# en/EESC2017.xml.gz
# is/EESC2017.xml.gz


(src)="65672"> ( Exploratory opinion )
(trg)="1"> ( könnunarálit )

(src)="75574"> 1.1 At this point in time , as confirmed by the public hearing in Iceland in September 2010 , there is a serious uphill struggle regarding the support of public opinion for Iceland 's EU membership application .
(trg)="2"> 1.1 Eins og kom fram á opnum fundi á Íslandi í september 2010 er sem stendur mjög á brattann að sækja hvað varðar stuðning almennings við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu .

(src)="84207"> 1.2 The Committee believes that it is time for pro-EU organisations to join the public debate to a greater extent to demonstrate the benefits of the EU membership to Iceland as well as to the EU .
(trg)="3"> 1.2 Nefndin telur að tími sé kominn til að samtök sem eru hlynnt ESB-aðild taki aukinn þátt í opinberri umræðu til að sýna fram á kosti ESB-aðildar fyrir Ísland sem og fyrir ESB .

(src)="86393"> 1.3 The EESC strongly supports Iceland 's membership of the EU and emphasises the importance of the participation of Icelandic civil society in the accession negotiations .
(trg)="4"> 1.3 Nefndin styður aðild Íslands að ESB eindregið og leggur áherslu á mikilvægi þátttöku hins borgaralega samfélags á Íslandi í aðildarviðræðunum .

(src)="89532"> 1.4 As well as the social partners , the Committee underlines the need for broader civil society participation from various interest groups .
(trg)="5"> 1.4 Auk aðila vinnumarkaðarins vill nefndin undirstrika þörfina fyrir víðtækari borgaralega þátttöku ýmissa hagsmunahópa .

(src)="92391"> 1.5 The Committee recommends that a Joint Consultative Committee be set up for Iceland as quickly as possible , as has been done for other pre-accession states .
(trg)="6"> 1.5 Nefndin mælir með því að komið verði á fót sameiginlegri samráðsnefnd ( e. Joint Consultative Committee ) fyrir Ísland eins fljótt og auðið er , eins og gert hefur verið fyrir önnur ríki á foraðildarstigi .

(src)="94850"> 1.6 Due to its high political and economic development and its participation in the European Economic Area ( EEA ) , Iceland is generally well prepared to assume the obligations of EU membership ( despite the breakdown of the Icelandic economy in the recent crisis ) , particularly in the fields covered by the EEA Agreement .
(trg)="7"> 1.6 Vegna þess hve þróað stjórnmála- og hagkerfi landsins er og vegna aðildarinnar að Evrópska efnahagssvæðinu ( EES ) er Ísland almennt vel í stakk búið að gangast undir þær skuldbindingar sem felast í ESB-aðild ( þrátt fyrir efnahagshrunið á Íslandi í kreppu síðustu ára ) , einkum á þeim sviðum sem falla undir EES-samninginn .

(src)="98936"> 1.7 Although Iceland has already implemented the substantial amount of the EU acquis , challenges remain in certain key areas , primarily fisheries and agriculture .
(trg)="8"> 1.7 Þótt Ísland hafi þegar innleitt verulegan hluta af réttarreglum ESB ( acquis ) eru enn óleyst viðfangsefni á tilteknum lykilsviðum , einkum hvað varðar fiskveiðar og landbúnað .

(src)="100254"> 1.8 There are some powerful CSOs that have already declared their opposition to Iceland 's membership bid .
(trg)="9"> 1.8 Nokkur öflug borgaraleg samtök hafa þegar lýst yfir andstöðu sinni við aðildarumsókn Íslands .

(src)="101789"> 1.9 Negative public opinion in Iceland towards EU membership partly stems from the unresolved Icesave dispute .
(trg)="10"> 1.9 Neikvætt viðhorf almennings á Íslandi til ESB-aðildar stafar að hluta af hinni óleystu Icesave-deilu .

(src)="117372"> 2.1 Iceland applied for EU membership in July 2009 and on 24 February 2010 the Commission issued a positive opinion on Iceland 's application .
(trg)="11"> 2.1 Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu í júlí 2009 og hinn 24. febrúar 2010 gaf framkvæmdastjórnin út jákvætt álit um umsókn Íslands .

