim , svako po jeziku svom i po porodicama svojim , u narodima svojim .

(src)="b.GEN.10.6.1"> Synir Kams : Kús , Mísraím , Pút og Kanaan .
(trg)="b.GEN.10.6.1"> A sinovi Hamovi : Hus i Mesrain , Fud i Hanan .

(src)="b.GEN.10.7.1"> Og synir Kúss : Seba , Havíla , Sabta , Raema og Sabteka .
(src)="b.GEN.10.7.2"> Og synir Raema : Séba og Dedan .
(trg)="b.GEN.10.7.1"> A sinovi Husovi : Sava i Avila i Savata i Regma i Savataka .
(trg)="b.GEN.10.7.2"> A sinovi Regmini : Sava i Dedan .

(src)="b.GEN.10.8.1"> Kús gat Nimrod .
(src)="b.GEN.10.8.2"> Hann tók að gjörast voldugur á jörðinni .
(trg)="b.GEN.10.8.1"> Hus rodi i Nevroda ; a on prvi bi silan na zemlji ;

(src)="b.GEN.10.9.1"> Hann var mikill veiðimaður fyrir Drottni .
(src)="b.GEN.10.9.2"> Því er máltækið : " Mikill veiðimaður fyrir Drottni eins og Nimrod . "
(trg)="b.GEN.10.9.1"> Beše dobar lovac pred Gospodom ; zato se kaže : Dobar lovac pred Gospodom kao Nevrod .

(src)="b.GEN.10.10.1"> Og upphaf ríkis hans var Babel , Erek , Akkad og Kalne í Sínearlandi .
(trg)="b.GEN.10.10.1"> A početak carstvu njegovom beše Vavilon i Oreh i Arhad i Halani u zemlji Senaru .

(src)="b.GEN.10.11.1"> Frá þessu landi hélt hann til Assýríu og byggði Níníve , Rehóbót-Ír og Kala ,
(trg)="b.GEN.10.11.1"> Iz te zemlje izadje Asur , i sazida Nineviju i Rovot grad i Halah ,

(src)="b.GEN.10.12.1"> og Resen milli Níníve og Kala , það er borgin mikla .
(trg)="b.GEN.10.12.1"> I Dasem izmedju Ninevije i Halaha ; to je grad velik .

(src)="b.GEN.10.13.1"> Mísraím gat Lúdíta , Anamíta , Lekabíta , Naftúkíta ,
(trg)="b.GEN.10.13.1"> A Mesrain rodi Ludeje i Enemeje i Laveje i Neftaleje ,

(src)="b.GEN.10.14.1"> Patrúsíta , Kaslúkíta ( þaðan eru komnir Filistar ) og Kaftóríta .
(trg)="b.GEN.10.14.1"> I Patroseje i Hasmeje , odakle izadjoše Filisteji i Gaftoreji .

(src)="b.GEN.10.15.1"> Kanaan gat Sídon , frumgetning sinn , og Het
(trg)="b.GEN.10.15.1"> A Hanan rodi Sidona , prvenca svog , i Heta ,

(src)="b.GEN.10.16.1"> og Jebúsíta , Amoríta , Gírgasíta ,
(trg)="b.GEN.10.16.1"> I Jevuseja i Amoreja i Gergeseja ,

(src)="b.GEN.10.17.1"> Hevíta , Arkíta , Síníta ,
(trg)="b.GEN.10.17.1"> I Eveja i Arukeja i Aseneja ,

(src)="b.GEN.10.18.1"> Arvadíta , Semaríta og Hamatíta .
(src)="b.GEN.10.18.2"> Og síðan breiddust út kynkvíslir Kanaanítanna .
(trg)="b.GEN.10.18.1"> I Arvadeja i Samareja i Amateja .
(trg)="b.GEN.10.18.2"> A posle se rasejaše plemena hananejska .

