# az/ted2020-1050.xml.gz
# is/ted2020-1050.xml.gz


(src)="1"> Əvvəlcədən deyim ki , biz hamımız sayborquq , ancaq fərqli mənada .
(trg)="1"> Ég vil segja ykkur öllum að þið öll eruð í raun vélmenni en ekki þau vélmenni sem þið haldið

(src)="2"> Robokop yaxud terminator deyilik , yalnız hər dəfə komputer yaxud telefonumuzun ekranına baxarkən sayborq oluruq .
(trg)="2"> Þið eruð ekki Véllöggann , og þið eruð ekki Tortímandinn , en þið eruð vélmenni í hvert skipti sem þið horfið á tölvuskjá eða notið farsímana ykkar .

(src)="3"> Sayborqa necə tərif vermək olar ?
(trg)="3"> En hvað er þá góð skilgreining á vélmenni ?

(src)="4"> Ənənəvi tərifi belədir : " Yeni mühitə uyğunlaşmaq üçün başqa hissələr əlavə edilmiş orqanizm . "
(trg)="4"> Nú , hefðbundna skilgreiningin er lífvera " sem bætt hefur verið við utanaðkomandi íhlutum í þeim tilgangi að aðlagast nýju umhverfi . "

(src)="5"> Bu 1960-cı ildə kosmosda uçuşla bağlı jurnalda yazılmışdı , belə götürəndə kosmos qəribə yerdir axı .
(trg)="5.1"> Þetta kom fram í grein frá 1960 um geimferðir .
(trg)="5.2"> Af því , ef þið hugsið um það , að geimurinn er frekar óþægilegur ;

(src)="6"> İnsanlara uyğun mühit deyil .
(trg)="6"> fólk á ekki að vera þar .

(src)="7"> İnsanlar isə hər şeylə maraqlanırlar , bu gün Alp dağlarına çıxmaq , sabah dənizdə balıq olmaq istəyirlər .
(trg)="7"> En mannfólkið er forvitið , og það vill bæta hlutum við líkama sína svo það geti farið í alpana einn daginn og breytt sér fisk sjónum þann næsta

(src)="8"> Bir az da ənənəvi antropologiya anlayışına baxaq .
(trg)="8"> Ef við skoðum hugmyndafræði hefðbundnar mannfræði .

(src)="9"> Kimsə başqa ölkəyə gedir , " Necə də gözəl insanlardır , nə maraqlı alətlər işlədirlər , necə fərqli mədəniyyətləri var . "
(trg)="9"> Einhver ferðast til annars lands , segir , " Þetta fólk er svo heillandi , þessi tól þeirra eru áhugaverð , þessi menning þeirra er forvitnileg . "

(src)="10.1"> deyə fikirləşir .
(src)="10.2"> Bununla bağlı bir məqalə yazır , bir neçə antropoloq onu oxuyur , və qeyri-adi hesab edirlər .
(trg)="10"> Og svo skrifa þeir grein , og kannski nokkrir aðrir mannfræðingar lesa hana , og okkur finnst þetta vera rosalega framandi .

(src)="11"> Nəticə olaraq antropoloq yeni növ insan aşkar etmiş olur .
(trg)="11"> Jæja , það sem er að gerast er að við höfum skyndilega fundið nýja tegund .

(src)="12.1"> Sayborq antropoloqu olaraq məndə belə oldu , " Bu insanlara baxın , homosapiensdən nə qədər fərqlənirlər !
(src)="12.2"> Mədəniyyətlərinə baxın , rituallarına , texnologiya ilə necə davrandıqlarına baxın .
(trg)="12.1"> Ég , sem vélmenna mannfræðingur , hef skyndilega sagt , " Ó , vá .
(trg)="12.2"> Núna skyndilega erum við ný mynd af homo sapiens .
(trg)="12.3"> Og sjáið þessa heillandi menningarheima Og sjáið þessa forvitnilegu siði sem allir eru að tileinka sér varðandi þessa tækni .

(src)="13"> Düymələrə toxunur və ekrana gözlərini zilləyirlər . "
(trg)="13"> Þeir eru að smella á hluti og stara á skjái . "

(src)="14"> Nəyə görə ənənəvi antropologiyanı deyil , bu elmi öyrəndiyimi deyim .
(trg)="14"> Nú það er ástæða fyrir því að ég rannsaka þetta , frekar en hefðbundna mannfræði .

