# es/Spanish.xml.gz
# is/Icelandic.xml.gz


(src)="b.GEN.1.1.1"> En el principio creó Dios los cielos y la tierra
(trg)="b.GEN.1.1.1"> Í upphafi skapaði Guð himin og jörð .

(src)="b.GEN.1.2.1"> Y la tierra estaba sin orden y vacía .
(src)="b.GEN.1.2.2"> Había tinieblas sobre la faz del océano , y el Espíritu de Dios se movía sobre la faz de las aguas
(trg)="b.GEN.1.2.1"> Jörðin var þá auð og tóm , og myrkur grúfði yfir djúpinu , og andi Guðs sveif yfir vötnunum .

(src)="b.GEN.1.3.1"> Entonces dijo Dios : " Sea la luz " , y fue la luz
(trg)="b.GEN.1.3.1"> Guð sagði : " Verði ljós ! "
(trg)="b.GEN.1.3.2"> Og það varð ljós .

(src)="b.GEN.1.4.1"> Dios vio que la luz era buena , y separó Dios la luz de las tinieblas
(trg)="b.GEN.1.4.1"> Guð sá , að ljósið var gott , og Guð greindi ljósið frá myrkrinu .

(src)="b.GEN.1.5.1"> Dios llamó a la luz Día , y a las tinieblas llamó Noche .
(src)="b.GEN.1.5.2"> Y fue la tarde y fue la mañana del primer día
(trg)="b.GEN.1.5.1"> Og Guð kallaði ljósið dag , en myrkrið kallaði hann nótt .
(trg)="b.GEN.1.5.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fyrsti dagur .

(src)="b.GEN.1.6.1"> Entonces dijo Dios : " Haya una bóveda en medio de las aguas , para que separe las aguas de las aguas .
(trg)="b.GEN.1.6.1"> Guð sagði : " Verði festing milli vatnanna , og hún greini vötn frá vötnum . "

(src)="b.GEN.1.7.1"> E hizo Dios la bóveda , y separó las aguas que están debajo de la bóveda , de las aguas que están sobre la bóveda .
(src)="b.GEN.1.7.2"> Y fue así
(trg)="b.GEN.1.7.1"> Þá gjörði Guð festinguna og greindi vötnin , sem voru undir festingunni , frá þeim vötnum , sem voru yfir henni .
(trg)="b.GEN.1.7.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.8.1"> Dios llamó a la bóveda Cielos .
(src)="b.GEN.1.8.2"> Y fue la tarde y fue la mañana del segundo día
(trg)="b.GEN.1.8.1"> Og Guð kallaði festinguna himin .
(trg)="b.GEN.1.8.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn annar dagur .

(src)="b.GEN.1.9.1"> Entonces dijo Dios : " Reúnanse las aguas que están debajo del cielo en un solo lugar , de modo que aparezca la parte seca . "
(src)="b.GEN.1.9.2"> Y fue así
(trg)="b.GEN.1.9.1"> Guð sagði : " Safnist vötnin undir himninum í einn stað , svo að þurrlendið sjáist . "
(trg)="b.GEN.1.9.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.10.1"> Llamó Dios a la parte seca Tierra , y a la reunión de las aguas llamó Mares ; y vio Dios que esto era bueno
(trg)="b.GEN.1.10.1"> Guð kallaði þurrlendið jörð , en safn vatnanna kallaði hann sjó .
(trg)="b.GEN.1.10.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.11.1"> Después dijo Dios : " Produzca la tierra hierba , plantas que den semilla y árboles frutales que den fruto , según su especie , cuya semilla esté en él , sobre la tierra . "
(src)="b.GEN.1.11.2"> Y fue así
(trg)="b.GEN.1.11.1"> Guð sagði : " Láti jörðin af sér spretta græn grös , sáðjurtir og aldintré , sem hvert beri ávöxt eftir sinni tegund með sæði í á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.11.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.12.1"> La tierra produjo hierba , plantas que dan semilla según su especie , árboles frutales cuya semilla está en su fruto , según su especie .
(src)="b.GEN.1.12.2"> Y vio Dios que esto era bueno
(trg)="b.GEN.1.12.1"> Jörðin lét af sér spretta græn grös , jurtir með sæði í , hverja eftir sinni tegund , og aldintré með sæði í sér , hvert eftir sinni tegund .
(trg)="b.GEN.1.12.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.13.1"> Y fue la tarde y fue la mañana del tercer día
(trg)="b.GEN.1.13.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn þriðji dagur .

(src)="b.GEN.1.14.1"> Entonces dijo Dios : " Haya lumbreras en la bóveda del cielo para distinguir el día de la noche , para servir de señales , para las estaciones y para los días y los años
(trg)="b.GEN.1.14.1"> Guð sagði : " Verði ljós á festingu himinsins , að þau greini dag frá nóttu og séu til tákns og til að marka tíðir , daga og ár .

