# id/Indonesian.xml.gz
# is/Icelandic.xml.gz


(src)="b.GEN.1.1.1"> Pada mulanya , waktu Allah mulai menciptakan alam semesta
(trg)="b.GEN.1.1.1"> Í upphafi skapaði Guð himin og jörð .

(src)="b.GEN.1.2.1"> bumi belum berbentuk , dan masih kacau-balau .
(src)="b.GEN.1.2.2"> Samudra yang bergelora , yang menutupi segala sesuatu , diliputi oleh gelap gulita , tetapi kuasa Allah bergerak di atas permukaan air
(trg)="b.GEN.1.2.1"> Jörðin var þá auð og tóm , og myrkur grúfði yfir djúpinu , og andi Guðs sveif yfir vötnunum .

(src)="b.GEN.1.3.1"> Allah berkata , " Jadilah terang ! "
(src)="b.GEN.1.3.2"> Lalu ada terang
(trg)="b.GEN.1.3.1"> Guð sagði : " Verði ljós ! "
(trg)="b.GEN.1.3.2"> Og það varð ljós .

(src)="b.GEN.1.4.1"> Allah senang melihat hal itu .
(src)="b.GEN.1.4.2"> Lalu dipisahkan-Nya terang itu dari gelap
(trg)="b.GEN.1.4.1"> Guð sá , að ljósið var gott , og Guð greindi ljósið frá myrkrinu .

(src)="b.GEN.1.5.1"> dan dinamakan-Nya terang itu " Siang " dan gelap itu " Malam " .
(src)="b.GEN.1.5.2"> Malam lewat , dan jadilah pagi .
(src)="b.GEN.1.5.3"> Itulah hari yang pertama
(trg)="b.GEN.1.5.1"> Og Guð kallaði ljósið dag , en myrkrið kallaði hann nótt .
(trg)="b.GEN.1.5.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fyrsti dagur .

(src)="b.GEN.1.6.1"> Kemudian Allah berkata , " Jadilah sebuah kubah untuk membagi air itu menjadi dua , dan menahannya dalam dua tempat yang terpisah . "
(src)="b.GEN.1.6.2"> Lalu hal itu terjadi .
(src)="b.GEN.1.6.3"> Demikianlah Allah membuat kubah yang memisahkan air yang ada di bawah kubah itu dari air yang ada di atasnya
(trg)="b.GEN.1.6.1"> Guð sagði : " Verði festing milli vatnanna , og hún greini vötn frá vötnum . "

(src)="b.GEN.1.8.1"> Kubah itu dinamakan-Nya " Langit " .
(src)="b.GEN.1.8.2"> Malam lewat dan jadilah pagi .
(src)="b.GEN.1.8.3"> Itulah hari yang kedua
(trg)="b.GEN.1.8.1"> Og Guð kallaði festinguna himin .
(trg)="b.GEN.1.8.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn annar dagur .

(src)="b.GEN.1.9.1"> Kemudian Allah berkata , " Hendaklah air yang ada di bawah langit mengalir ke satu tempat , sehingga tanah akan kelihatan . "
(src)="b.GEN.1.9.2"> Lalu hal itu terjadi
(trg)="b.GEN.1.9.1"> Guð sagði : " Safnist vötnin undir himninum í einn stað , svo að þurrlendið sjáist . "
(trg)="b.GEN.1.9.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.10.1"> Allah menamakan tanah itu " Darat " , dan kumpulan air itu dinamakan-Nya " Laut " .
(src)="b.GEN.1.10.2"> Dan Allah senang melihat hal itu
(trg)="b.GEN.1.10.1"> Guð kallaði þurrlendið jörð , en safn vatnanna kallaði hann sjó .
(trg)="b.GEN.1.10.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.11.1"> Allah berkata lagi , " Hendaklah tanah mengeluarkan segala macam tumbuh-tumbuhan , yaitu jenis yang menghasilkan biji-bijian dan jenis yang menghasilkan buah-buahan . "
(src)="b.GEN.1.11.2"> Lalu hal itu terjadi
(trg)="b.GEN.1.11.1"> Guð sagði : " Láti jörðin af sér spretta græn grös , sáðjurtir og aldintré , sem hvert beri ávöxt eftir sinni tegund með sæði í á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.11.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.12.1"> Demikianlah tanah mengeluarkan segala macam tumbuh-tumbuhan .
(src)="b.GEN.1.12.2"> Dan Allah senang melihat hal itu
(trg)="b.GEN.1.12.1"> Jörðin lét af sér spretta græn grös , jurtir með sæði í , hverja eftir sinni tegund , og aldintré með sæði í sér , hvert eftir sinni tegund .
(trg)="b.GEN.1.12.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.13.1"> Malam lewat dan jadilah pagi .
(src)="b.GEN.1.13.2"> Itulah hari yang ketiga
(trg)="b.GEN.1.13.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn þriðji dagur .

(src)="b.GEN.1.14.1"> Kemudian Allah berkata , " Hendaklah ada benda-benda terang di langit untuk menerangi bumi , untuk memisahkan siang dari malam , dan untuk menunjukkan saat mulainya hari , tahun , dan hari raya agama . "
(src)="b.GEN.1.14.2"> Maka hal itu terjadi
(trg)="b.GEN.1.14.1"> Guð sagði : " Verði ljós á festingu himinsins , að þau greini dag frá nóttu og séu til tákns og til að marka tíðir , daga og ár .

