# de/EESC2017.xml.gz
# is/EESC2017.xml.gz


(src)="8722"> " Island als Kandidatenland "
(trg)="109"> Ísland sem umsóknarland

(src)="8723"> " Island als Kandidatenland " .
(trg)="110"> Ísland sem umsóknarland .

(src)="70229"> 1.1 Zum gegenwärtigen Zeitpunkt wird hart um die Unterstützung der Öffentlichkeit für Islands Antrag auf EU-Mitgliedschaft gerungen , wie die öffentliche Anhörung im September 2010 in Island bestätigte .
(trg)="2"> 1.1 Eins og kom fram á opnum fundi á Íslandi í september 2010 er sem stendur mjög á brattann að sækja hvað varðar stuðning almennings við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu .

(src)="78690"> 1.2 Nach Ansicht des Ausschusses ist es an der Zeit , dass sich proeuropäische Organisationen stärker in die öffentliche Debatte einschalten , um die Vorteile einer EU-Mitgliedschaft für Island und für die EU deutlich zu machen .
(trg)="3"> 1.2 Nefndin telur að tími sé kominn til að samtök sem eru hlynnt ESB-aðild taki aukinn þátt í opinberri umræðu til að sýna fram á kosti ESB-aðildar fyrir Ísland sem og fyrir ESB .

(src)="80755"> 1.3 Der EWSA befürwortet nachdrücklich die EU-Mitgliedschaft Islands und betont , wie wichtig die Beteiligung der isländischen Zivilgesellschaft an den Beitrittsverhandlungen ist .
(trg)="4"> 1.3 Nefndin styður aðild Íslands að ESB eindregið og leggur áherslu á mikilvægi þátttöku hins borgaralega samfélags á Íslandi í aðildarviðræðunum .

(src)="83694"> 1.4 Der Ausschuss unterstreicht ebenso wie die Sozialpartner die Notwendigkeit einer umfassen­deren zivilgesellschaftlichen Beteiligung verschiedener Akteure .
(trg)="5"> 1.4 Auk aðila vinnumarkaðarins vill nefndin undirstrika þörfina fyrir víðtækari borgaralega þátttöku ýmissa hagsmunahópa .

(src)="88772"> 1.6 Aufgrund seines hohen politischen und wirtschaftlichen Entwicklungsstands und seiner Mit­gliedschaft im Europäischen Wirtschaftsraum ( EWR ) ist Island ( trotz des Zusammenbruchs seiner Wirtschaft in der jüngsten Krise ) im Allgemeinen gut auf die Erfüllung der aus der EU-Mitgliedschaft erwachsenden Verpflichtungen vorbereitet , vor allem in den Bereichen , die unter das EWR-Abkommen fallen .
(trg)="7"> 1.6 Vegna þess hve þróað stjórnmála- og hagkerfi landsins er og vegna aðildarinnar að Evrópska efnahagssvæðinu ( EES ) er Ísland almennt vel í stakk búið að gangast undir þær skuldbindingar sem felast í ESB-aðild ( þrátt fyrir efnahagshrunið á Íslandi í kreppu síðustu ára ) , einkum á þeim sviðum sem falla undir EES-samninginn .

(src)="2283580"> 1.7 Wenngleich Island bereits den Großteil des EU-Besitzstands umgesetzt hat , besteht in bestimmten Kernbereichen , vor allem in der Fischerei und der Landwirtschaft , noch Hand­lungsbedarf .
(trg)="8"> 1.7 Þótt Ísland hafi þegar innleitt verulegan hluta af réttarreglum ESB ( acquis ) eru enn óleyst viðfangsefni á tilteknum lykilsviðum , einkum hvað varðar fiskveiðar og landbúnað .

(src)="95504"> 1.9 Die negative öffentliche Meinung in Island zum EU-Beitritt ist zum Teil auf die auf die unge­löste Problematik im Zusammenhang mit der Internetbank " Icesave " zurückzuführen .
(trg)="10"> 1.9 Neikvætt viðhorf almennings á Íslandi til ESB-aðildar stafar að hluta af hinni óleystu Icesave-deilu .

