# he/Hebrew.xml.gz
# is/Icelandic.xml.gz


(src)="b.GEN.1.1.1"> בראשית ברא אלהים את השמים ואת הארץ ׃
(trg)="b.GEN.1.1.1"> Í upphafi skapaði Guð himin og jörð .

(src)="b.GEN.1.2.1"> והארץ היתה תהו ובהו וחשך על פני תהום ורוח אלהים מרחפת על פני המים ׃
(trg)="b.GEN.1.2.1"> Jörðin var þá auð og tóm , og myrkur grúfði yfir djúpinu , og andi Guðs sveif yfir vötnunum .

(src)="b.GEN.1.3.1"> ויאמר אלהים יהי אור ויהי אור ׃
(trg)="b.GEN.1.3.1"> Guð sagði : " Verði ljós ! "
(trg)="b.GEN.1.3.2"> Og það varð ljós .

(src)="b.GEN.1.4.1"> וירא אלהים את האור כי טוב ויבדל אלהים בין האור ובין החשך ׃
(trg)="b.GEN.1.4.1"> Guð sá , að ljósið var gott , og Guð greindi ljósið frá myrkrinu .

(src)="b.GEN.1.5.1"> ויקרא אלהים לאור יום ולחשך קרא לילה ויהי ערב ויהי בקר יום אחד ׃
(trg)="b.GEN.1.5.1"> Og Guð kallaði ljósið dag , en myrkrið kallaði hann nótt .
(trg)="b.GEN.1.5.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fyrsti dagur .

(src)="b.GEN.1.6.1"> ויאמר אלהים יהי רקיע בתוך המים ויהי מבדיל בין מים למים ׃
(trg)="b.GEN.1.6.1"> Guð sagði : " Verði festing milli vatnanna , og hún greini vötn frá vötnum . "

(src)="b.GEN.1.7.1"> ויעש אלהים את הרקיע ויבדל בין המים אשר מתחת לרקיע ובין המים אשר מעל לרקיע ויהי כן ׃
(trg)="b.GEN.1.7.1"> Þá gjörði Guð festinguna og greindi vötnin , sem voru undir festingunni , frá þeim vötnum , sem voru yfir henni .
(trg)="b.GEN.1.7.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.8.1"> ויקרא אלהים לרקיע שמים ויהי ערב ויהי בקר יום שני ׃
(trg)="b.GEN.1.8.1"> Og Guð kallaði festinguna himin .
(trg)="b.GEN.1.8.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn annar dagur .

(src)="b.GEN.1.9.1"> ויאמר אלהים יקוו המים מתחת השמים אל מקום אחד ותראה היבשה ויהי כן ׃
(trg)="b.GEN.1.9.1"> Guð sagði : " Safnist vötnin undir himninum í einn stað , svo að þurrlendið sjáist . "
(trg)="b.GEN.1.9.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.10.1"> ויקרא אלהים ליבשה ארץ ולמקוה המים קרא ימים וירא אלהים כי טוב ׃
(trg)="b.GEN.1.10.1"> Guð kallaði þurrlendið jörð , en safn vatnanna kallaði hann sjó .
(trg)="b.GEN.1.10.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.11.1"> ויאמר אלהים תדשא הארץ דשא עשב מזריע זרע עץ פרי עשה פרי למינו אשר זרעו בו על הארץ ויהי כן ׃
(trg)="b.GEN.1.11.1"> Guð sagði : " Láti jörðin af sér spretta græn grös , sáðjurtir og aldintré , sem hvert beri ávöxt eftir sinni tegund með sæði í á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.11.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.12.1"> ותוצא הארץ דשא עשב מזריע זרע למינהו ועץ עשה פרי אשר זרעו בו למינהו וירא אלהים כי טוב ׃
(trg)="b.GEN.1.12.1"> Jörðin lét af sér spretta græn grös , jurtir með sæði í , hverja eftir sinni tegund , og aldintré með sæði í sér , hvert eftir sinni tegund .
(trg)="b.GEN.1.12.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.13.1"> ויהי ערב ויהי בקר יום שלישי ׃
(trg)="b.GEN.1.13.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn þriðji dagur .

(src)="b.GEN.1.14.1"> ויאמר אלהים יהי מארת ברקיע השמים להבדיל בין היום ובין הלילה והיו לאתת ולמועדים ולימים ושנים ׃
(trg)="b.GEN.1.14.1"> Guð sagði : " Verði ljós á festingu himinsins , að þau greini dag frá nóttu og séu til tákns og til að marka tíðir , daga og ár .

