# is/Icelandic.xml.gz
# it/Italian.xml.gz


(src)="b.GEN.1.1.1"> Í upphafi skapaði Guð himin og jörð .
(trg)="b.GEN.1.1.1"> In principio Dio creò il cielo e la terra

(src)="b.GEN.1.2.1"> Jörðin var þá auð og tóm , og myrkur grúfði yfir djúpinu , og andi Guðs sveif yfir vötnunum .
(trg)="b.GEN.1.2.1"> Ora la terra era informe e deserta e le tenebre ricoprivano l' abisso e lo spirito di Dio aleggiava sulle acque

(src)="b.GEN.1.3.1"> Guð sagði : " Verði ljós ! "
(src)="b.GEN.1.3.2"> Og það varð ljós .
(trg)="b.GEN.1.3.1"> Dio disse : « Sia la luce ! » .
(trg)="b.GEN.1.3.2"> E la luce fu

(src)="b.GEN.1.4.1"> Guð sá , að ljósið var gott , og Guð greindi ljósið frá myrkrinu .
(trg)="b.GEN.1.4.1"> Dio vide che la luce era cosa buona e separò la luce dalle tenebr

(src)="b.GEN.1.5.1"> Og Guð kallaði ljósið dag , en myrkrið kallaði hann nótt .
(src)="b.GEN.1.5.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fyrsti dagur .
(trg)="b.GEN.1.5.1"> e chiamò la luce giorno e le tenebre notte .
(trg)="b.GEN.1.5.2"> E fu sera e fu mattina : primo giorno

(src)="b.GEN.1.6.1"> Guð sagði : " Verði festing milli vatnanna , og hún greini vötn frá vötnum . "
(trg)="b.GEN.1.6.1"> Dio disse : « Sia il firmamento in mezzo alle acque per separare le acque dalle acque »

(src)="b.GEN.1.7.1"> Þá gjörði Guð festinguna og greindi vötnin , sem voru undir festingunni , frá þeim vötnum , sem voru yfir henni .
(src)="b.GEN.1.7.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.7.1"> Dio fece il firmamento e separò le acque , che sono sotto il firmamento , dalle acque , che son sopra il firmamento .
(trg)="b.GEN.1.7.2"> E così avvenne

(src)="b.GEN.1.8.1"> Og Guð kallaði festinguna himin .
(src)="b.GEN.1.8.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn annar dagur .
(trg)="b.GEN.1.8.1"> Dio chiamò il firmamento cielo .
(trg)="b.GEN.1.8.2"> E fu sera e fu mattina : secondo giorno

(src)="b.GEN.1.9.1"> Guð sagði : " Safnist vötnin undir himninum í einn stað , svo að þurrlendið sjáist . "
(src)="b.GEN.1.9.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.9.1"> Dio disse : « Le acque che sono sotto il cielo , si raccolgano in un solo luogo e appaia l' asciutto » .
(trg)="b.GEN.1.9.2"> E così avvenne

(src)="b.GEN.1.10.1"> Guð kallaði þurrlendið jörð , en safn vatnanna kallaði hann sjó .
(src)="b.GEN.1.10.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.10.1"> Dio chiamò l' asciutto terra e la massa delle acque mare .
(trg)="b.GEN.1.10.2"> E Dio vide che era cosa buona

(src)="b.GEN.1.11.1"> Guð sagði : " Láti jörðin af sér spretta græn grös , sáðjurtir og aldintré , sem hvert beri ávöxt eftir sinni tegund með sæði í á jörðinni . "
(src)="b.GEN.1.11.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.11.1"> E Dio disse : « La terra produca germogli , erbe che producono seme e alberi da frutto , che facciano sulla terra frutto con il seme , ciascuno secondo la sua specie » .
(trg)="b.GEN.1.11.2"> E così avvenne

(src)="b.GEN.1.12.1"> Jörðin lét af sér spretta græn grös , jurtir með sæði í , hverja eftir sinni tegund , og aldintré með sæði í sér , hvert eftir sinni tegund .
(src)="b.GEN.1.12.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.12.1"> la terra produsse germogli , erbe che producono seme , ciascuna secondo la propria specie e alberi che fanno ciascuno frutto con il seme , secondo la propria specie .
(trg)="b.GEN.1.12.2"> Dio vide che era cosa buona

