# is/ted2020-1109.xml.gz
# nb/ted2020-1109.xml.gz
(src)="1"> Þegar ég var yngri elskaði ég bíla .
(trg)="1"> Som en liten gutt elsket jeg biler .
(src)="2"> Þegar ég varð 18 , missti ég besta vin minn í bílslysi .
(trg)="2"> Da jeg ble 18 , mistet jeg min beste venn i en bilulykke .
(src)="3"> Bara sí svona .
(trg)="3"> Som dette .
(src)="4"> Það var þá sem ég ákvað að helga líf mitt því að bjarga milljón manns á hverju ári .
(trg)="4"> Det var da jeg bestemte meg for å vie mitt liv til å redde en million mennesker hvert år .
(src)="5"> Mér hefur ekki ennþá tekist það , svo þetta er bara framvinduskýrsla , en ég er hér til að segja ykkur dálítið frá bílum sem keyra sig sjálfir .
(trg)="5"> Jeg har ikke lykkes ennå , dette er bare en statusrapport , men jeg er her for å fortelle dere litt om selvkjørende biler .
(src)="6"> Ég varð hugmyndarinnar fyrst var í DARPA keppnunum þar sem ríkisstjórn Bandaríkjanna bauð þeim verðlaun sem gæti búið til ökumannslausan bíl sem keyrt gæti í gegnum eyðimörk .
(trg)="6"> Jeg så konseptet først i " DARPA Grand Challenges " hvor de amerikanske myndighetene gir ut en pris til de som kan bygge en selvstyrt bil som kan navigere seg gjennom en ørken .
(src)="7"> Og þrátt fyrir þau hundrað lið sem þar voru , komust bílarnir ekki neitt .
(trg)="7"> Og selv om hundre lag hadde møtt opp , gikk bilene i hytt og pine .
(src)="8"> Svo við við Standford háskóla ákváðum að byggja öðruvísi sjálfkeyrandi bíl .
(trg)="8"> Så vi bestemte oss ved Stanford for å bygge en selvstyrt bil .
(src)="9"> Við bjuggum til vélbúnaðinn og hugbúnaðinn .
(trg)="9"> Vi bygget maskinvaren og programvaren .
(src)="10"> Við létum hann læra af okkur , og við hleyptum honum í eyðimörkina .
(trg)="10"> Vi fikk den til å lære av oss , og vi satte den fri i ørkenen .
(src)="11"> Og það óhugsandi gerðist : hann varð fyrsti bíllinn til að snúa aftur úr DARPA keppninni -- og varð Stanford háskóla út um 2 milljónir dollara .
(trg)="11"> Og det utrolige skjedde : den ble den førstebilen som noen gang kom tilbake fra et Dharpa Grand Challenge løp -- og vant 2 millioner dollar til Stanford .
(src)="12"> En þrátt fyrir það hafði ég ekki bjargað einu einasta lífi .
(trg)="12"> Men jeg hadde ikke reddet et eneste liv ennå .
(src)="13"> Eftir það hefur vinna okkar snúist um það að byggja bíla sem geta keyrt hvert sem er af sjálfsdáðum -- hvaða götu sem er í Kaliforníu .
(trg)="13"> Siden det , har arbeidet vårt fokusert på å lage selvstyrte biler som kan kjøre hvor som helst på egen hånd -- en hvilket som helst gate i California .
(src)="14"> Við höfum keyrt 225.000 kílómetra .
(trg)="14"> Vi har kjørt 225.000 kilometer .
(src)="15"> Bílar okkar hafa skynjara sem þeir nota til að sjá á undraverðan hátt allt sem í kringum þá er og taka ákvarðanir um allt tengt akstrinum .
(trg)="15"> Våre biler har sensorer som tillater dem å se alt rundt dem og ta beslutninger vedrørende alle aspekter rundt kjøring .
(src)="16"> Þetta er hin fullkomna ökutækni .
(trg)="16"> Det er den perfekte kjøremekanismen .
(src)="17"> Við höfum keyrt í borgum eins og hér í San Francisco .
(trg)="17"> Vi har kjørt i byer , som i San Francisco her .
(src)="18"> Við höfum keyrt frá San Francisco til Los Angeles á Hraðbraut 1 .
(trg)="18"> Vi har kjørt fra San Francisco til Los Angeles på Highway 1 .
(src)="19"> Við höfum glímt við skokkara , þunga umferð á hraðbrautum , tollbása , og allt þetta án þess að blanda manni í ákvarðanatökuna ; bíllinn keyrir sig bara sjálfur .