(src)="15"> Çünki insanlar minilliklərlə mühitə uyğunlaşmaq üçün bədənlərinə fiziki dəyişiklik ediblər .
(trg)="15"> Og ástæðan er að tól notkun , í byrjun , fyrir þúsundum ára , allt hefur verið líkamleg breyting sjálfsins .

(src)="16.1"> Fiziki limitlərimizi aşıb , daha sürətli qaçıb , daha güclü zərbələr endirmişik .
(src)="16.2"> Belə dəyişikliyin isə öz limitləri var .
(trg)="16"> Það hefur hjálpað okkur að framlengja okkur sjálf líkamlega , fara hraðar , berja hluti fastar , og það hafa verið takmörk á því .

(src)="17"> Mənim öyrəndiyim isə fiziki deyil , insanın zehni dəyişikliyidir , bu dəyişikliyin köməyilə daha sürətlə hərəkət edib , fərqli yollarla ünsiyyətdə oluruq .
(trg)="17.1"> En það sem við erum að horfa upp á núna er ekki framlenging af okkur líkamlega , heldur framlenging af okkur andlega .
(trg)="17.2"> Og vegna þess , tekst okkur að ferðast hraðar , eiga samskipti á annan hátt .

(src)="18"> Başqa bir fərqimiz isə , hamımızın Meri Popins texnologiyasına sahib olmağımızdır .
(trg)="18"> Og annað sem kemur til er að við göngum öll um með lítið Mary Poppins tæki .

(src)="19"> Bu texnologiyanı istədiyimiz qədər yükləsək də ağırlaşmır , istəyəndə də çıxarırıq .
(trg)="19"> Við getum sett hvað sem við viljum inn í það , en verður samt ekki þyngra , og svo getum við tekið hvað sem er út úr því .

(src)="20"> Komputerimizin içində nələr olmur ki ?
(trg)="20"> Hvernig lítur tölvan þín í raun út að innan ?

(src)="21"> Çap etdirəsi olsaq yanımızda daşıdığımız tonlarla material olardı .
(trg)="21"> Jú , ef þú prentar það út , lítur það út eins og þúsund pund af efni sem þú gengur með alla daga .

(src)="22.1"> İtirdikdə isə bu itkinin real olaraq hiss edir , mənəvi nəyinsə çatışmazlığı hissinə qapılırıq .
(src)="22.2"> Ancaq , itkimizi görmürük deyə , qəribə bir hiss olur .
(trg)="22"> Og ef þú tapar þeim upplýsingum , þýðir það að allt í einu finnur þú fyrir missi í huga þínum , að þér finnst skyndilega eins og eitthvað vanti , fyrir utan það að þú getur ekki séð það , þannig að þetta er undarleg tilfinning .

(src)="23"> Digər fərqimiz isə ikinci mənimizin olmasıdır .
(trg)="23"> Annað sem gerist er að þú átt annað sjálf .

(src)="24"> Xoşumuza gəlsə ya da gəlməsə də , bizim yoxluğumuzda insanlar ikinci mənimizlə ünsiyyətdə olurlar .
(trg)="24"> Hvort sem þér líkar eður ei , ertu farin að koma fyrir á netinu , og fólk er farið að eiga samskipti við þitt annað sjálf þegar þú ert ekki við .

(src)="25"> Gecələr darvazamızı açıq qoymadığımız kimi , facebook səhifəmizi də açıq qoymuruq , çünki ikisi də eyni şeydir , gecə yarısı kimsə girib istədiyini edə , yaxud yaza bilər .
(trg)="25"> Þannig að þú verður að fara varlega með að hafa þína framlínu opna , sem er í raun Facebook veggurinn þinn , svo að fólk sé ekki að skrifa á hann um miðja nótt -- því að það er í raun samsvarandi .

(src)="26"> Birdən ikinci mənimizə də fikir verməli oluruq .
(trg)="26"> Nú skyndilega þurfum við að viðhalda okkar öðru sjálfi .

