# is/Icelandic.xml.gz
# no/Norwegian.xml.gz


(src)="b.GEN.1.1.1"> Í upphafi skapaði Guð himin og jörð .
(trg)="b.GEN.1.1.1"> I begynnelsen skapte Gud himmelen og jorden .

(src)="b.GEN.1.2.1"> Jörðin var þá auð og tóm , og myrkur grúfði yfir djúpinu , og andi Guðs sveif yfir vötnunum .
(trg)="b.GEN.1.2.1"> Og jorden var øde og tom , og det var mørke over det store dyp , og Guds Ånd svevde over vannene .

(src)="b.GEN.1.3.1"> Guð sagði : " Verði ljós ! "
(src)="b.GEN.1.3.2"> Og það varð ljós .
(trg)="b.GEN.1.3.1"> Da sa Gud : Det bli lys !
(trg)="b.GEN.1.3.2"> Og det blev lys .

(src)="b.GEN.1.4.1"> Guð sá , að ljósið var gott , og Guð greindi ljósið frá myrkrinu .
(trg)="b.GEN.1.4.1"> Og Gud så at lyset var godt , og Gud skilte lyset fra mørket .

(src)="b.GEN.1.5.1"> Og Guð kallaði ljósið dag , en myrkrið kallaði hann nótt .
(src)="b.GEN.1.5.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fyrsti dagur .
(trg)="b.GEN.1.5.1"> Og Gud kalte lyset dag , og mørket kalte han natt .
(trg)="b.GEN.1.5.2"> Og det blev aften , og det blev morgen , første dag .

(src)="b.GEN.1.6.1"> Guð sagði : " Verði festing milli vatnanna , og hún greini vötn frá vötnum . "
(trg)="b.GEN.1.6.1"> Og Gud sa : Det bli en hvelving midt i vannene , og den skal skille vann fra vann .

(src)="b.GEN.1.7.1"> Þá gjörði Guð festinguna og greindi vötnin , sem voru undir festingunni , frá þeim vötnum , sem voru yfir henni .
(src)="b.GEN.1.7.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.7.1"> Og Gud gjorde hvelvingen og skilte vannet som er under hvelvingen , fra vannet som er over hvelvingen .
(trg)="b.GEN.1.7.2"> Og det blev så .

(src)="b.GEN.1.8.1"> Og Guð kallaði festinguna himin .
(src)="b.GEN.1.8.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn annar dagur .
(trg)="b.GEN.1.8.1"> Og Gud kalte hvelvingen himmel .
(trg)="b.GEN.1.8.2"> Og det blev aften , og det blev morgen , annen dag .

(src)="b.GEN.1.9.1"> Guð sagði : " Safnist vötnin undir himninum í einn stað , svo að þurrlendið sjáist . "
(src)="b.GEN.1.9.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.9.1"> Og Gud sa : Vannet under himmelen samle sig til ett sted , og det blev så .

(src)="b.GEN.1.10.1"> Guð kallaði þurrlendið jörð , en safn vatnanna kallaði hann sjó .
(src)="b.GEN.1.10.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.10.1"> Og Gud kalte det tørre land jord , og vannet som hadde samlet sig , kalte han hav .
(trg)="b.GEN.1.10.2"> Og Gud så at det var godt .

(src)="b.GEN.1.11.1"> Guð sagði : " Láti jörðin af sér spretta græn grös , sáðjurtir og aldintré , sem hvert beri ávöxt eftir sinni tegund með sæði í á jörðinni . "
(src)="b.GEN.1.11.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.11.1"> Og Gud sa : Jorden bære frem gress , urter som sår sig , frukttrær som bærer frukt med deres frø i , på jorden , hvert efter sitt slag .
(trg)="b.GEN.1.11.2"> Og det blev så .

(src)="b.GEN.1.12.1"> Jörðin lét af sér spretta græn grös , jurtir með sæði í , hverja eftir sinni tegund , og aldintré með sæði í sér , hvert eftir sinni tegund .
(src)="b.GEN.1.12.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.12.1"> Og jorden bar frem gress , urter som sår sig , hver efter sitt slag , og trær som bærer frukt med deres frø i , hvert efter sitt slag .
(trg)="b.GEN.1.12.2"> Og Gud så at det var godt .

