# is/0Ri6knbcAylb.xml.gz
# pl/0Ri6knbcAylb.xml.gz


(src)="1"> Þegar þú hefur bara 21 mínútu til að tala þá virðast 2 milljón ára vera virkilega langur tími .
(src)="2"> En í þróunarsögunni eru 2 milljón ár ekkert .
(trg)="1"> Kiedy masz 21 minut na prelekcję , dwa miliony lat wyglądają na szmat czasu .

(src)="3"> Samt , á 2 milljónum ára , tókst mannheilanum að næstum þrefaldast í massa , sem byrjaði sem 600 gramma heili forfeðra okkar , Hæfimönnunum , og er orðinn að næstum 1500 gramma kjöthleifinum sem allir hafa milli eyrna sinna í dag .
(trg)="2"> Z punktu widzenia ewolucji , 2 miliony lat to drobiazg , a jednak przez 2 miliony lat
(trg)="3"> ludzki mózg prawie potroił swoją masę , od 500 g mózgu naszego przodka , Habilis , do prawie 1, 5 kg sztuki mięsa , którą każdy ma między uszami .

(src)="4"> Hvað er það við stóran heila sem náttúran var svo áköf að láta okkur öll hafa slíkann ?
(trg)="4"> Co takiego jest w dużym mózgu , że natura tak hojnie nas nim obdarzyła ?

(src)="5"> Nú , það kemur í ljós að þegar heilinn þrefaldast í stærð , verða þeir ekki bara þrefalt stærri , þeir öðlast nýja byggingu .
(trg)="5"> Okazuje się , gdy mózg rośnie trzykrotnie , nie tylko staje się trzy razy większy , ale też zyskuje nowe struktury .

(src)="6"> Og ein af aðalástæðum fyrir því að heilinn okkar varð svona stór er að hann fékk nýjann hluta sem kallast ennisblað .
(src)="7"> Og sérstaklega , hluti heilans sem kallast heilabörkur .
(trg)="6"> Mózg urósł głównie dlatego , że dostał nową część , tak zwany płat czołowy , a zwłaszcza część zwaną korą przedczołową .

(src)="8"> Hvað gerir heilabörkurinn eiginlega fyrir þig sem ætti að réttlæta algjöra hönnunarbreytingu á mennsku höfuðkúpunni á augnabliki í þróunarsögunni ?
(trg)="7"> Jaka korzyść z kory przedczołowej usprawiedliwia kapitalny remont czaszki , w ewolucyjnym mgnieniu oka ?

(src)="9"> Jú , það leiðir í ljós að heilabörkurinn gerir helling af hlutum , en einn af mikilvægustu hlutunum sem hann gerir er að hann er reynslu hermir
(trg)="8"> Okazuje się , że kora przedczołowa odpowiada za wiele rzeczy , a jedną z najważniejszych jest symulacja doznań .

(src)="10"> Flughermar æfa í flughermum svo að þeir þurfi ekki að gera raunveruleg mistök í flugvélum .
(trg)="9"> Piloci trenują w symulatorze lotu , żeby nie mylić się w samolocie .

(src)="11"> Manneskjur hafa þessa stórkostlegu aðlögun að þeir geta raunverulega upplifað reynslu í hausnum á sér áður en þær reyna þær í alvöru heiminum .
(trg)="10"> Fenomen adaptacji istot ludzkich polega na umiejętności doświadczania rzeczy w wyobraźni , zanim wypróbuje się je w prawdziwym życiu .

(src)="12"> Þetta er bragð sem engir forfeður okkar gátu gert , og ekkert annað dýr getur gert í líkingu við það sem við getum .
(trg)="11"> Tej sztuczki nie potrafił żaden z naszych przodków , ani żadne zwierzę dzisiaj .

(src)="13"> Þetta er stórkostleg aðlögun .
(trg)="12"> To niesamowite przystosowanie .

(src)="14"> Þetta er alveg í líkingu við griptæka þumalinn og að standa upprétt og tungumál sem einn af hlutunum sem kom okkar tegund úr trjánum og inn í verslunarkjarnana .
(trg)="13"> Obok przeciwstawnych kciuków , postawy wyprostowanej i mowy to jeden z powodów , dla których nasz gatunek zszedł z drzew i znalazł się w centrach handlowych .

