# is/ibODax7mr9v9.xml.gz
# rup/ibODax7mr9v9.xml.gz


(src)="1"> Góðan dag .
(trg)="1"> Добро утро !

(src)="2"> Hvernig hafið þið það ?
(trg)="2"> Како сте ?

(src)="3"> Þetta hefur verið frábært , ekki satt ?
(trg)="3"> Одлично беше , нели ?

(src)="4"> Ég er alveg orðlaus yfir þessu öllu .
(trg)="4"> Јас сум воодушевен од целиот настан .

(src)="5"> Raunar ætla ég að fara .
(trg)="5"> Не можам веќе , си одам .
(trg)="6"> ( Смеа )

(src)="6"> Efni ráðstefnunnar hefur verið af þrennum toga , ekki satt ?
(src)="7"> Og það tengist því sem ég ætla að tala um .
(trg)="7"> Имаше три теми , нели , во текот на конференцијата кои се во врска со тоа што ќе зборувам .

(src)="8"> Í fyrsta lagi eru það ótrúleg merki um sköpunargáfu mannsins í öllum fyrirlestrunum sem við höfum hlýtt á og meðal alls fólksins hérna .
(trg)="8"> Првата е за неверојатните докази за човечката креативност во сите презентации кои ги проследивме од учесниците овде .

(src)="9"> Þetta hefur verið svo fjölbreytt .
(trg)="9"> Во смисол на разноврсноста и опсегот .

(src)="10"> Í öðru lagi höfum við ekki hugmynd um hvað mun gerast , þ . e. a. s. í framtíðinni .
(trg)="10"> Другата тема е што сме ставени во позиција во која немаме поим што ќе се случи во однос на иднината .

(src)="11"> Ekki grænan grun um hvað gerist .
(trg)="11"> Немаме идеја како ова ќе се изведе ,

(src)="12"> Ég hef áhuga á menntun .
(src)="13"> Reyndar sýnist mér allir hafa áhuga á menntun .
(trg)="12"> Мене ме интересира образованието - всушност , мислам дека сите сме заинтересирани за обрзованието .

(src)="14"> Hafið þið ekki áhuga á menntun ?
(trg)="13"> Вие не сте ?

(src)="15"> Ég skal segja ykkur dálítið áhugavert .
(trg)="14"> Мене многу ми е интересно .

(src)="16"> Ef maður er staddur í matarboði og segist vinna í menntakerfinu - reyndar er maður ekki oft í matarboðum , satt best að segja , ef maður vinnur í menntakerfinu .
(trg)="15"> Ако сте на забава и некому кажувате дека работите во образование - всушност , не одите често на забави , искрено , ако работите во образование .

(src)="17"> Manni er ekki boðið .
(trg)="16"> ( Смеа ) Не сте поканети .

(src)="18"> Og það er svo merkilegt að manni er aldrei boðið aftur .
(trg)="17"> И никогаш не ве канат по втор пат .
(trg)="18"> Тоа ме чуди .

(src)="19"> En ef maður er í slíku boði og er spurður hvað maður geri og svarar því til að maður vinni í skólakerfinu þá sér maður manninn hvítna í framan .
(trg)="19"> Но , ако сте таму и велите , ако ве прашаат " Што работите ? " и велите во образование ќе видите како побледуваат .

(src)="20"> Hann hugsar :
(src)="21"> " Guð minn góður , hvers vegna ég ? "
(trg)="20"> Како да си велат " Господе , зошто токму јас ?

(src)="22"> Eina fríkvöldið mitt í þessari viku .
(trg)="21"> Еднаш ќе излезам во неделата !
(trg)="22"> ( Смеа )

(src)="23"> En ef maður spyr hvað hann sé menntaður þá tekur hann mann kverkataki .
(src)="24"> Vegna þess að þetta er eitt af því sem ristir djúpt , er það ekki ?
(src)="25"> Eins og trúarbrögð og peningar og fleira .
(trg)="23"> Но , прашајте за нивното образование нема да ве остават на мира , зашто тоа е сериозна работа за луѓето , нели ? како што е религијата , парите и слично .

(src)="26"> Menntum er mér mikið hugðarefni og ég held að það eigi við um okkur öll .
(trg)="24"> Ме интересира образвованието - и не само мене .

(src)="27"> Við eigum mikilla hagsmuna að gæta , sumpart vegna þess að menntun er ætlað að fylgja okkur inn í þessa framtíð sem við getum ekki skilið .
(trg)="25"> Сите стекнавме интерес за него , делумно зашто образованието е тоа што нѐ води кон иднината која не ја сфаќаме .