(src)="b.GEN.1.13.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn þriðji dagur .
(trg)="b.GEN.1.13.1"> E fu sera e fu mattina : terzo giorno

(src)="b.GEN.1.14.1"> Guð sagði : " Verði ljós á festingu himinsins , að þau greini dag frá nóttu og séu til tákns og til að marka tíðir , daga og ár .
(trg)="b.GEN.1.14.1"> Dio disse : « Ci siano luci nel firmamento del cielo , per distinguere il giorno dalla notte ; servano da segni per le stagioni , per i giorni e per gli ann

(src)="b.GEN.1.15.1"> Og þau séu ljós á festingu himinsins til að lýsa jörðina . "
(src)="b.GEN.1.15.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.15.1"> e servano da luci nel firmamento del cielo per illuminare la terra » .
(trg)="b.GEN.1.15.2"> E così avvenne

(src)="b.GEN.1.16.1"> Guð gjörði tvö stóru ljósin : hið stærra ljósið til að ráða degi og hið minna ljósið til að ráða nóttu , svo og stjörnurnar .
(trg)="b.GEN.1.16.1"> Dio fece le due luci grandi , la luce maggiore per regolare il giorno e la luce minore per regolare la notte , e le stelle

(src)="b.GEN.1.17.1"> Og Guð setti þau á festingu himinsins , að þau skyldu lýsa jörðinni
(trg)="b.GEN.1.17.1"> Dio le pose nel firmamento del cielo per illuminare la terr

(src)="b.GEN.1.18.1"> og ráða degi og nóttu og greina sundur ljós og myrkur .
(src)="b.GEN.1.18.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.18.1"> e per regolare giorno e notte e per separare la luce dalle tenebre .
(trg)="b.GEN.1.18.2"> E Dio vide che era cosa buona

(src)="b.GEN.1.19.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fjórði dagur .
(trg)="b.GEN.1.19.1"> E fu sera e fu mattina : quarto giorno

(src)="b.GEN.1.20.1"> Guð sagði : " Vötnin verði kvik af lifandi skepnum , og fuglar fljúgi yfir jörðina undir festingu himinsins . "
(trg)="b.GEN.1.20.1"> Dio disse : « Le acque brulichino di esseri viventi e uccelli volino sopra la terra , davanti al firmamento del cielo »

(src)="b.GEN.1.21.1"> Þá skapaði Guð hin stóru lagardýr og allar hinar lifandi skepnur , sem hrærast og vötnin eru kvik af , eftir þeirra tegund , og alla fleyga fugla eftir þeirra tegund .
(src)="b.GEN.1.21.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.21.1"> Dio creò i grandi mostri marini e tutti gli esseri viventi che guizzano e brulicano nelle acque , secondo la loro specie , e tutti gli uccelli alati secondo la loro specie .
(trg)="b.GEN.1.21.2"> E Dio vide che era cosa buona

(src)="b.GEN.1.22.1"> Og Guð blessaði þau og sagði : " Frjóvgist og vaxið og fyllið vötn sjávarins , og fuglum fjölgi á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.22.1"> Dio li benedisse : « Siate fecondi e moltiplicatevi e riempite le acque dei mari ; gli uccelli si moltiplichino sulla terra »

(src)="b.GEN.1.23.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fimmti dagur .
(trg)="b.GEN.1.23.1"> E fu sera e fu mattina : quinto giorno

(src)="b.GEN.1.24.1"> Guð sagði : " Jörðin leiði fram lifandi skepnur , hverja eftir sinni tegund : fénað , skriðkvikindi og villidýr , hvert eftir sinni tegund . "
(src)="b.GEN.1.24.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.24.1"> Dio disse : « La terra produca esseri viventi secondo la loro specie : bestiame , rettili e bestie selvatiche secondo la loro specie » .
(trg)="b.GEN.1.24.2"> E così avvenne