(src)="b.GEN.10.19.1"> Landamerki Kanaanítanna eru frá Sídon um Gerar allt til Gasa , þá er stefnan til Sódómu og Gómorru og Adma og Sebóím , allt til Lasa .
(trg)="b.GEN.10.19.1"> I behu medje hananejske od Sidona idući na Gerar pa do Gaze , i idući na Sodom i Gomor i Adamu i Sevojim pa do Dasa .

(src)="b.GEN.10.20.1"> Þetta eru synir Kams eftir kynþáttum þeirra , eftir tungum þeirra , samkvæmt löndum þeirra og þjóðerni .
(trg)="b.GEN.10.20.1"> To su sinovi Hamovi po porodicama svojim i po jezicima svojim , u zemljama svojim i u narodima svojim .

(src)="b.GEN.10.21.1"> En Sem , ættfaðir allra Ebers sona , eldri bróðir Jafets , eignaðist og sonu .
(trg)="b.GEN.10.21.1"> I Simu rodiše se sinovi , najstarijem bratu Jafetovom , ocu svih sinova Everovih .

(src)="b.GEN.10.22.1"> Synir Sems : Elam , Assúr , Arpaksad , Lúd og Aram .
(trg)="b.GEN.10.22.1"> Sinovi Simovi behu : Elam i Asur i Arfaksad i Lud i Aram .

(src)="b.GEN.10.23.1"> Og synir Arams : Ús , Húl , Geter og Mas .
(trg)="b.GEN.10.23.1"> A sinovi Aramovi : Uz i Ul i Gater i Mas .

(src)="b.GEN.10.24.1"> Arpaksad gat Sela , og Sela gat Eber .
(trg)="b.GEN.10.24.1"> A Arfaksad rodi Salu , a Sala rodi Evera .

(src)="b.GEN.10.25.1"> Og Eber fæddust tveir synir .
(src)="b.GEN.10.25.2"> Hét annar Peleg , því að á hans dögum greindist fólkið á jörðinni , en bróðir hans hét Joktan .
(trg)="b.GEN.10.25.1"> A Everu se rodiše dva sina : jednom beše ime Falek , jer se u njegovo vreme razdeli zemlja , a bratu njegovom ime Jektan .

(src)="b.GEN.10.26.1"> Og Joktan gat Almódad , Salef , Hasarmavet , Jara ,
(trg)="b.GEN.10.26.1"> A Jektan rodi Elmodada i Saleta i Sarmota i Jaraha ,

(src)="b.GEN.10.27.1"> Hadóram , Úsal , Dikla ,
(trg)="b.GEN.10.27.1"> I Odora i Evila i Deklu ,

(src)="b.GEN.10.28.1"> Óbal , Abímael , Seba ,
(trg)="b.GEN.10.28.1"> I Evala i Avimaila i Savu ,

(src)="b.GEN.10.29.1"> Ófír , Havíla og Jóbab .
(src)="b.GEN.10.29.2"> Þessir allir eru synir Joktans .
(trg)="b.GEN.10.29.1"> I Ufira i Evilu i Jovava ; ti svi behu sinovi Jektanovi .

(src)="b.GEN.10.30.1"> Og bústaður þeirra var frá Mesa til Sefar , til austurfjallanna .
(trg)="b.GEN.10.30.1"> I življahu od Mase , kako se ide na Safir do gora istočnih .

(src)="b.GEN.10.31.1"> Þetta eru synir Sems , eftir ættkvíslum þeirra , eftir tungum þeirra , samkvæmt löndum þeirra , eftir þjóðerni þeirra .
(trg)="b.GEN.10.31.1"> To su sinovi Simovi po porodicama svojim i po jezicima svojim , u zemljama svojim i u narodima svojim .

(src)="b.GEN.10.32.1"> Þetta eru ættkvíslir Nóa sona eftir ættartölum þeirra , samkvæmt þjóðerni þeirra , og frá þeim kvísluðust þjóðirnar út um jörðina eftir flóðið .
(trg)="b.GEN.10.32.1"> To su porodice sinova Nojevih po plemenima svojim , u narodima svojim ; i od njih se razdeliše narodi po zemlji posle potopa .

