# fr/ted2020-1007.xml.gz
# is/ted2020-1007.xml.gz


(src)="1"> Nous avons un vrai problème avec l' enseignement des maths de nos jours .
(trg)="1"> Við glímum við alvarlegt vandamál í stærðfræðikennslu .

(src)="2"> En fait , personne n' est vraiment content .
(trg)="2"> Einfaldlega enginn er sérstaklega ánægður .

(src)="3"> Ceux qui apprennent pensent que c' est abstrait , inintéressant et difficile .
(trg)="3"> Þeir sem læra stærðfræði telja hana ekki raunveruleikatengda , óáhugaverða og erfiða .

(src)="4"> Ceux qui essayent de les utiliser pensent qu' ils n' en savent pas assez .
(trg)="4"> Þeir sem reyna að ráða þá í vinnu finnst þeir ekki kunna nóg .

(src)="5"> Les gouvernements réalisent que c' est un gros problème pour l' économie , mais ne savent pas comment le résoudre .
(trg)="5"> Ríkisstjórnir átta sig á því að hún er mikilvæg fyrir hagkerfið , en vita ekki hvernig á að laga hana .

(src)="6"> Et les enseignants sont aussi frustrés .
(trg)="6"> Og kennarar eru líka pirraðir .

(src)="7"> Pourtant les maths sont plus importantes pour le monde qu' à n' importe quel autre moment de l' histoire de l' Homme .
(trg)="7"> En þó er stærðfræði mikilvægari heiminum heldur en nokkru sinni áður í mannkynssögunni .

(src)="8"> D' un côté il y a un intérêt décroissant pour l' apprentissage des maths , et de l' autre il y a un monde encore plus mathématique , encore plus quantitatif que par le passé .
(trg)="8"> Svo við glímum bæði við dvínandi áhuga á stærðfræðinámi , og við stærðfræðilegri veröld , magnbundnari veröld , en nokkru sinni áður .

(src)="9"> Quel est donc le problème , pourquoi ce gouffre s' est-il ouvert , et que pouvons-nous faire pour le refermer ?
(trg)="9"> Svo hvað er vandamálið , hví hefur þetta hyldýpi ekki opnast , og hvað getum við gert til að bæta stöðuna ?

(src)="10.1"> En fait , je crois que la réponse est juste sous notre nez .
(src)="10.2"> Utilisons les ordinateurs .
(trg)="10.1"> Í raun , held ég að svarið sé beint fyrir framan okkur .
(trg)="10.2"> Notum tölvur .

(src)="11"> Je crois qu' utiliser correctement les ordinateurs est le remède miracle pour que l' enseignement des maths marche .
(trg)="11"> Ég held að rétt notkun tölva sé töfralausnin til að fá stærðfræðinám til að virka .

(src)="12"> Pour expliquer cela , laissez-moi vous décrire les maths dans le monde réel et les maths à l' école .
(trg)="12"> Svo til að útskýra það ætla ég að fá að tala örlítið um hvernig stærðfræði lítur út í hinum raunverulega heimi og hvernig hún lítur út í námi .

(src)="13"> Voyez , dans le monde réel il n' y a pas que les mathématiciens qui font des maths .
(trg)="13"> Sjáið þið til , í hinni raunverulegu veröld er stærðfræði ekki endilega notuð bara af stærðfræðingum .

(src)="14"> Les géologues , les ingénieurs , les biologistes , toutes sortes de gens -- modélisent et simulent .
(trg)="14"> Hún er notuð af jarðfræðingum , verkfræðingum , líffræðingum , allskonar mismunandi fólki -- módelsmíði og hermum .

(src)="15"> C' est en fait très répandu .
(trg)="15"> Hún er í raun mjög vinsæl .

(src)="16"> Mais c' est très différent dans l' éducation -- des problèmes simplifiés , beaucoup de calculs -- la plupart à la main .
(trg)="16"> En í námi lítur hún allt öðruvísi út -- ofur-einfölduð vandamál , mikið af útreikningum -- aðallega unnin í höndunum .