(src)="b.GEN.1.13.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn þriðji dagur .
(trg)="b.GEN.1.13.1"> Og det blev aften , og det blev morgen , tredje dag .

(src)="b.GEN.1.14.1"> Guð sagði : " Verði ljós á festingu himinsins , að þau greini dag frá nóttu og séu til tákns og til að marka tíðir , daga og ár .
(trg)="b.GEN.1.14.1"> Og Gud sa : Det bli lys på himmelhvelvingen til å skille dagen fra natten !
(trg)="b.GEN.1.14.2"> Og de skal være til tegn og fastsatte tider og dager og år .

(src)="b.GEN.1.15.1"> Og þau séu ljós á festingu himinsins til að lýsa jörðina . "
(src)="b.GEN.1.15.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.15.1"> Og de skal være til lys på himmelhvelvingen , til å lyse over jorden .
(trg)="b.GEN.1.15.2"> Og det blev så .

(src)="b.GEN.1.16.1"> Guð gjörði tvö stóru ljósin : hið stærra ljósið til að ráða degi og hið minna ljósið til að ráða nóttu , svo og stjörnurnar .
(trg)="b.GEN.1.16.1"> Og Gud gjorde de to store lys , det største til å råde om dagen og det mindre til å råde om natten , og stjernene .

(src)="b.GEN.1.17.1"> Og Guð setti þau á festingu himinsins , að þau skyldu lýsa jörðinni
(trg)="b.GEN.1.17.1"> Og Gud satte dem på himmelhvelvingen til å lyse over jorden

(src)="b.GEN.1.18.1"> og ráða degi og nóttu og greina sundur ljós og myrkur .
(src)="b.GEN.1.18.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.18.1"> og til å råde om dagen og om natten og til å skille lyset fra mørket .
(trg)="b.GEN.1.18.2"> Og Gud så at det var godt .

(src)="b.GEN.1.19.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fjórði dagur .
(trg)="b.GEN.1.19.1"> Og det blev aften , og det blev morgen , fjerde dag .

(src)="b.GEN.1.20.1"> Guð sagði : " Vötnin verði kvik af lifandi skepnum , og fuglar fljúgi yfir jörðina undir festingu himinsins . "
(trg)="b.GEN.1.20.1"> Og Gud sa : Det vrimle av liv i vannet , og fugler flyve over jorden under himmelhvelvingen !

(src)="b.GEN.1.21.1"> Þá skapaði Guð hin stóru lagardýr og allar hinar lifandi skepnur , sem hrærast og vötnin eru kvik af , eftir þeirra tegund , og alla fleyga fugla eftir þeirra tegund .
(src)="b.GEN.1.21.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.21.1"> Og Gud skapte de store sjødyr og alt levende som rører sig , som det vrimler av i vannet , hvert efter sitt slag , og alle vingede fugler , hver efter sitt slag .
(trg)="b.GEN.1.21.2"> Og Gud så at det var godt .

(src)="b.GEN.1.22.1"> Og Guð blessaði þau og sagði : " Frjóvgist og vaxið og fyllið vötn sjávarins , og fuglum fjölgi á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.22.1"> Og Gud velsignet dem og sa : Vær fruktbare og bli mange og opfyll vannet i havet , og fuglene skal bli tallrike på jorden !

(src)="b.GEN.1.23.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fimmti dagur .
(trg)="b.GEN.1.23.1"> Og det blev aften , og det blev morgen , femte dag .

(src)="b.GEN.1.24.1"> Guð sagði : " Jörðin leiði fram lifandi skepnur , hverja eftir sinni tegund : fénað , skriðkvikindi og villidýr , hvert eftir sinni tegund . "
(src)="b.GEN.1.24.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.24.1"> Og Gud sa : Jorden la fremgå levende vesener , hvert efter sitt slag , fe , kryp og ville dyr , hvert efter sitt slag !
(trg)="b.GEN.1.24.2"> Og det blev så .