(src)="27"> Rəqəmsal dünyada da analoq dünyada olduğu kimi özümüzü təqdim etməli oluruq .
(trg)="27"> Þú verður að koma vel fram í stafræna lífinu á svipaðan hátt og þú myndir gera í þínu venjulega lífi .

(src)="28"> Adi həyatda oyanıb duş qəbul edib , paltarımızı dəyişdiyimiz kimi rəqəmsal mənimizin də qeydinə qalmalıyıq .
(trg)="28"> Svo , á sama hátt og þú myndir vakna , fara í sturtu og klæða þig , verður þú að læra að gera það sama fyrir þitt stafræna sjálf .

(src)="29"> Problem isə orasındadır ki , çox adam , xüsusən yeniyetmələr bu çətin dövrlərini iki dəfə keçməli olurlar .
(trg)="29"> Og vandamálið er það að það er mikið af fólki núna , sérstaklega unglingar , sem þurfa að fara í gegnum tvö gelgjuskeiði .

(src)="30"> Birinci özlərinin yeniyetməlik qəribəlikləri var , bir də ikinci mənlərinin yeniyetməliyi , ikinci mənlərinin qəribəlikləri onlayn tarixçəsi olduğundan bu iş daha çətindir .
(trg)="30.1"> Þau þurfa að fara gegnum aðal skeiðið , sem er afar óþægilegt , og svo er það hitt sem þau upplifa í gegnum sitt annað sjálf .
(trg)="30.2"> Sem er ennþá óþægilegra vegna þess að þar er saga af því sem þau hafa farið í gegnum á netinu .

(src)="31"> Texnologiya ilə yeni tanış olan hər kəs də onlayn yeniyetməlik dövrü keçir , və bu qəribə dövrü aşmaq çox çətindir .
(trg)="31.1"> Og hver sá sem er nýgræðingur í tækni , er á sínum unglingsárum á netinu núna .
(trg)="31.2"> Svo það er mjög óþægilegt , og það er mjög erfitt fyrir þá að gera þessa hluti .

(src)="32"> Uşaq olanda atam məni yanında oturdub deyərdi , " Gələcəkdəki zaman və məkan haqda sənə bəzi şeylər öyrədəcəm . "
(trg)="32"> Þegar ég var lítil , settist pabbi með mig á kvöldin og sagði , " Ég ætla að kenna þér um tíma og rúm í framtíðinni . "

(src)="33"> " Əla " sevinərdim .
(trg)="33"> Og ég sagði , " Frábært . "

(src)="34"> Bir gün isə dedi : " İki nöqtə arasındakı ən qısa yol hansıdır ? "
(trg)="34"> Og hann sagði svo einn daginn , " Hvað er stysta fjarlægðin milli tveggja punkta ? "

(src)="35"> Mən də cavab verdim , " Onları birləşdirən düz xətt .
(trg)="35"> Og ég sagði , " Nú , það er bein lína. þú sagðir mér það í gær . "

(src)="36.1"> Özün mənə demişdin dünən . "
(src)="36.2"> Özümü ağıllı hesab etdim .
(trg)="36"> Mér fannst ég vera mjög gáfuð .

(src)="37.1"> O isə dedi , " Yox , yox , yox .
(src)="37.2"> Daha qısa yol da var . "
(trg)="37.1"> Hann sagði , " Nei , nei , nei .
(trg)="37.2"> Hérna er betri leið . "

(src)="38"> O kağız götürüb bir tərəfinə A digərinə B hərfini yazdı , kağızı qatlayıb A və B-ni üst-üstə saldı .
(trg)="38"> Hann tók pappírsblað , teiknaði A og B á sitthvora hlið blaðsins og braut þær saman svo að A og B komu saman .

