# is/ted2020-286.xml.gz
# nn/ted2020-286.xml.gz


(src)="1"> Mörg ykkar þekkja söguna af sölumönnunum tveimur sem fóru til Afríku í upphafi síðustu aldar .
(trg)="1"> Mange kjenner kanskje til historia om dei to forretningsmennene som reiste til Afrika på 1900-talet .

(src)="2.1"> Þeir voru sendir þangað til að athuga hvort þar væru tækifæri í skósölu .
(src)="2.2"> Og þeir sendu skeyti heim til Manchester .
(trg)="2.1"> Dei vart sende dit for å kartlegge muligheitene for å selge sko .
(trg)="2.2"> Og dei skreiv telegram tilbake til Manchester .

(src)="3.1"> Annar þeirra skrifaði : " Vonlaus staða .
(src)="3.2"> Stopp .
(trg)="3.1"> Ein av dei skreiv : " Situasjon håplaus .
(trg)="3.2"> Stopp .

(src)="4.1"> Þeir ganga ekki í skóm . "
(src)="4.2"> Og hinn skrifaði : " Stórkostleg tækifæri .
(src)="4.3"> Þeir hafa enn ekki eignast skó . "
(trg)="4.1"> Dei brukar ikkje sko . "
(trg)="4.2"> Og den andre skreiv : " Strålande muligheiter .
(trg)="4.3"> Dei har ingen sko enno . "

(src)="5.1"> Þeir hafa enn ekki eignast skó . "
(src)="5.2"> Nú er svipuð staða uppi í heimi klassískrar tónlistar , því sumt fólk heldur að klassísk tónlist sé deyjandi .
(trg)="5"> ( Latter ) Det er ein liknande situasjon i den klassiske musikkverda , fordi det fins nokre som tenkjer at klassisk musikk heldt på å døy ut .

(src)="6"> Og svo eru það sum okkar sem halda að því fari fjarri .
(trg)="6"> Og det fins nokon av oss som trur at de knapt har sett starten .

(src)="7"> Og í stað þess að hella okkur út í tölfræði og stefnur og segja ykkur frá öllum hljómsveitunum sem eru að leggja upp laupana og plötuútgáfunum sem eru að fara á hausinn þá datt mér í hug að við myndum gera smá tilraun í kvöld - tilraun .
(trg)="7"> Og heller enn å gå inn på statistikkar , trender , og fortelje om alle orkestra som legg ned , og plateselskapa som går under , tenkte eg vi skulle gjere eit eksperiment ikveld - eit eksperiment .

(src)="8"> Reyndar , er þetta ekki raunveruleg tilraun því ég veit hvernig hún fer .
(trg)="8"> Eigentleg er det ikkje eit eksperiment , for eg veit resultatet .

(src)="9"> En þetta er svona tilraunalíki .
(trg)="9"> Men det er litt som eit eksperiment .

(src)="10.1"> En áður en við En þetta er svona tilraunalíki .
(src)="10.2"> En áður en við áður en við byrjum þarf ég að gera tvo hluti .
(trg)="10"> No , før vi -- ( Latter ) -- før vi startar må eg gjere to ting .

(src)="11"> Í fyrsta lagi vil ég minna ykkur á hvernig sjö ára barn hljómar þegar það spilar á píanó .
(trg)="11"> Ein : Eg vil minne dykk om korleis ein sjuåring høyrast ut når det spelar piano .

(src)="12"> Kannski eigið þið þetta barn heima .
(trg)="12"> Kanskje har du dette barnet heime .

(src)="13"> Hann hljómar nokkurn veginn svona .
(trg)="13"> Det høyrast litt ut som dette .

(src)="14"> ( Píanóleikur ) Ég sé að einhver ykkur kannast við þetta barn .
(trg)="14.1"> ( Piano ) Eg ser at nokre av dykk kjenner igjen dette barnet .
(trg)="14.2"> Dersom barnet øvar i eit år og tek timar , det er no åtte ,

(src)="15"> Ef það æfir sig í heilt ár og mætir í tíma , er það núna orðið átta ára gamalt og hljómar svona .
(trg)="15"> høyrast det slik ut .

(src)="16"> ( Píanóleikur ) Svo æfir það sig í annað ár og mætir í tíma , nú er það níu ára gamalt .
(trg)="16"> ( Piano ) So øvar det i eit år til og tek fleire timar ; no er barnet ni år .

