# is/ibODax7mr9v9.xml.gz
# tk/ibODax7mr9v9.xml.gz


(src)="1"> Góðan dag .
(src)="2"> Hvernig hafið þið það ?
(src)="3"> Þetta hefur verið frábært , ekki satt ?
(trg)="3"> Örän gowy dowam edýär , şeýle dälmi ?

(src)="4"> Ég er alveg orðlaus yfir þessu öllu .
(src)="5"> Raunar ætla ég að fara .
(src)="6"> Efni ráðstefnunnar hefur verið af þrennum toga , ekki satt ?
(trg)="4"> Şeýle boldy hawa , bu bolan ähli gürrüňlerden soň men doly dargadym , aslyna seretseň men gidip barýaryn ( gülüşmeler ) konferensiýalarda meniň hem , üstünde durup geçjek temalaryma ýakyn üç sany tema bardy .

(src)="8"> Í fyrsta lagi eru það ótrúleg merki um sköpunargáfu mannsins í öllum fyrirlestrunum sem við höfum hlýtt á og meðal alls fólksins hérna .
(trg)="5"> Birinjisi , bu ýerdäki çykyşlaryň we çykyş edýän adamlaryň , adam tebigatynyň döredilik ukybyna ýatgynlygynyň subutnamasy .

(src)="9"> Þetta hefur verið svo fjölbreytt .
(trg)="6"> Diňe görnüşine we köplügine seretseňem bildirýär .

(src)="10"> Í öðru lagi höfum við ekki hugmynd um hvað mun gerast , þ . e. a. s. í framtíðinni .
(src)="11"> Ekki grænan grun um hvað gerist .
(trg)="7"> Ikinjisi bolsa gelejekde boljak innowasiýalar hakyndaky gürrüňler , biz şeýle bir ýagdaýa getirdi , nämeler boljagyny biljek gümanyň ýok .

(src)="12"> Ég hef áhuga á menntun .
(trg)="8"> Men bilim bilen gyzyklanýan ,

(src)="13"> Reyndar sýnist mér allir hafa áhuga á menntun .
(trg)="9"> Aslyna seretseň ähli adamlaryň bilim bilen gyzyklanýar .

(src)="14"> Hafið þið ekki áhuga á menntun ?
(trg)="10"> Şeýle dälmi ?

(src)="15"> Ég skal segja ykkur dálítið áhugavert .
(trg)="11"> Men örän gyzykly görýärin .

(src)="16"> Ef maður er staddur í matarboði og segist vinna í menntakerfinu - reyndar er maður ekki oft í matarboðum , satt best að segja , ef maður vinnur í menntakerfinu .
(src)="17"> Manni er ekki boðið .
(trg)="12"> Eger siz bir şagalaňly üýşemelňde bolsaňyz , aslynda siz ol ýerlerde özüňizi görkezip bilmeýäňiz , belki bir ýalňyşlyk bilen şeýle ýere gabat geldiňiz diýeli ,

(src)="18"> Og það er svo merkilegt að manni er aldrei boðið aftur .
(trg)="13"> we bilim ulgamynda işleýän diýseňiz , indiki gezek çagyrylmaýaňyzam .
(trg)="14"> Gorkunç ýagdaý .

(src)="19"> En ef maður er í slíku boði og er spurður hvað maður geri og svarar því til að maður vinni í skólakerfinu þá sér maður manninn hvítna í framan .
(trg)="15"> Şeýle ýerde birine gabat geldiňiz diýeli , özüňiz bilýäňiz " Näme iş bilen meşgullanýaň ? " diýip soralýar , siz eger bilim ulgamynda diýseňiz , ýüzüniň reňkiniň üýtgeýişini görüp bilersiňiz .

