# en/English-WEB.xml.gz
# is/Icelandic.xml.gz


(src)="b.GEN.1.1.1"> In the beginning God created the heavens and the earth .
(trg)="b.GEN.1.1.1"> Í upphafi skapaði Guð himin og jörð .

(src)="b.GEN.1.2.1"> Now the earth was formless and empty .
(src)="b.GEN.1.2.2"> Darkness was on the surface of the deep .
(src)="b.GEN.1.2.3"> God 's Spirit was hovering over the surface of the waters .
(trg)="b.GEN.1.2.1"> Jörðin var þá auð og tóm , og myrkur grúfði yfir djúpinu , og andi Guðs sveif yfir vötnunum .

(src)="b.GEN.1.3.1"> God said , " Let there be light , " and there was light .
(trg)="b.GEN.1.3.1"> Guð sagði : " Verði ljós ! "
(trg)="b.GEN.1.3.2"> Og það varð ljós .

(src)="b.GEN.1.4.1"> God saw the light , and saw that it was good .
(src)="b.GEN.1.4.2"> God divided the light from the darkness .
(trg)="b.GEN.1.4.1"> Guð sá , að ljósið var gott , og Guð greindi ljósið frá myrkrinu .

(src)="b.GEN.1.5.1"> God called the light " day , " and the darkness he called " night . "
(src)="b.GEN.1.5.2"> There was evening and there was morning , one day .
(trg)="b.GEN.1.5.1"> Og Guð kallaði ljósið dag , en myrkrið kallaði hann nótt .
(trg)="b.GEN.1.5.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fyrsti dagur .

(src)="b.GEN.1.6.1"> God said , " Let there be an expanse in the middle of the waters , and let it divide the waters from the waters . "
(trg)="b.GEN.1.6.1"> Guð sagði : " Verði festing milli vatnanna , og hún greini vötn frá vötnum . "

(src)="b.GEN.1.7.1"> God made the expanse , and divided the waters which were under the expanse from the waters which were above the expanse ; and it was so .
(trg)="b.GEN.1.7.1"> Þá gjörði Guð festinguna og greindi vötnin , sem voru undir festingunni , frá þeim vötnum , sem voru yfir henni .
(trg)="b.GEN.1.7.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.8.1"> God called the expanse " sky . "
(src)="b.GEN.1.8.2"> There was evening and there was morning , a second day .
(trg)="b.GEN.1.8.1"> Og Guð kallaði festinguna himin .
(trg)="b.GEN.1.8.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn annar dagur .

(src)="b.GEN.1.9.1"> God said , " Let the waters under the sky be gathered together to one place , and let the dry land appear " ; and it was so .
(trg)="b.GEN.1.9.1"> Guð sagði : " Safnist vötnin undir himninum í einn stað , svo að þurrlendið sjáist . "
(trg)="b.GEN.1.9.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.10.1"> God called the dry land " earth , " and the gathering together of the waters he called " seas . "
(src)="b.GEN.1.10.2"> God saw that it was good .
(trg)="b.GEN.1.10.1"> Guð kallaði þurrlendið jörð , en safn vatnanna kallaði hann sjó .
(trg)="b.GEN.1.10.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.11.1"> God said , " Let the earth yield grass , herbs yielding seed , and fruit trees bearing fruit after their kind , with its seed in it , on the earth " ; and it was so .
(trg)="b.GEN.1.11.1"> Guð sagði : " Láti jörðin af sér spretta græn grös , sáðjurtir og aldintré , sem hvert beri ávöxt eftir sinni tegund með sæði í á jörðinni . "
(trg)="b.GEN.1.11.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.12.1"> The earth yielded grass , herbs yielding seed after their kind , and trees bearing fruit , with its seed in it , after their kind ; and God saw that it was good .
(trg)="b.GEN.1.12.1"> Jörðin lét af sér spretta græn grös , jurtir með sæði í , hverja eftir sinni tegund , og aldintré með sæði í sér , hvert eftir sinni tegund .
(trg)="b.GEN.1.12.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.13.1"> There was evening and there was morning , a third day .
(trg)="b.GEN.1.13.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn þriðji dagur .

(src)="b.GEN.1.14.1"> God said , " Let there be lights in the expanse of sky to divide the day from the night ; and let them be for signs , and for seasons , and for days and years ;
(trg)="b.GEN.1.14.1"> Guð sagði : " Verði ljós á festingu himinsins , að þau greini dag frá nóttu og séu til tákns og til að marka tíðir , daga og ár .