(src)="b.GEN.1.25.1"> Guð gjörði villidýrin , hvert eftir sinni tegund , fénaðinn eftir sinni tegund og alls konar skriðkvikindi jarðarinnar eftir sinni tegund .
(src)="b.GEN.1.25.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.25.1"> Og Gud gjorde de ville dyr , hvert efter sitt slag , og feet efter sitt slag og alt jordens kryp , hvert efter sitt slag .
(trg)="b.GEN.1.25.2"> Og Gud så at det var godt .

(src)="b.GEN.1.26.1"> Guð sagði : " Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd , líkan oss , og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum , sem skríða á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.26.1"> Og Gud sa : La oss gjøre mennesker i vårt billede , efter vår lignelse , og de skal råde over fiskene i havet og over fuglene under himmelen og over feet og over all jorden og over alt kryp som rører sig på jorden .

(src)="b.GEN.1.27.1"> Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd , hann skapaði hann eftir Guðs mynd , hann skapaði þau karl og konu .
(trg)="b.GEN.1.27.1"> Og Gud skapte mennesket i sitt billede , i Guds billede skapte han det ; til mann og kvinne skapte han dem .

(src)="b.GEN.1.28.1"> Og Guð blessaði þau , og Guð sagði við þau : " Verið frjósöm , margfaldist og uppfyllið jörðina og gjörið ykkur hana undirgefna og drottnið yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir öllum dýrum , sem hrærast á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.28.1"> Og Gud velsignet dem og sa til dem : Vær fruktbare og bli mange og opfyll jorden og legg den under eder , og råd over fiskene i havet og over fuglene under himmelen og over hvert dyr som rører sig på jorden !

(src)="b.GEN.1.29.1"> Og Guð sagði : " Sjá , ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré , sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu .
(trg)="b.GEN.1.29.1"> Og Gud sa : Se , jeg gir eder alle urter som sår sig , alle som finnes på jorden , og alle trær med frukt som sår sig ; de skal være til føde for eder .

(src)="b.GEN.1.30.1"> Og öllum villidýrum og öllum fuglum loftsins og öllum skriðkvikindum á jörðinni , öllu því , sem hefir lifandi sál , gef ég öll grös og jurtir til fæðu . "
(src)="b.GEN.1.30.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.30.1"> Og alle dyr på jorden og alle fugler under himmelen og alt som rører sig på jorden , alt som det er livsånde i , gir jeg alle grønne urter å ete .
(trg)="b.GEN.1.30.2"> Og det blev så .

(src)="b.GEN.1.31.1"> Og Guð leit allt , sem hann hafði gjört , og sjá , það var harla gott .
(src)="b.GEN.1.31.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn sjötti dagur .
(trg)="b.GEN.1.31.1"> Og Gud så på alt det han hadde gjort , og se , det var såre godt .
(trg)="b.GEN.1.31.2"> Og det blev aften , og det blev morgen , sjette dag .

(src)="b.GEN.10.1.1"> Þetta er ættartala Nóa sona , Sems , Kams og Jafets .
(src)="b.GEN.10.1.2"> Þeim fæddust synir eftir flóðið .
(trg)="b.GEN.10.1.1"> Dette er de ætter som stammer fra Noahs sønner Sem , Kam og Jafet : De fikk sønner efter vannflommen .

(src)="b.GEN.10.2.1"> Synir Jafets : Gómer , Magog , Madaí , Javan , Túbal , Mesek og Tíras .
(trg)="b.GEN.10.2.1"> Jafets sønner var Gomer og Magog og Madai og Javan og Tubal og Mesek og Tiras .

(src)="b.GEN.10.3.1"> Og synir Gómers : Askenas , Rífat og Tógarma .
(trg)="b.GEN.10.3.1"> Og Gomers sønner var Askenas og Rifat og Togarma .

(src)="b.GEN.10.4.1"> Og synir Javans : Elísa , Tarsis , Kittar og Ródanítar .
(trg)="b.GEN.10.4.1"> Og Javans sønner var Elisa og Tarsis , Kittim og Dodanim .

