# da/ted2020-1109.xml.gz
# is/ted2020-1109.xml.gz


(src)="1"> Som en lille dreng , elskede jeg biler .
(trg)="1"> Þegar ég var yngri elskaði ég bíla .

(src)="2"> Da jeg blev 18 , mistede jeg min bedste ven i en bilulykke .
(trg)="2"> Þegar ég varð 18 , missti ég besta vin minn í bílslysi .

(src)="3"> Sådan der !
(trg)="3"> Bara sí svona .

(src)="4"> Og da besluttede jeg , at jeg vil vi mit liv til , at redde en million mennesker om året .
(trg)="4"> Það var þá sem ég ákvað að helga líf mitt því að bjarga milljón manns á hverju ári .

(src)="5"> Det er ikke lykkedes endnu , så det her er bare en forløbsrapport , men jeg er her for , at fortælle jer lidt om selvkørende biler .
(trg)="5"> Mér hefur ekki ennþá tekist það , svo þetta er bara framvinduskýrsla , en ég er hér til að segja ykkur dálítið frá bílum sem keyra sig sjálfir .

(src)="6"> Jeg så det første koncept i DARPA Grand Challenges , hvor den Amerikanske Stat uddelte en pris til at bygge en selvkørende bil , der kunne navigere rundt i en ørken .
(trg)="6"> Ég varð hugmyndarinnar fyrst var í DARPA keppnunum þar sem ríkisstjórn Bandaríkjanna bauð þeim verðlaun sem gæti búið til ökumannslausan bíl sem keyrt gæti í gegnum eyðimörk .

(src)="7"> Og på trods af , at der var hundrede hold der , blev bilerne ikke til noget .
(trg)="7"> Og þrátt fyrir þau hundrað lið sem þar voru , komust bílarnir ekki neitt .

(src)="8"> Så vi besluttede på Stanford , at bygge en anderledes selvkørende bil .
(trg)="8"> Svo við við Standford háskóla ákváðum að byggja öðruvísi sjálfkeyrandi bíl .

(src)="9"> Vi byggede hardwaren og softwaren .
(trg)="9"> Við bjuggum til vélbúnaðinn og hugbúnaðinn .

(src)="10"> Vi fik den til at lære fra os og satte den fri i ørkenen .
(trg)="10"> Við létum hann læra af okkur , og við hleyptum honum í eyðimörkina .

(src)="11"> Og det ufattelige skete : det blev den første bil til at vende tilbage fra en DARPA Grand Challenge hvilket resulterede i at Stanford vandt 2 millioner dollars .
(trg)="11"> Og það óhugsandi gerðist : hann varð fyrsti bíllinn til að snúa aftur úr DARPA keppninni -- og varð Stanford háskóla út um 2 milljónir dollara .

(src)="12"> Alligevel , har jeg stadig ikke reddet et eneste liv .
(trg)="12"> En þrátt fyrir það hafði ég ekki bjargað einu einasta lífi .

(src)="13"> Siden da , har vores arbejde været fokuseret omkring at bygge kørende biler , som kan køre hvorsomhelst af dem selv ; enhver gade i Californien .
(trg)="13"> Eftir það hefur vinna okkar snúist um það að byggja bíla sem geta keyrt hvert sem er af sjálfsdáðum -- hvaða götu sem er í Kaliforníu .

(src)="14"> Vi har kørt 225.308 km .
(trg)="14"> Við höfum keyrt 225.000 kílómetra .

(src)="15"> Vores biler har sensorer som gør , at de på magisk vis kan se , alt omkring dem og tage beslutninger om ethvert aspekt af kørsel .
(trg)="15"> Bílar okkar hafa skynjara sem þeir nota til að sjá á undraverðan hátt allt sem í kringum þá er og taka ákvarðanir um allt tengt akstrinum .

(src)="16"> Det er den perfekte køremekanisme .
(trg)="16"> Þetta er hin fullkomna ökutækni .

(src)="17"> Vi har kørt i byer , som her i San Francisco .
(trg)="17"> Við höfum keyrt í borgum eins og hér í San Francisco .