(src)="b.GEN.1.15.1"> and let them be for lights in the expanse of sky to give light on the earth " ; and it was so .
(trg)="b.GEN.1.15.1"> Og þau séu ljós á festingu himinsins til að lýsa jörðina . "
(trg)="b.GEN.1.15.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.16.1"> God made the two great lights : the greater light to rule the day , and the lesser light to rule the night .
(src)="b.GEN.1.16.2"> He also made the stars .
(trg)="b.GEN.1.16.1"> Guð gjörði tvö stóru ljósin : hið stærra ljósið til að ráða degi og hið minna ljósið til að ráða nóttu , svo og stjörnurnar .

(src)="b.GEN.1.17.1"> God set them in the expanse of sky to give light to the earth ,
(trg)="b.GEN.1.17.1"> Og Guð setti þau á festingu himinsins , að þau skyldu lýsa jörðinni

(src)="b.GEN.1.18.1"> and to rule over the day and over the night , and to divide the light from the darkness .
(src)="b.GEN.1.18.2"> God saw that it was good .
(trg)="b.GEN.1.18.1"> og ráða degi og nóttu og greina sundur ljós og myrkur .
(trg)="b.GEN.1.18.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.19.1"> There was evening and there was morning , a fourth day .
(trg)="b.GEN.1.19.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fjórði dagur .

(src)="b.GEN.1.20.1"> God said , " Let the waters swarm with swarms of living creatures , and let birds fly above the earth in the open expanse of sky . "
(trg)="b.GEN.1.20.1"> Guð sagði : " Vötnin verði kvik af lifandi skepnum , og fuglar fljúgi yfir jörðina undir festingu himinsins . "

(src)="b.GEN.1.21.1"> God created the large sea creatures , and every living creature that moves , with which the waters swarmed , after their kind , and every winged bird after its kind .
(src)="b.GEN.1.21.2"> God saw that it was good .
(trg)="b.GEN.1.21.1"> Þá skapaði Guð hin stóru lagardýr og allar hinar lifandi skepnur , sem hrærast og vötnin eru kvik af , eftir þeirra tegund , og alla fleyga fugla eftir þeirra tegund .
(trg)="b.GEN.1.21.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.22.1"> God blessed them , saying , " Be fruitful , and multiply , and fill the waters in the seas , and let birds multiply on the earth . "
(trg)="b.GEN.1.22.1"> Og Guð blessaði þau og sagði : " Frjóvgist og vaxið og fyllið vötn sjávarins , og fuglum fjölgi á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.23.1"> There was evening and there was morning , a fifth day .
(trg)="b.GEN.1.23.1"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn fimmti dagur .

(src)="b.GEN.1.24.1"> God said , " Let the earth produce living creatures after their kind , livestock , creeping things , and animals of the earth after their kind " ; and it was so .
(trg)="b.GEN.1.24.1"> Guð sagði : " Jörðin leiði fram lifandi skepnur , hverja eftir sinni tegund : fénað , skriðkvikindi og villidýr , hvert eftir sinni tegund . "
(trg)="b.GEN.1.24.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.25.1"> God made the animals of the earth after their kind , and the livestock after their kind , and everything that creeps on the ground after its kind .
(src)="b.GEN.1.25.2"> God saw that it was good .
(trg)="b.GEN.1.25.1"> Guð gjörði villidýrin , hvert eftir sinni tegund , fénaðinn eftir sinni tegund og alls konar skriðkvikindi jarðarinnar eftir sinni tegund .
(trg)="b.GEN.1.25.2"> Og Guð sá , að það var gott .

(src)="b.GEN.1.26.1"> God said , " Let us make man in our image , after our likeness : and let them have dominion over the fish of the sea , and over the birds of the sky , and over the livestock , and over all the earth , and over every creeping thing that creeps on the earth . "
(trg)="b.GEN.1.26.1"> Guð sagði : " Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd , líkan oss , og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum , sem skríða á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.27.1"> God created man in his own image .
(src)="b.GEN.1.27.2"> In God 's image he created him ; male and female he created them .
(trg)="b.GEN.1.27.1"> Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd , hann skapaði hann eftir Guðs mynd , hann skapaði þau karl og konu .

(src)="b.GEN.1.28.1"> God blessed them .
(src)="b.GEN.1.28.2"> God said to them , " Be fruitful , multiply , fill the earth , and subdue it .
(src)="b.GEN.1.28.3"> Have dominion over the fish of the sea , over the birds of the sky , and over every living thing that moves on the earth . "
(trg)="b.GEN.1.28.1"> Og Guð blessaði þau , og Guð sagði við þau : " Verið frjósöm , margfaldist og uppfyllið jörðina og gjörið ykkur hana undirgefna og drottnið yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir öllum dýrum , sem hrærast á jörðinni . "

(src)="b.GEN.1.29.1"> God said , " Behold , I have given you every herb yielding seed , which is on the surface of all the earth , and every tree , which bears fruit yielding seed .
(src)="b.GEN.1.29.2"> It will be your food .
(trg)="b.GEN.1.29.1"> Og Guð sagði : " Sjá , ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré , sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu .

(src)="b.GEN.1.30.1"> To every animal of the earth , and to every bird of the sky , and to everything that creeps on the earth , in which there is life , I have given every green herb for food " ; and it was so .
(trg)="b.GEN.1.30.1"> Og öllum villidýrum og öllum fuglum loftsins og öllum skriðkvikindum á jörðinni , öllu því , sem hefir lifandi sál , gef ég öll grös og jurtir til fæðu . "
(trg)="b.GEN.1.30.2"> Og það varð svo .

(src)="b.GEN.1.31.1"> God saw everything that he had made , and , behold , it was very good .
(src)="b.GEN.1.31.2"> There was evening and there was morning , a sixth day .
(trg)="b.GEN.1.31.1"> Og Guð leit allt , sem hann hafði gjört , og sjá , það var harla gott .
(trg)="b.GEN.1.31.2"> Það varð kveld og það varð morgunn , hinn sjötti dagur .

(src)="b.GEN.2.1.1"> The heavens and the earth were finished , and all their vast array .
(trg)="b.GEN.2.1.1"> Þannig algjörðist himinn og jörð og öll þeirra prýði .

(src)="b.GEN.2.2.1"> On the seventh day God finished his work which he had made ; and he rested on the seventh day from all his work which he had made .
(trg)="b.GEN.2.2.1"> Guð lauk á hinum sjöunda degi verki sínu , er hann hafði gjört , og hvíldist hinn sjöunda dag af öllu verki sínu , er hann hafði gjört .

(src)="b.GEN.2.3.1"> God blessed the seventh day , and made it holy , because he rested in it from all his work which he had created and made .
(trg)="b.GEN.2.3.1"> Og Guð blessaði hinn sjöunda dag og helgaði hann , því að á honum hvíldist Guð af verki sínu , sem hann hafði skapað og gjört .

(src)="b.GEN.2.4.1"> This is the history of the generations of the heavens and of the earth when they were created , in the day that Yahweh God made the earth and the heavens .
(trg)="b.GEN.2.4.1"> Þetta er sagan um uppruna himins og jarðar , er þau voru sköpuð .

(src)="b.GEN.2.5.1"> No plant of the field was yet in the earth , and no herb of the field had yet sprung up ; for Yahweh God had not caused it to rain on the earth .
(src)="b.GEN.2.5.2"> There was not a man to till the ground ,
(trg)="b.GEN.2.5.1"> Þegar Drottinn Guð gjörði jörðina og himininn , var enn alls enginn runnur merkurinnar til á jörðinni , og engar jurtir spruttu enn á mörkinni , því að Drottinn Guð hafði ekki enn látið rigna á jörðina og engir menn voru til þess að yrkja hana ,

(src)="b.GEN.2.6.1"> but a mist went up from the earth , and watered the whole surface of the ground .
(trg)="b.GEN.2.6.1"> en þoku lagði upp af jörðinni , og vökvaði hún allt yfirborð jarðarinnar .

(src)="b.GEN.2.7.1"> Yahweh God formed man from the dust of the ground , and breathed into his nostrils the breath of life ; and man became a living soul .
(trg)="b.GEN.2.7.1"> Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans , og þannig varð maðurinn lifandi sál .

(src)="b.GEN.2.8.1"> Yahweh God planted a garden eastward , in Eden , and there he put the man whom he had formed .
(trg)="b.GEN.2.8.1"> Drottinn Guð plantaði aldingarð í Eden langt austur frá og setti þar manninn , sem hann hafði myndað .

(src)="b.GEN.2.9.1"> Out of the ground Yahweh God made every tree to grow that is pleasant to the sight , and good for food ; the tree of life also in the middle of the garden , and the tree of the knowledge of good and evil .
(trg)="b.GEN.2.9.1"> Og Drottinn Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré , sem voru girnileg á að líta og góð að eta af , og lífsins tré í miðjum aldingarðinum og skilningstréð góðs og ills .

(src)="b.GEN.2.10.1"> A river went out of Eden to water the garden ; and from there it was parted , and became four heads .
(trg)="b.GEN.2.10.1"> Fljót rann frá Eden til að vökva aldingarðinn , og þaðan kvíslaðist það og varð að fjórum stórám .

(src)="b.GEN.2.11.1"> The name of the first is Pishon : this is the one which flows through the whole land of Havilah , where there is gold ;
(trg)="b.GEN.2.11.1"> Hin fyrsta heitir Píson ; hún fellur um allt landið Havíla , þar sem gullið fæst .