(src)="b.GEN.1.15.1"> Así sirvan de lumbreras para que alumbren la tierra desde la bóveda del cielo . "
(src)="b.GEN.1.15.2"> Y fue así
(trg)="b.GEN.1.15.1"> Og þau séu ljós á festingu himinsins til að lýsa jörðina . "
(trg)="b.GEN.1.15.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.16.1"> E hizo Dios las dos grandes lumbreras : la lumbrera mayor para dominar en el día , y la lumbrera menor para dominar en la noche .
(src)="b.GEN.1.16.2"> Hizo también las estrellas
(trg)="b.GEN.1.16.1"> Guð gjörði tvö stóru ljósin : hið stærra ljósið til að ráða degi og hið minna ljósið til að ráða nóttu , svo og stjörnurnar .

(src)="b.GEN.1.17.1"> Dios las puso en la bóveda del cielo para alumbrar sobre la tierra
(trg)="b.GEN.1.17.1"> Og Guð setti þau á festingu himinsins , að þau skyldu lýsa jörðinni

(src)="b.GEN.1.18.1"> para dominar en el día y en la noche , y para separar la luz de las tinieblas .
(src)="b.GEN.1.18.2"> Y vio Dios que esto era bueno
(trg)="b.GEN.1.18.1"> og ráða degi og nóttu og greina sundur ljós og myrkur .
(trg)="b.GEN.1.18.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.19.1"> Y fue la tarde y fue la mañana del cuarto día
(trg)="b.GEN.1.19.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fjórði dagur .

(src)="b.GEN.1.20.1"> Entonces dijo Dios : " Produzcan las aguas innumerables seres vivientes , y haya aves que vuelen sobre la tierra , en la bóveda del cielo .
(trg)="b.GEN.1.20.1"> Guð sagði : " Vötnin verði kvik af lifandi skepnum , og fuglar fljúgi yfir jörðina undir festingu himinsins . "

(src)="b.GEN.1.21.1"> Y creó Dios los grandes animales acuáticos , todos los seres vivientes que se desplazan y que las aguas produjeron , según su especie , y toda ave alada según su especie .
(src)="b.GEN.1.21.2"> Vio Dios que esto era bueno
(trg)="b.GEN.1.21.1"> Þá skapaði Guð hin stóru lagardýr og allar hinar lifandi skepnur , sem hrærast og vötnin eru kvik af , eftir þeirra tegund , og alla fleyga fugla eftir þeirra tegund .
(trg)="b.GEN.1.21.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.22.1"> y los bendijo Dios diciendo : " Sed fecundos y multiplicaos .
(src)="b.GEN.1.22.2"> Llenad las aguas de los mares ; y multiplíquense las aves en la tierra .
(trg)="b.GEN.1.22.1"> Og Guð blessaði þau og sagði : " Frjóvgist og vaxið og fyllið vötn sjávarins , og fuglum fjölgi á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.23.1"> Y fue la tarde y fue la mañana del quinto día
(trg)="b.GEN.1.23.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fimmti dagur .

(src)="b.GEN.1.24.1"> Entonces dijo Dios : " Produzca la tierra seres vivientes según su especie : ganado , reptiles y animales de la tierra , según su especie . "
(src)="b.GEN.1.24.2"> Y fue así
(trg)="b.GEN.1.24.1"> Guð sagði : " Jörðin leiði fram lifandi skepnur , hverja eftir sinni tegund : fénað , skriðkvikindi og villidýr , hvert eftir sinni tegund . "
(trg)="b.GEN.1.24.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.25.1"> Hizo Dios los animales de la tierra según su especie , el ganado según su especie y los reptiles de la tierra según su especie .
(src)="b.GEN.1.25.2"> Y vio Dios que esto era bueno
(trg)="b.GEN.1.25.1"> Guð gjörði villidýrin , hvert eftir sinni tegund , fénaðinn eftir sinni tegund og alls konar skriðkvikindi jarðarinnar eftir sinni tegund .
(trg)="b.GEN.1.25.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.26.1"> Entonces dijo Dios : " Hagamos al hombre a nuestra imagen , conforme a nuestra semejanza , y tenga dominio sobre los peces del mar , las aves del cielo , el ganado , y en toda la tierra , y sobre todo animal que se desplaza sobre la tierra .
(trg)="b.GEN.1.26.1"> Guð sagði : " Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd , líkan oss , og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum , sem skríða á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.27.1"> Creó , pues , Dios al hombre a su imagen ; a imagen de Dios lo creó ; hombre y mujer los creó
(trg)="b.GEN.1.27.1"> Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd , hann skapaði hann eftir Guðs mynd , hann skapaði þau karl og konu .

(src)="b.GEN.1.28.1"> Dios los bendijo y les dijo : " Sed fecundos y multiplicaos .
(src)="b.GEN.1.28.2"> Llenad la tierra ; sojuzgadla y tened dominio sobre los peces del mar , las aves del cielo y todos los animales que se desplazan sobre la tierra .
(trg)="b.GEN.1.28.1"> Og Guð blessaði þau , og Guð sagði við þau : " Verið frjósöm , margfaldist og uppfyllið jörðina og gjörið ykkur hana undirgefna og drottnið yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir öllum dýrum , sem hrærast á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.29.1"> Dios dijo además : " He aquí que os he dado toda planta que da semilla que está sobre la superficie de toda la tierra , y todo árbol cuyo fruto lleva semilla ; ellos os servirán de alimento
(trg)="b.GEN.1.29.1"> Og Guð sagði : " Sjá , ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré , sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu .

(src)="b.GEN.1.30.1"> Y a todo animal de la tierra , a toda ave del cielo , y a todo animal que se desplaza sobre la tierra , en que hay vida , toda planta les servirá de alimento . "
(src)="b.GEN.1.30.2"> Y fue así
(trg)="b.GEN.1.30.1"> Og öllum villidýrum og öllum fuglum loftsins og öllum skriðkvikindum á jörðinni , öllu því , sem hefir lifandi sál , gef ég öll grös og jurtir til fæðu . "
(trg)="b.GEN.1.30.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.31.1"> Dios vio todo lo que había hecho , y he aquí que era muy bueno .
(src)="b.GEN.1.31.2"> Y fue la tarde y fue la mañana del sexto día
(trg)="b.GEN.1.31.1"> Og Guð leit allt , sem hann hafði gjört , og sjá , það var harla gott .
(trg)="b.GEN.1.31.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn sjötti dagur .

(src)="b.GEN.2.1.1"> Así fueron terminados los cielos y la tierra y todos sus ocupantes
(trg)="b.GEN.2.1.1"> Þannig algjörðist himinn og jörð og öll þeirra prýði .

(src)="b.GEN.2.2.1"> El séptimo día Dios había terminado la obra que hizo , y reposó en el séptimo día de toda la obra que había hecho
(trg)="b.GEN.2.2.1"> Guð lauk á hinum sjöunda degi verki sínu , er hann hafði gjört , og hvíldist hinn sjöunda dag af öllu verki sínu , er hann hafði gjört .

(src)="b.GEN.2.3.1"> Por eso Dios bendijo y santificó el séptimo día , porque en él reposó de toda su obra de creación que Dios había hecho
(trg)="b.GEN.2.3.1"> Og Guð blessaði hinn sjöunda dag og helgaði hann , því að á honum hvíldist Guð af verki sínu , sem hann hafði skapað og gjört .

(src)="b.GEN.2.4.1"> Éstos son los orígenes de los cielos y de la tierra , cuando fueron creados .
(src)="b.GEN.2.4.2"> Cuando Jehovah Dios hizo la tierra y los cielos
(trg)="b.GEN.2.4.1"> Þetta er sagan um uppruna himins og jarðar , er þau voru sköpuð .

(src)="b.GEN.2.5.1"> aún no había en la tierra ningún arbusto del campo , ni había germinado ninguna planta del campo , porque Jehovah Dios no había hecho llover sobre la tierra , ni había hombre para cultivarla
(trg)="b.GEN.2.5.1"> Þegar Drottinn Guð gjörði jörðina og himininn , var enn alls enginn runnur merkurinnar til á jörðinni , og engar jurtir spruttu enn á mörkinni , því að Drottinn Guð hafði ekki enn látið rigna á jörðina og engir menn voru til þess að yrkja hana ,

(src)="b.GEN.2.6.1"> Pero subía de la tierra un vapor que regaba toda la superficie de la tierra
(trg)="b.GEN.2.6.1"> en þoku lagði upp af jörðinni , og vökvaði hún allt yfirborð jarðarinnar .

(src)="b.GEN.2.7.1"> Entonces Jehovah Dios formó al hombre del polvo de la tierra .
(src)="b.GEN.2.7.2"> Sopló en su nariz aliento de vida , y el hombre llegó a ser un ser viviente
(trg)="b.GEN.2.7.1"> Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans , og þannig varð maðurinn lifandi sál .

(src)="b.GEN.2.8.1"> Y plantó Jehovah Dios un jardín en Edén , en el oriente , y puso allí al hombre que había formado
(trg)="b.GEN.2.8.1"> Drottinn Guð plantaði aldingarð í Eden langt austur frá og setti þar manninn , sem hann hafði myndað .

(src)="b.GEN.2.9.1"> Jehovah Dios hizo brotar de la tierra toda clase de árboles atractivos a la vista y buenos para comer ; también en medio del jardín , el árbol de la vida y el árbol del conocimiento del bien y del mal
(trg)="b.GEN.2.9.1"> Og Drottinn Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré , sem voru girnileg á að líta og góð að eta af , og lífsins tré í miðjum aldingarðinum og skilningstréð góðs og ills .

(src)="b.GEN.2.10.1"> Un río salía de Edén para regar el jardín , y de allí se dividía en cuatro brazos
(trg)="b.GEN.2.10.1"> Fljót rann frá Eden til að vökva aldingarðinn , og þaðan kvíslaðist það og varð að fjórum stórám .

(src)="b.GEN.2.11.1"> El nombre del primero era Pisón .
(src)="b.GEN.2.11.2"> Éste rodeaba toda la tierra de Havila , donde hay oro
(trg)="b.GEN.2.11.1"> Hin fyrsta heitir Píson ; hún fellur um allt landið Havíla , þar sem gullið fæst .

