# is/NmkV5cbiCqUU.xml.gz
# tl/NmkV5cbiCqUU.xml.gz


(src)="1"> Við settum í gang Universal Subtitles af því við trúum því að öll myndbönd á vefnum skuli vera textanleg .
(trg)="1"> Sinimulan namin ang " Universal Subtitles " sapagkat naniniwala kami na bawat video sa web ay dapat maaaring malagyan ng sabtaytel .

(src)="2"> Milljónir heyrnarlausra og heyrnardaufra áhorfenda þurfa texta til að geta notið myndbanda .
(trg)="2"> Milyon- milyong mga bingi o hirap na makarinig ang nangangailangan ng mga sabtaytel upang makagamit ng mga video .

(src)="3"> Kvikmyndagerðarfólk og vefstjórar ættu líka að láta sig þetta miklu skipta .
(trg)="3"> Ang mga prodyuser ng mga video at ng mga websayt ay nararapat lamang na magmalasakit sa mga bagay na ito .

(src)="4"> Texti stækkar áhorfendahópinn þeirra og skilar þeim betri sýnileika í leitarvélum .
(trg)="4"> Ang mga sabtaytel ay nakatutulong sa pagpaparami ng mga tagapagtangkilik at nakapapagpataas ng mga " search rankings " .

(src)="5"> Universal Subtitles auðvelda það stórkostlega að texta næstum öll myndbönd .
(trg)="5"> Napakadaling magdagdag ng mga sabtaytel sa halos ano mang video sa pamamagitan ng " Universal Subtitles " .

(src)="6"> Finndu myndband á vefnum , sendu vefslóðina inn á vefsvæðið okkar , og vélritaðu svo samhliða talinu í myndabandinu til að texta það .
(trg)="6"> Kumuha kayo ng ano mang video sa web at isumite sa URL sa aming websayt . at saka itayp ang mga diyalogo upang malikha ang mga sabtaytel .

(src)="7"> Eftir það , slærðu á lyklaborðið til að samstilla textann og myndbandið .
(trg)="7"> Pagkatapos nito , tapikin ang keyboard upang mai- sync sa mga video .

(src)="8"> Að því loknu , færðu hjá okkur birtingarkóða fyrir myndbandið sem þú getur sett inn á hvaða vefsvæði sem er .
(src)="9"> Eftir það , geta áhorfendurnir notið textans , og einnig
(src)="10"> lagt sitt af mörkum við textunina .
(trg)="8"> Tapos na po -- bibigyan ka namin ng " embeded code " para sa video na maaari mong ilagay sa ano mang websayt , upang magamit ito ng mga manonood at makatulong din sila sa pagsasalin sa iba pang mga wika .

(src)="11"> Við ráðum við YouTube , Blip . TV , og Ustream myndbönd , og mörg fleiri .
(trg)="9"> Tumatanggap kami ng mga video ng YouTube , Blip . TV , Ustream , atbp .

(src)="12"> Jafnframt erum við sífellt að bæta við nýjum þjónustum .
(trg)="10"> Bukod dito , patuloy kaming nagdaragdag ng iba pang mga serbisyo .

(src)="13"> Universal Subtitles virkar með mörgum vinsælum myndbandsskráarsniðum , s. s. MP4 , Theora , WebM og yfir HTML5 .
(trg)="11"> Maaaring magamit ang " Universal Subtitles " para sa marami pang ibang popular na formato ng video , tulad ng MP4 , theora , webM at video sa HTML 5 .

(src)="14"> Markmið okkar er að gera öll myndbönd á vefnum textanleg , svo að allir áhugasamir um myndbandið geti hjálpað til við að gera það aðgengilegra .
(trg)="12"> Ang aming alituntunin ay gawing posible ang paglagay ng sabtaytel sa bawat video sa web upang ang sino mang may malasakit o interes sa isang video ay maaring tumulong upang lalong mapadali ang paggamit nito .

# is/Yp0T6X3T2G30.xml.gz
# tl/Yp0T6X3T2G30.xml.gz


(src)="1"> Velkomin/ n í forritunarkennsluna okkar hjá Khan Academy .
(trg)="1"> Welcome sa aming programming tutorial dito sa Khan Academy

(src)="2"> Er forritun eitthvað algjörlega nýtt fyrir þér ?
(trg)="2"> Bago ka lang ba sa programming ?