(src)="18"> Vi har kørt fra San Francisco til Los Angeles på Highway 1 .
(trg)="18"> Við höfum keyrt frá San Francisco til Los Angeles á Hraðbraut 1 .

(src)="19"> Vi stødte på joggere , travle hovedveje , betalingsveje og dette uden en person i kabinen ; bilen kører bare af sig selv .
(trg)="19"> Við höfum glímt við skokkara , þunga umferð á hraðbrautum , tollbása , og allt þetta án þess að blanda manni í ákvarðanatökuna ; bíllinn keyrir sig bara sjálfur .

(src)="20"> Faktisk , mens vi kørte 225.308 km. var der ingen der opdagede det .
(trg)="20"> Satt best að segja , þegar við keyrðum þessa 225.000 kílómetra , tók fólk ekki einu sinni eftir því .

(src)="21"> Bjergveje , dag og nat og endda krogede Lombard Street i San Francisco .
(trg)="21"> Fjallvegir , dag og nótt , og jafnvel hið hlykkjótta Lombard stræti í San Francisco .

(src)="22"> [ Latter ] Nogle gange bliver vores biler så skøre , at de laver små strunts .
(trg)="22"> ( Hlátur ) Stundum eru bílarnir okkar svo villtir , að þeir sýna smá áhættuatriði .

(src)="23"> [ Video ] Mand : Åh , Gud !
(trg)="23"> ( Myndband ) Maður : Guð minn góður .

(src)="24"> Hvad ?
(trg)="24"> Hvað ?

(src)="25"> Anden mand : den kører af sig selv .
(trg)="25"> Annar Maður : Hann keyrir sig sjálfur .

(src)="26"> Sebastian Thrun : jeg kan ikke få min ven Harold tilbage i mit liv , men jeg kan gøre noget for alle de mennesker der døde .
(trg)="26"> Sebastian Thrun : Ég get ekki vakið vin minn Harold upp frá dauðum , en ég get gert dálítið fyrir allt það fólk sem hefur dáið .

(src)="27"> Vidste I , at færdselsuheld er den største dødsårsag blandt unge ?
(trg)="27"> Vissuð þið að umferðarslys eru algengasta dánarorsök ungs fólks ?

(src)="28"> Og er I klar over , at næsten alle af disse skyldes menneskelige fejl og ikke maskinelle fejl og derfor kan forhindres af maskiner ?
(trg)="28"> Og vissuð þið það að nánast öll þessi slys eru af völdum mannlegra mistaka en ekki vélrænna mistaka , og eru þar af leiðandi fyrirbyggjanleg af vélum ?

(src)="29"> Er I klar over , at vi kan ændre kapaciteten af hovedveje med to eller tre gange , hvis vi ikke er afhængige af menneskelig præcision til at blive i banen - forbedre kropsposition og derfor kører en smule tættere på lidt smallere baner og afskaffer trafikpropper på hovedveje ?
(trg)="29"> Áttið þið ykkur á því að við getum breytt flutningsgetu hraðbrauta tvö- eða þrefalt ef við reiddum okkur ekki á mannlega nákvæmni þegar kemur að því að halda sig innan akreinar -- bæta líkamsstöðu og þar af leiðandi keyrt nær hvert öðru á örlítið mjórri akreinum , og komist hjá öllum umferðarteppum á hraðbrautum ?

(src)="30"> Er I klar over at I , TED-brugere , gennemsnitligt bruger 52 minutter om dagen i trafikken ; spilder jeres tid på jeres daglige pendling ?
(trg)="30"> Áttið þið ykkur á því að þið , TED notendur , eyðið að meðaltali 52 mínútum á dag í umferðinni , að sóa tíma ykkar á ykkar daglega ferðalagi ?

(src)="31"> I kan genvinde denne tid .
(trg)="31"> Þið gætuð endurheimt þennan tíma .

(src)="32"> Dette er fire milliarder spildte timer i dette land alene .
(trg)="32"> Þetta eru fjórir milljarðar klukkutíma sem er sóað í einungis þessu landi .