(src)="15"> Nú - ( hlátur ) - þið hafið öll gert þetta .
(trg)="14"> ( Śmiech )

(src)="16"> Ég meina , þið vitið ,
(trg)="15"> Każdy z was to robi .

(src)="17"> Ben og Jerry hafa aldrei búið til lifur og lauk ís .
(src)="18"> Það er ekki af því að þeir hrærðu það saman , smökkuðu og sögðu :
(src)="19"> " Ojj . "
(trg)="16"> Nie ma lodów o smaku wątróbkowo- cebulowym , nie dlatego , że zostały wypróbowane i odrzucone ,

(src)="20"> Það er vegna þess , að án þess að fara úr sætinu ykkar , hafið þig hermt eftir bragðinu sem kæmi og sagt ojj áður en þið búið ísinn til .
(src)="21"> Látum nú sjá hversu vel reynslu hermirinn ykkar virkar .
(trg)="17"> lecz dlatego , że nie opuszczając fotela , umiesz zasymulować ten smak i z góry powiedzieć " ohyda " .

(src)="22"> Gerum bara stutta greiningu áður en ég held áfram með restina af fyrirlestrinum .
(trg)="18"> Zobaczmy jak działają symulatory doświadczenia .
(trg)="19"> Przeprowadzimy krótki test , zanim pójdę dalej .

(src)="23"> Hér eru tvær mismunandi framtíðir sem ég býð ykkur að íhuga , og þið getið reynt að herma þær sagt mér hvora þið mynduð frekar kjósa .
(trg)="20"> Rozważcie dwie różne wizje przyszłości .
(trg)="21"> Spróbujcie je zasymulować i powiedzcie , którą wolicie .

(src)="24"> Ein er að vinna í lottóinu .
(trg)="22"> Jedna to wygrana na loterii .

(src)="25"> Það er um 314 milljón dollarar .
(trg)="23"> Chodzi o 314 milionów dolarów .

(src)="26"> Hin framtíðin er að lamast fyrir neðan mitti .
(trg)="24"> Druga to całkowite porażenie .

(src)="27"> Nú , hugsið ykkur um í smástund .
(trg)="25"> ( Śmiech )
(trg)="26"> Pomyślcie przez chwilę .

(src)="28"> Ykkur finnst trúlega að þið þurfið ekki smástund til að hugsa ykkur um .
(trg)="27"> Pewnie nie czujecie potrzeby , żeby zbyt długo myśleć .

(src)="29"> Merkilegt nokk , þá eru til gögn um þessa tvo hópa , gögn um hve hamingjusamir þeir eru .
(trg)="28"> Co ciekawe , mamy dane na temat tych dwóch grup ludzi , na temat tego , jak są szczęśliwi .

(src)="30"> Og það er nákvæmlega eins og þið bjuggust við , er það ekki ?
(trg)="29"> Tego się właśnie spodziewaliście , co ?

(src)="31"> En þetta eru ekki gögning .
(src)="32"> Ég bjó þessi til !
(trg)="30"> Ale to nie są dane .

(src)="33"> Þetta eru gögnin .
(trg)="31"> Zmyśliłem je !

(src)="34"> Þið félluð í skyndiprófinu , og þið eru vart komin fimm mínútur inn í fyrirlesturinn .
(trg)="32"> Oto prawdziwe dane .
(trg)="33"> Zawaliliście test po pięciu minutach lekcji .

(src)="35"> Af því að staðreyndin er sú að ári eftir að hafa misst máttinn í fótunum , og ári eftir að hafa unnið í lottóinu , eru lottóvinningshafar og fólk sem er lamað fyrir neðan mitti , jafn hamingjusöm með líf sitt .
(trg)="34"> Okazuje się bowiem , że w rok po utracie kontroli nad nogami i w rok po wygranej w na loterii zarówno zwycięzcy jak i paralitycy są tak samo zadowoleni z życia .

(src)="36"> Nú , ekki líða of illa yfir því að hafa fallið í fyrsta skyndiprófinu , af því að allir falla á öllum skyndiprófunum alltaf .
(trg)="35"> Nie przejmujcie się wynikiem testu , bo wszyscy wciąż oblewają takie testy .