(src)="b.GEN.1.16.1"> Demikianlah Allah membuat kedua benda terang yang besar , yaitu matahari untuk menguasai siang , dan bulan untuk menguasai malam ; selain itu dibuat-Nya juga bintang-bintang
(trg)="b.GEN.1.16.1"> Guð gjörði tvö stóru ljósin : hið stærra ljósið til að ráða degi og hið minna ljósið til að ráða nóttu , svo og stjörnurnar .

(src)="b.GEN.1.17.1"> Allah menempatkan benda-benda terang itu di langit untuk menerangi bumi
(trg)="b.GEN.1.17.1"> Og Guð setti þau á festingu himinsins , að þau skyldu lýsa jörðinni

(src)="b.GEN.1.18.1"> untuk menguasai siang dan malam , dan untuk memisahkan terang dari gelap .
(src)="b.GEN.1.18.2"> Dan Allah senang melihat hal itu
(trg)="b.GEN.1.18.1"> og ráða degi og nóttu og greina sundur ljós og myrkur .
(trg)="b.GEN.1.18.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.19.1"> Malam lewat , dan jadilah pagi .
(src)="b.GEN.1.19.2"> Itulah hari yang keempat
(trg)="b.GEN.1.19.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fjórði dagur .

(src)="b.GEN.1.20.1"> Kemudian Allah berkata , " Hendaklah di dalam air berkeriapan banyak macam makhluk hidup , dan di udara beterbangan banyak burung-burung .
(trg)="b.GEN.1.20.1"> Guð sagði : " Vötnin verði kvik af lifandi skepnum , og fuglar fljúgi yfir jörðina undir festingu himinsins . "

(src)="b.GEN.1.21.1"> Maka Allah menciptakan binatang-binatang raksasa laut , dan segala jenis makhluk yang hidup di dalam air , serta segala jenis burung .
(src)="b.GEN.1.21.2"> Dan Allah senang melihat hal itu
(trg)="b.GEN.1.21.1"> Þá skapaði Guð hin stóru lagardýr og allar hinar lifandi skepnur , sem hrærast og vötnin eru kvik af , eftir þeirra tegund , og alla fleyga fugla eftir þeirra tegund .
(trg)="b.GEN.1.21.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.22.1"> Allah memberkati semuanya itu dengan memberi perintah kepada makhluk yang hidup di dalam air supaya berkembang biak dan memenuhi laut , dan kepada burung-burung supaya bertambah banyak
(trg)="b.GEN.1.22.1"> Og Guð blessaði þau og sagði : " Frjóvgist og vaxið og fyllið vötn sjávarins , og fuglum fjölgi á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.23.1"> Malam lewat dan jadilah pagi .
(src)="b.GEN.1.23.2"> Itulah hari yang kelima
(trg)="b.GEN.1.23.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fimmti dagur .

(src)="b.GEN.1.24.1"> Kemudian Allah berkata , " Hendaklah bumi mengeluarkan segala jenis binatang darat , yang jinak dan yang liar , besar maupun kecil . "
(src)="b.GEN.1.24.2"> Lalu hal itu terjadi
(trg)="b.GEN.1.24.1"> Guð sagði : " Jörðin leiði fram lifandi skepnur , hverja eftir sinni tegund : fénað , skriðkvikindi og villidýr , hvert eftir sinni tegund . "
(trg)="b.GEN.1.24.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.25.1"> Demikianlah Allah membuat semuanya itu dan ia senang melihat hal itu
(trg)="b.GEN.1.25.1"> Guð gjörði villidýrin , hvert eftir sinni tegund , fénaðinn eftir sinni tegund og alls konar skriðkvikindi jarðarinnar eftir sinni tegund .
(trg)="b.GEN.1.25.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.26.1"> Kemudian Allah berkata , " Sekarang Kita akan membuat manusia yang akan menjadi seperti Kita dan menyerupai Kita .
(src)="b.GEN.1.26.2"> Mereka akan berkuasa atas ikan-ikan , burung-burung , dan segala binatang lain , baik jinak maupun liar , baik besar maupun kecil .
(trg)="b.GEN.1.26.1"> Guð sagði : " Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd , líkan oss , og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum , sem skríða á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.27.1"> Demikianlah Allah menciptakan manusia , dan dijadikannya mereka seperti diri-Nya sendiri .
(src)="b.GEN.1.27.2"> Diciptakan-Nya mereka laki-laki dan perempuan
(trg)="b.GEN.1.27.1"> Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd , hann skapaði hann eftir Guðs mynd , hann skapaði þau karl og konu .

(src)="b.GEN.1.28.1"> Kemudian diberkati-Nya mereka dengan ucapan " Beranakcuculah yang banyak , supaya keturunanmu mendiami seluruh muka bumi serta menguasainya .
(src)="b.GEN.1.28.2"> Kamu Kutugaskan mengurus ikan-ikan , burung-burung , dan semua binatang lain yang liar
(trg)="b.GEN.1.28.1"> Og Guð blessaði þau , og Guð sagði við þau : " Verið frjósöm , margfaldist og uppfyllið jörðina og gjörið ykkur hana undirgefna og drottnið yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir öllum dýrum , sem hrærast á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.29.1"> Untuk makananmu Kuberikan kepadamu segala jenis tumbuhan yang menghasilkan biji-bijian dan buah-buahan
(trg)="b.GEN.1.29.1"> Og Guð sagði : " Sjá , ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré , sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu .

(src)="b.GEN.1.30.1"> Tetapi kepada segala burung dan binatang liar lainnya , Kuberikan rumput dan tanaman berdaun sebagai makanannya . "
(src)="b.GEN.1.30.2"> Maka hal itu terjadi
(trg)="b.GEN.1.30.1"> Og öllum villidýrum og öllum fuglum loftsins og öllum skriðkvikindum á jörðinni , öllu því , sem hefir lifandi sál , gef ég öll grös og jurtir til fæðu . "
(trg)="b.GEN.1.30.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.31.1"> Allah memandang segala sesuatu yang telah dibuat-Nya itu , dan Ia sangat senang .
(src)="b.GEN.1.31.2"> Malam lewat dan jadilah pagi .
(src)="b.GEN.1.31.3"> Itulah hari yang keenam
(trg)="b.GEN.1.31.1"> Og Guð leit allt , sem hann hafði gjört , og sjá , það var harla gott .
(trg)="b.GEN.1.31.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn sjötti dagur .

(src)="b.GEN.2.1.1"> Maka selesailah penciptaan seluruh alam semesta
(trg)="b.GEN.2.1.1"> Þannig algjörðist himinn og jörð og öll þeirra prýði .

(src)="b.GEN.2.2.1"> Pada hari yang ketujuh Allah telah menyelesaikan pekerjaan-Nya itu , lalu Ia beristirahat
(trg)="b.GEN.2.2.1"> Guð lauk á hinum sjöunda degi verki sínu , er hann hafði gjört , og hvíldist hinn sjöunda dag af öllu verki sínu , er hann hafði gjört .

(src)="b.GEN.2.3.1"> Maka diberkati-Nya hari yang ketujuh itu dan dijadikan-Nya hari yang khusus , karena pada hari itu Allah beristirahat setelah menyelesaikan pekerjaan-Nya
(trg)="b.GEN.2.3.1"> Og Guð blessaði hinn sjöunda dag og helgaði hann , því að á honum hvíldist Guð af verki sínu , sem hann hafði skapað og gjört .

(src)="b.GEN.2.4.1"> Itulah riwayat penciptaan alam semesta .
(src)="b.GEN.2.4.2"> Ketika TUHAN Allah membuat alam semesta
(trg)="b.GEN.2.4.1"> Þetta er sagan um uppruna himins og jarðar , er þau voru sköpuð .

(src)="b.GEN.2.5.1"> belum ada benih yang bertunas dan belum ada tanam-tanaman di bumi , karena TUHAN belum menurunkan hujan dan belum ada orang untuk mengerjakan tanah itu
(trg)="b.GEN.2.5.1"> Þegar Drottinn Guð gjörði jörðina og himininn , var enn alls enginn runnur merkurinnar til á jörðinni , og engar jurtir spruttu enn á mörkinni , því að Drottinn Guð hafði ekki enn látið rigna á jörðina og engir menn voru til þess að yrkja hana ,

(src)="b.GEN.2.6.1"> Tetapi air mulai merembes dari bawah dan membasahi permukaan bumi
(trg)="b.GEN.2.6.1"> en þoku lagði upp af jörðinni , og vökvaði hún allt yfirborð jarðarinnar .

(src)="b.GEN.2.7.1"> Kemudian TUHAN Allah mengambil sedikit tanah , membentuknya menjadi seorang manusia , lalu menghembuskan napas yang memberi hidup ke dalam lubang hidungnya ; maka hiduplah manusia itu
(trg)="b.GEN.2.7.1"> Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans , og þannig varð maðurinn lifandi sál .

(src)="b.GEN.2.8.1"> Selanjutnya TUHAN Allah membuat taman di Eden , di sebelah timur , dan ditempatkan-Nya di situ manusia yang sudah dibentuk-Nya itu
(trg)="b.GEN.2.8.1"> Drottinn Guð plantaði aldingarð í Eden langt austur frá og setti þar manninn , sem hann hafði myndað .

(src)="b.GEN.2.9.1"> TUHAN Allah menumbuhkan segala macam pohon yang indah , yang menghasilkan buah-buahan yang baik .
(src)="b.GEN.2.9.2"> Di tengah-tengah taman tumbuhlah pohon yang memberi hidup , dan pohon yang memberi pengetahuan tentang yang baik dan yang jahat
(trg)="b.GEN.2.9.1"> Og Drottinn Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré , sem voru girnileg á að líta og góð að eta af , og lífsins tré í miðjum aldingarðinum og skilningstréð góðs og ills .

(src)="b.GEN.2.10.1"> Sebuah sungai mengalir dari Eden , membasahi taman itu ; dan di luar Eden sungai itu terbagi menjadi empat cabang
(trg)="b.GEN.2.10.1"> Fljót rann frá Eden til að vökva aldingarðinn , og þaðan kvíslaðist það og varð að fjórum stórám .

(src)="b.GEN.2.11.1"> Yang pertama bernama Pison ; sungai itu mengalir mengelilingi tanah Hawila
(trg)="b.GEN.2.11.1"> Hin fyrsta heitir Píson ; hún fellur um allt landið Havíla , þar sem gullið fæst .

(src)="b.GEN.2.12.1"> Di situ terdapat emas murni dan juga wangi-wangian yang sulit diperoleh , serta batu-batu permata
(trg)="b.GEN.2.12.1"> Og gull lands þess er gott .
(trg)="b.GEN.2.12.2"> Þar fæst bedolakharpeis og sjóamsteinar .

(src)="b.GEN.2.13.1"> Sungai yang kedua bernama Gihon ; airnya mengalir mengelilingi tanah Kus
(trg)="b.GEN.2.13.1"> Önnur stóráin heitir Gíhon .
(trg)="b.GEN.2.13.2"> Hún fellur um allt Kúsland .