(src)="129589"> 2.3 Iceland complies fully with the political criteria for EU membership laid down by the Copenhagen European Council in 1993 .
(trg)="12"> 2.3 Ísland stenst fullkomlega þær pólitísku viðmiðanir fyrir ESB-aðild sem leiðtogaráðið setti í Kaupmannahöfn 1993 .

(src)="132114"> 2.4 Its public administration is generally efficient and free from political interference .
(trg)="13"> 2.4 Opinber stjórnsýsla er almennt skilvirk og laus við pólitíska íhlutun .

(src)="136921"> 2.5 Despite the severe consequences of the economic crisis , Iceland is a functioning market economy and well able to cope with competitive pressures and market forces within the EU .
(trg)="14"> 2.5 Þrátt fyrir alvarlegar afleiðingar efnahagskreppunnar er á Íslandi virkt markaðshagkerfi sem er vel í stakk búið að takast á við samkeppnisþrýsting og markaðsöfl innan ESB .

(src)="3015573"> 2.6 Generally Iceland is seen as a natural candidate for membership ; it has a well-developed democratic culture and a high level of alignment with the acquis , and could therefore complete the accession negotiations relatively fast , providing that it fully aligns its legislation with the acquis by the time of accession .
(trg)="15"> 2.6 Almennt er litið á Ísland sem sjálfsagðan umsækjanda um aðild ; á Íslandi er þróað lýðræði og mikið samræmi við réttarreglurnar ( acquis ) og því ætti að vera unnt að ljúka aðildarviðræðunum nokkuð fljótt , að því gefnu að Ísland hafi samræmt löggjöf sína réttarreglunum að fullu þegar til inngöngu kemur .

(src)="141359"> 2.8 It is the policy of the Icelandic government to fully involve civil society in the accession process .
(trg)="17"> 2.8 Stefna ríkisstjórnar Íslands er að hafa hið borgaralega samfélag fyllilega með í ráðum í aðildarferlinu .

(src)="143148"> 2.9 Despite all these positive signals regarding civil society involvement in the accession process , Iceland 's credibility has suffered within some EU member states due to the banking crisis and the Icesave dispute .
(trg)="18"> 2.9 Þrátt fyrir öll þessi jákvæðu merki um þátttöku hins borgaralega samfélags í aðildarferlinu hefur tiltrú á Íslandi beðið hnekki innan sumra aðildarríkja ESB vegna bankakreppunnar og Icesave-deilunnar .

(src)="155370"> 3.1 Iceland has close ties with the European Union through the EEA Agreement that came into effect in 1994 .
(trg)="19"> 3.1 Ísland er í nánum samskiptum við Evrópusambandið gegnum EES-samninginn , sem tók gildi árið 1994 .

(src)="159314"> 3.10 Various challenges remain as many important areas fall outside the scope of the EEA or Schengen cooperation .
(trg)="20"> 3.10 Ýmis viðfangsefni eru óleyst enda falla mörg mikilvæg svið utan EES- og Schengen-samstarfsins .

(src)="165194"> 3.2 The EEA Agreement has required a high level of integration of the EU acquis into Iceland 's national legal system .
(trg)="21"> 3.2 Með EES-samningnum hefur þurft að fella mikið af réttarreglum ESB inn í íslenska löggjöf .

(src)="172039"> 3.3 Although Justice , Freedom and Security is not part of the EEA Agreement , Iceland has also participated in this policy area through the Schengen Association Agreement .
(trg)="22"> 3.3 Þótt dóms- , frelsis- og öryggismál séu ekki hluti af EES-samningnum hefur Ísland einnig tekið þátt á sviði þessa málaflokks gegnum Schengen-samstarfssamninginn .

(src)="180220"> 3.5 Icelandic social partners participate in the EEA Joint Consultative Committee with the EESC .
(trg)="23"> 3.5 Aðilar vinnumarkaðarins á Íslandi taka þátt í sameiginlegu EES-ráðgjafanefndinni ásamt efnahags- og félagsmálanefnd Evrópubandalaganna .