(src)="b.GEN.2.12.1"> Y el oro de aquella tierra es bueno .
(src)="b.GEN.2.12.2"> También hay allí ámbar y ónice
(trg)="b.GEN.2.12.1"> Og gull lands þess er gott .
(trg)="b.GEN.2.12.2"> Þar fæst bedolakharpeis og sjóamsteinar .

(src)="b.GEN.2.13.1"> El nombre del segundo río era Guijón .
(src)="b.GEN.2.13.2"> Éste rodeaba toda la tierra de Etiopía
(trg)="b.GEN.2.13.1"> Önnur stóráin heitir Gíhon .
(trg)="b.GEN.2.13.2"> Hún fellur um allt Kúsland .

(src)="b.GEN.2.14.1"> El nombre del tercer río era Tigris , que corre al oriente de Asiria .
(src)="b.GEN.2.14.2"> Y el cuarto río era el Éufrates
(trg)="b.GEN.2.14.1"> Þriðja stóráin heitir Kíddekel .
(trg)="b.GEN.2.14.2"> Hún fellur fyrir vestan Assýríu .
(trg)="b.GEN.2.14.3"> Fjórða stóráin er Efrat .

(src)="b.GEN.2.15.1"> Tomó , pues , Jehovah Dios al hombre y lo puso en el jardín de Edén , para que lo cultivase y lo guardase
(trg)="b.GEN.2.15.1"> Þá tók Drottinn Guð manninn og setti hann í aldingarðinn Eden til að yrkja hann og gæta hans .

(src)="b.GEN.2.16.1"> Y Jehovah Dios mandó al hombre diciendo : " Puedes comer de todos los árboles del jardín
(trg)="b.GEN.2.16.1"> Og Drottinn Guð bauð manninum og sagði : " Af öllum trjám í aldingarðinum máttu eta eftir vild ,

(src)="b.GEN.2.17.1"> pero del árbol del conocimiento del bien y del mal no comerás , porque el día que comas de él , ciertamente morirás .
(trg)="b.GEN.2.17.1"> en af skilningstrénu góðs og ills mátt þú ekki eta , því að jafnskjótt og þú etur af því , skalt þú vissulega deyja . "

(src)="b.GEN.2.18.1"> Dijo además Jehovah Dios : " No es bueno que el hombre esté solo ; le haré una ayuda idónea .
(trg)="b.GEN.2.18.1"> Drottinn Guð sagði : " Eigi er það gott , að maðurinn sé einsamall .
(trg)="b.GEN.2.18.2"> Ég vil gjöra honum meðhjálp við hans hæfi . "

(src)="b.GEN.2.19.1"> Jehovah Dios , pues , formó de la tierra todos los animales del campo y todas las aves del cielo , y los trajo al hombre para ver cómo los llamaría .
(src)="b.GEN.2.19.2"> Lo que el hombre llamó a los animales , ése es su nombre
(trg)="b.GEN.2.19.1"> Þá myndaði Drottinn Guð af jörðinni öll dýr merkurinnar og alla fugla loftsins og lét þau koma fyrir manninn til þess að sjá , hvað hann nefndi þau .
(trg)="b.GEN.2.19.2"> Og hvert það heiti , sem maðurinn gæfi hinum lifandi skepnum , skyldi vera nafn þeirra .

(src)="b.GEN.2.20.1"> El hombre puso nombres a todo el ganado , a las aves del cielo y a todos los animales del campo .
(src)="b.GEN.2.20.2"> Pero para Adán no halló ayuda que le fuera idónea
(trg)="b.GEN.2.20.1"> Og maðurinn gaf nafn öllum fénaðinum og fuglum loftsins og öllum dýrum merkurinnar .
(trg)="b.GEN.2.20.2"> En meðhjálp fyrir mann fann hann enga við sitt hæfi .

(src)="b.GEN.2.21.1"> Entonces Jehovah Dios hizo que sobre el hombre cayera un sueño profundo ; y mientras dormía , tomó una de sus costillas y cerró la carne en su lugar
(trg)="b.GEN.2.21.1"> Þá lét Drottinn Guð fastan svefn falla á manninn .
(trg)="b.GEN.2.21.2"> Og er hann var sofnaður , tók hann eitt af rifjum hans og fyllti aftur með holdi .

(src)="b.GEN.2.22.1"> Y de la costilla que Jehovah Dios tomó del hombre , hizo una mujer y la trajo al hombre
(trg)="b.GEN.2.22.1"> Og Drottinn Guð myndaði konu af rifinu , er hann hafði tekið úr manninum , og leiddi hana til mannsins .

(src)="b.GEN.2.23.1"> Entonces dijo el hombre : " Ahora , ésta es hueso de mis huesos y carne de mi carne .
(src)="b.GEN.2.23.2"> Ésta será llamada Mujer , porque fue tomada del hombre .
(trg)="b.GEN.2.23.1"> Þá sagði maðurinn : " Þetta er loks bein af mínum beinum og hold af mínu holdi .
(trg)="b.GEN.2.23.2"> Hún skal karlynja kallast , af því að hún er af karlmanni tekin . "

(src)="b.GEN.2.24.1"> Por tanto , el hombre dejará a su padre y a su madre , y se unirá a su mujer , y serán una sola carne
(trg)="b.GEN.2.24.1"> Þess vegna yfirgefur maður föður sinn og móður sína og býr við eiginkonu sína , svo að þau verði eitt hold .