(src)="b.GEN.1.25.1"> Guð gjörði villidýrin , hvert eftir sinni tegund , fénaðinn eftir sinni tegund og alls konar skriðkvikindi jarðarinnar eftir sinni tegund .
(src)="b.GEN.1.25.2"> Og Guð sá , að það var gott .
(trg)="b.GEN.1.25.1"> Dio fece le bestie selvatiche secondo la loro specie e il bestiame secondo la propria specie e tutti i rettili del suolo secondo la loro specie .
(trg)="b.GEN.1.25.2"> E Dio vide che era cosa buona

(src)="b.GEN.1.26.1"> Guð sagði : " Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd , líkan oss , og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum , sem skríða á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.26.1"> E Dio disse : « Facciamo l' uomo a nostra immagine , a nostra somiglianza , e domini sui pesci del mare e sugli uccelli del cielo , sul bestiame , su tutte le bestie selvatiche e su tutti i rettili che strisciano sulla terra »

(src)="b.GEN.1.27.1"> Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd , hann skapaði hann eftir Guðs mynd , hann skapaði þau karl og konu .
(trg)="b.GEN.1.27.1"> Dio creò l' uomo a sua immagine ; a immagine di Dio lo creò ; maschio e femmina li creò

(src)="b.GEN.1.28.1"> Og Guð blessaði þau , og Guð sagði við þau : " Verið frjósöm , margfaldist og uppfyllið jörðina og gjörið ykkur hana undirgefna og drottnið yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir öllum dýrum , sem hrærast á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.28.1"> Dio li benedisse e disse loro : « Siate fecondi e moltiplicatevi , riempite la terra ; soggiogatela e dominate sui pesci del mare e sugli uccelli del cielo e su ogni essere vivente , che striscia sulla terra »

(src)="b.GEN.1.29.1"> Og Guð sagði : " Sjá , ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré , sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu .
(trg)="b.GEN.1.29.1"> Poi Dio disse : « Ecco , io vi do ogni erba che produce seme e che è su tutta la terra e ogni albero in cui è il frutto , che produce seme : saranno il vostro cibo

(src)="b.GEN.1.30.1"> Og öllum villidýrum og öllum fuglum loftsins og öllum skriðkvikindum á jörðinni , öllu því , sem hefir lifandi sál , gef ég öll grös og jurtir til fæðu . "
(src)="b.GEN.1.30.2"> Og það varð svo .
(trg)="b.GEN.1.30.1"> A tutte le bestie selvatiche , a tutti gli uccelli del cielo e a tutti gli esseri che strisciano sulla terra e nei quali è alito di vita , io do in cibo ogni erba verde » .
(trg)="b.GEN.1.30.2"> E così avvenne

(src)="b.GEN.1.31.1"> Og Guð leit allt , sem hann hafði gjört , og sjá , það var harla gott .
(src)="b.GEN.1.31.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn sjötti dagur .
(trg)="b.GEN.1.31.1"> Dio vide quanto aveva fatto , ed ecco , era cosa molto buona .
(trg)="b.GEN.1.31.2"> E fu sera e fu mattina : sesto giorno

(src)="b.GEN.10.1.1"> Þetta er ættartala Nóa sona , Sems , Kams og Jafets .
(src)="b.GEN.10.1.2"> Þeim fæddust synir eftir flóðið .
(trg)="b.GEN.10.1.1"> Questa è la discendenza dei figli di Noè : Sem , Cam e Iafet , ai quali nacquero figli dopo il diluvio

(src)="b.GEN.10.2.1"> Synir Jafets : Gómer , Magog , Madaí , Javan , Túbal , Mesek og Tíras .
(trg)="b.GEN.10.2.1"> I figli di Iafet : Gomer , Magog , Madai , Iavan , Tubal , Mesech e Tiras

(src)="b.GEN.10.3.1"> Og synir Gómers : Askenas , Rífat og Tógarma .
(trg)="b.GEN.10.3.1"> I figli di Gomer : Askenaz , Rifat e Togarma

(src)="b.GEN.10.4.1"> Og synir Javans : Elísa , Tarsis , Kittar og Ródanítar .
(trg)="b.GEN.10.4.1"> I figli di Iavan : Elisa , Tarsis , quelli di Cipro e quelli di Rodi