(src)="b.GEN.2.14.1"> Sungai yang ketiga bernama Tigris dan mengalir di sebelah timur Asyur .
(src)="b.GEN.2.14.2"> Sungai yang keempat bernama Efrat
(trg)="b.GEN.2.14.1"> Þriðja stóráin heitir Kíddekel .
(trg)="b.GEN.2.14.2"> Hún fellur fyrir vestan Assýríu .
(trg)="b.GEN.2.14.3"> Fjórða stóráin er Efrat .

(src)="b.GEN.2.15.1"> Kemudian TUHAN Allah menempatkan manusia itu di taman Eden untuk mengerjakan dan memelihara taman itu
(trg)="b.GEN.2.15.1"> Þá tók Drottinn Guð manninn og setti hann í aldingarðinn Eden til að yrkja hann og gæta hans .

(src)="b.GEN.2.16.1"> TUHAN berkata kepada manusia itu , " Engkau boleh makan buah-buahan dari semua pohon di taman ini
(trg)="b.GEN.2.16.1"> Og Drottinn Guð bauð manninum og sagði : " Af öllum trjám í aldingarðinum máttu eta eftir vild ,

(src)="b.GEN.2.17.1"> kecuali dari pohon yang memberi pengetahuan tentang yang baik dan yang jahat .
(src)="b.GEN.2.17.2"> Buahnya tidak boleh engkau makan ; jika engkau memakannya , engkau pasti akan mati pada hari itu juga .
(trg)="b.GEN.2.17.1"> en af skilningstrénu góðs og ills mátt þú ekki eta , því að jafnskjótt og þú etur af því , skalt þú vissulega deyja . "

(src)="b.GEN.2.18.1"> Lalu TUHAN Allah berkata , " Tidak baik manusia hidup sendirian .
(src)="b.GEN.2.18.2"> Aku akan membuat teman yang cocok untuk membantunya .
(trg)="b.GEN.2.18.1"> Drottinn Guð sagði : " Eigi er það gott , að maðurinn sé einsamall .
(trg)="b.GEN.2.18.2"> Ég vil gjöra honum meðhjálp við hans hæfi . "

(src)="b.GEN.2.19.1"> Maka Ia mengambil sedikit tanah dan membentuk segala macam binatang darat dan binatang udara .
(src)="b.GEN.2.19.2"> Semuanya dibawa Allah kepada manusia itu untuk melihat nama apa yang akan diberikannya kepada binatang-binatang itu .
(src)="b.GEN.2.19.3"> Itulah asal mulanya binatang di darat dan di udara mendapat namanya masing-masing
(trg)="b.GEN.2.19.1"> Þá myndaði Drottinn Guð af jörðinni öll dýr merkurinnar og alla fugla loftsins og lét þau koma fyrir manninn til þess að sjá , hvað hann nefndi þau .
(trg)="b.GEN.2.19.2"> Og hvert það heiti , sem maðurinn gæfi hinum lifandi skepnum , skyldi vera nafn þeirra .

(src)="b.GEN.2.20.1"> Demikianlah manusia itu memberi nama kepada semua binatang di darat dan di udara .
(src)="b.GEN.2.20.2"> Tetapi tidak satu pun di antaranya bisa menjadi teman yang cocok untuk membantunya
(trg)="b.GEN.2.20.1"> Og maðurinn gaf nafn öllum fénaðinum og fuglum loftsins og öllum dýrum merkurinnar .
(trg)="b.GEN.2.20.2"> En meðhjálp fyrir mann fann hann enga við sitt hæfi .

(src)="b.GEN.2.21.1"> Lalu TUHAN Allah membuat manusia tidur nyenyak , dan selagi ia tidur , TUHAN Allah mengeluarkan salah satu rusuk dari tubuh manusia itu , lalu menutup bekasnya dengan daging
(trg)="b.GEN.2.21.1"> Þá lét Drottinn Guð fastan svefn falla á manninn .
(trg)="b.GEN.2.21.2"> Og er hann var sofnaður , tók hann eitt af rifjum hans og fyllti aftur með holdi .

(src)="b.GEN.2.22.1"> Dari rusuk itu TUHAN membentuk seorang perempuan , lalu membawanya kepada manusia itu
(trg)="b.GEN.2.22.1"> Og Drottinn Guð myndaði konu af rifinu , er hann hafði tekið úr manninum , og leiddi hana til mannsins .

(src)="b.GEN.2.23.1"> Maka berkatalah manusia itu , " Ini dia , orang yang sama dengan aku--tulang dari tulangku , dan daging dari dagingku .
(src)="b.GEN.2.23.2"> Kunamakan dia perempuan , karena ia diambil dari laki-laki .
(trg)="b.GEN.2.23.1"> Þá sagði maðurinn : " Þetta er loks bein af mínum beinum og hold af mínu holdi .
(trg)="b.GEN.2.23.2"> Hún skal karlynja kallast , af því að hún er af karlmanni tekin . "

(src)="b.GEN.2.24.1"> Itulah sebabnya orang laki-laki meninggalkan ayah dan ibunya , dan bersatu dengan istrinya , lalu keduanya menjadi satu
(trg)="b.GEN.2.24.1"> Þess vegna yfirgefur maður föður sinn og móður sína og býr við eiginkonu sína , svo að þau verði eitt hold .