(src)="2284404"> 2.1 Island hat im Juli 2009 einen Antrag auf Beitritt zur Europäischen Union gestellt , und die Kommission gab am 24 .  Februar 2010 eine befürwortende Stellungnahme zu diesem Antrag ab .
(trg)="11"> 2.1 Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu í júlí 2009 og hinn 24. febrúar 2010 gaf framkvæmdastjórnin út jákvætt álit um umsókn Íslands .

(src)="122916"> 2.4 Darüber hinaus ist die öffentliche Verwaltung im Allgemeinen leistungsfähig und frei von politischer Einflussnahme .
(trg)="13"> 2.4 Opinber stjórnsýsla er almennt skilvirk og laus við pólitíska íhlutun .

(src)="127355"> 2.5 Trotz der schweren Auswirkungen der Wirtschaftskrise ist Island eine funktionierende Markt­wirtschaft und sehr wohl in der Lage , dem Wettbewerbsdruck und den Marktkräften innerhalb der EU standzuhalten .
(trg)="14"> 2.5 Þrátt fyrir alvarlegar afleiðingar efnahagskreppunnar er á Íslandi virkt markaðshagkerfi sem er vel í stakk búið að takast á við samkeppnisþrýsting og markaðsöfl innan ESB .

(src)="130983"> 2.7 Nachdem Island den Beitrittsantrag gestellt hatte , wurden zehn Verhandlungsgruppen für ver­schiedene Bereiche gebildet .
(trg)="16"> 2.7 Eftir að Ísland sótti um aðild voru settir saman tíu samningahópar til að sjá um samningaviðræður á mismunandi sviðum .

(src)="131480"> 2.8 Bislang verfolgt die isländische Regierung die Strategie , die Zivilgesellschaft voll und ganz am Beitrittsprozess zu beteiligen .
(trg)="17"> 2.8 Stefna ríkisstjórnar Íslands er að hafa hið borgaralega samfélag fyllilega með í ráðum í aðildarferlinu .

(src)="133108"> 2.9 Trotz all dieser positiven Signale hinsichtlich der Einbindung der Zivilgesellschaft in den Bei­trittsprozess hat Islands Glaubwürdigkeit in einigen EU-Mitgliedstaaten aufgrund der Ban­kenkrise und des Icesave-Konflikts gelitten .
(trg)="18"> 2.9 Þrátt fyrir öll þessi jákvæðu merki um þátttöku hins borgaralega samfélags í aðildarferlinu hefur tiltrú á Íslandi beðið hnekki innan sumra aðildarríkja ESB vegna bankakreppunnar og Icesave-deilunnar .

(src)="135932"> 2008 legte der Verband auch einen Bericht über die Vor- und Nachteile eines EU-Beitritts Islands für die Verbraucher vor .
(trg)="116"> Árið 2008 létu Neytendasamtökin einnig vinna fyrir sig skýrslu um kosti þess og galla fyrir neytendur ef Ísland gengi í ESB .

(src)="2286505"> 3.10 Es gibt noch einige Herausforderungen zu bewältigen , da zahlreiche wichtige Bereiche nicht in den Geltungsbereich des EWR oder der Schengen-Zusammenarbeit fallen .
(trg)="20"> 3.10 Ýmis viðfangsefni eru óleyst enda falla mörg mikilvæg svið utan EES- og Schengen-samstarfsins .

(src)="159005"> 3.3 Obwohl Freiheit , Sicherheit und Recht nicht Bestandteil des EWR-Abkommens sind , ist Is­land durch das Schengen-Assoziierungsübereinkommen auch in diesen Politikbereich einge­bunden .
(trg)="22"> 3.3 Þótt dóms- , frelsis- og öryggismál séu ekki hluti af EES-samningnum hefur Ísland einnig tekið þátt á sviði þessa málaflokks gegnum Schengen-samstarfssamninginn .

(src)="166586"> 3.5 Die isländischen Sozialpartner nehmen am Beratenden EWR-Ausschuss mit dem EWSA teil .
(trg)="23"> 3.5 Aðilar vinnumarkaðarins á Íslandi taka þátt í sameiginlegu EES-ráðgjafanefndinni ásamt efnahags- og félagsmálanefnd Evrópubandalaganna .

(src)="172542"> 3.7 Trotz seiner engen Beziehungen zur EU hat es Island bis vor Kurzem vorgezogen , außerhalb der EU zu verbleiben .
(trg)="25"> 3.7 Þrátt fyrir hin nánu tengsl Íslands við ESB hefur Ísland til skamms tíma kosið að standa utan sambandsins .

