# is/0Ri6knbcAylb.xml.gz
# sl/0Ri6knbcAylb.xml.gz


(src)="1"> Þegar þú hefur bara 21 mínútu til að tala þá virðast 2 milljón ára vera virkilega langur tími .
(trg)="1"> Ko imate 21 minut na voljo za predstavitev , se dva milijona let zdi dolga doba .

(src)="2"> En í þróunarsögunni eru 2 milljón ár ekkert .
(trg)="2"> Vendar sta dva milijona let evolucijsko komaj kaj .

(src)="3"> Samt , á 2 milljónum ára , tókst mannheilanum að næstum þrefaldast í massa , sem byrjaði sem 600 gramma heili forfeðra okkar , Hæfimönnunum , og er orðinn að næstum 1500 gramma kjöthleifinum sem allir hafa milli eyrna sinna í dag .
(trg)="3"> Kljub temu se je v tem času teža človeških možganov potrojila , s pol kilograma , kolikor so tehtali možgani našega prednika Habilisa , na 1, 3 kilogramsko gibanico , ki jo nosimo med ušesi .

(src)="4"> Hvað er það við stóran heila sem náttúran var svo áköf að láta okkur öll hafa slíkann ?
(trg)="4"> Kaj je takšnega na velikih možganih , da jih je narava človeku priskrbela ?

(src)="5"> Nú , það kemur í ljós að þegar heilinn þrefaldast í stærð , verða þeir ekki bara þrefalt stærri , þeir öðlast nýja byggingu .
(trg)="5"> Ko se možganom potroji velikost , ne postanejo samo trikrat večji , ampak hkrati pridobijo nove strukture .

(src)="6"> Og ein af aðalástæðum fyrir því að heilinn okkar varð svona stór er að hann fékk nýjann hluta sem kallast ennisblað .
(trg)="6"> Naši možgani so se tako povečali predvsem zato , ker so dobili nov del , imenovan čelni reženj .

(src)="7"> Og sérstaklega , hluti heilans sem kallast heilabörkur .
(trg)="7"> Zlasti pa področje imenovano prefrontalna skorja .

(src)="8"> Hvað gerir heilabörkurinn eiginlega fyrir þig sem ætti að réttlæta algjöra hönnunarbreytingu á mennsku höfuðkúpunni á augnabliki í þróunarsögunni ?
(trg)="8"> Čemu sploh služi prefrontalna skorja , da lahko upraviči celotno preobrazbo človeške lobanje v tako kratkem času ?

(src)="9"> Jú , það leiðir í ljós að heilabörkurinn gerir helling af hlutum , en einn af mikilvægustu hlutunum sem hann gerir er að hann er reynslu hermir
(trg)="9"> Izkaže se , da ima prefrontalna skorja številne naloge .
(trg)="10"> Ena najpomembnejših med njmi je , da deluje kot simulator doživljanja .

(src)="10"> Flughermar æfa í flughermum svo að þeir þurfi ekki að gera raunveruleg mistök í flugvélum .
(trg)="11"> Piloti vadijo v simulatorjih , da ne bi naredili napak med pravimi leti .

(src)="11"> Manneskjur hafa þessa stórkostlegu aðlögun að þeir geta raunverulega upplifað reynslu í hausnum á sér áður en þær reyna þær í alvöru heiminum .
(trg)="12"> Človek je razvil to čudovito prilagoditev , da lahko dejansko doživlja dogodke preden jih izkusi v resničnem življenju .

(src)="12"> Þetta er bragð sem engir forfeður okkar gátu gert , og ekkert annað dýr getur gert í líkingu við það sem við getum .
(trg)="13"> To je veščina , ki je naši predniki niso imeli in je nobena druga žival ne obvlada tako kot mi .

(src)="13"> Þetta er stórkostleg aðlögun .
(trg)="14"> To je čudovita prilagoditev .

