# fr/EESC2017.xml.gz
# is/EESC2017.xml.gz


(src)="5223"> " L' Islande en tant que pays candidat "
(trg)="109"> Ísland sem umsóknarland

(src)="5224"> " L' Islande en tant que pays candidat " .
(trg)="110"> Ísland sem umsóknarland .

(src)="71402"> 1.2 Le Comité estime que l' heure est venue pour les organisations favorables à l' UE de prendre davantage part au débat public afin de mettre en évidence les avantages d' une adhésion , tant pour l' Islande que pour l' UE .
(trg)="3"> 1.2 Nefndin telur að tími sé kominn til að samtök sem eru hlynnt ESB-aðild taki aukinn þátt í opinberri umræðu til að sýna fram á kosti ESB-aðildar fyrir Ísland sem og fyrir ESB .

(src)="73909"> 1.3 Le CESE apporte un soutien ferme à l' adhésion de l' Islande à l' UE et souligne l' importance de la participation de la société civile islandaise aux négociations d' adhésion .
(trg)="4"> 1.3 Nefndin styður aðild Íslands að ESB eindregið og leggur áherslu á mikilvægi þátttöku hins borgaralega samfélags á Íslandi í aðildarviðræðunum .

(src)="77499"> 1.4 À l' instar des partenaires sociaux , le Comité insiste sur la nécessité d' une implication plus large de divers groupes d' intérêts issus de la société civile .
(trg)="5"> 1.4 Auk aðila vinnumarkaðarins vill nefndin undirstrika þörfina fyrir víðtækari borgaralega þátttöku ýmissa hagsmunahópa .

(src)="81555"> 1.6 Étant donné son niveau élevé de développement politique et économique et sa participation à l' Espace économique européen ( EEE ) , l' Islande est globalement bien préparée à assumer les obligations liées à l' adhésion à l' UE ( en dépit de l' effondrement de son économie lors de la crise récente ) , tout particulièrement dans les domaines couverts par l' Accord EEE .
(trg)="7"> 1.6 Vegna þess hve þróað stjórnmála- og hagkerfi landsins er og vegna aðildarinnar að Evrópska efnahagssvæðinu ( EES ) er Ísland almennt vel í stakk búið að gangast undir þær skuldbindingar sem felast í ESB-aðild ( þrátt fyrir efnahagshrunið á Íslandi í kreppu síðustu ára ) , einkum á þeim sviðum sem falla undir EES-samninginn .

(src)="81763"> 1.7 Bien que l' Islande ait déjà mis en œuvre une partie importante de l' acquis de l' Union , des défis demeurent dans certains domaines clés , principalement dans les secteurs de la pêche et de l' agriculture .
(trg)="8"> 1.7 Þótt Ísland hafi þegar innleitt verulegan hluta af réttarreglum ESB ( acquis ) eru enn óleyst viðfangsefni á tilteknum lykilsviðum , einkum hvað varðar fiskveiðar og landbúnað .

(src)="84469"> 1.8 Plusieurs organisations de la société civile influentes ont déjà déclaré leur opposition à la demande d' adhésion de l' Islande .
(trg)="9"> 1.8 Nokkur öflug borgaraleg samtök hafa þegar lýst yfir andstöðu sinni við aðildarumsókn Íslands .

(src)="84830"> 1.9 En Islande , l' opinion publique défavorable à l' adhésion est en partie imputable au litige non résolu concernant la banque en ligne Icesave .
(trg)="10"> 1.9 Neikvætt viðhorf almennings á Íslandi til ESB-aðildar stafar að hluta af hinni óleystu Icesave-deilu .

(src)="95892"> 2.1 L' Islande a soumis sa candidature à l' adhésion en juillet 2009 et la Commission a rendu un avis favorable sur celle -ci le 24 février 2010 .
(trg)="11"> 2.1 Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu í júlí 2009 og hinn 24. febrúar 2010 gaf framkvæmdastjórnin út jákvætt álit um umsókn Íslands .