(src)="b.GEN.10.5.1"> Út frá þeim kvísluðust þeir , sem byggja eylönd heiðingjanna .
(src)="b.GEN.10.5.2"> Þetta eru synir Jafets eftir löndum þeirra , hver eftir sinni tungu , eftir kynþáttum þeirra og samkvæmt þjóðerni þeirra .
(trg)="b.GEN.10.5.1"> Da costoro derivarono le nazioni disperse per le isole nei loro territori , ciascuno secondo la propria lingua e secondo le loro famiglie , nelle loro nazioni

(src)="b.GEN.10.6.1"> Synir Kams : Kús , Mísraím , Pút og Kanaan .
(trg)="b.GEN.10.6.1"> I figli di Cam : Etiopia , Egitto , Put e Canaan

(src)="b.GEN.10.7.1"> Og synir Kúss : Seba , Havíla , Sabta , Raema og Sabteka .
(src)="b.GEN.10.7.2"> Og synir Raema : Séba og Dedan .
(trg)="b.GEN.10.7.1"> I figli di Etiopia : Seba , Avìla , Sabta , Raama e Sàbteca

(src)="b.GEN.10.8.1"> Kús gat Nimrod .
(src)="b.GEN.10.8.2"> Hann tók að gjörast voldugur á jörðinni .
(trg)="b.GEN.10.8.1"> Ora Etiopia generò Nimrod : costui cominciò a essere potente sulla terra

(src)="b.GEN.10.9.1"> Hann var mikill veiðimaður fyrir Drottni .
(src)="b.GEN.10.9.2"> Því er máltækið : " Mikill veiðimaður fyrir Drottni eins og Nimrod . "
(trg)="b.GEN.10.9.1"> Egli era valente nella caccia davanti al Signore , perciò si dice : « Come Nimrod , valente cacciatore davanti al Signore »

(src)="b.GEN.10.10.1"> Og upphaf ríkis hans var Babel , Erek , Akkad og Kalne í Sínearlandi .
(trg)="b.GEN.10.10.1"> L' inizio del suo regno fu Babele , Uruch , Accad e Calne , nel paese di Sennaar

(src)="b.GEN.10.11.1"> Frá þessu landi hélt hann til Assýríu og byggði Níníve , Rehóbót-Ír og Kala ,
(trg)="b.GEN.10.11.1"> Da quella terra si portò ad Assur e costruì Ninive , Recobot-Ir e Càlac

(src)="b.GEN.10.12.1"> og Resen milli Níníve og Kala , það er borgin mikla .
(trg)="b.GEN.10.12.1"> e Resen tra Ninive e Càlach ; quella è la grande città

(src)="b.GEN.10.13.1"> Mísraím gat Lúdíta , Anamíta , Lekabíta , Naftúkíta ,
(trg)="b.GEN.10.13.1"> Egitto generò quelli di Lud , Anam , Laab , Naftuch

(src)="b.GEN.10.14.1"> Patrúsíta , Kaslúkíta ( þaðan eru komnir Filistar ) og Kaftóríta .
(trg)="b.GEN.10.14.1"> Patros , Casluch e Caftor , da dove uscirono i Filistei

(src)="b.GEN.10.15.1"> Kanaan gat Sídon , frumgetning sinn , og Het
(trg)="b.GEN.10.15.1"> Canaan generò Sidone , suo primogenito , e Che

(src)="b.GEN.10.16.1"> og Jebúsíta , Amoríta , Gírgasíta ,
(trg)="b.GEN.10.16.1"> e il Gebuseo , l' Amorreo , il Gergeseo

(src)="b.GEN.10.17.1"> Hevíta , Arkíta , Síníta ,
(trg)="b.GEN.10.17.1"> l' Eveo , l' Archita e il Sineo

(src)="b.GEN.10.18.1"> Arvadíta , Semaríta og Hamatíta .
(src)="b.GEN.10.18.2"> Og síðan breiddust út kynkvíslir Kanaanítanna .
(trg)="b.GEN.10.18.1"> l' Arvadita , il Semarita e l' Amatita .
(trg)="b.GEN.10.18.2"> In seguito si dispersero le famiglie dei Cananei

