# is/0Ri6knbcAylb.xml.gz
# sr/0Ri6knbcAylb.xml.gz
(src)="1"> Þegar þú hefur bara 21 mínútu til að tala þá virðast 2 milljón ára vera virkilega langur tími .
(trg)="1"> Kada imate 21 minut za izlaganje , dva miliona godina se čine jako dugim .
(src)="2"> En í þróunarsögunni eru 2 milljón ár ekkert .
(trg)="2"> Međutim , sa aspekta evolucije , dva miliona godina nisu ništa .
(src)="3"> Samt , á 2 milljónum ára , tókst mannheilanum að næstum þrefaldast í massa , sem byrjaði sem 600 gramma heili forfeðra okkar , Hæfimönnunum , og er orðinn að næstum 1500 gramma kjöthleifinum sem allir hafa milli eyrna sinna í dag .
(trg)="3"> A ipak , za ta dva miliona godina , masa ljudskog mozga se gotovo utrostručila krećući se od svega pola kilograma teškog mozga našeg pretka ovde , Habilisa , pa do skoro 1, 5kg teške veknice mesa koju svako ovde ima među ušima .
(src)="4"> Hvað er það við stóran heila sem náttúran var svo áköf að láta okkur öll hafa slíkann ?
(trg)="4"> Šta je to tako dobro u vezi sa tako velikim mozgom , kada je priroda bila toliko rada da svakome od nas podari po jedan ?
(src)="5"> Nú , það kemur í ljós að þegar heilinn þrefaldast í stærð , verða þeir ekki bara þrefalt stærri , þeir öðlast nýja byggingu .
(trg)="5"> Pa , ispostavilo se da kada mozak utrostruči svoju masu , on ne postaje samo veći , već dobija i neke nove strukture .
(src)="6"> Og ein af aðalástæðum fyrir því að heilinn okkar varð svona stór er að hann fékk nýjann hluta sem kallast ennisblað .
(src)="7"> Og sérstaklega , hluti heilans sem kallast heilabörkur .
(trg)="6"> Jedan od glavnih razloga zašto je naš mozak postao tako veliki je taj što je dobio novi deo , čeoni režanj , a naročito važan njegov deo je prefrontalni korteks .
(src)="8"> Hvað gerir heilabörkurinn eiginlega fyrir þig sem ætti að réttlæta algjöra hönnunarbreytingu á mennsku höfuðkúpunni á augnabliki í þróunarsögunni ?
(trg)="7"> E sad , šta nam to donosi prefrontalni korteks što bi trebalo da opravda čitav arhitektonski preobražaj ljudske lobanje u treptaju evolutivnog vremena ?
(src)="9"> Jú , það leiðir í ljós að heilabörkurinn gerir helling af hlutum , en einn af mikilvægustu hlutunum sem hann gerir er að hann er reynslu hermir
(trg)="8"> Zapravo , prefrontalni korteks čini dosta toga , ali jedna od njegovih najbitnijih funkcija je to što je on jedna vrsta simulatora iskustva .
(src)="10"> Flughermar æfa í flughermum svo að þeir þurfi ekki að gera raunveruleg mistök í flugvélum .
(trg)="9"> Piloti vežbaju u simulatorima leta kako ne bi pravili stvarne greške u avionima .
(src)="11"> Manneskjur hafa þessa stórkostlegu aðlögun að þeir geta raunverulega upplifað reynslu í hausnum á sér áður en þær reyna þær í alvöru heiminum .
(trg)="10"> Ljudska bića imaju tu čudesnu adaptaciju da mogu da prožive iskustva u svojoj glavi , pre nego što ih isprobaju u stvarnom životu .
(src)="12"> Þetta er bragð sem engir forfeður okkar gátu gert , og ekkert annað dýr getur gert í líkingu við það sem við getum .
(trg)="11"> Taj trik koji nijedan od naših predaka nije umeo da izvede , niti to sem nas može učiniti ijedna druga životinja .
(src)="13"> Þetta er stórkostleg aðlögun .
(trg)="12"> To je zaista čudesna adaptacija .
(src)="14"> Þetta er alveg í líkingu við griptæka þumalinn og að standa upprétt og tungumál sem einn af hlutunum sem kom okkar tegund úr trjánum og inn í verslunarkjarnana .