(src)="17"> -- Svo æfir það sig í annað ár og mætir í tíma , nú er það tíu ára .
(trg)="17"> ( Piano ) So øvar det eitt til og tek timar ; no er barnet ti .

(src)="18"> ( Píanóleikur ) Á þeim punkti gefast þau venjulega upp .
(trg)="18"> ( Piano ) På dette tidspunktet gir dei som regel opp .

(src)="19.1"> Á þessum tímapunkti gefast þau venjulega upp .
(src)="19.2"> ( Fagnaðarlæti ) En ef þú hefðir beðið , beðið í eitt ár í viðbót ,
(trg)="19"> ( Latter ) ( Applaus ) Dersom de no hadde venta , venta eitt år til ,

(src)="20"> hefðirðu heyrt þetta : ( Píanóleikur ) Það sem gerðist var kannski ekki það sem þið hélduð , sem er að hann hefði skyndilega orðið ástríðufullur , áhugasamur , æft sig , fengið nýjan kennara , orðið kynþroska eða hvað sem er .
(trg)="20"> hadde de høyrt dette : ( Piano ) Det som no har skjedd er kanskje ikkje det de trur , som til dømes , barnet vart plutseleg lidenskapleg , engasjert , involvert , fekk ein ny lærar , traff puberteten , eller kva det no er .

(src)="21"> Það sem gerðist í raun var að áherslurnar minnkuðu .
(trg)="21"> Det som eigentleg skjedde var at impulsane vart reduserte .

(src)="22"> Sjáðu til , fyrsta sinn sem hann spilaði var áhersla á hvern tón .
(trg)="22"> De skjønar , fyrste gongen spelte barnet med ein impuls på kvar note .

(src)="23.1"> var áhersla á hvern tón .
(src)="23.2"> Og annað árið var áhersla á aðra hverja nótu .
(trg)="23"> ( Piano ) Andre gongen med impuls på annakvar note .

(src)="24.1"> Og annað árið var áhersla á aðra hverja nótu .
(src)="24.2"> Það sést á hausnum á mér .
(trg)="24"> ( Piano ) De ser det på hovudet mitt .

(src)="25.1"> Það sést á hausnum á mér .
(src)="25.2"> Níu ára , níu ára setur áherslu á fjórðu hverju nótu .
(trg)="25"> ( Latter ) Det ni år gamle barnet , niåringen , la ein impuls på kvar fjerde note .

(src)="26.1"> setur áherslu á fjórðu hverju nótu .
(src)="26.2"> Og sá tíu ára á áttundu hverja nótu .
(trg)="26.1"> ( Piano ) Og tiåringen på kvar åttande note .
(trg)="26.2"> ( Piano )

(src)="27.1"> Og sá tíu ára á áttundu hverja nótu .
(src)="27.2"> En sá ellefu ára setur áherslu á allan frasann .
(trg)="27.1"> Og elleveåringen , ein impuls på heile frasa .
(trg)="27.2"> ( Piano )

(src)="28.1"> En sá ellefu ára setur áherslu á allan frasann .
(src)="28.2"> Ég veit - ég veit ekki hvernig ég komst í þessa stöðu
(trg)="28"> Eg veit -- eg veit ikkje korleis vi kom til denne stillinga .

(src)="29"> Ég veit - ég veit ekki hvernig ég komst í þessa stöðu Ég sagði ekki að ég myndi færa axlirnar yfir , færa líkamann .
(trg)="29"> ( Latter ) Eg sa ikkje at eg ville bevege skuldra mi , flytte kroppen .

(src)="30"> Nei , tónlistin hrinti mér , og þess vegna kalla ég þetta einnar kinnar leik .
(trg)="30"> Nei , musikken dytta meg over , som forklarar kvifor eg kallar det " å spele med ein rumpeball " .