(src)="2174604"> 2.2 L' Islande a déjà mis en œuvre une grande partie de l' acquis de l' Union dans le cadre de l' Accord EEE et de l' Accord d' association de Schengen , ce qui facilitera le processus de screening et les négociations chapitre par chapitre qui suivront .
(trg)="225"> 2.2 Ísland hefur þegar innleitt stóran hluta af réttarreglum ESB gegnum EES-samninginn og Schengen-samstarfssamninginn .

(src)="108808"> 2.4 Son administration publique est généralement efficace et libre de toute ingérence politique .
(trg)="13"> 2.4 Opinber stjórnsýsla er almennt skilvirk og laus við pólitíska íhlutun .

(src)="110656"> 2.5 Malgré les lourdes conséquences de la crise économique , l' Islande est une économie de marché viable et tout à fait capable de faire face à la pression concurrentielle et aux forces du marché à l' intérieur de l' UE .
(trg)="14"> 2.5 Þrátt fyrir alvarlegar afleiðingar efnahagskreppunnar er á Íslandi virkt markaðshagkerfi sem er vel í stakk búið að takast á við samkeppnisþrýsting og markaðsöfl innan ESB .

(src)="112776"> 2.7 Après le dépôt de la candidature à l' adhésion , dix groupes de négociateurs ont été constitués pour mener les négociations dans différents domaines .
(trg)="16"> 2.7 Eftir að Ísland sótti um aðild voru settir saman tíu samningahópar til að sjá um samningaviðræður á mismunandi sviðum .

(src)="114178"> 2.8 La politique du gouvernement islandais est d' associer pleinement la société civile au processus d' adhésion .
(trg)="17"> 2.8 Stefna ríkisstjórnar Íslands er að hafa hið borgaralega samfélag fyllilega með í ráðum í aðildarferlinu .

(src)="115118"> 2.9 Malgré tous ces signaux positifs concernant l' engagement de la société civile dans le processus d' adhésion , la crédibilité de l' Islande s' est détériorée dans plusieurs États membres en raison de la crise bancaire et du différend autour de la banque Icesave .
(trg)="18"> 2.9 Þrátt fyrir öll þessi jákvæðu merki um þátttöku hins borgaralega samfélags í aðildarferlinu hefur tiltrú á Íslandi beðið hnekki innan sumra aðildarríkja ESB vegna bankakreppunnar og Icesave-deilunnar .

(src)="121728"> 3.1 L' Islande entretient des relations étroites avec l' Union dans le cadre de l' Accord EEE entré en vigueur en 1994 .
(trg)="19"> 3.1 Ísland er í nánum samskiptum við Evrópusambandið gegnum EES-samninginn , sem tók gildi árið 1994 .

(src)="125259"> 3.10 Divers défis subsistent étant donné que de nombreux domaines essentiels échappent au champ d' application de l' Accord EEE ou de la coopération de Schengen .
(trg)="20"> 3.10 Ýmis viðfangsefni eru óleyst enda falla mörg mikilvæg svið utan EES- og Schengen-samstarfsins .

(src)="128645"> 3.2 L' Accord EEE a requis un degré élevé d' intégration de l' acquis de l' UE dans le système législatif islandais .
(trg)="21"> 3.2 Með EES-samningnum hefur þurft að fella mikið af réttarreglum ESB inn í íslenska löggjöf .

(src)="132781"> 3.3 Bien que la justice , la liberté et la sécurité ne soient pas couvertes par l' Accord EEE , l' Islande a aussi été active dans ce domaine politique , dans le cadre de l' Accord d' association de Schengen .
(trg)="22"> 3.3 Þótt dóms- , frelsis- og öryggismál séu ekki hluti af EES-samningnum hefur Ísland einnig tekið þátt á sviði þessa málaflokks gegnum Schengen-samstarfssamninginn .

