# is/0Ri6knbcAylb.xml.gz
# tr/0Ri6knbcAylb.xml.gz


(src)="1"> Þegar þú hefur bara 21 mínútu til að tala þá virðast 2 milljón ára vera virkilega langur tími .
(trg)="1"> Konuşmak için 21 dakikanız olduğu zaman , 2 milyon yıl gerçekten uzun bir süre gibi geliyor .

(src)="2"> En í þróunarsögunni eru 2 milljón ár ekkert .
(trg)="2"> Fakat evrim açısından , 2 milyon yıl hiçbir şey .

(src)="3"> Samt , á 2 milljónum ára , tókst mannheilanum að næstum þrefaldast í massa , sem byrjaði sem 600 gramma heili forfeðra okkar , Hæfimönnunum , og er orðinn að næstum 1500 gramma kjöthleifinum sem allir hafa milli eyrna sinna í dag .
(trg)="3"> İnsan beyni 2 milyon yılda ağırlığının 3 katına çıktı .
(trg)="4"> Habilis 'in 566 gramlık beyninden , şu an herkesin kulakları arasındaki 1500 gramlık et dilimine geldik .

(src)="4"> Hvað er það við stóran heila sem náttúran var svo áköf að láta okkur öll hafa slíkann ?
(trg)="5"> Doğa neden bizim böyle bir beyne sahip olmamızı istedi ?

(src)="5"> Nú , það kemur í ljós að þegar heilinn þrefaldast í stærð , verða þeir ekki bara þrefalt stærri , þeir öðlast nýja byggingu .
(trg)="6"> Beynin boyut olarak üç katına çıktığında , sadece 3 kat büyük hale gelmediği , yeni yapıların oluştuğu anlaşıldı .

(src)="6"> Og ein af aðalástæðum fyrir því að heilinn okkar varð svona stór er að hann fékk nýjann hluta sem kallast ennisblað .
(trg)="7"> Beynin bu kadar çok büyümesinin bir nedeni de yeni bir kısım , frontal lob .

(src)="7"> Og sérstaklega , hluti heilans sem kallast heilabörkur .
(trg)="8"> Daha doğrusu prefrontal korteks .

(src)="8"> Hvað gerir heilabörkurinn eiginlega fyrir þig sem ætti að réttlæta algjöra hönnunarbreytingu á mennsku höfuðkúpunni á augnabliki í þróunarsögunni ?
(trg)="9"> Peki prefrontal korteks ne yapıyor da insan kafatasının mimarisi değişiyor ?

(src)="9"> Jú , það leiðir í ljós að heilabörkurinn gerir helling af hlutum , en einn af mikilvægustu hlutunum sem hann gerir er að hann er reynslu hermir
(trg)="10"> Aslında prefrontal korteks çok iş yapıyor , ama en önemlisi onun bir tecrübe simülatörü olması .

(src)="10"> Flughermar æfa í flughermum svo að þeir þurfi ekki að gera raunveruleg mistök í flugvélum .
(trg)="11"> Pilotlar uçuş simülatörlerinde pratik yaparlar ki uçaklarda gerçek hata yapmasınlar .

(src)="11"> Manneskjur hafa þessa stórkostlegu aðlögun að þeir geta raunverulega upplifað reynslu í hausnum á sér áður en þær reyna þær í alvöru heiminum .
(trg)="12"> İnsanoğlu , bir şeyi gerçek hayatta yaşamadan kafasında tecrübe etme gibi muhteşem bir adaptasyona sahip .

(src)="12"> Þetta er bragð sem engir forfeður okkar gátu gert , og ekkert annað dýr getur gert í líkingu við það sem við getum .
(trg)="13"> Bu , bizim atalarımızın ve hiçbir hayvanın biz gibi yapamadığı bir hile .
(trg)="14"> Bu mükemmel bir adaptasyon .

(src)="14"> Þetta er alveg í líkingu við griptæka þumalinn og að standa upprétt og tungumál sem einn af hlutunum sem kom okkar tegund úr trjánum og inn í verslunarkjarnana .
(trg)="15"> Ayakta durma , konuşma gibi şeyler , türümüzü ağaçların içinden alışveriş mağazalarına soktu .