(src)="28"> Hugsið ykkur að börn sem hefja sína skólagöngu á þessu ári fara á eftirlaun árið 2065 .
(trg)="26"> Помислете , децата кои почнуваат на училиште оваа година ќе се пензионираат во 2065 .

(src)="29"> Enginn hefur hugmynd
(trg)="27"> Никој не знае

(src)="30"> - þrátt fyrir alla þá kunnáttu sem hefur verið flíkað undanfarna fjóra daga - hvernig heimurinn verður eftir fimm ár .
(trg)="28"> - и покрај стручните мислења кои ги чувме изминатите 4 дена - како ќе изгледа светот за пет години .

(src)="31"> Samt er okkur ætlað að mennta þau fyrir framtíðina .
(trg)="29"> А сепак треба да ги образуваме за него .

(src)="32"> Þannig að það ríkir að mínu mati mjög mikil óvissa .
(trg)="30"> Непредвидливоста е неверојатна за мене .

(src)="33"> Og í þriðja lagi höfum við samt sem áður öll sammælst um að börn eru gædd furðulega miklum hæfileikum .
(src)="34"> Hæfileikum til að skapa eitthvað nýtt .
(trg)="31"> И третиот дел е тоа што сите се согласивме , сепак , за исклучителните способности што го поседуваат децата - способноста за иновации .

(src)="35"> Sirena sem var hér í gærkvöld var alveg ótrúleg , ekki satt ?
(trg)="32"> Сирена беше восхитувачка вчеравечер , нели ?

(src)="36"> Að sjá hvað hún gat gert .
(src)="37"> Og hún er einstök en ég held að hún sé ekki , svo að segja , einstök ef litið er til allrar æskunnar .
(trg)="33"> Гледајќи ја што умее да прави . таа е исклучителна , јас мислам дека не е , значи , исклучителна во доменот на детството .

(src)="38"> Hún er manneskja sem er einstaklega brennandi í andanum og fann jafnframt eitthvað sem hún er góð í.
(trg)="34"> Она што го видовме е личност со исклучителен талент .

(src)="39"> Og ég leyfi mér að fullyrða að öll börn hafi feikilega hæfileika .
(src)="40"> Og við sóum þeim , á frekar miskunnarlausan hátt .
(trg)="35"> Убеден сум дека децата имаат големи таленти а ние безмилосно ги трошиме .

(src)="41"> Þannig að mig langar til að tala um menntun og mig langar að tala um sköpunargáfu .
(trg)="36"> Сакам да зборувам за образованието и за креативноста .

(src)="42"> Ég held því fram að sköpunargáfa sé nú á tímum jafnmikilvægur hluti af menntun og það að kunna að lesa og við eigum að gera henni jafnhátt undir höfði .
(trg)="37"> Убеден сум дека креативноста денес е важна како и писменоста , и треба да ја третираме со ист однос .

(src)="43"> Takk .
(trg)="38"> ( Аплауз ) Благодарам !

(src)="44"> Þá er þetta búið .
(trg)="39"> Тоа е тоа .

(src)="45"> Kærar þakkir .
(trg)="40"> Благодарам !

(src)="46"> Jæja , fimmtán mínútur eftir .
(trg)="41"> Имам уште 15 минути .

(src)="47"> Tja , ég fæddist ... nei .
(trg)="42"> Значи , роден сум ... не ( Смеа )

(src)="48"> Ég heyrði frábæra sögu um daginn - ég hef mjög gaman af því að segja hana - um litla stúlku sem var í myndmenntatíma .
(trg)="43"> Чув одлична приказна неодамна - за едно девојче на часот по цртање .

(src)="49"> Hún var sex ára og sat aftast í stofunni að teikna og kennarinn sagði að þessi litla stúlka fylgdist eiginlega aldrei með í tímum , nema í þessum myndmenntatíma .
(trg)="44"> 6 годишно , седело позади и цртало , наставничката рече дека едвај обрнувало внимание , но на часовите по цртање внимавало .

(src)="50"> Kennarinn var heillaður og vatt sér að stúlkunni og spurði :
(trg)="45"> Наставничата била воодушевена и му рекла ;

(src)="51"> " Hvað ertu að teikna ? " Og stelpan svaraði :
(trg)="46"> " Што црташ ? " - а тоа одговорило

(src)="52"> " Ég er að að teikna mynd af Guði . "
(trg)="47"> " Го цртам Бога . "

(src)="53"> Þá sagði kennarinn :
(src)="54"> " En það veit enginn hvernig Guð lítur út . "
(trg)="48"> Наставничката рекла : " Но , никој не знае како изгледа Бог . "

(src)="55"> Stelpan svaraði :
(src)="56"> " Þeir munu vita það eftir smástund . "
(trg)="49"> Ќе дознаат за некоја минута . " - рекло девојчето . ( Смеа )

(src)="57"> Þegar sonur minn var fjögurra ára í Englandi - hann var reyndar fjögurra ára alls staðar , satt best að segja .
(trg)="50"> Кога син ми имаше 4 години во Англија - односно , тој имаше 4 години секаде .
(trg)="51"> ( Смеа )

(src)="58"> Tæknilega var hann fjögurra ára hvert sem hann fór það árið .
(src)="59"> Hann lék í helgileiknum um Jesúbarnið .
(trg)="52"> Заправо , каде и да одеше , тогаш имаше 4 год . . Играше во претставата за Исус .