(trg)="19"> Vi har møtt joggere , travle motorveier , bomveier , og dette uten en person involvert , bilen kjører seg selv .
(src)="20"> Satt best að segja , þegar við keyrðum þessa 225.000 kílómetra , tók fólk ekki einu sinni eftir því .
(trg)="20"> Faktisk , mens vi kjørte de 225.000 kilometrene så merket ikke folk det engang .
(src)="21"> Fjallvegir , dag og nótt , og jafnvel hið hlykkjótta Lombard stræti í San Francisco .
(trg)="21"> Fjellveier , dag og natt , til og med svingete Lombard Street i San Francisco .
(src)="22"> ( Hlátur ) Stundum eru bílarnir okkar svo villtir , að þeir sýna smá áhættuatriði .
(trg)="22"> ( Latter ) Noen ganger blir bilene våre så gale , at de til og med gjør små stunts .
(src)="23"> ( Myndband ) Maður : Guð minn góður .
(trg)="23"> ( Video ) Mann : Åh , herregud .
(src)="24"> Hvað ?
(trg)="24"> Hva ?
(src)="25"> Annar Maður : Hann keyrir sig sjálfur .
(trg)="25"> 2.Mann : Den kjører av seg selv .
(src)="26"> Sebastian Thrun : Ég get ekki vakið vin minn Harold upp frá dauðum , en ég get gert dálítið fyrir allt það fólk sem hefur dáið .
(trg)="26"> Sebastian Thrun : Jeg kan ikke få tilbake min venn Harold , men jeg kan gjøre noe for alle folkene som døde .
(src)="27"> Vissuð þið að umferðarslys eru algengasta dánarorsök ungs fólks ?
(trg)="27"> Visste du at bilulykker er den største dødsårsaken for unge mennesker ?
(src)="28"> Og vissuð þið það að nánast öll þessi slys eru af völdum mannlegra mistaka en ekki vélrænna mistaka , og eru þar af leiðandi fyrirbyggjanleg af vélum ?
(trg)="28"> Og visste du at nesten alle er på grunn av menneskelige feil og ikke tekniske feil , og kan dermed bli forhindret av maskiner ?
(src)="29"> Áttið þið ykkur á því að við getum breytt flutningsgetu hraðbrauta tvö- eða þrefalt ef við reiddum okkur ekki á mannlega nákvæmni þegar kemur að því að halda sig innan akreinar -- bæta líkamsstöðu og þar af leiðandi keyrt nær hvert öðru á örlítið mjórri akreinum , og komist hjá öllum umferðarteppum á hraðbrautum ?
(trg)="29"> Skjøner du at vi kan endre kapasiteten på motorveien med en faktor på to til tre om vi ikke trenger bry oss om menneskelig presisjon for å holde oss i rett fil -- forbedret posisjon og kjør litt nærmere på smalere filer , og vi er kvitt køer og kaos på motorveiene ?
(src)="30"> Áttið þið ykkur á því að þið , TED notendur , eyðið að meðaltali 52 mínútum á dag í umferðinni , að sóa tíma ykkar á ykkar daglega ferðalagi ?
(trg)="30"> Visste du at du bruker gjennomsnittlig 52 minutter hver dag i kø , kaster bort tid på din daglige tur til jobb ?
(src)="31"> Þið gætuð endurheimt þennan tíma .
(trg)="31"> Du kan få tilbake denne tiden .
(src)="32"> Þetta eru fjórir milljarðar klukkutíma sem er sóað í einungis þessu landi .
(trg)="32"> Det er fire billioner timer som blir kastet bort i dette landet alene .
(src)="33"> Og að það eru 9 milljarðar lítra af bensíni sem er sóað .
(trg)="33"> Og det er 9 billioner liter med drivstoff som kastes bort .
(src)="34"> Ég tel að hér sé á ferðinni ný framtíðarsýn , ný tækni , og ég hlakka verulega til þess tíma þegar komandi kynslóðir líta til baka á okkur og segja hversu heimskulegt það hafi verið að menn keyrðu bíla .
(trg)="34"> Jeg tror det er en ny visjon her , en ny teknologi , og jeg ser virkelig fram til en tid hvor generasjoner etter oss ser tilbake på oss og sier hvor tullete var det ikke at mennesker kjørte biler .
(src)="35"> Þakka ykkur fyrir .
(trg)="35"> Takk .