(src)="15"> Nú - ( hlátur ) - þið hafið öll gert þetta .
(trg)="16"> ( Gülüşmeler ) -- Hepiniz bunu yaptınız .

(src)="16"> Ég meina , þið vitið ,
(trg)="17"> Biliyorsunuz ki ,

(src)="17"> Ben og Jerry hafa aldrei búið til lifur og lauk ís .
(trg)="18"> Ben and Jerry 'nin karaciğer- soğanlı dondurması yok .

(src)="18"> Það er ekki af því að þeir hrærðu það saman , smökkuðu og sögðu :
(src)="19"> " Ojj . "
(trg)="19"> Hazırlayıp daha sonra iğrenç olduğunu gördükleri için yok değil .

(src)="20"> Það er vegna þess , að án þess að fara úr sætinu ykkar , hafið þig hermt eftir bragðinu sem kæmi og sagt ojj áður en þið búið ísinn til .
(trg)="20"> Koltuğunuzdan kalkmadan , o dondurmanın kokusunu kafanızda oluşturup , iğrenç olduğunu anlayabilirsiniz .

(src)="21"> Látum nú sjá hversu vel reynslu hermirinn ykkar virkar .
(trg)="21"> Haydi tecrübe simülatörleriniz nasıl çalışıyor , onu görelim .

(src)="22"> Gerum bara stutta greiningu áður en ég held áfram með restina af fyrirlestrinum .
(trg)="22"> Konuşmaya devam etmeden önce , hemen küçük bir tespit yapalım .

(src)="23"> Hér eru tvær mismunandi framtíðir sem ég býð ykkur að íhuga , og þið getið reynt að herma þær sagt mér hvora þið mynduð frekar kjósa .
(trg)="23"> Sizi iki farklı geleceğe davet ediyorum .
(trg)="24"> Bunları simüle etmeye çalışın ve hangisini tercih edeceğinizi söyleyin .

(src)="24"> Ein er að vinna í lottóinu .
(trg)="25"> Birisi piyango .

(src)="25"> Það er um 314 milljón dollarar .
(trg)="26"> Yaklaşık 314 milyon dolar .

(src)="26"> Hin framtíðin er að lamast fyrir neðan mitti .
(trg)="27"> Ve diğeri ise belden aşağısının felç olma durumu .

(src)="27"> Nú , hugsið ykkur um í smástund .
(trg)="28"> Biraz düşünün .

(src)="28"> Ykkur finnst trúlega að þið þurfið ekki smástund til að hugsa ykkur um .
(trg)="29"> Aslında düşünmeye gerek olmadığını düşünüyorsunuz .

(src)="29"> Merkilegt nokk , þá eru til gögn um þessa tvo hópa , gögn um hve hamingjusamir þeir eru .
(trg)="30"> İlginç bir şekilde , bu iki grup insanın mutlu olma yüzdeleri bilgileri var elimizde .

(src)="30"> Og það er nákvæmlega eins og þið bjuggust við , er það ekki ?
(trg)="31"> Bu tam sizin beklediğiniz yüzdeler , değil mi ?

(src)="31"> En þetta eru ekki gögning .
(trg)="32"> Ama gerçek bu değil .

(src)="32"> Ég bjó þessi til !
(trg)="33"> Bunları ben uydurdum !

(src)="33"> Þetta eru gögnin .
(trg)="34"> Gerçek bu .

(src)="34"> Þið félluð í skyndiprófinu , og þið eru vart komin fimm mínútur inn í fyrirlesturinn .
(trg)="35"> Quizi geçemediniz .

(src)="35"> Af því að staðreyndin er sú að ári eftir að hafa misst máttinn í fótunum , og ári eftir að hafa unnið í lottóinu , eru lottóvinningshafar og fólk sem er lamað fyrir neðan mitti , jafn hamingjusöm með líf sitt .
(trg)="36"> Çünkü gerçek şu : ayaklarınızı kaybettikten bir yıl sonra ve piyangoyu kazandıktan bir yıl sonra , eşit derecede mutlu oluyorsunuz .