(src)="37"> Rannsóknin sem að rannsóknarstofan mín hefur verið að gera , sem hagfræðingar og sálfræðingar í kringum hnöttinn hafa verið að gera , hefur sýnt okkur eitthvað sem að okkur brá við að vita .
(trg)="36"> Badania prowadzone przez moje laboratorium oraz ekonomistów i psychologów w całym kraju , wykazały coś alarmującego .

(src)="38"> Eitthvað sem að við köllum árekstrar hlutdrægni , sem að er tilhneigingin fyrir herminn að vinna illa .
(trg)="37"> Nazywamy to tendencyjnością wpływu , czyli tendencją symulatora do wadliwego działania .

(src)="39"> Til að hermirinn geti látið þig trúa að mismunandi niðurstöður eru meira mismunandi en þær eru í raun og veru .
(trg)="38"> Symulator przekonuje nas , że różnica między wynikami jest większa niż w rzeczywistości .

(src)="40"> Frá vettvangs rannsóknum til rannsókna á tilraunastofum , sjáum við að vinna eða tapa kosningum , eignast að tapa rómantískum maka , að fá eða ekki fá stöðuhækkun , ná eða falla á framhaldsskóla prófunum , þegar allt kemur til alls , hafa þessi atriði minni áhrif , minni ákafa og miklu minni endingu en fólk hefði haldið að þau hefðu .
(trg)="39"> Z badań w terenie i w laboratorium widać , że wygrana lub przegrana w wyborach , pozyskanie albo strata partnera , otrzymanie lub utrata awansu , zdanie lub oblanie egzaminu mają znacznie mniejszy wpływ , są mniej intensywne i długotrwałe , niż się oczekuje .

(src)="41"> I raun , hefur nýleg rannsókn - þetta sló mig næstum í gólfið - nýleg rannsókn sýnir hvernig stór lífs áföll hafa áhrif á fólk gefur til kynna að if það hefði gerst fyrir þrem mánuðum síðan , aðeins með örfáum undantekningum , höfðu þau engin áhrif nokkrunvegin á hamingju þína .
(src)="42"> Af hverju ?
(trg)="40"> Jak wynika z ostatnich badań , co mnie powaliło , wielkie traumy życiowe , od których minęło ponad trzy miesiące , z paroma wyjątkami , nie mają żadnego wpływu na samopoczucie .

(src)="43"> Af því að hamingja getur verið mynduð ( búin til )
(trg)="41"> Dlaczego ?

(src)="44"> Sir Thomas Brown skrifaði árið 1642 , " Ég er hamingjusamasti núlifandi maður .
(trg)="42"> Ponieważ szczęście można syntetyzować .

(src)="45"> Ég hef það í mér sem að getur breytt fátækt í ríkidóm , mótlæti í farsæld
(trg)="43"> Sir Thomas Brown napisał w 1642 roku :
(trg)="44"> " Jestem najszczęśliwszym z żyjących .

(src)="46"> Ég er meira ósærandi en Akkíles ; örlög hafa engan stað til að slá mig . "
(trg)="45"> Umiem zmienić biedę w bogactwo , przeciwności losu w powodzenie .

(src)="47"> Hverskonar stórmerkilega vélbúnað hefur þessi maður í hausnum á sér ?
(trg)="46"> Jestem odporniejszy niż Achilles ;
(trg)="47"> los nie może mnie tknąć " .

(src)="48"> Jú , það kemur í ljós að það er nákvæmlega sami stórmerkilegi vélbúnaðurinn sem við höfum öll .
(trg)="48"> Jaką niesamowitą maszynerię ma w głowie ten facet ?

(src)="49"> Mannskepnan hefur eitthvað sem að við gætum litið á sem sálrænt ónæmiskerfi .
(trg)="49"> Otóż tę samą , jaką posiada każdy z nas .

(src)="50"> Kerfi af hugsana ferlum , aðallega ómeðvituðum hugsanaferlum , sem hjálpa þeim að breyta því hvernig þau sjá heiminn , svo að þeim líði betur með heiminn sem að þau finna sig í.
(trg)="50"> Istoty ludzkie mają coś , co można nazwać psychologicznym układem odpornościowym .
(trg)="51"> System procesów poznawczych , w większości nieświadomych , które pomagają widzieć świat tak , że poprawiają samopoczucie w bieżącej sytuacji .

(src)="52"> Ólíkt Sir Thomas , þá virðist sem þið ekki vita af því .
(trg)="52"> Jak sir Thomas , ty także masz tę maszynę .