(src)="b.GEN.10.19.1"> Landamerki Kanaanítanna eru frá Sídon um Gerar allt til Gasa , þá er stefnan til Sódómu og Gómorru og Adma og Sebóím , allt til Lasa .
(trg)="b.GEN.10.19.1"> Il confine dei Cananei andava da Sidone in direzione di Gerar fino a Gaza , poi in direzione di Sòdoma , Gomorra , Adma e Zeboim , fino a Lesa

(src)="b.GEN.10.20.1"> Þetta eru synir Kams eftir kynþáttum þeirra , eftir tungum þeirra , samkvæmt löndum þeirra og þjóðerni .
(trg)="b.GEN.10.20.1"> Questi furono i figli di Cam secondo le loro famiglie e le loro lingue , nei loro territori e nei loro popoli

(src)="b.GEN.10.21.1"> En Sem , ættfaðir allra Ebers sona , eldri bróðir Jafets , eignaðist og sonu .
(trg)="b.GEN.10.21.1"> Anche a Sem , padre di tutti i figli di Eber , fratello maggiore di Jafet , nacque una discendenza

(src)="b.GEN.10.22.1"> Synir Sems : Elam , Assúr , Arpaksad , Lúd og Aram .
(trg)="b.GEN.10.22.1"> I figli di Sem : Elam , Assur , Arpacsad , Lud e Aram

(src)="b.GEN.10.23.1"> Og synir Arams : Ús , Húl , Geter og Mas .
(trg)="b.GEN.10.23.1"> I figli di Aram : Uz , Cul , Gheter e Mas

(src)="b.GEN.10.24.1"> Arpaksad gat Sela , og Sela gat Eber .
(trg)="b.GEN.10.24.1"> Arpacsad generò Selach e Selach generò Eber

(src)="b.GEN.10.25.1"> Og Eber fæddust tveir synir .
(src)="b.GEN.10.25.2"> Hét annar Peleg , því að á hans dögum greindist fólkið á jörðinni , en bróðir hans hét Joktan .
(trg)="b.GEN.10.25.1"> A Eber nacquero due figli : uno si chiamò Peleg , perché ai suoi tempi fu divisa la terra , e il fratello si chiamò Joktan

(src)="b.GEN.10.26.1"> Og Joktan gat Almódad , Salef , Hasarmavet , Jara ,
(trg)="b.GEN.10.26.1"> Joktan generò Almodad , Selef , Ascarmavet , Jerach

(src)="b.GEN.10.27.1"> Hadóram , Úsal , Dikla ,
(trg)="b.GEN.10.27.1"> Adòcam , Uzal , Dikla

(src)="b.GEN.10.28.1"> Óbal , Abímael , Seba ,
(trg)="b.GEN.10.28.1"> Obal , Abimaèl , Saba

(src)="b.GEN.10.29.1"> Ófír , Havíla og Jóbab .
(src)="b.GEN.10.29.2"> Þessir allir eru synir Joktans .
(trg)="b.GEN.10.29.1"> Ofir , Avìla e Ibab .
(trg)="b.GEN.10.29.2"> Tutti questi furono i figli di Joktan

(src)="b.GEN.10.30.1"> Og bústaður þeirra var frá Mesa til Sefar , til austurfjallanna .
(trg)="b.GEN.10.30.1"> la loro sede era sulle montagne dell' oriente , da Mesa in direzione di Sefar

(src)="b.GEN.10.31.1"> Þetta eru synir Sems , eftir ættkvíslum þeirra , eftir tungum þeirra , samkvæmt löndum þeirra , eftir þjóðerni þeirra .
(trg)="b.GEN.10.31.1"> Questi furono i figli di Sem secondo le loro famiglie e le loro lingue , territori , secondo i loro popoli

(src)="b.GEN.10.32.1"> Þetta eru ættkvíslir Nóa sona eftir ættartölum þeirra , samkvæmt þjóðerni þeirra , og frá þeim kvísluðust þjóðirnar út um jörðina eftir flóðið .
(trg)="b.GEN.10.32.1"> Queste furono le famiglie dei figli di Noè secondo le loro generazioni , nei loro popoli .
(trg)="b.GEN.10.32.2"> Da costoro si dispersero le nazioni sulla terra dopo il diluvio