(src)="17"> Plein de choses qui paraissent simple et pas difficile comme dans le monde réel , sauf si vous l' apprenez .
(trg)="17"> Margir hlutir sem virðast einfaldir en ekki erfiðir eins og í hinum raunverulega heimi , nema þegar þú ert að læra þá .

(src)="18"> Un autre truc à propos des maths : les maths ressemblent parfois à des maths -- comme cet exemple -- mais parfois non -- par exemple " suis-je saoul ? "
(trg)="18"> Og annað í sambandi við stærðfræði : stærðfræði líkist stundum stærðfræði -- eins og í þessu sýnidæmi hér -- en stundum ekki -- eins og " Er ég ölvaður ? "

(src)="19"> Vous obtenez une réponse quantitative dans notre monde moderne .
(trg)="19"> Og þá færðu svar sem er magnbundið í nútíma heiminum .

(src)="20"> On n' y aurait jamais pensé il y a quelques années .
(trg)="20"> Þú hefðir ekki búist við því fyrir nokkrum árum .

(src)="21"> Mais de nos jours vous pouvez tout savoir -- malheureusement je suis en léger sur-poids -- tout savoir sur tout .
(trg)="21"> En nú geturðu fengið að vita allt um -- því miður er ég aðeins þyngri en þetta , en -- allt um hvað gerist .

(src)="22"> Prenons un peu de recul et demandons-nous , pourquoi enseigne-t-on les maths ?
(trg)="22"> En þysjum aðeins út og spyrjum , hví erum við að kenna fólki stærðfræði ?

(src)="23"> A quoi bon enseigner les maths aux gens ?
(trg)="23"> Og hver er tilgangurinn með að kenna fólki stærðfræði ?

(src)="24"> Et en particulier , pourquoi leur apprendre les maths en général ?
(trg)="24"> Og sérstaklega , hvers vegna erum við að kenna fólki stærðfræði yfir höfuð ?

(src)="25"> Pourquoi est-ce si important dans l' éducation comme matière obligatoire ?
(trg)="25"> Hví er hún svo mikilvægur hluti af námi sem einskonar skyldufag ?

(src)="26.1"> Je crois qu' il y a 3 raisons : les tâches techniques tellement critiques au développement économique , ce que j' appelle la vie quotidienne .
(src)="26.2"> Pour vivre dans le monde actuel , il faut savoir bien quantifier , bien mieux que par le passé .
(src)="26.3"> Comprendre votre prêt bancaire , questionner les statistiques gouvernementales , ce genre de choses .
(src)="26.4"> Troisièmement , ce que j' appellerais le développement de l' esprit logique , la pensée logique .
(trg)="26.1"> Ég held að það séu þrjár ástæður : tæknileg störf svo mikilvæg þróun hagkerfa okkar , það sem ég kalla daglegt líf .
(trg)="26.2"> Til að starfa í nútíma samfélagi , þarftu að vera nokkuð magnbundinn , mun meira en fyrir nokkrum árum .
(trg)="26.3"> Reikna út húsnæðislánin , efast um tölfræði ríkisstjórnanna , þannig hlutir .
(trg)="26.4"> Og í þriðja lagi , það sem ég vil kalla æfingu í rökrænni hugsun .

(src)="27"> Au cours du temps , nous avons tellement investi pour être capable de traiter et penser logiquement ; cela fait partie de la société .
(trg)="27"> Í gegnum árin höfum við lagt mikið upp úr því að samfélagið geti velt vöngum og hugsað rökrétt ; það er hluti af mannlegu samfélagi .

(src)="28.1"> C' est très important d' apprendre ça .
(src)="28.2"> Les maths sont parfaites pour ça .
(trg)="28.1"> Það er mjög mikilvægt að læra það .
(trg)="28.2"> Stærðfræði er góð leið til þess .

(src)="29"> Voici une autre question .
(trg)="29"> Svo spyrjum okkur að annarri spurningu .

(src)="30"> Que sont les maths ?
(trg)="30"> Hvað er stærðfræði ?

(src)="31"> Qu' est-ce que ça veut dire " faire des maths " , ou enseigner les maths ?
(trg)="31"> Hvað erum við að meina þegar við segjumst vera að vinna stærðfræði , eða kenna fólki að vinna stærðfræði ?