(src)="b.GEN.1.15.1"> והיו למאורת ברקיע השמים להאיר על הארץ ויהי כן ׃
(trg)="b.GEN.1.15.1"> Og þau séu ljós á festingu himinsins til að lýsa jörðina . "
(trg)="b.GEN.1.15.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.16.1"> ויעש אלהים את שני המארת הגדלים את המאור הגדל לממשלת היום ואת המאור הקטן לממשלת הלילה ואת הכוכבים ׃
(trg)="b.GEN.1.16.1"> Guð gjörði tvö stóru ljósin : hið stærra ljósið til að ráða degi og hið minna ljósið til að ráða nóttu , svo og stjörnurnar .

(src)="b.GEN.1.17.1"> ויתן אתם אלהים ברקיע השמים להאיר על הארץ ׃
(trg)="b.GEN.1.17.1"> Og Guð setti þau á festingu himinsins , að þau skyldu lýsa jörðinni

(src)="b.GEN.1.18.1"> ולמשל ביום ובלילה ולהבדיל בין האור ובין החשך וירא אלהים כי טוב ׃
(trg)="b.GEN.1.18.1"> og ráða degi og nóttu og greina sundur ljós og myrkur .
(trg)="b.GEN.1.18.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.19.1"> ויהי ערב ויהי בקר יום רביעי ׃
(trg)="b.GEN.1.19.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fjórði dagur .

(src)="b.GEN.1.20.1"> ויאמר אלהים ישרצו המים שרץ נפש חיה ועוף יעופף על הארץ על פני רקיע השמים ׃
(trg)="b.GEN.1.20.1"> Guð sagði : " Vötnin verði kvik af lifandi skepnum , og fuglar fljúgi yfir jörðina undir festingu himinsins . "

(src)="b.GEN.1.21.1"> ויברא אלהים את התנינם הגדלים ואת כל נפש החיה הרמשת אשר שרצו המים למינהם ואת כל עוף כנף למינהו וירא אלהים כי טוב ׃
(trg)="b.GEN.1.21.1"> Þá skapaði Guð hin stóru lagardýr og allar hinar lifandi skepnur , sem hrærast og vötnin eru kvik af , eftir þeirra tegund , og alla fleyga fugla eftir þeirra tegund .
(trg)="b.GEN.1.21.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.22.1"> ויברך אתם אלהים לאמר פרו ורבו ומלאו את המים בימים והעוף ירב בארץ ׃
(trg)="b.GEN.1.22.1"> Og Guð blessaði þau og sagði : " Frjóvgist og vaxið og fyllið vötn sjávarins , og fuglum fjölgi á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.23.1"> ויהי ערב ויהי בקר יום חמישי ׃
(trg)="b.GEN.1.23.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fimmti dagur .

(src)="b.GEN.1.24.1"> ויאמר אלהים תוצא הארץ נפש חיה למינה בהמה ורמש וחיתו ארץ למינה ויהי כן ׃
(trg)="b.GEN.1.24.1"> Guð sagði : " Jörðin leiði fram lifandi skepnur , hverja eftir sinni tegund : fénað , skriðkvikindi og villidýr , hvert eftir sinni tegund . "
(trg)="b.GEN.1.24.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.25.1"> ויעש אלהים את חית הארץ למינה ואת הבהמה למינה ואת כל רמש האדמה למינהו וירא אלהים כי טוב ׃
(trg)="b.GEN.1.25.1"> Guð gjörði villidýrin , hvert eftir sinni tegund , fénaðinn eftir sinni tegund og alls konar skriðkvikindi jarðarinnar eftir sinni tegund .
(trg)="b.GEN.1.25.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.26.1"> ויאמר אלהים נעשה אדם בצלמנו כדמותנו וירדו בדגת הים ובעוף השמים ובבהמה ובכל הארץ ובכל הרמש הרמש על הארץ ׃
(trg)="b.GEN.1.26.1"> Guð sagði : " Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd , líkan oss , og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum , sem skríða á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.27.1"> ויברא אלהים את האדם בצלמו בצלם אלהים ברא אתו זכר ונקבה ברא אתם ׃
(trg)="b.GEN.1.27.1"> Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd , hann skapaði hann eftir Guðs mynd , hann skapaði þau karl og konu .

(src)="b.GEN.1.28.1"> ויברך אתם אלהים ויאמר להם אלהים פרו ורבו ומלאו את הארץ וכבשה ורדו בדגת הים ובעוף השמים ובכל חיה הרמשת על הארץ ׃
(trg)="b.GEN.1.28.1"> Og Guð blessaði þau , og Guð sagði við þau : " Verið frjósöm , margfaldist og uppfyllið jörðina og gjörið ykkur hana undirgefna og drottnið yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir öllum dýrum , sem hrærast á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.29.1"> ויאמר אלהים הנה נתתי לכם את כל עשב זרע זרע אשר על פני כל הארץ ואת כל העץ אשר בו פרי עץ זרע זרע לכם יהיה לאכלה ׃
(trg)="b.GEN.1.29.1"> Og Guð sagði : " Sjá , ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré , sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu .

(src)="b.GEN.1.30.1"> ולכל חית הארץ ולכל עוף השמים ולכל רומש על הארץ אשר בו נפש חיה את כל ירק עשב לאכלה ויהי כן ׃
(trg)="b.GEN.1.30.1"> Og öllum villidýrum og öllum fuglum loftsins og öllum skriðkvikindum á jörðinni , öllu því , sem hefir lifandi sál , gef ég öll grös og jurtir til fæðu . "
(trg)="b.GEN.1.30.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.31.1"> וירא אלהים את כל אשר עשה והנה טוב מאד ויהי ערב ויהי בקר יום הששי ׃
(trg)="b.GEN.1.31.1"> Og Guð leit allt , sem hann hafði gjört , og sjá , það var harla gott .
(trg)="b.GEN.1.31.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn sjötti dagur .

(src)="b.GEN.2.1.1"> ויכלו השמים והארץ וכל צבאם ׃
(trg)="b.GEN.2.1.1"> Þannig algjörðist himinn og jörð og öll þeirra prýði .

(src)="b.GEN.2.2.1"> ויכל אלהים ביום השביעי מלאכתו אשר עשה וישבת ביום השביעי מכל מלאכתו אשר עשה ׃
(trg)="b.GEN.2.2.1"> Guð lauk á hinum sjöunda degi verki sínu , er hann hafði gjört , og hvíldist hinn sjöunda dag af öllu verki sínu , er hann hafði gjört .

(src)="b.GEN.2.3.1"> ויברך אלהים את יום השביעי ויקדש אתו כי בו שבת מכל מלאכתו אשר ברא אלהים לעשות ׃
(trg)="b.GEN.2.3.1"> Og Guð blessaði hinn sjöunda dag og helgaði hann , því að á honum hvíldist Guð af verki sínu , sem hann hafði skapað og gjört .

(src)="b.GEN.2.4.1"> אלה תולדות השמים והארץ בהבראם ביום עשות יהוה אלהים ארץ ושמים ׃
(trg)="b.GEN.2.4.1"> Þetta er sagan um uppruna himins og jarðar , er þau voru sköpuð .

(src)="b.GEN.2.5.1"> וכל שיח השדה טרם יהיה בארץ וכל עשב השדה טרם יצמח כי לא המטיר יהוה אלהים על הארץ ואדם אין לעבד את האדמה ׃
(trg)="b.GEN.2.5.1"> Þegar Drottinn Guð gjörði jörðina og himininn , var enn alls enginn runnur merkurinnar til á jörðinni , og engar jurtir spruttu enn á mörkinni , því að Drottinn Guð hafði ekki enn látið rigna á jörðina og engir menn voru til þess að yrkja hana ,

(src)="b.GEN.2.6.1"> ואד יעלה מן הארץ והשקה את כל פני האדמה ׃
(trg)="b.GEN.2.6.1"> en þoku lagði upp af jörðinni , og vökvaði hún allt yfirborð jarðarinnar .

(src)="b.GEN.2.7.1"> וייצר יהוה אלהים את האדם עפר מן האדמה ויפח באפיו נשמת חיים ויהי האדם לנפש חיה ׃
(trg)="b.GEN.2.7.1"> Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans , og þannig varð maðurinn lifandi sál .

(src)="b.GEN.2.8.1"> ויטע יהוה אלהים גן בעדן מקדם וישם שם את האדם אשר יצר ׃
(trg)="b.GEN.2.8.1"> Drottinn Guð plantaði aldingarð í Eden langt austur frá og setti þar manninn , sem hann hafði myndað .

(src)="b.GEN.2.9.1"> ויצמח יהוה אלהים מן האדמה כל עץ נחמד למראה וטוב למאכל ועץ החיים בתוך הגן ועץ הדעת טוב ורע ׃
(trg)="b.GEN.2.9.1"> Og Drottinn Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré , sem voru girnileg á að líta og góð að eta af , og lífsins tré í miðjum aldingarðinum og skilningstréð góðs og ills .

(src)="b.GEN.2.10.1"> ונהר יצא מעדן להשקות את הגן ומשם יפרד והיה לארבעה ראשים ׃
(trg)="b.GEN.2.10.1"> Fljót rann frá Eden til að vökva aldingarðinn , og þaðan kvíslaðist það og varð að fjórum stórám .