(src)="b.GEN.2.12.1"> and the gold of that land is good .
(src)="b.GEN.2.12.2"> There is aromatic resin and the onyx stone .
(trg)="b.GEN.2.12.1"> Og gull lands þess er gott .
(trg)="b.GEN.2.12.2"> Þar fæst bedolakharpeis og sjóamsteinar .

(src)="b.GEN.2.13.1"> The name of the second river is Gihon : the same river that flows through the whole land of Cush .
(trg)="b.GEN.2.13.1"> Önnur stóráin heitir Gíhon .
(trg)="b.GEN.2.13.2"> Hún fellur um allt Kúsland .

(src)="b.GEN.2.14.1"> The name of the third river is Hiddekel : this is the one which flows in front of Assyria .
(src)="b.GEN.2.14.2"> The fourth river is the Euphrates .
(trg)="b.GEN.2.14.1"> Þriðja stóráin heitir Kíddekel .
(trg)="b.GEN.2.14.2"> Hún fellur fyrir vestan Assýríu .
(trg)="b.GEN.2.14.3"> Fjórða stóráin er Efrat .

(src)="b.GEN.2.15.1"> Yahweh God took the man , and put him into the garden of Eden to dress it and to keep it .
(trg)="b.GEN.2.15.1"> Þá tók Drottinn Guð manninn og setti hann í aldingarðinn Eden til að yrkja hann og gæta hans .

(src)="b.GEN.2.16.1"> Yahweh God commanded the man , saying , " Of every tree of the garden you may freely eat ;
(trg)="b.GEN.2.16.1"> Og Drottinn Guð bauð manninum og sagði : " Af öllum trjám í aldingarðinum máttu eta eftir vild ,

(src)="b.GEN.2.17.1"> but of the tree of the knowledge of good and evil , you shall not eat of it ; for in the day that you eat of it you will surely die . "
(trg)="b.GEN.2.17.1"> en af skilningstrénu góðs og ills mátt þú ekki eta , því að jafnskjótt og þú etur af því , skalt þú vissulega deyja . "

(src)="b.GEN.2.18.1"> Yahweh God said , " It is not good that the man should be alone ; I will make him a helper suitable for him . "
(trg)="b.GEN.2.18.1"> Drottinn Guð sagði : " Eigi er það gott , að maðurinn sé einsamall .
(trg)="b.GEN.2.18.2"> Ég vil gjöra honum meðhjálp við hans hæfi . "

(src)="b.GEN.2.19.1"> Out of the ground Yahweh God formed every animal of the field , and every bird of the sky , and brought them to the man to see what he would call them .
(src)="b.GEN.2.19.2"> Whatever the man called every living creature , that was its name .
(trg)="b.GEN.2.19.1"> Þá myndaði Drottinn Guð af jörðinni öll dýr merkurinnar og alla fugla loftsins og lét þau koma fyrir manninn til þess að sjá , hvað hann nefndi þau .
(trg)="b.GEN.2.19.2"> Og hvert það heiti , sem maðurinn gæfi hinum lifandi skepnum , skyldi vera nafn þeirra .

(src)="b.GEN.2.20.1"> The man gave names to all livestock , and to the birds of the sky , and to every animal of the field ; but for man there was not found a helper suitable for him .
(trg)="b.GEN.2.20.1"> Og maðurinn gaf nafn öllum fénaðinum og fuglum loftsins og öllum dýrum merkurinnar .
(trg)="b.GEN.2.20.2"> En meðhjálp fyrir mann fann hann enga við sitt hæfi .

(src)="b.GEN.2.21.1"> Yahweh God caused a deep sleep to fall on the man , and he slept ; and he took one of his ribs , and closed up the flesh in its place .
(trg)="b.GEN.2.21.1"> Þá lét Drottinn Guð fastan svefn falla á manninn .
(trg)="b.GEN.2.21.2"> Og er hann var sofnaður , tók hann eitt af rifjum hans og fyllti aftur með holdi .

(src)="b.GEN.2.22.1"> He made the rib , which Yahweh God had taken from the man , into a woman , and brought her to the man .
(trg)="b.GEN.2.22.1"> Og Drottinn Guð myndaði konu af rifinu , er hann hafði tekið úr manninum , og leiddi hana til mannsins .

(src)="b.GEN.2.23.1"> The man said , " This is now bone of my bones , and flesh of my flesh .
(src)="b.GEN.2.23.2"> She will be called ' woman , ' because she was taken out of Man . "
(trg)="b.GEN.2.23.1"> Þá sagði maðurinn : " Þetta er loks bein af mínum beinum og hold af mínu holdi .
(trg)="b.GEN.2.23.2"> Hún skal karlynja kallast , af því að hún er af karlmanni tekin . "

(src)="b.GEN.2.24.1"> Therefore a man will leave his father and his mother , and will join with his wife , and they will be one flesh .
(trg)="b.GEN.2.24.1"> Þess vegna yfirgefur maður föður sinn og móður sína og býr við eiginkonu sína , svo að þau verði eitt hold .