(src)="b.GEN.2.25.1"> Laki-laki dan perempuan itu telanjang , tetapi mereka tidak merasa malu
(trg)="b.GEN.2.25.1"> Og þau voru bæði nakin , maðurinn og kona hans , og blygðuðust sín ekki .

(src)="b.GEN.3.1.1"> Ular adalah binatang yang paling licik dari segala binatang yang dibuat oleh TUHAN Allah .
(src)="b.GEN.3.1.2"> Ular itu bertanya kepada perempuan itu , " Apakah Allah benar-benar melarang kalian makan buah-buahan dari segala pohon di taman ini ?
(trg)="b.GEN.3.1.1"> Höggormurinn var slægari en öll önnur dýr merkurinnar , sem Drottinn Guð hafði gjört .
(trg)="b.GEN.3.1.2"> Og hann mælti við konuna : " Er það satt , að Guð hafi sagt : , Þið megið ekki eta af neinu tré í aldingarðinum ' ? "

(src)="b.GEN.3.2.1"> " Kami boleh makan buah-buahan dari setiap pohon di dalam taman ini , " jawab perempuan itu
(trg)="b.GEN.3.2.1"> Þá sagði konan við höggorminn : " Af ávöxtum trjánna í aldingarðinum megum við eta ,

(src)="b.GEN.3.3.1"> " kecuali dari pohon yang ada di tengah-tengah taman .
(src)="b.GEN.3.3.2"> Allah melarang kami makan buah dari pohon itu ataupun menyentuhnya ; jika kami melakukannya , kami akan mati .
(trg)="b.GEN.3.3.1"> en af ávexti trésins , sem stendur í miðjum aldingarðinum , ,af honum , ' sagði Guð , ,megið þið ekki eta og ekki snerta hann , ella munuð þið deyja . ' "

(src)="b.GEN.3.4.1"> Ular itu menjawab , " Itu tidak benar ; kalian tidak akan mati
(trg)="b.GEN.3.4.1"> Þá sagði höggormurinn við konuna : " Vissulega munuð þið ekki deyja !

(src)="b.GEN.3.5.1"> Allah mengatakan itu karena dia tahu jika kalian makan buah itu , pikiran kalian akan terbuka ; kalian akan menjadi seperti Allah dan mengetahui apa yang baik dan apa yang jahat .
(trg)="b.GEN.3.5.1"> En Guð veit , að jafnskjótt sem þið etið af honum , munu augu ykkar upp ljúkast , og þið munuð verða eins og Guð og vita skyn góðs og ills . "

(src)="b.GEN.3.6.1"> Perempuan itu melihat bahwa pohon itu indah , dan buahnya nampaknya enak untuk dimakan .
(src)="b.GEN.3.6.2"> Dan ia berpikir alangkah baiknya jika dia menjadi arif .
(src)="b.GEN.3.6.3"> Sebab itu ia memetik buah pohon itu , lalu memakannya , dan memberi juga kepada suaminya , dan suaminya pun memakannya
(trg)="b.GEN.3.6.1"> En er konan sá , að tréð var gott að eta af , fagurt á að líta og girnilegt til fróðleiks , þá tók hún af ávexti þess og át , og hún gaf einnig manni sínum , sem með henni var , og hann át .

(src)="b.GEN.3.7.1"> Segera sesudah makan buah itu , pikiran mereka terbuka dan mereka sadar bahwa mereka telanjang .
(src)="b.GEN.3.7.2"> Sebab itu mereka menutupi tubuh mereka dengan daun ara yang mereka rangkaikan
(trg)="b.GEN.3.7.1"> Þá lukust upp augu þeirra beggja , og þau urðu þess vör , að þau voru nakin , og þau festu saman fíkjuviðarblöð og gjörðu sér mittisskýlur .

(src)="b.GEN.3.8.1"> Petang itu mereka mendengar TUHAN Allah berjalan di dalam taman , lalu mereka berdua bersembunyi di antara pohon-pohon supaya tidak dilihat oleh TUHAN
(trg)="b.GEN.3.8.1"> En er þau heyrðu til Drottins Guðs , sem var á gangi í aldingarðinum í kveldsvalanum , þá reyndi maðurinn og kona hans að fela sig fyrir Drottni Guði millum trjánna í aldingarðinum .

(src)="b.GEN.3.9.1"> Tetapi TUHAN Allah berseru kepada laki-laki itu , " Di manakah engkau ?
(trg)="b.GEN.3.9.1"> Drottinn Guð kallaði á manninn og sagði við hann : " Hvar ertu ? "

(src)="b.GEN.3.10.1"> Laki-laki itu menjawab , " Saya mendengar Engkau di taman ; saya takut , jadi saya bersembunyi karena telanjang .
(trg)="b.GEN.3.10.1"> Hann svaraði : " Ég heyrði til þín í aldingarðinum og varð hræddur , af því að ég er nakinn , og ég faldi mig . "

(src)="b.GEN.3.11.1"> " Siapa yang mengatakan kepadamu bahwa engkau telanjang ? "
(src)="b.GEN.3.11.2"> Allah bertanya .
(src)="b.GEN.3.11.3"> " Apakah engkau makan buah yang Kularang engkau makan itu ?
(trg)="b.GEN.3.11.1"> En hann mælti : " Hver hefir sagt þér , að þú værir nakinn ?
(trg)="b.GEN.3.11.2"> Hefir þú etið af trénu , sem ég bannaði þér að eta af ? "

(src)="b.GEN.3.12.1"> Laki-laki itu menjawab , " Perempuan yang Engkau berikan untuk menemani saya , telah memberi buah itu kepada saya , lalu saya memakannya .
(trg)="b.GEN.3.12.1"> Þá svaraði maðurinn : " Konan , sem þú gafst mér til sambúðar , hún gaf mér af trénu , og ég át . "