(src)="b.GEN.10.5.1"> Út frá þeim kvísluðust þeir , sem byggja eylönd heiðingjanna .
(src)="b.GEN.10.5.2"> Þetta eru synir Jafets eftir löndum þeirra , hver eftir sinni tungu , eftir kynþáttum þeirra og samkvæmt þjóðerni þeirra .
(trg)="b.GEN.10.5.1"> Fra disse bredte de som bor på hedningenes kyster , sig ut i sine land , med sine forskjellige tungemål , efter sine ætter , i sine folkeslag .

(src)="b.GEN.10.6.1"> Synir Kams : Kús , Mísraím , Pút og Kanaan .
(trg)="b.GEN.10.6.1"> Og Kams sønner var Kus og Misra ' im og Put og Kana ' an .

(src)="b.GEN.10.7.1"> Og synir Kúss : Seba , Havíla , Sabta , Raema og Sabteka .
(src)="b.GEN.10.7.2"> Og synir Raema : Séba og Dedan .
(trg)="b.GEN.10.7.1"> Og Kus ' sønner var Seba og Havila og Sabta og Raema og Sabteka , og Raemas sønner var Sjeba og Dedan .

(src)="b.GEN.10.8.1"> Kús gat Nimrod .
(src)="b.GEN.10.8.2"> Hann tók að gjörast voldugur á jörðinni .
(trg)="b.GEN.10.8.1"> Og Kus fikk sønnen Nimrod ; han var den første som fikk stort velde på jorden .

(src)="b.GEN.10.9.1"> Hann var mikill veiðimaður fyrir Drottni .
(src)="b.GEN.10.9.2"> Því er máltækið : " Mikill veiðimaður fyrir Drottni eins og Nimrod . "
(trg)="b.GEN.10.9.1"> Han var en veldig jeger for Herrens åsyn ; derfor sier folk : En veldig jeger for Herrens åsyn som Nimrod .

(src)="b.GEN.10.10.1"> Og upphaf ríkis hans var Babel , Erek , Akkad og Kalne í Sínearlandi .
(trg)="b.GEN.10.10.1"> Først hersket han over Babel og Erek og Akkad og Kalne i landet Sinear .

(src)="b.GEN.10.11.1"> Frá þessu landi hélt hann til Assýríu og byggði Níníve , Rehóbót-Ír og Kala ,
(trg)="b.GEN.10.11.1"> Fra dette land drog han ut til Assur og bygget Ninive og Rehobot-Ir og Kalah

(src)="b.GEN.10.12.1"> og Resen milli Níníve og Kala , það er borgin mikla .
(trg)="b.GEN.10.12.1"> og Resen mellem Ninive og Kalah ; dette er den store stad .

(src)="b.GEN.10.13.1"> Mísraím gat Lúdíta , Anamíta , Lekabíta , Naftúkíta ,
(trg)="b.GEN.10.13.1"> Og Misra ' im blev stamfar til luderne og anamerne og lehaberne og naftuherne

(src)="b.GEN.10.14.1"> Patrúsíta , Kaslúkíta ( þaðan eru komnir Filistar ) og Kaftóríta .
(trg)="b.GEN.10.14.1"> og patruserne og kasluherne , som filistrene er kommet fra , og kaftorerne .

(src)="b.GEN.10.15.1"> Kanaan gat Sídon , frumgetning sinn , og Het
(trg)="b.GEN.10.15.1"> Og Kana ' an blev far til Sidon , som var hans førstefødte , og til Het

(src)="b.GEN.10.16.1"> og Jebúsíta , Amoríta , Gírgasíta ,
(trg)="b.GEN.10.16.1"> og til jebusittene og amorittene og girgasittene

(src)="b.GEN.10.17.1"> Hevíta , Arkíta , Síníta ,
(trg)="b.GEN.10.17.1"> og hevittene og arkittene og sinittene

(src)="b.GEN.10.18.1"> Arvadíta , Semaríta og Hamatíta .
(src)="b.GEN.10.18.2"> Og síðan breiddust út kynkvíslir Kanaanítanna .
(trg)="b.GEN.10.18.1"> og arvadittene og semarittene og hamatittene ; siden bredte kana ' anittenes ætter sig videre ut .