(src)="36"> ( Lófatak )
(trg)="36"> ( Applaus )
# is/ted2020-1134.xml.gz
# nb/ted2020-1134.xml.gz
(src)="1"> Síðasta eitt og hálfa árið , hefur lið mitt við Push Pop Press og Charlie Melcher ásamt Melcher Media verið að vinna að því að búa til fyrstu gagnvirku bókina í fullri lengd .
(trg)="1"> Det siste halvannet året , har mitt team ved Push Pop Press og Charlie Melcher , og Melcher Media jobbet med å lage den første helaftens interaktive boken .
(src)="2"> Hún heitir „ Okkar val “ e. „ Our Choice “ og höfundurinn er Al Gore .
(trg)="2"> Boken heter " Vårt Valg " og er skrevet av Al Gore .
(src)="3"> Hún er framhald af „ Óþægilegur sannleikur “ e. „ An Inconvenient Truth “ og hún fer í allar þær lausnir sem geta leyst vandamálið við hlýnun jarðar .
(trg)="3"> Boken er oppfølgeren til " En Ubehagelig Sannhet " og utforsker alle mulighetene som kan løse klimakrisen .
(src)="4.1"> Bókin hefst svona .
(src)="4.2"> Þetta er forsíðan .
(trg)="4.1"> Boken starter slik .
(trg)="4.2"> Dette er forsiden .
(src)="5.1"> Meðan hnötturinn snýst , getum við séð hvar við erum staðsett .
(src)="5.2"> Svo getum við opnað bókina og rennt í gegnum kaflana til að skoða bókina .
(trg)="5.1"> Mens globusen spinner , kan vi se vår posisjon .
(trg)="5.2"> Så kan vi åpne boken og dra oss igjennom kapitlene for å bevege oss i boken .
(src)="6"> Eða við getum rennt í gegnum blaðsíðurnar hér neðst .
(trg)="6"> Eller , vi kan rulle igjennom sidene på bunnen .
(src)="7"> Og ef við viljum þysja inn að síðu , getum við bara opnað hana .
(trg)="7"> Hvis vi ønsker å gå nærmere inn på en side , åpner vi den bare opp .
(src)="8"> Og allt það sem þið sjáið í bókinni , er hægt að taka upp með tveimur fingrum og lyfta af síðunni og opna .
(trg)="8"> Alt du ser i boken , kan du plukke opp med to fingre , løfte av siden og åpne
(src)="9"> Og ef þið viljið fara til baka og lesa bókina aftur , brjótið þið það bara saman og setjið aftur á síðuna .
(trg)="9"> Hvis du vil gå tilbake og lese boken igjen , bretter du det bare sammen og putter det tilbake på siden .
(src)="10"> Og þetta virkar eins , þið takið það upp og flettið úr því .
(trg)="10"> Dette fungerer på samme måte ; du løfter opp og bretter det ut .
(src)="11"> ( Upptaka ) Al Gore : Ég lít á sjálfan mig sem hluta af þeim meirihluta sem lítur á vindmillur og finnst þær vera falleg viðbót við landslagið .
(trg)="11"> ( Lyd ) Al Gore : Jeg betrakter meg selv i å være blant flertallet som ser på vindmøller og føler at de er et nydelig bidrag til landskapet rundt .
(src)="12"> Mike Matas : Og í gegnum alla bókina , mun Al Gore útskýra fyrir ykkur efnið og myndirnar .
(trg)="12"> Mike Matas : Gjennom hele boken vil Al Gore hjelpe deg igjennom og forklare bildene .
(src)="13"> Þessa mynd getið þið jafnvel séð á gagnvirku korti .
(trg)="13"> På dette bildet kan du til og med se et interaktivt kart .
(src)="14"> Þysjað að henni og séð hvar hún var tekin .
(trg)="14"> Forstørre og se hvor bildet ble tatt .
(src)="15"> Og í gegnum bókina , er meira en klukkustund af heimildarmynda efni og gagnvirkum hreyfimyndum .
(trg)="15"> Og i boken , finnes det over en time med eldre opptak og interaktive animasjoner .
(src)="16"> Svo þið getið opnað þessa .
(trg)="16"> Du kan åpne denne .
(src)="17"> ( Upptaka ) AG : Flestar nútíma vindmillur eru settar saman af stórum ...
(trg)="17"> ( Lyd ) AG : De fleste moderne vindturbiner består av store ...
(src)="18"> MM : Og það spilast strax .
(trg)="18"> MM : Den spilles av med en gang .