(src)="b.GEN.2.25.1"> They were both naked , the man and his wife , and were not ashamed .
(trg)="b.GEN.2.25.1"> Og þau voru bæði nakin , maðurinn og kona hans , og blygðuðust sín ekki .

(src)="b.GEN.3.1.1"> Now the serpent was more subtle than any animal of the field which Yahweh God had made .
(src)="b.GEN.3.1.2"> He said to the woman , " Has God really said , ' You shall not eat of any tree of the garden ? ' "
(trg)="b.GEN.3.1.1"> Höggormurinn var slægari en öll önnur dýr merkurinnar , sem Drottinn Guð hafði gjört .
(trg)="b.GEN.3.1.2"> Og hann mælti við konuna : " Er það satt , að Guð hafi sagt : , Þið megið ekki eta af neinu tré í aldingarðinum ' ? "

(src)="b.GEN.3.2.1"> The woman said to the serpent , " Of the fruit of the trees of the garden we may eat ,
(trg)="b.GEN.3.2.1"> Þá sagði konan við höggorminn : " Af ávöxtum trjánna í aldingarðinum megum við eta ,

(src)="b.GEN.3.3.1"> but of the fruit of the tree which is in the middle of the garden , God has said , ' You shall not eat of it , neither shall you touch it , lest you die . ' "
(trg)="b.GEN.3.3.1"> en af ávexti trésins , sem stendur í miðjum aldingarðinum , ,af honum , ' sagði Guð , ,megið þið ekki eta og ekki snerta hann , ella munuð þið deyja . ' "

(src)="b.GEN.3.4.1"> The serpent said to the woman , " You wo n't surely die ,
(trg)="b.GEN.3.4.1"> Þá sagði höggormurinn við konuna : " Vissulega munuð þið ekki deyja !

(src)="b.GEN.3.5.1"> for God knows that in the day you eat it , your eyes will be opened , and you will be like God , knowing good and evil . "
(trg)="b.GEN.3.5.1"> En Guð veit , að jafnskjótt sem þið etið af honum , munu augu ykkar upp ljúkast , og þið munuð verða eins og Guð og vita skyn góðs og ills . "

(src)="b.GEN.3.6.1"> When the woman saw that the tree was good for food , and that it was a delight to the eyes , and that the tree was to be desired to make one wise , she took of its fruit , and ate ; and she gave some to her husband with her , and he ate .
(trg)="b.GEN.3.6.1"> En er konan sá , að tréð var gott að eta af , fagurt á að líta og girnilegt til fróðleiks , þá tók hún af ávexti þess og át , og hún gaf einnig manni sínum , sem með henni var , og hann át .

(src)="b.GEN.3.7.1"> The eyes of both of them were opened , and they knew that they were naked .
(src)="b.GEN.3.7.2"> They sewed fig leaves together , and made themselves aprons .
(trg)="b.GEN.3.7.1"> Þá lukust upp augu þeirra beggja , og þau urðu þess vör , að þau voru nakin , og þau festu saman fíkjuviðarblöð og gjörðu sér mittisskýlur .

(src)="b.GEN.3.8.1"> They heard the voice of Yahweh God walking in the garden in the cool of the day , and the man and his wife hid themselves from the presence of Yahweh God among the trees of the garden .
(trg)="b.GEN.3.8.1"> En er þau heyrðu til Drottins Guðs , sem var á gangi í aldingarðinum í kveldsvalanum , þá reyndi maðurinn og kona hans að fela sig fyrir Drottni Guði millum trjánna í aldingarðinum .

(src)="b.GEN.3.9.1"> Yahweh God called to the man , and said to him , " Where are you ? "
(trg)="b.GEN.3.9.1"> Drottinn Guð kallaði á manninn og sagði við hann : " Hvar ertu ? "

(src)="b.GEN.3.10.1"> The man said , " I heard your voice in the garden , and I was afraid , because I was naked ; and I hid myself . "
(trg)="b.GEN.3.10.1"> Hann svaraði : " Ég heyrði til þín í aldingarðinum og varð hræddur , af því að ég er nakinn , og ég faldi mig . "

(src)="b.GEN.3.11.1"> God said , " Who told you that you were naked ?
(src)="b.GEN.3.11.2"> Have you eaten from the tree that I commanded you not to eat from ? "
(trg)="b.GEN.3.11.1"> En hann mælti : " Hver hefir sagt þér , að þú værir nakinn ?
(trg)="b.GEN.3.11.2"> Hefir þú etið af trénu , sem ég bannaði þér að eta af ? "