(src)="14"> Þetta er alveg í líkingu við griptæka þumalinn og að standa upprétt og tungumál sem einn af hlutunum sem kom okkar tegund úr trjánum og inn í verslunarkjarnana .
(trg)="15"> Kosa se lahko s oprijemalnim palcem , pokončno držo in govorom ter je ena tistih stvari , ki nas je z dreves spravila v nakupovalna središča .

(src)="15"> Nú - ( hlátur ) - þið hafið öll gert þetta .
(trg)="16"> - ( Smeh ) - To veščino vsi uporabljamo .

(src)="16"> Ég meina , þið vitið ,
(src)="17"> Ben og Jerry hafa aldrei búið til lifur og lauk ís .
(trg)="17"> Na primer , ni mogoče najti sladoleda z okusom jeter in čebule .

(src)="18"> Það er ekki af því að þeir hrærðu það saman , smökkuðu og sögðu :
(src)="19"> " Ojj . "
(trg)="18"> Ne zato , ker bi ga kdo naredil , poizkusil in se zgrozil .

(src)="20"> Það er vegna þess , að án þess að fara úr sætinu ykkar , hafið þig hermt eftir bragðinu sem kæmi og sagt ojj áður en þið búið ísinn til .
(trg)="19"> Ampak si lahko , ne da bi pomignili , predstavljate ta okus in se zgrozite preden ga naredite .

(src)="21"> Látum nú sjá hversu vel reynslu hermirinn ykkar virkar .
(trg)="20"> Poglejmo , kako deluje vaš simulator doživljanja .

(src)="22"> Gerum bara stutta greiningu áður en ég held áfram með restina af fyrirlestrinum .
(trg)="21"> Naredimo kratek preizkus , preden nadaljujem s predstavitvijo .

(src)="23"> Hér eru tvær mismunandi framtíðir sem ég býð ykkur að íhuga , og þið getið reynt að herma þær sagt mér hvora þið mynduð frekar kjósa .
(trg)="22"> Razmislite o dveh različnih življenjskih poteh , simulirajte ju in povejte , katera pot vam je ljubša .

(src)="24"> Ein er að vinna í lottóinu .
(trg)="23"> Prva je dobitek na loteriji .

(src)="25"> Það er um 314 milljón dollarar .
(trg)="24"> Ta je vreden 314 milijonov dolarjev .

(src)="26"> Hin framtíðin er að lamast fyrir neðan mitti .
(trg)="25"> Druga možnost je postati paraplegik .

(src)="27"> Nú , hugsið ykkur um í smástund .
(trg)="26"> Vzemite si trenutek za razmislek .

(src)="28"> Ykkur finnst trúlega að þið þurfið ekki smástund til að hugsa ykkur um .
(trg)="27"> Verjetno se vam zdi , da ne potrebujete razmisleka .

(src)="29"> Merkilegt nokk , þá eru til gögn um þessa tvo hópa , gögn um hve hamingjusamir þeir eru .
(trg)="28"> Zanimivo je , da obstajajo podatki o teh dveh skupinah ljudi , o tem kako srečni so .

(src)="30"> Og það er nákvæmlega eins og þið bjuggust við , er það ekki ?
(trg)="29"> In to je natančno , kar ste pričakovali , kaj ne ?

(src)="31"> En þetta eru ekki gögning .
(trg)="30"> Vendar to niso pravi podatki .

(src)="32"> Ég bjó þessi til !
(trg)="31"> Te sem si sam izmislil !

(src)="33"> Þetta eru gögnin .
(trg)="32"> To so pravi podatki .

(src)="34"> Þið félluð í skyndiprófinu , og þið eru vart komin fimm mínútur inn í fyrirlesturinn .
(trg)="33"> Po petih minutah predstavitve ste že padli na preizkusu znanja .

(src)="35"> Af því að staðreyndin er sú að ári eftir að hafa misst máttinn í fótunum , og ári eftir að hafa unnið í lottóinu , eru lottóvinningshafar og fólk sem er lamað fyrir neðan mitti , jafn hamingjusöm með líf sitt .
(trg)="34"> Dejstvo je , da po enem letu od izgube sposobnosti uporabe nog in eno leto po zmagi na lotu , so dobitniki na lotu in paraplegiki enako srečni s svojim življenjem .