(src)="b.GEN.11.1.1"> Öll jörðin hafði eitt tungumál og ein og sömu orð .
(trg)="b.GEN.11.1.1"> A beše na celoj zemlji jedan jezik i jednake reči .

(src)="b.GEN.11.2.1"> Og svo bar við , er þeir fóru stað úr stað í austurlöndum , að þeir fundu láglendi í Sínearlandi og settust þar að .
(trg)="b.GEN.11.2.1"> A kad otidoše od istoka , nadjoše ravnicu u zemlji senarskoj , i naseliše se onde .

(src)="b.GEN.11.3.1"> Og þeir sögðu hver við annan : " Gott og vel , vér skulum hnoða tigulsteina og herða í eldi . "
(src)="b.GEN.11.3.2"> Og þeir notuðu tigulsteina í stað grjóts og jarðbik í stað kalks .
(trg)="b.GEN.11.3.1"> Pa rekoše medju sobom : Hajde da pravimo ploče i da ih u vatri pečemo .
(trg)="b.GEN.11.3.2"> I behu im opeke mesto kamena i smola zemljana mesto kreča .

(src)="b.GEN.11.4.1"> Og þeir sögðu : " Gott og vel , vér skulum byggja oss borg og turn , sem nái til himins , og gjörum oss minnismerki , svo að vér tvístrumst ekki um alla jörðina . "
(trg)="b.GEN.11.4.1"> Posle rekoše : Hajde da sazidamo grad i kulu , kojoj će vrh biti do neba , da stečemo sebi ime , da se ne bismo rasejali po zemlji .

(src)="b.GEN.11.5.1"> Þá steig Drottinn niður til þess að sjá borgina og turninn , sem mannanna synir voru að byggja .
(trg)="b.GEN.11.5.1"> A Gospod sidje da vidi grad i kulu , što zidahu sinovi čovečiji .

(src)="b.GEN.11.6.1"> Og Drottinn mælti : " Sjá , þeir eru ein þjóð og hafa allir sama tungumál , og þetta er hið fyrsta fyrirtæki þeirra .
(src)="b.GEN.11.6.2"> Og nú mun þeim ekkert ófært verða , sem þeir taka sér fyrir hendur að gjöra .
(trg)="b.GEN.11.6.1"> I reče Gospod : Gle , narod jedan , i jedan jezik u svih , i to počeše raditi , i neće im smetati ništa da ne urade šta su naumili .

(src)="b.GEN.11.7.1"> Gott og vel , stígum niður og ruglum þar tungumál þeirra , svo að enginn skilji framar annars mál . "
(trg)="b.GEN.11.7.1"> Hajde da sidjemo , i da im pometemo jezik , da ne razumeju jedan drugog šta govore .

(src)="b.GEN.11.8.1"> Og Drottinn tvístraði þeim þaðan út um alla jörðina , svo að þeir urðu af að láta að byggja borgina .
(trg)="b.GEN.11.8.1"> Tako ih Gospod rasu odande po svoj zemlji , te ne sazidaše grada .

(src)="b.GEN.11.9.1"> Þess vegna heitir hún Babel , því að þar ruglaði Drottinn tungumál allrar jarðarinnar , og þaðan tvístraði hann þeim um alla jörðina .
(trg)="b.GEN.11.9.1"> Zato se prozva Vavilon , jer onde pomete Gospod jezik cele zemlje , i odande ih rasu Gospod po svoj zemlji .

(src)="b.GEN.11.10.1"> Þetta er ættartala Sems : Sem var hundrað ára gamall , er hann gat Arpaksad , tveim árum eftir flóðið .
(trg)="b.GEN.11.10.1"> Ovo je pleme Simovo : beše Simu sto godina , kad rodi Arfaksada , druge godine posle potopa .

(src)="b.GEN.11.11.1"> Og Sem lifði , eftir að hann gat Arpaksad , fimm hundruð ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.11.1"> A rodiv Arfaksada požive Sim pet stotina godina , radjajući sinove i kćeri .