(trg)="13"> Ona je uz pokretni palac , uspravni hod i jezik jedna od stvari koja je našu vrstu izvukla iz drveća i uvukla u tržne centre .
(src)="15"> Nú - ( hlátur ) - þið hafið öll gert þetta .
(trg)="14"> Sad -- ( Smeh ) -- svi ste vi ovo radili .
(src)="16"> Ég meina , þið vitið ,
(src)="17"> Ben og Jerry hafa aldrei búið til lifur og lauk ís .
(trg)="15"> Mislim , znate , poslastičari ne prodaju sladoled od jetre i crnog luka .
(src)="18"> Það er ekki af því að þeir hrærðu það saman , smökkuðu og sögðu :
(src)="19"> " Ojj . "
(trg)="16"> Ne zato što su umutili malo , probali i rekli " Bljak " .
(src)="20"> Það er vegna þess , að án þess að fara úr sætinu ykkar , hafið þig hermt eftir bragðinu sem kæmi og sagt ojj áður en þið búið ísinn til .
(trg)="17"> Već zato što , ni ne ustavši iz fotelje , možete da simulirate ukus i kažete bljak pre nego što ga napravite .
(src)="21"> Látum nú sjá hversu vel reynslu hermirinn ykkar virkar .
(trg)="18"> Pogledajmo kako simulatori iskustva funkcionišu .
(src)="22"> Gerum bara stutta greiningu áður en ég held áfram með restina af fyrirlestrinum .
(trg)="19"> Prođimo jednu kratku dijagnostiku pre nego što nastavim sa ostatkom govora .
(src)="23"> Hér eru tvær mismunandi framtíðir sem ég býð ykkur að íhuga , og þið getið reynt að herma þær sagt mér hvora þið mynduð frekar kjósa .
(src)="24"> Ein er að vinna í lottóinu .
(trg)="20"> Evo dve različite budućnosti koje vas pozivam da zamislite , možete pokušati da ih simulirate i kažete mi koju mislite da biste možda radije izabrali .
(src)="25"> Það er um 314 milljón dollarar .
(trg)="21"> Jedna od njih je dobitak na lotou .
(trg)="22"> To je oko 314 miliona dolara .
(src)="26"> Hin framtíðin er að lamast fyrir neðan mitti .
(trg)="23"> A druga je , postati paraplegičar .
(src)="27"> Nú , hugsið ykkur um í smástund .
(trg)="24"> Dakle , razmislite o tome na trenutak .
(src)="28"> Ykkur finnst trúlega að þið þurfið ekki smástund til að hugsa ykkur um .
(trg)="25"> Verovatno mislite da uopšte ni ne morate da razmišljate .
(src)="29"> Merkilegt nokk , þá eru til gögn um þessa tvo hópa , gögn um hve hamingjusamir þeir eru .
(trg)="26"> Ono što je zanimljivo je da postoje podaci o ove dve grupe ljudi , podaci o tome koliko su srećni .
(src)="30"> Og það er nákvæmlega eins og þið bjuggust við , er það ekki ?
(trg)="27"> I ovo je upravo ono što ste i očekivali , zar ne ?
(src)="31"> En þetta eru ekki gögning .
(trg)="28"> Ali ovo nisu stvarni podaci .
(src)="32"> Ég bjó þessi til !
(trg)="29"> Ja sam ih izmislio !
(src)="33"> Þetta eru gögnin .
(trg)="30"> Ovo su podaci .
(src)="34"> Þið félluð í skyndiprófinu , og þið eru vart komin fimm mínútur inn í fyrirlesturinn .
(trg)="31"> Pali ste na blic pitanju , a nije prošlo ni 5 minuta predavanja .
(src)="35"> Af því að staðreyndin er sú að ári eftir að hafa misst máttinn í fótunum , og ári eftir að hafa unnið í lottóinu , eru lottóvinningshafar og fólk sem er lamað fyrir neðan mitti , jafn hamingjusöm með líf sitt .
(trg)="32"> Jer činjenica je da godinu dana nakon gubitka funkcije nogu , i godinu dana nakon dobitka na lotou , srećni dobitnici i paraplegičari su zapravo podjednako zadovoljni svojim životima .
