# fr_ca/ted2020-1109.xml.gz
# is/ted2020-1109.xml.gz


(src)="1"> Quand j ’ étais un petit garçon J ’ adorais les voitures .
(trg)="1"> Þegar ég var yngri elskaði ég bíla .

(src)="2"> A l ’ âge de 18 ans , J ’ ai perdu mon meilleur ami dans un accident de la route .
(trg)="2"> Þegar ég varð 18 , missti ég besta vin minn í bílslysi .

(src)="3"> Juste comme ça .
(trg)="3"> Bara sí svona .

(src)="4"> Alors j ’ ai décidé de consacrer ma vie à sauver un million de personnes chaque année .
(trg)="4"> Það var þá sem ég ákvað að helga líf mitt því að bjarga milljón manns á hverju ári .

(src)="5"> Il faut dire que je n ’ ai pas réussi , alors ceci n ’ est qu ’ un état de la situation , mais je suis là pour vous parler un peu des voitures sans conducteur .
(trg)="5"> Mér hefur ekki ennþá tekist það , svo þetta er bara framvinduskýrsla , en ég er hér til að segja ykkur dálítið frá bílum sem keyra sig sjálfir .

(src)="6"> J ’ ai vu le concept pour la première fois au grand concours DARPA Grand Challenges quand le gouvernement américain remettait un prix pour la création d ’ une voiture sans conducteur qui pourrait naviguer dans le désert .
(trg)="6"> Ég varð hugmyndarinnar fyrst var í DARPA keppnunum þar sem ríkisstjórn Bandaríkjanna bauð þeim verðlaun sem gæti búið til ökumannslausan bíl sem keyrt gæti í gegnum eyðimörk .

(src)="7"> Et bien qu ’ il y ait eu une centaine d ’ équipes , ces voitures sont allées nulle part .
(trg)="7"> Og þrátt fyrir þau hundrað lið sem þar voru , komust bílarnir ekki neitt .

(src)="8"> Alors à Stanford , nous avons décidé de créer une voiture sans conducteur différente .
(trg)="8"> Svo við við Standford háskóla ákváðum að byggja öðruvísi sjálfkeyrandi bíl .

(src)="9"> Nous avons créé le matériel et le logiciel .
(trg)="9"> Við bjuggum til vélbúnaðinn og hugbúnaðinn .

(src)="10"> Nous lui avons donné les enseignements , et puis , nous l ’ avons lâchée dans le désert .
(trg)="10"> Við létum hann læra af okkur , og við hleyptum honum í eyðimörkina .

(src)="11"> Et alors l ’ impensable s ’ est produit : elle est devenue la première voiture à être revenue du grand concours DARPA -- ayant remporté un prix de 2 millions de dollars pour Stanford .
(trg)="11"> Og það óhugsandi gerðist : hann varð fyrsti bíllinn til að snúa aftur úr DARPA keppninni -- og varð Stanford háskóla út um 2 milljónir dollara .

(src)="12"> Cependant , je n ’ avais pas encore sauvé une seule vie .
(trg)="12"> En þrátt fyrir það hafði ég ekki bjargað einu einasta lífi .

(src)="13"> Depuis , notre travail a mis l ’ accent sur la fabrication de voitures capables d ’ aller toutes seules n ’ importe où -- dans n ’ mport quelle rue en Californie .
(trg)="13"> Eftir það hefur vinna okkar snúist um það að byggja bíla sem geta keyrt hvert sem er af sjálfsdáðum -- hvaða götu sem er í Kaliforníu .

(src)="14"> Nous avons fait 140.000 miles ( 225.308 km ) .
(trg)="14"> Við höfum keyrt 225.000 kílómetra .

(src)="15"> Nos voitures sont equipées de capteurs ce qui fait , mirculeusement , qu ’ elles peuvent voir tout ce qui les entoure et prendre des décisions sur tous les aspects de la conduite .
(trg)="15"> Bílar okkar hafa skynjara sem þeir nota til að sjá á undraverðan hátt allt sem í kringum þá er og taka ákvarðanir um allt tengt akstrinum .

(src)="16"> C ’ est le mécanisme de conduite parfait .
(trg)="16"> Þetta er hin fullkomna ökutækni .