(src)="b.GEN.10.19.1"> Landamerki Kanaanítanna eru frá Sídon um Gerar allt til Gasa , þá er stefnan til Sódómu og Gómorru og Adma og Sebóím , allt til Lasa .
(trg)="b.GEN.10.19.1"> Og kana ' anittenes grense gikk fra Sidon bortimot Gerar like til Gasa , og bortimot Sodoma og Gomorra og Adma og Sebo ' im like til Lesa .

(src)="b.GEN.10.20.1"> Þetta eru synir Kams eftir kynþáttum þeirra , eftir tungum þeirra , samkvæmt löndum þeirra og þjóðerni .
(trg)="b.GEN.10.20.1"> Dette var Kams barn , efter sine ætter , med sine tungemål , i sine land , i sine folkeslag .

(src)="b.GEN.10.21.1"> En Sem , ættfaðir allra Ebers sona , eldri bróðir Jafets , eignaðist og sonu .
(trg)="b.GEN.10.21.1"> Også Sem fikk barn ; han var stamfar til alle Ebers barn og var den eldste bror av Jafet .

(src)="b.GEN.10.22.1"> Synir Sems : Elam , Assúr , Arpaksad , Lúd og Aram .
(trg)="b.GEN.10.22.1"> Sems sønner var Elam og Assur og Arpaksad og Lud og Aram .

(src)="b.GEN.10.23.1"> Og synir Arams : Ús , Húl , Geter og Mas .
(trg)="b.GEN.10.23.1"> Og Arams sønner var Us og Hul og Geter og Mas .

(src)="b.GEN.10.24.1"> Arpaksad gat Sela , og Sela gat Eber .
(trg)="b.GEN.10.24.1"> Og Arpaksad fikk sønnen Salah , og Salah fikk sønnen Eber .

(src)="b.GEN.10.25.1"> Og Eber fæddust tveir synir .
(src)="b.GEN.10.25.2"> Hét annar Peleg , því að á hans dögum greindist fólkið á jörðinni , en bróðir hans hét Joktan .
(trg)="b.GEN.10.25.1"> Og Eber fikk to sønner ; den ene hette Peleg , for i hans dager blev menneskene spredt over jorden ; og hans bror hette Joktan .

(src)="b.GEN.10.26.1"> Og Joktan gat Almódad , Salef , Hasarmavet , Jara ,
(trg)="b.GEN.10.26.1"> Og Joktan blev far til Almodad og Salef og Hasarmavet og Jarah

(src)="b.GEN.10.27.1"> Hadóram , Úsal , Dikla ,
(trg)="b.GEN.10.27.1"> og Hadoram og Usal og Dikla

(src)="b.GEN.10.28.1"> Óbal , Abímael , Seba ,
(trg)="b.GEN.10.28.1"> og Obal og Abimael og Sjeba

(src)="b.GEN.10.29.1"> Ófír , Havíla og Jóbab .
(src)="b.GEN.10.29.2"> Þessir allir eru synir Joktans .
(trg)="b.GEN.10.29.1"> og Ofir og Havila og Jobab ; alle disse var Joktans sønner .

(src)="b.GEN.10.30.1"> Og bústaður þeirra var frá Mesa til Sefar , til austurfjallanna .
(trg)="b.GEN.10.30.1"> De hadde sine bosteder i fjellbygdene i øst fra Mesa bortimot Sefar .

(src)="b.GEN.10.31.1"> Þetta eru synir Sems , eftir ættkvíslum þeirra , eftir tungum þeirra , samkvæmt löndum þeirra , eftir þjóðerni þeirra .
(trg)="b.GEN.10.31.1"> Dette var Sems barn efter sine ætter , med sine tungemål , i sine land , i sine folkeslag .

(src)="b.GEN.10.32.1"> Þetta eru ættkvíslir Nóa sona eftir ættartölum þeirra , samkvæmt þjóðerni þeirra , og frá þeim kvísluðust þjóðirnar út um jörðina eftir flóðið .
(trg)="b.GEN.10.32.1"> Dette var Noahs sønners ætter efter sin avstamning , i sine folkeslag ; og fra dem har folkene utbredt sig på jorden efter vannflommen .

(src)="b.GEN.11.1.1"> Öll jörðin hafði eitt tungumál og ein og sömu orð .
(trg)="b.GEN.11.1.1"> Og hele jorden hadde ett tungemål og ens tale .