(src)="36"> Nú , ekki líða of illa yfir því að hafa fallið í fyrsta skyndiprófinu , af því að allir falla á öllum skyndiprófunum alltaf .
(trg)="37"> Quizi kaybettiğiniz için üzülmeyin , çünkü herkes habersiz sınavlarda başarısız oluyor .

(src)="37"> Rannsóknin sem að rannsóknarstofan mín hefur verið að gera , sem hagfræðingar og sálfræðingar í kringum hnöttinn hafa verið að gera , hefur sýnt okkur eitthvað sem að okkur brá við að vita .
(trg)="38"> Laboratuvarımın yaptığı ve ülke çapında ekonomistlerin ve psikologların yaptığı bir araştırma , şaşırtıcı bir şeyi ortaya çıkardı .

(src)="38"> Eitthvað sem að við köllum árekstrar hlutdrægni , sem að er tilhneigingin fyrir herminn að vinna illa .
(trg)="39"> Etki eğilimi diye adlandırdığımız bir şey , yani simülatörü kötü çalışmaya meyleden bir şey .

(src)="39"> Til að hermirinn geti látið þig trúa að mismunandi niðurstöður eru meira mismunandi en þær eru í raun og veru .
(trg)="40"> Simülatörün sizi , farklı sonuçların gerçek hallerinden çok daha farklı olduğuna inandırması .

(src)="40"> Frá vettvangs rannsóknum til rannsókna á tilraunastofum , sjáum við að vinna eða tapa kosningum , eignast að tapa rómantískum maka , að fá eða ekki fá stöðuhækkun , ná eða falla á framhaldsskóla prófunum , þegar allt kemur til alls , hafa þessi atriði minni áhrif , minni ákafa og miklu minni endingu en fólk hefði haldið að þau hefðu .
(trg)="41"> Doğadaki incelemelerde de , laboratuvar incelemelerinde de görüyoruz ki , seçimi kazanma ya da kaybetme , romantik bir eşi kazanma ya da kaybetme , terfi olup olmama , üniversitede testi geçme ya da geçememe , vs . vs . aslında insanların beklediğinden çok daha az yoğunlukta ve sürede etkili oluyorlar .

(src)="41"> I raun , hefur nýleg rannsókn - þetta sló mig næstum í gólfið - nýleg rannsókn sýnir hvernig stór lífs áföll hafa áhrif á fólk gefur til kynna að if það hefði gerst fyrir þrem mánuðum síðan , aðeins með örfáum undantekningum , höfðu þau engin áhrif nokkrunvegin á hamingju þína .
(trg)="42"> Aslında , yeni bir çalışma -- bu beni afallatıyor -- hayati öneme sahip travmaların , insanları nasıl etkilediği ile ilgili bir çalışma diyor ki , eğer olay 3 ay önce gerçekleşmişse , büyük ihtimalle , mutluluğunuz üzerinde herhangi bir etkisi yoktur .

(src)="42"> Af hverju ?
(trg)="43"> Neden ?

(src)="43"> Af því að hamingja getur verið mynduð ( búin til )
(trg)="44"> Çünkü mutluluk sentezlenebilir .

(src)="44"> Sir Thomas Brown skrifaði árið 1642 , " Ég er hamingjusamasti núlifandi maður .
(trg)="45"> Sir Thomas Brown 1642´de şöyle yazmıştı :
(trg)="46"> " Ben yaşayan en mutlu insanım .

(src)="45"> Ég hef það í mér sem að getur breytt fátækt í ríkidóm , mótlæti í farsæld
(trg)="47"> İçimde fakirliği zenginliğe , sıkıntıyı refaha dönüştürecek şeyler var .

(src)="46"> Ég er meira ósærandi en Akkíles ; örlög hafa engan stað til að slá mig . "
(trg)="48"> Ben Aşil 'den daha sağlamım , şansın beni vurabileceği tek yer bile yok . "

(src)="47"> Hverskonar stórmerkilega vélbúnað hefur þessi maður í hausnum á sér ?
(trg)="49"> Bu elemanın kafasında nasıl bir mekanizma var ?