(src)="31.1"> og þess vegna kalla ég þetta einnar kinnar leik .
(src)="31.2"> Það má vera hin rasskinnin .
(src)="31.3"> Það má vera hin rasskinnin .
(trg)="31.1"> ( Piano ) Det kan og vere den andre rumpeballen .
(trg)="31.2"> ( Piano )

(src)="32.1"> Vitiði , einu sinni var herra sem sá fyrirlestur hjá mér þegar ég var að vinna með ungum píanista .
(src)="32.2"> Hann var forstjóri fyrirtækis í Ohio .
(trg)="32.1"> Ein mann såg ein gong på ein presentasjon eg hadde medan eg jobba med ein ung pianist .
(trg)="32.2"> Han var leiaren for ei bedrift i Ohio .

(src)="33"> Og ég var að vinna með ungum píanista
(trg)="33"> Og eg jobba med denne unge pianisten

(src)="34"> og ég sagði : " Vandinn við þig er að þú ert tveggja-kinna leikari .
(trg)="34"> og eg sa , " Problemet ditt er at du spelar med begge rumpeballane .

(src)="35.1"> þú ætti að vera einnar-kinnar leikari .
(src)="35.2"> Og ég ýtti við honum svona þegar hann var að spila .
(trg)="35.1"> Du burde spele med berre ein . "
(trg)="35.2"> Og eg flytta kroppen hans slik medan han spelte .

(src)="36"> Og allt í einu tók músíkin á loft , hún tók flugið .
(trg)="36.1"> Og plutseleg tok musikken av .
(trg)="36.2"> Han byrja å flyge .

(src)="37"> Áhorfendur gripu andann á lofti þegar þeir heyrðu muninn .
(trg)="37"> Det gjekk eit gisp gjennom publikum når dei haurde skilnaden .

(src)="38"> Og svo fékk ég bréf frá þessum herra .
(trg)="38"> Seinare fekk eg eit brev frå denne mannen .

(src)="39.1"> Hann sagði : " Ég var svo hrærður .
(src)="39.2"> Ég kom heim og umbreytti fyrirtækinu mínu
(trg)="39.1"> Han sa : " Eg vart so rørd .
(trg)="39.2"> Eg drog tilbake og transformerte heile selskapet mitt

(src)="40"> í einnar-kinnar fyrirtæki .
(trg)="40"> til eit ein-rumpeball-selskap . "

(src)="41.1"> í einnar-kinnar fyrirtæki .
(src)="41.2"> Hitt sem mig langaði að gera er að segja ykkur nokkuð um ykkur sjálf .
(trg)="41"> ( Latter ) Den andre tingen eg ville gjere er å fortelje dykk om de sjølve .

(src)="42"> Það eru 1600 manns hér , held ég .
(trg)="42"> De er vel 1600 menneske , tippar eg .

(src)="43"> Ég hugsa að um líklega 45 ykkar eru mjög ástríðusöm um klassíska tónlist .
(trg)="43"> Mitt estimat er at truleg 45 av dykk er fullstendig oppslukt av klassisk musikk .

(src)="44.1"> Þið dáið klassíska tónlist .
(src)="44.2"> Útvarpið er alltaf stillt á klassísku stöðina .
(trg)="44.1"> De elskar klassisk musikk .
(trg)="44.2"> Radioen står alltid på eit klassisk stille .

(src)="45.1"> Og þið eruð með geisladiska í bílnum og þið farið á synfóníuna .
(src)="45.2"> Og börnin ykkar spila á hljóðfæri .
(src)="45.3"> Þið getið ekki ímyndað ykkur lífið án klassískrar tónlistar .
(trg)="45.1"> Og de har CDar i bilen , og de går på symfoniar .
(trg)="45.2"> Og borna dykkar spelar instrument .
(trg)="45.3"> De kan ikkje sjå for dykk livet utan klassisk musikk .

(src)="46"> Það er fyrsti hópurin , hann er frekar smár .
(trg)="46"> Det er den fyrste gruppa ; det er ei relativt lita gruppe .

(src)="47"> Síðan er það annar hópur , mun stærri .
(trg)="47"> So er det den andre , større gruppa .

(src)="48"> Þetta er fólk sem er alveg sama um klassíska tónlist .
(trg)="48"> Dette er menneska som ikkje har noko imot klassisk musikk .

(src)="49.1"> Þetta er fólk sem er alveg sama um klassíska tónlist .
(src)="49.2"> Skiljiði , þið komið heim eftir langan dag og þið fáið ykkur vínglas og hallið ykkur .
(trg)="49"> ( Latter ) De veit , du kjem heim frå ein lang dag og du tek deg eit glas med vin og set føtene høgt .