(src)="b.GEN.11.1.1"> Öll jörðin hafði eitt tungumál og ein og sömu orð .
(trg)="b.GEN.11.1.1"> Tutta la terra aveva una sola lingua e le stesse parole

(src)="b.GEN.11.2.1"> Og svo bar við , er þeir fóru stað úr stað í austurlöndum , að þeir fundu láglendi í Sínearlandi og settust þar að .
(trg)="b.GEN.11.2.1"> Emigrando dall' oriente gli uomini capitarono in una pianura nel paese di Sennaar e vi si stabilirono

(src)="b.GEN.11.3.1"> Og þeir sögðu hver við annan : " Gott og vel , vér skulum hnoða tigulsteina og herða í eldi . "
(src)="b.GEN.11.3.2"> Og þeir notuðu tigulsteina í stað grjóts og jarðbik í stað kalks .
(trg)="b.GEN.11.3.1"> Si dissero l' un l' altro : « Venite , facciamoci mattoni e cuociamoli al fuoco » .
(trg)="b.GEN.11.3.2"> Il mattone servì loro da pietra e il bitume da cemento

(src)="b.GEN.11.4.1"> Og þeir sögðu : " Gott og vel , vér skulum byggja oss borg og turn , sem nái til himins , og gjörum oss minnismerki , svo að vér tvístrumst ekki um alla jörðina . "
(trg)="b.GEN.11.4.1"> Poi dissero : « Venite , costruiamoci una città e una torre , la cui cima tocchi il cielo e facciamoci un nome , per non disperderci su tutta la terra »

(src)="b.GEN.11.5.1"> Þá steig Drottinn niður til þess að sjá borgina og turninn , sem mannanna synir voru að byggja .
(trg)="b.GEN.11.5.1"> Ma il Signore scese a vedere la città e la torre che gli uomini stavano costruendo

(src)="b.GEN.11.6.1"> Og Drottinn mælti : " Sjá , þeir eru ein þjóð og hafa allir sama tungumál , og þetta er hið fyrsta fyrirtæki þeirra .
(src)="b.GEN.11.6.2"> Og nú mun þeim ekkert ófært verða , sem þeir taka sér fyrir hendur að gjöra .
(trg)="b.GEN.11.6.1"> Il Signore disse : « Ecco , essi sono un solo popolo e hanno tutti una lingua sola ; questo è l' inizio della loro opera e ora quanto avranno in progetto di fare non sarà loro impossibile

(src)="b.GEN.11.7.1"> Gott og vel , stígum niður og ruglum þar tungumál þeirra , svo að enginn skilji framar annars mál . "
(trg)="b.GEN.11.7.1"> Scendiamo dunque e confondiamo la loro lingua , perché non comprendano più l' uno la lingua dell' altro »

(src)="b.GEN.11.8.1"> Og Drottinn tvístraði þeim þaðan út um alla jörðina , svo að þeir urðu af að láta að byggja borgina .
(trg)="b.GEN.11.8.1"> Il Signore li disperse di là su tutta la terra ed essi cessarono di costruire la città

(src)="b.GEN.11.9.1"> Þess vegna heitir hún Babel , því að þar ruglaði Drottinn tungumál allrar jarðarinnar , og þaðan tvístraði hann þeim um alla jörðina .
(trg)="b.GEN.11.9.1"> Per questo la si chiamò Babele , perché là il Signore confuse la lingua di tutta la terra e di là il Signore li disperse su tutta la terra

(src)="b.GEN.11.10.1"> Þetta er ættartala Sems : Sem var hundrað ára gamall , er hann gat Arpaksad , tveim árum eftir flóðið .
(trg)="b.GEN.11.10.1"> Questa è la discendenza di Sem : Sem aveva cento anni quando generò Arpacsad , due anni dopo il diluvio