(src)="17"> Nous avons conduit dans les villes , comme ici à San Francisco .
(trg)="17"> Við höfum keyrt í borgum eins og hér í San Francisco .

(src)="18"> Nous avons conduit de San Francisco à Los Angeles en prenant l 'autoroute 1 .
(trg)="18"> Við höfum keyrt frá San Francisco til Los Angeles á Hraðbraut 1 .

(src)="19.1"> Nous avons rencontré des personnes faisant leur jogging , de la circulation aux heures de pointe et des postes de péage , et tout cela sans personne au volant .
(src)="19.2"> La voiture se conduit toute seule tout simplement .
(trg)="19"> Við höfum glímt við skokkara , þunga umferð á hraðbrautum , tollbása , og allt þetta án þess að blanda manni í ákvarðanatökuna ; bíllinn keyrir sig bara sjálfur .

(src)="20"> En fait , pendant que nous faisions les 140.000 miles les gens ne s 'en sont même pas rendu compte .
(trg)="20"> Satt best að segja , þegar við keyrðum þessa 225.000 kílómetra , tók fólk ekki einu sinni eftir því .

(src)="21"> Les routes de montagnes , de nuit comme de jour , et même la rue tortueuse de Lombard Street à San Francisco .
(trg)="21"> Fjallvegir , dag og nótt , og jafnvel hið hlykkjótta Lombard stræti í San Francisco .

(src)="22"> ( Des rires ) Il arrive même que nos voitures se défoulent à tel point qu ’ elles font de petites cascades .
(trg)="22"> ( Hlátur ) Stundum eru bílarnir okkar svo villtir , að þeir sýna smá áhættuatriði .

(src)="23"> ( Vidéo ) Premier homme : Mon Dieu .
(trg)="23"> ( Myndband ) Maður : Guð minn góður .

(src)="24"> Quoi ?
(trg)="24"> Hvað ?

(src)="25"> Deuxième homme : Elle se conduit toute seule .
(trg)="25"> Annar Maður : Hann keyrir sig sjálfur .

(src)="26"> Sebastian THRUN : Et bien , je ne peux pas faire revenir à la vie mon ami Harold , mais je peux faire quelque chose pour tous les gens qui sont morts .
(trg)="26"> Sebastian Thrun : Ég get ekki vakið vin minn Harold upp frá dauðum , en ég get gert dálítið fyrir allt það fólk sem hefur dáið .

(src)="27"> Est-ce que vous savez que les accidents de la route sont les premières causes de mortalité chez les jeunes ?
(trg)="27"> Vissuð þið að umferðarslys eru algengasta dánarorsök ungs fólks ?

(src)="28"> Et êtes-vous au courant que l ’ erreur humaine est à l ’ origine de la plupart d ’ entre eux et non pas un défaut mécanique ? et qu ’ il est donc possible de les empêcher avec des machines ?
(trg)="28"> Og vissuð þið það að nánast öll þessi slys eru af völdum mannlegra mistaka en ekki vélrænna mistaka , og eru þar af leiðandi fyrirbyggjanleg af vélum ?

(src)="29"> Vous rendez -vous compte que nous pourrions changer la capacité des autoroutes par un facteur de deux ou trois si nous ne comptons pas sur la précision humaine pour rester dans la voie -- améliorer la position du corps et donc conduire en étant plus près des uns des autres sur des voies qui sont un peu plus étroites , et se passer de tous les embouteillages sur les autoroutes ?
(trg)="29"> Áttið þið ykkur á því að við getum breytt flutningsgetu hraðbrauta tvö- eða þrefalt ef við reiddum okkur ekki á mannlega nákvæmni þegar kemur að því að halda sig innan akreinar -- bæta líkamsstöðu og þar af leiðandi keyrt nær hvert öðru á örlítið mjórri akreinum , og komist hjá öllum umferðarteppum á hraðbrautum ?

(src)="30"> Usagers TED , vous rendez-vous compte qu ’ en moyenne vous passez 52 minutes par jour bloqués dans la circulation , ainsi perdant votre temps lors de votre trajet quotidien ?
(trg)="30"> Áttið þið ykkur á því að þið , TED notendur , eyðið að meðaltali 52 mínútum á dag í umferðinni , að sóa tíma ykkar á ykkar daglega ferðalagi ?