(src)="33"> Og det er 9 milliarder spildte liter benzin .
(trg)="33"> Og að það eru 9 milljarðar lítra af bensíni sem er sóað .

(src)="34"> Se , jeg mener at der er en ny vision her ; en ny teknologi , og jeg ser virkelig frem til en tid hvor generationer efter os , ser tilbage på os og taler om hvor latterligt det var , at mennesker kørte biler .
(trg)="34"> Ég tel að hér sé á ferðinni ný framtíðarsýn , ný tækni , og ég hlakka verulega til þess tíma þegar komandi kynslóðir líta til baka á okkur og segja hversu heimskulegt það hafi verið að menn keyrðu bíla .

(src)="35"> Tak skal I have .
(trg)="35"> Þakka ykkur fyrir .

(src)="36"> [ Bifald ]
(trg)="36"> ( Lófatak )

# da/ted2020-1122.xml.gz
# is/ted2020-1122.xml.gz


(src)="1"> Hej , mit navn er Marcin -- landmand , teknolog .
(trg)="1"> Hæ , ég heiti Marcin -- bóndi , tæknifræðingur .

(src)="2"> Jeg er født i Polen , bor nu i USA .
(trg)="2"> Ég fæddist í Póllandi , bý núna í Bandaríkjunum .

(src)="3"> Jeg startede en gruppe kaldet Open Source Ecology .
(trg)="3"> Ég stofnsetti hóp sem kallast Open Source Ecology .

(src)="4"> Vi har identificeret de 50 vigtigste maskiner som vi mener kræves til opretholdelsen af en moderne tilværelse -- ting fra traktorer , brødovne , circuitmakers .
(trg)="4"> Við höfum tekið saman lista yfir 50 mikilvægustu vélarnar sem að okkar mati stuðla að nútíma lifnaðarháttum -- hlutir eins og dráttarvélar , bökunarofnar , rafrásaborð .

(src)="5"> Så har vi sat os for at skabe en open-source , gør-det-selv version som enhver kan bygge og vedligeholde for en brøkdel af prisen .
(trg)="5"> Síðan reyndum við að hanna útfærslur með opnum aðgangi sem maður getur sjálfur smíðað og eru á allra færi að byggja og viðhalda fyrir brot af kostnaðinum .

(src)="6"> Vi kalder det for det Globale Landsby-byggesæt .
(trg)="6"> Við köllum þetta Global Village Construction Set .

(src)="7"> Så lad mig fortælle jer en historie .
(trg)="7"> Leyfið mér að segja ykkur sögu .

(src)="8"> Jeg kom ud af tyveårsalderen med en Ph.D i fusionsenergi , og jeg opdage at jeg var ubrugelig .
(trg)="8"> Ég komst á fertugsaldur með doktorsgráðu í kjarnasamruna , og uppgötvaði að ég var gagnslaus .

(src)="9"> Jeg havde ingen praktiske færdigheder .
(trg)="9"> Ég hafði enga verklega hæfni .

(src)="10"> Verden tilbød mig nogle muligheder , og jeg tog dem .
(trg)="10"> Heimurinn bauð mér upp á kosti sem ég nýtti mér .

(src)="11"> Man kan vel kalde det for forbruger-livsstilen .
(trg)="11"> Ætli megi ekki kalla það neyslulífsstíl .

(src)="12"> Så jeg startede et landbrug i Missouri og lærte om landbrugets økonomi .
(trg)="12"> Þannig að ég setti á fót bóndabýli í Missouri og kynntist hagfræði búskapar ,

(src)="13"> Jeg købte en traktor -- så gik den i stykker .
(trg)="13"> Ég keypti dráttarvél -- sem bilaði .

(src)="14"> Jeg betalte for at få den repareret -- så gik den i stykker igen .
(trg)="14"> Ég borgaði fyrir viðgerð -- og hún bilaði aftur .

(src)="15"> Så snart efter var jeg også fallit .
(trg)="15"> Skömmu seinna var ég kominn á kúpuna .