(src)="184244"> 3.6 In addition to not having full participation in the EU decision-making process , the principal difference between Iceland 's status under the EEA Agreement and EU membership is that the EEA Agreement does not establish supranational institutions that have the power to enact laws that would be directly applicable in member states .
(trg)="24"> 3.6 Fyrir utan að taka ekki fullan þátt í ákvarðanatökuferli ESB er meginmunurinn á stöðu Íslands skv. EES-samningnum og ESB-aðild sá að EES-samningurinn felur ekki í sér yfirríkjastofnanir sem hafa vald til að setja lög sem gilda án frekari lögfestingar í aðildarríkjum .

(src)="186792"> 3.7 Despite having close relations with the EU , Iceland has until recently opted to remain outside the Union .
(trg)="25"> 3.7 Þrátt fyrir hin nánu tengsl Íslands við ESB hefur Ísland til skamms tíma kosið að standa utan sambandsins .

(src)="188684"> 3.8 Despite the above-mentioned factors , large parts of the population have been in favour of closer ties with the EU through the years .
(trg)="26"> 3.8 Þrátt fyrir ofangreinda þætti hafa stórir hlutar þjóðarinnar verið hlynntir nánari tengslum við ESB í áranna rás .

(src)="190104"> 3.9 Iceland 's membership would benefit both the EU and Iceland .
(trg)="27"> 3.9 Aðild Íslands yrði bæði ESB og Íslandi í hag .

(src)="194887"> 4.1 Iceland 's economy has traditionally been mainly based on fisheries , and fisheries still account for nearly half of Iceland 's merchandise exports .
(trg)="28"> 4.1 Sjávarútvegur hefur lengi verið meginstoð í íslensku efnahagslífi og stendur hann enn undir nær helmingi af vöruútflutningi Íslands .

(src)="208954"> 4.3 The level of government debt multiplied in the wake of the crisis .
(trg)="29"> 4.3 Vegna efnahagshrunsins hafa skuldir ríkisins margfaldast .

(src)="214277"> 4.4 Iceland has invoked various measures in an effort to counter the crisis .
(trg)="30"> 4.4 Ísland hefur gripið til ýmissa ráðstafana til að bregðast við kreppunni .

(src)="219883"> 4.6 Iceland 's macroeconomic stabilisation is not yet complete and fiscal consolidation remains a key challenge .
(trg)="31"> 4.6 Þjóðhagslegum stöðugleika hefur enn ekki verið náð á Íslandi og er aðhald í opinberum fjármálum enn lykilviðfangsefni .

(src)="222313"> 4.7 The social partners have played a key role in Iceland 's economic recovery plan .
(trg)="32"> 4.7 Aðilar vinnumarkaðarins hafa gegnt lykilhlutverki hvað varðar efnahagsáætlun Íslands .

(src)="224517"> 4.8 In the medium to long term Iceland has a relatively flexible labour market with high participation rates , a fairly young and well-educated working population and a robust resource base including rich fishing grounds and vast renewable energy sources .
(trg)="33"> 4.8 Til lengri og skemmri tíma litið býr Ísland yfir tiltölulega sveigjanlegum vinnumarkaði með mikilli atvinnuþátttöku , frekar ungu og vel menntuðu vinnuafli sem og miklum auðlindum , svo sem gjöfulum fiskimiðum og miklum endurnýjanlegum orkulindum .

(src)="229570"> 5.1 Iceland has a long history of active civil society participation .
(trg)="34"> 5.1 Á Íslandi er löng hefð fyrir virkri þátttöku borgaranna í samfélaginu .

(src)="231269"> 5.10 The results of the public hearing indicated that civil society in Iceland is split on the question of EU membership .
(trg)="35"> 5.10 Fundurinn með hagsmunaaðilum á Íslandi benti til þess að samfélagið sé klofið í afstöðu sinni til aðildar að ESB .