(src)="39"> Və dedi , " İki nöqtə arasındakı ən qısa məsafə budur . "
(trg)="39"> Og hann sagði , " Þetta er stysta fjalægðin milli tveggja punkta . "

(src)="40"> " Ata , ata , bəs bu necə mümkündür ? "
(trg)="40"> Og ég sagði , " Pabbi , pabbi , pabbi , hvernig gerðiru þetta ? "

(src)="41.1"> - dedim .
(src)="41.2"> " Sadəcə zaman və məkanı qatlamaq lazımdır , buna isə hədsiz çox enerji lazımdır , bu tək yoldur . " atam dedi .
(trg)="41"> Hann sagði , " Nú , þú bara beygir tíma og rúm , það tekur ægilega mikið af orku , og þannig er bara farið að því . "

(src)="42"> Mən də , " Bunu bacarmaq istəyirəm . "
(trg)="42"> Og ég sagði , " Ég vil gera það . "

(src)="43.1"> dedim .
(src)="43.2"> O , " Yaxşı " - dedi .
(trg)="43"> Og hann sagði , " Nú , allt í lagi . "

(src)="44"> Sonrakı 10-20 ili hər dəfə yatağa uzananda fikirləşirdim , " Zaman keçidini yaradacaq , əşyaları daha sürətlə hərəkətə gətirəcək ilk insan olmaq istəyirəm .
(trg)="44"> Og svo , þegar ég fór að sofa næstu 10 eða 20 árin , hugsaði ég á nóttinni , " Ég vil verða fyrsta manneskjan til að búa til ormagöng , til að láta hluti komast hraðar .

(src)="45"> Zaman maşını düzəltmək istəyirəm . "
(trg)="45"> Og ég vil búa til tímavél . "

(src)="46"> Lent yazısı ilə gələcəkdəki özümə mesajlar göndərirdim .
(trg)="46"> Ég var alltaf að senda skilaboð til mín í framtíðina með því að nota segulbandsupptökutæki .

(src)="47"> Ancaq universitetə başlayanda isə hiss etdim ki , texnologiya ancaq yararlı olduğu üçün istifadə edilmir .
(trg)="47"> En það sem ég uppgötvaði þegar ég fór í háskóla , er að tækni er ekki samþykkt vegna þess að hún virkar ;

(src)="48"> O , həm də insanlar üçün yaradıldığından geniş istifadə olunur .
(trg)="48"> hún er samþykkt vegna þess að fólk notar hana og er gerð fyrir mannfólkið .

(src)="49"> Və mən antropologiyanı öyrənməyə başladım .
(trg)="49"> Svo ég byrjaði að læra mannfræði .

(src)="50"> Mobil telefonlar haqda tezisimi yazarkən başa düşdüm ki , əslində hər kəs cibində zaman keçidi gəzdirir .
(trg)="50"> Og þegar ég var að skrifa lokaritgerðina mína um farsíma , áttaði ég mig á því að allir voru að ferðast með lítil ormagöng í vösunum sínum .

(src)="51"> Bu dəlikdən özlərini fiziki mənada deyil , zehni mənada teleportasiya edirlər .
(trg)="51"> Enginn var líkamlega að flytja sjálfan sig , heldur voru allir að flytja sig andlega .

(src)="52"> Bircə düyməyə basmaqla A nöqtəsindən B nöqtəsinə teleportasiya olunurlar .
(trg)="52"> Þau smelltu á takka , og þau tengdust eins og A yfir í B um leið .

(src)="53"> Fikirləşdim , " Əla , bu da mənim tapıntım . "
(trg)="53.1"> Svo ég hugsaði , " Ó , vá .
(trg)="53.2"> Ég fann það .

(src)="54"> Yəni zaman və məkan bu yolla qatlanır .
(trg)="54.1"> Þetta er frábært . "
(trg)="54.2"> Svo með tímanum , hafa tími og rúm þjappast út af þessu .

(src)="55"> Dünyanın bir tərəfində pıçıldayıb o biri tərəfində eşidilmək mümkündür .
(trg)="55"> Þú getur staðið á einni hlið heimsins , hvíslað eitthvað og verið heyrt til þín á annari .

(src)="56"> Üstündə durduğum başqa bir fikir isə budur ki , işlətdiyimiz hər alətdə başqa zaman anlayışı var .
(trg)="56"> Ein af hinum hugmyndunum sem koma upp er að þegar þú hefur mismunandi tegundir af tíma á hverju einasta tæki sem þú notar .

(src)="57"> Hər açdığımız brauzer başqa bir zamana keçiddir .
(trg)="57"> Hvert einasti vafraflipi gefur þér aðra tegund af tíma .