(src)="b.GEN.2.25.1"> Estaban ambos desnudos , el hombre y su mujer , y no se avergonzaban
(trg)="b.GEN.2.25.1"> Og þau voru bæði nakin , maðurinn og kona hans , og blygðuðust sín ekki .

(src)="b.GEN.3.1.1"> Entonces la serpiente , que era el más astuto de todos los animales del campo que Jehovah Dios había hecho , dijo a la mujer : -- ¿De veras Dios os ha dicho : " No comáis de ningún árbol del jardín "
(trg)="b.GEN.3.1.1"> Höggormurinn var slægari en öll önnur dýr merkurinnar , sem Drottinn Guð hafði gjört .
(trg)="b.GEN.3.1.2"> Og hann mælti við konuna : " Er það satt , að Guð hafi sagt : , Þið megið ekki eta af neinu tré í aldingarðinum ' ? "

(src)="b.GEN.3.2.1"> La mujer respondió a la serpiente : -- Podemos comer del fruto de los árboles del jardín
(trg)="b.GEN.3.2.1"> Þá sagði konan við höggorminn : " Af ávöxtum trjánna í aldingarðinum megum við eta ,

(src)="b.GEN.3.3.1"> Pero del fruto del árbol que está en medio del jardín ha dicho Dios : " No comáis de él , ni lo toquéis , no sea que muráis .
(trg)="b.GEN.3.3.1"> en af ávexti trésins , sem stendur í miðjum aldingarðinum , ,af honum , ' sagði Guð , ,megið þið ekki eta og ekki snerta hann , ella munuð þið deyja . ' "

(src)="b.GEN.3.4.1"> Entonces la serpiente dijo a la mujer : -- Ciertamente no moriréis
(trg)="b.GEN.3.4.1"> Þá sagði höggormurinn við konuna : " Vissulega munuð þið ekki deyja !

(src)="b.GEN.3.5.1"> Es que Dios sabe que el día que comáis de él , vuestros ojos serán abiertos , y seréis como Dios , conociendo el bien y el mal
(trg)="b.GEN.3.5.1"> En Guð veit , að jafnskjótt sem þið etið af honum , munu augu ykkar upp ljúkast , og þið munuð verða eins og Guð og vita skyn góðs og ills . "

(src)="b.GEN.3.6.1"> Entonces la mujer vio que el árbol era bueno para comer , que era atractivo a la vista y que era árbol codiciable para alcanzar sabiduría .
(src)="b.GEN.3.6.2"> Tomó , pues , de su fruto y comió .
(src)="b.GEN.3.6.3"> Y también dio a su marido que estaba con ella , y él comió
(trg)="b.GEN.3.6.1"> En er konan sá , að tréð var gott að eta af , fagurt á að líta og girnilegt til fróðleiks , þá tók hún af ávexti þess og át , og hún gaf einnig manni sínum , sem með henni var , og hann át .

(src)="b.GEN.3.7.1"> Y fueron abiertos los ojos de ambos , y se dieron cuenta de que estaban desnudos .
(src)="b.GEN.3.7.2"> Entonces cosieron hojas de higuera , y se hicieron ceñidores
(trg)="b.GEN.3.7.1"> Þá lukust upp augu þeirra beggja , og þau urðu þess vör , að þau voru nakin , og þau festu saman fíkjuviðarblöð og gjörðu sér mittisskýlur .

(src)="b.GEN.3.8.1"> Cuando oyeron la voz de Jehovah Dios que se paseaba en el jardín en el fresco del día , el hombre y su mujer se escondieron de la presencia de Jehovah Dios entre los árboles del jardín
(trg)="b.GEN.3.8.1"> En er þau heyrðu til Drottins Guðs , sem var á gangi í aldingarðinum í kveldsvalanum , þá reyndi maðurinn og kona hans að fela sig fyrir Drottni Guði millum trjánna í aldingarðinum .

(src)="b.GEN.3.9.1"> Pero Jehovah Dios llamó al hombre y le preguntó : -- ¿Dónde estás tú
(trg)="b.GEN.3.9.1"> Drottinn Guð kallaði á manninn og sagði við hann : " Hvar ertu ? "

(src)="b.GEN.3.10.1"> Él respondió : -- Oí tu voz en el jardín y tuve miedo , porque estaba desnudo .
(src)="b.GEN.3.10.2"> Por eso me escondí
(trg)="b.GEN.3.10.1"> Hann svaraði : " Ég heyrði til þín í aldingarðinum og varð hræddur , af því að ég er nakinn , og ég faldi mig . "