(src)="234146"> 5.2 To counterbalance the limitations of a small administration the Icelandic government works closely with Icelandic interest groups that are active at EU level , and often relies on them to gather information and increase awareness of Icelandic concerns in Brussels .
(trg)="36"> 5.2 Til að vega upp á móti þeim takmörkunum sem smæð stjórnsýslunnar hefur í för með sér vinna íslensk stjórnvöld náið með íslenskum hagsmunahópum sem eru virkir á vettvangi ESB og reiða sig oft á þá til að afla upplýsinga og vekja athygli á málefnum Íslands í Brussel .

(src)="238999"> 5.4 Many Icelandic organisations have long-standing and strong affinities with their Nordic counterparts .
(trg)="37"> 5.4 Mörg íslensk samtök hafa lengi haft sterk tengsl við systursamtök sín á Norðurlöndum .

(src)="240268"> 5.5 However , the public hearing with civil society organisations in Iceland indicated that compared to the social partner organisations the other CSOs are predominantly inward looking .
(trg)="38"> 5.5 Hins vegar gaf fundurinn með borgaralegum samtökum á Íslandi til kynna að samanborið við samtök aðila vinnumarkaðarins horfi önnur borgaraleg samtök einkum inn á við .

(src)="241842"> 5.6 Iceland has applied the Nordic economic and social model , which is characterised by a large welfare state with generous benefit levels .
(trg)="39"> 5.6 Ísland hefur byggt upp norrænt efnahags- og félagskerfi , sem einkennist af umsvifamiklu velferðarríki og háum bótagreiðslum .

(src)="242833"> 5.7 In Iceland developments largely mirrored those of the neighbouring Nordic countries , with increases in public spending .
(trg)="40"> 5.7 Þróunin á Íslandi endurspeglaði að miklu leyti þróunina á öðrum Norðurlöndum , með auknum opinberum útgjöldum .

(src)="244017"> 5.9 While the Icelandic model is in many ways similar to that of its Nordic counterparts , it differs from the mainstream Nordic model in a few respects .
(trg)="41"> 5.9 Þótt íslenska kerfið eigi margt sameiginlegt með kerfunum á hinum Norðurlöndunum er það að ýmsu leyti frábrugðið þeim .

(src)="246848"> 6.1 Social partners
(trg)="42"> 6.1 Aðilar vinnumarkaðarins

(src)="1531876"> 6.1.1 The Icelandic Confederation of Labour ( ASI ) is the main trade union organisation in Iceland , representing general workers , office and retail workers , seamen , construction and industrial workers , electrical workers and various other professions in the private sector and part of the public sector , although most public sector employees are represented by the Federation of State and Municipal Employees ( BSRB ) .
(trg)="43"> 6.1.1 Alþýðusamband Íslands ( ASÍ ) er stærstu verkalýðssamtökin á Íslandi og gætir hagsmuna verkafólks , skrifstofu- og verslunarfólks , sjómanna , byggingar- og iðnverkafólks , rafiðnaðarmanna og ýmissa annarra starfsgreina á almennum vinnumarkaði og að hluta opinberra starfsmanna , þótt Bandalag starfsmanna ríkis og bæja ( BSRB ) sé málsvari flestra opinberra starfsmanna .

(src)="247699"> 6.1.5 Representatives from labour and employers organisations in the EFTA states have links with the EESC through the EEA CC , which is part of the EEA institutional set-up .
(trg)="45"> 6.1.5 Fulltrúar verkalýðs- og vinnuveitendasamtaka í EFTA-ríkjunum eru tengdir efnahags- og félagsmálanefnd Evrópubandalaganna gegnum ráðgjafarnefnd EES , sem er hluti af stofnanakerfi EES .

(src)="247714"> 6.1.6 The social partners in Iceland have generally been fairly positive towards European integration , although opinions are divided .
(trg)="46"> 6.1.6 Aðilar vinnumarkaðarins á Íslandi hafa almennt verið nokkuð jákvæðir í garð Evrópusamruna , þótt skoðanir séu skiptar .

(src)="247731"> 6.1.7 On the employers ' side , SA aims to follow the membership talks closely but has adopted a neutral stance on EU membership as its member associations are split on the issue .
(trg)="47"> 6.1.7 Af hálfu vinnuveitenda er markmið SA að fylgjast náið með aðildarviðræðunum en samtökin hafa tekið hlutlausa afstöðu til ESB-aðildar þar sem skiptar skoðanir eru um málið meðal aðildarfélaganna .