(src)="19"> Og á meðan það spilar , getum við kíkt aftur á síðuna , og myndbandið heldur áfram að spilast .
(trg)="19"> Og mens den spilles av , kan vi flytte videoen og kikke tilbake på siden , og filmen fortsetter å spille .
(src)="20"> Við getum farið aftur á efnisyfirlit , og myndbandið heldur áfram að spilast .
(trg)="20"> Vi kan også zoome ut til innholdsfortegnelsen , og filmen fortsetter fremdeles .
(src)="21"> En eitt af því svalasta í þessari bók eru gagnvirku upplýsinga teikningarnar .
(trg)="21"> Men den kuleste tingen med denne boken er de interaktive infografikkene .
(src)="22"> Þessi sýnir vindmöguleika um öll Bandaríkin .
(trg)="22"> Denne viser vindpotensialet i hele USA .
(src)="23"> En í stað þess að sýna einungis upplýsingar , getum við notað fingurinn og skoðað , og séð , fylki fyrir fylki , hversu miklir vindmöguleikarnir eru .
(trg)="23"> Men isteden for å kun vise oss informasjonen , kan vi ta fingrene våre og utforske , og se , stat for stat , for å se nøyaktig hvor mye vindpotensiale som finnes .
(src)="24"> Við getum gert það sama með jarðorku og sólarorku .
(trg)="24"> Vi kan gjøre det samme for geotermisk energi og solenergi .
(src)="25"> Og þetta er eitt af mínum uppáhalds .
(trg)="25"> Dette er en av mine favoritter .
(src)="26"> Þetta sýnir sem sagt ...
(trg)="26"> Denne viser ...
(src)="27"> ( Hlátur ) ( Lófatak ) Þegar vindurinn blæs , er öll auka orka sem kemur frá vindmillunni send í rafhlöðu .
(trg)="27"> ( Latter ) ( Applaus ) Når vinden blåser , kan overskuddsenergi som kommer fra vindmøllen overføres til et batteri .
(src)="28"> Og eftir því sem vindinn lægir , er öll auka orkan send aftur inn í húsið -- ljósin slokkna aldrei .
(trg)="28"> Og hvis vinden dør ut , overføres overskuddsenergien tilbake til huset -- lysene slukkes aldri .
(src)="29"> Og alla þessa bók , hana er ekki einungis hægt að nota á iPad .
(trg)="29"> Boken kan brukes andre steder enn iPad .
(src)="30"> Hún virkar líka á iPhone .
(trg)="30"> Den kan også brukes på iPhone .
(src)="31"> Svo þið getið byrjað að lesa hana á iPad-inum ykkar heima í stofu og síðan haldið áfram þaðan sem frá var horfið á iPhone .
(trg)="31"> Slik at du kan lese på iPad 'en i stua og fortsette der du slapp på iPhone 'n .
(src)="32"> Og það virkar á nákvæmlega sama hátt .
(trg)="32"> Det fungerer på akkurat samme måte .
(src)="33"> Þú getur klipið í hvaða síðu sem er .
(trg)="33"> Du kan dra deg inn til hvilken som helst side .
(src)="34"> Opnað hana .
(trg)="34"> Åpne den .
(src)="35"> Svo þetta er fyrsta bók Push Pop Press , „ Okkar val “ eftir Al Gore .
(trg)="35"> Dette er Push Pop Press ' sin første utgivelse , Al Gore 's " Vårt Valg . "
(src)="36"> Þakka ykkur fyrir .
(trg)="36"> Takk skal dere ha .
(src)="37"> ( Lófatak ) Chris Anderson : Þetta er glæsilegt .
(trg)="37"> ( Applaus ) Chris Anderson : Dette er jo spektakulært .
(src)="38"> Langar þig til að verða útgefandi , selja hugbúnaðarleyfi ?
(trg)="38"> Vil du bli et forlag , eller selge teknologi lisenser ?
(src)="39"> Hver er viðskiptahugmyndin ?
(trg)="39"> Hva er virksomheten her ?
(src)="40"> Er þetta eitthvað sem aðrir geta gert ?
(trg)="40"> Er dette noe andre kan gjøre ?
(src)="41"> MM : Já , við erum að búa til tól sem leyfir útgefendum að búa auðveldlega til svona efni .
(trg)="41"> MM : Ja , vi bygger et verktøy som gjøre det veldig enkelt for forlag å lage slike bøker .