(src)="3"> Ekki hafa áhyggjur .
(src)="4"> Þá ert þú bara eins og 99, 5 % mannkyns .
(trg)="3"> Wag kang mag- alala ... kagaya ka ng 99 . 5 % ng buong mundo

(src)="5"> Og við erum hér til að hjálpa .
(trg)="4"> At andito kami para tumulong

(src)="6"> Þú ert örugglega að velta fyrir þér hvað forritun sé í raun og veru .
(trg)="5"> Siguro nagtataka ka kung ano ba talaga ang programming

(src)="7"> Þegar við skrifum forrit erum við að gefa tölvunni röð fyrirmæla sem eru svolítið eins og skrítin enska .
(trg)="6"> Pag nagawa tayo ng program , sinasabi lang natin sa computer
(trg)="7"> Kung anong dapat gawin
(trg)="8"> Gamit ang kakaibang English

(src)="8"> Þú gætir bara ímyndað þér að tölvan sé virkilega hlýðinn hundur sem hlustar eftir skipunum þínum og gerir allt sem þú segir honum .
(src)="9"> Til allrar hamingju er forritun ekki eitthvað sem bara fáir útvaldir ráða við .
(src)="10"> Hún er nokkuð sem við öll getum lært .
(trg)="9"> Pwede mong isiping isang napakamasunuring aso ang isang computer

# is/fbpZ98nxEgnj.xml.gz
# tl/fbpZ98nxEgnj.xml.gz


(src)="47"> Velkomin í kynningu á einfaldri samlagningu
(trg)="1"> Maligayang pagdating sa " basic addition " !
(trg)="2"> Alam ko ang iniisip mo :

(src)="48"> Ég veit hvað þú ert að hugsa :
(src)="49"> " Mér finnst ekkert einfalt við samlagningu ! "
(trg)="3"> " Di ganun ka- basic and addition para sa' kin ! "

(src)="50"> Ég biðst afsökunar ...
(trg)="4"> Paumanhin ...

(src)="51"> Vonandi finnst þér samlagning einföld eftir að þú ert búinn að skoða þessa kynningu og reikna nokkur dæmi
(trg)="5"> Nawa 'y sa dulo ng palabas , o sa ilang linggo , ay basic na 'to sa´yo

(src)="52"> Hefjust handa við að skoða nokkur dæmi
(trg)="6"> Simulan natin siguro sa , maari mong sabihin , ilang mga katanungan

(src)="53"> Byrjum á einu sígildu 1 + 1 og ég held að þú vitir nú þegar hvernig á að reikna þetta en ég ætla að sína þér leið til að reikna þetta dæmi ef þú manst það ekki eða hefur ekki náð góðum tökum á þessu
(trg)="7"> Simulan natin sa isang tanyag na problema :
(trg)="8"> 1 + 1
(trg)="9"> At alam ko na alam mo nang gawin ito

(src)="54"> Þú segir :
(trg)="11"> Sabihin natin ,

(src)="55"> Ef ég á - köllum þetta lárperu
(trg)="12"> Kung meron akong isa - ito ay isang ... avocado

(src)="56"> Ef ég á eina lárperu og þú myndir gefa mér aðra lárperu
(trg)="13"> Kung meron akong isang avocado at binigyan mo pa ako ng isa

(src)="57"> Hvað á ég þá margar lárperur ?
(trg)="14"> Ilang avocado ang meron ako ?

(src)="58"> Þetta er ein , tvær lárperur
(trg)="15"> Isa , dalawang avocado

(src)="59"> Þannig að 1 + 1 er jafnt og 2
(trg)="16"> Kaya , ang 1 + 1 ay 2
(trg)="17"> Ngayong , iniisip mo :

(src)="60"> Ég veit hvað þú ert að hugsa :
(src)="61"> " Þetta var of auðvelt ! "
(trg)="18"> " Ang dali naman ! "

(src)="62"> Prófum þá eitthvað aðeins erfiðara
(trg)="19"> Kaya bibigyan kita ng mas mahirap

(src)="63"> Ég kann vel við lárperurnar
(trg)="20"> Ayos itong avocado

(src)="64"> Ég held ég haldi mig við lárperuþemað
(trg)="21"> Ituloy nating ganito

(src)="65"> Hvað er 3 + 4 ?
(trg)="22"> Ano ang 3 + 4 ?