(src)="53"> Við búum til hamingju , en við höldum að hamingja sé eitthvað sem að maður finnur .
(trg)="53"> Ale w odróżnieniu od niego , chyba o tym nie wiesz .

(src)="54"> Nú , þú þarft ekki mig til að gefa ykkur of mörg dæmi um fólk sem að býr til hamingju , grunar mig .
(trg)="54"> Syntetyzujemy szczęście , choć myślimy , że szczęście trzeba znaleźć .

(src)="55"> Ég ætla samt að sýna ykkur nokkrar reynslysögur sem sönnun , maður þarf ekki að líta langt til að finna sannanir .
(trg)="55"> Nie trzeba chyba dawać wam zbyt wielu przykładów ludzi , którzy wytwarzają szczęście .

(src)="56"> Til að skora á sjálfan mig , úr því ég segi þetta annað slagið í fyrirlestrum , tók ég afrit af New York Times og reyndi að finna nokkru tilvik af fólki sem að býr til hamingju .
(trg)="56"> Pokażę kilka dowodów eksperymentalnych , łatwo je też znaleźć samemu .
(trg)="57"> Poszukałem w New York Times przykładów ludzi syntetyzujących szczęście .

(src)="57"> Og hér eru þrír náungar sem búa til hamingju .
(trg)="58"> Oto trzej goście syntetyzujący szczęście .

(src)="58"> " Ég er miklu betur settur líkamlega , fjárhagslega , tifinningalega , andlega og á næstum allann annan máta . " " Ég sé ekki eftir neinu eina einustu mínútu .
(trg)="59"> " Czuję się znacznie lepiej fizycznie , finansowo , emocjonalnie , umysłowo " ,
(trg)="60"> " Nie żałuję ani minuty . to było cudowne przeżycie " ,

(src)="59"> Þetta var stórfengleg lífreynsla . " " Ég trúi því að allt hafi farið á besta veg . "
(trg)="61"> " To był najlepszy obrót spraw " .
(trg)="62"> Kto jest tak cholernie szczęśliwy ?

(src)="60"> Hverjar eru þessar persónur sem eru svona svakalega ánægðar ?
(src)="61"> Jú , fyrsti var Jim Wright .
(trg)="63"> Pierwszy z nich to Jim Wright .

(src)="62"> Sum ykkar ery nógu gömul til að muna : hann var formaður Hús Fulltrúanna og hann sagði af sér með ósóma þegar þessi ungi repúblíkani sem heitir Newt Gingrich uppgvötaði skuggalega bóka útgáfusamning sem hann hafði gert .
(trg)="64"> Był przewodniczącym Izby Reprezentantów i zrezygnował w niesławie , kiedy młody Republikanin , Newt Gingrich , odkrył jego przekręt finansowy .
(trg)="65"> Stracił wszystko .
(trg)="66"> Jeden z najpotężniejszych Demokratów w kraju stracił wszystko .

(src)="64"> Valdamesti demókratinn í landinu , hann tapaði öllu . hann tapaði peningunum sínum , hann tapaði völdunum sínum ,
(trg)="67"> Stracił pieniądze , władzę .
(trg)="68"> I co ma do powiedzenia wiele lat później ?

(src)="65"> Hvað getur hann sagt öllum þessum árum seinna um þetta allt saman ?
(src)="66"> " Ég er betur settur líkamlega , fjárhagslega , andlega og á næstum allann annan máta . "
(trg)="69"> " Czuję się znacznie lepiej fizycznie , finansowo , emocjonalnie , umysłowo i pod każdym względem " .

(src)="67"> Hvern annan máta getur hann verið betur settur sem ?
(trg)="71"> Warzywnie ?
(trg)="72"> Mineralnie ?
(trg)="73"> Zwierzęco ?

(src)="68"> Grænmetislega ?
(src)="69"> Steinefnalega ?
(src)="70"> Dýralega ?
(trg)="74"> Chyba niczego nie pominął .

(src)="71"> Hann náði flestum mátum nokkuð vel þarna .
(trg)="75"> O drugim pewnie nigdy nie słyszeliście .

(src)="72"> Moresse Bickham er einhver sem þú hefur aldrei heyrt um .
(src)="73"> Moreese Bickham sagði þessi orð þegar honum var sleppt .
(trg)="76"> Moreese Bickham powiedział te słowa , gdy go zwalniano .