(src)="31"> Vous pourriez regagnez ce temps perdu .
(trg)="31"> Þið gætuð endurheimt þennan tíma .

(src)="32"> Ceci est égal à 4 milliards d ’ heures perdues dans ce seul pays
(trg)="32"> Þetta eru fjórir milljarðar klukkutíma sem er sóað í einungis þessu landi .

(src)="33"> Et c ’ est l ’ équivalent de 2,4 milliards de gallons d ’ essence ( 9 milliards de litres ) gaspillés .
(trg)="33"> Og að það eru 9 milljarðar lítra af bensíni sem er sóað .

(src)="34"> Alors je pense qu ’ ici nous avons une nouvelle vision , une nouvelle technologie , et j ’ ai vraiment hâte d ’ arriver au moment où les générations qui vont nous suivre regarderont dans le rétroviseur et se diront combien nous étions ridicules à conduire des voitures .
(trg)="34"> Ég tel að hér sé á ferðinni ný framtíðarsýn , ný tækni , og ég hlakka verulega til þess tíma þegar komandi kynslóðir líta til baka á okkur og segja hversu heimskulegt það hafi verið að menn keyrðu bíla .

(src)="35"> Merci .
(trg)="35"> Þakka ykkur fyrir .

(src)="36"> ( Applaudissement ) .
(trg)="36"> ( Lófatak )

# fr_ca/ted2020-1134.xml.gz
# is/ted2020-1134.xml.gz


(src)="1"> Au cours de la dernière année et demie , mon équipe chez Push Pop Press et Charlie Melcher et Melcher Media avons travaillé dans la création du premier livre totalement interactif .
(trg)="1"> Síðasta eitt og hálfa árið , hefur lið mitt við Push Pop Press og Charlie Melcher ásamt Melcher Media verið að vinna að því að búa til fyrstu gagnvirku bókina í fullri lengd .

(src)="2"> Il s ’ appelle « Our Choice » ( Notre choix ) et son auteur est Al Gore .
(trg)="2"> Hún heitir „ Okkar val “ e. „ Our Choice “ og höfundurinn er Al Gore .

(src)="3"> C 'est la suite à « Une vérité qui dérange » et il explore toutes les solutions qui permettront de résoudre la crise climatique .
(trg)="3"> Hún er framhald af „ Óþægilegur sannleikur “ e. „ An Inconvenient Truth “ og hún fer í allar þær lausnir sem geta leyst vandamálið við hlýnun jarðar .

(src)="4"> Le livre commence comme suit : ça c 'est la page de couverture .
(trg)="4.1"> Bókin hefst svona .
(trg)="4.2"> Þetta er forsíðan .

(src)="5.1"> Au fur et à mesure que la Terre tourne , il est possible d 'y voir notre position .
(src)="5.2"> Après , on peut ouvrir le livre et balayer les chapitres pour « feuilleter » le livre .
(trg)="5.1"> Meðan hnötturinn snýst , getum við séð hvar við erum staðsett .
(trg)="5.2"> Svo getum við opnað bókina og rennt í gegnum kaflana til að skoða bókina .

(src)="6"> Ou bien , on peut parcourir les pages dans la partie inférieure .
(trg)="6"> Eða við getum rennt í gegnum blaðsíðurnar hér neðst .

(src)="7"> Et si on veut faire un zoom sur une page , il suffit de l 'ouvrir .
(trg)="7"> Og ef við viljum þysja inn að síðu , getum við bara opnað hana .

(src)="8"> Tout ce que vous voyez dans le livre peut être choisi avec deux doigts , décollé de la page et ouvert .
(trg)="8"> Og allt það sem þið sjáið í bókinni , er hægt að taka upp með tveimur fingrum og lyfta af síðunni og opna .

(src)="9"> Et si vous voulez revenir et reprendre la lecture , il suffit de le replier et de le remettre sur la page .
(trg)="9"> Og ef þið viljið fara til baka og lesa bókina aftur , brjótið þið það bara saman og setjið aftur á síðuna .