(src)="32"> Je crois qu' il y a 4 étapes en gros , la première étant de poser la bonne question .
(trg)="32"> Ég hugsa um fjögur þrep , svona nokkurn vegin , sem byrjar með því að spyrja réttrar spurningar .

(src)="33.1"> Que voulons-nous demander ?
(src)="33.2"> Que cherchons-nous à comprendre ?
(trg)="33.1"> Hvað er það sem við viljum spyrja að ?
(trg)="33.2"> Hvað er það sem við viljum komast að ?

(src)="34"> C' est le truc le plus foireux dans le monde extérieur , devant certainement n' importe quelle autre partie des maths .
(trg)="34"> Og þetta er sá hlutur sem misferst oftast í hinum ytri heimi , meira svo en nokkur annar hluti af stærðfræði vinnu .

(src)="35"> Les gens posent les mauvaises questions , et étonnamment , obtiennent les mauvaises réponses , pour cette raison , sinon pour d' autres .
(trg)="35"> Fólk spyr rangra spurninga , og ótrúlegt en satt , fær rangt svar , af þeirri ástæðu einni , ef ekki af fleirum .

(src)="36"> L' étape suivante , c' est de prendre ce problème et le transformer d' un problème du monde réel en un problème mathématique .
(trg)="36"> Svo næsta skref er að taka vandamál og breyta því úr raunheims vandamáli yfir í stærðfræði þraut .

(src)="37"> C' est l' étape 2 .
(trg)="37"> Það er annað skrefið .

(src)="38"> Une fois qu' on a fait ça , il y a l' étape de calcul .
(trg)="38"> Þegar þú ert búinn að því , þá kemur að útreikningum .

(src)="39"> Transformer le problème en une réponse sous forme mathématique .
(trg)="39"> Og út frá þeim fæst svar á stærðfræðilegu formi .

(src)="40"> Et bien sûr , les maths sont très fortes pour ça .
(trg)="40"> Og að sjálfsögðu er stærðfræði mjög öflug í því .

(src)="41"> Finalement , revenir dans le monde réel .
(trg)="41"> Og svo að lokum , að breyta því aftur yfir á raunveraldarlegt form .

(src)="42"> Est-ce que ça répond à la question ?
(trg)="42"> Svaraði það spurningunni ?

(src)="43"> Et aussi vérifier -- étape cruciale .
(trg)="43"> Og svo þarf líka að staðfesta svarið - mjög mikilvægt skref .

(src)="44"> Voilà le truc fou .
(trg)="44"> En hérna kemur fáranlegi hlutinn .

(src)="45"> Dans l' enseignement des maths , nous passons près de 80 % du temps à expliquer aux gens comment faire l' étape 3 à la main .
(trg)="45.1"> Við stærðfræði kennslu erum við að nota u.þ.b.
(trg)="45.2"> 80 prósent af tímanum í að kenna fólki að gera skref þrjú handvirkt .

(src)="46"> Pourtant c' est la seule étape que les ordinateurs font mieux que n' importe qui d' expérimenté .
(trg)="46"> Þrátt fyrir að það sé eina skrefið sem tölvur geta gert betur en nokkur manneskja eftir ára langa þjálfun .

(src)="47"> Au contraire , nous devrions utiliser les ordinateurs pour l' étape 3 et faire passer aux étudiants beaucoup plus de temps sur l' apprentissage des étapes 1 , 2 et 4 -- conceptualiser les problèmes , les appliquer , demander aux enseignants de leur montrer la démarche .
(trg)="47"> Í staðin ættum við að nota tölvur til að gera skref þrjú og nota nemendurna einbeita sér mun meira að því að læra hvernig á að framkvæma skref eitt , tvö og fjögur -- gera sér grein fyrir vandamálunum , vinna úr þeim , fá kennarann til að sýna þeim hvernig það er gert .

(src)="48"> Voyez le point crucial : Faire des maths ne veut pas dire calculer .
(trg)="48"> Athugið þennan mikilvæga punkt : stærðfræði er ekki það sama og útreikningur .

(src)="49"> Les maths sont un domaine plus large que le calcul .
(trg)="49"> Stærðfræði er mun yfirgripsmeira fag en útreikningur .