(src)="42"> Þannig að lið Melcher Media , sem er á austurströndinni -- og við erum á vesturströndinni , að búa til hugbúnaðinn -- tekur tólið okkar og dregur , á hverjum degi , inn myndir og texta .
(trg)="42"> Altså , Melcher Media 's team , som er på østkysten -- og vi , som er på vestkysten og lager programvaren -- tar verktøyet vårt og setter inn bilder og tekst hver dag .
(src)="43.1"> CA : Svo þú vilt selja útgefendum hugbúnaðarleyfi til að gera svona fallegar bækur ?
(src)="43.2"> ( MM : Já . )
(src)="43.3"> Allt í lagi .
(src)="43.4"> Mike , þakka þér kærlega fyrir .
(trg)="43.1"> CA : Vil dere lisensiere programvaren til forlag for å lage bøker så flotte som det du har vist ?
(trg)="43.2"> ( MM : Ja . )
(trg)="43.3"> Okey , Mike .
(trg)="43.4"> Takk skal du ha .
(src)="44.1"> MM : Þakka þér .
(src)="44.2"> ( CA : Gangi þér vel . )
(src)="44.3"> ( Lófatak )
(trg)="44.1"> MM : Takk skal du ha .
(trg)="44.2"> ( CA : Lykke til videre . )
(trg)="44.3"> ( Applause )
# is/ted2020-2130.xml.gz
# nb/ted2020-2130.xml.gz
(src)="1"> Hvað hefur Fíkniefnastríðið gert heiminum ?
(trg)="1"> Hva har krigen mot narkotika gjort med verden ?
(src)="2"> Lítið á morðin og upplausnina í Mexíkó , Mið-Ameríku og mörgum öðrum heimshlutum , svarti markaðurinn á heimsmælikvarða metinn á 300 milljarða bandaríkjadala árlega , fangelsi í Bandaríkjunum yfirfull sem og annars staðar , lögregla og her dregin í óvinnandi stríð sem brýtur gegn grunnmannréttindum og almennir borgarar bara vona að þeir lendi ekki á milli , á meðan notar fleira fólk meiri fíkniefni en nokkur tímann áður .
(trg)="2"> Se på mordene og kaoset i Mexico , Mellom-Amerika , så mange andre steder på jorden , detn globale svartebørsen er estimert til 300 milliarder dollar per år fengsler fullstappet i USA og andre steder , politi og militær dratt inn i en krig som ikke kan vinnes som bryter med fundamentale rettigheter , og vanlige borgere håper de ikke blir fanget i kryssilden , og i mellomtiden flere folk som bruker mer narkotika enn noen gang før .
(src)="3"> Þetta er saga lands míns með áfengisbannið og Al Capone , fimmtíuföld .
(trg)="3"> Det er mitt lands historie med alkoholforbud og Al Capone , ganger 50 .
(src)="4"> Þess vegna særir það mig sérstaklega sem Bandaríkjamann , að við höfum verið drifkrafturinn bak við hið alþjóðlega fíkniefnastríð .
(trg)="4"> Derfor er det spesielt bittert for meg som amerikaner at vi har vært drivkraften bak denne globale narkotikakrigen .
(src)="5"> Spyrjið hvers vegna svo mörg lönd glæpavæða fíkniefni sem þau hafa ekki heyrt um , hvers vegna sáttmálar Sameinuðu- þjóðanna um fíkniefni leggja áherslu á glæpavæðingu fremur en heilsu , jafnvel hvers vegna fjárveitingar ætlaðar baráttu gegn misnotkun fíkniefna renni ekki til hjálparstofnana heldur refsistofnana , og þið finnið gamla góða B.N.A.
(trg)="5"> Spør hvorfor så mange land kriminaliserer narkotika som de har aldri hørt om , hvorfor narkotikatraktatene til FN understreker kriminalisering over helse , selv hvorfor mesteparten av pengene , på verdensbasis , for å håndtere narkotikamisbruk ikke brukes for å hjelpe byråer men til dem som straffer , og du vil finne gode , gamle USA .
(src)="6"> Hvers vegna gerðum við þetta ?
(trg)="6"> Hvorfor gjorde vi dette ?
(src)="7"> Sumir , sérstaklega íbúar Rómönsku-Ameríku , telja þetta ekki snúast um fíkniefni .
(trg)="7"> Noen mennesker , spesielt i Latin-Amerika , tror det ikke dreier seg om narkotika .
(src)="8"> Að þetta sé bragð til að greiða fyrir framgangi pólitískra áhrifa Bandaríkjanna .