(src)="10"> Alors , ça fonctionne de la même façon ici , vous le prenez et vous l 'ouvrez
(trg)="10"> Og þetta virkar eins , þið takið það upp og flettið úr því .

(src)="11"> ( Audio ) Al Gore : Je me considère comme étant parmi ceux qui regardent les éoliennes et ont l 'impression qu 'elles sont une belle addition au paysage .
(trg)="11"> ( Upptaka ) Al Gore : Ég lít á sjálfan mig sem hluta af þeim meirihluta sem lítur á vindmillur og finnst þær vera falleg viðbót við landslagið .

(src)="12"> Mike Matas : Et tout au long du livre , Al Gore vous accompagne et vous explique les photos .
(trg)="12"> Mike Matas : Og í gegnum alla bókina , mun Al Gore útskýra fyrir ykkur efnið og myndirnar .

(src)="13"> Vous pouvez même voir cette photo sur une carte interactive ,
(trg)="13"> Þessa mynd getið þið jafnvel séð á gagnvirku korti .

(src)="14"> faire un zoom et voir où elle a été prise .
(trg)="14"> Þysjað að henni og séð hvar hún var tekin .

(src)="15"> Dans l 'ensemble du livre , il y a plus d 'une heure de matériel documentaire et d 'animations interactives .
(trg)="15"> Og í gegnum bókina , er meira en klukkustund af heimildarmynda efni og gagnvirkum hreyfimyndum .

(src)="16"> Vous pouvez ouvrir celle-ci .
(trg)="16"> Svo þið getið opnað þessa .

(src)="17"> ( Audio ) AG : La plupart des éoliennes modernes se composent d 'un grand ...
(trg)="17"> ( Upptaka ) AG : Flestar nútíma vindmillur eru settar saman af stórum ...

(src)="18"> MM : Et ça commence immédiatement .
(trg)="18"> MM : Og það spilast strax .

(src)="19"> En cours de lecture , on peut reprendre l 'élément et le replacer sur la page , et le film continue .
(trg)="19"> Og á meðan það spilar , getum við kíkt aftur á síðuna , og myndbandið heldur áfram að spilast .

(src)="20"> Ou bien , on peut rappeler la table des matières , et le vidéo continue .
(trg)="20"> Við getum farið aftur á efnisyfirlit , og myndbandið heldur áfram að spilast .

(src)="21"> Cependant , une des choses les plus géniales de ce livre sont les infographies interactives .
(trg)="21"> En eitt af því svalasta í þessari bók eru gagnvirku upplýsinga teikningarnar .

(src)="22"> Celle-ci montre le potentiel éolien de tous les États-Unis .
(trg)="22"> Þessi sýnir vindmöguleika um öll Bandaríkin .

(src)="23"> Au lieu de nous donner tout simplement l 'information , on peut l 'explorer avec le doigt , et voir , état par état , quel est exactement le potentiel éolien .
(trg)="23"> En í stað þess að sýna einungis upplýsingar , getum við notað fingurinn og skoðað , og séð , fylki fyrir fylki , hversu miklir vindmöguleikarnir eru .

(src)="24"> On peut faire la même chose pour l ’ énergie géothermique et l 'énergie solaire .
(trg)="24"> Við getum gert það sama með jarðorku og sólarorku .

(src)="25"> Cette animation est une de mes favorites .
(trg)="25"> Og þetta er eitt af mínum uppáhalds .

(src)="26"> Elle montre ...
(trg)="26"> Þetta sýnir sem sagt ...

(src)="27"> ( Rires ) ( Applaudissements ) Lorsque le vent souffle , tout excédent d 'énergie provenant du moulin à vent est dévié vers la batterie .
(trg)="27"> ( Hlátur ) ( Lófatak ) Þegar vindurinn blæs , er öll auka orka sem kemur frá vindmillunni send í rafhlöðu .

(src)="28"> Et au fur et à mesure que le vent s ’ éteint , tout excédent d 'énergie est dévié vers la maison et les lumières ne s 'y éteignent jamais .
(trg)="28"> Og eftir því sem vindinn lægir , er öll auka orkan send aftur inn í húsið -- ljósin slokkna aldrei .