(src)="66"> Þetta er , að ég held , örlítið erfiðara dæmi
(trg)="23"> Heto , tingin ko , ay mas mahirap

(src)="67"> Höldum okkur við lárperurnar
(trg)="24"> Sige , sa avocado pa rin tayo

(src)="68"> Ef þú veist ekki hvað lárpera er þá er það mjög gómsætur ávöxtur í rauninni er það feitasti ávöxturinn
(trg)="25"> Kung sakaling di mo alam kung ano ang avocado ito 'y isa sa mga pinkamasasarap na prutas at isa ring sa mga pinakamalalangis

(src)="69"> Þú myndir ábyggilega ekki halda að það væri ávöxtur ef þú myndir borða eina
(trg)="26"> Di mo nga siguro iisiping prutas kung makakita ka nito

(src)="70"> Svo , segjum að ég eigi 3 lárperur 1 2 3 og segjum að þú myndir gefa mér 4 lárperur í viðbót
(trg)="27"> Sabihin natin meron akong 3 avocado 1 2 3 at binigyan mo pa ko ng 4

(src)="71"> Teiknum þær með gulum þannig að við vitum hvaða lárperur þú ert að gefa mér 1 2 3 4
(trg)="28"> Gawin nating dilaw yung 4 , para alam mo na ito yung binigay mo sa' kin 1 2 3 4

(src)="72"> Hvað á ég þá margar lárperur núna ?
(trg)="29"> Ilang mga avocado ang meron ako ngayon ?

(src)="73"> Það eru 1 2 3 4 5 6 7 lárperur
(trg)="30"> Bilangin natin , 1 2 3 4 5 6 7 avocados

(src)="74"> Þannig að 3 + 4 er jafnt og 7
(trg)="31"> Kaya ang 3 + 4 ay 7

(src)="75"> Núna ætla ég að kynna þér fyrir annari leið til að hugsa um þetta
(trg)="32"> Ngayon naman , simulan natin ang isa pang paraan para isipin ´to

(src)="76"> Hún heitir :
(trg)="33"> Ang tawag dito 'y :

(src)="77"> Talnalínan
(trg)="34"> Ang Number Line

(src)="78"> Ég held að ég geri þetta sjálfur svona í hausnum á mér þegar ég gleymi þegar ég er ekki búinn að leggja það á minnið
(trg)="35"> Ganito ko gagawin sa utak ko , kapag nakalimutan ko , kapag di ko kabisado ,

(src)="79"> Með talnalínuna , þá skrifa ég allar tölurnar í réttri röð og ég passa að það sé pláss fyrir allar tölurnar sem ég er að nota
(trg)="36"> Gamit ang number line , isusulat ko ang mga numero nang sunud- sunod , hanggang sa lahat ng numerong gamit ko 'y naisulat na

(src)="80"> Þú veist að fyrsta talan er 0 , sem er ekkert
(trg)="37"> Ang unang numero ay 0 , na ang ibig sabihi 'y wala ... ngayon alam mo na ,

(src)="81"> Kannski vissir þú það ekki , en núna veistu það og svo telurðu 1 , 2 , 3 , 4 , 5 , 6 , 7 , 8 , 9 , 10
(trg)="38"> Pagkatapos 1 , 2 , 3 , 4 , 5 , 6 , 7 , 8 , 9 , 10

(src)="82"> Hún heldur áfram :
(trg)="39"> Patuloy sa :
(trg)="40"> 11 , ...

(src)="83"> 11 , ...
(trg)="41"> Sabi natin 3 + 4

(src)="84"> Við vorum með 3 + 4
(src)="85"> Þannig að við byrjum á 3
(trg)="42"> Simulan natin sa 3

(src)="86"> Hérna er 3 og við ætlum að bæta 4 við þessa 3
(trg)="43"> Heto ang 3
(trg)="44"> Idadagdag natin yung 4 sa 3

(src)="87"> Það sem við gerum er að við förum upp talnalínuna til hægri á talnalínunni 4 í viðbót þannig að við förum 1 2 3 4 allt sem við gerðum var að bæta við 1 2 3 4 og við enduðum á 7 og það var svarið okkar við getum gert nokkrar í viðbót við getum sagt :
(trg)="45"> Ang gagawin natin , punta tayo sa number line dito sa number line 4 pa
(trg)="46"> Kaya , 1 2 3 4
(trg)="47"> Dinagdagan lang natin ito ng 1 2 3 4

(src)="88"> Hvað er ...
(trg)="52"> Ano ang ...