(src)="b.GEN.11.11.1"> Og Sem lifði , eftir að hann gat Arpaksad , fimm hundruð ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.11.1"> Sem , dopo aver generato Arpacsad , visse cinquecento anni e generò figli e figlie

(src)="b.GEN.11.12.1"> Er Arpaksad var þrjátíu og fimm ára , gat hann Sela .
(trg)="b.GEN.11.12.1"> Arpacsad aveva trentacinque anni quando generò Selach

(src)="b.GEN.11.13.1"> Og Arpaksad lifði , eftir að hann gat Sela , fjögur hundruð og þrjú ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.13.1"> Arpacsad , dopo aver generato Selach , visse quattrocentotrè anni e generò figli e figlie

(src)="b.GEN.11.14.1"> Er Sela var þrjátíu ára , gat hann Eber .
(trg)="b.GEN.11.14.1"> Selach aveva trent'anni quando generò Eber

(src)="b.GEN.11.15.1"> Og Sela lifði , eftir að hann gat Eber , fjögur hundruð og þrjú ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.15.1"> Selach , dopo aver generato Eber , visse quattrocentotrè anni e generò figli e figlie

(src)="b.GEN.11.16.1"> Er Eber var þrjátíu og fjögurra ára , gat hann Peleg .
(trg)="b.GEN.11.16.1"> Eber aveva trentaquattro anni quando generò Peleg

(src)="b.GEN.11.17.1"> Og Eber lifði , eftir að hann gat Peleg , fjögur hundruð og þrjátíu ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.17.1"> Eber , dopo aver generato Peleg , visse quattrocentotrenta anni e generò figli e figlie

(src)="b.GEN.11.18.1"> Er Peleg var þrjátíu ára , gat hann Reú .
(trg)="b.GEN.11.18.1"> Peleg aveva trent'anni quando generò Reu

(src)="b.GEN.11.19.1"> Og Peleg lifði , eftir að hann gat Reú , tvö hundruð og níu ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.19.1"> Peleg , dopo aver generato Reu , visse duecentonove anni e generò figli e figlie

(src)="b.GEN.11.20.1"> Er Reú var þrjátíu og tveggja ára , gat hann Serúg .
(trg)="b.GEN.11.20.1"> Reu aveva trentadue anni quando generò Serug

(src)="b.GEN.11.21.1"> Og Reú lifði , eftir að hann gat Serúg , tvö hundruð og sjö ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.21.1"> Reu , dopo aver generato Serug , visse duecentosette anni e generò figli e figlie

(src)="b.GEN.11.22.1"> Er Serúg var þrjátíu ára , gat hann Nahor .
(trg)="b.GEN.11.22.1"> Serug aveva trent'anni quando generò Nacor

(src)="b.GEN.11.23.1"> Og Serúg lifði , eftir að hann gat Nahor , tvö hundruð ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.23.1"> Serug , dopo aver generato Nacor , visse duecento anni e generò figli e figlie

(src)="b.GEN.11.24.1"> Er Nahor var tuttugu og níu ára , gat hann Tara .
(trg)="b.GEN.11.24.1"> Nacor aveva ventinove anni quando generò Terach

(src)="b.GEN.11.25.1"> Og Nahor lifði , eftir að hann gat Tara , hundrað og nítján ár og gat sonu og dætur .
(trg)="b.GEN.11.25.1"> Nacor , dopo aver generato Terach , visse centodiciannove anni e generò figli e figlie

(src)="b.GEN.11.26.1"> Er Tara var sjötíu ára , gat hann Abram , Nahor og Haran .
(trg)="b.GEN.11.26.1"> Terach aveva settant'anni quando generò Abram , Nacor e Aran

(src)="b.GEN.11.27.1"> Þetta er saga Tara : Tara gat Abram , Nahor og Haran , en Haran gat Lot .
(trg)="b.GEN.11.27.1"> Questa è la posterità di Terach : Terach generò Abram , Nacor e Aran : Aran generò Lot

(src)="b.GEN.11.28.1"> Og Haran dó á undan Tara föður sínum í ættlandi sínu , í Úr í Kaldeu .
(trg)="b.GEN.11.28.1"> Aran poi morì alla presenza di suo padre Terach nella sua terra natale , in Ur dei Caldei

