# hr/Croatian.xml.gz
# is/Icelandic.xml.gz


(src)="b.GEN.1.1.1"> U početku stvori Bog nebo i zemlju .
(trg)="b.GEN.1.1.1"> Í upphafi skapaði Guð himin og jörð .

(src)="b.GEN.1.2.1"> Zemlja bijaše pusta i prazna ; tama se prostirala nad bezdanom i Duh Božji lebdio je nad vodama .
(trg)="b.GEN.1.2.1"> Jörðin var þá auð og tóm , og myrkur grúfði yfir djúpinu , og andi Guðs sveif yfir vötnunum .

(src)="b.GEN.1.3.1"> I reče Bog : " Neka bude svjetlost ! "
(src)="b.GEN.1.3.2"> I bi svjetlost .
(trg)="b.GEN.1.3.1"> Guð sagði : " Verði ljós ! "
(trg)="b.GEN.1.3.2"> Og það varð ljós .

(src)="b.GEN.1.4.1"> I vidje Bog da je svjetlost dobra ; i rastavi Bog svjetlost od tame .
(trg)="b.GEN.1.4.1"> Guð sá , að ljósið var gott , og Guð greindi ljósið frá myrkrinu .

(src)="b.GEN.1.5.1"> Svjetlost prozva Bog dan , a tamu prozva noć .
(src)="b.GEN.1.5.2"> Tako bude večer , pa jutro - dan prvi .
(trg)="b.GEN.1.5.1"> Og Guð kallaði ljósið dag , en myrkrið kallaði hann nótt .
(trg)="b.GEN.1.5.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fyrsti dagur .

(src)="b.GEN.1.6.1"> I reče Bog : " Neka bude svod posred voda da dijeli vode od voda ! "
(src)="b.GEN.1.6.2"> I bi tako .
(trg)="b.GEN.1.6.1"> Guð sagði : " Verði festing milli vatnanna , og hún greini vötn frá vötnum . "

(src)="b.GEN.1.7.1"> Bog načini svod i vode pod svodom odijeli od voda nad svodom .
(trg)="b.GEN.1.7.1"> Þá gjörði Guð festinguna og greindi vötnin , sem voru undir festingunni , frá þeim vötnum , sem voru yfir henni .
(trg)="b.GEN.1.7.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.8.1"> A svod prozva Bog nebo .
(src)="b.GEN.1.8.2"> Tako bude večer , pa jutro - dan drugi .
(trg)="b.GEN.1.8.1"> Og Guð kallaði festinguna himin .
(trg)="b.GEN.1.8.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn annar dagur .

(src)="b.GEN.1.9.1"> I reče Bog : " Vode pod nebom neka se skupe na jedno mjesto i neka se pokaže kopno ! "
(src)="b.GEN.1.9.2"> I bi tako .
(trg)="b.GEN.1.9.1"> Guð sagði : " Safnist vötnin undir himninum í einn stað , svo að þurrlendið sjáist . "
(trg)="b.GEN.1.9.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.10.1"> Kopno prozva Bog zemlja , a skupljene vode mora .
(src)="b.GEN.1.10.2"> I vidje Bog da je dobro .
(trg)="b.GEN.1.10.1"> Guð kallaði þurrlendið jörð , en safn vatnanna kallaði hann sjó .
(trg)="b.GEN.1.10.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.11.1"> I reče Bog : " Neka proklija zemlja zelenilom - travom sjemenitom , stablima plodonosnim , koja , svako prema svojoj vrsti , na zemlji donose plod što u sebi nosi svoje sjeme .
(src)="b.GEN.1.11.2"> I bi tako .
(trg)="b.GEN.1.11.1"> Guð sagði : " Láti jörðin af sér spretta græn grös , sáðjurtir og aldintré , sem hvert beri ávöxt eftir sinni tegund með sæði í á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.11.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.12.1"> I nikne iz zemlje zelena trava što se sjemeni , svaka prema svojoj vrsti , i stabla koja rode plodovima što u sebi nose svoje sjeme , svako prema svojoj vrsti .
(src)="b.GEN.1.12.2"> I vidje Bog da je dobro .
(trg)="b.GEN.1.12.1"> Jörðin lét af sér spretta græn grös , jurtir með sæði í , hverja eftir sinni tegund , og aldintré með sæði í sér , hvert eftir sinni tegund .
(trg)="b.GEN.1.12.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.13.1"> Tako bude večer , pa jutro - dan treći .
(trg)="b.GEN.1.13.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn þriðji dagur .

(src)="b.GEN.1.14.1"> I reče Bog : " Neka budu svjetlila na svodu nebeskom da luče dan od noći , da budu znaci blagdanima , danima i godinama ,
(trg)="b.GEN.1.14.1"> Guð sagði : " Verði ljós á festingu himinsins , að þau greini dag frá nóttu og séu til tákns og til að marka tíðir , daga og ár .