(src)="b.GEN.11.2.1"> Og svo bar við , er þeir fóru stað úr stað í austurlöndum , að þeir fundu láglendi í Sínearlandi og settust þar að .
(trg)="b.GEN.11.2.1"> Og da de drog frem mot øst , fant de en slette i landet Sinear , og de bosatte sig der .

(src)="b.GEN.11.3.1"> Og þeir sögðu hver við annan : " Gott og vel , vér skulum hnoða tigulsteina og herða í eldi . "
(src)="b.GEN.11.3.2"> Og þeir notuðu tigulsteina í stað grjóts og jarðbik í stað kalks .
(trg)="b.GEN.11.3.1"> Og de sa til hverandre : Kom , la oss gjøre teglsten og brenne dem vel !
(trg)="b.GEN.11.3.2"> Og de brukte tegl istedenfor sten , og jordbek istedenfor kalk .

(src)="b.GEN.11.4.1"> Og þeir sögðu : " Gott og vel , vér skulum byggja oss borg og turn , sem nái til himins , og gjörum oss minnismerki , svo að vér tvístrumst ekki um alla jörðina . "
(trg)="b.GEN.11.4.1"> Så sa de : Kom , la oss bygge oss en by med et tårn som når op til himmelen , og gjøre oss et navn , så vi ikke skal spres over hele jorden !

(src)="b.GEN.11.5.1"> Þá steig Drottinn niður til þess að sjá borgina og turninn , sem mannanna synir voru að byggja .
(trg)="b.GEN.11.5.1"> Da steg Herren ned for å se byen og tårnet som menneskenes barn hadde begynt å bygge .

(src)="b.GEN.11.6.1"> Og Drottinn mælti : " Sjá , þeir eru ein þjóð og hafa allir sama tungumál , og þetta er hið fyrsta fyrirtæki þeirra .
(src)="b.GEN.11.6.2"> Og nú mun þeim ekkert ófært verða , sem þeir taka sér fyrir hendur að gjöra .
(trg)="b.GEN.11.6.1"> Og Herren sa : Se , de er ett folk , og ett tungemål har de alle ; dette er det første de tar sig fore , og nu vil intet være umulig for dem , hvad de så får i sinne å gjøre .

(src)="b.GEN.11.7.1"> Gott og vel , stígum niður og ruglum þar tungumál þeirra , svo að enginn skilji framar annars mál . "
(trg)="b.GEN.11.7.1"> La oss da stige ned der og forvirre deres tungemål , så den ene ikke forstår den andres tungemål !

(src)="b.GEN.11.8.1"> Og Drottinn tvístraði þeim þaðan út um alla jörðina , svo að þeir urðu af að láta að byggja borgina .
(trg)="b.GEN.11.8.1"> Så spredte Herren dem derfra over hele jorden , og de holdt op med å bygge på byen .

(src)="b.GEN.11.9.1"> Þess vegna heitir hún Babel , því að þar ruglaði Drottinn tungumál allrar jarðarinnar , og þaðan tvístraði hann þeim um alla jörðina .
(trg)="b.GEN.11.9.1"> Derfor kalte de den Babel ; for der forvirret Herren hele jordens tungemål , og derfra spredte Herren dem ut over hele jorden .

(src)="b.GEN.11.10.1"> Þetta er ættartala Sems : Sem var hundrað ára gamall , er hann gat Arpaksad , tveim árum eftir flóðið .
(trg)="b.GEN.11.10.1"> Dette er historien om Sems ætt : Da Sem var hundre år gammel , fikk han sønnen Arpaksad to år efter vannflommen .

(src)="b.GEN.11.11.1"> Og Sem lifði , eftir að hann gat Arpaksad , fimm hundruð ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.11.1"> Og efterat Sem hadde fått Arpaksad , levde han ennu fem hundre år og fikk sønner og døtre .

(src)="b.GEN.11.12.1"> Er Arpaksad var þrjátíu og fimm ára , gat hann Sela .
(trg)="b.GEN.11.12.1"> Da Arpaksad var fem og tretti år gammel , fikk han sønnen Salah .