(src)="29"> Ce livre fonctionne non seulement sur l 'iPad ,
(trg)="29"> Og alla þessa bók , hana er ekki einungis hægt að nota á iPad .

(src)="30"> mais aussi sur l 'iPhone .
(trg)="30"> Hún virkar líka á iPhone .

(src)="31"> Vous pouvez ainsi commencer votre lecture sur l 'iPad dans votre salon et la reprendre à la même place sur l 'iPhone .
(trg)="31"> Svo þið getið byrjað að lesa hana á iPad-inum ykkar heima í stofu og síðan haldið áfram þaðan sem frá var horfið á iPhone .

(src)="32"> Ça fonctionne exactement de la même façon .
(trg)="32"> Og það virkar á nákvæmlega sama hátt .

(src)="33"> Vous pouvez prendre n 'importe quelle page
(trg)="33"> Þú getur klipið í hvaða síðu sem er .

(src)="34"> et l 'ouvrir .
(trg)="34"> Opnað hana .

(src)="35"> Voilà le premier livre publié par Push Pop Press , " Our Choice " ( Notre choix ) d 'Al Gore .
(trg)="35"> Svo þetta er fyrsta bók Push Pop Press , „ Okkar val “ eftir Al Gore .

(src)="36"> Merci .
(trg)="36"> Þakka ykkur fyrir .

(src)="37"> ( Applaudissements ) Chris Anderson : C 'est spectaculaire .
(trg)="37"> ( Lófatak ) Chris Anderson : Þetta er glæsilegt .

(src)="38"> Voulez-vous devenir des éditeurs , ou des concédants de licence ?
(trg)="38"> Langar þig til að verða útgefandi , selja hugbúnaðarleyfi ?

(src)="39"> Quelles sont les possibilités d 'affaires ?
(trg)="39"> Hver er viðskiptahugmyndin ?

(src)="40"> Est-ce que d 'autres gens peuvent faire la même chose ?
(trg)="40"> Er þetta eitthvað sem aðrir geta gert ?

(src)="41"> MM : Oui , on est en train de créer un outil qui permet aux éditeurs de créer ce type de contenu de façon vraiment facile .
(trg)="41"> MM : Já , við erum að búa til tól sem leyfir útgefendum að búa auðveldlega til svona efni .

(src)="42"> L 'équipe de Melcher Media , sur la côte est des États-Unis - nous , on est sur la côte ouest en train de créer le logiciel - eux , ils prennent notre outil et , chaque jour , ils y ajoutent des images et du texte .
(trg)="42"> Þannig að lið Melcher Media , sem er á austurströndinni -- og við erum á vesturströndinni , að búa til hugbúnaðinn -- tekur tólið okkar og dregur , á hverjum degi , inn myndir og texta .

(src)="43.1"> CA : Alors vous voulez donner des licences aux éditeurs pour qu 'ils puissent faire des livres aussi beaux que celui-là ?
(src)="43.2"> ( MM : Oui ) Très bien , Mike .
(src)="43.3"> Merci beaucoup .
(trg)="43.1"> CA : Svo þú vilt selja útgefendum hugbúnaðarleyfi til að gera svona fallegar bækur ?
(trg)="43.2"> ( MM : Já . )
(trg)="43.3"> Allt í lagi .
(trg)="43.4"> Mike , þakka þér kærlega fyrir .

(src)="44.1"> MM : Merci à vous .
(src)="44.2"> ( CA : Bonne chance . )
(src)="44.3"> ( Applaudissements )
(trg)="44.1"> MM : Þakka þér .
(trg)="44.2"> ( CA : Gangi þér vel . )
(trg)="44.3"> ( Lófatak )

# fr_ca/ted2020-1282.xml.gz
# is/ted2020-1282.xml.gz


(src)="1"> Mesdames et messieurs , approchez-vous .
(trg)="1"> Dömur mínar og herrar , hlýðið á.

(src)="2"> J 'aimerais partagez une histoire avec vous .
(trg)="2"> Sögu vil ég segja stutta .