(src)="b.GEN.1.15.1"> i neka svijetle na svodu nebeskom i rasvjetljuju zemlju ! "
(src)="b.GEN.1.15.2"> I bi tako .
(trg)="b.GEN.1.15.1"> Og þau séu ljós á festingu himinsins til að lýsa jörðina . "
(trg)="b.GEN.1.15.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.16.1"> I načini Bog dva velika svjetlila - veće da vlada danom , manje da vlada noću - i zvijezde .
(trg)="b.GEN.1.16.1"> Guð gjörði tvö stóru ljósin : hið stærra ljósið til að ráða degi og hið minna ljósið til að ráða nóttu , svo og stjörnurnar .

(src)="b.GEN.1.17.1"> I Bog ih postavi na svod nebeski da rasvjetljuju zemlju ,
(trg)="b.GEN.1.17.1"> Og Guð setti þau á festingu himinsins , að þau skyldu lýsa jörðinni

(src)="b.GEN.1.18.1"> da vladaju danom i noću i da rastavljaju svjetlost od tame .
(src)="b.GEN.1.18.2"> I vidje Bog da je dobro .
(trg)="b.GEN.1.18.1"> og ráða degi og nóttu og greina sundur ljós og myrkur .
(trg)="b.GEN.1.18.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.19.1"> Tako bude večer , pa jutro - dan četvrti .
(trg)="b.GEN.1.19.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fjórði dagur .

(src)="b.GEN.1.20.1"> I reče Bog : " Nek ' povrvi vodom vreva živih stvorova , i ptice nek ' polete nad zemljom , svodom nebeskim ! "
(src)="b.GEN.1.20.2"> I bi tako .
(trg)="b.GEN.1.20.1"> Guð sagði : " Vötnin verði kvik af lifandi skepnum , og fuglar fljúgi yfir jörðina undir festingu himinsins . "

(src)="b.GEN.1.21.1"> Stvori Bog morske grdosije i svakovrsne žive stvorove što mile i vrve vodom i ptice krilate svake vrste .
(src)="b.GEN.1.21.2"> I vidje Bog da je dobro .
(trg)="b.GEN.1.21.1"> Þá skapaði Guð hin stóru lagardýr og allar hinar lifandi skepnur , sem hrærast og vötnin eru kvik af , eftir þeirra tegund , og alla fleyga fugla eftir þeirra tegund .
(trg)="b.GEN.1.21.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.22.1"> I blagoslovi ih govoreći : " Plodite se i množite i napunite vode morske !
(src)="b.GEN.1.22.2"> I ptice neka se namnože na zemlji ! "
(trg)="b.GEN.1.22.1"> Og Guð blessaði þau og sagði : " Frjóvgist og vaxið og fyllið vötn sjávarins , og fuglum fjölgi á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.23.1"> Tako bude večer , pa jutro - dan peti .
(trg)="b.GEN.1.23.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fimmti dagur .

(src)="b.GEN.1.24.1"> I reče Bog : " Neka zemlja izvede živa bića , svako prema svojoj vrsti : stoku , gmizavce i zvjerad svake vrste ! "
(src)="b.GEN.1.24.2"> I bi tako .
(trg)="b.GEN.1.24.1"> Guð sagði : " Jörðin leiði fram lifandi skepnur , hverja eftir sinni tegund : fénað , skriðkvikindi og villidýr , hvert eftir sinni tegund . "
(trg)="b.GEN.1.24.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.25.1"> I stvori Bog svakovrsnu zvjerad , stoku i gmizavce svake vrste .
(src)="b.GEN.1.25.2"> I vidje Bog da je dobro .
(trg)="b.GEN.1.25.1"> Guð gjörði villidýrin , hvert eftir sinni tegund , fénaðinn eftir sinni tegund og alls konar skriðkvikindi jarðarinnar eftir sinni tegund .
(trg)="b.GEN.1.25.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.26.1"> I reče Bog : " Načinimo čovjeka na svoju sliku , sebi slična , da bude gospodar ribama morskim , pticama nebeskim i stoci - svoj zemlji - i svim gmizavcima što puze po zemlji ! "
(trg)="b.GEN.1.26.1"> Guð sagði : " Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd , líkan oss , og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum , sem skríða á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.27.1"> Na svoju sliku stvori Bog čovjeka , na sliku Božju on ga stvori , muško i žensko stvori ih .
(trg)="b.GEN.1.27.1"> Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd , hann skapaði hann eftir Guðs mynd , hann skapaði þau karl og konu .

(src)="b.GEN.1.28.1"> I blagoslovi ih Bog i reče im : " Plodite se , i množite , i napunite zemlju , i sebi je podložite !
(src)="b.GEN.1.28.2"> Vladajte ribama u moru i pticama u zraku i svim živim stvorovima što puze po zemlji ! "
(trg)="b.GEN.1.28.1"> Og Guð blessaði þau , og Guð sagði við þau : " Verið frjósöm , margfaldist og uppfyllið jörðina og gjörið ykkur hana undirgefna og drottnið yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir öllum dýrum , sem hrærast á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.29.1"> I doda Bog : " Evo , dajem vam sve bilje što se sjemeni , po svoj zemlji , i sva stabla plodonosna što u sebi nose svoje sjeme : neka vam budu za hranu !
(trg)="b.GEN.1.29.1"> Og Guð sagði : " Sjá , ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré , sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu .

(src)="b.GEN.1.30.1"> A zvijerima na zemlji i pticama u zraku i gmizavcima što puze po zemlji u kojima je dah života - neka je za hranu sve zeleno bilje ! "
(src)="b.GEN.1.30.2"> I bi tako .
(trg)="b.GEN.1.30.1"> Og öllum villidýrum og öllum fuglum loftsins og öllum skriðkvikindum á jörðinni , öllu því , sem hefir lifandi sál , gef ég öll grös og jurtir til fæðu . "
(trg)="b.GEN.1.30.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.31.1"> I vidje Bog sve što je učinio , i bijaše veoma dobro .
(src)="b.GEN.1.31.2"> Tako bude večer , pa jutro - dan šesti .
(trg)="b.GEN.1.31.1"> Og Guð leit allt , sem hann hafði gjört , og sjá , það var harla gott .
(trg)="b.GEN.1.31.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn sjötti dagur .

(src)="b.GEN.2.1.1"> Tako bude dovršeno nebo i zemlja sa svom svojom vojskom .
(trg)="b.GEN.2.1.1"> Þannig algjörðist himinn og jörð og öll þeirra prýði .

(src)="b.GEN.2.2.1"> I sedmoga dana Bog dovrši svoje djelo koje učini .
(src)="b.GEN.2.2.2"> I počinu u sedmi dan od svega djela koje učini .
(trg)="b.GEN.2.2.1"> Guð lauk á hinum sjöunda degi verki sínu , er hann hafði gjört , og hvíldist hinn sjöunda dag af öllu verki sínu , er hann hafði gjört .

(src)="b.GEN.2.3.1"> I blagoslovi Bog sedmi dan i posveti , jer u taj dan počinu od svega djela svoga koje učini .
(trg)="b.GEN.2.3.1"> Og Guð blessaði hinn sjöunda dag og helgaði hann , því að á honum hvíldist Guð af verki sínu , sem hann hafði skapað og gjört .

(src)="b.GEN.2.4.1"> To je postanak neba i zemlje , tako su stvarani .
(src)="b.GEN.2.4.2"> Kad je Jahve , Bog , sazdao nebo i zemlju ,
(trg)="b.GEN.2.4.1"> Þetta er sagan um uppruna himins og jarðar , er þau voru sköpuð .

(src)="b.GEN.2.5.1"> još nije bilo nikakva poljskoga grmlja po zemlji , još ne bijaše niklo nikakvo poljsko bilje , jer Jahve , Bog , još ne pusti dažda na zemlju i nije bilo čovjeka da zemlju obrađuje .
(trg)="b.GEN.2.5.1"> Þegar Drottinn Guð gjörði jörðina og himininn , var enn alls enginn runnur merkurinnar til á jörðinni , og engar jurtir spruttu enn á mörkinni , því að Drottinn Guð hafði ekki enn látið rigna á jörðina og engir menn voru til þess að yrkja hana ,

(src)="b.GEN.2.6.1"> Ipak , voda je izvirala iz zemlje i natapala svu površinu zemaljsku .
(trg)="b.GEN.2.6.1"> en þoku lagði upp af jörðinni , og vökvaði hún allt yfirborð jarðarinnar .

(src)="b.GEN.2.7.1"> Jahve , Bog , napravi čovjeka od praha zemaljskog i u nosnice mu udahne dah života .
(src)="b.GEN.2.7.2"> Tako postane čovjek živa duša .
(trg)="b.GEN.2.7.1"> Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans , og þannig varð maðurinn lifandi sál .

(src)="b.GEN.2.8.1"> I Jahve , Bog , zasadi vrt na istoku , u Edenu , i u nj smjesti čovjeka koga je napravio .
(trg)="b.GEN.2.8.1"> Drottinn Guð plantaði aldingarð í Eden langt austur frá og setti þar manninn , sem hann hafði myndað .

(src)="b.GEN.2.9.1"> Tada Jahve , Bog , učini te iz zemlje nikoše svakovrsna stabla - pogledu zamamljiva a dobra za hranu - i stablo života , nasred vrta , i stablo spoznaje dobra i zla .
(trg)="b.GEN.2.9.1"> Og Drottinn Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré , sem voru girnileg á að líta og góð að eta af , og lífsins tré í miðjum aldingarðinum og skilningstréð góðs og ills .

(src)="b.GEN.2.10.1"> Rijeka je izvirala iz Edena da bi natapala vrt ; odatle se granala u četiri kraka .
(trg)="b.GEN.2.10.1"> Fljót rann frá Eden til að vökva aldingarðinn , og þaðan kvíslaðist það og varð að fjórum stórám .

(src)="b.GEN.2.11.1"> Prvom je ime Pišon , a optječe svom zemljom havilskom , u kojoj ima zlata .
(trg)="b.GEN.2.11.1"> Hin fyrsta heitir Píson ; hún fellur um allt landið Havíla , þar sem gullið fæst .