(src)="36"> Nú , ekki líða of illa yfir því að hafa fallið í fyrsta skyndiprófinu , af því að allir falla á öllum skyndiprófunum alltaf .
(trg)="33"> Ali , nemojte biti previše razočarani jer ste pali na prvom blic pitanju , jer svi padaju na svim blic pitanjima sve vreme .
(src)="37"> Rannsóknin sem að rannsóknarstofan mín hefur verið að gera , sem hagfræðingar og sálfræðingar í kringum hnöttinn hafa verið að gera , hefur sýnt okkur eitthvað sem að okkur brá við að vita .
(trg)="34"> Istraživanje na kom je radila moja laboratorija , na kom su radili ekonomisti i psiholozi širom zemlje , otkrilo nam je nešto zaista zapanjujuće .
(src)="38"> Eitthvað sem að við köllum árekstrar hlutdrægni , sem að er tilhneigingin fyrir herminn að vinna illa .
(trg)="35"> Nešto što nazivamo uticaj događaja , što je tendencija simulatora da ne radi kako treba .
(src)="39"> Til að hermirinn geti látið þig trúa að mismunandi niðurstöður eru meira mismunandi en þær eru í raun og veru .
(trg)="36"> Da vas simulator navede da poverujete da su različiti ishodi različitiji nego što zapravo jesu .
(src)="40"> Frá vettvangs rannsóknum til rannsókna á tilraunastofum , sjáum við að vinna eða tapa kosningum , eignast að tapa rómantískum maka , að fá eða ekki fá stöðuhækkun , ná eða falla á framhaldsskóla prófunum , þegar allt kemur til alls , hafa þessi atriði minni áhrif , minni ákafa og miklu minni endingu en fólk hefði haldið að þau hefðu .
(trg)="37"> Iz studija sprovedenih na terenu i u laboratoriji , zaključujemo da pobediti ili izgubiti na izborima , steći ili izgubiti ljubavnog partnera , dobiti unapređenje ili ne , proći ispit na fakultetu ili ne , i tako dalje , imaju daleko manji uticaj , intenzitet i trajanje nego što ljudi očekuju .
(src)="41"> I raun , hefur nýleg rannsókn - þetta sló mig næstum í gólfið - nýleg rannsókn sýnir hvernig stór lífs áföll hafa áhrif á fólk gefur til kynna að if það hefði gerst fyrir þrem mánuðum síðan , aðeins með örfáum undantekningum , höfðu þau engin áhrif nokkrunvegin á hamingju þína .
(trg)="38"> Zapravo , nedavna studija -- ovo me fascinira -- nedavna studija koja pokazuje kako velike životne traume utiču na ljude navodi da ukoliko se dogodilo pre više od 3 meseca , sa svega nekoliko izuzetaka , nema apsolutno nikakvog uticaja na vašu sreću .
(src)="42"> Af hverju ?
(trg)="39"> Zašto ?
(src)="43"> Af því að hamingja getur verið mynduð ( búin til )
(trg)="40"> Zato što se sreća može sintetisati .
(src)="44"> Sir Thomas Brown skrifaði árið 1642 , " Ég er hamingjusamasti núlifandi maður .
(trg)="41"> Ser Tomas Braun je 1642 . godine napisao " Ja sam najsrećniji čovek na svetu .
(src)="45"> Ég hef það í mér sem að getur breytt fátækt í ríkidóm , mótlæti í farsæld
(trg)="42"> U sebi posedujem ono što može siromaštvo pretvoriti u bogatstvo , nemaštinu u prosperitet .
(src)="46"> Ég er meira ósærandi en Akkíles ; örlög hafa engan stað til að slá mig . "
(trg)="43"> Manje sam ranjiv no Ahil , sudbina me ne može baš nigde pogoditi . "
(src)="47"> Hverskonar stórmerkilega vélbúnað hefur þessi maður í hausnum á sér ?
(trg)="44"> Kakvu neverovatnu mašinu ovaj čovek ima u glavi ?
(src)="48"> Jú , það kemur í ljós að það er nákvæmlega sami stórmerkilegi vélbúnaðurinn sem við höfum öll .