(src)="89"> Hvað ef ég spyrði þig hvað 8 + 1 er ?
(trg)="53"> Kung itanong ko sa 'yo , " ano ang 8 + 1 ? "

(src)="90"> Hhmm ... 8 + 1
(trg)="54"> Hmmm ... 8 + 1

(src)="91"> Kannski veistu það nú þegar 8 + 1 er næsta tala en ef við kíkjum á talnalínuna þá byrjum við á 8 og bætum 1 við 8 + 1 er jafnt og 9
(src)="92"> Gerum nokkur erfiðari dæmi og bara svo þú vitir ef þér finnst þetta erfitt til að byrja með þá getur þú alltaf teiknað hringina ( lárperurnar ) eða þú getur teiknað talnalínuna og á endanum , með tímanum því meira sem þú æfir þig þá manstu þetta bara og getur reiknað þetta á minna en sekúndu
(trg)="55"> Alam mo na siguro 8 + 1 ay ang susunod na bilang kung titignan ang number line simulan natin sa 8 dagdagan ng 1 ang 8 + 1 ay 9 hirapan natin at para sa iyong kaalaman , kung medyo hindi ka pa sanay , pwede mong iguhit ang mga bilog o kaya ang number line paglipas ng panahon , kapag nasanay ka na , madali mo itong maisasaulo kaya mo itong pagsasagutin ng wala pang isang segundo

(src)="93"> Ég lofa því þú verður bara að æfa þig
(trg)="56"> Promise . kailangan mo lang magsanay lagi

(src)="94"> Segjum
(trg)="57"> Sabihin natin

(src)="95"> Ég vil teikna talnalínuna aftur reyndar , ég er með línutæki þannig að ég ætti ekki að láta þig fá allar þessar skökku línur ef ég get teiknað ... sjáðu þetta
(src)="96"> Þetta er frábært
(trg)="58"> Nais kong iguhit muli ang number line meron nga pala akong line tool kaya hindi dapat pangit yung mga linya ko kung pwede namang ... ayan ang ganda ...

(src)="97"> Þetta er ein falleg lína
(trg)="59"> Matinu- tinong linya

(src)="98"> Það verður skömm að þurfa að stroka hana út á eftir
(src)="99"> Breytum henni í talnalínu 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 gerum eitt erfitt dæmi hvað er ... ( prófum nýja liti )
(trg)="60"> Parang ayoko nang burahin gumuhit tayo ng number line 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15

(src)="100"> Hvað er 5 + 6 ?
(src)="101"> Ef þú vilt , þá getur þú smellt á pásu og prófað upp á eigin spýtur
(trg)="63"> Ano ang 5 + 6 ? kung gusto mo , i- pause mo yung video at subukan ito .

(src)="102"> Þú veist kannski svarið
(trg)="64"> Baka nga alam mo na yung sagot

(src)="103"> Ástæðan fyrir því að ég segi að þetta sé erfitt dæmi er að svarið er stærri tala en puttarnir þínir svo þú getur ekki talið það á puttunum
(trg)="65"> Kaya ko inisip na mahirap ito dahil ang sagot ay mas marami sa bilang ng iyong daliri para di mo ito bilangin gamit ang iyong kamay

(src)="104"> Byrjum að leysa dæmið ( bíddu , síminn minn er að hringja ... ) ( en ég ætla að hunsa símann af því að þú ert mikilvægari ! )
(trg)="66"> OK , simulan na natin ( tumutunog yung cellphone ko ... ) ( pero di ko sasagutin kasi mas mahalaga ka ! )

(src)="105"> Finnum 5 á talnalínunni og við ætlum að bæta 6 við svo við teljum 1 2 3 4 5 6
(trg)="67"> Simulan natin 5
(trg)="68"> Dito sa may 5 dadagdagan natin ng 6 bilangin natin 1 2 3 4 5 6

(src)="106"> Þá erum við komin á 11
(trg)="69"> Nasa 11 tayo

(src)="107"> Þannig að 5 + 6 er jafnt og 11
(trg)="70"> Ang 5 + 6 ay 11

(src)="108"> Nú ætla ég að spyrja þig spurningar
(trg)="71"> Ngayon , tatanungin kita

(src)="109"> Hvað er 6 + 5 ?
(trg)="72"> Ano ang 6 + 5 ?

(src)="110"> Geturðu víxlað tölunum og fengið sama svar ?
(trg)="73"> Pwede mo bang baligtarin ang dalawang numero at kunin ang sagot ?

(src)="111"> Prófum það
(src)="112"> Ég ætla að prófa það með nýjum lit þannig að við ruglumst ekki
(trg)="74"> Subukan natin pero ibahin rin natin yung kulay para di tayo malito

(src)="113"> Þá byrjum við á 6 hunsum gula litinn í bili og bætum 5 við 1 2 3 4 5
(trg)="75"> Simlan natin sa 6
(trg)="76"> Wag mo munang pansinin yung dilaw dagdagan natin ng 5 1 2 3 4 5

(src)="114"> Aha !
(trg)="77"> Ha !