(src)="b.GEN.2.11.1"> שם האחד פישון הוא הסבב את כל ארץ החוילה אשר שם הזהב ׃
(trg)="b.GEN.2.11.1"> Hin fyrsta heitir Píson ; hún fellur um allt landið Havíla , þar sem gullið fæst .

(src)="b.GEN.2.12.1"> וזהב הארץ ההוא טוב שם הבדלח ואבן השהם ׃
(trg)="b.GEN.2.12.1"> Og gull lands þess er gott .
(trg)="b.GEN.2.12.2"> Þar fæst bedolakharpeis og sjóamsteinar .

(src)="b.GEN.2.13.1"> ושם הנהר השני גיחון הוא הסובב את כל ארץ כוש ׃
(trg)="b.GEN.2.13.1"> Önnur stóráin heitir Gíhon .
(trg)="b.GEN.2.13.2"> Hún fellur um allt Kúsland .

(src)="b.GEN.2.14.1"> ושם הנהר השלישי חדקל הוא ההלך קדמת אשור והנהר הרביעי הוא פרת ׃
(trg)="b.GEN.2.14.1"> Þriðja stóráin heitir Kíddekel .
(trg)="b.GEN.2.14.2"> Hún fellur fyrir vestan Assýríu .
(trg)="b.GEN.2.14.3"> Fjórða stóráin er Efrat .

(src)="b.GEN.2.15.1"> ויקח יהוה אלהים את האדם וינחהו בגן עדן לעבדה ולשמרה ׃
(trg)="b.GEN.2.15.1"> Þá tók Drottinn Guð manninn og setti hann í aldingarðinn Eden til að yrkja hann og gæta hans .

(src)="b.GEN.2.16.1"> ויצו יהוה אלהים על האדם לאמר מכל עץ הגן אכל תאכל ׃
(trg)="b.GEN.2.16.1"> Og Drottinn Guð bauð manninum og sagði : " Af öllum trjám í aldingarðinum máttu eta eftir vild ,

(src)="b.GEN.2.17.1"> ומעץ הדעת טוב ורע לא תאכל ממנו כי ביום אכלך ממנו מות תמות ׃
(trg)="b.GEN.2.17.1"> en af skilningstrénu góðs og ills mátt þú ekki eta , því að jafnskjótt og þú etur af því , skalt þú vissulega deyja . "

(src)="b.GEN.2.18.1"> ויאמר יהוה אלהים לא טוב היות האדם לבדו אעשה לו עזר כנגדו ׃
(trg)="b.GEN.2.18.1"> Drottinn Guð sagði : " Eigi er það gott , að maðurinn sé einsamall .
(trg)="b.GEN.2.18.2"> Ég vil gjöra honum meðhjálp við hans hæfi . "

(src)="b.GEN.2.19.1"> ויצר יהוה אלהים מן האדמה כל חית השדה ואת כל עוף השמים ויבא אל האדם לראות מה יקרא לו וכל אשר יקרא לו האדם נפש חיה הוא שמו ׃
(trg)="b.GEN.2.19.1"> Þá myndaði Drottinn Guð af jörðinni öll dýr merkurinnar og alla fugla loftsins og lét þau koma fyrir manninn til þess að sjá , hvað hann nefndi þau .
(trg)="b.GEN.2.19.2"> Og hvert það heiti , sem maðurinn gæfi hinum lifandi skepnum , skyldi vera nafn þeirra .

(src)="b.GEN.2.20.1"> ויקרא האדם שמות לכל הבהמה ולעוף השמים ולכל חית השדה ולאדם לא מצא עזר כנגדו ׃
(trg)="b.GEN.2.20.1"> Og maðurinn gaf nafn öllum fénaðinum og fuglum loftsins og öllum dýrum merkurinnar .
(trg)="b.GEN.2.20.2"> En meðhjálp fyrir mann fann hann enga við sitt hæfi .

(src)="b.GEN.2.21.1"> ויפל יהוה אלהים תרדמה על האדם ויישן ויקח אחת מצלעתיו ויסגר בשר תחתנה ׃
(trg)="b.GEN.2.21.1"> Þá lét Drottinn Guð fastan svefn falla á manninn .
(trg)="b.GEN.2.21.2"> Og er hann var sofnaður , tók hann eitt af rifjum hans og fyllti aftur með holdi .

(src)="b.GEN.2.22.1"> ויבן יהוה אלהים את הצלע אשר לקח מן האדם לאשה ויבאה אל האדם ׃
(trg)="b.GEN.2.22.1"> Og Drottinn Guð myndaði konu af rifinu , er hann hafði tekið úr manninum , og leiddi hana til mannsins .