(src)="b.GEN.3.12.1"> The man said , " The woman whom you gave to be with me , she gave me of the tree , and I ate . "
(trg)="b.GEN.3.12.1"> Þá svaraði maðurinn : " Konan , sem þú gafst mér til sambúðar , hún gaf mér af trénu , og ég át . "

(src)="b.GEN.3.13.1"> Yahweh God said to the woman , " What is this you have done ? "
(src)="b.GEN.3.13.2"> The woman said , " The serpent deceived me , and I ate . "
(trg)="b.GEN.3.13.1"> Þá sagði Drottinn Guð við konuna : " Hvað hefir þú gjört ? "
(trg)="b.GEN.3.13.2"> Og konan svaraði : " Höggormurinn tældi mig , svo að ég át . "

(src)="b.GEN.3.14.1"> Yahweh God said to the serpent , " Because you have done this , you are cursed above all livestock , and above every animal of the field .
(src)="b.GEN.3.14.2"> On your belly you shall go , and you shall eat dust all the days of your life .
(trg)="b.GEN.3.14.1"> Þá sagði Drottinn Guð við höggorminn : " Af því að þú gjörðir þetta , skalt þú vera bölvaður meðal alls fénaðarins og allra dýra merkurinnar .
(trg)="b.GEN.3.14.2"> Á kviði þínum skalt þú skríða og mold eta alla þína lífdaga .

(src)="b.GEN.3.15.1"> I will put enmity between you and the woman , and between your offspring and her offspring .
(src)="b.GEN.3.15.2"> He will bruise your head , and you will bruise his heel . "
(trg)="b.GEN.3.15.1"> Og fjandskap vil ég setja milli þín og konunnar , milli þíns sæðis og hennar sæðis .
(trg)="b.GEN.3.15.2"> Það skal merja höfuð þitt , og þú skalt merja hæl þess . "

(src)="b.GEN.3.16.1"> To the woman he said , " I will greatly multiply your pain in childbirth .
(src)="b.GEN.3.16.2"> In pain you will bear children .
(src)="b.GEN.3.16.3"> Your desire will be for your husband , and he will rule over you . "
(trg)="b.GEN.3.16.1"> En við konuna sagði hann : " Mikla mun ég gjöra þjáningu þína , er þú verður barnshafandi .
(trg)="b.GEN.3.16.2"> Með þraut skalt þú börn fæða , og þó hafa löngun til manns þíns , en hann skal drottna yfir þér . "

(src)="b.GEN.3.17.1"> To Adam he said , " Because you have listened to your wife 's voice , and have eaten of the tree , of which I commanded you , saying , ' You shall not eat of it , ' cursed is the ground for your sake .
(src)="b.GEN.3.17.2"> In toil you will eat of it all the days of your life .
(trg)="b.GEN.3.17.1"> Og við manninn sagði hann : " Af því að þú hlýddir röddu konu þinnar og ást af því tré , sem ég bannaði þér , er ég sagði : , Þú mátt ekki eta af því , ' þá sé jörðin bölvuð þín vegna .
(trg)="b.GEN.3.17.2"> Með erfiði skalt þú þig af henni næra alla þína lífdaga .

(src)="b.GEN.3.18.1"> It will yield thorns and thistles to you ; and you will eat the herb of the field .
(trg)="b.GEN.3.18.1"> Þyrna og þistla skal hún bera þér , og þú skalt eta jurtir merkurinnar .

(src)="b.GEN.3.19.1"> By the sweat of your face will you eat bread until you return to the ground , for out of it you were taken .
(src)="b.GEN.3.19.2"> For you are dust , and to dust you shall return . "
(trg)="b.GEN.3.19.1"> Í sveita andlitis þíns skalt þú neyta brauðs þíns , þangað til þú hverfur aftur til jarðarinnar , því að af henni ert þú tekinn .
(trg)="b.GEN.3.19.2"> Því að mold ert þú og til moldar skalt þú aftur hverfa ! "

(src)="b.GEN.3.20.1"> The man called his wife Eve , because she was the mother of all living .
(trg)="b.GEN.3.20.1"> Og maðurinn nefndi konu sína Evu , því að hún varð móðir allra , sem lifa .

(src)="b.GEN.3.21.1"> Yahweh God made coats of skins for Adam and for his wife , and clothed them .
(trg)="b.GEN.3.21.1"> Og Drottinn Guð gjörði manninum og konu hans skinnkyrtla og lét þau klæðast þeim .