(src)="48"> Jú , það kemur í ljós að það er nákvæmlega sami stórmerkilegi vélbúnaðurinn sem við höfum öll .
(trg)="50"> Anlıyoruz ki , bu hepimizde varolan inanılmaz mekanizma ile aynı .

(src)="49"> Mannskepnan hefur eitthvað sem að við gætum litið á sem sálrænt ónæmiskerfi .
(trg)="51"> İnsanoğlu , psikolojik bağışıklık sistemi olarak düşünebileceğimiz bir şeye sahip .

(src)="50"> Kerfi af hugsana ferlum , aðallega ómeðvituðum hugsanaferlum , sem hjálpa þeim að breyta því hvernig þau sjá heiminn , svo að þeim líði betur með heiminn sem að þau finna sig í.
(trg)="52"> Kendilerini buldukları dünyalarda kendilerini daha iyi hissetmeleri için dünyaya bakışlarını değiştirmeye yardım eden , kavramsal süreçler sistemi , çoğunlukla bilinçsiz kavramsal süreçler .

(src)="51"> Eins og Sir Thomas , þá hafið þið þessa vél .
(trg)="53"> Tıpkı Sir Thomas gibi , siz de bu makineye sahipsiniz .

(src)="52"> Ólíkt Sir Thomas , þá virðist sem þið ekki vita af því .
(trg)="54"> Sir Thomas 'ın aksine , o makineyi bilmiyorsunuz .

(src)="53"> Við búum til hamingju , en við höldum að hamingja sé eitthvað sem að maður finnur .
(trg)="55"> Biz mutluluğu sentezliyoruz , fakat mutluluğun bulunması gerektiğini düşünüyoruz .

(src)="54"> Nú , þú þarft ekki mig til að gefa ykkur of mörg dæmi um fólk sem að býr til hamingju , grunar mig .
(trg)="56"> Şimdi , bana mutluluğu sentezleyen insan örneği vermenize gerek yok .
(trg)="58"> Fakat sizlere deneysel kanıtlar göstereceğim , kanıt için çok uzaklara gitmenize gerek yok .

(src)="56"> Til að skora á sjálfan mig , úr því ég segi þetta annað slagið í fyrirlestrum , tók ég afrit af New York Times og reyndi að finna nokkru tilvik af fólki sem að býr til hamingju .
(trg)="59"> Kendime ödev olarak , bunu derslerimde arada bir söylüyorum ,
(trg)="60"> New York Times gazetesinin bir nüshasını alıp mutluluk senyezleyen insanlar bulmaya çalştım .

(src)="57"> Og hér eru þrír náungar sem búa til hamingju .
(trg)="61"> Ve işte üç tane mutluluk sentezleyen adam .

(src)="58"> " Ég er miklu betur settur líkamlega , fjárhagslega , tifinningalega , andlega og á næstum allann annan máta . " " Ég sé ekki eftir neinu eina einustu mínútu .
(trg)="62"> " Fiziksel , finansal , duygusal , zihinsel ve diğer yönlerimle çok daha iyiyim . " " Bir dakikama bile üzülmüyorum .

(src)="59"> Þetta var stórfengleg lífreynsla . " " Ég trúi því að allt hafi farið á besta veg . "
(trg)="63"> Olağanüstü bir tecrübe idi . " " Bence en iyisiydi . "

(src)="60"> Hverjar eru þessar persónur sem eru svona svakalega ánægðar ?
(trg)="64"> Bu kadar mutlu olan karakterler kimler ?

(src)="61"> Jú , fyrsti var Jim Wright .
(trg)="65"> Birincisi Jim Wright .

(src)="62"> Sum ykkar ery nógu gömul til að muna : hann var formaður Hús Fulltrúanna og hann sagði af sér með ósóma þegar þessi ungi repúblíkani sem heitir Newt Gingrich uppgvötaði skuggalega bóka útgáfusamning sem hann hafði gert .
(trg)="66"> Bazılarınız hatırlayacak kadar yaşlı :
(trg)="67"> Temsilciler Meclisi 'nin başkanı idi ve genç Cumhuriyetçi Newt Gingrich 'in kendisinin yapmış olduğu gizli bir işi ortaya çıkarmasından sonra istifa etti .