(src)="b.GEN.2.12.1"> Zlato je te zemlje dobro , a ima ondje i bdelija i oniksa .
(trg)="b.GEN.2.12.1"> Og gull lands þess er gott .
(trg)="b.GEN.2.12.2"> Þar fæst bedolakharpeis og sjóamsteinar .

(src)="b.GEN.2.13.1"> Drugoj je rijeci ime Gihon , a optječe svu zemlju Kuš .
(trg)="b.GEN.2.13.1"> Önnur stóráin heitir Gíhon .
(trg)="b.GEN.2.13.2"> Hún fellur um allt Kúsland .

(src)="b.GEN.2.14.1"> Treća je rijeka Tigris , a teče na istok od Ašura ; četvrta je Eufrat .
(trg)="b.GEN.2.14.1"> Þriðja stóráin heitir Kíddekel .
(trg)="b.GEN.2.14.2"> Hún fellur fyrir vestan Assýríu .
(trg)="b.GEN.2.14.3"> Fjórða stóráin er Efrat .

(src)="b.GEN.2.15.1"> Jahve , Bog , uzme čovjeka i postavi ga u edenski vrt da ga obrađuje i čuva .
(trg)="b.GEN.2.15.1"> Þá tók Drottinn Guð manninn og setti hann í aldingarðinn Eden til að yrkja hann og gæta hans .

(src)="b.GEN.2.16.1"> Jahve , Bog , zapovjedi čovjeku : " Sa svakoga stabla u vrtu slobodno jedi ,
(trg)="b.GEN.2.16.1"> Og Drottinn Guð bauð manninum og sagði : " Af öllum trjám í aldingarðinum máttu eta eftir vild ,

(src)="b.GEN.2.17.1"> ali sa stabla spoznaje dobra i zla da nisi jeo !
(src)="b.GEN.2.17.2"> U onaj dan u koji s njega okusiš , zacijelo ćeš umrijeti ! "
(trg)="b.GEN.2.17.1"> en af skilningstrénu góðs og ills mátt þú ekki eta , því að jafnskjótt og þú etur af því , skalt þú vissulega deyja . "

(src)="b.GEN.2.18.1"> I reče Jahve , Bog : " Nije dobro da čovjek bude sam : načinit ću mu pomoć kao što je on . "
(trg)="b.GEN.2.18.1"> Drottinn Guð sagði : " Eigi er það gott , að maðurinn sé einsamall .
(trg)="b.GEN.2.18.2"> Ég vil gjöra honum meðhjálp við hans hæfi . "

(src)="b.GEN.2.19.1"> Tada Jahve , Bog , načini od zemlje sve životinje u polju i sve ptice u zraku i predvede ih čovjeku da vidi kako će koju nazvati , pa kako koje stvorenje čovjek prozove , da mu tako bude ime .
(trg)="b.GEN.2.19.1"> Þá myndaði Drottinn Guð af jörðinni öll dýr merkurinnar og alla fugla loftsins og lét þau koma fyrir manninn til þess að sjá , hvað hann nefndi þau .
(trg)="b.GEN.2.19.2"> Og hvert það heiti , sem maðurinn gæfi hinum lifandi skepnum , skyldi vera nafn þeirra .

(src)="b.GEN.2.20.1"> Čovjek nadjene imena svoj stoci , svim pticama u zraku i životinjama u polju .
(src)="b.GEN.2.20.2"> No čovjeku se ne nađe pomoć kao što je on .
(trg)="b.GEN.2.20.1"> Og maðurinn gaf nafn öllum fénaðinum og fuglum loftsins og öllum dýrum merkurinnar .
(trg)="b.GEN.2.20.2"> En meðhjálp fyrir mann fann hann enga við sitt hæfi .

(src)="b.GEN.2.21.1"> Tada Jahve , Bog , pusti tvrd san na čovjeka te on zaspa , pa mu izvadi jedno rebro , a mjesto zatvori mesom .
(trg)="b.GEN.2.21.1"> Þá lét Drottinn Guð fastan svefn falla á manninn .
(trg)="b.GEN.2.21.2"> Og er hann var sofnaður , tók hann eitt af rifjum hans og fyllti aftur með holdi .

(src)="b.GEN.2.22.1"> Od rebra što ga je uzeo čovjeku napravi Jahve , Bog , ženu pa je dovede čovjeku .
(trg)="b.GEN.2.22.1"> Og Drottinn Guð myndaði konu af rifinu , er hann hafði tekið úr manninum , og leiddi hana til mannsins .

(src)="b.GEN.2.23.1"> Nato čovjek reče : " Gle , evo kosti od mojih kostiju , mesa od mesa mojega !
(src)="b.GEN.2.23.2"> Ženom neka se zove , od čovjeka kad je uzeta ! "
(trg)="b.GEN.2.23.1"> Þá sagði maðurinn : " Þetta er loks bein af mínum beinum og hold af mínu holdi .
(trg)="b.GEN.2.23.2"> Hún skal karlynja kallast , af því að hún er af karlmanni tekin . "

(src)="b.GEN.2.24.1"> Stoga će čovjek ostaviti oca i majku da prione uza svoju ženu i bit će njih dvoje jedno tijelo .
(trg)="b.GEN.2.24.1"> Þess vegna yfirgefur maður föður sinn og móður sína og býr við eiginkonu sína , svo að þau verði eitt hold .