(src)="b.GEN.3.13.1"> TUHAN Allah bertanya kepada perempuan itu , " Mengapa kaulakukan itu ? "
(src)="b.GEN.3.13.2"> Jawabnya , " Saya ditipu ular , sehingga saya makan buah itu .
(trg)="b.GEN.3.13.1"> Þá sagði Drottinn Guð við konuna : " Hvað hefir þú gjört ? "
(trg)="b.GEN.3.13.2"> Og konan svaraði : " Höggormurinn tældi mig , svo að ég át . "

(src)="b.GEN.3.14.1"> Sesudah itu TUHAN Allah berkata kepada ular itu , " Engkau akan dihukum karena perbuatanmu itu ; dari segala binatang hanya engkau saja yang harus menanggung kutukan ini : Mulai sekarang engkau akan menjalar dengan perutmu , dan makan debu seumur hidupmu
(trg)="b.GEN.3.14.1"> Þá sagði Drottinn Guð við höggorminn : " Af því að þú gjörðir þetta , skalt þú vera bölvaður meðal alls fénaðarins og allra dýra merkurinnar .
(trg)="b.GEN.3.14.2"> Á kviði þínum skalt þú skríða og mold eta alla þína lífdaga .

(src)="b.GEN.3.15.1"> Engkau dan perempuan itu akan saling membenci , keturunannya dan keturunanmu akan selalu bermusuhan .
(src)="b.GEN.3.15.2"> Keturunannya akan meremukkan kepalamu , dan engkau akan menggigit tumit mereka .
(trg)="b.GEN.3.15.1"> Og fjandskap vil ég setja milli þín og konunnar , milli þíns sæðis og hennar sæðis .
(trg)="b.GEN.3.15.2"> Það skal merja höfuð þitt , og þú skalt merja hæl þess . "

(src)="b.GEN.3.16.1"> Lalu kata TUHAN kepada perempuan itu , " Aku akan menambah kesakitanmu selagi engkau hamil dan pada waktu engkau melahirkan .
(src)="b.GEN.3.16.2"> Tetapi meskipun demikian , engkau masih tetap berahi kepada suamimu , namun engkau akan tunduk kepadanya .
(trg)="b.GEN.3.16.1"> En við konuna sagði hann : " Mikla mun ég gjöra þjáningu þína , er þú verður barnshafandi .
(trg)="b.GEN.3.16.2"> Með þraut skalt þú börn fæða , og þó hafa löngun til manns þíns , en hann skal drottna yfir þér . "

(src)="b.GEN.3.17.1"> Lalu kata TUHAN kepada laki-laki itu , " Engkau mendengarkan kata-kata istrimu lalu makan buah yang telah Kularang engkau makan .
(src)="b.GEN.3.17.2"> Karena perbuatanmu itu , terkutuklah tanah .
(src)="b.GEN.3.17.3"> Engkau harus bekerja keras seumur hidupmu agar tanah ini bisa menghasilkan cukup makanan bagimu
(trg)="b.GEN.3.17.1"> Og við manninn sagði hann : " Af því að þú hlýddir röddu konu þinnar og ást af því tré , sem ég bannaði þér , er ég sagði : , Þú mátt ekki eta af því , ' þá sé jörðin bölvuð þín vegna .
(trg)="b.GEN.3.17.2"> Með erfiði skalt þú þig af henni næra alla þína lífdaga .

(src)="b.GEN.3.18.1"> Semak dan duri akan dihasilkan tanah ini bagimu , dan tumbuh-tumbuhan liar akan menjadi makananmu
(trg)="b.GEN.3.18.1"> Þyrna og þistla skal hún bera þér , og þú skalt eta jurtir merkurinnar .

(src)="b.GEN.3.19.1"> Engkau akan bekerja dengan susah payah dan berkeringat untuk membuat tanah ini menghasilkan sesuatu , sampai engkau kembali kepada tanah , sebab dari tanahlah engkau dibentuk .
(src)="b.GEN.3.19.2"> Engkau dijadikan dari tanah , dan akan kembali ke tanah .
(trg)="b.GEN.3.19.1"> Í sveita andlitis þíns skalt þú neyta brauðs þíns , þangað til þú hverfur aftur til jarðarinnar , því að af henni ert þú tekinn .
(trg)="b.GEN.3.19.2"> Því að mold ert þú og til moldar skalt þú aftur hverfa ! "

(src)="b.GEN.3.20.1"> Adam menamakan istrinya Hawa , karena perempuan itu menjadi ibu seluruh umat manusia
(trg)="b.GEN.3.20.1"> Og maðurinn nefndi konu sína Evu , því að hún varð móðir allra , sem lifa .

(src)="b.GEN.3.21.1"> Maka TUHAN Allah membuat pakaian dari kulit binatang untuk Adam dan istrinya , lalu mengenakan-Nya kepada mereka
(trg)="b.GEN.3.21.1"> Og Drottinn Guð gjörði manninum og konu hans skinnkyrtla og lét þau klæðast þeim .