(src)="140433"> 3.5 Les partenaires sociaux islandais participent au Comité consultatif mixte EEE avec le CESE .
(trg)="23"> 3.5 Aðilar vinnumarkaðarins á Íslandi taka þátt í sameiginlegu EES-ráðgjafanefndinni ásamt efnahags- og félagsmálanefnd Evrópubandalaganna .

(src)="142664"> 3.6 Outre le fait de ne pouvoir participer pleinement au processus décisionnel de l' UE , la principale différence entre le statut de l' Islande dans le cadre de l' Accord EEE et celui d' État membre de l' Union européenne est que l' Accord EEE n' établit aucune institution supranationale habilitée à adopter des lois directement applicables dans les États membres .
(trg)="24"> 3.6 Fyrir utan að taka ekki fullan þátt í ákvarðanatökuferli ESB er meginmunurinn á stöðu Íslands skv. EES-samningnum og ESB-aðild sá að EES-samningurinn felur ekki í sér yfirríkjastofnanir sem hafa vald til að setja lög sem gilda án frekari lögfestingar í aðildarríkjum .

(src)="144306"> 3.7 Malgré ses relations étroites avec l' Union , l' Islande a , jusqu' à récemment , choisi de demeurer en dehors de celle -ci .
(trg)="25"> 3.7 Þrátt fyrir hin nánu tengsl Íslands við ESB hefur Ísland til skamms tíma kosið að standa utan sambandsins .

(src)="145625"> 3.8 Malgré les facteurs mentionnés précédemment , de larges pans de la population se sont déclarés favorables , au fil des années , à un renforcement des liens avec l' UE .
(trg)="26"> 3.8 Þrátt fyrir ofangreinda þætti hafa stórir hlutar þjóðarinnar verið hlynntir nánari tengslum við ESB í áranna rás .

(src)="146277"> 3.9 L' adhésion du pays serait profitable tant pour l' Union européenne que pour l' Islande elle-même .
(trg)="27"> 3.9 Aðild Íslands yrði bæði ESB og Íslandi í hag .

(src)="150158"> 4.1 L' économie de l' Islande est , pour la plupart , traditionnellement fondée sur la pêche et ce secteur représente toujours près de la moitié de ses exportations de marchandises .
(trg)="28"> 4.1 Sjávarútvegur hefur lengi verið meginstoð í íslensku efnahagslífi og stendur hann enn undir nær helmingi af vöruútflutningi Íslands .

(src)="161709"> 4.3 Le niveau de la dette publique a été multiplié dans le sillage de la crise .
(trg)="29"> 4.3 Vegna efnahagshrunsins hafa skuldir ríkisins margfaldast .

(src)="164619"> 4.4 L' Islande a pris différentes mesures pour faire face à la crise .
(trg)="30"> 4.4 Ísland hefur gripið til ýmissa ráðstafana til að bregðast við kreppunni .

(src)="169518"> 4.6 La stabilisation macroéconomique de l' Islande n' est pas encore achevée et la consolidation budgétaire reste un défi capital .
(trg)="31"> 4.6 Þjóðhagslegum stöðugleika hefur enn ekki verið náð á Íslandi og er aðhald í opinberum fjármálum enn lykilviðfangsefni .

(src)="171533"> 4.7 Les partenaires sociaux ont joué un rôle clé dans le plan de relance économique de l' Islande .
(trg)="32"> 4.7 Aðilar vinnumarkaðarins hafa gegnt lykilhlutverki hvað varðar efnahagsáætlun Íslands .

(src)="2193113"> 4.8 À moyen ou à long terme , l' Islande dispose d' un marché de l' emploi relativement flexible avec un taux de participation élevé , une population active plutôt jeune et bien formée , et de solides réserves de ressources naturelles comprenant notamment de riches fonds de pêche et d' importantes sources d' énergie renouvelables .
(trg)="33"> 4.8 Til lengri og skemmri tíma litið býr Ísland yfir tiltölulega sveigjanlegum vinnumarkaði með mikilli atvinnuþátttöku , frekar ungu og vel menntuðu vinnuafli sem og miklum auðlindum , svo sem gjöfulum fiskimiðum og miklum endurnýjanlegum orkulindum .