(src)="20"> Hann hugsar :
(src)="21"> " Guð minn góður , hvers vegna ég ? "
(trg)="16"> Olar , " Eý hudaý " , " Näme üçin men ? "

(src)="22"> Eina fríkvöldið mitt í þessari viku .
(trg)="17"> " Hepdede diňe ýekeje gün onuňam işi gaýtdy "

(src)="23"> En ef maður spyr hvað hann sé menntaður þá tekur hann mann kverkataki .
(trg)="18"> Eger siz olaryň bilimi barada sorasaňyz , sizi ýere sokarlar .

(src)="24"> Vegna þess að þetta er eitt af því sem ristir djúpt , er það ekki ?
(trg)="19"> Sebäbi admyň zannynda şeýle häsiýet bar , dogry dälmi ?

(src)="25"> Eins og trúarbrögð og peningar og fleira .
(trg)="20"> Din , pul we ş . m zatlarda boluşy ýaly .

(src)="26"> Menntum er mér mikið hugðarefni og ég held að það eigi við um okkur öll .
(trg)="21"> Bilim bilen örän köp gyzyklanýan .
(trg)="22"> Ählimiziň hem şeýle diýip pikir edýärin .

(src)="27"> Við eigum mikilla hagsmuna að gæta , sumpart vegna þess að menntun er ætlað að fylgja okkur inn í þessa framtíð sem við getum ekki skilið .
(trg)="23"> Hakykatdan hem biziň üçin örän gyzykly .
(trg)="24"> Sebäbi bilim bizi , öňünden näme boljagyny görüp bolmaýan gelejege alyp gitjek ýeke täk gural .

(src)="28"> Hugsið ykkur að börn sem hefja sína skólagöngu á þessu ári fara á eftirlaun árið 2065 .
(trg)="25"> Başga bir nukdaý nazardan seretsek , bu ýyl okuwa başlaýan çagalar ,

(src)="29"> Enginn hefur hugmynd
(src)="30"> - þrátt fyrir alla þá kunnáttu sem hefur verið flíkað undanfarna fjóra daga - hvernig heimurinn verður eftir fimm ár .
(trg)="26"> Geçen 4 günläp öňümize getirilen tejribeli pikirlere näçe seretseňem , öňümizdäki 5 ýylyň içinde dünýäniň nähili üýtgejegi hakynda hiç hili pikirimiz ýok .

(src)="31"> Samt er okkur ætlað að mennta þau fyrir framtíðina .
(trg)="27"> We biziň wezipämiz olary bu näbelli gelejek üçin taýýarlamak .

(src)="32"> Þannig að það ríkir að mínu mati mjög mikil óvissa .
(trg)="28"> Bu örän uly jogapkärçilikli , gorkunç agyr bir ýük .

(src)="33"> Og í þriðja lagi höfum við samt sem áður öll sammælst um að börn eru gædd furðulega miklum hæfileikum .
(src)="34"> Hæfileikum til að skapa eitthvað nýtt .
(trg)="29"> Gürrüňümiň üçünji bölüminde bolsa , hemme zada garamazdan çagalarymyzyň gaty güýçli ukyplarynyň bardygyna ylalaşsak gerek , ayratynam taze pikir, innowasiýa döretmekde .

(src)="35"> Sirena sem var hér í gærkvöld var alveg ótrúleg , ekki satt ?
(trg)="30"> Meselem , Sirena düýn agşam ajaýypdy , şeýle dälmi ?

(src)="36"> Að sjá hvað hún gat gert .
(trg)="31"> Diňe näme edip bilýänligini görmekden gürrüň açýan .

(src)="37"> Og hún er einstök en ég held að hún sé ekki , svo að segja , einstök ef litið er til allrar æskunnar .
(src)="38"> Hún er manneskja sem er einstaklega brennandi í andanum og fann jafnframt eitthvað sem hún er góð í.
(trg)="32"> Ol AYRATYN bir mysal bolypdy , ýöne maňa sorasaňyz çagalyk döwrüni bir bütin şeklinde ele alyp seredenimizde bu mysalyň kän bir AÝRATYN däldigini görersiňiz . .