(src)="50.1"> Smá Vivaldi í bakgrunni spillir ekki .
(src)="50.2"> Smá Vivaldi í bakgrunni spillir ekki .
(trg)="50.1"> Litt Vivaldi i bakgrunnen skadar ikkje .
(trg)="50.2"> ( Latter )

(src)="51"> Það er annar hópurinn .
(trg)="51"> Det er den andre gruppa .

(src)="52.1"> Og þá er það þriðji hópurinn .
(src)="52.2"> Það er fólk sem hefur aldrei hlustað á klassíska tónlist .
(trg)="52.1"> No kjem den tredje gruppa .
(trg)="52.2"> Dette er menneska som aldri lyttar til klassisk musikk .
(trg)="52.3"> Det er berre ikkje ein del av livet deira .

(src)="54"> Þið kannski heyrið það eins og óbeinar reykingar á flugvelli , en
(trg)="53"> Du høyrer det kanskje som bakgrunnslyd på flyplassen , men --

(src)="55.1"> Þið kannski heyrið það eins og óbeinar reykingar á flugvelli , en -- kannski smá mars úr Aídu. þegar þið gangið niður ganginn .
(src)="55.2"> Annars heyrið þið hana aldrei .
(trg)="54.1"> ( Latter ) -- og kanskje ein liten marsj frå Aida når du kjem inn i avgangshallen .
(trg)="54.2"> Men elles høyrer du det ikkje .

(src)="56"> Það er líklega stærsti hópurinn .
(trg)="55.1"> Det er kanskje den største gruppa av dei alle .
(trg)="55.2"> Og so er det ei særs lita gruppe .

(src)="57.1"> Og síðan er það mjög smár hópur .
(src)="57.2"> Það er fólkið sem heldur að það sé laglaust .
(trg)="56"> Dette er menneska som trur dei er tonedøve .

(src)="58"> Ótrúlegur fjöldi fólks heldur að það sé laglaust .
(trg)="57"> Eit enormt tal menneske trur dei er tonedøve .

(src)="59"> Reyndar , heyri ég oft , " Maðurinn minn er laglaus . "
(trg)="58"> Faktisk høyrer eg det ofte : " Mannen min er tonedøv . "

(src)="60.1"> Reyndar , heyri ég oft , " Maðurinn minn er laglaus . "
(src)="60.2"> En í raun getið þið ekki verið laglaus .
(trg)="59"> ( Latter ) Men faktisk , du kan ikkje vere tonedøv .

(src)="61.1"> Enginn er laglaus .
(src)="61.2"> Ef þið væruð laglaus þá gætuð þið ekki skipt um gír
(trg)="60.1"> Ingen er tonedøve .
(trg)="60.2"> Dersom du var tonedøv , kunne du ikkje skifte gir

(src)="62"> á beinskiptum bíl .
(trg)="61"> på bilen din , i ein manuellgira bil .

(src)="63.1"> Þið gætuð ekki þekkt muninn á einhverjum frá Texas og einhverjum frá Róm .
(src)="63.2"> Og síminn .
(trg)="62.1"> Du kunne ikkje skilje mellom nokon frå Texas og nokon frå Roma .
(trg)="62.2"> Og telefonen .

(src)="64.1"> Síminn .
(src)="64.2"> Ef móðir ykkar hringir
(trg)="63"> Telefonen .

(src)="65"> úr einhverjum ömurlegum síma , hún hringir og segir " Halló , " og þið vitið ekki bara hver þetta er , þið vitið líka í hvaða skapi hún er .
(trg)="64"> Hvis mor di ringer på den miserable telefonen , ho ringer og seier " Hallo , " og du veit ikkje berre kven det er , men og kva stemning ho er i .

(src)="66.1"> Þið eruð með frábært eyra .
(src)="66.2"> Allir eru með frábært eyra .
(trg)="65.1"> Du har eit fantastisk øyre .
(trg)="65.2"> Alle har eit fantastisk øyre .

(src)="67"> Það er enginn laglaus .
(trg)="66"> Så ingen er tonedøve .