(src)="60"> Munið þið eftir þessari sögu ?
(trg)="53"> Ја паметите приказната ?

(src)="61"> Þetta var frægt .
(trg)="54"> Позната беше .

(src)="62"> Þetta var fræg saga .
(trg)="55"> Беше голема приказна .

(src)="63"> Mel Gibson gerði framhaldið .
(trg)="56"> М .
(trg)="57"> Гибсон ја режираше .

(src)="64"> Þið sáuð það kannski :
(trg)="58"> Можеби ја гледавте .

(src)="65"> Helgileikurinn II .
(trg)="59"> " Раѓањето II " .

(src)="66"> En James fékk að leika Jósef og við vorum mjög spennt yfir því .
(trg)="60"> Џејмс ја доби улогата на Јосиф и бевме возбудени .

(src)="67"> Við töldum þetta vera eitt af aðalhlutverkunum .
(trg)="61"> Сметавме дека е една од главните улоги .

(src)="68"> Við fylltum staðinn með útsendurum í stuttermabolum :
(trg)="62"> Седевме на место исполнето со луѓе во маички

(src)="69"> " James Robinson ER Jósef ! "
(trg)="63"> " Џејмс Робинсон Е Јосиф " ( Смеа )

(src)="70"> Hann þurfti ekki að segja neitt .
(src)="71"> En munið þið eftir því þegar vitringarnir þrír birtast ?
(src)="72"> Þeir koma gjafir ; gull , reykelsi ( " frankincense " ) og myrru .
(trg)="64"> Тој не мораше да зборува но делот кога доаѓаат 3 крала и носат подароци , носат златo темјан и смирна .

(src)="73"> Þetta gerðist í alvöru .
(trg)="65"> Ова навистина се случи .

(src)="74"> Við sátum þarna og ég held að þeir hafi bara ruglast á röðinni .
(src)="75"> Vegna þess að við töluðum við drenginn eftir á og spurðum hvort hann væri sáttur við þetta .
(trg)="66"> Седевме и мислам излегоа од дејствието , бидејќи го прашавме детето после ,

(src)="76"> Og hann svaraði :
(trg)="67"> " Ти се допадна ? " - Да , зошто ?

(src)="77"> " Já , hvers vegna ?
(src)="78"> Var þetta ekki í lagi ? "
(trg)="68"> Лошо беше ? "

(src)="79"> Þeir skiptu bara á orðum , það var málið .
(trg)="69"> Тие едноставно сменаа .

(src)="80"> Allavegana , þessir þrír strákar komu inn á sviðið , fjögurra ára með viskustykki á höfðinu .
(src)="81"> Þeir lögðu frá sér öskjur og fyrsti strákurinn sagði :
(src)="82"> " Ég færi þér gull . "
(trg)="70"> Трите момчиња влегоа- 4- годишни деца со крпи на главите- и ги спуштија кутиите , првото момче рече" Ти носам злато . "

(src)="83"> Og annar strákurinn sagði :
(trg)="71"> Второто рече :

(src)="84"> " Ég færi þér myrru . "
(trg)="72"> " Ти носам мирo " .

(src)="85"> Og þriðji strákurinn sagði :
(src)="86"> " Frank sendi þetta . " ( " Frank sent this . " )
(trg)="73"> Третото : " Френк ви го испрати ова . " ( Смеа )

(src)="87"> Það sem er sameiginlegt með þessu er að börn taka áhættu .
(trg)="74"> Заедничкото во сево ова е што децата се обидуваат .

(src)="88"> Ef þau vita ekki eitthvað , þá giska þau .
(trg)="75"> Ако не знаат , ќе пробаат .

(src)="89"> Ekki satt ?
(trg)="76"> Во право сум ?

(src)="90"> Þau eru ekki hrædd við að hafa rangt fyrir sér .
(trg)="77"> Не се плашат да погрешат .

(src)="91"> Ég ætla ekki að halda því fram að það að hafa rangt fyrir sér sé það sama og að vera skapandi .
(trg)="78"> Не велам дека да се греши значи да се биде креативен .