(src)="174228"> 3.8 Ungeachtet der oben genannten Faktoren befürworten große Teile der Bevölkerung im Laufe der Jahre zunehmend engere Beziehungen zur EU .
(trg)="26"> 3.8 Þrátt fyrir ofangreinda þætti hafa stórir hlutar þjóðarinnar verið hlynntir nánari tengslum við ESB í áranna rás .

(src)="2288022"> 3.9 Islands Mitgliedschaft wäre sowohl für die EU als auch für Island von Nutzen .
(trg)="27"> 3.9 Aðild Íslands yrði bæði ESB og Íslandi í hag .

(src)="193125"> 4.3 Der öffentliche Schuldenstand hat sich im Zuge der Krise vervielfacht .
(trg)="29"> 4.3 Vegna efnahagshrunsins hafa skuldir ríkisins margfaldast .

(src)="198135"> 4.4 Island hat verschiedene Maßnahmen in die Wege geleitet , um der Krise zu begegnen .
(trg)="30"> 4.4 Ísland hefur gripið til ýmissa ráðstafana til að bregðast við kreppunni .

(src)="203443"> 4.6 Die makroökonomische Stabilisierung Islands ist noch nicht abgeschlossen , und die Haus­haltskonsolidierung gilt weiterhin als vordringliche Aufgabe .
(trg)="31"> 4.6 Þjóðhagslegum stöðugleika hefur enn ekki verið náð á Íslandi og er aðhald í opinberum fjármálum enn lykilviðfangsefni .

(src)="2289852"> 4.7 Die Sozialpartner spielen bei dem isländischen Konjunkturprogramm eine Schlüsselrolle .
(trg)="32"> 4.7 Aðilar vinnumarkaðarins hafa gegnt lykilhlutverki hvað varðar efnahagsáætlun Íslands .

(src)="212305"> 5.1 Island blickt auf eine langjährige aktive Mitbestimmung der Zivilgesellschaft zurück .
(trg)="34"> 5.1 Á Íslandi er löng hefð fyrir virkri þátttöku borgaranna í samfélaginu .

(src)="2290327"> 5.10 Die Ergebnisse der öffentlichen Anhörung zeigten , dass die Zivilgesellschaft in Island in der Frage der EU-Mitgliedschaft gespalten ist .
(trg)="35"> 5.10 Fundurinn með hagsmunaaðilum á Íslandi benti til þess að samfélagið sé klofið í afstöðu sinni til aðildar að ESB .

(src)="220798"> 5.4 Zahlreiche isländische Organisationen verfügen über langjährige und solide Verbindungen zu ihren Partnerorganisationen der nördlichen Länder .
(trg)="37"> 5.4 Mörg íslensk samtök hafa lengi haft sterk tengsl við systursamtök sín á Norðurlöndum .

(src)="221955"> 5.5 Die öffentliche Anhörung mit zivilgesellschaftlichen Organisationen in Island hat jedoch ge­zeigt , dass sich die anderen zivilgesellschaftlichen Organisationen - im Vergleich zu den Or­ganisationen der Sozialpartner - vorwiegend mit internen Angelegenheiten befassen .
(trg)="38"> 5.5 Hins vegar gaf fundurinn með borgaralegum samtökum á Íslandi til kynna að samanborið við samtök aðila vinnumarkaðarins horfi önnur borgaraleg samtök einkum inn á við .

(src)="223432"> 5.6 Island wendet das skandinavische Wirtschafts- und Sozialmodell an , das durch einen umfang­reichen Wohlfahrtsstaat mit großzügigen Leistungen gekennzeichnet ist .
(trg)="39"> 5.6 Ísland hefur byggt upp norrænt efnahags- og félagskerfi , sem einkennist af umsvifamiklu velferðarríki og háum bótagreiðslum .

(src)="224333"> 5.7 In Island ist eine ähnliche Entwicklung wie in den skandinavischen Nachbarländern zu ver­zeichnen , die mit einem Anstieg der öffentlichen Ausgaben einherging .
(trg)="40"> 5.7 Þróunin á Íslandi endurspeglaði að miklu leyti þróunina á öðrum Norðurlöndum , með auknum opinberum útgjöldum .