(trg)="8"> Det er bare et påskudd for å fremme USAs realpolitiske interesser .
(src)="9"> Það er þó í grunninn rangt .
(trg)="9"> Men som regel er det ikke tilfelle .
(src)="10"> Við viljum ekki að glæpamenn og skæruliðar , fjármagnaðir með ólöglegum fíkniefnapeningum , ógni eða taki yfir aðrar þjóðir .
(trg)="10"> Vi ønsker ikke at gangstere og geriljaer finansiert med illegale narkotikapenger skal terrorisere og ta over våre land .
(src)="11"> Nei , raunin er að Bandaríkin eru óð þegar kemur að fíkniefnum .
(trg)="11"> Nei , faktum er at Amerika virkelig er gal når det gjelder narkotika .
(src)="12"> Ég meina , það vorum við sem héldum að við gætum bannað áfengi .
(trg)="12"> Jeg mener , husk at det var vi som trodde at vi var i stand til å forby alkohol .
(src)="13"> Hugsið um alþjóðlega fíkniefnastríðið okkar , ekki sem skynsamlega stefnu , heldur sem alþjóðlega vörpun innlendrar geðveilu .
(trg)="13"> Så ikke tenk på vår globale narkotikakrig som et slags rasjonell politikk , men som den internasjonale projeksjonen av en amerikansk psykose .
(src)="14"> ( Lófatak ) En hér eru góðu fréttirnar .
(trg)="14"> ( Applaus ) Men her kommer den gode nyheten .
(src)="15"> Nú leiða Rússar Fíkniefnastríðið , ekki við .
(trg)="15"> Nå er det russerne som leder narkotikakrigen , ikke vi .
(src)="16"> Flestir stjórnmálamenn í mínu landi vilja nú hætta við Fíkniefnastríðið , fækka fólki í fangelsi , ekki fjölga og ég get stoltur sagt sem Bandaríkjamaður að við stöndum nú fremst í heiminum í endurmótun reglna um marijúana .
(trg)="16"> De fleste politikere i landet mitt ønsker å endre narkotikakrigen , å fengsle færre folk , ikke flere , og som amerikaner er jeg stolt over at vi nå leder verden i reformasjonen av marihuana-lovgivningen .
(src)="17.1"> Það er nú löglegt í læknisfræðilegum tilgangi í nærri helmingi okkar 50 ríkja .
(src)="17.2"> Milljónir manna geta keypt maríjúanað sitt , lyfin sín , hjá sölustöðum með leyfi frá ríkinu , og yfir helmingur samlanda minna telja tíma til kominn að lögleiða og leggja skatta á maríjúana svipað og áfengi .
(trg)="17"> Det er nå lovlig for medisinske formål i nesten halvparten av våre 50 delstater , millioner av mennesker kan kjøpe sin marihuana , sin medisin , i apotek som har offentlige lisenser , og over halvparten av mine medborgere mener at det nå er på tide å regulere og beskatte marihuana omtrent som alkohol .
(src)="18"> Það er það sem Colorado og Washington gera , og Úrúgvæ , og önnur lönd eru líkleg til að fylgja eftir .
(trg)="18"> Det er det Colorado og Washington gjør , og Uruguay , og flere vil sikkert følge etter .
(src)="19"> Þetta er það sem ég geri ; vinn að því að enda fíkniefnastríðið .
(trg)="19"> Så det er det jeg gjør : jobbe for å få slutt på narkotikakrigen .
(src)="20.1"> Ég held það hafi byrjað í æsku minni í nokkuð trúaðri fjölskyldu með siðferðiskennd , elsti sonur rabbína , fór í háskóla þar sem ég reykti maríjúana og líkaði það .
(src)="20.2"> ( Hlátur ) Mér líkaði drykkja líka , en það var augljóst að áfengi var hættulegra af þessu tvennu en við vinirnir gátum verið handteknir fyrir að reykja jónu .
(trg)="20.1"> Jeg tror det hele begynte med at jeg vokste opp i en ganske religiøs , moralsk familie , som eldste sønn av en rabbiner .
(trg)="20.2"> Jeg begynte på universitetet der jeg røykte litt marihuana og likte det .
(trg)="20.3"> ( Latter ) Og jeg likte å drikke også , men det var tydelig at alkohol var det mest farlige av disse to .
(trg)="20.4"> Vennene mine og jeg kunne bli tatt på fersken for å røyke en joint .