(src)="249410"> 6.2.2 However , in August 2010 the chairman of LIU said on Iceland Radio RÚV that Iceland must continue its EU accession talks and " the best deal possible " must be sought in the talks , and that it made no sense to withdraw the EU application at this stage .
(trg)="48"> 6.2.2 Hins vegar sagði formaður LÍÚ í viðtali við ríkisútvarpið í ágúst 2010 að Ísland yrði að halda ESB-aðildarviðræðunum áfram , að reyna verði að ná „ eins góðum samningum og kostur er “ í viðræðunum og að ekkert vit væri í að draga ESB-aðildarumsóknina til baka á þessu stigi málsins .

(src)="249520"> 6.2.3 Finally , Iceland 's resumption of commercial whaling in 2006 is likely to be a thorny issue as it contradicts EU policy and , if a solution is not found , could become a serious obstacle on the way to Iceland 's accession .
(trg)="49"> 6.2.3 Að lokum er líklegt að það skapi vandamál að Ísland hóf hvalveiðar í atvinnuskyni á ný árið 2006 þar sem það stríðir gegn stefnu ESB , og ef lausn á því máli finnst ekki gæti það orðið alvarleg hindrun í vegi fyrir aðild Íslands .

(src)="2761408"> 6.2.4 The CFP is currently under review .
(trg)="50"> 6.2.4 Sameiginleg sjávarútvegsstefna ESB er nú í endurskoðun .

(src)="251419"> 6.4 Environmental sector
(trg)="52"> 6.4 Umhverfismál

(src)="251513"> 6.4.1 There are a number of active environmental groups in Iceland .
(trg)="53"> 6.4.1 Ýmis náttúruverndarsamtök starfa á Íslandi .

(src)="251578"> 6.4.2 There are a number of potential explanations for this .
(trg)="54"> 6.4.2 Þetta á sér ýmsar skýringar .

(src)="252173"> 6.5 Consumer protection
(trg)="55"> 6.5 Neytendavernd

(src)="252733"> 6.6 Other organisations
(trg)="56"> 6.6 Önnur samtök

(src)="252806"> 6.6.1 Other important organisations include the Organisation of Disabled Persons , the Chamber of Commerce , which is a member of EUROCHAMBERS , the Federation of Trade and Services , member of EUROCOMMERCE , the Federation of Icelandic Trade , , and various other NGOs .
(trg)="57"> 6.6.1 Önnur mikilvæg samtök eru til að mynda Öryrkjabandalag Íslands , Viðskiptaráð Íslands , sem er aðili að EUROCHAMBERS , Samtök verslunar- og þjónustu , sem er aðili að EUROCOMMERCE , Félag atvinnurekenda og ýmis önnur frjáls félagasamtök .

(src)="1464605"> A Gallup poll in July 2010 showed that 60 % supported the withdrawal of the membership application but at the end of September another poll conducted by the newspaper Fréttablaðið showed that 64 % of respondents wanted the negotiations to be concluded so that the issue could be voted on in a referendum .
(trg)="58"> Í skoðanakönnun Gallup í júlí 2010 voru 60 % Íslendinga fylgjandi því að draga aðildarumsóknina til baka en í lok september gerði Fréttablaðið aðra skoðanakönnun sem sýndi að 64 % svarenda vildu að lokið yrði við samningaviðræðurnar svo að hægt væri að kjósa um málið í þjóðaratkvæðagreiðslu .

(src)="1597804"> A new Ministry of Economic Affairs was established , the Central Bank 's governance was changed and the role of the Financial Supervisory Authority was strengthened .
(trg)="60"> Stofnað var nýtt efnahags- og viðskiptaráðuneyti , gerðar voru breytingar á yfirstjórn Seðlabankans og Fjármálaeftirlitið var eflt .