(trg)="45"> Pa , ispostavilo se da je to upravo ona neverovatna mašina koju svako od nas ima .
(src)="49"> Mannskepnan hefur eitthvað sem að við gætum litið á sem sálrænt ónæmiskerfi .
(trg)="46"> Ljudska bića poseduju nešto što bi se moglo okarakterisati kao psihološki imuni sistem .
(src)="50"> Kerfi af hugsana ferlum , aðallega ómeðvituðum hugsanaferlum , sem hjálpa þeim að breyta því hvernig þau sjá heiminn , svo að þeim líði betur með heiminn sem að þau finna sig í.
(trg)="47"> Sistem kognitivnih procesa , uglavnom nesvesnih , koji im pomažu da promene svoj pogled na svet , kako bi se mogli osećati bolje po pitanju svetova u kojima se nalaze .
(src)="51"> Eins og Sir Thomas , þá hafið þið þessa vél .
(trg)="48"> Poput Ser Tomasa , i vi imate ovu mašinu .
(src)="52"> Ólíkt Sir Thomas , þá virðist sem þið ekki vita af því .
(trg)="49"> Za razliku od Ser Tomasa , vi to izgleda ne znate .
(src)="53"> Við búum til hamingju , en við höldum að hamingja sé eitthvað sem að maður finnur .
(trg)="50"> Mi sintetišemo sreću , ali mislimo da je sreća nešto što se pronalazi .
(src)="54"> Nú , þú þarft ekki mig til að gefa ykkur of mörg dæmi um fólk sem að býr til hamingju , grunar mig .
(trg)="51"> Ne moram da vam ponudim previše primera ljudi koji sintetišu sreću , pretpostavljam .
(src)="55"> Ég ætla samt að sýna ykkur nokkrar reynslysögur sem sönnun , maður þarf ekki að líta langt til að finna sannanir .
(trg)="52"> Iako ću vam pokazati dokaze dobijene eksperimentima , dokaze zapravo uopšte nije teško naći .
(src)="56"> Til að skora á sjálfan mig , úr því ég segi þetta annað slagið í fyrirlestrum , tók ég afrit af New York Times og reyndi að finna nokkru tilvik af fólki sem að býr til hamingju .
(trg)="53"> Kao izazov sebi , kako ovo govorim s vremena na vreme na predavanjima , uzeo sam primerak Njujork Tajmsa i pokušao da nađem primere ljudi koji sintetišu sreću .
(src)="57"> Og hér eru þrír náungar sem búa til hamingju .
(trg)="54"> I evo tri čoveka koji to čine .
(src)="58"> " Ég er miklu betur settur líkamlega , fjárhagslega , tifinningalega , andlega og á næstum allann annan máta . " " Ég sé ekki eftir neinu eina einustu mínútu .
(trg)="55"> " Mnogo mi je bolje , u fizičkom , finansijskom , emotivnom , mentalnom i skoro svakom drugom smislu . "
(trg)="56"> " Ne žalim ni trenutka .
(src)="59"> Þetta var stórfengleg lífreynsla . " " Ég trúi því að allt hafi farið á besta veg . "
(trg)="57"> Bilo je to čudesno iskustvo . "
(trg)="58"> " Verujem da je ispalo najbolje što je moglo . "
(src)="60"> Hverjar eru þessar persónur sem eru svona svakalega ánægðar ?
(trg)="59"> Ko su ovi ljudi koji su tako prokleto srećni ?
(src)="61"> Jú , fyrsti var Jim Wright .
(trg)="60"> Prvi je Džim Rajt .
(src)="62"> Sum ykkar ery nógu gömul til að muna : hann var formaður Hús Fulltrúanna og hann sagði af sér með ósóma þegar þessi ungi repúblíkani sem heitir Newt Gingrich uppgvötaði skuggalega bóka útgáfusamning sem hann hafði gert .
(trg)="61"> Neki od vas su dovoljno stari da bi ga se sećali kao predsednika
(trg)="62"> Predstavničkog doma koji je podneo ostavku nakon što ga je mladi republikanac po imenu Njut Gingrič razotkrio zbog sumnjivog posla oko izdavanja knjige .
(src)="63"> Hann tapaði öllu .