(src)="178273"> 5.10 Les conclusions de l' audition publique indiquent que la société civile islandaise est divisée sur la question de l' adhésion à l' Union européenne .
(trg)="35"> 5.10 Fundurinn með hagsmunaaðilum á Íslandi benti til þess að samfélagið sé klofið í afstöðu sinni til aðildar að ESB .

(src)="2194685"> 5.2 Pour contrebalancer les limites propres à une administration réduite , le gouvernement islandais travaille étroitement avec les groupes d' intérêt islandais actifs au niveau européen et s' en remet souvent à ceux -ci pour recueillir des informations et sensibiliser davantage Bruxelles aux préoccupations de l' Islande .
(trg)="36"> 5.2 Til að vega upp á móti þeim takmörkunum sem smæð stjórnsýslunnar hefur í för með sér vinna íslensk stjórnvöld náið með íslenskum hagsmunahópum sem eru virkir á vettvangi ESB og reiða sig oft á þá til að afla upplýsinga og vekja athygli á málefnum Íslands í Brussel .

(src)="184687"> 5.5 Néanmoins , l' audition publique d' organisations de la société civile islandaise a montré que , par rapport aux organisations de partenaires sociaux , les autres organisations de la société civile sont largement tournées vers l' intérieur .
(trg)="38"> 5.5 Hins vegar gaf fundurinn með borgaralegum samtökum á Íslandi til kynna að samanborið við samtök aðila vinnumarkaðarins horfi önnur borgaraleg samtök einkum inn á við .

(src)="185341"> 5.6 L' Islande a appliqué le modèle économique et social nordique , qui se caractérise par un État-providence important avec des niveaux de prestations élevés .
(trg)="39"> 5.6 Ísland hefur byggt upp norrænt efnahags- og félagskerfi , sem einkennist af umsvifamiklu velferðarríki og háum bótagreiðslum .

(src)="186313"> 5.7 Les évolutions qu' a connues Islande reflètent largement celles des pays nordiques voisins , avec des dépenses publiques en hausse .
(trg)="40"> 5.7 Þróunin á Íslandi endurspeglaði að miklu leyti þróunina á öðrum Norðurlöndum , með auknum opinberum útgjöldum .

(src)="186558"> 5.8 Au cours de la seconde moitié du 20e siècle , les groupes d' intérêts ont vu leur nombre augmenter à mesure que la société se diversifiait .
(trg)="226"> aldar fjölgaði hagsmunahópunum eftir því að sem samfélagið varð fjölbreyttara .

(src)="190223"> 6.1 Partenaires sociaux
(trg)="42"> 6.1 Aðilar vinnumarkaðarins

(src)="190371"> 6.1.1 La Confédération islandaise du travail ( ASI ) est la plus importante organisation syndicale d' Islande et représente le personnel de bureau , les travailleurs de la distribution , les marins , les travailleurs de la construction et de l' industrie , les salariés du secteur électrique et diverses professions dans le secteur privé et une partie du secteur public , bien que la plupart des travailleurs du secteur public soient représentés par la Fédération des employés de l' État et des municipalités ( BSRB ) .
(trg)="43"> 6.1.1 Alþýðusamband Íslands ( ASÍ ) er stærstu verkalýðssamtökin á Íslandi og gætir hagsmuna verkafólks , skrifstofu- og verslunarfólks , sjómanna , byggingar- og iðnverkafólks , rafiðnaðarmanna og ýmissa annarra starfsgreina á almennum vinnumarkaði og að hluta opinberra starfsmanna , þótt Bandalag starfsmanna ríkis og bæja ( BSRB ) sé málsvari flestra opinberra starfsmanna .