(src)="16"> Jeg indså at de helt rigtige , lavprisværktøjer som jeg havde brug for for at starte et bæredygtigt landbrug og bosættelse op simpelthen ikke eksisterende endnu .
(trg)="16"> Ég skildi þá að ódýru tækin sem hentuðu mér og ég þurfti til að hefja sjálfbæran búskap og landnám voru bara ekki til ennþá .

(src)="17"> Jeg havde brug for værktøjer der var robuste , modulære , højeffektive og optimerede , billige , lavet af lokale genbrugsmaterialer der ville holde en levealder , ikke designet til at udgå .
(trg)="17"> Ég þurfti tæki sem væri sterkbyggð , stöðluð , mjög skilvirk og hagstæð , ódýr , unnin úr endurunnu og aðgengilegu hráefni sem myndi endast mannsævi , ekki hönnuð til að verða úrelt .

(src)="18"> Jeg fandt ud af at jeg var nødt til at bygge dem selv .
(trg)="18"> Ég áttaði mig á því að ég yrði að smíða þau sjálfur .

(src)="19"> Så det var præcis hvad jeg gjorde .
(trg)="19"> Svo ég gerði það .

(src)="20"> Og jeg afprøvede dem .
(trg)="20"> Og prófaði þau .

(src)="21"> Og jeg fandt ud af at industriel produktivitet også kan opnås i lille målestok .
(trg)="21"> Og uppgötvaði að iðnaðarframleiðni er hægt að ná á litlum skala .

(src)="22"> Så derefter udgav jeg 3D tegningerne , planerne , instruktionsvideoer og budgetter på en wiki .
(trg)="22"> Ég gaf út þrívíddarteikningarnar , skýringarmyndir leiðbeiningarmyndbönd og kostnaðaráætlanir sem wiki .

(src)="23"> Så begyndte bidragsydere fra hele verden at dukke op , og udvikle prototyper af nye maskiner i løbet af dedikerede projekt-besøg .
(trg)="23"> Í framhaldi af því fóru ýmsir hvaðanæva að úr heiminum að mæta á svæðið og leggja til frumgerðir af nýjum vélum í sérstökum verkefnaheimsóknum .

(src)="24"> Indtil videre har vi bygget prototyper af 8 af de 50 maskiner .
(trg)="24"> Nú þegar höfum við gert frumgerðir af átta af þessum 50 vélum .

(src)="25"> Og nu begynder projektet at vokse af sig selv .
(trg)="25"> Og nú er verkefnið farið að vaxa af sjálfu sér .

(src)="26"> Vi ved at open-source tilgangen er lykkedes med værktøjer til vidensbehandling og kreativitet .
(trg)="26"> Við vitum að opinn aðgangur virkar þegar um er að ræða tækni sem kemur skipulagi á þekkingu og sköpunargáfu .

(src)="27"> Og det samme er ved at ske indenfor hardware .
(trg)="27"> Og nú er það sama að gerast með vélbúnað .

(src)="28"> Vi fokuserer på hardware fordi det er hardware der kan ændre folks liv på disse håndgribelige materielle måder .
(trg)="28"> Við leggjum áherslu á vélbúnað því það er hann sem getur breytt lífi fólks á svo áþreifanlega efnislegan hátt .

(src)="29"> Hvis vi kan sænke barieren for landbrug , byggeri og fremstillingsvirksomhed , så kan vi udløse massive mængder af menneskeligt potentiale .
(trg)="29"> Ef við getum rutt hindrunum úr vegi búskapar , byggingar , framleiðslu getum við sleppt lausu gríðarlegu magni möguleika .

(src)="30"> Det er ikke kun tilfældet i udviklingslandene .
(trg)="30"> Ekki aðeins í þróunarríkjum .

(src)="31"> Vores værktøjer bliver bygget til den amerikanske landmand , bygningskonstruktør , entreprenør , producent .
(trg)="31"> Tækin okkar eru gerð fyrir bandaríska bóndann , húsbyggjandann , frumkvöðulinn , framleiðandann .