(src)="92"> En það sem við vitum er að ef maður er ekki tilbúinn að hafa rangt fyrir sér finnur maður aldrei upp á neinu nýju - ef maður er ekki tilbúinn að hafa rangt fyrir sér .
(trg)="79"> Знаеме дека ако не сме подготвени да грешиме никогаш нема да смислиме нешто оригинално - ако не сме подготвени да згрешиме .

(src)="93"> Og þegar þau verða fullorðin hafa flest börn glatað þessum hæfileika .
(trg)="80"> И додека станат возрасни , повеќето деца ја губаат таа способност .

(src)="94"> Þau eru orðin hrædd við að hafa rangt fyrir sér .
(trg)="81"> Се плашат да не згрешат .

(src)="95"> Og við rekum fyrirtækin okkar svona .
(trg)="82"> Така управуваме и со компаниите .

(src)="96"> Við teljum það vera smánarblett að gera mistök .
(trg)="83"> Стигматизираме грешки .

(src)="97"> Og nú á tímum rekum við opinber skólakerfi þar sem það að mistakast er það versta sem nemendurnir geta gert af sér .
(trg)="84"> И сега водиме национални образовни системи , каде грешките се нешто најлошо .

(src)="98"> Afleiðingin er sú að með slíkri menntum beinum við fólki frá sköpunarhæfileikum sínum .
(trg)="85"> И резултатот е што образувме луѓе надвор од нивната креативност .

(src)="99"> Picasso sagði eitt sinn að öll börn væru fædd listamenn .
(trg)="86"> Пикасо има изјавено- сите деца се раѓаат уметници .

(src)="100"> Það erfiða er að halda áfram að vera listamaður þegar maður vex úr grasi .
(trg)="87"> Проблемот е да останеме уметници додека растеме .

(src)="101"> Ég hef ofurtrú á því að maður þroskist ekki í átt að sköpunargáfunni heldur í burt frá henni .
(trg)="88"> Искрено верувам , не растеме кон креативност , растеме надвор од неа .

(src)="102"> Eða öllu heldur erum við menntuð í burt frá henni .
(trg)="89"> Односно , се образуваме надвор од неа .

(src)="103"> Og hvers vegna er þetta svona ?
(trg)="90"> Зошто е така ?

(src)="104"> Ég bjó í Stratford- on- Avon þangað til fyrir fimm árum .
(trg)="91"> Живеев во Стратфорд на Авон пред 5 години .

(src)="105"> Reyndar fluttum við frá Stratford til Los Angeles .
(trg)="92"> Се преселивме од Стратфорд во Лос Анџелес

(src)="106"> Þannig að þið getið ímyndað ykkur hversu hnökralaus umskipti það voru .
(trg)="93"> Можете да замислите колку лесен премин беше .
(trg)="94"> ( Смеа )

(src)="107"> Við bjuggum reyndar á stað sem heitir Snitterfield , sem er rétt fyrir utan Stratford , og það er þar sem faðir Shakespeares fæddist .
(trg)="95"> Живеевме во место кое се вика Снитерфилд , надвор од Стратфорд каде што е роден таткото на Шекспир .

(src)="108"> Eru þið núna að hugsa eitthvað sem þið hafið ekki hugsað áður ?
(trg)="96"> Ви падна нешто на ум ?

(src)="109"> Þannig var það hjá mér .
(trg)="97"> И мене .

(src)="110"> Maður hugsar ekki um að Shakespeare hafi átt föður , er það ?
(trg)="98"> Не размислуваме за Шекспир дека имал татко ,

(src)="111"> Er það nokkuð ?
(trg)="99"> Нели ?

(src)="112"> Því maður hugsar ekki til þess að Shakespeare hafi verið barn , er það nokkuð ?
(trg)="100"> Бидејќи не размислуваме дека Шекспир бил дете .

(src)="113"> Að Shakespeare hafi verið sjö ára .
(trg)="101"> Шекспир на 7 години ?

(src)="114"> Ég hugsaði aldrei út í það .
(trg)="102"> Нигогаш не сум помислил на тоа .

(src)="115"> Einhvern tímann var hann sjö ára .
(trg)="103"> Тој имал некогаш 7 години .

(src)="116"> Hann var í enskutímum hjá einhverjum , ekki satt ?
(trg)="104"> Бил во некое одделение , нели ?

(src)="117"> Hveru pirrandi væri það ?
(trg)="105"> Сигурно било напнато .
(trg)="106"> ( Смеа )

(src)="118"> " Verður að reyna betur . "
(trg)="107"> " Мораш да се трудиш повеќе . "