(src)="3333215"> 6.1.3 Les confédérations des employeurs et des travailleurs siègent dans plusieurs commissions et au conseil d' administration de divers organismes publics au sein desquels ils défendent les intérêts de leurs membres respectifs pendant la préparation et la mise en œuvre de la législation .
(trg)="227"> 6.1.3 Fulltrúar SA og ASÍ sitja í fjölda nefnda og stjórnum opinberra aðila þar sem samtökin standa vörð um hagsmuni skjólstæðinga sinna við undirbúning og framkvæmd löggjafar , t.d. hjá Vinnueftirlitinu , Jafnréttisráði og Vísinda- og tækniráði .

(src)="190575"> 6.1.5 Des représentants d' organisations d' employeurs et de travailleurs des pays de l' AELE entretiennent des relations avec le CESE par l' intermédiaire du Comité consultatif de l' EEE , qui est une instance de la structure institutionnelle de l' EEE .
(trg)="45"> 6.1.5 Fulltrúar verkalýðs- og vinnuveitendasamtaka í EFTA-ríkjunum eru tengdir efnahags- og félagsmálanefnd Evrópubandalaganna gegnum ráðgjafarnefnd EES , sem er hluti af stofnanakerfi EES .

(src)="190599"> 6.1.6 À ce jour , les partenaires sociaux en Islande se sont généralement montrés plutôt positifs à l' égard de l' intégration européenne , bien que les avis divergent .
(trg)="46"> 6.1.6 Aðilar vinnumarkaðarins á Íslandi hafa almennt verið nokkuð jákvæðir í garð Evrópusamruna , þótt skoðanir séu skiptar .

(src)="190601"> 6.1.7 Du côté des employeurs , la SA entend suivre étroitement les pourparlers d' adhésion mais a adopté une position de neutralité sur cette question , étant donné que les associations qui la composent ont des points de vue divergents .
(trg)="47"> 6.1.7 Af hálfu vinnuveitenda er markmið SA að fylgjast náið með aðildarviðræðunum en samtökin hafa tekið hlutlausa afstöðu til ESB-aðildar þar sem skiptar skoðanir eru um málið meðal aðildarfélaganna .

(src)="191652"> 6.2.2 Cependant , en août 2010 , le président de la LIU a déclaré sur les ondes de la radio islandaise RÚV que le pays devait poursuivre les négociations d' adhésion à l' UE et rechercher dans ce cadre " le meilleur accord possible " , et qu' à ce stade , retirer la demande d' adhésion n' aurait aucun sens .
(trg)="48"> 6.2.2 Hins vegar sagði formaður LÍÚ í viðtali við ríkisútvarpið í ágúst 2010 að Ísland yrði að halda ESB-aðildarviðræðunum áfram , að reyna verði að ná „ eins góðum samningum og kostur er “ í viðræðunum og að ekkert vit væri í að draga ESB-aðildarumsóknina til baka á þessu stigi málsins .

(src)="2365316"> 6.2.3 Enfin , il est probable que la reprise par l' Islande de la chasse baleinière commerciale en 2006 posera un problème épineux , étant donné que cette pratique est non conforme à la politique de l' UE et pourrait sérieusement entraver l' adhésion de l' Islande si aucune solution n' était trouvée .
(trg)="49"> 6.2.3 Að lokum er líklegt að það skapi vandamál að Ísland hóf hvalveiðar í atvinnuskyni á ný árið 2006 þar sem það stríðir gegn stefnu ESB , og ef lausn á því máli finnst ekki gæti það orðið alvarleg hindrun í vegi fyrir aðild Íslands .

(src)="192533"> 6.3.3 L' agriculture constituera un domaine clé pendant les négociations d' adhésion et l' Islande cherchera notamment à obtenir un soutien explicite à la production laitière , à l' élevage ovin et à d' autres formes d' agriculture traditionnelle .
(trg)="51"> 6.3.3 Landbúnaður verður lykilsvið í aðildarviðræðunum og eitt af markmiðum Íslands verður beinn stuðningur við mjólkurframleiðslu , sauðfjárrækt og annan hefðbundinn búskap .