(src)="b.GEN.2.25.1"> A bijahu oboje goli - čovjek i njegova žena - ali ne osjećahu stida .
(trg)="b.GEN.2.25.1"> Og þau voru bæði nakin , maðurinn og kona hans , og blygðuðust sín ekki .

(src)="b.GEN.3.1.1"> Zmija bijaše lukavija od sve zvjeradi što je stvori Jahve , Bog .
(src)="b.GEN.3.1.2"> Ona reče ženi : " Zar vam je Bog rekao da ne smijete jesti ni s jednog drveta u vrtu ? "
(trg)="b.GEN.3.1.1"> Höggormurinn var slægari en öll önnur dýr merkurinnar , sem Drottinn Guð hafði gjört .
(trg)="b.GEN.3.1.2"> Og hann mælti við konuna : " Er það satt , að Guð hafi sagt : , Þið megið ekki eta af neinu tré í aldingarðinum ' ? "

(src)="b.GEN.3.2.1"> Žena odgovori zmiji : " Plodove sa stabala u vrtu smijemo jesti .
(trg)="b.GEN.3.2.1"> Þá sagði konan við höggorminn : " Af ávöxtum trjánna í aldingarðinum megum við eta ,

(src)="b.GEN.3.3.1"> Samo za plod stabla što je nasred vrta rekao je Bog : ' Da ga niste jeli !
(src)="b.GEN.3.3.2"> I ne dirajte u nj , da ne umrete ! ' "
(trg)="b.GEN.3.3.1"> en af ávexti trésins , sem stendur í miðjum aldingarðinum , ,af honum , ' sagði Guð , ,megið þið ekki eta og ekki snerta hann , ella munuð þið deyja . ' "

(src)="b.GEN.3.4.1"> Nato će zmija ženi : " Ne , nećete umrijeti !
(trg)="b.GEN.3.4.1"> Þá sagði höggormurinn við konuna : " Vissulega munuð þið ekki deyja !

(src)="b.GEN.3.5.1"> Nego , zna Bog : onog dana kad budete s njega jeli , otvorit će vam se oči , i vi ćete biti kao bogovi koji razlučuju dobro i zlo . "
(trg)="b.GEN.3.5.1"> En Guð veit , að jafnskjótt sem þið etið af honum , munu augu ykkar upp ljúkast , og þið munuð verða eins og Guð og vita skyn góðs og ills . "

(src)="b.GEN.3.6.1"> Vidje žena da je stablo dobro za jelo , za oči zamamljivo , a za mudrost poželjno : ubere ploda njegova i pojede .
(src)="b.GEN.3.6.2"> Dade i svom mužu , koji bijaše s njom , pa je i on jeo .
(trg)="b.GEN.3.6.1"> En er konan sá , að tréð var gott að eta af , fagurt á að líta og girnilegt til fróðleiks , þá tók hún af ávexti þess og át , og hún gaf einnig manni sínum , sem með henni var , og hann át .

(src)="b.GEN.3.7.1"> Tada se obadvoma otvore oči i upoznaju da su goli .
(src)="b.GEN.3.7.2"> Spletu smokova lišća i naprave sebi pregače .
(trg)="b.GEN.3.7.1"> Þá lukust upp augu þeirra beggja , og þau urðu þess vör , að þau voru nakin , og þau festu saman fíkjuviðarblöð og gjörðu sér mittisskýlur .

(src)="b.GEN.3.8.1"> Uto čuju korak Jahve , Boga , koji je šetao vrtom za dnevnog povjetarca .
(src)="b.GEN.3.8.2"> I sakriju se - čovjek i njegova žena - pred Jahvom , Bogom , među stabla u vrtu .
(trg)="b.GEN.3.8.1"> En er þau heyrðu til Drottins Guðs , sem var á gangi í aldingarðinum í kveldsvalanum , þá reyndi maðurinn og kona hans að fela sig fyrir Drottni Guði millum trjánna í aldingarðinum .