(src)="58"> Buna görə də axtardığımızı tapmaq üçün bu xarici yaddaşımızı qarışdırıb ələk-vələk edirik .
(trg)="58"> Og út af því , ferð þú að grafa upp í leit að þínum ytri minningum -- hvert settir þú þær ?

(src)="59"> Hamımız cibimizdə daşıdığımız xarici yaddaşımızda itirdiyimizi tapmağa çalışaraq axtarışda olan paleontoloqlarıq .
(trg)="59"> Svo nú erum við öll þessir fornleifafræðingar sem eru að grafa upp í leit að hlutum sem við höfum týnt í okkar ytri heila sem við göngum með í vösum okkar .

(src)="60.1"> Bu da insanlarda daimi panika hissinin əsasını qoyur .
(src)="60.2"> " Görən hara qoydum o şeyi ? "
(trg)="60"> Og það býr til einskonar örvæntingar arkitektúr Æ nei , hvar er þetta ?

(src)="61"> Hədsiz informasiya qarşısında " Lusini Sevirəm " serialındakı kimi daim axtarışdayıq .
(trg)="61"> Við segjum öll " Ég elska Lucy " á stóru færibandi upplýsingar , sem við höldum ekki í við .

(src)="62"> Buna görədir ki , bu informasiyanı özümüzlə ictimai yerlərə daşıyanda bütün vaxtı telefonumuzu yoxlayırıq .
(trg)="62"> Svo það sem gerist er , þegar við komum með þetta allt inn í samfélagið , endum við á því að vera stanslaust að athuga með símann okkar .

(src)="63"> Ətrafla hədsiz yaxınlıq deyilən şey də bu səbəbdən yaranır .
(trg)="63"> Svo það sem við höfum er eitthvað sem kallast nándar umhverfi .

(src)="64"> Bu , hamı ilə əlaqədəyik demək deyil , istədiyimiz vaxt istədiyimiz şəxslə əlaqə qura bilərik deməkdir .
(trg)="64"> Það er ekki það að við séum alltaf tengd öllum , heldur að hvenær sem er getum við náð til hvers sem er .

(src)="65"> Telefonumuzda qeyd olunmuş şəxsləri bir yerə toplasaq belə çox adam olar .
(trg)="65"> Ef þú gætir prentað út alla í farsímanum þínum , væri herbergið mjög fjölmennt .

(src)="66"> Bu , bu dəqiqə əlaqə saxlaya biləcəyiniz bütün dost-tanış və qohumlarınızdır .
(trg)="66"> Það er allt þetta fólk sem þú hefur aðgang að núna , almennt séð -- allt þetta fólk , allir vinir þínir og fjölskylda sem þú getur tengst .

(src)="67"> Bu yaxınlığın bəzi psixoloji təsirləri də olur .
(trg)="67"> Svo það eru einhver sálfræðileg áhrif sem koma til við þetta .

(src)="68.1"> Həmişə narahat olduğum belə təsir , insanların oturub fikirlərini götür-qoy etməmələri və sürətlərini azaldıb yavaşımamalarıdır .
(src)="68.2"> Bütün bu insanlarla bir yerdə olub , onların diqqətini çəkmək üçün çalışmaq çox yorucudur , insanda daim panika halı yaradır .
(trg)="68"> Ein áhrif sem ég virkilegar áhyggjur af er að fólk er ekki að taka sér tíma fyrir andlega íhugun lengur , og að fólk er ekki að hægja á sér og stoppa , að vera í kringum allt þetta fólk í herberginu alltaf sem eru að reyna keppast um athygli þína á samtíma tímaeiningum , fornleifafræði og örvæntingar arkitektúr .

(src)="69"> Sakitcə oturmur heç kəs .
(trg)="69"> Þau sitja ekki bara þarna .

(src)="70"> Bu yarışdan azad olub nə isə paylaşmayanda , insanın özü ortaya çıxır , insan bir az durub fikirləşə , kim olduğuna qərar verə bilir .
(trg)="70"> Í raun , þegar þú hefur ekkert ytra áreiti , þá er tími er fyrir sköpun sjálfsins , þegar þú getur gert langtíma áætlanir , þar sem þú reynir að komast að því hver þú virkilega ert .