(src)="b.GEN.3.22.1"> TUHAN Allah berkata , " Sekarang manusia telah menjadi seperti Kita dan mempunyai pengetahuan tentang yang baik dan yang jahat .
(src)="b.GEN.3.22.2"> Jadi perlu dicegah dia makan buah pohon yang memberi hidup , supaya dia jangan hidup untuk selama-lamanya .
(trg)="b.GEN.3.22.1"> Drottinn Guð sagði : " Sjá , maðurinn er orðinn sem einn af oss , þar sem hann veit skyn góðs og ills .
(trg)="b.GEN.3.22.2"> Aðeins að hann rétti nú ekki út hönd sína og taki einnig af lífsins tré og eti , og lifi eilíflega ! "

(src)="b.GEN.3.23.1"> Maka TUHAN Allah mengusir manusia dari taman Eden dan menyuruhnya mengusahakan tanah yang menjadi asalnya itu
(trg)="b.GEN.3.23.1"> Þá lét Drottinn Guð hann í burt fara úr aldingarðinum Eden til að yrkja jörðina , sem hann var tekinn af .

(src)="b.GEN.3.24.1"> Kemudian , di sebelah timur taman itu di depan pintu masuk , TUHAN Allah menempatkan kerub-kerub , dan sebilah pedang berapi yang berputar ke segala arah , untuk menjaga jalan ke pohon yang memberi hidup itu .
(src)="b.GEN.3.24.2"> Dengan demikian tak seorang pun dapat masuk dan mendekati pohon itu
(trg)="b.GEN.3.24.1"> Og hann rak manninn burt og setti kerúbana fyrir austan Edengarð og loga hins sveipanda sverðs til að geyma vegarins að lífsins tré .

(src)="b.GEN.4.1.1"> Kemudian Adam bersetubuh dengan Hawa , istrinya , dan hamillah wanita itu .
(src)="b.GEN.4.1.2"> Ia melahirkan seorang anak laki-laki dan berkata , " Dengan pertolongan TUHAN aku telah mendapat seorang anak laki-laki . "
(src)="b.GEN.4.1.3"> Maka dinamakannya anak itu Kain
(trg)="b.GEN.4.1.1"> Maðurinn kenndi konu sinnar Evu , og hún varð þunguð og fæddi Kain og mælti : " Sveinbarn hefi ég eignast með hjálp Drottins . "

(src)="b.GEN.4.2.1"> Lalu Hawa melahirkan seorang anak laki-laki lagi , namanya Habel .
(src)="b.GEN.4.2.2"> Habel menjadi gembala domba , tetapi Kain menjadi petani
(trg)="b.GEN.4.2.1"> Og hún fæddi annað sinn , bróður hans , Abel .
(trg)="b.GEN.4.2.2"> Abel varð hjarðmaður , en Kain jarðyrkjumaður .

(src)="b.GEN.4.3.1"> Beberapa waktu kemudian Kain mengambil sebagian dari panenannya lalu mempersembahkannya kepada TUHAN
(trg)="b.GEN.4.3.1"> Og er fram liðu stundir , færði Kain Drottni fórn af ávexti jarðarinnar .

(src)="b.GEN.4.4.1"> Lalu Habel mengambil anak domba yang sulung dari salah seekor dombanya , menyembelihnya , lalu mempersembahkan bagian yang paling baik kepada TUHAN .
(src)="b.GEN.4.4.2"> TUHAN senang kepada Habel dan persembahannya
(trg)="b.GEN.4.4.1"> En Abel færði einnig fórn af frumburðum hjarðar sinnar og af feiti þeirra .

(src)="b.GEN.4.5.1"> tetapi menolak Kain dan persembahannya .
(src)="b.GEN.4.5.2"> Kain menjadi marah sekali , dan mukanya geram
(trg)="b.GEN.4.5.1"> Og Drottinn leit með velþóknun til Abels og fórnar hans , en til Kains og fórnar hans leit hann ekki með velþóknun .
(trg)="b.GEN.4.5.2"> Þá reiddist Kain ákaflega og varð niðurlútur .

(src)="b.GEN.4.6.1"> Maka berkatalah TUHAN kepada Kain , " Mengapa engkau marah ?
(src)="b.GEN.4.6.2"> Mengapa mukamu geram
(trg)="b.GEN.4.6.1"> Þá mælti Drottinn til Kains : " Hví reiðist þú , og hví ert þú niðurlútur ?

(src)="b.GEN.4.7.1"> Jika engkau berbuat baik , pasti engkau tersenyum ; tetapi jika engkau berbuat jahat , maka dosa menunggu untuk masuk ke dalam hatimu .
(src)="b.GEN.4.7.2"> Dosa hendak menguasai dirimu , tetapi engkau harus mengalahkannya .
(trg)="b.GEN.4.7.1"> Er því ekki þannig farið : Ef þú gjörir rétt , þá getur þú verið upplitsdjarfur , en ef þú gjörir ekki rétt , þá liggur syndin við dyrnar og hefir hug á þér , en þú átt að drottna yfir henni ? "

(src)="b.GEN.4.8.1"> Lalu kata Kain kepada Habel , adiknya , " Mari kita pergi ke ladang . "
(src)="b.GEN.4.8.2"> Ketika mereka sampai di situ , Kain menyerang dan membunuh Habel adiknya
(trg)="b.GEN.4.8.1"> Þá sagði Kain við Abel bróður sinn : " Göngum út á akurinn ! "
(trg)="b.GEN.4.8.2"> Og er þeir voru á akrinum , réðst Kain á Abel bróður sinn og drap hann .