(src)="3"> Il était une fois , dans l 'Allemagne du 19e siècle , le livre .
(trg)="3"> Einu sinni í Þýskalandi á 19 . öld var bókin .

(src)="4"> À cette époque , le livre était le roi de la narration .
(trg)="4"> Á þeim tíma var bókin best í að segja sögur .

(src)="5"> Il était vénérable .
(trg)="5"> Hún naut virðingar .

(src)="6"> Il était omniprésent .
(trg)="6"> Hún var alls staðar .

(src)="7"> Mais , il était un peu ennuyant .
(trg)="7"> En var svolítið leiðigjörn .

(src)="8"> Parce que , en 400 ans d 'existence , les narrateurs n 'avaient jamais fait évoluer le livre en tant que technique servant à raconter une histoire .
(trg)="8"> Því í 400 ára sögu bókarinnar höfðu sangnamenn ekkert þróað bókina sjálfa sem tæki til að segja sögur .

(src)="9"> C 'est à ce moment qu 'un auteur est arrivé et a changé les règles à jamais .
(trg)="9"> Þá kom fram höfundur sem breytti gangi sögunnar .

(src)="10"> ( Musique ) Il s 'appelait Lothar , Lothar Meggendorfer .
(trg)="10"> ( Tónlist ) Hann hét Lothar , Lothar Meggendorfer .

(src)="11"> Lothar Meggendorfer a mis son pied à terre , et il a dit : " Genug ist genug ! "
(trg)="11"> Lothar Meggendorfer tók á sig rögg og sagði „ Genug ist genug ! “ ( Nóg er nóg ! )

(src)="12"> Il a attrapé son crayon , il a ramassé ses ciseaux .
(trg)="12"> Hann greip pennann hrifsaði til sín skærin .

(src)="13"> Cet homme refusait de se plier aux conventions de la normalité et il a décidé de seulement plier .
(trg)="13"> Þessi maður neitaði að láta brjóta sig í hefðbundið brot og tók til við brot sín .

(src)="14"> L 'Histoire connaîtrait désormais Lothar Meggendorfer comme - qui d 'autre ? - le premier vrai inventeur au mohnde du livre animé pour enfants .
(trg)="14"> Sagan mun þekkja Lothar Meggendorfer sem -- hvern annan en ? -- hinn eina og sanna upphafsmann sprettibóka fyrir börn .

(src)="15"> ( Musique ) Pour cet enchantement et pour cette merveille , le peuple se réjouit .
(trg)="15"> ( Tónlist ) Þessum undrum og stórmerkjum fagnaði fólkið .

(src)="16"> ( Acclamations ) Ils étaient heureux parce l 'histoire avait survécu , et que le monde continuerait de tourner .
(trg)="16"> ( Fagnarðarlæti ) Þau glöddust því sagan lifði af og heimurinn snérist áfram .

(src)="17"> Lotha Meggendorfer n 'était pas le premier à faire évoluer la façon dont une histoire était racontée et il n 'était certainement pas le dernier .
(trg)="17"> Lothar Meggendorfer var ekki sá fyrsti sem þróaði það hvernig sagan er sögð og sannarlega ekki sá síðasti .

(src)="18"> Que les raconteurs d 'histoires l 'aient réalisé ou pas , ils canalisaient l 'esprit de Meggendorfer quand ils ont fait passer l ' ' Opéra au Vaudeville , les nouvelles radio en radio-théâtre , la pellicule en film , en film avec son , couleurs , 3D , sur VHS et sur DVD .
(trg)="18"> Hvort sem sagnamenn gerðu sér það ljóst eða ekki voru þeir að feta í fótspor Meggendorfers þegar óperan varð að revíu , útvarpsfréttir að útvarps leikhúsi , ljósmyndir að kvikmyndum að hljóðmyndum , litmyndum , þrívídd á myndböndum og diskum .

(src)="19"> Il semblait qu 'il n 'y avait aucun remède pour cette Meggendorferite .
(trg)="19"> Það virðist ekki til nein lækning á Meggendorgfer-æði

(src)="20"> Et les choses sont devenues encore plus amusantes lors qu 'Internet est arrivé .
(trg)="20"> og gamanið jókst með tilkomu netsins .