(src)="32"> Vi har set masser af entusiasme fra disse folk , som nu kan starte en konstruktionsvirksomhed , reservedelsfabrikation , økologiske interessent-landbrug eller bare ved at sælge strøm tilbage til elnettet .
(trg)="32"> Við höfum orðið vör við mikinn áhuga fólks sem nú getur stofnað verktakafyrirtæki , íhlutaframleiðslu , lífræna samfélagslega studda akuryrkju eða bara orkuframleiðslu og -sölu .

(src)="33"> Vores mål er et magasin af udgivne designs så klart , så fuldstændigt , at en enkelt brændt DVD faktisk er et begyndersæt til civilisationsgrundlæggelse .
(trg)="33"> Markmið okkar er að koma upp hönnunarsafni sem er svo skýrt og ítarlegt að einn brenndur DVD-diskur gæti í raun verið allt sem þyrfti til að leggja drög að siðmenningu .

(src)="34"> Jeg har plantet hundrede træer på en dag .
(trg)="34"> Ég hef gróðursett hundrað tré á einum degi .

(src)="35"> Jeg har presset 5000 mursten på en dag af jorden under mine fødder og bygget en traktor på seks dage .
(trg)="35"> Ég hef steypt 5.000 múrsteina á einum degi úr jarðvegi undan fótunum á mér og smíðað dráttarvél á sex dögum .

(src)="36"> Fra hvad jeg har set , er dette kun begyndelsen .
(trg)="36"> Mér sýnist þetta aðeins vera upphafið .

(src)="37"> Hvis denne ide virkelig er fornuftig , så er implikationerne betydelige .
(trg)="37"> Ef hugmyndin er í raun heilsteypt geta áhrifin orðið veruleg .

(src)="38"> En bedre fordeling af produktionsmidlerne , miljørigtige forsyningskæder og en nyligt relevant gør-det-selv kultur kan håbe på at overvinde kunstig knaphed .
(trg)="38"> Meiri útbreiðsla framleiðslutækja , umhverfisvænar birgðalínur , og ný , viðeigandi sjálfsbjargarmenning geta mögulega hafið okkur yfir tilbúinn skort .

(src)="39"> Vi udforsker grænserne for hvad vi alle kan gøre for at skabe en bedre verden med fri hardware teknologi .
(trg)="39"> Við erum að kanna mörk þess sem í okkar valdi er til að skapa betri heim með opnum aðgangi að vélbúnaðartækni .

(src)="40"> Tak .
(trg)="40"> Takk fyrir .

(src)="41"> ( Applaus )
(trg)="41"> ( Lófaklapp )

# da/ted2020-1134.xml.gz
# is/ted2020-1134.xml.gz


(src)="1"> I det sidste halvandet år har mit hold hos Push Pop Press og Charlie Melcher og Melcher Media arbejdet på at skabe den første interaktive bog i fuld længde .
(trg)="1"> Síðasta eitt og hálfa árið , hefur lið mitt við Push Pop Press og Charlie Melcher ásamt Melcher Media verið að vinna að því að búa til fyrstu gagnvirku bókina í fullri lengd .

(src)="2"> Den hedder " Our Choice " ( vores valg ) og forfatteren er Al Gore .
(trg)="2"> Hún heitir „ Okkar val “ e. „ Our Choice “ og höfundurinn er Al Gore .

(src)="3"> Bogen er efterfølgeren til " An Inconvenient Truth " ( en ubekvem sandhed ) , og den udforsker alle de løsninger , der vil løse klimakrisen .
(trg)="3"> Hún er framhald af „ Óþægilegur sannleikur “ e. „ An Inconvenient Truth “ og hún fer í allar þær lausnir sem geta leyst vandamálið við hlýnun jarðar .

(src)="4.1"> Bogen starter sådan her .
(src)="4.2"> Dette her er omslaget .
(trg)="4.1"> Bókin hefst svona .
(trg)="4.2"> Þetta er forsíðan .

(src)="5.1"> Når globen drejer , kan vi se , hvor vi befinder os .
(src)="5.2"> Vi kan så åbne bogen og trække os gennem kapitlerne for at gennemse bogen .
(trg)="5.1"> Meðan hnötturinn snýst , getum við séð hvar við erum staðsett .
(trg)="5.2"> Svo getum við opnað bókina og rennt í gegnum kaflana til að skoða bókina .