(src)="225431"> 5.9 Das isländische Modell ähnelt zwar in vielerlei Hinsicht seinen skandinavischen Entsprechun­gen , unterscheidet sich jedoch in einigen Aspekten von dem gängigen skandinavischen Mo­dell .
(trg)="102"> Í litlu samfélagi eins og Íslandi eru boðleiðirnar milli borgara og stjórnvalda hins vegar stuttar eðli máls samkvæmt .

(src)="228648"> 6.1.2 Gegenspieler des ASI auf der Unternehmerseite ist der Isländische Arbeitgeberverband ( SA ) mit acht Mitgliedsorganisationen in verschiedenen Bereichen wie Energie , Tourismus , Finan­zen und Fischerei , der auch Mitglied von BusinessEurope ist .
(trg)="237"> 6.1.2 Mótaðili ASÍ er Samtök atvinnulífsins ( SA ) , sem eru aðili að BUSINESSEUROPE ( Evrópusamtökum atvinnulífsins ) .
(trg)="238"> Innan SA starfa átta aðildarfélög á ýmsum sviðum , þ. á m. samtök orku- og veitufyrirtækja , ferðaþjónustufyrirtækja , fjármálafyrirtækja og útvegsfyrirtækja .

(src)="2291216"> 6.1.4 Die Sozialpartner in Island sind bereits sehr gut in den politischen Entscheidungsprozess in der EU eingebunden .
(trg)="44"> 6.1.4 Aðilar vinnumarkaðarins á Íslandi hafa nú þegar aðlagast stefnumótunarferli ESB nokkuð vel .

(src)="228853"> 6.1.6 Die Sozialpartner in Island stehen der europäischen Integration im Allgemeinen recht positiv gegenüber , wenngleich sie unterschiedliche Meinungen vertreten .
(trg)="46"> 6.1.6 Aðilar vinnumarkaðarins á Íslandi hafa almennt verið nokkuð jákvæðir í garð Evrópusamruna , þótt skoðanir séu skiptar .

(src)="228862"> 6.1.7 Der Arbeitgeberverband ( SA ) beabsichtigt , die Gespräche über die Mitgliedschaft aus unmit­telbarer Nähe zu verfolgen , hat jedoch einen neutralen Standpunkt zur Mitgliedschaft selbst bezogen , da seine Mitgliedsorganisationen in dieser Frage geteilter Meinung sind .
(trg)="47"> 6.1.7 Af hálfu vinnuveitenda er markmið SA að fylgjast náið með aðildarviðræðunum en samtökin hafa tekið hlutlausa afstöðu til ESB-aðildar þar sem skiptar skoðanir eru um málið meðal aðildarfélaganna .

(src)="230351"> 6.2.2 Im August 2010 erklärte jedoch der Vorsitzende des Verbands LIU gegenüber dem isländi­schen Radiosender RÚV , dass Island die Beitrittsgespräche fortsetzen sollte und dabei für sich die besten Konditionen aushandeln müsse und dass es in dieser Phase keinen Sinn habe , den Beitrittsantrag zurückzuziehen .
(trg)="48"> 6.2.2 Hins vegar sagði formaður LÍÚ í viðtali við ríkisútvarpið í ágúst 2010 að Ísland yrði að halda ESB-aðildarviðræðunum áfram , að reyna verði að ná „ eins góðum samningum og kostur er “ í viðræðunum og að ekkert vit væri í að draga ESB-aðildarumsóknina til baka á þessu stigi málsins .

(src)="2291280"> 6.2.3 Überdies hat Island im Jahr 2006 den kommerziellen Walfang wieder aufgenommen , was nicht mit der EU-Politik im Einklang steht und daher ein heikles Thema ist , das zu einem ernsten Hindernis auf dem Weg zu Islands EU-Mitgliedschaft werden könnte , wenn keine Lö­sung gefunden wird .
(trg)="49"> 6.2.3 Að lokum er líklegt að það skapi vandamál að Ísland hóf hvalveiðar í atvinnuskyni á ný árið 2006 þar sem það stríðir gegn stefnu ESB , og ef lausn á því máli finnst ekki gæti það orðið alvarleg hindrun í vegi fyrir aðild Íslands .