(src)="b.GEN.2.23.1"> ויאמר האדם זאת הפעם עצם מעצמי ובשר מבשרי לזאת יקרא אשה כי מאיש לקחה זאת ׃
(trg)="b.GEN.2.23.1"> Þá sagði maðurinn : " Þetta er loks bein af mínum beinum og hold af mínu holdi .
(trg)="b.GEN.2.23.2"> Hún skal karlynja kallast , af því að hún er af karlmanni tekin . "

(src)="b.GEN.2.24.1"> על כן יעזב איש את אביו ואת אמו ודבק באשתו והיו לבשר אחד ׃
(trg)="b.GEN.2.24.1"> Þess vegna yfirgefur maður föður sinn og móður sína og býr við eiginkonu sína , svo að þau verði eitt hold .

(src)="b.GEN.2.25.1"> ויהיו שניהם ערומים האדם ואשתו ולא יתבששו ׃
(trg)="b.GEN.2.25.1"> Og þau voru bæði nakin , maðurinn og kona hans , og blygðuðust sín ekki .

(src)="b.GEN.3.1.1"> והנחש היה ערום מכל חית השדה אשר עשה יהוה אלהים ויאמר אל האשה אף כי אמר אלהים לא תאכלו מכל עץ הגן ׃
(trg)="b.GEN.3.1.1"> Höggormurinn var slægari en öll önnur dýr merkurinnar , sem Drottinn Guð hafði gjört .
(trg)="b.GEN.3.1.2"> Og hann mælti við konuna : " Er það satt , að Guð hafi sagt : , Þið megið ekki eta af neinu tré í aldingarðinum ' ? "

(src)="b.GEN.3.2.1"> ותאמר האשה אל הנחש מפרי עץ הגן נאכל ׃
(trg)="b.GEN.3.2.1"> Þá sagði konan við höggorminn : " Af ávöxtum trjánna í aldingarðinum megum við eta ,

(src)="b.GEN.3.3.1"> ומפרי העץ אשר בתוך הגן אמר אלהים לא תאכלו ממנו ולא תגעו בו פן תמתון ׃
(trg)="b.GEN.3.3.1"> en af ávexti trésins , sem stendur í miðjum aldingarðinum , ,af honum , ' sagði Guð , ,megið þið ekki eta og ekki snerta hann , ella munuð þið deyja . ' "

(src)="b.GEN.3.4.1"> ויאמר הנחש אל האשה לא מות תמתון ׃
(trg)="b.GEN.3.4.1"> Þá sagði höggormurinn við konuna : " Vissulega munuð þið ekki deyja !

(src)="b.GEN.3.5.1"> כי ידע אלהים כי ביום אכלכם ממנו ונפקחו עיניכם והייתם כאלהים ידעי טוב ורע ׃
(trg)="b.GEN.3.5.1"> En Guð veit , að jafnskjótt sem þið etið af honum , munu augu ykkar upp ljúkast , og þið munuð verða eins og Guð og vita skyn góðs og ills . "

(src)="b.GEN.3.6.1"> ותרא האשה כי טוב העץ למאכל וכי תאוה הוא לעינים ונחמד העץ להשכיל ותקח מפריו ותאכל ותתן גם לאישה עמה ויאכל ׃
(trg)="b.GEN.3.6.1"> En er konan sá , að tréð var gott að eta af , fagurt á að líta og girnilegt til fróðleiks , þá tók hún af ávexti þess og át , og hún gaf einnig manni sínum , sem með henni var , og hann át .

(src)="b.GEN.3.7.1"> ותפקחנה עיני שניהם וידעו כי עירמם הם ויתפרו עלה תאנה ויעשו להם חגרת ׃
(trg)="b.GEN.3.7.1"> Þá lukust upp augu þeirra beggja , og þau urðu þess vör , að þau voru nakin , og þau festu saman fíkjuviðarblöð og gjörðu sér mittisskýlur .

(src)="b.GEN.3.8.1"> וישמעו את קול יהוה אלהים מתהלך בגן לרוח היום ויתחבא האדם ואשתו מפני יהוה אלהים בתוך עץ הגן ׃
(trg)="b.GEN.3.8.1"> En er þau heyrðu til Drottins Guðs , sem var á gangi í aldingarðinum í kveldsvalanum , þá reyndi maðurinn og kona hans að fela sig fyrir Drottni Guði millum trjánna í aldingarðinum .