(src)="193006"> 6.4 Secteur environnemental
(trg)="52"> 6.4 Umhverfismál

(src)="193050"> 6.4.1 Il existe en Islande plusieurs groupes de défense de l' environnement actifs .
(trg)="53"> 6.4.1 Ýmis náttúruverndarsamtök starfa á Íslandi .

(src)="193088"> 6.4.2 Cette réalité peut s' expliquer de plusieurs manières .
(trg)="54"> 6.4.2 Þetta á sér ýmsar skýringar .

(src)="193474"> 6.5 Protection des consommateurs
(trg)="55"> 6.5 Neytendavernd

(src)="193637"> 6.6 Autres organisations
(trg)="56"> 6.6 Önnur samtök

(src)="193900"> 6.6.1 L' Organisation des personnes handicapées , la Chambre de commerce , qui est membre d' EUROCHAMBRES , la Fédération du commerce et des services , membre d' EUROCOMMERCE , la Fédération du commerce islandais et d' autres ONG encore , sont autant d' autres organisations importantes .
(trg)="57"> 6.6.1 Önnur mikilvæg samtök eru til að mynda Öryrkjabandalag Íslands , Viðskiptaráð Íslands , sem er aðili að EUROCHAMBERS , Samtök verslunar- og þjónustu , sem er aðili að EUROCOMMERCE , Félag atvinnurekenda og ýmis önnur frjáls félagasamtök .

(src)="226012"> Actuellement , ce pays ne siège dans aucune institution européenne dotée d' un pouvoir de décision .
(trg)="84"> Sem stendur á Ísland ekki sæti í stofnunum ESB þar sem ákvarðanataka fer fram .

(src)="235140"> Afin de lutter contre la crise , le gouvernement islandais a adopté de sévères mesures d' austérité , a proposé des politiques visant à diversifier l' économie et espère connaître à nouveau une croissance positive d' ici la fin de l' année 2010 .
(trg)="211"> Til að bregðast við kreppunni hafa íslensk stjórnvöld gripið til erfiðra sparnaðaraðgerða og sett fram stefnumið til að stuðla að fjölbreyttara efnahagslífi og vonast eftir jákvæðum hagvexti í árslok 2010 .

(src)="249084"> Alors qu' un sondage Gallup réalisé en juillet 2010 indiquait que 60 % des Islandais étaient favorables au retrait de la demande d' adhésion à l' Union , un autre sondage effectué à la fin du mois de septembre par le journal Fréttablaðið montrait que 64 % des sondés souhaitaient que les négociations soient menées à leur terme afin que la question puisse être mise au vote dans le cadre d' un référendum .
(trg)="58"> Í skoðanakönnun Gallup í júlí 2010 voru 60 % Íslendinga fylgjandi því að draga aðildarumsóknina til baka en í lok september gerði Fréttablaðið aðra skoðanakönnun sem sýndi að 64 % svarenda vildu að lokið yrði við samningaviðræðurnar svo að hægt væri að kjósa um málið í þjóðaratkvæðagreiðslu .

(src)="300978"> Au mois de juillet 2009 , la proportion de réglementation relative au marché intérieur déjà transposée dans le droit national était comparable à la moyenne des États membres de l' UE .
(trg)="184"> Hlutfall þeirrar löggjafar um innri markaðinn sem tekin hafði verið upp í landslög í júlí 2009 var hið sama og meðaltalið hjá aðildarríkjum ESB .