(src)="74"> Hann var 78 ára gamall .
(src)="75"> Hann var 37 ár í Louisiana ríkisfangelsinu fyrir glæp sem hann framdi ekki .
(trg)="78"> 37 spędził w więzieniu stanowym w Louisianie za przestępstwo , którego nie popełnił .

(src)="76"> Hann var fyrir rest sýknaður , þegar hann var 78 ára , með hjálp DNA sönnunargagna .
(trg)="79"> Został uniewinniony w wieku 78 lat , dzięki dowodom DNA .
(trg)="80"> Co mówi o tym doświadczeniu ?
(trg)="81"> " Nie żałuję ani minuty .

(src)="77"> Og hvað hafði hann að segja um þessa lífsreynslu ?
(trg)="82"> To było cudowne przeżycie " .
(trg)="83"> Cudowne !

(src)="78"> " Ég sé ekki eftir einni einustu mínútu .
(trg)="84"> Ten facet nie mówi :

(src)="79"> Þetta var stórfengleg lífsreynsla . "
(src)="80"> Stórfengleg !
(src)="81"> Þessi náungi er ekki að segja ,
(trg)="85"> " Było kilku fajnych chłopaków i siłownia " .

(src)="82"> " Nú , æ þú veist , það voru nokkrir fínir gaurar .
(src)="83"> Þeir höfðu líkamræktarsal . "
(trg)="86"> Było " cudownie , " zwykle rezerwujemy to słowo dla opisów doświadczeń religijnych .

(src)="84"> Þetta var " stórfenglegt , " orð sem við spörum vanalega fyrir eitthvað eins og trúarlega lífsreynslu .
(trg)="87"> Harry S. Langerman powiedział tak .

(src)="85"> Harry S. Langerman sagði þessi orð , eins og þið gætuð hafa vitað en ég ekki , vegna þess að árið 1949 las hann litla grein í blaði um hamborgarastað sem var í eigu þessarra bræðra sem hétu McDonalds .
(trg)="88"> Nie udało się wam go poznać , bo w 1949 roku przeczytał artykuł o stoisku z hamburgerami , należącym do dwóch braci McDonald .
(trg)="89"> Uznał , że to doskonały pomysł .

(src)="86"> Og hann hugsaði , " Þetta er mjög sniðug hugmynd ! "
(trg)="90"> Odnalazł ich i usłyszał :

(src)="87"> Þannig að hann fór og fann þá .
(src)="88"> Þeir sögðu ,
(trg)="91"> " Damy ci franczyzę za 3000 dolców " .

(src)="89"> " Við getum gefið þér leyfi fyrir þessu fyrir 3000 dali . "
(trg)="92"> Harry poprosił brata , bankiera inwestycyjnego , o pożyczenie 3000 dolarów .

(src)="90"> Harry fór aftur til New York , spurði bróður sinn sem var fjárfestingamaður í banka hvort hann gæti lánað sér 3000 dollara , og bróðir hans sagði þessi ódauðlegur orð ,
(trg)="93"> Niezapomniane słowa brata brzmiały :
(trg)="94"> " Ty idioto , nikt nie je hamburgerów " .

(src)="91"> " Asninn þinn , enginn borðar hamborgara . "
(trg)="95"> Nie dał mu pieniędzy , a sześć miesięcy później

(src)="92"> Hann vildi ekki lána honum peningana , og að sjálfsögðu sex mánuðum síðar
(trg)="96"> Ray Croc wpadł na ten sam pomysł .

(src)="93"> Ray Croc fékk nákvæmlega sömu hugmynd .
(src)="94"> Það kom víst í ljós að fólk borðar jú hamborgara , og Ray Croc , í smá tíma , varð ríkasti maður Ameríku .
(trg)="97"> Okazało się , że ludzie jedzą hamburgery , i przez jakiś czas Ray Croc był najbogatszym Amerykaninem .