(src)="b.GEN.3.9.1"> ויקרא יהוה אלהים אל האדם ויאמר לו איכה ׃
(trg)="b.GEN.3.9.1"> Drottinn Guð kallaði á manninn og sagði við hann : " Hvar ertu ? "

(src)="b.GEN.3.10.1"> ויאמר את קלך שמעתי בגן ואירא כי עירם אנכי ואחבא ׃
(trg)="b.GEN.3.10.1"> Hann svaraði : " Ég heyrði til þín í aldingarðinum og varð hræddur , af því að ég er nakinn , og ég faldi mig . "

(src)="b.GEN.3.11.1"> ויאמר מי הגיד לך כי עירם אתה המן העץ אשר צויתיך לבלתי אכל ממנו אכלת ׃
(trg)="b.GEN.3.11.1"> En hann mælti : " Hver hefir sagt þér , að þú værir nakinn ?
(trg)="b.GEN.3.11.2"> Hefir þú etið af trénu , sem ég bannaði þér að eta af ? "

(src)="b.GEN.3.12.1"> ויאמר האדם האשה אשר נתתה עמדי הוא נתנה לי מן העץ ואכל ׃
(trg)="b.GEN.3.12.1"> Þá svaraði maðurinn : " Konan , sem þú gafst mér til sambúðar , hún gaf mér af trénu , og ég át . "

(src)="b.GEN.3.13.1"> ויאמר יהוה אלהים לאשה מה זאת עשית ותאמר האשה הנחש השיאני ואכל ׃
(trg)="b.GEN.3.13.1"> Þá sagði Drottinn Guð við konuna : " Hvað hefir þú gjört ? "
(trg)="b.GEN.3.13.2"> Og konan svaraði : " Höggormurinn tældi mig , svo að ég át . "

(src)="b.GEN.3.14.1"> ויאמר יהוה אלהים אל הנחש כי עשית זאת ארור אתה מכל הבהמה ומכל חית השדה על גחנך תלך ועפר תאכל כל ימי חייך ׃
(trg)="b.GEN.3.14.1"> Þá sagði Drottinn Guð við höggorminn : " Af því að þú gjörðir þetta , skalt þú vera bölvaður meðal alls fénaðarins og allra dýra merkurinnar .
(trg)="b.GEN.3.14.2"> Á kviði þínum skalt þú skríða og mold eta alla þína lífdaga .

(src)="b.GEN.3.15.1"> ואיבה אשית בינך ובין האשה ובין זרעך ובין זרעה הוא ישופך ראש ואתה תשופנו עקב ׃
(trg)="b.GEN.3.15.1"> Og fjandskap vil ég setja milli þín og konunnar , milli þíns sæðis og hennar sæðis .
(trg)="b.GEN.3.15.2"> Það skal merja höfuð þitt , og þú skalt merja hæl þess . "

(src)="b.GEN.3.16.1"> אל האשה אמר הרבה ארבה עצבונך והרנך בעצב תלדי בנים ואל אישך תשוקתך והוא ימשל בך ׃
(trg)="b.GEN.3.16.1"> En við konuna sagði hann : " Mikla mun ég gjöra þjáningu þína , er þú verður barnshafandi .
(trg)="b.GEN.3.16.2"> Með þraut skalt þú börn fæða , og þó hafa löngun til manns þíns , en hann skal drottna yfir þér . "

(src)="b.GEN.3.17.1"> ולאדם אמר כי שמעת לקול אשתך ותאכל מן העץ אשר צויתיך לאמר לא תאכל ממנו ארורה האדמה בעבורך בעצבון תאכלנה כל ימי חייך ׃
(trg)="b.GEN.3.17.1"> Og við manninn sagði hann : " Af því að þú hlýddir röddu konu þinnar og ást af því tré , sem ég bannaði þér , er ég sagði : , Þú mátt ekki eta af því , ' þá sé jörðin bölvuð þín vegna .
(trg)="b.GEN.3.17.2"> Með erfiði skalt þú þig af henni næra alla þína lífdaga .

(src)="b.GEN.3.18.1"> וקוץ ודרדר תצמיח לך ואכלת את עשב השדה ׃
(trg)="b.GEN.3.18.1"> Þyrna og þistla skal hún bera þér , og þú skalt eta jurtir merkurinnar .

(src)="b.GEN.3.19.1"> בזעת אפיך תאכל לחם עד שובך אל האדמה כי ממנה לקחת כי עפר אתה ואל עפר תשוב ׃
(trg)="b.GEN.3.19.1"> Í sveita andlitis þíns skalt þú neyta brauðs þíns , þangað til þú hverfur aftur til jarðarinnar , því að af henni ert þú tekinn .
(trg)="b.GEN.3.19.2"> Því að mold ert þú og til moldar skalt þú aftur hverfa ! "

(src)="b.GEN.3.20.1"> ויקרא האדם שם אשתו חוה כי הוא היתה אם כל חי ׃
(trg)="b.GEN.3.20.1"> Og maðurinn nefndi konu sína Evu , því að hún varð móðir allra , sem lifa .