(src)="318725"> Aux côtés de la Norvège , elle prend également part aux réunions informelles entre pays nordiques et de la Baltique avant les Conseils , dans le cadre desquelles elle a la possibilité d' essayer de faire passer ses positions .
(trg)="213"> Ísland tekur ásamt Noregi einnig þátt í óformlegum fundum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna fyrir fundi ráðsins , þar sem það fær tækifæri til að reyna að koma sjónarmiðum sínum á framfæri .

(src)="327143"> AVIS
(trg)="228"> ÁLIT

(src)="346215"> Bien que les négociations relèvent de la responsabilité des fonctionnaires , les groupes les plus concernés ont été invités à prendre part aux travaux préparatoires des équipes de négociateurs et à participer directement au processus .
(trg)="67"> Þótt embættismenn beri ábyrgð á samningaviðræðunum hefur þeim hópum sem yrðu fyrir mestum áhrifum verið boðið að taka þátt í undirbúningsvinnu samningahópanna og taka beinan þátt í ferlinu .

(src)="358894"> Bruxelles , le 9  décembre  2010 .
(trg)="80"> Brussel , 9. desember 2010 .

(src)="362923"> C' est la raison pour laquelle ces deux pays appliquent l' acquis Schengen depuis mars 2001 .
(trg)="195"> Þessi tvö lönd hafa því beitt Schengen-gerðunum frá því í mars 2001 .

(src)="379941"> Ce forum sert de lien entre les partenaires sociaux des États de l' AELE et les organisations de la société civile dans l' UE .
(trg)="205"> Þessi vettvangur tengir saman aðila vinnumarkaðarins í EFTA-ríkjunum og borgaraleg samtök í ESB .

(src)="407888"> Celui -ci devrait être un processus volontaire , consensuel et réciproque , dans le cadre duquel aucune des parties ne devrait se sentir contrainte par l' autre à contracter des engagements auxquels elle n' est pas prête à souscrire .
(trg)="229"> Aðildarferlið á að vera gagnkvæmt ferli sem byggist á vilja beggja aðila til að komast að samkomulagi , þar sem hvorugum aðilanum finnst hann skyldugur til að gangast undir skuldbindingar sem hann er ekki tilbúinn að samþykkja .

(src)="410075"> Cependant , dans une société de taille réduite comme l' Islande , les canaux entre la société civile et les gouvernements sont inévitablement plus courts .
(trg)="102"> Í litlu samfélagi eins og Íslandi eru boðleiðirnar milli borgara og stjórnvalda hins vegar stuttar eðli máls samkvæmt .

(src)="411495"> Cependant , l' opinion et les partis politiques restent divisés sur la question .
(trg)="104"> Hins vegar eru enn skiptar skoðanir um málið meðal almennings og stjórnmálaflokka á Íslandi .

(src)="428343"> Ces deux organisations jouent un rôle majeur dans la coordination des politiques dans les domaines de l' emploi , des affaires sociales , de l' environnement et du marché du travail .
(trg)="201"> Þessi tvenn samtök gegna lykilhlutverki í samræmingu stefnumiða á sviði atvinnumála , félagsmála , umhverfismála og málefna vinnumarkaðarins .

(src)="449909"> Cet accord prévoit la participation de trois États membres de l' Association européenne de libre-échange ( AELE ) au marché unique européen .
(trg)="168"> EES-samningurinn kveður á um þátttöku þriggja EFTA-ríkja í innri markaði ESB .

(src)="459272"> Cette association est l' une des organisations partenaires du COPA/COCEGA , sa participation y est donc limitée dans une certaine mesure .
(trg)="174"> Bændasamtök Íslands eru samstarfssamtök evrópsku bændasamtakanna , COPA / COCEGA , og því er þátttaka þeirra þar að vissu leyti takmörkuð .

(src)="464882"> Cette diversité croissante a eu pour conséquence d' affaiblir les liens existant entre divers partis politiques et de puissants groupes d' intérêt .
(trg)="224"> Samfara auknum fjölbreytileika hafa tengslin milli tiltekinna stjórnmálaflokka og öflugra hagsmunahópa veikst .