(src)="b.GEN.3.22.1"> Yahweh God said , " Behold , the man has become like one of us , knowing good and evil .
(src)="b.GEN.3.22.2"> Now , lest he reach out his hand , and also take of the tree of life , and eat , and live forever ... "
(trg)="b.GEN.3.22.1"> Drottinn Guð sagði : " Sjá , maðurinn er orðinn sem einn af oss , þar sem hann veit skyn góðs og ills .
(trg)="b.GEN.3.22.2"> Aðeins að hann rétti nú ekki út hönd sína og taki einnig af lífsins tré og eti , og lifi eilíflega ! "

(src)="b.GEN.3.23.1"> Therefore Yahweh God sent him out from the garden of Eden , to till the ground from which he was taken .
(trg)="b.GEN.3.23.1"> Þá lét Drottinn Guð hann í burt fara úr aldingarðinum Eden til að yrkja jörðina , sem hann var tekinn af .

(src)="b.GEN.3.24.1"> So he drove out the man ; and he placed Cherubs at the east of the garden of Eden , and the flame of a sword which turned every way , to guard the way to the tree of life .
(trg)="b.GEN.3.24.1"> Og hann rak manninn burt og setti kerúbana fyrir austan Edengarð og loga hins sveipanda sverðs til að geyma vegarins að lífsins tré .

(src)="b.GEN.4.1.1"> The man knew Eve his wife .
(src)="b.GEN.4.1.2"> She conceived , and gave birth to Cain , and said , " I have gotten a man with Yahweh 's help . "
(trg)="b.GEN.4.1.1"> Maðurinn kenndi konu sinnar Evu , og hún varð þunguð og fæddi Kain og mælti : " Sveinbarn hefi ég eignast með hjálp Drottins . "

(src)="b.GEN.4.2.1"> Again she gave birth , to Cain 's brother Abel .
(src)="b.GEN.4.2.2"> Abel was a keeper of sheep , but Cain was a tiller of the ground .
(trg)="b.GEN.4.2.1"> Og hún fæddi annað sinn , bróður hans , Abel .
(trg)="b.GEN.4.2.2"> Abel varð hjarðmaður , en Kain jarðyrkjumaður .

(src)="b.GEN.4.3.1"> As time passed , it happened that Cain brought an offering to Yahweh from the fruit of the ground .
(trg)="b.GEN.4.3.1"> Og er fram liðu stundir , færði Kain Drottni fórn af ávexti jarðarinnar .

(src)="b.GEN.4.4.1"> Abel also brought some of the firstborn of his flock and of its fat .
(src)="b.GEN.4.4.2"> Yahweh respected Abel and his offering ,
(trg)="b.GEN.4.4.1"> En Abel færði einnig fórn af frumburðum hjarðar sinnar og af feiti þeirra .

(src)="b.GEN.4.5.1"> but he did n't respect Cain and his offering .
(src)="b.GEN.4.5.2"> Cain was very angry , and the expression on his face fell .
(trg)="b.GEN.4.5.1"> Og Drottinn leit með velþóknun til Abels og fórnar hans , en til Kains og fórnar hans leit hann ekki með velþóknun .
(trg)="b.GEN.4.5.2"> Þá reiddist Kain ákaflega og varð niðurlútur .

(src)="b.GEN.4.6.1"> Yahweh said to Cain , " Why are you angry ?
(src)="b.GEN.4.6.2"> Why has the expression of your face fallen ?
(trg)="b.GEN.4.6.1"> Þá mælti Drottinn til Kains : " Hví reiðist þú , og hví ert þú niðurlútur ?

(src)="b.GEN.4.7.1"> If you do well , will it not be lifted up ?
(src)="b.GEN.4.7.2"> If you do n't do well , sin crouches at the door .
(src)="b.GEN.4.7.3"> Its desire is for you , but you are to rule over it . "
(trg)="b.GEN.4.7.1"> Er því ekki þannig farið : Ef þú gjörir rétt , þá getur þú verið upplitsdjarfur , en ef þú gjörir ekki rétt , þá liggur syndin við dyrnar og hefir hug á þér , en þú átt að drottna yfir henni ? "

(src)="b.GEN.4.8.1"> Cain said to Abel , his brother , " Let 's go into the field . "
(src)="b.GEN.4.8.2"> It happened when they were in the field , that Cain rose up against Abel , his brother , and killed him .
(trg)="b.GEN.4.8.1"> Þá sagði Kain við Abel bróður sinn : " Göngum út á akurinn ! "
(trg)="b.GEN.4.8.2"> Og er þeir voru á akrinum , réðst Kain á Abel bróður sinn og drap hann .