(src)="b.GEN.3.9.1"> Jahve , Bog , zovne čovjeka : " Gdje si ? " - reče mu .
(trg)="b.GEN.3.9.1"> Drottinn Guð kallaði á manninn og sagði við hann : " Hvar ertu ? "

(src)="b.GEN.3.10.1"> On odgovori : " Čuo sam tvoj korak po vrtu ; pobojah se jer sam go , pa se sakrih . "
(trg)="b.GEN.3.10.1"> Hann svaraði : " Ég heyrði til þín í aldingarðinum og varð hræddur , af því að ég er nakinn , og ég faldi mig . "

(src)="b.GEN.3.11.1"> Nato mu reče : " Tko ti kaza da si go ?
(src)="b.GEN.3.11.2"> Ti si , dakle , jeo sa stabla s kojega sam ti zabranio jesti ? "
(trg)="b.GEN.3.11.1"> En hann mælti : " Hver hefir sagt þér , að þú værir nakinn ?
(trg)="b.GEN.3.11.2"> Hefir þú etið af trénu , sem ég bannaði þér að eta af ? "

(src)="b.GEN.3.12.1"> Čovjek odgovori : " Žena koju si stavio uza me - ona mi je dala sa stabla pa sam jeo . "
(trg)="b.GEN.3.12.1"> Þá svaraði maðurinn : " Konan , sem þú gafst mér til sambúðar , hún gaf mér af trénu , og ég át . "

(src)="b.GEN.3.13.1"> Jahve , Bog , reče ženi : " Što si to učinila ? "
(src)="b.GEN.3.13.2"> " Zmija me prevarila pa sam jela " , odgovori žena .
(trg)="b.GEN.3.13.1"> Þá sagði Drottinn Guð við konuna : " Hvað hefir þú gjört ? "
(trg)="b.GEN.3.13.2"> Og konan svaraði : " Höggormurinn tældi mig , svo að ég át . "

(src)="b.GEN.3.14.1"> Nato Jahve , Bog , reče zmiji : " Kad si to učinila , prokleta bila među svim životinjama i svom zvjeradi divljom !
(src)="b.GEN.3.14.2"> Po trbuhu svome puzat ćeš i zemlju jesti sveg života svog !
(trg)="b.GEN.3.14.1"> Þá sagði Drottinn Guð við höggorminn : " Af því að þú gjörðir þetta , skalt þú vera bölvaður meðal alls fénaðarins og allra dýra merkurinnar .
(trg)="b.GEN.3.14.2"> Á kviði þínum skalt þú skríða og mold eta alla þína lífdaga .

(src)="b.GEN.3.15.1"> Neprijateljstvo ja zamećem između tebe i žene , između roda tvojeg i roda njezina : on će ti glavu satirati , a ti ćeš mu vrebati petu . "
(trg)="b.GEN.3.15.1"> Og fjandskap vil ég setja milli þín og konunnar , milli þíns sæðis og hennar sæðis .
(trg)="b.GEN.3.15.2"> Það skal merja höfuð þitt , og þú skalt merja hæl þess . "

(src)="b.GEN.3.16.1"> A ženi reče : " Trudnoći tvojoj muke ću umnožit , u mukama djecu ćeš rađati .
(src)="b.GEN.3.16.2"> Žudnja će te mužu tjerati , a on će gospodariti nad tobom . "
(trg)="b.GEN.3.16.1"> En við konuna sagði hann : " Mikla mun ég gjöra þjáningu þína , er þú verður barnshafandi .
(trg)="b.GEN.3.16.2"> Með þraut skalt þú börn fæða , og þó hafa löngun til manns þíns , en hann skal drottna yfir þér . "

(src)="b.GEN.3.17.1"> A čovjeku reče : " Jer si poslušao glas svoje žene te jeo sa stabla s kojega sam ti zabranio jesti rekavši : S njega da nisi jeo ! - evo : Zemlja neka je zbog tebe prokleta : s trudom ćeš se od nje hraniti svega vijeka svog !
(trg)="b.GEN.3.17.1"> Og við manninn sagði hann : " Af því að þú hlýddir röddu konu þinnar og ást af því tré , sem ég bannaði þér , er ég sagði : , Þú mátt ekki eta af því , ' þá sé jörðin bölvuð þín vegna .
(trg)="b.GEN.3.17.2"> Með erfiði skalt þú þig af henni næra alla þína lífdaga .

(src)="b.GEN.3.18.1"> Rađat će ti trnjem i korovom , a hranit ćeš se poljskim raslinjem .
(trg)="b.GEN.3.18.1"> Þyrna og þistla skal hún bera þér , og þú skalt eta jurtir merkurinnar .

(src)="b.GEN.3.19.1"> U znoju lica svoga kruh svoj ćeš jesti dokle se u zemlju ne vratiš : tÓa iz zemlje uzet si bio - prah si , u prah ćeš se i vratiti . "
(trg)="b.GEN.3.19.1"> Í sveita andlitis þíns skalt þú neyta brauðs þíns , þangað til þú hverfur aftur til jarðarinnar , því að af henni ert þú tekinn .
(trg)="b.GEN.3.19.2"> Því að mold ert þú og til moldar skalt þú aftur hverfa ! "

(src)="b.GEN.3.20.1"> Svojoj ženi čovjek nadjene ime Eva , jer je majka svima živima .
(trg)="b.GEN.3.20.1"> Og maðurinn nefndi konu sína Evu , því að hún varð móðir allra , sem lifa .

(src)="b.GEN.3.21.1"> I načini Jahve , Bog , čovjeku i njegovoj ženi odjeću od krzna pa ih odjenu .
(trg)="b.GEN.3.21.1"> Og Drottinn Guð gjörði manninum og konu hans skinnkyrtla og lét þau klæðast þeim .