(src)="71"> Bir az durub belə fikirləşsək , qarşımıza çıxan hər şeyi etməklə varlığımızı göstərmək əvəzinə , ikinci özümüzü necə təqdim edəcəyimizə dair tutarlı fikirlərimiz olar .
(trg)="71"> Svo þá , þegar þú hefur gert það , getur þú fundið út hvernig þú eigir að koma á framfæri þinni annara sjálfsmynd á eðlilegan hátt , í staðin fyrir að takast á við allt um leið og það kemur upp -- og æ , ég verð að gera þetta , og ég verð að gera þetta , og ég verð að gera þetta .

(src)="72"> Belə etmək çox vacibdir .
(trg)="72"> Svo þetta er mjög mikilvægt .

(src)="73.1"> Xüsusən uşaqlar üçün çox narahatam .
(src)="73.2"> Çünki bu telefon düymələrindən asılılıq aləminin içində qalan uşaqlar qarşılarına çıxan hər şeyə aludə olub , asılı hala düşürlər .
(trg)="73"> Ég hef miklar áhyggjur að , sérstaklega börn í dag , þau eigi ekki eftir að takast á við þennan dauða tíma , að þau hafi tafarlausa takka-smellingar menningu , og að allt komi upp í hendurnar á þeim , og að þau verði mjög spennt fyrir því og mjög háð því .

(src)="74"> Yəni ümumiyyətlə götürəndə dünya da dəyişib .
(trg)="74"> Svo ef þú hugsar um það , hefur heimurinn ekki stoppað heldur .

(src)="75"> Dünyaya əlavə olunmuş cihazların köməyi ilə bir-birimizlə və dünya ilə əlaqədəyik .
(trg)="75"> Hann hefur sín eigin utanaðkomandi tilbúin tæki , og þessi tæki eru að hjálpa okkur öllum að eiga samskipti við hvert annað .

(src)="76"> Ancaq bu əlaqənin xəritəsini çəkib -- bu gördüyünüz internetin xəritəsidir , -- -- gözümüzün önünə gətirəndə , by texnoloji yenilik kimi görünmür .
(trg)="76"> En þegar þú sérð þetta fyrir þér í raun , allar þær tengingar sem við erum að eiga núna -- þetta er mynd af kortlagningu veraldarvefsins -- hún lítur ekki mjög tæknilega út ;

(src)="77"> Bu xəritə canlı varlıq kimi görünür .
(trg)="77"> hún er í raun mjög lífræn .

(src)="78"> Tarixdə ilk dəfə bu yolla bir-birimizlə ünsiyyət qururuq .
(trg)="78"> Þetta er í fyrsta skiptið í allri mannkynssögunni þar sem við höfum tengst á þennan hátt .

(src)="79"> Bu , maşınların dünyanı fəth etməsi deyil .
(trg)="79"> Og það er ekki það að vélarnar séu að taka yfir ;

(src)="80"> Bu , maşınların insanlara özləri olmalarında və ünsiyyət qurmalarında kömək etməsidir .
(trg)="80"> heldur að þær eru að hjálpa okkur að vera meira mennsk , hjálpa okkur að tengjast hverju öðru .

(src)="81"> Ən uğurlu texnologiyalar seçilib geniş istifadə edilir və yaşayışımızı asanlaşdırır .
(trg)="81"> Farsælasta tæknin er sú sem er ekki fyrir okkur og hjálpar okkur að lifa lífum okkar .

(src)="82"> Və cihazların özləri daha çox insana bənzəyirlər , çünki iki məvhum daimi bir-birini yaratmaqla məşğuldur .
(trg)="82"> Svo í raun , endar tæknin á því að vera meira mennsk en tækni , vegna þess að við erum alltaf að skapa hvort annað saman .

(src)="83.1"> Öyrənmək istədiyim vacib məsələ də budur : bunların hamısı gözəldir , hamısı insanların ünsiyyətinin bir parçasıdır .
(src)="83.2"> Yalnız fərqli yoldur .
(trg)="83"> Þetta er sá miklivægi punktur sem ég rannsaka : að allt sé fallegt , að þetta sé ennþá mannleg tenging ; en bara gerð á öðruvísi hátt .