(src)="39"> Og ég leyfi mér að fullyrða að öll börn hafi feikilega hæfileika .
(trg)="33"> Meň aýytjak bolýanym bolsa ÄHLI ÇAGALARDA HEM BU AJAÝP UKYPLAR BARDYR .

(src)="40"> Og við sóum þeim , á frekar miskunnarlausan hátt .
(trg)="34"> WE BIZ ADAMLAR OLARY BOŞUNA HARJAÝARYS , HEM- DE HIÇ GÖZ GYRPMAN .

(src)="41"> Þannig að mig langar til að tala um menntun og mig langar að tala um sköpunargáfu .
(trg)="35"> Şeýlelikde , bugün bärde bilim we döredijilik hakynda bir- ki kelam agzap geçmekçi .

(src)="42"> Ég held því fram að sköpunargáfa sé nú á tímum jafnmikilvægur hluti af menntun og það að kunna að lesa og við eigum að gera henni jafnhátt undir höfði .
(src)="43"> Takk .
(trg)="36"> Şuny diýjek bolýan , günümizde , bilimde döredijilik iň azyndan edebiýat ýaly möhüm we biz bulary meňzeş basgançaklarda sagdynlaşdyrmalydyrys . ( el çarpyşmalar ) Sagbolyň .

(src)="44"> Þá er þetta búið .
(src)="45"> Kærar þakkir .
(src)="46"> Jæja , fimmtán mínútur eftir .
(trg)="37"> Aytjak zatlam gutordy , Sagjabolyň entäk 15minudymyz bar ekenä .

(src)="47"> Tja , ég fæddist ... nei .
(trg)="38"> Hawa , men doglanymda— yok .

(src)="48"> Ég heyrði frábæra sögu um daginn - ég hef mjög gaman af því að segja hana - um litla stúlku sem var í myndmenntatíma .
(trg)="39"> Arada betinden bir hekaýa eşitdim . - ony gürrüň bermegi halaýaryn —
(trg)="40"> Surat sapagynda kiçijek bir gyzjagaz hakynda .

(src)="49"> Hún var sex ára og sat aftast í stofunni að teikna og kennarinn sagði að þessi litla stúlka fylgdist eiginlega aldrei með í tímum , nema í þessum myndmenntatíma .
(trg)="41"> Alty ýaşynda , iň arkada otyr , surat çekip otyran gyzjagaz .
(trg)="42"> We mugallymyna sorasaňyz bu gyzjagaz sapagyna hiiç üns berenokdy . ol gün näme üçindir ähli ünsi çekip otyran suratynda- dy .

(src)="50"> Kennarinn var heillaður og vatt sér að stúlkunni og spurði :
(trg)="44"> Gyzjagazyň ýanyna golaýlaşýar we soraýar :

(src)="51"> " Hvað ertu að teikna ? " Og stelpan svaraði :
(trg)="45"> " Näme çekýäň ? " ,

(src)="52"> " Ég er að að teikna mynd af Guði . "
(trg)="46"> " Taňrynyň suratyny çekýän " diýipdir gyz .

(src)="53"> Þá sagði kennarinn :
(src)="54"> " En það veit enginn hvernig Guð lítur út . "
(trg)="47"> " Ýöne hiçkimem Taňrynyň şeklini bilenok ahyry . " Diýipdir mugallym .

(src)="55"> Stelpan svaraði :
(src)="56"> " Þeir munu vita það eftir smástund . "
(trg)="48"> " Mesele dälä , häzir 1 minutdan bilerler " ( hahaahah )

(src)="57"> Þegar sonur minn var fjögurra ára í Englandi - hann var reyndar fjögurra ára alls staðar , satt best að segja .
(trg)="49"> Oglum Angilýada 4 ýaşyndaka — aslynda hemme ýerde 4 ýaşyndady , dürüst bolmaly bolsa . ( hahahha )

(src)="58"> Tæknilega var hann fjögurra ára hvert sem hann fór það árið .
(trg)="50"> Bolyar bolya , nirä gitse gitsin , ol ýýl 4 ýaşyndady .