(src)="b.GEN.11.12.1"> Er Arpaksad var þrjátíu og fimm ára , gat hann Sela .
(trg)="b.GEN.11.12.1"> A Arfaksad požive trideset i pet godina , i rodi Salu ;

(src)="b.GEN.11.13.1"> Og Arpaksad lifði , eftir að hann gat Sela , fjögur hundruð og þrjú ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.13.1"> A rodiv Salu požive Arfaksad četiri stotine i tri godine , radjajući sinove i kćeri .

(src)="b.GEN.11.14.1"> Er Sela var þrjátíu ára , gat hann Eber .
(trg)="b.GEN.11.14.1"> A Sala požive trideset godina , i rodi Evera ;

(src)="b.GEN.11.15.1"> Og Sela lifði , eftir að hann gat Eber , fjögur hundruð og þrjú ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.15.1"> A rodiv Evera požive Sala četiri stotine i tri godine , radjajući sinove i kćeri .

(src)="b.GEN.11.16.1"> Er Eber var þrjátíu og fjögurra ára , gat hann Peleg .
(trg)="b.GEN.11.16.1"> A Ever požive trideset i četiri godine , i rodi Faleka ;

(src)="b.GEN.11.17.1"> Og Eber lifði , eftir að hann gat Peleg , fjögur hundruð og þrjátíu ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.17.1"> A rodiv Faleka požive Ever četiri stotine i trideset godina , radjajući sinove i kćeri .

(src)="b.GEN.11.18.1"> Er Peleg var þrjátíu ára , gat hann Reú .
(trg)="b.GEN.11.18.1"> A Falek požive trideset godina , i rodi Ragava ;

(src)="b.GEN.11.19.1"> Og Peleg lifði , eftir að hann gat Reú , tvö hundruð og níu ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.19.1"> A rodiv Ragava požive Falek dvesta i devet godina , radjajući sinove i kćeri .

(src)="b.GEN.11.20.1"> Er Reú var þrjátíu og tveggja ára , gat hann Serúg .
(trg)="b.GEN.11.20.1"> A Ragav požive trideset i dve godine , i rodi Seruha ;

(src)="b.GEN.11.21.1"> Og Reú lifði , eftir að hann gat Serúg , tvö hundruð og sjö ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.21.1"> A rodiv Seruha požive Ragav dvesta i sedam godina , radjajući sinove i kćeri .

(src)="b.GEN.11.22.1"> Er Serúg var þrjátíu ára , gat hann Nahor .
(trg)="b.GEN.11.22.1"> A Seruh požive trideset godina , i rodi Nahora ;

(src)="b.GEN.11.23.1"> Og Serúg lifði , eftir að hann gat Nahor , tvö hundruð ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.23.1"> A rodiv Nahora požive Seruh dvesta godina , radjajući sinove i kćeri .

(src)="b.GEN.11.24.1"> Er Nahor var tuttugu og níu ára , gat hann Tara .
(trg)="b.GEN.11.24.1"> A Nahor požive dvadeset i devet godina , i rodi Taru ;

(src)="b.GEN.11.25.1"> Og Nahor lifði , eftir að hann gat Tara , hundrað og nítján ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.25.1"> A rodiv Taru požive Nahor sto i devetnaest godina , radjajući sinove i kćeri .

(src)="b.GEN.11.26.1"> Er Tara var sjötíu ára , gat hann Abram , Nahor og Haran .
(trg)="b.GEN.11.26.1"> A Tara požive sedamdeset godina , i rodi Avrama , Nahora i Arana .

(src)="b.GEN.11.27.1"> Þetta er saga Tara : Tara gat Abram , Nahor og Haran , en Haran gat Lot .
(trg)="b.GEN.11.27.1"> A ovo je pleme Tarino : Tara rodi Avrama , Nahora i Arana ; a Aran rodi Lota .

(src)="b.GEN.11.28.1"> Og Haran dó á undan Tara föður sínum í ættlandi sínu , í Úr í Kaldeu .
(trg)="b.GEN.11.28.1"> I umre Aran pre Tare oca svog na postojbini svojoj , u Uru haldejskom .