(src)="b.GEN.3.21.1"> ויעש יהוה אלהים לאדם ולאשתו כתנות עור וילבשם ׃
(trg)="b.GEN.3.21.1"> Og Drottinn Guð gjörði manninum og konu hans skinnkyrtla og lét þau klæðast þeim .

(src)="b.GEN.3.22.1"> ויאמר יהוה אלהים הן האדם היה כאחד ממנו לדעת טוב ורע ועתה פן ישלח ידו ולקח גם מעץ החיים ואכל וחי לעלם ׃
(trg)="b.GEN.3.22.1"> Drottinn Guð sagði : " Sjá , maðurinn er orðinn sem einn af oss , þar sem hann veit skyn góðs og ills .
(trg)="b.GEN.3.22.2"> Aðeins að hann rétti nú ekki út hönd sína og taki einnig af lífsins tré og eti , og lifi eilíflega ! "

(src)="b.GEN.3.23.1"> וישלחהו יהוה אלהים מגן עדן לעבד את האדמה אשר לקח משם ׃
(trg)="b.GEN.3.23.1"> Þá lét Drottinn Guð hann í burt fara úr aldingarðinum Eden til að yrkja jörðina , sem hann var tekinn af .

(src)="b.GEN.3.24.1"> ויגרש את האדם וישכן מקדם לגן עדן את הכרבים ואת להט החרב המתהפכת לשמר את דרך עץ החיים ׃
(trg)="b.GEN.3.24.1"> Og hann rak manninn burt og setti kerúbana fyrir austan Edengarð og loga hins sveipanda sverðs til að geyma vegarins að lífsins tré .

(src)="b.GEN.4.1.1"> והאדם ידע את חוה אשתו ותהר ותלד את קין ותאמר קניתי איש את יהוה ׃
(trg)="b.GEN.4.1.1"> Maðurinn kenndi konu sinnar Evu , og hún varð þunguð og fæddi Kain og mælti : " Sveinbarn hefi ég eignast með hjálp Drottins . "

(src)="b.GEN.4.2.1"> ותסף ללדת את אחיו את הבל ויהי הבל רעה צאן וקין היה עבד אדמה ׃
(trg)="b.GEN.4.2.1"> Og hún fæddi annað sinn , bróður hans , Abel .
(trg)="b.GEN.4.2.2"> Abel varð hjarðmaður , en Kain jarðyrkjumaður .

(src)="b.GEN.4.3.1"> ויהי מקץ ימים ויבא קין מפרי האדמה מנחה ליהוה ׃
(trg)="b.GEN.4.3.1"> Og er fram liðu stundir , færði Kain Drottni fórn af ávexti jarðarinnar .

(src)="b.GEN.4.4.1"> והבל הביא גם הוא מבכרות צאנו ומחלבהן וישע יהוה אל הבל ואל מנחתו ׃
(trg)="b.GEN.4.4.1"> En Abel færði einnig fórn af frumburðum hjarðar sinnar og af feiti þeirra .

(src)="b.GEN.4.5.1"> ואל קין ואל מנחתו לא שעה ויחר לקין מאד ויפלו פניו ׃
(trg)="b.GEN.4.5.1"> Og Drottinn leit með velþóknun til Abels og fórnar hans , en til Kains og fórnar hans leit hann ekki með velþóknun .
(trg)="b.GEN.4.5.2"> Þá reiddist Kain ákaflega og varð niðurlútur .

(src)="b.GEN.4.6.1"> ויאמר יהוה אל קין למה חרה לך ולמה נפלו פניך ׃
(trg)="b.GEN.4.6.1"> Þá mælti Drottinn til Kains : " Hví reiðist þú , og hví ert þú niðurlútur ?

(src)="b.GEN.4.7.1"> הלוא אם תיטיב שאת ואם לא תיטיב לפתח חטאת רבץ ואליך תשוקתו ואתה תמשל בו ׃
(trg)="b.GEN.4.7.1"> Er því ekki þannig farið : Ef þú gjörir rétt , þá getur þú verið upplitsdjarfur , en ef þú gjörir ekki rétt , þá liggur syndin við dyrnar og hefir hug á þér , en þú átt að drottna yfir henni ? "

(src)="b.GEN.4.8.1"> ויאמר קין אל הבל אחיו ויהי בהיותם בשדה ויקם קין אל הבל אחיו ויהרגהו ׃
(trg)="b.GEN.4.8.1"> Þá sagði Kain við Abel bróður sinn : " Göngum út á akurinn ! "
(trg)="b.GEN.4.8.2"> Og er þeir voru á akrinum , réðst Kain á Abel bróður sinn og drap hann .