(src)="59"> Hann lék í helgileiknum um Jesúbarnið .
(trg)="51"> Dogluş( Hz . Isa 'nin dogluşy ) oýunynda bir roly bardy .

(src)="60"> Munið þið eftir þessari sögu ?
(trg)="52"> Hekaýa ýadyňyza düşýärmi ?

(src)="61"> Þetta var frægt .
(src)="62"> Þetta var fræg saga .
(src)="63"> Mel Gibson gerði framhaldið .
(trg)="53"> Gülmäň , möhüm hekaýadyr , hat- da Mel Gibson kinosyny düşüripdi .

(src)="64"> Þið sáuð það kannski :
(trg)="54"> Belki görensiňizem :

(src)="65"> Helgileikurinn II .
(trg)="55"> " Dogluş ll " .

(src)="66"> En James fékk að leika Jósef og við vorum mjög spennt yfir því .
(trg)="56"> James , Joseph rolyny alypdy biz hem tolgunýardyk .

(src)="67"> Við töldum þetta vera eitt af aðalhlutverkunum .
(trg)="57"> Nähilem bolsa biz muny baş rollardan bir diýp pikir edýärdik .

(src)="68"> Við fylltum staðinn með útsendurum í stuttermabolum :
(src)="69"> " James Robinson ER Jósef ! "
(trg)="58"> Ýerlerimizi " James Robinson IS Joseph ! " yazylgy futbolka geýen adamlardan doldyrypdyk .

(src)="70"> Hann þurfti ekki að segja neitt .
(src)="71"> En munið þið eftir því þegar vitringarnir þrír birtast ?
(trg)="59"> Gürlemesede bolýardy , emma ol bölümi bilýänsiňizem hany şu üç patyşanyň gelýän sahnasyny .

(src)="72"> Þeir koma gjafir ; gull , reykelsi ( " frankincense " ) og myrru .
(trg)="60"> Sowgatlary bermek üçin gelýäler .
(trg)="61"> Altyn , frankincense we myrrh * getirýäler .

(src)="73"> Þetta gerðist í alvöru .
(trg)="62"> Bu hakykatdanam boldy .

(src)="74"> Við sátum þarna og ég held að þeir hafi bara ruglast á röðinni .
(src)="75"> Vegna þess að við töluðum við drenginn eftir á og spurðum hvort hann væri sáttur við þetta .
(trg)="63"> Ol ýerde otyrdyk we ýalňyşmasam şo wagt replik( sequence ) * setirini çalyşdylar , sebäbi soňra kiçi çaga bilen gürleşdik we soradyk ,

(src)="76"> Og hann svaraði :
(src)="77"> " Já , hvers vegna ?
(src)="78"> Var þetta ekki í lagi ? "
(trg)="64"> " Seň pikiriňçe dogry boldymy ? " Ol hem , " Hawa , näme ýalňyşmydy ? " diýdi .

(src)="79"> Þeir skiptu bara á orðum , það var málið .
(trg)="65"> Bary- ýogy setiri çalyşypdylar meň pikirimçe .

(src)="80"> Allavegana , þessir þrír strákar komu inn á sviðið , fjögurra ára með viskustykki á höfðinu .
(src)="81"> Þeir lögðu frá sér öskjur og fyrsti strákurinn sagði :
(src)="82"> " Ég færi þér gull . "
(trg)="66"> Nähilem bolsa 3 çaga sahnna geldi , kellelerinde çaý süzgüji bolan 4 ýaşyndaky çagalar gutylary ýere goýdylar we birinji çaga " saňa altyn getirdim " diýdi .

(src)="83"> Og annar strákurinn sagði :
(src)="84"> " Ég færi þér myrru . "
(src)="85"> Og þriðji strákurinn sagði :
(trg)="67"> Ikinji çaga , " Saňa myrrh * getirdim " diýdi we üçünjisi , " Frank sent this " ( bärde iňlisçe söz uytgeshmesi bar .