(src)="b.GEN.11.29.1"> Og Abram og Nahor tóku sér konur .
(src)="b.GEN.11.29.2"> Kona Abrams hét Saraí , en kona Nahors Milka , dóttir Harans , föður Milku og föður Ísku .
(trg)="b.GEN.11.29.1"> I oženi se Avram i Nahor , i ženi Avramovoj beše ime Sara a ženi Nahorovoj ime Melha , kći Arama oca Melhe i Jeshe .

(src)="b.GEN.11.30.1"> En Saraí var óbyrja , hún átti eigi börn .
(trg)="b.GEN.11.30.1"> A Sara beše nerotkinja , i ne imaše poroda .

(src)="b.GEN.11.31.1"> Þá tók Tara Abram son sinn og Lot Haransson , sonarson sinn , og Saraí tengdadóttur sína , konu Abrams sonar síns , og lagði af stað með þau frá Úr í Kaldeu áleiðis til Kanaanlands , og þau komu til Harran og settust þar að .
(trg)="b.GEN.11.31.1"> I uze Tara sina svog Avrama i Lota sina Aronovog , unuka svog , i Saru snahu svoju , ženu Avrama sina svog ; i podjoše zajedno iz Ura haldejskog da idu u zemlju hanansku , i dodjoše do Harana , i onde se nastaniše .

(src)="b.GEN.11.32.1"> Og dagar Tara voru tvö hundruð og fimm ár .
(src)="b.GEN.11.32.2"> Þá andaðist Tara í Harran . / Abraham , Ísak og Jakob /
(trg)="b.GEN.11.32.1"> I požive Tara svega dvesta i pet godina ; i umre Tara u Haranu .

(src)="b.GEN.12.1.1"> Drottinn sagði við Abram : " Far þú burt úr landi þínu og frá ættfólki þínu og úr húsi föður þíns , til landsins , sem ég mun vísa þér á.
(trg)="b.GEN.12.1.1"> I reče Gospod Avramu : Idi iz zemlje svoje i od roda svog i iz doma oca svog u zemlju koju ću ti ja pokazati .

(src)="b.GEN.12.2.1"> Ég mun gjöra þig að mikilli þjóð og blessa þig og gjöra nafn þitt mikið , og blessun skalt þú vera .
(trg)="b.GEN.12.2.1"> I učiniću od tebe velik narod , i blagosloviću te , i ime tvoje proslaviću , i ti ćeš biti blagoslov .

(src)="b.GEN.12.3.1"> Ég mun blessa þá , sem þig blessa , en bölva þeim , sem þér formælir , og af þér skulu allar ættkvíslir jarðarinnar blessun hljóta . "
(trg)="b.GEN.12.3.1"> Blagosloviću one koji tebe uzblagosiljaju , i prokleću one koji tebe usproklinju ; i u tebi će biti blagoslovena sva plemena na zemlji .

(src)="b.GEN.12.4.1"> Þá lagði Abram af stað , eins og Drottinn hafði sagt honum , og Lot fór með honum .
(src)="b.GEN.12.4.2"> En Abram var sjötíu og fimm ára að aldri , er hann fór úr Harran .
(trg)="b.GEN.12.4.1"> Tada podje Avram , kao što mu kaza Gospod , i s njim podje Lot .
(trg)="b.GEN.12.4.2"> A beše Avramu sedamdeset i pet godina kad podje iz Harana .

(src)="b.GEN.12.5.1"> Abram tók Saraí konu sína og Lot bróðurson sinn og alla fjárhluti , sem þeir höfðu eignast , og þær sálir , er þeir höfðu fengið í Harran .
(src)="b.GEN.12.5.2"> Og þeir lögðu af stað og héldu til Kanaanlands .
(src)="b.GEN.12.5.3"> Þeir komu til Kanaanlands .
(trg)="b.GEN.12.5.1"> I uze Avram Saru ženu svoju i Lota sina brata svog sa svim blagom koje behu stekli i s dušama koje behu dobili u Haranu ; i podjoše u zemlju hanansku , i dodjoše u nju .