(src)="b.GEN.11.29.1"> Og Abram og Nahor tóku sér konur .
(src)="b.GEN.11.29.2"> Kona Abrams hét Saraí , en kona Nahors Milka , dóttir Harans , föður Milku og föður Ísku .
(trg)="b.GEN.11.29.1"> Abram e Nacor si presero delle mogli ; la moglie di Abram si chiamava Sarai e la moglie di Nacor Milca , ch'era figlia di Aran , padre di Milca e padre di Isca

(src)="b.GEN.11.30.1"> En Saraí var óbyrja , hún átti eigi börn .
(trg)="b.GEN.11.30.1"> Sarai era sterile e non aveva figli

(src)="b.GEN.11.31.1"> Þá tók Tara Abram son sinn og Lot Haransson , sonarson sinn , og Saraí tengdadóttur sína , konu Abrams sonar síns , og lagði af stað með þau frá Úr í Kaldeu áleiðis til Kanaanlands , og þau komu til Harran og settust þar að .
(trg)="b.GEN.11.31.1"> Poi Terach prese Abram , suo figlio , e Lot , figlio di Aran , figlio cioè del suo figlio , e Sarai sua nuora , moglie di Abram suo figlio , e uscì con loro da Ur dei Caldei per andare nel paese di Canaan .
(trg)="b.GEN.11.31.2"> Arrivarono fino a Carran e vi si stabilirono

(src)="b.GEN.11.32.1"> Og dagar Tara voru tvö hundruð og fimm ár .
(src)="b.GEN.11.32.2"> Þá andaðist Tara í Harran . / Abraham , Ísak og Jakob /
(trg)="b.GEN.11.32.1"> L' età della vita di Terach fu di duecentocinque anni ; Terach morì in Carran

(src)="b.GEN.12.1.1"> Drottinn sagði við Abram : " Far þú burt úr landi þínu og frá ættfólki þínu og úr húsi föður þíns , til landsins , sem ég mun vísa þér á.
(trg)="b.GEN.12.1.1"> Il Signore disse ad Abram : e dalla casa di tuo padre , verso il paese che io ti indicherò

(src)="b.GEN.12.2.1"> Ég mun gjöra þig að mikilli þjóð og blessa þig og gjöra nafn þitt mikið , og blessun skalt þú vera .
(trg)="b.GEN.12.2.1"> Farò di te un grande popolo e ti benedirò , renderò grande il tuo nome e diventerai una benedizione

(src)="b.GEN.12.3.1"> Ég mun blessa þá , sem þig blessa , en bölva þeim , sem þér formælir , og af þér skulu allar ættkvíslir jarðarinnar blessun hljóta . "
(trg)="b.GEN.12.3.1"> Benedirò coloro che ti benediranno e coloro che ti malediranno maledirò e in te si diranno benedette tutte le famiglie della terra »

(src)="b.GEN.12.4.1"> Þá lagði Abram af stað , eins og Drottinn hafði sagt honum , og Lot fór með honum .
(src)="b.GEN.12.4.2"> En Abram var sjötíu og fimm ára að aldri , er hann fór úr Harran .
(trg)="b.GEN.12.4.1"> Allora Abram partì , come gli aveva ordinato il Signore , e con lui partì Lot .
(trg)="b.GEN.12.4.2"> Abram aveva settantacinque anni quando lasciò Carran

(src)="b.GEN.12.5.1"> Abram tók Saraí konu sína og Lot bróðurson sinn og alla fjárhluti , sem þeir höfðu eignast , og þær sálir , er þeir höfðu fengið í Harran .
(src)="b.GEN.12.5.2"> Og þeir lögðu af stað og héldu til Kanaanlands .
(src)="b.GEN.12.5.3"> Þeir komu til Kanaanlands .
(trg)="b.GEN.12.5.1"> Abram dunque prese la moglie Sarai , e Lot , figlio di suo fratello , e tutti i beni che avevano acquistati in Carran e tutte le persone che lì si erano procurate e si incamminarono verso il paese di Canaan .
(trg)="b.GEN.12.5.2"> Arrivarono al paese di Canaa