(trg)="64"> Najmoćniji demokrata u zemlji , izgubio je sve .
(src)="64"> Valdamesti demókratinn í landinu , hann tapaði öllu . hann tapaði peningunum sínum , hann tapaði völdunum sínum ,
(trg)="65"> Novac , moć .
(src)="65"> Hvað getur hann sagt öllum þessum árum seinna um þetta allt saman ?
(trg)="66"> Šta ima da kaže o tome nakon svih ovih godina ?
(src)="66"> " Ég er betur settur líkamlega , fjárhagslega , andlega og á næstum allann annan máta . "
(trg)="67"> " Mnogo mi je bolje , u fizičkom , finansijskom , mentalnom i skoro svakom drugom smislu . "
(src)="67"> Hvern annan máta getur hann verið betur settur sem ?
(src)="68"> Grænmetislega ?
(trg)="68"> U kom još smislu bi mu moglo biti bolje ?
(src)="69"> Steinefnalega ?
(trg)="69"> Biljnom ?
(trg)="70"> Mineralnom ?
(src)="70"> Dýralega ?
(trg)="71"> Životinjskom ?
(src)="71"> Hann náði flestum mátum nokkuð vel þarna .
(trg)="72"> Pokrio ih je otprilike sve .
(src)="72"> Moresse Bickham er einhver sem þú hefur aldrei heyrt um .
(trg)="73"> Moris Bikam je neko za koga nikad niste čuli .
(src)="73"> Moreese Bickham sagði þessi orð þegar honum var sleppt .
(trg)="74"> Moris Bikam prozborio je ove reči nakon što su ga pustili .
(src)="74"> Hann var 78 ára gamall .
(trg)="75"> Imao je 78 godina .
(src)="75"> Hann var 37 ár í Louisiana ríkisfangelsinu fyrir glæp sem hann framdi ekki .
(trg)="76"> Proveo je 37 godina u državnom zatvoru u Luizijani zbog zločina koji nije počinio .
(src)="76"> Hann var fyrir rest sýknaður , þegar hann var 78 ára , með hjálp DNA sönnunargagna .
(trg)="77"> Konačno je pušten iz zatvora , zbog dobrog vladanja , odsluživši pola kazne .
(src)="77"> Og hvað hafði hann að segja um þessa lífsreynslu ?
(trg)="78"> I šta je imao da kaže o ovom iskustvu ?
(src)="78"> " Ég sé ekki eftir einni einustu mínútu .
(trg)="79"> " Ne žalim ni trenutka .
(src)="79"> Þetta var stórfengleg lífsreynsla . "
(trg)="80"> Bilo je to čudesno iskustvo . "
(src)="80"> Stórfengleg !
(trg)="81"> Čudesno !
(src)="81"> Þessi náungi er ekki að segja ,
(trg)="82"> Ovaj lik ne kaže ,
(src)="82"> " Nú , æ þú veist , það voru nokkrir fínir gaurar .
(src)="83"> Þeir höfðu líkamræktarsal . "
(trg)="83"> " Bilo je nekih finih momaka .
(src)="84"> Þetta var " stórfenglegt , " orð sem við spörum vanalega fyrir eitthvað eins og trúarlega lífsreynslu .
(trg)="84"> Imali smo teretanu . "
(trg)="85"> Ne , rekao je " čudesno " , reč koju obično vezujemo za nešto poput religijskog iskustva .
(src)="85"> Harry S. Langerman sagði þessi orð , eins og þið gætuð hafa vitað en ég ekki , vegna þess að árið 1949 las hann litla grein í blaði um hamborgarastað sem var í eigu þessarra bræðra sem hétu McDonalds .
(trg)="86"> Hari S .
(trg)="87"> Langerman izgovorio je ove reči , neko za koga ste mogli čuti , ali ipak niste , jer je 1949 . pročitao kratak članak u novinama o štandu sa hamburgerima čiji su vlasnici bili dvojica braće MekDonalds .
(src)="86"> Og hann hugsaði , " Þetta er mjög sniðug hugmynd ! "
(trg)="88"> Pomislio je :
(trg)="89"> " To je baš fina ideja ! "
(src)="87"> Þannig að hann fór og fann þá .