(src)="b.GEN.3.11.1"> Le preguntó Dios : -- ¿Quién te dijo que estabas desnudo ?
(src)="b.GEN.3.11.2"> ¿ Acaso has comido del árbol del que te mandé que no comieses
(trg)="b.GEN.3.11.1"> En hann mælti : " Hver hefir sagt þér , að þú værir nakinn ?
(trg)="b.GEN.3.11.2"> Hefir þú etið af trénu , sem ég bannaði þér að eta af ? "

(src)="b.GEN.3.12.1"> El hombre respondió : -- La mujer que me diste por compañera , ella me dio del árbol , y yo comí
(trg)="b.GEN.3.12.1"> Þá svaraði maðurinn : " Konan , sem þú gafst mér til sambúðar , hún gaf mér af trénu , og ég át . "

(src)="b.GEN.3.13.1"> Entonces Jehovah Dios dijo a la mujer : -- ¿Por qué has hecho esto ?
(src)="b.GEN.3.13.2"> La mujer dijo : -- La serpiente me engañó , y comí
(trg)="b.GEN.3.13.1"> Þá sagði Drottinn Guð við konuna : " Hvað hefir þú gjört ? "
(trg)="b.GEN.3.13.2"> Og konan svaraði : " Höggormurinn tældi mig , svo að ég át . "

(src)="b.GEN.3.14.1"> Entonces Jehovah Dios dijo a la serpiente : -- Porque hiciste esto , serás maldita entre todos los animales domésticos y entre todos los animales del campo .
(src)="b.GEN.3.14.2"> Te arrastrarás sobre tu vientre y comerás polvo todos los días de tu vida
(trg)="b.GEN.3.14.1"> Þá sagði Drottinn Guð við höggorminn : " Af því að þú gjörðir þetta , skalt þú vera bölvaður meðal alls fénaðarins og allra dýra merkurinnar .
(trg)="b.GEN.3.14.2"> Á kviði þínum skalt þú skríða og mold eta alla þína lífdaga .

(src)="b.GEN.3.15.1"> Y pondré enemistad entre ti y la mujer , y entre tu descendencia y su descendencia ; ésta te herirá en la cabeza , y tú le herirás en el talón
(trg)="b.GEN.3.15.1"> Og fjandskap vil ég setja milli þín og konunnar , milli þíns sæðis og hennar sæðis .
(trg)="b.GEN.3.15.2"> Það skal merja höfuð þitt , og þú skalt merja hæl þess . "

(src)="b.GEN.3.16.1"> A la mujer dijo : -- Aumentaré mucho tu sufrimiento en el embarazo ; con dolor darás a luz a los hijos .
(src)="b.GEN.3.16.2"> Tu deseo te llevará a tu marido , y él se enseñoreará de ti
(trg)="b.GEN.3.16.1"> En við konuna sagði hann : " Mikla mun ég gjöra þjáningu þína , er þú verður barnshafandi .
(trg)="b.GEN.3.16.2"> Með þraut skalt þú börn fæða , og þó hafa löngun til manns þíns , en hann skal drottna yfir þér . "

(src)="b.GEN.3.17.1"> Y al hombre dijo : -- Porque obedeciste la voz de tu mujer y comiste del árbol del que te mandé diciendo : " No comas de él " , sea maldita la tierra por tu causa .
(src)="b.GEN.3.17.2"> Con dolor comerás de ella todos los días de tu vida
(trg)="b.GEN.3.17.1"> Og við manninn sagði hann : " Af því að þú hlýddir röddu konu þinnar og ást af því tré , sem ég bannaði þér , er ég sagði : , Þú mátt ekki eta af því , ' þá sé jörðin bölvuð þín vegna .
(trg)="b.GEN.3.17.2"> Með erfiði skalt þú þig af henni næra alla þína lífdaga .

(src)="b.GEN.3.18.1"> espinos y cardos te producirá , y comerás plantas del campo
(trg)="b.GEN.3.18.1"> Þyrna og þistla skal hún bera þér , og þú skalt eta jurtir merkurinnar .

(src)="b.GEN.3.19.1"> Con el sudor de tu frente comerás el pan hasta que vuelvas a la tierra , pues de ella fuiste tomado .
(src)="b.GEN.3.19.2"> Porque polvo eres y al polvo volverás
(trg)="b.GEN.3.19.1"> Í sveita andlitis þíns skalt þú neyta brauðs þíns , þangað til þú hverfur aftur til jarðarinnar , því að af henni ert þú tekinn .
(trg)="b.GEN.3.19.2"> Því að mold ert þú og til moldar skalt þú aftur hverfa ! "

(src)="b.GEN.3.20.1"> El hombre llamó el nombre de su mujer Eva , porque ella sería la madre de todos los vivientes
(trg)="b.GEN.3.20.1"> Og maðurinn nefndi konu sína Evu , því að hún varð móðir allra , sem lifa .

(src)="b.GEN.3.21.1"> Luego Jehovah Dios hizo vestidos de piel para Adán y para su mujer , y los vistió
(trg)="b.GEN.3.21.1"> Og Drottinn Guð gjörði manninum og konu hans skinnkyrtla og lét þau klæðast þeim .