(src)="63"> Hann tapaði öllu .
(trg)="68"> Her şeyini kaybetti .

(src)="64"> Valdamesti demókratinn í landinu , hann tapaði öllu . hann tapaði peningunum sínum , hann tapaði völdunum sínum ,
(trg)="69"> Ülkedeki en güçlü Demokrat , her şeyini kaybetti .
(trg)="70"> Parasını , gücünü kaybetti .

(src)="65"> Hvað getur hann sagt öllum þessum árum seinna um þetta allt saman ?
(trg)="71"> Bunca yıl sonra ne demek zorunda ?

(src)="66"> " Ég er betur settur líkamlega , fjárhagslega , andlega og á næstum allann annan máta . "
(trg)="72"> " Fiziksel , finansal , duygusal , zihinsel ve diğer yönlerim yönünden çok daha iyiyim . "

(src)="67"> Hvern annan máta getur hann verið betur settur sem ?
(trg)="73"> İyi olabilecek başka hangi yönlerin olabilir ?

(src)="68"> Grænmetislega ?
(trg)="74"> Sebzesel ?

(src)="69"> Steinefnalega ?
(trg)="75"> Mineral olarak ?

(src)="70"> Dýralega ?
(trg)="76"> Hayvansal ?

(src)="71"> Hann náði flestum mátum nokkuð vel þarna .
(trg)="77"> O bunların hepsini kapsamış bile .

(src)="72"> Moresse Bickham er einhver sem þú hefur aldrei heyrt um .
(trg)="78"> Moreese Bickham hiç duymadığınız biri .

(src)="73"> Moreese Bickham sagði þessi orð þegar honum var sleppt .
(trg)="79"> Moreese Bickham bu sözleri serbest bırakıldığında dile getirmiş .

(src)="74"> Hann var 78 ára gamall .
(trg)="80"> 78 yaşında idi .

(src)="75"> Hann var 37 ár í Louisiana ríkisfangelsinu fyrir glæp sem hann framdi ekki .
(trg)="81"> İşlemediği bir suçtan dolayı 37 yılını
(trg)="82"> Louisiana Devlet Cezaevi 'nde geçirdi .

(src)="76"> Hann var fyrir rest sýknaður , þegar hann var 78 ára , með hjálp DNA sönnunargagna .
(trg)="83"> DNA kanıtı ile , 78 yaşında , suçsuz olduğu anlaşıldı .

(src)="77"> Og hvað hafði hann að segja um þessa lífsreynslu ?
(trg)="84"> Bu tecrübeden sonra ne söylemesi gerekiyordu ?

(src)="78"> " Ég sé ekki eftir einni einustu mínútu .
(trg)="85"> " Bir dakikama bile üzülmüyorum .

(src)="79"> Þetta var stórfengleg lífsreynsla . "
(trg)="86"> Olağanüstü bir tecrübe idi . "

(src)="80"> Stórfengleg !
(trg)="87"> Olağanüstü !

(src)="81"> Þessi náungi er ekki að segja ,
(trg)="88"> Bu adam şunu demiyor ,

(src)="82"> " Nú , æ þú veist , það voru nokkrir fínir gaurar .
(trg)="89"> " Yani , orada bazı iyi insanlar da vardı .

(src)="83"> Þeir höfðu líkamræktarsal . "
(trg)="90"> Spor salonu vardı . "

(src)="84"> Þetta var " stórfenglegt , " orð sem við spörum vanalega fyrir eitthvað eins og trúarlega lífsreynslu .
(trg)="91"> Ne diyor ?
(trg)="92"> " Olağanüstü idi . "
(trg)="93"> Normalde manevi bir tecrübe yaşadığımız zaman kullandığımız bir kelime .