(src)="b.GEN.4.9.1"> TUHAN bertanya kepada Kain , " Di mana Habel , adikmu ? "
(src)="b.GEN.4.9.2"> Kain menjawab , " Saya tak tahu .
(src)="b.GEN.4.9.3"> Haruskah saya menjaga adik saya ?
(trg)="b.GEN.4.9.1"> Þá sagði Drottinn við Kain : " Hvar er Abel bróðir þinn ? "
(trg)="b.GEN.4.9.2"> En hann mælti : " Það veit ég ekki .
(trg)="b.GEN.4.9.3"> Á ég að gæta bróður míns ? "

(src)="b.GEN.4.10.1"> Lalu TUHAN berkata , " Mengapa engkau melakukan hal yang mengerikan itu ?
(src)="b.GEN.4.10.2"> Darah adikmu berseru kepada-Ku dari tanah , seperti suara yang berteriak minta pembalasan
(trg)="b.GEN.4.10.1"> Og Drottinn sagði : " Hvað hefir þú gjört ?
(trg)="b.GEN.4.10.2"> Heyr , blóð bróður þíns hrópar til mín af jörðinni !

(src)="b.GEN.4.11.1"> Engkau terkutuk sehingga tak bisa lagi mengusahakan tanah .
(src)="b.GEN.4.11.2"> Tanah itu telah menyerap darah adikmu , seolah-olah dibukanya mulutnya untuk menerima darah adikmu itu ketika engkau membunuhnya
(trg)="b.GEN.4.11.1"> Og skalt þú nú vera bölvaður og burt rekinn af akurlendinu , sem opnaði munn sinn til að taka á móti blóði bróður þíns af þinni hendi .

(src)="b.GEN.4.12.1"> Jika engkau bercocok tanam , tanah tidak akan menghasilkan apa-apa ; engkau akan menjadi pengembara yang tidak punya tempat tinggal di bumi .
(trg)="b.GEN.4.12.1"> Þegar þú yrkir akurlendið , skal það eigi framar gefa þér gróður sinn .
(trg)="b.GEN.4.12.2"> Landflótta og flakkandi skalt þú vera á jörðinni . "

(src)="b.GEN.4.13.1"> Maka kata Kain kepada TUHAN , " Hukuman itu terlalu berat , saya tak dapat menanggungnya
(trg)="b.GEN.4.13.1"> Og Kain sagði við Drottin : " Sekt mín er meiri en svo , að ég fái borið hana !

(src)="b.GEN.4.14.1"> Engkau mengusir saya dari tanah ini , jauh dari kehadiran-Mu .
(src)="b.GEN.4.14.2"> Saya akan menjadi pengembara yang tidak punya tempat tinggal di bumi , dan saya akan dibunuh oleh siapa saja yang menemukan saya .
(trg)="b.GEN.4.14.1"> Sjá , nú rekur þú mig burt af akurlendinu , og ég verð að felast fyrir augliti þínu og vera landflótta og flakkandi á jörðinni , og hver , sem hittir mig , mun drepa mig . "

(src)="b.GEN.4.15.1"> Tetapi TUHAN berkata , " Tidak .
(src)="b.GEN.4.15.2"> Kalau engkau dibunuh , maka sebagai pembalasan , tujuh orang termasuk pembunuhmu itu akan dibunuh juga . "
(src)="b.GEN.4.15.3"> Kemudian TUHAN menaruh tanda pada Kain supaya siapa saja yang bertemu dengan dia jangan membunuhnya
(trg)="b.GEN.4.15.1"> Þá sagði Drottinn við hann : " Fyrir því skal hver , sem drepur Kain , sæta sjöfaldri hegningu . "
(trg)="b.GEN.4.15.2"> Og Drottinn setti Kain merki þess , að enginn , sem hitti hann , skyldi drepa hann .

(src)="b.GEN.4.16.1"> Lalu pergilah Kain dari hadapan TUHAN dan tinggal di tanah yang bernama " Pengembaraan " di sebelah timur Eden
(trg)="b.GEN.4.16.1"> Þá gekk Kain burt frá augliti Drottins og settist að í landinu Nód fyrir austan Eden .

(src)="b.GEN.4.17.1"> Kain dan istrinya mendapat anak laki-laki , yang diberi nama Henokh .
(src)="b.GEN.4.17.2"> Kemudian Kain mendirikan sebuah kota dan dinamakannya kota itu menurut nama anaknya itu
(trg)="b.GEN.4.17.1"> Kain kenndi konu sinnar , og hún varð þunguð og fæddi Henok .
(trg)="b.GEN.4.17.2"> En hann var að byggja borg og nefndi borgina eftir nafni sonar síns Henok .

(src)="b.GEN.4.18.1"> Henokh ayah Irad .
(src)="b.GEN.4.18.2"> Irad ayah Mehuyael .
(src)="b.GEN.4.18.3"> Mehuyael ayah Metusael , dan Metusael adalah ayah Lamekh
(trg)="b.GEN.4.18.1"> Og Henoki fæddist Írad , og Írad gat Mehújael , og Mehújael gat Metúsael , og Metúsael gat Lamek .

(src)="b.GEN.4.19.1"> Lamekh mempunyai dua orang istri , Ada dan Zila
(trg)="b.GEN.4.19.1"> Lamek tók sér tvær konur .
(trg)="b.GEN.4.19.2"> Hét önnur Ada , en hin Silla .

(src)="b.GEN.4.20.1"> Ada melahirkan Yabal , dan keturunan Yabal itulah bangsa yang memelihara ternak dan tinggal dalam kemah
(trg)="b.GEN.4.20.1"> Og Ada ól Jabal .
(trg)="b.GEN.4.20.2"> Hann varð ættfaðir þeirra , sem í tjöldum búa og fénað eiga .