(src)="84"> Texnologiya ilə insani keyfiyyətlərimizi inkişaf etdirir , məsafələri aşıb ünsiyyətdə oluruq .
(trg)="84"> Við erum bara að auka okkar mannlega eðli og hæfileika okkar til að tengjast hverju öðru , óháð landafræði .

(src)="85"> Bu səbəbdən də sayborq antropologiyasını öyrənirəm .
(trg)="85"> Það er þess vegna sem ég rannsaka vélmannfræði .

(src)="86"> Sağ olun .
(trg)="86"> Þakka ykkur fyrir .

(src)="87"> ( Alqış )
(trg)="87"> ( Lófatak )

# az/ted2020-1109.xml.gz
# is/ted2020-1109.xml.gz


(src)="1"> Bir oğlan kimi mən maşınları sevirdim .
(trg)="1"> Þegar ég var yngri elskaði ég bíla .

(src)="2"> 18 yaşım olanda , mən ən yaxın dostumu yol qəzasında itirdim .
(trg)="2"> Þegar ég varð 18 , missti ég besta vin minn í bílslysi .

(src)="3"> Belə .
(trg)="3"> Bara sí svona .

(src)="4"> Və sonra qərara aldım ki , bütün ömrümü hər il bir million insanı xilas etməyə həsr edim .
(trg)="4"> Það var þá sem ég ákvað að helga líf mitt því að bjarga milljón manns á hverju ári .

(src)="5"> Hələ ki , buna nail olmamışam , ona görə də bu sadəcə hesabatdır , mən sizə özünüidarəedən maşınlar haqda danışmaq üçün burdayam .
(trg)="5"> Mér hefur ekki ennþá tekist það , svo þetta er bara framvinduskýrsla , en ég er hér til að segja ykkur dálítið frá bílum sem keyra sig sjálfir .

(src)="6"> Mən ilk öncə DARPA Grand Challenges-də Birləşmiş Ştatlar hökumətinin səhrada özünü idarə edə biləcək maşınlar üçün elan etdiyi mükafat barədə yazı gördüm .
(trg)="6"> Ég varð hugmyndarinnar fyrst var í DARPA keppnunum þar sem ríkisstjórn Bandaríkjanna bauð þeim verðlaun sem gæti búið til ökumannslausan bíl sem keyrt gæti í gegnum eyðimörk .

(src)="7"> Və orada yüzlərlə komandanın olmağına baxmayaraq , onların heç biri bunu edə bilmirdi .
(trg)="7"> Og þrátt fyrir þau hundrað lið sem þar voru , komust bílarnir ekki neitt .

(src)="8"> Beləliklə , biz Stanfordda qərara gəldik ki , fərqli bir özünüidarə edən maşın hazırlayaq .
(trg)="8"> Svo við við Standford háskóla ákváðum að byggja öðruvísi sjálfkeyrandi bíl .

(src)="9"> Qurğusunu və proqram təminatını hazırladıq .
(trg)="9"> Við bjuggum til vélbúnaðinn og hugbúnaðinn .

(src)="10"> Ona lazım olanı öyrətdik , və onu səhraya sərbəst buraxdıq .
(trg)="10"> Við létum hann læra af okkur , og við hleyptum honum í eyðimörkina .

(src)="11"> Və təsəvvür edilməyəcək şeylər yaşandı : Bizim maşın DARPA Grand Challenge-dan qayıdan birinci maşın oldu və Stanforda 2 milyard dollar qazandırdı .
(trg)="11"> Og það óhugsandi gerðist : hann varð fyrsti bíllinn til að snúa aftur úr DARPA keppninni -- og varð Stanford háskóla út um 2 milljónir dollara .

(src)="12"> İndiyədək mən heç kimin həyatını xilas etməmişəm .
(trg)="12"> En þrátt fyrir það hafði ég ekki bjargað einu einasta lífi .

(src)="13"> O zamandan bəri biz Kaliforniyanın istənilən küçəsində özünü idarə edə bilən maşınlar üzərində işləyirik .
(trg)="13"> Eftir það hefur vinna okkar snúist um það að byggja bíla sem geta keyrt hvert sem er af sjálfsdáðum -- hvaða götu sem er í Kaliforníu .