(src)="b.GEN.4.9.1"> ויאמר יהוה אל קין אי הבל אחיך ויאמר לא ידעתי השמר אחי אנכי ׃
(trg)="b.GEN.4.9.1"> Þá sagði Drottinn við Kain : " Hvar er Abel bróðir þinn ? "
(trg)="b.GEN.4.9.2"> En hann mælti : " Það veit ég ekki .
(trg)="b.GEN.4.9.3"> Á ég að gæta bróður míns ? "

(src)="b.GEN.4.10.1"> ויאמר מה עשית קול דמי אחיך צעקים אלי מן האדמה ׃
(trg)="b.GEN.4.10.1"> Og Drottinn sagði : " Hvað hefir þú gjört ?
(trg)="b.GEN.4.10.2"> Heyr , blóð bróður þíns hrópar til mín af jörðinni !

(src)="b.GEN.4.11.1"> ועתה ארור אתה מן האדמה אשר פצתה את פיה לקחת את דמי אחיך מידך ׃
(trg)="b.GEN.4.11.1"> Og skalt þú nú vera bölvaður og burt rekinn af akurlendinu , sem opnaði munn sinn til að taka á móti blóði bróður þíns af þinni hendi .

(src)="b.GEN.4.12.1"> כי תעבד את האדמה לא תסף תת כחה לך נע ונד תהיה בארץ ׃
(trg)="b.GEN.4.12.1"> Þegar þú yrkir akurlendið , skal það eigi framar gefa þér gróður sinn .
(trg)="b.GEN.4.12.2"> Landflótta og flakkandi skalt þú vera á jörðinni . "

(src)="b.GEN.4.13.1"> ויאמר קין אל יהוה גדול עוני מנשא ׃
(trg)="b.GEN.4.13.1"> Og Kain sagði við Drottin : " Sekt mín er meiri en svo , að ég fái borið hana !

(src)="b.GEN.4.14.1"> הן גרשת אתי היום מעל פני האדמה ומפניך אסתר והייתי נע ונד בארץ והיה כל מצאי יהרגני ׃
(trg)="b.GEN.4.14.1"> Sjá , nú rekur þú mig burt af akurlendinu , og ég verð að felast fyrir augliti þínu og vera landflótta og flakkandi á jörðinni , og hver , sem hittir mig , mun drepa mig . "

(src)="b.GEN.4.15.1"> ויאמר לו יהוה לכן כל הרג קין שבעתים יקם וישם יהוה לקין אות לבלתי הכות אתו כל מצאו ׃
(trg)="b.GEN.4.15.1"> Þá sagði Drottinn við hann : " Fyrir því skal hver , sem drepur Kain , sæta sjöfaldri hegningu . "
(trg)="b.GEN.4.15.2"> Og Drottinn setti Kain merki þess , að enginn , sem hitti hann , skyldi drepa hann .

(src)="b.GEN.4.16.1"> ויצא קין מלפני יהוה וישב בארץ נוד קדמת עדן ׃
(trg)="b.GEN.4.16.1"> Þá gekk Kain burt frá augliti Drottins og settist að í landinu Nód fyrir austan Eden .

(src)="b.GEN.4.17.1"> וידע קין את אשתו ותהר ותלד את חנוך ויהי בנה עיר ויקרא שם העיר כשם בנו חנוך ׃
(trg)="b.GEN.4.17.1"> Kain kenndi konu sinnar , og hún varð þunguð og fæddi Henok .
(trg)="b.GEN.4.17.2"> En hann var að byggja borg og nefndi borgina eftir nafni sonar síns Henok .

(src)="b.GEN.4.18.1"> ויולד לחנוך את עירד ועירד ילד את מחויאל ומחייאל ילד את מתושאל ומתושאל ילד את למך ׃
(trg)="b.GEN.4.18.1"> Og Henoki fæddist Írad , og Írad gat Mehújael , og Mehújael gat Metúsael , og Metúsael gat Lamek .

(src)="b.GEN.4.19.1"> ויקח לו למך שתי נשים שם האחת עדה ושם השנית צלה ׃
(trg)="b.GEN.4.19.1"> Lamek tók sér tvær konur .
(trg)="b.GEN.4.19.2"> Hét önnur Ada , en hin Silla .

(src)="b.GEN.4.20.1"> ותלד עדה את יבל הוא היה אבי ישב אהל ומקנה ׃
(trg)="b.GEN.4.20.1"> Og Ada ól Jabal .
(trg)="b.GEN.4.20.2"> Hann varð ættfaðir þeirra , sem í tjöldum búa og fénað eiga .