(src)="68"> En vitiði hvað .
(trg)="67.1"> Men veit de kva .
(trg)="67.2"> Det funkar ikkje for meg å fortsette med dette

(src)="69"> Ég get ekki haldið áfram þar sem er svona stór gjá milli þeirra sem skilja , elska og hafa ástríðu fyrir klassískri tónlist , og þeirra sem hafa ekkert samband við hana .
(trg)="68"> med ein so stor kløft mellom dei som forstår , elskar og er lidenskaplege om klassisk musikk , og dei som ikkje har noko forhold til det i det heile tatt .

(src)="70.1"> Þessi laglausu , þeir eru ekki lengur hér .
(src)="70.2"> En jafnvel milli þessara þriggja hópa , er of stór gjá .
(trg)="69.1"> Dei tonedøve , dei er ikkje her lengre .
(trg)="69.2"> Men sjølv mellom dei tre kategoriane er kløfta for stor .

(src)="71"> Svo ég ætla ekki að halda áfram fyrr en hver einasta manneskja í herberginu hérna niðri og í Aspen , og allir aðrir sem á horfa elskar og skilur klassíska tónlist .
(trg)="70"> Så eg kjem ikkje til å fortsette før kvar og ein person i dette romet , i etasja under og i Aspen , og elles alle som ser på , elskar og forstår klassisk musikk .

(src)="72"> Þannig að það er það sem við ætlum að gera .
(trg)="71"> Så det er det vi skal gjere no .

(src)="73"> Takið eftir að það er ekki nokkur vafi í huga mér að þetta komi til með að ganga , sem þið sjáið framan í mér , ekki satt ?
(trg)="72"> De legg vel merke til at det ikkje er den minste tvil i sinnet mitt om at dette kjem til å fungere hvis de ser på ansiktet mitt ?

(src)="74"> Það er eitt af einkennum leiðtoga að hann efast ekki í augnablik um getu fólksins sem hann leiðir til að láta drauma hans rætast .
(trg)="73"> Det er ein av karakteristikkane til ein leiar , at han ikkje tvilar eit sekund på kapasiteten til menneska han leier til å realisere kva han enn drøymer om .

(src)="75"> Hugsið ykkur ef Martin Luther King hefði sagt , " Ég á mér draum .
(trg)="74"> Tenk hvis Martin Luther King hadde sagt : " Eg har ein draum .

(src)="76"> En ég er bara ekki viss hvort þau geti gert eitthvað í því . "
(trg)="75.1"> Men eg er ikkje sikker på om folk er klare for det . "
(trg)="75.2"> ( Latter )

(src)="77.1"> En ég er bara ekki viss hvort þau geti gert eitthvað í því . "
(src)="77.2"> Allt í lagi .
(src)="77.3"> Þannig að ég ætla að leika stykki eftir Chopin .
(trg)="76.1"> Javel .
(trg)="76.2"> Så eg skal ta eit stykke av Chopin .

(src)="78"> Þetta er fallega prelúdía eftir Chopin .
(trg)="77"> Dette er eit vakkert stykke av Chopin .

(src)="79"> Sum ykkar þekkja hana .
(trg)="78"> Nokre av dykk kjenner til det .

(src)="80"> -- Vitiði hvað gerðist líklega hérna í herberginu ?
(trg)="79"> ( Musikk ) Veit de kva eg trur skjedde i romet no ?

(src)="81.1"> Þegar ég byrjaði , hugsuðuð þið , " En hvað þetta hljómar fallega . "
(src)="81.2"> Þegar ég byrjaði , hugsuðuð þið , " En hvað þetta hljómar fallega . "
(trg)="80.1"> Når eg starta , tenkte de : " Kor vakkert det høyrest ut . "
(trg)="80.2"> ( Musikk )

(src)="82"> " Við ættum ekki að fara aftur á sama stað í sumarfrí á næsta ári . " í sumarfrí á næsta ári . "
(trg)="81.1"> " Eg trur ikkje vi bør reise til den same plassen i sommarferien neste år . "
(trg)="81.2"> ( Latter )

(src)="83.1"> Merkilegt , finnst ykkur ekki .
(src)="83.2"> Merkilegt hvernig þessar hugsanir
(trg)="82.1"> Litt morosamt , eller kva ?
(trg)="82.2"> Det er morosamt korleis desse tankane

(src)="84"> fljóta allt í einu inn í hugann .
(trg)="83"> på ein måte driv inn i hovudet ditt .