(src)="36"> Nú , ekki líða of illa yfir því að hafa fallið í fyrsta skyndiprófinu , af því að allir falla á öllum skyndiprófunum alltaf .
(trg)="35"> Naj vas ne skrbi preveč , ker ste padli na preizkusu , saj vsi vedno znova padejo na vseh preizkusih .

(src)="37"> Rannsóknin sem að rannsóknarstofan mín hefur verið að gera , sem hagfræðingar og sálfræðingar í kringum hnöttinn hafa verið að gera , hefur sýnt okkur eitthvað sem að okkur brá við að vita .
(trg)="36"> Raziskave , ki smo jih naredili v mojem laboratoriju in ki jih delajo ekonomisti in psihologi po celi državi , so razkrile nekaj zelo vznemirljivega .

(src)="38"> Eitthvað sem að við köllum árekstrar hlutdrægni , sem að er tilhneigingin fyrir herminn að vinna illa .
(trg)="37"> Nekaj , kar imenujemo vpliv nagnjenosti , in označuje težnjo simulatorja k napakam .

(src)="39"> Til að hermirinn geti látið þig trúa að mismunandi niðurstöður eru meira mismunandi en þær eru í raun og veru .
(trg)="38"> Simulator vas prepriča v to , da so različni izidi bolj različni , kot v resnici drži .

(src)="40"> Frá vettvangs rannsóknum til rannsókna á tilraunastofum , sjáum við að vinna eða tapa kosningum , eignast að tapa rómantískum maka , að fá eða ekki fá stöðuhækkun , ná eða falla á framhaldsskóla prófunum , þegar allt kemur til alls , hafa þessi atriði minni áhrif , minni ákafa og miklu minni endingu en fólk hefði haldið að þau hefðu .
(trg)="39"> Od opazovalnih do laboratorijskih raziskav , vse kaže , da zmaga ali poraz na volitvah , začetek ali konec romantične zveze , uspeh ali neuspeh pri napredovanju v službi in pri opravljanju izpitov in tako dalje , imajo veliko manjši učinek , manjšo globino in so krajši , kot ljudje pričakujejo .

(src)="41"> I raun , hefur nýleg rannsókn - þetta sló mig næstum í gólfið - nýleg rannsókn sýnir hvernig stór lífs áföll hafa áhrif á fólk gefur til kynna að if það hefði gerst fyrir þrem mánuðum síðan , aðeins með örfáum undantekningum , höfðu þau engin áhrif nokkrunvegin á hamingju þína .
(trg)="40"> Najnovejša raziskava -- ki me zelo preseneča -- preučuje , kako velike travme vplivajo na ljudi , je pokazala , da po treh mesecih , s samo nekaj izjemami , travma nima več nikakršnega vpliva na vašo srečo .

(src)="42"> Af hverju ?
(trg)="41"> Zakaj ?

(src)="43"> Af því að hamingja getur verið mynduð ( búin til )
(trg)="42"> Ker je srečo mogoče sintetizirati .

(src)="44"> Sir Thomas Brown skrifaði árið 1642 , " Ég er hamingjusamasti núlifandi maður .
(trg)="43"> Sir Thomas Brown je leta 1642 napisal , " Sem najsrečnejši človek na svetu .

(src)="45"> Ég hef það í mér sem að getur breytt fátækt í ríkidóm , mótlæti í farsæld
(trg)="44"> V meni je tisto , kar spreobrne revščino v bogastvo , nesrečo v blaginjo .

(src)="46"> Ég er meira ósærandi en Akkíles ; örlög hafa engan stað til að slá mig . "
(trg)="45"> Bolj sem neranljiv od Ahila ; usoda me nima kam udariti . "

(src)="47"> Hverskonar stórmerkilega vélbúnað hefur þessi maður í hausnum á sér ?
(trg)="46"> Kakšno izredno mašinerijo ima ta človek v glavi ?