(src)="232092"> 6.4 Umwelt
(trg)="52"> 6.4 Umhverfismál

(src)="232178"> 6.4.1 Es gibt in Island einige aktive Umweltgruppen .
(trg)="53"> 6.4.1 Ýmis náttúruverndarsamtök starfa á Íslandi .

(src)="232237"> 6.4.2 Hierfür gibt es eine ganze Reihe möglicher Erklärungen .
(trg)="54"> 6.4.2 Þetta á sér ýmsar skýringar .

(src)="232756"> 6.5 Verbraucherschutz
(trg)="55"> 6.5 Neytendavernd

(src)="232796"> 6.5.1 Der Isländische Verbraucherschutzverband ( NS ) ist eine 1953 gegründete selbständige , ge­meinnützige und regierungsunabhängige Organisation , auf europäischer Ebene aktiv und Mit­glied entsprechender Dachorganisationen .
(trg)="240"> 6.5.1 Neytendasamtök Íslands ( NS ) eru frjáls félagasamtök sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni .

(src)="233347"> 6.6.1 Weitere wichtige Organisationen sind der Behindertenverband , die Handelskammer , die Mit­glied von Eurochambers ist , der Verband der Handels- und Dienstleistungsunternehmen , der Eurocommerce angehört , der isländische Handelsverband und verschiedene andere NGO .
(trg)="57"> 6.6.1 Önnur mikilvæg samtök eru til að mynda Öryrkjabandalag Íslands , Viðskiptaráð Íslands , sem er aðili að EUROCHAMBERS , Samtök verslunar- og þjónustu , sem er aðili að EUROCOMMERCE , Félag atvinnurekenda og ýmis önnur frjáls félagasamtök .

(src)="276429"> Allerdings besteht in einigen wich­tigen Bereichen wie Landwirtschaft , Fischerei und Währungspolitik noch Handlungsbedarf .
(trg)="101"> Hins vegar eru enn óleyst viðfangsefni á nokkrum lykilsviðum eins og landbúnaði , sjávarútvegi og hvað varðar peningamálastefnu .

(src)="277276"> Allerdings gingen die jüngsten Turbulenzen auf den Finanzmärk­ten mit politischen Unruhen einher und machten eine Verwaltungsreform erforderlich .
(trg)="187"> Nýlegum sviptingum í fjármálakerfinu hefur þó fylgt pólitískt umrót og þörf fyrir umbætur í stjórnsýslunni .

(src)="281622"> Allerdings würden die Beitrittsverhandlun­gen mit Island auf dem derzeitigen Besitzstand beruhen , es gibt daher mehrere potenzielle Konfliktpunkte .
(trg)="139"> Aðildarviðræður Íslands yrðu þó byggðar á núgildandi réttarreglum ( acquis ) og því eru ýmis hugsanleg ágreiningsatriði .

(src)="285583"> Als der Ausschuss für auswärtige Angelegenheiten des is­ländischen Parlaments seine Stellungnahme zum EU-Beitritt verfasste , wurden zivilgesell­schaftliche Organisationen , Einzelpersonen und Institutionen aufgefordert , Kommentare ab­zugeben , die in der Folgezeit auch Berücksichtigung fanden .
(trg)="219"> Þegar utanríkismálanefnd Alþingis gerði drög að áliti sínu um ESB-aðild var borgaralegum samtökum , einstaklingum og stofnunum boðið að gera athugasemdir , sem tekið var tillit til .

(src)="285724"> Als die nordischen EU-Mitgliedstaaten den Antrag auf Beitritt zum Schengener Ab­kommen stellten , machten sie zur Bedingung , dass eine Lösung für die Beibehaltung der Nor­dischen Passunion mit Island und Norwegen gefunden werde .
(trg)="220"> Þegar aðildarríki ESB á Norðurlöndum sóttu um aðild að Schengen gerðu þau það með því skilyrði að fundin yrði lausn til þess að viðhalda Norræna vegabréfasambandinu við Ísland og Noreg .