(src)="b.GEN.3.22.1"> Y Jehovah Dios dijo : -- He aquí que el hombre ha llegado a ser como uno de nosotros , conociendo el bien y el mal .
(src)="b.GEN.3.22.2"> Ahora pues , que no extienda su mano , tome también del árbol de la vida , y coma y viva para siempre
(trg)="b.GEN.3.22.1"> Drottinn Guð sagði : " Sjá , maðurinn er orðinn sem einn af oss , þar sem hann veit skyn góðs og ills .
(trg)="b.GEN.3.22.2"> Aðeins að hann rétti nú ekki út hönd sína og taki einnig af lífsins tré og eti , og lifi eilíflega ! "

(src)="b.GEN.3.23.1"> Y Jehovah Dios lo arrojó del jardín de Edén , para que labrase la tierra de la que fue tomado
(trg)="b.GEN.3.23.1"> Þá lét Drottinn Guð hann í burt fara úr aldingarðinum Eden til að yrkja jörðina , sem hann var tekinn af .

(src)="b.GEN.3.24.1"> Expulsó , pues , al hombre y puso querubines al oriente del jardín de Edén , y una espada incandescente que se movía en toda dirección , para guardar el camino al árbol de la vida
(trg)="b.GEN.3.24.1"> Og hann rak manninn burt og setti kerúbana fyrir austan Edengarð og loga hins sveipanda sverðs til að geyma vegarins að lífsins tré .

(src)="b.GEN.4.1.1"> El hombre conoció a Eva su mujer , la cual concibió y dio a luz a Caín .
(src)="b.GEN.4.1.2"> Entonces ella dijo : " ¡ He adquirido un varón de parte de Jehovah !
(trg)="b.GEN.4.1.1"> Maðurinn kenndi konu sinnar Evu , og hún varð þunguð og fæddi Kain og mælti : " Sveinbarn hefi ég eignast með hjálp Drottins . "

(src)="b.GEN.4.2.1"> Después dio a luz a su hermano Abel .
(src)="b.GEN.4.2.2"> Y Abel fue pastor de ovejas , y Caín labrador de la tierra
(trg)="b.GEN.4.2.1"> Og hún fæddi annað sinn , bróður hans , Abel .
(trg)="b.GEN.4.2.2"> Abel varð hjarðmaður , en Kain jarðyrkjumaður .

(src)="b.GEN.4.3.1"> Aconteció después de un tiempo que Caín trajo , del fruto de la tierra , una ofrenda a Jehovah
(trg)="b.GEN.4.3.1"> Og er fram liðu stundir , færði Kain Drottni fórn af ávexti jarðarinnar .

(src)="b.GEN.4.4.1"> Abel también trajo una ofrenda de los primerizos de sus ovejas , lo mejor de ellas .
(src)="b.GEN.4.4.2"> Y Jehovah miró con agrado a Abel y su ofrenda
(trg)="b.GEN.4.4.1"> En Abel færði einnig fórn af frumburðum hjarðar sinnar og af feiti þeirra .

(src)="b.GEN.4.5.1"> pero no miró con agrado a Caín ni su ofrenda .
(src)="b.GEN.4.5.2"> Por eso Caín se enfureció mucho , y decayó su semblante
(trg)="b.GEN.4.5.1"> Og Drottinn leit með velþóknun til Abels og fórnar hans , en til Kains og fórnar hans leit hann ekki með velþóknun .
(trg)="b.GEN.4.5.2"> Þá reiddist Kain ákaflega og varð niðurlútur .

(src)="b.GEN.4.6.1"> Entonces Jehovah dijo a Caín : -- ¿Por qué te has enfurecido ?
(src)="b.GEN.4.6.2"> ¿ Por qué ha decaído tu semblante
(trg)="b.GEN.4.6.1"> Þá mælti Drottinn til Kains : " Hví reiðist þú , og hví ert þú niðurlútur ?

(src)="b.GEN.4.7.1"> Si haces lo bueno , ¿ no serás enaltecido ?
(src)="b.GEN.4.7.2"> Pero si no haces lo bueno , el pecado está a la puerta y te seducirá ; pero tú debes enseñorearte de él
(trg)="b.GEN.4.7.1"> Er því ekki þannig farið : Ef þú gjörir rétt , þá getur þú verið upplitsdjarfur , en ef þú gjörir ekki rétt , þá liggur syndin við dyrnar og hefir hug á þér , en þú átt að drottna yfir henni ? "

(src)="b.GEN.4.8.1"> Caín habló con su hermano Abel .
(src)="b.GEN.4.8.2"> Y sucedió que estando juntos en el campo , Caín se levantó contra su hermano Abel y lo mató
(trg)="b.GEN.4.8.1"> Þá sagði Kain við Abel bróður sinn : " Göngum út á akurinn ! "
(trg)="b.GEN.4.8.2"> Og er þeir voru á akrinum , réðst Kain á Abel bróður sinn og drap hann .