(src)="484119"> Ceux qui ont des parts dans l' industrie de la pêche sont réticents à l' idée d' adhérer à la politique commune de la pêche , étant donné qu' elle constituerait une porte ouverte à l' investissement étranger dans le secteur et que l' ensemble des quotas de capture autorisés dans la zone économique exclusive de 200 milles de l' Islande seraient déterminés à Bruxelles .
(trg)="209"> Hagsmunaaðilar í sjávarútvegi eru tregir til að gangast undir sameiginlega sjávarútvegsstefnu ESB þar sem hún myndi leyfa erlenda fjárfestingu í greininni og leyft heildaraflamark innan 200 mílna sérefnahagslögsögu Íslands yrði ákvarðað í Brussel .

(src)="529357"> Compte tenu en particulier de la taille réduite de la société islandaise , les groupes d' intérêts ont développé des liens très étroits et souvent personnels avec le gouvernement et prennent une part active au processus politique .
(trg)="86"> Einkum vegna smæðar samfélagsins á Íslandi hafa hagsmunahópar mjög náin og oft á tíðum persónuleg tengsl við stjórnvöld og hafa tekið virkan þátt í stefnumótun .

(src)="548613"> Contrairement à la situation qui prévaut au CESE , les membres du Comité consultatif AELE ne proviennent que des syndicats et des organisations d' employeurs .
(trg)="217"> Ólíkt efnahags- og félagsmálanefnd Evrópubandalaganna eru einungis stéttarfélög og vinnuveitendasamtök aðilar að ráðgjafarnefnd EFTA .

(src)="575513"> Dans ce contexte , il relève de la plus haute importance que des organisations civiles favorables à l' adhésion lancent prochainement un débat public sur les avantages de celle -ci , tant pour l' Islande que pour l' Union européenne .
(trg)="120"> Við slíkar aðstæður er afar mikilvægt að samtök sem eru jákvæð fyrir aðild hefji í náinni framtíð opinbera umræðu um kosti aðildar fyrir Ísland sem og fyrir ESB .

(src)="604416"> Dans le même temps , l' adhésion à l' UE permettrait à l' Islande d' être représentée dans toutes les institutions et instances décisionnelles de l' Union .
(trg)="77"> Aftur á móti myndi Ísland með ESB-aðild fá fyrirsvar hjá öllum stofnunum og ákvörðunaraðilum ESB .

(src)="607703"> Dans les années 1990 , le pays a entamé un processus de dérégulation , de libéralisation et de diversification économiques , créant un important secteur financier .
(trg)="121"> Á tíunda áratug síðustu aldar var á Íslandi rekin stefna sem fól í sér afnám reglna og hafta og aukna fjölbreytni í hagkerfinu .

(src)="615908"> Dans ses conclusions , cette commission a déclaré qu' un large forum de consultation verrait le jour , au sein duquel on débattrait de l' UE , de l' état d' avancement des négociations d' adhésion et des positions de négociation de l' Islande dans les différents domaines .
(trg)="164"> Í niðurstöðum nefndarinnar kom fram að settur yrði á fót víðtækur samráðsvettvangur þar sem fjallað yrði um ESB , stöðu aðildarviðræðnanna og samningsafstöðu Íslands á einstökum sviðum .

(src)="636057"> De nombreuses organisations en Islande restent neutres sur la question .
(trg)="134"> Einnig eru mörg íslensk samtök hlutlaus í afstöðu sinni .

(src)="2233386"> De son côté , l' Islande consoliderait sa position en recherchant de meilleures formes de gouvernance multilatérale dans la région arctique .
(trg)="95"> Fyrir Ísland myndi ESB-aðild styrkja stöðu landsins til að ná fram bættum marghliða stjórnunarháttum á norðurskautssvæðinu .

(src)="694448"> du Comité économique et social européen
(trg)="230"> efnahags- og félagsmálanefndar Evrópubandalaganna