(src)="3107034"> Anders als der EWSA zählt der Beratende EFTA-Ausschuss ( EFTA CC ) ausschließlich Gewerkschaften und Arbeitgeberorganisationen zu seinen Mitgliedern , was eine gewisse Beschränkung mit sich bringt , da nicht das gesamte Spektrum des zivilen Dialogs abgedeckt ist .
(trg)="217"> Ólíkt efnahags- og félagsmálanefnd Evrópubandalaganna eru einungis stéttarfélög og vinnuveitendasamtök aðilar að ráðgjafarnefnd EFTA .

(src)="403526"> Aus diesem Grund ist es umso wichtiger , die Zivilgesellschaft für einen konstruktiven Dialog über die EU-Mitgliedschaft zu gewinnen .
(trg)="199"> Því skiptir jafnvel meira máli að virkja samfélagið til uppbyggjandi umræðu um spurninguna um ESB-aðild .

(src)="3198917"> Brei­tengrads gelegene Regionen der EU gilt , könnte die Landwirtschaft in diesem schwach besie­delten Raum mit schwierigen klimatischen Verhältnissen unterstützt werden .
(trg)="241"> breiddargráðu í ESB gæti stuðlað að því að viðhalda landbúnaðarstarfsemi á þessum strjálbýlu svæðum þar sem veðurfar er erfitt .

(src)="548552"> Da nur wenige innenpolitische Bereiche vom EWR-Abkommen unberührt geblieben sind , könnte geltend gemacht werden , dass eine Art Quasi-EU-Mitgliedschaft bestehe .
(trg)="89"> Fá innlend málefnasvið verða ekki fyrir áhrifum af EES-samningnum , sem sumir myndu segja að feli í sér nokkurs konar hálfgildings aðild að ESB .

(src)="559685"> Daher dürfte sich Island innerhalb eines angemessenen Zeitraums wahrscheinlich vollständig von den derzeitigen wirtschaftlichen Rückschlägen erholen .
(trg)="200"> Því er líklegt að Ísland muni með tímanum ná fullum efnahagsbata .

(src)="586066"> Darüber hinaus stehen sie bei der Abfas­sung oder Verlängerung von Tarifverträgen in engem Kontakt zur Regierung .
(trg)="202"> Þau eru einnig í nánu sambandi við stjórnvöld þegar kemur að undirbúningi og endurnýjun kjarasamninga .

(src)="589269"> Darüber hin­aus leitete die Regierung mit der Einsetzung einer Sonderermittlungskommission und eines Sonderstaatsanwalts eine umfassende Untersuchung der Ereignisse ein , die zu der Krise ge­führt hatten .
(trg)="177"> Stjórnvöld ýttu jafnframt úr vör víðtækri rannsókn á aðdraganda og orsökum kreppunnar með skipan rannsóknarnefndar Alþingis og sérstaks saksóknara .

(src)="632558"> Das vom IWF unterstützte Wirtschaftsprogramm umfasst Maßnahmen zur Stabilisie­rung des Wechselkurses und zur Wiederherstellung des Vertrauens in die Währungspolitik durch Überprüfung der Finanzpolitik und durch Begrenzung der Staatsverschuldung auf ein vertretbares Maß , durch Umstrukturierung des Finanzsektors und seines Regelungsrahmens sowie durch Erleichterung der Schuldenumschichtung bei Haushalten und Unternehmen .
(trg)="167"> Efnahagsáætlunin sem AGS kemur að felur í sér ráðstafanir sem miða að því að koma á stöðugu gengi krónunnar og byggja aftur upp traust á peningastefnunni , endurskoða stefnuna í fjármálum hins opinbera og halda skuldum þess innan viðráðanlegra marka , endurskipuleggja fjármálakerfið og regluverk þess og auðvelda endurskipulagningu á skuldum heimila og fyrirtækja .

(src)="652398"> Den an der Fischerei interessierten Kreisen widerstrebt es , der Gemeinsamen Fischereipolitik ( GFP ) beizutreten , da dies auslän­dische Investitionen in diesem Sektor ermöglichen und bedeuten würde , dass die zulässigen Gesamtfangmengen für Islands ausschließliche Wirtschaftszone ( 200-Meilen-Zone ) in Brüs­sel festgelegt würden .
(trg)="209"> Hagsmunaaðilar í sjávarútvegi eru tregir til að gangast undir sameiginlega sjávarútvegsstefnu ESB þar sem hún myndi leyfa erlenda fjárfestingu í greininni og leyft heildaraflamark innan 200 mílna sérefnahagslögsögu Íslands yrði ákvarðað í Brussel .