(src)="95"> Og í síðasta lagi -- þú veist , það besta af öllum mögulegum heimum -- sum af ykkur þekkja þessa ungu mynd af Pete Best , sem var upprunalegi trommarinn í Bítlunum , þangað til að þeir , þið vitið , sendu hann út í sendiferð og laumuðust í burtu og tóku Ringo með á tónleikaferð .
(trg)="99"> Niektórzy rozpoznają zdjęcie młodego Pete 'a Besta , który był pierwszym perkusistą Beatlesów , póki mu nie uciekli pod byle pozorem i na trasę zabrali Ringo .
(trg)="100"> W 1994 roku udzielał wywiadu .
(trg)="101"> Nadal jest perkusistą , jest muzykiem studyjnym .

(src)="96"> Jæja , árið 1994 þegar Pete Best var tekinn viðtali
(trg)="102"> Miał do powiedzenia tylko :

(src)="97"> -- já hann er ennþá trommari ; já , hann er stúdíó tónleikamaður -- hann hafði þetta að segja :
(trg)="103"> " Jestem o wiele szczęśliwszy , niż gdybym został z Beatlesami " .

(src)="98"> " Ég er ánægðari en ég hefði orðið með Bítlunum . "
(src)="100"> Það er eitthvað mikilvægt sem er hægt að læra af þessu fólki , og það er leyndardómur hamingjunnar .
(trg)="104"> Możemy nauczyć się od nich czegoś ważnego , a jest to sekret szczęścia .

(src)="101"> Hérna er það , loksins til að vera sýnt .
(trg)="107"> Zdobądź bogactwo , władzę i prestiż , a potem wszystko strać .

(src)="102"> Fyrst : safnið að ykkur miklum auð , völdum , og virðingu , og tapið því öllu .
(trg)="108"> ( Śmiech ) 2 .
(trg)="109"> Siedź w więzieniu , ile się da .

(src)="103"> ( Hlátur )
(trg)="110"> ( Śmiech ) 3 .

(src)="104"> Næst : eyðið eins miklu af ykkar lífi í fangelsi og þið getið .
(trg)="111"> Wzbogać kogoś innego .

(src)="105"> ( Hlátur ) Í þriðja lagi : gerið einhvern annann virkilega virkilega ríkann .
(trg)="112"> I wreszcie : za nic nie dołączaj do Beatlesów .

(src)="106"> ( Hlátur )
(trg)="113"> Ta , jasne .

(src)="107"> Og að lokum : aldrei nokkruntíma ganga í Bítlanna .
(src)="108"> ( Hlátur )
(src)="109"> Allt í lagi .
(trg)="114"> Kiedy ludzie syntetyzują szczęście , jak w przypadku tych dżentelmenów , pobłażliwie przewracamy oczami , mówiąc :

(src)="110"> Nú get ég , eins og Ze Frank , séð fyrir ykkar næstu hugsun , sem er , " kanntu annan . " Af því að þegar fólk býr til hamingju , eins og þessir herramenn virðast hafa gert , þá brosum við að þeim , en við rúllum aftur augunum og segjum kaldhæðnislega ,
(trg)="115"> " Jasne , wcale nie chciałeś tej pracy " .
(trg)="116"> " Jasne .
(trg)="117"> Tak naprawdę nie miałeś z nią wiele wspólnego , a odkryłeś to właśnie wtedy , gdy rzuciła w ciebie pierścionkiem zaręczynowym " .

(src)="111"> " Auðvitað , þú vildir í raun og veru ekki starfið . "
(src)="113"> Þú hafðir í rauninni ekki það mikið sameiginlegt með henni , og þú áttaðir þig á því akkúrat þegar hún kastaði trúlofunarhringnum í andlitið á þér . "
(trg)="118"> Prychamy , bo wiemy , że syntetyczne szczęście nie jest tej samej jakości , co naturalne szczęście .

(src)="114"> Við brosum út í annað vegna þess að við trúum að tilbúin hamingja er ekki í jafn miklum gæðum og það sem við myndum kalla náttúrulega hamingju .
(trg)="120"> Naturalne szczęście jest wtedy , gdy dostajemy to , czego chcieliśmy , a syntetyczne szczęście tworzymy sami , gdy tego nie dostajemy .

(src)="115"> Hverjir eru þessir skilmálar ?
(src)="116"> Náttúruleg hamingja er það sem við fáum þegar við fáum það sem við vildum , og tilbúin hamingja er það sem við búum til þegar við fáum ekki það sem við vildum .
(trg)="121"> W naszym społeczeństwie panuje mocne przekonanie , że syntetyczne szczęście jest w gorszym gatunku .