(src)="6"> Eller vi kan scrolle gennem siderne i bunden .
(trg)="6"> Eða við getum rennt í gegnum blaðsíðurnar hér neðst .

(src)="7"> Og hvis vi ønsker at zoome ind på en side , kan vi blot åbne den op .
(trg)="7"> Og ef við viljum þysja inn að síðu , getum við bara opnað hana .

(src)="8"> Og alt det , du ser i bogen , kan du samle op med to fingre , løfte op fra siden og åbne .
(trg)="8"> Og allt það sem þið sjáið í bókinni , er hægt að taka upp með tveimur fingrum og lyfta af síðunni og opna .

(src)="9"> Og hvis du vil tilbage og læse bogen igen , så folder du det bare sammen og lægger det tilbage på siden .
(trg)="9"> Og ef þið viljið fara til baka og lesa bókina aftur , brjótið þið það bara saman og setjið aftur á síðuna .

(src)="10"> Det her virker på samme måde ; du samler det op og åbner det .
(trg)="10"> Og þetta virkar eins , þið takið það upp og flettið úr því .

(src)="11"> ( lydklip ) Al Gore : Jeg betragter mig selv som en del af det flertal , som ser på vindmøller og føler , at de er en smuk tilføjelse til landskabet .
(trg)="11"> ( Upptaka ) Al Gore : Ég lít á sjálfan mig sem hluta af þeim meirihluta sem lítur á vindmillur og finnst þær vera falleg viðbót við landslagið .

(src)="12"> Mike Matas : Hele vejen gennem bogen vil Al Gore følges med dig og forklare billederne .
(trg)="12"> Mike Matas : Og í gegnum alla bókina , mun Al Gore útskýra fyrir ykkur efnið og myndirnar .

(src)="13"> Dette foto kan du endda se på et interaktivt landkort .
(trg)="13"> Þessa mynd getið þið jafnvel séð á gagnvirku korti .

(src)="14"> Zomm ind på det for at se , hvor det er taget .
(trg)="14"> Þysjað að henni og séð hvar hún var tekin .

(src)="15"> Og bogen igennem er der over en times dokumentariske filmklip samt interaktive animationer .
(trg)="15"> Og í gegnum bókina , er meira en klukkustund af heimildarmynda efni og gagnvirkum hreyfimyndum .

(src)="16"> Du kan åbne denne her :
(trg)="16"> Svo þið getið opnað þessa .

(src)="17"> ( lydklip ) AG : De fleste moderne vindmøller består af en stor ....
(trg)="17"> ( Upptaka ) AG : Flestar nútíma vindmillur eru settar saman af stórum ...

(src)="18"> MM : Den begynder at spille med det samme .
(trg)="18"> MM : Og það spilast strax .

(src)="19"> Og mens den spiller , kan vi knibe billedet og smugkigge tilbage på siden samtidig med , at filmen bliver ved at spille .
(trg)="19"> Og á meðan það spilar , getum við kíkt aftur á síðuna , og myndbandið heldur áfram að spilast .

(src)="20"> Eller vi kan zoome ud til indholdsfortegnelsen , og filmen spiller stadigvæk .
(trg)="20"> Við getum farið aftur á efnisyfirlit , og myndbandið heldur áfram að spilast .

(src)="21"> Men en af de fedeste ting i denne bog er de interaktive infografer .
(trg)="21"> En eitt af því svalasta í þessari bók eru gagnvirku upplýsinga teikningarnar .

(src)="22"> Denne her viser vindens potentiale overalt i USA .
(trg)="22"> Þessi sýnir vindmöguleika um öll Bandaríkin .

(src)="23"> Men i stedet for blot at få vist denne information kan vi bruge vores finger og udforske tingene , så vi , delstat for delstat , kan se nøjagtigt , hvor stort et potentiale vinden har dér .
(trg)="23"> En í stað þess að sýna einungis upplýsingar , getum við notað fingurinn og skoðað , og séð , fylki fyrir fylki , hversu miklir vindmöguleikarnir eru .