(src)="86"> " Frank sendi þetta . " ( " Frank sent this . " )
(trg)="68"> Frankincense --- Frank sent this )

(src)="87"> Það sem er sameiginlegt með þessu er að börn taka áhættu .
(trg)="69"> Bütin bularyň esasy nokady şudyr :
(trg)="70"> Çagalar şanslaryny barlamakdan çekinmeýärler .

(src)="88"> Ef þau vita ekki eitthvað , þá giska þau .
(trg)="71"> Bilmeseler hem dowam ederler .

(src)="89"> Ekki satt ?
(trg)="72"> Şeýle dälmi eýsem ?

(src)="90"> Þau eru ekki hrædd við að hafa rangt fyrir sér .
(trg)="73"> Ýalňyşmakdan gorkmaýarlar .

(src)="91"> Ég ætla ekki að halda því fram að það að hafa rangt fyrir sér sé það sama og að vera skapandi .
(trg)="74"> Indi , ýalňyşmak hem döredijilik bilen meňzeşdir diýjek bolamokdyryn .

(src)="92"> En það sem við vitum er að ef maður er ekki tilbúinn að hafa rangt fyrir sér finnur maður aldrei upp á neinu nýju - ef maður er ekki tilbúinn að hafa rangt fyrir sér .
(trg)="75"> Bilşimiz ýaly , " eger yalňyşmaga taýýarlykly dal bolsaňyz , hiç haçan original işiňiz bolmaz .
(trg)="76"> Eger- de yalňyşmaga taýýarlykly dal bolsaňyz !

(src)="93"> Og þegar þau verða fullorðin hafa flest börn glatað þessum hæfileika .
(trg)="77"> Şeylelikde haçanda ýetginjek bolanlarynda köp çaga bu ukybyndan mahrum bolýalar .

(src)="94"> Þau eru orðin hrædd við að hafa rangt fyrir sér .
(trg)="78"> Olar yalňyşmakdan çekinen derejä gelýäler .

(src)="95"> Og við rekum fyrirtækin okkar svona .
(trg)="79"> Biz kompaniýalarymyzy hem şu şeklinde ýöredýäris .

(src)="96"> Við teljum það vera smánarblett að gera mistök .
(src)="97"> Og nú á tímum rekum við opinber skólakerfi þar sem það að mistakast er það versta sem nemendurnir geta gert af sér .
(trg)="80"> ÝALŇYŞLARY tagmalaýarys we milli bilim sistemalarymyzda hem bir çaganyň edip biljek iň erbet zady " ÝALŇYŞLAR" dyr . netije şudyr :

(src)="98"> Afleiðingin er sú að með slíkri menntum beinum við fólki frá sköpunarhæfileikum sínum .
(trg)="81"> Adamlary DÖREDIJILIK UKYPLARYNYŇ DAŞYNA DOGRY ýetişdirýäris .

(src)="99"> Picasso sagði eitt sinn að öll börn væru fædd listamenn .
(trg)="82"> Piçasso bir gezek ähli çagalaryň sungatçydyklaryny aýdypdy .

(src)="100"> Það erfiða er að halda áfram að vera listamaður þegar maður vex úr grasi .
(trg)="83"> Mesele ulalanymyzda hem sungatçy bolup galyp bilmekde .

(src)="101"> Ég hef ofurtrú á því að maður þroskist ekki í átt að sköpunargáfunni heldur í burt frá henni .
(trg)="84"> Şuňa ýürekden ynanýaryn : biz adamlar döredijilik ukyplarymyza dogry däl- de ters ýolda ulanýarys .

(src)="102"> Eða öllu heldur erum við menntuð í burt frá henni .
(trg)="85"> Ya- da has dogrysy , ondan uzaklaşdyryljak şekilde bilim alýarys .

(src)="103"> Og hvers vegna er þetta svona ?
(trg)="86"> Bu näme üçin beyle ?

