Ça me prendrait l'éternité pour tout expliquer.
Það mun taka heila eilífð að útskýra það allt saman.


Ça me prendrait l'éternité pour tout expliquer.
Ég þyrfti heila eilífð til að útskýra alltsaman.

Merci pour ton explication.
Takk fyrir útskýringuna.

Je t'aime !
Ég elska þig.

Je ne parle pas japonais.
Ég tala ekki japönsku.

Allen est un poète.
Allen er skáld.

Je m'appelle Jack.
Ég heiti Jack.

Joyeux Noël !
Gleðileg jól!

Joyeux Noël !
Gleðileg jól.

Un petit feu de forêt peut facilement se répandre et rapidement devenir un grand incendie.
Lítill skógareldur getur auðveldlega breiðst út og fljótlega orðið að stóru báli.

Il n'est jamais trop tard pour apprendre.
Það er aldrei of seint að læra.

Un, deux, trois, quatre, cinq, six, sept, huit, neuf, dix.
Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu.

J'ai mangé du caviar.
Ég borðaði kavíar.

Je n'ai pas envie de sortir maintenant.
Ég er ekki í skapi til að fara út akkúrat núna.

Je n'ai pas envie de sortir cette nuit.
Ég er ekki í skapi til að fara út í kvöld.

Je n'ai pas envie de bière ce soir.
Ég er ekki í skapi til að drekka bjór í kvöld.

Il fait très froid aujourd'hui.
Það er mjög kalt í dag.

Je n'ai pas envie de manger maintenant.
Ég er ekki í skapi til að borða núna.

J'ai couru pour être à l'heure.
Til að vera á réttum tíma hljóp ég.

J'ai couru pour être à l'heure.
Ég hljóp til að vera á réttum tíma.

M'aimes-tu ?
Elskarðu mig?

John Lennon est né en 1940.
John Lennon fæddist árið 1940.

N'ouvre pas la porte.
Ekki opna hurðina.

Vas-y.
Farðu.

Madame Brown a écrit un livre sur la politique.
Frú Brown skrifaði bók um stjórnmál.

Madère est le nom d'un vin.
Madeira er nafn á víni.

J'écrirai une lettre à Judy.
Mig langar að skrifa Judy bréf.

Mon père est professeur d'anglais.
Pabbi minn er enskukennari.

Elle a beaucoup d'argent.
Hún á mikið af peningum.

Les étés sont très chauds à Kyoto.
Sumur í Kíótó eru mjög heit.

J'ai mangé un hot-dog au déjeuner.
Ég borðaði pylsu í hádegismat.

Je sais qu'elle est belle.
Ég veit að hún er falleg.

Réponds à la question.
Svaraðu spurningunni.

L'homme est le seul animal qui parle.
Maðurinn er eina dýrið sem getur talað.

Il est fier d'être musicien.
Hann er stoltur af því að vera tónlistarmaður.

Il est moins gros qu'il n'était.
Hann er ekki eins feitur og hann var.

Il va à l'école en bus.
Hann fer í skólann með rútu.

Elle m'a accusé d'être un menteur.
Hún sakaði mig um að vera lygari.

J'étais au cinéma.
Ég var í bíói.

Tom aime jouer au baseball.
Tom hefur gaman af því að spila hafnabolta.

Mais pourquoi ?
En af hverju?

Salut ! Comment ça va ?
Hæ! Hvað segirðu?

Tous les êtres humains naissent libres et égaux en dignité et en droits. Ils sont doués de raison et de conscience et doivent agir les uns envers les autres dans un esprit de fraternité.
Hver maður er borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og réttindum. Menn eru gæddir vitsmunum og samvizku, og ber þeim að breyta bróðurlega hverjum við annan.

Le ciel est bleu.
Himinninn er blár.

Personne n'est trop vieux pour apprendre.
Það er aldrei of seint að læra.

Je ne sais pas ce que c'est.
Ég veit ekki hvað þetta er.

Je ne sais pas ce que c’est.
Ég veit ekki hvað þetta er.

Merci !
Takk!

L'éditeur jeta un coup d'œil au manuscrit.
Ritstjórinn leit yfir handritið.

On en parle autour d'un café?
Eigum við að ræða það yfir kaffibolla?