(src)="88"> Þeir sögðu ,
(trg)="90"> I otišao da ih potraži .
(src)="89"> " Við getum gefið þér leyfi fyrir þessu fyrir 3000 dali . "
(trg)="91"> Oni su rekli :
(trg)="92"> " Možemo ti prodati franšizu za 3000 dolara . "
(src)="90"> Harry fór aftur til New York , spurði bróður sinn sem var fjárfestingamaður í banka hvort hann gæti lánað sér 3000 dollara , og bróðir hans sagði þessi ódauðlegur orð ,
(trg)="93"> Hari se vratio u Njujork , zatražio od brata koji je bio investicioni bankar zajam od 3000 dolara , i besmrtne reči njegovog brata bile su :
(src)="91"> " Asninn þinn , enginn borðar hamborgara . "
(trg)="94"> " Idiote , niko ne jede hamburgere . "
(src)="92"> Hann vildi ekki lána honum peningana , og að sjálfsögðu sex mánuðum síðar
(trg)="95"> Nije mu pozajmio novac i naravno , 6 meseci kasnije
(src)="93"> Ray Croc fékk nákvæmlega sömu hugmynd .
(trg)="96"> Rej Krok je došao na istu ideju .
(src)="94"> Það kom víst í ljós að fólk borðar jú hamborgara , og Ray Croc , í smá tíma , varð ríkasti maður Ameríku .
(trg)="97"> Ispostavilo se da ljudi ipak jedu hamburgere i Rej Krok je na neko vreme postao najbogatiji čovek u Americi .
(src)="95"> Og í síðasta lagi -- þú veist , það besta af öllum mögulegum heimum -- sum af ykkur þekkja þessa ungu mynd af Pete Best , sem var upprunalegi trommarinn í Bítlunum , þangað til að þeir , þið vitið , sendu hann út í sendiferð og laumuðust í burtu og tóku Ringo með á tónleikaferð .
(trg)="98"> I na kraju -- znate , u najboljem slučaju -- neki od vas će prepoznati na ovoj slici Pita Besta , koji je bio prvobitni bubnjar Bitlsa , dok ga nisu , znate , poslali da nešto završi , išunjali se i poveli Ringa na turneju .
(src)="96"> Jæja , árið 1994 þegar Pete Best var tekinn viðtali
(trg)="99"> E pa , 1994 . godine kada su intervjuisali Pita Besta
(src)="97"> -- já hann er ennþá trommari ; já , hann er stúdíó tónleikamaður -- hann hafði þetta að segja :
(trg)="100"> -- da , i dalje je bubnjar ; da , studijski je muzičar --
(trg)="101"> Rekao je sledeće :
(src)="98"> " Ég er ánægðari en ég hefði orðið með Bítlunum . "
(trg)="102"> " Srećniji sam nego što bih bio sa Bitlsima . "
(src)="100"> Það er eitthvað mikilvægt sem er hægt að læra af þessu fólki , og það er leyndardómur hamingjunnar .
(trg)="104"> Postoji nešto jako važno što bi trebalo naučiti od ovih ljudi , a to je tajna sreće .
(src)="101"> Hérna er það , loksins til að vera sýnt .
(trg)="105"> Evo je , konačno će biti razotkrivena .
(src)="102"> Fyrst : safnið að ykkur miklum auð , völdum , og virðingu , og tapið því öllu .
(trg)="106"> Prvo : nagomilajte bogatstvo , moć i prestiž , a onda ih izgubite .
(src)="103"> ( Hlátur )
(trg)="107"> ( Smeh )
(src)="104"> Næst : eyðið eins miklu af ykkar lífi í fangelsi og þið getið .
(trg)="108"> Drugo : provedite što veći deo svog života u zatvoru .
(src)="105"> ( Hlátur ) Í þriðja lagi : gerið einhvern annann virkilega virkilega ríkann .
(trg)="109"> ( Smeh ) Treće : načinite nekog drugog jako , jako bogatim .
(src)="106"> ( Hlátur )
(trg)="110"> ( Smeh )
(src)="107"> Og að lokum : aldrei nokkruntíma ganga í Bítlanna .
(trg)="111"> I konačno : nemojte nikada postati član Bitlsa .