(src)="50"> C' est compréhensible que tout se soit entremêlé au cours des siècles .
(trg)="50"> Það er skiljanlegt að þetta hafi blandast saman yfir árhundruð .

(src)="51"> Il n' y avait qu' une seule façon de calculer : à la main .
(trg)="51"> Það var einungis ein leið til að reikna hluti út og hún var handvirk .

(src)="52"> Mais cela a totalement changé ces dernières décennies .
(trg)="52"> En á síðustu áratugum hefur það algerlega breyst .

(src)="53"> Nous avons eu la plus grande transformation imaginable d' une matière ancienne grâce aux ordinateurs .
(trg)="53"> Stærðfræðin hefur orðið fyrir mestu umbreytingum nokkurs forns fags sem ég get ímyndað mér , vegna tölva .

(src)="54"> Le calcul était généralement l' étape contraignante , et ce n' est pas rare .
(trg)="54"> Útreikningar voru yfirleitt það sem setti takmörkin , en það er ekki lengur svo .

(src)="55"> Je pense donc au fait que les maths ont été libérées du calcul .
(trg)="55"> Svo ég álít stærðfræðina hafa verið frelsaða frá útreikningum .

(src)="56"> Mais cette libération des maths n' a pas encore atteint l' éducation .
(trg)="56"> En þessi stærðfræðifrelsun hefur ekki ennþá komist inn í menntakerfið .

(src)="57"> Dans un sens , je vois le calcul comme étant les rouages des mathématiques .
(trg)="57"> Sjáið þið til , ég hugsa mér útreikninga sem nokkurvegin vélbúnað stærðfræðinnar .

(src)="58"> C' est une corvée .
(trg)="58"> Einskonar húsverk .

(src)="59"> C' est le truc que l' on veut éviter quand on peut , le faire faire à une machine par exemple .
(trg)="59"> Þeir eru það sem þú reynir að forðast ef þú getur , sem þú vildir að vél ynni .

(src)="60.1"> C' est un moyen , pas une fin en soi .
(src)="60.2"> L' automatisation nous permet d' avoir ce mécanisme .
(trg)="60.1"> Þeir eru leiðin að niðurstöðu , ekki sjálfstæð niðurstaða .
(trg)="60.2"> Og sjálfvirkni leyfir okkur að hafa þennan vélbúnað .

(src)="61.1"> Les ordinateurs nous permettent de faire ça .
(src)="61.2"> Ce n' est certainement pas un petit problème .
(trg)="61.1"> Tölvur leyfa okkur það .
(trg)="61.2"> Og þetta er ekki á nokkurn hátt lítið vandamál .

(src)="62"> J' ai estimé qu' aujourd' hui à travers le monde , nous avons passé à peu près 106 vies moyennes à enseigner le calcul manuel .
(trg)="62"> Ég reikna með , að bara í dag , í öllum heiminum , hafi verið eytt um 106 meðal heims lífstíðum í að kenna fólki hvernig skal reikna handvirkt .

(src)="63"> C' est un effort humain colossal .
(trg)="63"> Það er gríðarlegt magn mannlegrar vinnu .

(src)="64.1"> Nous avons intérêt à être certain -- au fait , la plupart des gens ne s' amusaient même pas à faire ça .
(src)="64.2"> Nous avons intérêt à être certain que nous savons ce que nous faisons et que cela a un but .
(trg)="64.1"> Svo það er eins gott að við séum alveg viss um -- og athugið að þeim leiddist flestum að gera það .
(trg)="64.2"> Svo það er eins gott að við séum alveg viss um að við vitum hvers vegna við erum að því og að það hafi raunverulegan tilgang .

(src)="65"> Je crois que nous devrions adopter les ordinateurs pour le calcul et faire à la main seulement dans les cas où ça a un sens .
(trg)="65"> Mér finnst að við ættum að nota tölvur við útreikninga og nota einungis handvirkan útreikning þegar það er virkilega nauðsynlegt að kenna fólki það .

(src)="66"> Je crois qu' il y a de nombreux cas concrets .
(trg)="66"> Og það eru svo sannarlega nokkur tilfelli .

(src)="67"> Par exemple : le calcul mental .
(trg)="67"> Til dæmis : hugarreikningur .