(src)="b.GEN.4.9.1"> Entonces Jehovah preguntó a Caín : -- ¿Dónde está tu hermano Abel ?
(src)="b.GEN.4.9.2"> Y respondió : -- No sé .
(src)="b.GEN.4.9.3"> ¿ Soy yo acaso el guarda de mi hermano
(trg)="b.GEN.4.9.1"> Þá sagði Drottinn við Kain : " Hvar er Abel bróðir þinn ? "
(trg)="b.GEN.4.9.2"> En hann mælti : " Það veit ég ekki .
(trg)="b.GEN.4.9.3"> Á ég að gæta bróður míns ? "

(src)="b.GEN.4.10.1"> Le preguntó : -- ¿Qué has hecho ?
(src)="b.GEN.4.10.2"> La voz de la sangre de tu hermano clama a mí desde la tierra
(trg)="b.GEN.4.10.1"> Og Drottinn sagði : " Hvað hefir þú gjört ?
(trg)="b.GEN.4.10.2"> Heyr , blóð bróður þíns hrópar til mín af jörðinni !

(src)="b.GEN.4.11.1"> Ahora pues , maldito seas tú , lejos de la tierra que abrió su boca para recibir de tu mano la sangre de tu hermano
(trg)="b.GEN.4.11.1"> Og skalt þú nú vera bölvaður og burt rekinn af akurlendinu , sem opnaði munn sinn til að taka á móti blóði bróður þíns af þinni hendi .

(src)="b.GEN.4.12.1"> Cuando trabajes la tierra , ella no te volverá a dar su fuerza .
(src)="b.GEN.4.12.2"> Y serás errante y fugitivo en la tierra
(trg)="b.GEN.4.12.1"> Þegar þú yrkir akurlendið , skal það eigi framar gefa þér gróður sinn .
(trg)="b.GEN.4.12.2"> Landflótta og flakkandi skalt þú vera á jörðinni . "

(src)="b.GEN.4.13.1"> Caín dijo a Jehovah : -- ¡Grande es mi castigo para ser soportado
(trg)="b.GEN.4.13.1"> Og Kain sagði við Drottin : " Sekt mín er meiri en svo , að ég fái borið hana !

(src)="b.GEN.4.14.1"> He aquí que me echas hoy de la faz de la tierra , y me esconderé de tu presencia .
(src)="b.GEN.4.14.2"> Seré errante y fugitivo en la tierra , y sucederá que cualquiera que me halle me matará
(trg)="b.GEN.4.14.1"> Sjá , nú rekur þú mig burt af akurlendinu , og ég verð að felast fyrir augliti þínu og vera landflótta og flakkandi á jörðinni , og hver , sem hittir mig , mun drepa mig . "

(src)="b.GEN.4.15.1"> Jehovah le respondió : -- No será así .
(src)="b.GEN.4.15.2"> Cualquiera que mate a Caín será castigado siete veces .
(src)="b.GEN.4.15.3"> Entonces Jehovah puso una señal sobre Caín , para que no lo matase cualquiera que lo hallase
(trg)="b.GEN.4.15.1"> Þá sagði Drottinn við hann : " Fyrir því skal hver , sem drepur Kain , sæta sjöfaldri hegningu . "
(trg)="b.GEN.4.15.2"> Og Drottinn setti Kain merki þess , að enginn , sem hitti hann , skyldi drepa hann .

(src)="b.GEN.4.16.1"> Así partió Caín de delante de Jehovah , y habitó en la tierra de Nod , al oriente de Edén
(trg)="b.GEN.4.16.1"> Þá gekk Kain burt frá augliti Drottins og settist að í landinu Nód fyrir austan Eden .

(src)="b.GEN.4.17.1"> Caín conoció a su mujer , y ella concibió y dio a luz a Enoc .
(src)="b.GEN.4.17.2"> Caín edificó una ciudad a la cual llamó según el nombre de su hijo Enoc
(trg)="b.GEN.4.17.1"> Kain kenndi konu sinnar , og hún varð þunguð og fæddi Henok .
(trg)="b.GEN.4.17.2"> En hann var að byggja borg og nefndi borgina eftir nafni sonar síns Henok .

(src)="b.GEN.4.18.1"> A Enoc le nació Irad .
(src)="b.GEN.4.18.2"> E Irad engendró a Mejuyael .
(src)="b.GEN.4.18.3"> Mejuyael engendró a Metusael .
(src)="b.GEN.4.18.4"> Y Metusael engendró a Lamec
(trg)="b.GEN.4.18.1"> Og Henoki fæddist Írad , og Írad gat Mehújael , og Mehújael gat Metúsael , og Metúsael gat Lamek .

(src)="b.GEN.4.19.1"> Lamec tomó para sí dos mujeres .
(src)="b.GEN.4.19.2"> El nombre de la una fue Ada ; y el nombre de la otra , Zila
(trg)="b.GEN.4.19.1"> Lamek tók sér tvær konur .
(trg)="b.GEN.4.19.2"> Hét önnur Ada , en hin Silla .

(src)="b.GEN.4.20.1"> Ada dio a luz a Jabal , quien llegó a ser el padre de los que habitan en tiendas y crían ganado
(trg)="b.GEN.4.20.1"> Og Ada ól Jabal .
(trg)="b.GEN.4.20.2"> Hann varð ættfaðir þeirra , sem í tjöldum búa og fénað eiga .