(src)="48"> Jú , það kemur í ljós að það er nákvæmlega sami stórmerkilegi vélbúnaðurinn sem við höfum öll .
(trg)="47"> Izkaže se , da ima natanko enako izredno mašinerijo , kot jo imamo vsi ostali .

(src)="49"> Mannskepnan hefur eitthvað sem að við gætum litið á sem sálrænt ónæmiskerfi .
(trg)="48"> Človek ima nekaj , kar si lahko predstavljamo kot psihološki imunski sistem .

(src)="50"> Kerfi af hugsana ferlum , aðallega ómeðvituðum hugsanaferlum , sem hjálpa þeim að breyta því hvernig þau sjá heiminn , svo að þeim líði betur með heiminn sem að þau finna sig í.
(trg)="49"> Sistem miselnih procesov , večinoma nezavednih , ki človeku pomaga spremeniti pogled na svet , zato , da se lahko bolje počuti v danih okoliščinah .

(src)="51"> Eins og Sir Thomas , þá hafið þið þessa vél .
(trg)="50"> Kot g .
(trg)="51"> Thomas imate tudi v to sposobnost .

(src)="52"> Ólíkt Sir Thomas , þá virðist sem þið ekki vita af því .
(trg)="52"> Za razliko od g .
(trg)="53"> Thomasa se je verjetno ne zavedate .

(src)="53"> Við búum til hamingju , en við höldum að hamingja sé eitthvað sem að maður finnur .
(trg)="54"> Srečo sintetiziramo , prepričani pa smo , da jo moramo iskati .

(src)="54"> Nú , þú þarft ekki mig til að gefa ykkur of mörg dæmi um fólk sem að býr til hamingju , grunar mig .
(trg)="55"> Ne potrebujete me , da bi vam pokazal veliko primerov , kako ljudje sintetizirajo srečo .

(src)="55"> Ég ætla samt að sýna ykkur nokkrar reynslysögur sem sönnun , maður þarf ekki að líta langt til að finna sannanir .
(trg)="56"> Čeprav vam bom pokazal nekaj eksperimentalnih dokazov , jih ni potrebno iskati daleč .

(src)="56"> Til að skora á sjálfan mig , úr því ég segi þetta annað slagið í fyrirlestrum , tók ég afrit af New York Times og reyndi að finna nokkru tilvik af fólki sem að býr til hamingju .
(trg)="57"> Kot izziv samemu sebi , to namreč občasno rečem med predavanji , sem vzel izvod New York Timesa in poizkusil najti primere , ko ljudje sintetizirajo srečo .

(src)="57"> Og hér eru þrír náungar sem búa til hamingju .
(trg)="58"> Tukaj so trije , ki so sintetitzirali srečo .

(src)="58"> " Ég er miklu betur settur líkamlega , fjárhagslega , tifinningalega , andlega og á næstum allann annan máta . " " Ég sé ekki eftir neinu eina einustu mínútu .
(trg)="59"> " Bolje sem fizično , finančno , emocionalno , mentalno in na skoraj vseh ostalih področjih . " " Niti malo mi ni žal .

(src)="59"> Þetta var stórfengleg lífreynsla . " " Ég trúi því að allt hafi farið á besta veg . "
(trg)="60"> To je bila veličastna izkušnja " .
(trg)="61"> " Verjamem , da se je izšlo najbolje . "

(src)="60"> Hverjar eru þessar persónur sem eru svona svakalega ánægðar ?
(trg)="62"> Kdo so te osebe , ki so tako prekleto srečne ?

(src)="61"> Jú , fyrsti var Jim Wright .
(trg)="63"> Prvi je Jim Wright .

(src)="62"> Sum ykkar ery nógu gömul til að muna : hann var formaður Hús Fulltrúanna og hann sagði af sér með ósóma þegar þessi ungi repúblíkani sem heitir Newt Gingrich uppgvötaði skuggalega bóka útgáfusamning sem hann hafði gert .
(trg)="64"> Nekateri ste dovolj stari , da se ga spomnite : bil je predsednik spodnjega doma ameriškega kongresa .
(trg)="65"> Nečastno je odstopil , ko je mlad republikanec z imenom Newt Gingrich razkril njegove sumljive posle .