(src)="b.GEN.3.22.1"> Zatim reče Bog : " Evo , čovjek postade kao jedan od nas - znajući dobro i zlo !
(src)="b.GEN.3.22.2"> Da ne bi sada pružio ruku , ubrao sa stabla života pa pojeo i živio navijeke ! "
(trg)="b.GEN.3.22.1"> Drottinn Guð sagði : " Sjá , maðurinn er orðinn sem einn af oss , þar sem hann veit skyn góðs og ills .
(trg)="b.GEN.3.22.2"> Aðeins að hann rétti nú ekki út hönd sína og taki einnig af lífsins tré og eti , og lifi eilíflega ! "

(src)="b.GEN.3.23.1"> Zato ga Jahve , Bog , istjera iz vrta edenskoga da obrađuje zemlju iz koje je i uzet .
(trg)="b.GEN.3.23.1"> Þá lét Drottinn Guð hann í burt fara úr aldingarðinum Eden til að yrkja jörðina , sem hann var tekinn af .

(src)="b.GEN.3.24.1"> Istjera , dakle , čovjeka i nastani ga istočno od vrta edenskog , pa postavi kerubine i plameni mač koji se svjetlucao - da straže nad stazom koja vodi k stablu života .
(trg)="b.GEN.3.24.1"> Og hann rak manninn burt og setti kerúbana fyrir austan Edengarð og loga hins sveipanda sverðs til að geyma vegarins að lífsins tré .

(src)="b.GEN.4.1.1"> Čovjek pozna svoju ženu Evu , a ona zače i rodi Kajina , pa reče : " Muško sam čedo stekla pomoću Jahve ! "
(trg)="b.GEN.4.1.1"> Maðurinn kenndi konu sinnar Evu , og hún varð þunguð og fæddi Kain og mælti : " Sveinbarn hefi ég eignast með hjálp Drottins . "

(src)="b.GEN.4.2.1"> Poslije rodi Abela , brata Kajinova ; Abel postane stočar , a Kajin zemljoradnik .
(trg)="b.GEN.4.2.1"> Og hún fæddi annað sinn , bróður hans , Abel .
(trg)="b.GEN.4.2.2"> Abel varð hjarðmaður , en Kain jarðyrkjumaður .

(src)="b.GEN.4.3.1"> I jednoga dana Kajin prinese Jahvi žrtvu od zemaljskih plodova .
(trg)="b.GEN.4.3.1"> Og er fram liðu stundir , færði Kain Drottni fórn af ávexti jarðarinnar .

(src)="b.GEN.4.4.1"> A prinese i Abel od prvine svoje stoke , sve po izbor pretilinu .
(src)="b.GEN.4.4.2"> Jahve milostivo pogleda na Abela i njegovu žrtvu ,
(trg)="b.GEN.4.4.1"> En Abel færði einnig fórn af frumburðum hjarðar sinnar og af feiti þeirra .

(src)="b.GEN.4.5.1"> a na Kajina i žrtvu njegovu ni pogleda ne svrati .
(src)="b.GEN.4.5.2"> Stoga se Kajin veoma razljuti i lice mu se namrgodi .
(trg)="b.GEN.4.5.1"> Og Drottinn leit með velþóknun til Abels og fórnar hans , en til Kains og fórnar hans leit hann ekki með velþóknun .
(trg)="b.GEN.4.5.2"> Þá reiddist Kain ákaflega og varð niðurlútur .

(src)="b.GEN.4.6.1"> I Jahve reče Kajinu : " Zašto si ljut ?
(src)="b.GEN.4.6.2"> Zašto ti je lice namrgođeno ?
(trg)="b.GEN.4.6.1"> Þá mælti Drottinn til Kains : " Hví reiðist þú , og hví ert þú niðurlútur ?

(src)="b.GEN.4.7.1"> Jer ako pravo radiš , vedrinom odsijevaš .
(src)="b.GEN.4.7.2"> A ne radiš li pravo , grijeh ti je kao zvijer na pragu što na te vreba ; još mu se možeš oduprijeti . "
(trg)="b.GEN.4.7.1"> Er því ekki þannig farið : Ef þú gjörir rétt , þá getur þú verið upplitsdjarfur , en ef þú gjörir ekki rétt , þá liggur syndin við dyrnar og hefir hug á þér , en þú átt að drottna yfir henni ? "

(src)="b.GEN.4.8.1"> Kajin pak reče svome bratu Abelu : " Hajdemo van ! "
(src)="b.GEN.4.8.2"> I našavši se na polju , Kajin skoči na brata Abela te ga ubi .
(trg)="b.GEN.4.8.1"> Þá sagði Kain við Abel bróður sinn : " Göngum út á akurinn ! "
(trg)="b.GEN.4.8.2"> Og er þeir voru á akrinum , réðst Kain á Abel bróður sinn og drap hann .