(src)="104"> Ég bjó í Stratford- on- Avon þangað til fyrir fimm árum .
(trg)="87"> Bäş ýyl mundan öňünçä Stratford- on- Avon da ýaşadym .

(src)="105"> Reyndar fluttum við frá Stratford til Los Angeles .
(trg)="88"> Has dogrysy biz Stratfordan Los Angelesa göçdik .

(src)="106"> Þannig að þið getið ímyndað ykkur hversu hnökralaus umskipti það voru .
(trg)="89"> Nähili üznüksiz bir göçüşdigini gözöňüne getirip bilersiňiz( ahhaaha )

(src)="107"> Við bjuggum reyndar á stað sem heitir Snitterfield , sem er rétt fyrir utan Stratford , og það er þar sem faðir Shakespeares fæddist .
(trg)="90"> Aslynda , Snitterfield diýilýän bir ýerde ýaşadyk ,
(trg)="91"> Stratfordyň biraz daşynda , Shakespeare 'yň kakasynyň doglan ýerinde .

(src)="108"> Eru þið núna að hugsa eitthvað sem þið hafið ekki hugsað áður ?
(trg)="92"> Täze bir düşünjä gark boldyňyzmy ?

(src)="109"> Þannig var það hjá mér .
(trg)="93"> Men bolypdym .

(src)="110"> Maður hugsar ekki um að Shakespeare hafi átt föður , er það ?
(trg)="94"> Shakespeare 'yň bir kakasynyň bardygyny hiç pikir etmändiňiz , şeýle gerek ?

(src)="111"> Er það nokkuð ?
(trg)="95"> Şeýle gerek ?

(src)="112"> Því maður hugsar ekki til þess að Shakespeare hafi verið barn , er það nokkuð ?
(trg)="96"> Çünki Shakespeare 'i çaga şeklinde aklyňyza getirmändiňiz, dogrymy ?

(src)="113"> Að Shakespeare hafi verið sjö ára .
(trg)="97"> Shakespeare ýedi ýaşynda ?

(src)="114"> Ég hugsaði aldrei út í það .
(trg)="98"> Men hiç pikirem etmändim .

(src)="115"> Einhvern tímann var hann sjö ára .
(trg)="99"> Şuny diýjek bolýan , ol hem birwagtlar ýedi ýaşyndady .

(src)="116"> Hann var í enskutímum hjá einhverjum , ekki satt ?
(trg)="100"> Olam biriniň Iňlis klasyndady birwagtlar, şeýle dälmi ?

(src)="117"> Hveru pirrandi væri það ?
(trg)="101"> Nähili ýürege düşgüç bolmaly .

(src)="118"> " Verður að reyna betur . "
(trg)="102"> " Has köp işlemelisiň " .

(src)="119"> Að pabbi hans hafi sent hann í rúmið og sagt við Shakespeare :
(trg)="103"> Kakasy tarapyndan düşegine ugradylyp , Shakespear 'e ,

(src)="120"> " Farðu að sofa , núna , " við William Shakespeare .
(src)="121"> " Og leggðu blýantinn frá þér .
(src)="122"> Og hættu að tala eins og þú gerir .
(trg)="104"> " Derrew düşegiňe git , bolll we galamyňy taşla ! " " Bu şekilde gürlemegiňi bes et ,

(src)="123"> Það ruglar alla í ríminu . "
(trg)="105"> milletiň aklyny çaşyrýaň ! "

(src)="124"> Hvað um það , við fluttum frá Stratford til Los Angeles og mig langar bara að segja örlítið frá þeim umskiptum .
(src)="125"> Sonur minn vildi ekki koma með .
(src)="126"> Ég á tvö börn .
(trg)="106"> Nähilem bolsa , biz Stratfor 'dan Los Angeles 'a göçdik we göçüşimiz hakynda birzat aytmakçy . oglum göçmek islemändi .

(src)="127"> Hann er núna 21 árs og dóttir mín 16 .
(trg)="108"> Ol buwagt 21 ýaşynda , gyzym bolsa 16 .