(src)="68"> J' en fais encore beaucoup , surtout pour estimer .
(trg)="68"> Ég nota hann mikið , aðallega við áætlanir .

(src)="69"> Les gens disent " ça fait ça ou ça " ,
(trg)="69"> Fólk segir , er þetta eða hitt satt ,

(src)="70.1"> et je dis " hmm je suis pas sûr " .
(src)="70.2"> Je calcule rapidement .
(trg)="70.1"> og ég segi , hmm , ekki viss .
(trg)="70.2"> Ég skal áætla það í huganum .

(src)="71"> C' est quand même plus rapide et plus pratique .
(trg)="71"> Það er fljótlegra og hentugra .

(src)="72"> Je pense que l' aspect pratique est un cas où ça vaut le coup d' enseigner la méthode manuelle .
(trg)="72"> Svo ég tel hentugleika eitt tilfelli þess þegar það er þess virði að kenna fólki að reikna í höndunum .

(src)="73"> Puis il y a certaines choses conceptuelles qui peuvent bénéficier du calcul à la main , mais je pense qu' elles sont relativement peu nombreuses .
(trg)="73"> Og það eru nokkur hugtök sem útreikningur í höndunum gagnast , en ég held þau séu tiltölulega fá .

(src)="74"> Une chose que je questionne souvent c' est le Grec ancien et son utilité .
(trg)="74"> Eitt sem ég spyr oft um er forn gríska og hvernig hún er tengd .

(src)="75"> Voyez , à l' heure actuelle , nous forçons les gens à apprendre les maths .
(trg)="75"> Sjáið þið til , það sem við erum að gera núna , er að neyða fólk til að læra stærðfræði .

(src)="76"> C' est une matière dominante .
(trg)="76"> Það er kjarnafag .

(src)="77"> Je ne suis pas en train de dire que si quelqu' un aime le calcul manuel ou veut poursuivre sa propre passion quelque soit le sujet -- il devrait le faire .
(trg)="77"> Ég er alls ekki að meina að ef fólk hefur áhuga á útreikningum í höndunum eða á því að fylgja eftir áhugamálum sínum í hvaða fagi , hversu skringilegir sem þeir kunna að vera -- það á að gera það .

(src)="78"> C' est absolument la bonne chose , que les gens suivent leurs propres intérêts .
(trg)="78"> Það er algerlega það rétta í stöðunni , að fólk fylgi áhugamálum sínum .

(src)="79"> J' étais intéressé par le Grec ancien , mais je ne pense pas qu' on devrait forcer toute la population à apprendre une matière comme le Grec ancien .
(trg)="79"> Ég hafði nokkurn áhuga á forn grísku , en mér finnst ekki að við eigum að neyða alla til að læra fag eins og forn grísku .

(src)="80"> Je ne crois pas que ce soit justifié .
(trg)="80"> Ég held það hafi ekki rétt á sér .

(src)="81"> Je fais cette distinction entre ce qu' on force les gens à faire et les matières générales , et la matière que quelqu' un va apprendre parce que ça lui plait et peut-être même exceller dans ce domaine .
(trg)="81"> Svo ég geri greinarmun á því sem við látum fólk gera og því fagi sem er nokkuð almennt og því fagi sem , hugsanlega , fólk kynni að fylgja af eigin hvötum og hugsanlega vera spennt fyrir .

(src)="82"> Quels sont les problèmes en relation avec ça ?
(trg)="82"> En hvað segja þeir sem mæla gegn þessari hugmynd ?

(src)="83"> L' un d' eux , c' est qu' on nous dit qu' il faut commencer par les bases .
(trg)="83"> Nú , eitt af því er , segja þeir , að þú verðir að læra grunnatriði fyrst .

(src)="84"> On ne devrait pas utiliser de machine tant qu' on ne maîtrise pas les bases .
(trg)="84"> Að þú ættir ekki að nota vél fyrr en þú skilur grunnatriði fagsins .

(src)="85"> Ma question habituelle est : comment définir les bases ?
(trg)="85"> Svo mín vanalega gagnspurning er , hvað meinarðu með grunnatriði ?