(src)="63"> Hann tapaði öllu .
(trg)="67"> Najvplivnejši demokrat v državi , je izgubil vse .

(src)="64"> Valdamesti demókratinn í landinu , hann tapaði öllu . hann tapaði peningunum sínum , hann tapaði völdunum sínum ,
(trg)="68"> Izgubil je denar , izgubil je moč .

(src)="65"> Hvað getur hann sagt öllum þessum árum seinna um þetta allt saman ?
(trg)="69"> Kaj ima za povedati po vseh teh letih ?

(src)="66"> " Ég er betur settur líkamlega , fjárhagslega , andlega og á næstum allann annan máta . "
(trg)="70"> " Toliko sem bolje fizično , finančno , mentalno in na skoraj vseh ostalih področjih . "

(src)="67"> Hvern annan máta getur hann verið betur settur sem ?
(trg)="71"> Na katerih področjih je sploh lahko bolje ?

(src)="68"> Grænmetislega ?
(trg)="72"> Zelenjavno ?

(src)="69"> Steinefnalega ?
(src)="70"> Dýralega ?
(trg)="73"> Mineralno ?

(src)="71"> Hann náði flestum mátum nokkuð vel þarna .
(trg)="74"> Živalno ?
(trg)="75"> Je kar pokrit .

(src)="72"> Moresse Bickham er einhver sem þú hefur aldrei heyrt um .
(trg)="76"> Za Moreesea Bickhama še niste slišali .

(src)="73"> Moreese Bickham sagði þessi orð þegar honum var sleppt .
(trg)="77"> Ko je bil izpuščen , je povedal naslednje .

(src)="74"> Hann var 78 ára gamall .
(trg)="78"> Star je bil 78 let .

(src)="75"> Hann var 37 ár í Louisiana ríkisfangelsinu fyrir glæp sem hann framdi ekki .
(trg)="79"> 37 let je preživel v Louisianskem zaporu za zločin , ki ga ni zagrešil .

(src)="76"> Hann var fyrir rest sýknaður , þegar hann var 78 ára , með hjálp DNA sönnunargagna .
(trg)="80"> Na koncu je bil osvobojen , pri 78ih , zaradi DNK dokazov .

(src)="77"> Og hvað hafði hann að segja um þessa lífsreynslu ?
(trg)="81"> Kaj je povedal o svoji izkušnji ?

(src)="78"> " Ég sé ekki eftir einni einustu mínútu .
(trg)="82"> " Niti malo mi ni žal .

(src)="79"> Þetta var stórfengleg lífsreynsla . "
(trg)="83"> To je bila veličastna izkušnja . "

(src)="80"> Stórfengleg !
(trg)="84"> Veličastna !

(src)="81"> Þessi náungi er ekki að segja ,
(trg)="85"> Ni rekel :

(src)="82"> " Nú , æ þú veist , það voru nokkrir fínir gaurar .
(trg)="86"> " Spoznal sem par prijaznih ljudi .

(src)="83"> Þeir höfðu líkamræktarsal . "
(trg)="87"> Imeli so telovadnico . "

(src)="84"> Þetta var " stórfenglegt , " orð sem við spörum vanalega fyrir eitthvað eins og trúarlega lífsreynslu .
(trg)="88"> " Veličastna " , beseda , ki jo navadno uporabljamo za na primer religiozna doživetja .

(src)="85"> Harry S. Langerman sagði þessi orð , eins og þið gætuð hafa vitað en ég ekki , vegna þess að árið 1949 las hann litla grein í blaði um hamborgarastað sem var í eigu þessarra bræðra sem hétu McDonalds .
(trg)="89"> Harry S .
(trg)="90"> Langerman je nekdo , ki bi ga lahko poznali ampak ga ne .
(trg)="91"> Leta 1949 je prebral članek o stojnici s hamburgerji v lasti nekih dveh bratov z imenom McDonalds .