(src)="1908130"> A third central organisation , Association of Academics ( BHM ) , organises employees with university degrees both in public and private sector .
(trg)="61"> Þriðju stóru samtökin , Bandalag háskólamanna ( BHM ) , eru stéttarfélag háskólamenntaðs starfsfólks bæði hjá hinu opinbera og á almennum vinnumarkaði .

(src)="2096008"> According to the Deposit Guarantee Scheme Directive ( 94/19/EC ) Iceland is responsible for reimbursing depositors up to EUR  20  000 per account .
(trg)="63"> Samkvæmt tilskipuninni um innlánatryggingakerfi ( 94 / 19 / EB ) ber Íslandi að endurgreiða innstæðueigendum allt að 20.000  evrur á hvern reikning .

(src)="2136542"> Although as a member state Iceland would fully participate in the decision making process the CSO representatives believe that due to its size Iceland would not be able to sufficiently influence decision at EU level .
(trg)="65"> Enda þótt Ísland myndi sem aðildarríki taka fullan þátt í ákvarðanatökunni telja fulltrúar samtakanna að sökum smæðar sinnar yrði Íslandi ókleift að hafa nægileg áhrif á ákvarðanir á vettvangi ESB .

(src)="2464201"> Although most EU environmental policy falls under the EEA Agreement , this does not include legislation on the conservation of natural habitats .
(trg)="66"> Jafnvel þótt umhverfisstefna ESB falli að mestu leyti undir EES-samninginn á það ekki við um löggjöf um verndun náttúrulegra búsvæða .

(src)="2464625"> Although officials are responsible for the negotiations , the groups most affected have been invited to take part in the preparatory work of the negotiation teams and participate directly in the process .
(trg)="67"> Þótt embættismenn beri ábyrgð á samningaviðræðunum hefur þeim hópum sem yrðu fyrir mestum áhrifum verið boðið að taka þátt í undirbúningsvinnu samningahópanna og taka beinan þátt í ferlinu .

(src)="2772000"> Another organisation active at EU level and also belonging to BUSINESSEUROPE is the Federation of Icelandic Industries ( SI ) .
(trg)="68"> Önnur samtök sem eru virk á vettvangi ESB og einnig aðili að BUSINESSEUROPE eru Samtök iðnaðarins ( SI ) .
(trg)="69"> SI er aðili að SA .

(src)="314694"> As an EU member , Iceland would have much to offer towards the Northern Dimension Policy , the development and harnessing of renewable energy resources and a greener economy in the EU .
(trg)="71"> Sem aðildarríki ESB myndi Ísland hafa mikið fram að færa til stefnunnar um norðlægu víddina ( e. Northern Dimension Policy ) , þróunar og virkjunar endurnýjanlegra orkugjafa og grænna hagkerfis innan ESB .

(src)="756964"> ASI is now in favour of EU membership negotiations and the adoption of the Euro as it believes the interests of the Icelandic labour force and the general stability of the economy will be best guaranteed through full integration with the EU .
(trg)="72"> ASÍ er nú hlynnt ESB-aðildarviðræðum og upptöku evru þar sem samtökin telja hagsmunum íslensks vinnuafls og almennum stöðugleika hagkerfisins best borgið með fullum samruna við ESB .

(src)="1254027"> Associations must register with the office of the National Registrar to obtain a national registration number for tax purposes and must have a registered address .
(trg)="73"> Skrá verður félög hjá Þjóðskrá Íslands til að fá útgefna kennitölu vegna skattlagningar auk þess sem félög skulu hafa skráð heimilisfang .

(src)="1356904"> At present these organisations have not yet formed official views on EU membership , although they are likely to mobilise in favour of or in opposition to certain European policies .
(trg)="75"> Enn sem komið er hafa þessi samtök ekki markað sér opinbera stefnu um ESB-aðild , þótt þau muni líklega beita áhrifum sínum með eða á móti tilteknum stefnumiðum sambandsins .

(src)="1505016"> At the end of September 2010 the IMF approved its third review of Iceland 's Economic Recovery Programme .
(trg)="76"> Í septemberlok 2010 samþykkti AGS þriðju endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands .

(src)="2528692"> At the same time EU membership would give Iceland representation in all EU institutions and decision-making bodies .
(trg)="77"> Aftur á móti myndi Ísland með ESB-aðild fá fyrirsvar hjá öllum stofnunum og ákvörðunaraðilum ESB .

(src)="520199"> Both organisations are members of the ETUC .
(trg)="79"> Bæði samtökin eru aðilar að Evrópusamtökum verkalýðsfélaga .

(src)="586082"> Brussels , 9 December 2010 .
(trg)="80"> Brussel , 9. desember 2010 .

(src)="799693"> BSRB , representing public sector employees , has not formed an official view on membership , although it welcomes open discussions related to the negotiations .
(trg)="81"> BSRB , sem er fulltrúi opinberra starfsmanna , hefur ekki mótað opinbera afstöðu til aðildar , þótt það fagni opinni umræðu í tengslum við samningaviðræðurnar .

(src)="2634548"> Conclusions and Recommendations
(trg)="82"> 1 .
(trg)="83"> Niðurstöður og tilmæli

(src)="1918938"> Developments in Iceland were slower and welfare spending has traditionally been lower in Iceland than in the other Nordic countries .
(trg)="85"> Á Íslandi var þróunin hægari og útgjöld til velferðarmála hafa jafnan verið lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum .

(src)="2415992"> Due in particular to the small size of Icelandic society , interest groups have very close and often personal ties with the government and have actively participated in the policy process .
(trg)="86"> Einkum vegna smæðar samfélagsins á Íslandi hafa hagsmunahópar mjög náin og oft á tíðum persónuleg tengsl við stjórnvöld og hafa tekið virkan þátt í stefnumótun .

(src)="1138118"> Farmers have traditionally been a strong force in Iceland with close ties to government , although their influence has weakened over the years as the sector has decreased in size .
(trg)="88"> Bændur hafa löngum verið sterkt afl á Íslandi með náin tengsl við stjórnvöld , þótt áhrif þeirra hafi dvínað með árunum samhliða fækkun í greininni .

(src)="2198420"> Finally , environmental groups in Iceland have suffered from a lack of funding and resources .
(trg)="90"> Að lokum hefur umhverfisverndarsamtök á Íslandi skort fé og tilföng .

(src)="2201222"> Finally , the EEA Agreement has , until the financial crisis , generally been thought to serve Iceland 's interests sufficiently .
(trg)="91"> Síðast en ekki síst hefur EES-samningurinn , fram að fjármálakreppunni , almennt verið talinn þjóna hagsmunum Íslands með fullnægjandi hætti .

(src)="313306"> Fisheries and agriculture are likely to be particular sticking points and civil society organisations in these areas will play a key role in the accession process .
(trg)="93"> Fiskveiðar og landbúnaður eru þau mál sem verða líklega hvað erfiðust viðfangs og munu borgaraleg samtök á þessum sviðum gegna lykilhlutverki í aðildarferlinu .

(src)="2213586"> Fisheries will most likely be the most important issue in Iceland 's accession negotiations .
(trg)="94"> Fiskveiðar verða líklega mikilvægasta atriðið í aðildarviðræðunum .

(src)="1684995"> For individuals there is a special out-of-court debt restructuring framework for households in serious difficulties2 .
(trg)="96"> Einstaklingum stendur til boða skuldaaðlögun utan dómstóla fyrir heimili í verulegum erfiðleikum2 .

(src)="2803842"> Foreseeable changes will most likely bring it closer to the Icelandic model .
(trg)="98"> Fyrirsjáanlegar breytingar munu líklega færa hana nær íslenska kerfinu .

(src)="2523139"> Furthermore , there is no guarantee that the principle of relative stability will be maintained in the EU .
(trg)="100"> Þá sé engin trygging fyrir því að reglunni um hlutfallslegan stöðugleika verði viðhaldið hjá ESB .

(src)="2650301"> However , in a small society such as Iceland the channels between civil society and government are inevitably short .
(trg)="102"> Í litlu samfélagi eins og Íslandi eru boðleiðirnar milli borgara og stjórnvalda hins vegar stuttar eðli máls samkvæmt .