(src)="85"> Harry S. Langerman sagði þessi orð , eins og þið gætuð hafa vitað en ég ekki , vegna þess að árið 1949 las hann litla grein í blaði um hamborgarastað sem var í eigu þessarra bræðra sem hétu McDonalds .
(trg)="94"> Harry S .
(trg)="95"> Langerman , belki bilebileceğiniz fakat bilmediğiniz birisi , çünkü 1949´da gazetede McDonalds adlı iki kardeş tarafından işletilen bir hamburger standı ile ilgili bir haber okumuştu .

(src)="86"> Og hann hugsaði , " Þetta er mjög sniðug hugmynd ! "
(trg)="96"> " Gerçekten güzel bir fikir ! " diye düşündü .

(src)="87"> Þannig að hann fór og fann þá .
(trg)="97"> Onları bulmaya gitti .

(src)="88"> Þeir sögðu ,
(trg)="98"> Onlar da ona

(src)="89"> " Við getum gefið þér leyfi fyrir þessu fyrir 3000 dali . "
(trg)="99"> " 3000 dolara bu işin bayisini sana veririz . " dediler .

(src)="90"> Harry fór aftur til New York , spurði bróður sinn sem var fjárfestingamaður í banka hvort hann gæti lánað sér 3000 dollara , og bróðir hans sagði þessi ódauðlegur orð ,
(trg)="100"> Harry New York 'a geri döndü ve yatırımcı bankacı abisinden kendisine 3000 dolar vermesini istedi , abisinin ölümsüz cümleleri şunlardı ,

(src)="91"> " Asninn þinn , enginn borðar hamborgara . "
(trg)="101"> " Seni aptal , kimse hamburger yemiyor . "

(src)="92"> Hann vildi ekki lána honum peningana , og að sjálfsögðu sex mánuðum síðar
(trg)="102"> Parayı ona vermeyecekti ve tabi ki altı ay sonra

(src)="93"> Ray Croc fékk nákvæmlega sömu hugmynd .
(trg)="103"> Ray Croc 'un aklına aynı fikir gelmişti .

(src)="94"> Það kom víst í ljós að fólk borðar jú hamborgara , og Ray Croc , í smá tíma , varð ríkasti maður Ameríku .
(trg)="104"> Öyle anlaşılıyor ki , insanlar hamburger yiyor ve
(trg)="105"> Ray Croc , Amerika 'nın en zengin adamı oluyor .

(src)="95"> Og í síðasta lagi -- þú veist , það besta af öllum mögulegum heimum -- sum af ykkur þekkja þessa ungu mynd af Pete Best , sem var upprunalegi trommarinn í Bítlunum , þangað til að þeir , þið vitið , sendu hann út í sendiferð og laumuðust í burtu og tóku Ringo með á tónleikaferð .
(trg)="106"> Ve sonunda -- biliyorsunuz , olabilecekler için en iyi kelimeler söyleniyor --
(trg)="107"> Pete Best 'in , Beatles 'in bir ayak işi için ta Rigo 'ya gönderilmesine kadarki gerçek davulcusunun , bu fotoğrafını kiminiz hatırlıyor .

(src)="96"> Jæja , árið 1994 þegar Pete Best var tekinn viðtali
(trg)="108"> 1994´te Pete Bast ile röportaj yapılırken

(src)="97"> -- já hann er ennþá trommari ; já , hann er stúdíó tónleikamaður -- hann hafði þetta að segja :
(trg)="109"> -- evet hâlâ bir davulcu , evet hâlâ stüdyo müzisyeni -- bunları söylemek zorunda idi :

(src)="98"> " Ég er ánægðari en ég hefði orðið með Bítlunum . "
(trg)="110"> " Beatles 'la beraber olduğum zamandan daha mutluyum . "

(src)="100"> Það er eitthvað mikilvægt sem er hægt að læra af þessu fólki , og það er leyndardómur hamingjunnar .
(trg)="111"> Bu insanlardan öğrenmemiz gerek bir şeyler var , o da mutluluğun sırrı .

(src)="101"> Hérna er það , loksins til að vera sýnt .
(trg)="112"> Sonunda ifşa ediliyor .