(src)="86"> Og hann hugsaði , " Þetta er mjög sniðug hugmynd ! "
(trg)="92"> Mislil si je , " to je kar dobro zamisel ! "

(src)="87"> Þannig að hann fór og fann þá .
(trg)="93"> Poiskal jih je .

(src)="88"> Þeir sögðu ,
(trg)="94"> Odgovorili so mu ,

(src)="89"> " Við getum gefið þér leyfi fyrir þessu fyrir 3000 dali . "
(trg)="95"> " Franšizo ti lahko damo za 3000 dolarjev . "

(src)="90"> Harry fór aftur til New York , spurði bróður sinn sem var fjárfestingamaður í banka hvort hann gæti lánað sér 3000 dollara , og bróðir hans sagði þessi ódauðlegur orð ,
(trg)="96"> Harry se je vrnil v New York in prosil brata , ki je delal kot investicijski bankir , naj mu posodi 3000 dolarjev .
(trg)="97"> Nesmrtne besede brata so bile :

(src)="91"> " Asninn þinn , enginn borðar hamborgara . "
(trg)="98"> " Ti bebec , nihče ne je hamburgerjev . "

(src)="92"> Hann vildi ekki lána honum peningana , og að sjálfsögðu sex mánuðum síðar
(src)="93"> Ray Croc fékk nákvæmlega sömu hugmynd .
(trg)="99"> Denarja mu ni posodil in seveda šest mesecev kasneje je imel Ray Croc povsem enako zamisel .

(src)="94"> Það kom víst í ljós að fólk borðar jú hamborgara , og Ray Croc , í smá tíma , varð ríkasti maður Ameríku .
(trg)="100"> Izkazalo se je , da ljudje jedo hamburgerje in Ray Croc je za nekaj časa postal najbogatejši Američan .

(src)="95"> Og í síðasta lagi -- þú veist , það besta af öllum mögulegum heimum -- sum af ykkur þekkja þessa ungu mynd af Pete Best , sem var upprunalegi trommarinn í Bítlunum , þangað til að þeir , þið vitið , sendu hann út í sendiferð og laumuðust í burtu og tóku Ringo með á tónleikaferð .
(trg)="101"> Na koncu -- najboljša možnost -- nekateri boste prepoznali to sliko mladega Petea Besta , ki je bil prvi bobnar Beatlesov , dokler ga niso " poslali po opravkih " in skrivaj pobegnili ter na turi pobrali Ringa .

(src)="96"> Jæja , árið 1994 þegar Pete Best var tekinn viðtali
(trg)="102"> Ko so imeli leta 1994 intervju s Pete Bestom

(src)="97"> -- já hann er ennþá trommari ; já , hann er stúdíó tónleikamaður -- hann hafði þetta að segja :
(trg)="103"> -- da , še vedno je bobnar in glasbenik v studiu -- je povedal sledeče :

(src)="98"> " Ég er ánægðari en ég hefði orðið með Bítlunum . "
(trg)="104"> " Srečnejši sem , kot bi bil z Beatlesi . "

(src)="100"> Það er eitthvað mikilvægt sem er hægt að læra af þessu fólki , og það er leyndardómur hamingjunnar .
(trg)="106"> Nekaj pomembnega se lahko naučimo od teh ljudi in to je skrivnost sreče .

(src)="101"> Hérna er það , loksins til að vera sýnt .
(trg)="107"> Tukaj je , končno bo razkrita .

(src)="102"> Fyrst : safnið að ykkur miklum auð , völdum , og virðingu , og tapið því öllu .
(trg)="108"> Prvo : pridobite si bogastvo , moč in ugled , nato jih izgubite .

(src)="103"> ( Hlátur )
(trg)="109"> ( Smeh )

(src)="104"> Næst : eyðið eins miklu af ykkar lífi í fangelsi og þið getið .
(trg)="110"> Drugo : preživite čim daljši del življenja v zaporu .