(src)="b.GEN.11.13.1"> Og Arpaksad lifði , eftir að hann gat Sela , fjögur hundruð og þrjú ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.13.1"> Og efterat Arpaksad hadde fått Salah , levde han ennu fire hundre og tre år og fikk sønner og døtre .

(src)="b.GEN.11.14.1"> Er Sela var þrjátíu ára , gat hann Eber .
(trg)="b.GEN.11.14.1"> Da Salah var tretti år gammel , fikk han sønnen Eber .

(src)="b.GEN.11.15.1"> Og Sela lifði , eftir að hann gat Eber , fjögur hundruð og þrjú ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.15.1"> Og efterat Salah hadde fått Eber , levde han ennu fire hundre og tre år og fikk sønner og døtre .

(src)="b.GEN.11.16.1"> Er Eber var þrjátíu og fjögurra ára , gat hann Peleg .
(trg)="b.GEN.11.16.1"> Da Eber var fire og tretti år gammel , fikk han sønnen Peleg .

(src)="b.GEN.11.17.1"> Og Eber lifði , eftir að hann gat Peleg , fjögur hundruð og þrjátíu ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.17.1"> Og efterat Eber hadde fått Peleg , levde han ennu fire hundre og tretti år og fikk sønner og døtre .

(src)="b.GEN.11.18.1"> Er Peleg var þrjátíu ára , gat hann Reú .
(trg)="b.GEN.11.18.1"> Da Peleg var tretti år gammel , fikk han sønnen Re ' u .

(src)="b.GEN.11.19.1"> Og Peleg lifði , eftir að hann gat Reú , tvö hundruð og níu ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.19.1"> Og efterat Peleg hadde fått Re ' u , levde han ennu to hundre og ni år og fikk sønner og døtre .

(src)="b.GEN.11.20.1"> Er Reú var þrjátíu og tveggja ára , gat hann Serúg .
(trg)="b.GEN.11.20.1"> Da Re ' u var to og tretti år gammel , fikk han sønnen Serug .

(src)="b.GEN.11.21.1"> Og Reú lifði , eftir að hann gat Serúg , tvö hundruð og sjö ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.21.1"> Og efterat Re ' u hadde fått Serug , levde han ennu to hundre og syv år og fikk sønner og døtre .

(src)="b.GEN.11.22.1"> Er Serúg var þrjátíu ára , gat hann Nahor .
(trg)="b.GEN.11.22.1"> Da Serug var tretti år gammel , fikk han sønnen Nakor .

(src)="b.GEN.11.23.1"> Og Serúg lifði , eftir að hann gat Nahor , tvö hundruð ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.23.1"> Og efterat Serug hadde fått Nakor , levde han ennu to hundre år og fikk sønner og døtre .

(src)="b.GEN.11.24.1"> Er Nahor var tuttugu og níu ára , gat hann Tara .
(trg)="b.GEN.11.24.1"> Da Nakor var ni og tyve år gammel , fikk han sønnen Tarah .

(src)="b.GEN.11.25.1"> Og Nahor lifði , eftir að hann gat Tara , hundrað og nítján ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.25.1"> Og efterat Nakor hadde fått Tarah , levde han ennu hundre og nitten år og fikk sønner og døtre .

(src)="b.GEN.11.26.1"> Er Tara var sjötíu ára , gat hann Abram , Nahor og Haran .
(trg)="b.GEN.11.26.1"> Da Tarah var sytti år gammel , fikk han sønnene Abram , Nakor og Haran .

(src)="b.GEN.11.27.1"> Þetta er saga Tara : Tara gat Abram , Nahor og Haran , en Haran gat Lot .
(trg)="b.GEN.11.27.1"> Dette er historien om Tarah og hans ætt : Tarah fikk sønnene Abram , Nakor og Haran .
(trg)="b.GEN.11.27.2"> Og Haran fikk sønnen Lot .

(src)="b.GEN.11.28.1"> Og Haran dó á undan Tara föður sínum í ættlandi sínu , í Úr í Kaldeu .
(trg)="b.GEN.11.28.1"> Og Haran døde hos sin far Tarah i sitt fedreland , i Ur i Kaldea .