(src)="86"> Les bases de quoi ?
(trg)="86"> Grunnatriði hvers ?

(src)="87"> Est-ce que les bases de la conduite incluent comment entretenir sa voiture ou la concevoir ?
(trg)="87"> Eru grunnatriði þess að keyra bíl að læra hvernig á að þjónusta hann , eða jafnvel hanna hann ?

(src)="88"> Est-ce qu' aiguiser une plume fait partie des bases de l' écriture ?
(trg)="88"> Er grunnatriði þess að skrifa að læra að brýna fjaðurpenna ?

(src)="89"> Je ne crois pas .
(trg)="89"> Það held ég ekki .

(src)="90.1"> Je crois qu' il faut séparer ce que vous essayez de faire de comment on le fait et des mécanismes qui le font .
(src)="90.2"> L' automatisation vous permet de faire cette séparation .
(trg)="90.1"> Ég held þú verðir að aðgreina grunnatriði þess sem þú reynir að gera frá því hvernig það er gert og vélbúnað þess sem gerir það .
(trg)="90.2"> Og sjálfvirkni leyfir okkur að aðgreina þessa hluti .

(src)="91"> C' est sûr qu' il y a 100 ans il fallait s' y connaître en mécanique pour pouvoir conduire une voiture , et savoir comment l' allumage marchait et ce genre de choses .
(trg)="91"> Fyrir hundrað árum var það svo sannarlega satt að til þess að keyra bíl þurftir þú að vita mikið um vélbúnað bílsins hvernig tímasetning kveikingar virkaði og allskonar hluti .

(src)="92"> Mais l' automatisation dans les voitures permet de séparer ça , pour que la conduite soit maintenant une matière à part , différente de la conception de la voiture ou de son entretien .
(trg)="92"> En sjálfvirkni í bílum gaf möguleika á aðgreiningu , svo það að keyra er nú allt annað fag , ef maður tekur svo til orða , en verkfræðilegur bakgrunnur bílsins eða að kunna að þjónusta hann .

(src)="93"> L' automatisation permet donc cette séparation et permet aussi , dans le cas de la conduite , et je pense aussi dans le cas des maths , une façon démocratisée de le faire .
(trg)="93"> Svo sjálfvirkni gefur möguleika á aðgreiningu og gefur einnig möguleika á -- í tilviki aksturs og að ég held í framtíð stærðfræðinnar -- lýðræðislegri leið til að gera það .

(src)="94"> Cela peut être étendu à beaucoup plus de gens qui peuvent l' utiliser .
(trg)="94"> Hægt yrði að breiða hana út meðal mun fleira fólks sem gætu unnið með hana .

(src)="95"> Il y a autre chose à propos des bases .
(trg)="95"> Það er líka annar hlutur sem upp kemur við umræðu á grunnatriðum .

(src)="96"> Les gens confondent , selon moi , l' ordre d' apparition des outils avec l' ordre dans lequel ils devraient être enseignés .
(trg)="96"> Mér finnst fólk rugla saman röð uppfinningu tóla við þá röð sem ætti að nota þau við kennslu .

(src)="97"> Que le papier ait été inventé avant l' ordinateur , ne veut pas nécessairement dire qu' on comprend mieux les bases en utilisant le papier à la place de l' ordinateur pour enseigner les mathématiques .
(trg)="97"> Bara vegna þess að pappír var fundinn upp á undan tölvum , þýðir það ekki endilega að þú lærir grunnatriði fagsins betur með því að nota pappír í stað tölva til að kenna stærðfræði .

(src)="98"> J' ai une anecdote assez amusante avec ma fille .
(trg)="98"> Dóttir mín gaf mér nokkuð góða sögu um þetta .

(src)="99"> Elle aime faire ce qu' elle appelle des ordinateurs en papier .
(trg)="99"> Henni finnst gaman að búa til það sem hún kallar pappírs fartölvur .

(src)="100"> ( Rires ) Un jour je lui ai dit " tu sais , quand j' avais ton âge , je n' en faisais pas .
(trg)="100"> ( Hlátur ) Svo ég spurði hana dag einn , " Vissir þú , að þegar ég var á þínum aldri , bjó ég aldrei til svona .