(src)="b.GEN.4.9.1"> Yahweh said to Cain , " Where is Abel , your brother ? "
(src)="b.GEN.4.9.2"> He said , " I do n't know .
(src)="b.GEN.4.9.3"> Am I my brother 's keeper ? "
(trg)="b.GEN.4.9.1"> Þá sagði Drottinn við Kain : " Hvar er Abel bróðir þinn ? "
(trg)="b.GEN.4.9.2"> En hann mælti : " Það veit ég ekki .
(trg)="b.GEN.4.9.3"> Á ég að gæta bróður míns ? "

(src)="b.GEN.4.10.1"> Yahweh said , " What have you done ?
(src)="b.GEN.4.10.2"> The voice of your brother 's blood cries to me from the ground .
(trg)="b.GEN.4.10.1"> Og Drottinn sagði : " Hvað hefir þú gjört ?
(trg)="b.GEN.4.10.2"> Heyr , blóð bróður þíns hrópar til mín af jörðinni !

(src)="b.GEN.4.11.1"> Now you are cursed because of the ground , which has opened its mouth to receive your brother 's blood from your hand .
(trg)="b.GEN.4.11.1"> Og skalt þú nú vera bölvaður og burt rekinn af akurlendinu , sem opnaði munn sinn til að taka á móti blóði bróður þíns af þinni hendi .

(src)="b.GEN.4.12.1"> From now on , when you till the ground , it wo n't yield its strength to you .
(src)="b.GEN.4.12.2"> You shall be a fugitive and a wanderer in the earth . "
(trg)="b.GEN.4.12.1"> Þegar þú yrkir akurlendið , skal það eigi framar gefa þér gróður sinn .
(trg)="b.GEN.4.12.2"> Landflótta og flakkandi skalt þú vera á jörðinni . "

(src)="b.GEN.4.13.1"> Cain said to Yahweh , " My punishment is greater than I can bear .
(trg)="b.GEN.4.13.1"> Og Kain sagði við Drottin : " Sekt mín er meiri en svo , að ég fái borið hana !

(src)="b.GEN.4.14.1"> Behold , you have driven me out this day from the surface of the ground .
(src)="b.GEN.4.14.2"> I will be hidden from your face , and I will be a fugitive and a wanderer in the earth .
(src)="b.GEN.4.14.3"> It will happen that whoever finds me will kill me . "
(trg)="b.GEN.4.14.1"> Sjá , nú rekur þú mig burt af akurlendinu , og ég verð að felast fyrir augliti þínu og vera landflótta og flakkandi á jörðinni , og hver , sem hittir mig , mun drepa mig . "

(src)="b.GEN.4.15.1"> Yahweh said to him , " Therefore whoever slays Cain , vengeance will be taken on him sevenfold . "
(src)="b.GEN.4.15.2"> Yahweh appointed a sign for Cain , lest any finding him should strike him .
(trg)="b.GEN.4.15.1"> Þá sagði Drottinn við hann : " Fyrir því skal hver , sem drepur Kain , sæta sjöfaldri hegningu . "
(trg)="b.GEN.4.15.2"> Og Drottinn setti Kain merki þess , að enginn , sem hitti hann , skyldi drepa hann .

(src)="b.GEN.4.16.1"> Cain went out from Yahweh 's presence , and lived in the land of Nod , east of Eden .
(trg)="b.GEN.4.16.1"> Þá gekk Kain burt frá augliti Drottins og settist að í landinu Nód fyrir austan Eden .

(src)="b.GEN.4.17.1"> Cain knew his wife .
(src)="b.GEN.4.17.2"> She conceived , and gave birth to Enoch .
(src)="b.GEN.4.17.3"> He built a city , and called the name of the city , after the name of his son , Enoch .
(trg)="b.GEN.4.17.1"> Kain kenndi konu sinnar , og hún varð þunguð og fæddi Henok .
(trg)="b.GEN.4.17.2"> En hann var að byggja borg og nefndi borgina eftir nafni sonar síns Henok .

(src)="b.GEN.4.18.1"> To Enoch was born Irad .
(src)="b.GEN.4.18.2"> Irad became the father of Mehujael .
(src)="b.GEN.4.18.3"> Mehujael became the father of Methushael .
(src)="b.GEN.4.18.4"> Methushael became the father of Lamech .
(trg)="b.GEN.4.18.1"> Og Henoki fæddist Írad , og Írad gat Mehújael , og Mehújael gat Metúsael , og Metúsael gat Lamek .

(src)="b.GEN.4.19.1"> Lamech took two wives : the name of the one was Adah , and the name of the other Zillah .
(trg)="b.GEN.4.19.1"> Lamek tók sér tvær konur .
(trg)="b.GEN.4.19.2"> Hét önnur Ada , en hin Silla .

(src)="b.GEN.4.20.1"> Adah gave birth to Jabal , who was the father of those who dwell in tents and have livestock .
(trg)="b.GEN.4.20.1"> Og Ada ól Jabal .
(trg)="b.GEN.4.20.2"> Hann varð ættfaðir þeirra , sem í tjöldum búa og fénað eiga .