(src)="b.GEN.11.29.1"> Og Abram og Nahor tóku sér konur .
(src)="b.GEN.11.29.2"> Kona Abrams hét Saraí , en kona Nahors Milka , dóttir Harans , föður Milku og föður Ísku .
(trg)="b.GEN.11.29.1"> Og Abram og Nakor tok sig hustruer ; Abrams hustru hette Sarai , og Nakors hustru hette Milka og var en datter av Haran , far til Milka og Jiska .

(src)="b.GEN.11.30.1"> En Saraí var óbyrja , hún átti eigi börn .
(trg)="b.GEN.11.30.1"> Og Sarai var ufruktbar , hun hadde ikke noget barn .

(src)="b.GEN.11.31.1"> Þá tók Tara Abram son sinn og Lot Haransson , sonarson sinn , og Saraí tengdadóttur sína , konu Abrams sonar síns , og lagði af stað með þau frá Úr í Kaldeu áleiðis til Kanaanlands , og þau komu til Harran og settust þar að .
(trg)="b.GEN.11.31.1"> Og Tarah tok med sig Abram , sin sønn , og Lot , Harans sønn , sin sønnesønn , og Sarai , sin sønnekone , sin sønn Abrams hustru ; og de drog ut sammen fra Ur i Kaldea for å reise til Kana ' ans land , og de kom til Karan og bosatte sig der .

(src)="b.GEN.11.32.1"> Og dagar Tara voru tvö hundruð og fimm ár .
(src)="b.GEN.11.32.2"> Þá andaðist Tara í Harran . / Abraham , Ísak og Jakob /
(trg)="b.GEN.11.32.1"> Og Tarahs dager blev to hundre og fem år ; så døde Tarah i Karan .

(src)="b.GEN.12.1.1"> Drottinn sagði við Abram : " Far þú burt úr landi þínu og frá ættfólki þínu og úr húsi föður þíns , til landsins , sem ég mun vísa þér á.
(trg)="b.GEN.12.1.1"> Og Herren sa til Abram : Dra bort fra ditt land og fra din slekt og fra din fars hus til det land som jeg vil vise dig !

(src)="b.GEN.12.2.1"> Ég mun gjöra þig að mikilli þjóð og blessa þig og gjöra nafn þitt mikið , og blessun skalt þú vera .
(trg)="b.GEN.12.2.1"> Og jeg vil gjøre dig til et stort folk ; jeg vil velsigne dig og gjøre ditt navn stort , og du skal bli en velsignelse !

(src)="b.GEN.12.3.1"> Ég mun blessa þá , sem þig blessa , en bölva þeim , sem þér formælir , og af þér skulu allar ættkvíslir jarðarinnar blessun hljóta . "
(trg)="b.GEN.12.3.1"> Og jeg vil velsigne dem som velsigner dig , og den som forbanner dig , vil jeg forbanne ; og i dig skal alle jordens slekter velsignes

(src)="b.GEN.12.4.1"> Þá lagði Abram af stað , eins og Drottinn hafði sagt honum , og Lot fór með honum .
(src)="b.GEN.12.4.2"> En Abram var sjötíu og fimm ára að aldri , er hann fór úr Harran .
(trg)="b.GEN.12.4.1"> Så drog Abram bort som Herren hadde sagt til ham , og Lot drog med ham .
(trg)="b.GEN.12.4.2"> Og Abram var fem og sytti år gammel da han drog ut fra Karan .

(src)="b.GEN.12.5.1"> Abram tók Saraí konu sína og Lot bróðurson sinn og alla fjárhluti , sem þeir höfðu eignast , og þær sálir , er þeir höfðu fengið í Harran .
(src)="b.GEN.12.5.2"> Og þeir lögðu af stað og héldu til Kanaanlands .
(src)="b.GEN.12.5.3"> Þeir komu til Kanaanlands .
(trg)="b.GEN.12.5.1"> Og Abram tok med sig Sarai , sin hustru , og Lot , sin brorsønn , og all deres eiendom som de hadde vunnet , og de folk som de hadde fått i Karan ; og de drog ut for å reise til Kana ' ans land , og de kom til Kana ' ans land .