(src)="b.GEN.4.9.1"> Potom Jahve zapita Kajina : " Gdje ti je brat Abel ? "
(src)="b.GEN.4.9.2"> " Ne znam " , odgovori .
(src)="b.GEN.4.9.3"> " Zar sam ja čuvar brata svoga ? "
(trg)="b.GEN.4.9.1"> Þá sagði Drottinn við Kain : " Hvar er Abel bróðir þinn ? "
(trg)="b.GEN.4.9.2"> En hann mælti : " Það veit ég ekki .
(trg)="b.GEN.4.9.3"> Á ég að gæta bróður míns ? "

(src)="b.GEN.4.10.1"> Jahve nastavi : " Što si učinio ?
(src)="b.GEN.4.10.2"> Slušaj !
(src)="b.GEN.4.10.3"> Krv brata tvoga iz zemlje k meni viče .
(trg)="b.GEN.4.10.1"> Og Drottinn sagði : " Hvað hefir þú gjört ?
(trg)="b.GEN.4.10.2"> Heyr , blóð bróður þíns hrópar til mín af jörðinni !

(src)="b.GEN.4.11.1"> Stoga budi proklet na zemlji koja je rastvorila usta da proguta s ruke tvoje krv brata tvoga !
(trg)="b.GEN.4.11.1"> Og skalt þú nú vera bölvaður og burt rekinn af akurlendinu , sem opnaði munn sinn til að taka á móti blóði bróður þíns af þinni hendi .

(src)="b.GEN.4.12.1"> Obrađivat ćeš zemlju , ali ti više neće davati svoga roda .
(src)="b.GEN.4.12.2"> Vječni ćeš skitalica na zemlji biti ! "
(trg)="b.GEN.4.12.1"> Þegar þú yrkir akurlendið , skal það eigi framar gefa þér gróður sinn .
(trg)="b.GEN.4.12.2"> Landflótta og flakkandi skalt þú vera á jörðinni . "

(src)="b.GEN.4.13.1"> A Kajin reče Jahvi : " Kazna je moja odviše teška da se snosi .
(trg)="b.GEN.4.13.1"> Og Kain sagði við Drottin : " Sekt mín er meiri en svo , að ég fái borið hana !

(src)="b.GEN.4.14.1"> Evo me tjeraš danas s plodnoga tla ; moram se skrivati od tvoga lica i biti vječni lutalac na zemlji - tko me god nađe , može me ubiti . "
(trg)="b.GEN.4.14.1"> Sjá , nú rekur þú mig burt af akurlendinu , og ég verð að felast fyrir augliti þínu og vera landflótta og flakkandi á jörðinni , og hver , sem hittir mig , mun drepa mig . "

(src)="b.GEN.4.15.1"> A Jahve mu reče : " Ne !
(src)="b.GEN.4.15.2"> Nego tko ubije Kajina , sedmerostruka osveta na njemu će se izvršiti ! "
(src)="b.GEN.4.15.3"> I Jahve stavi znak na Kajina , da ga tko , našavši ga , ne ubije .
(trg)="b.GEN.4.15.1"> Þá sagði Drottinn við hann : " Fyrir því skal hver , sem drepur Kain , sæta sjöfaldri hegningu . "
(trg)="b.GEN.4.15.2"> Og Drottinn setti Kain merki þess , að enginn , sem hitti hann , skyldi drepa hann .

(src)="b.GEN.4.16.1"> Kajin ode ispred lica Jahvina u zemlju Nod , istočno od Edena , i ondje se nastani .
(trg)="b.GEN.4.16.1"> Þá gekk Kain burt frá augliti Drottins og settist að í landinu Nód fyrir austan Eden .

(src)="b.GEN.4.17.1"> Kajin pozna svoju ženu te ona zače i rodi Henoka .
(src)="b.GEN.4.17.2"> Podigao je grad i grad prozvao imenom svoga sina - Henok .
(trg)="b.GEN.4.17.1"> Kain kenndi konu sinnar , og hún varð þunguð og fæddi Henok .
(trg)="b.GEN.4.17.2"> En hann var að byggja borg og nefndi borgina eftir nafni sonar síns Henok .

(src)="b.GEN.4.18.1"> Henoku se rodio Irad , a od Irada potekao Mehujael ; od Mehujaela poteče Metušael , od Metušaela Lamek .
(trg)="b.GEN.4.18.1"> Og Henoki fæddist Írad , og Írad gat Mehújael , og Mehújael gat Metúsael , og Metúsael gat Lamek .

(src)="b.GEN.4.19.1"> Lamek uzme dvije žene .
(src)="b.GEN.4.19.2"> Jedna se zvala Ada , a druga Sila .
(trg)="b.GEN.4.19.1"> Lamek tók sér tvær konur .
(trg)="b.GEN.4.19.2"> Hét önnur Ada , en hin Silla .

(src)="b.GEN.4.20.1"> Ada rodi Jabala , koji je postao praocem onih što pod šatorima žive sa stokom .
(trg)="b.GEN.4.20.1"> Og Ada ól Jabal .
(trg)="b.GEN.4.20.2"> Hann varð ættfaðir þeirra , sem í tjöldum búa og fénað eiga .