(src)="698846"> Der Bauernverband ist eine Partnerorga­nisation der COPA/COCEGA , und daher ist seine Mitwirkung dort in gewisser Weise einge­schränkt .
(trg)="174"> Bændasamtök Íslands eru samstarfssamtök evrópsku bændasamtakanna , COPA / COCEGA , og því er þátttaka þeirra þar að vissu leyti takmörkuð .

(src)="716629"> Der Europäische Rat hat am 17 . Juni 2010 beschlossen , Beitrittsverhandlungen mit Island aufzunehmen , und den Rat ersucht , einen allgemeinen Verhandlungsrahmen festzulegen .
(trg)="144"> Hinn 17. júní 2010 ákvað leiðtogaráð ESB að hefja aðildarviðræður og bauð ráðinu að samþykkja almennan samningsramma .

(src)="722359"> Der EWSA betont , dass die Icesave-Problematik außer­halb der Beitrittsverhandlungen gelöst werden muss und nicht zu einem Hindernis in Islands Beitrittprozess werden darf .
(trg)="173"> Nefndin leggur áherslu á að Icesave-málið verði leyst utan við aðildarviðræðurnar og að ekki megi gera það að hindrun fyrir aðildarferli Íslands .

(src)="729423"> Der EWSA könnte hier vorangehen und insbeson­dere Veranstaltungen zur Rolle der Organisationen des Bereichs " verschiedene Interessen " ausrichten .
(trg)="171"> Nefndin gæti átt frumkvæði að því að skipuleggja viðburði þar sem sjónum væri einkum beint að hlutverki ýmissa hagsmunasamtaka .

(src)="747633"> Der Isländische Gewerk­schaftsbund ( ASI ) war ursprünglich bezüglich der Mitgliedschaft im EWR eher skeptisch , re­vidierte jedoch seine Haltung im Jahr 2000 angesichts der Vorteile , die der EWR für die is­ländischen Arbeitnehmer bringt .
(trg)="236"> ASÍ hafði upphaflega efasemdir um aðild Íslands að EES en breytti afstöðu sinni árið 2000 eftir að hafa komist að þeirri niðurstöðu að EES hefði ýmsa kosti í för með sér fyrir íslenskan verkalýð .

(src)="749603"> Der Kommission zufolge hat die Finanzkrise Fragen über mögliche Interessenkonflikte im Zusammenhang mit den engen Verbindungen zwischen Politik und Wirtschaft aufgeworfen , und es werden sehr wahrscheinlich weitere Reformen erforderlich sein .
(trg)="62"> Samkvæmt áliti framkvæmdastjórnarinnar hefur fjármálakreppan vakið spurningar um hugsanlega hagsmunaárekstra að því er varðar hin nánu tengsl milli stjórnmálastéttarinnar og viðskiptalífsins , og mjög líklega er þörf á frekari umbótum .

(src)="754875"> Der nach wie vor ungelöste Icesave-Streit betrifft jedoch die Frage , unter welchen Bedingungen Island der britischen und der niederländischen Regierung die Beträge erstatten soll , die diese als Entschädigungsleis­tungen an ihre Bürger ausgezahlt haben .
(trg)="106"> Hins vegar hefur enn ekki náðst samkomulag um þann þátt Icesave-deilunnar sem snýr að því með hvaða skilmálum Ísland á að endurgreiða breskum og hollenskum stjórnvöldum það fé sem þau hafa greitt innstæðueigendum í sínum löndum .

(src)="758444"> Der prozentuale Anteil der in innerstaatliches Recht über­nommenen Binnenmarktvorschriften , die bis Juli  2009 umgesetzt wurden , liegt auf demselben Niveau wie beim Durchschnitt der EU-Mitgliedstaaten .
(trg)="184"> Hlutfall þeirrar löggjafar um innri markaðinn sem tekin hafði verið upp í landslög í júlí 2009 var hið sama og meðaltalið hjá aðildarríkjum ESB .

(src)="771027"> Der Screening-Prozess hat begonnen , und soll im Juni 2011 abgeschlossen werden .
(trg)="188"> Rýniferlið er hafið og áætlað er að því ljúki í júní 2011 .