(src)="85.1"> Og auðvitað -- -- auðvitað ef stykkið er langt og þið hafið átt langan dag , er möguleiki á að þið dottið .
(src)="85.2"> Þá gefur sessunautur ykkar ykkur olnbogaskot
(trg)="84.1"> Og sjølvsagt -- ( Applause ) -- og sjølvsagt , hvis stykket er langt og de har hatt ein lang dag , kan det vere at de driv vekk .
(trg)="84.2"> Så dultar sidemannen til deg

(src)="86.1"> og segir , " Vaknaðu !
(src)="86.2"> Þetta er menning ! "
(src)="86.3"> Og lætur ykkur líða enn verr .
(trg)="85.1"> og seier " Våkn opp !
(trg)="85.2"> Det er kultur ! "
(trg)="85.3"> Og så føler du deg enno verre .

(src)="87"> En hefur ykkur einhverntíman dottið í hug að ástæðan fyrir því að ykkur syfjar undir klassískri tónlistin , er ekki ykkar vegna , heldur okkar vegna ?
(trg)="86"> Men har de nokonsinne tenkt på at grunnen til at de føler dykk søvnige til klassisk musikk ikkje er på grunn av dykk , men på grunn av oss ?

(src)="88"> Hugsaði eitthvert ykkar meðan ég lék , " Af hverju notar hann svona margar áherslur ? "
(trg)="87"> Tenkte nokon medan eg spelte , " Kvifor brukar han so mange impulsar ? "

(src)="89"> Ef ég hefði hreyft höfuðið hefðuð þið tekið eftir því .
(trg)="88"> Om eg hadde gjort slik med hovudet hadde de garantert tenkt det .

(src)="90.1"> Ef ég hefði hreyft höfuðið hefðuð þið tekið eftir því .
(src)="90.2"> Og það sem eftir lifir , í hvert sinn sem þið heyrið klassíska tónlist munið þið alltaf vita að þið getið heyrt þessar áherslur .
(trg)="89"> ( Musikk ) Og for resten av livet , kvar gong de høyrer klassisk musikk vil de alltid vere i stand til å vite når de høyrer desse impulsane .

(src)="91.1"> Við skulum sjá hvað er í raun að gerast hérna .
(src)="91.2"> Við erum með H. Þetta er H. Næsti tónn er C.
(trg)="90.1"> Så lat oss sjå kva som eigentleg skjer her .
(trg)="90.2"> Vi har ein H. Dette er ein H. Den neste noten er ein C.

(src)="92"> Og hlutverk C er að gera H sorgmætt .
(trg)="91"> Og jobben til C er å gjere H-en trist .

(src)="93"> Og það virkar , ekki satt ?
(trg)="92"> Og det gjer den , eller kva ?

(src)="94"> Og hlutverk C er að gera H sorgmætt .
(trg)="93"> ( Latter )

(src)="95.1"> Og það virkar , ekki satt ?
(src)="95.2"> Tónskáld vita það .
(src)="95.3"> Ef þeir vilja sorgmædda tónlist
(trg)="94.1"> Komponistar veit det .
(trg)="94.2"> Hvis dei vil lage trist musikk

(src)="96"> leika þeir bara þessa tvo tóna .
(trg)="95.1"> spelar dei berre dei to notane .
(trg)="95.2"> ( Musikk )

(src)="97"> -- En í raun er þetta bara H , með fjórum sorgmæddum .
(trg)="96"> Men eigentleg er det berre ein H , med fire trist .

(src)="98.1"> En í raun er þetta bara H , með fjórum sorgmæddum .
(src)="98.2"> Og nú sígur það niður í A , svo G og að lokum F.
(trg)="97"> ( Latter ) No går det ned til ein A.

(src)="99"> Þannig að við erum með H , A , G , F. Og ef við höfum H , A G , F ,
(trg)="99"> Så vi har H , A , G , F. Og om vi har H , A , G , F ,

(src)="100"> hverju eigum við þá von á næst ?
(trg)="100"> kva forventar vi etterpå ?

(src)="101.1"> Bíddu , þetta gæti hafa verið tilviljun .
(src)="101.2"> Prófum aftur .
(trg)="101.1"> Åh , det kan ha vore eit lykketreff .
(trg)="101.2"> La oss prøve igjen .