# is/0Ri6knbcAylb.xml.gz
# nl/0Ri6knbcAylb.xml.gz
(src)="1"> Þegar þú hefur bara 21 mínútu til að tala þá virðast 2 milljón ára vera virkilega langur tími .
(trg)="1"> Wanneer je 21 minuten spreektijd hebt ,
(trg)="2"> lijken 2 miljoen jaar een hele lange tijd .
(src)="2"> En í þróunarsögunni eru 2 milljón ár ekkert .
(trg)="3"> Maar evolutionair gezien is twee miljoen jaar niets .
(src)="3"> Samt , á 2 milljónum ára , tókst mannheilanum að næstum þrefaldast í massa , sem byrjaði sem 600 gramma heili forfeðra okkar , Hæfimönnunum , og er orðinn að næstum 1500 gramma kjöthleifinum sem allir hafa milli eyrna sinna í dag .
(trg)="4"> En toch is in 2 miljoen jaar het menselijk brein bijna verdrievoudigd in gewicht , van een hersengewicht van 550 gram van onze voorouder , Habilis naar de klomp gehakt van 1, 3 kilo die iedereen hier tussen zijn oren heeft .
(src)="4"> Hvað er það við stóran heila sem náttúran var svo áköf að láta okkur öll hafa slíkann ?
(trg)="5"> Wat is het toch met een groot brein , dat de natuur het ons zo graag wil laten hebben ?
(src)="5"> Nú , það kemur í ljós að þegar heilinn þrefaldast í stærð , verða þeir ekki bara þrefalt stærri , þeir öðlast nýja byggingu .
(trg)="6"> Het blijkt dat als onze hersenen verdrievoudigen in grootte , ze niet alleen drie keer groter worden , maar dat ze ook nieuwe onderdelen krijgen .
(src)="6"> Og ein af aðalástæðum fyrir því að heilinn okkar varð svona stór er að hann fékk nýjann hluta sem kallast ennisblað .
(trg)="7"> Een van de hoofdredenen dat ons brein zo groot is geworden , is dat het een nieuw deel heeft gekregen , genaamd de frontaalkwab .
(src)="7"> Og sérstaklega , hluti heilans sem kallast heilabörkur .
(trg)="8"> In het bijzonder een deel dat de prefrontale cortex heet .
(src)="8"> Hvað gerir heilabörkurinn eiginlega fyrir þig sem ætti að réttlæta algjöra hönnunarbreytingu á mennsku höfuðkúpunni á augnabliki í þróunarsögunni ?
(trg)="9"> Wat doet de prefrontale cortex voor jou , dat het de totale herziening rechtvaardigt van de architectuur van de menselijke schedel in een oogwenk van de evolutionaire tijd ?
(src)="9"> Jú , það leiðir í ljós að heilabörkurinn gerir helling af hlutum , en einn af mikilvægustu hlutunum sem hann gerir er að hann er reynslu hermir
(trg)="10"> Het blijkt dat de prefrontale cortex veel dingen doet , maar een van de belangrijkste dingen is dat het een ´ervaringsvoorspeller´ is .
(src)="10"> Flughermar æfa í flughermum svo að þeir þurfi ekki að gera raunveruleg mistök í flugvélum .
(trg)="11"> Piloten oefenen in vliegsimulatoren , zodat ze geen fouten maken in echte vliegtuigen .
(src)="11"> Manneskjur hafa þessa stórkostlegu aðlögun að þeir geta raunverulega upplifað reynslu í hausnum á sér áður en þær reyna þær í alvöru heiminum .
(trg)="12"> Mensen hebben de geweldige aanpassing dat ze reële ervaringen in hun hoofd kunnen hebben voordat ze deze in het echte leven gaan uitproberen .
(src)="12"> Þetta er bragð sem engir forfeður okkar gátu gert , og ekkert annað dýr getur gert í líkingu við það sem við getum .
(trg)="13"> Dit is een truc die geen van onze voorouders kon , en dat geen enkel ander dier kan doen zoals wij dat kunnen .
(src)="13"> Þetta er stórkostleg aðlögun .
(trg)="14"> Het is een geweldige aanpassing .
(src)="14"> Þetta er alveg í líkingu við griptæka þumalinn og að standa upprétt og tungumál sem einn af hlutunum sem kom okkar tegund úr trjánum og inn í verslunarkjarnana .
(trg)="15"> Het staat bovenaan in de lijst met de opponeerbare duim , rechtop staan en taal als een van de dingen die onze soort uit de bomen heeft gekregen en de winkelcentra in .
(src)="15"> Nú - ( hlátur ) - þið hafið öll gert þetta .
(trg)="16"> ( Gelach ) Jullie doen dit allemaal .
(src)="16"> Ég meina , þið vitið ,
(trg)="17"> Ik bedoel ...
(src)="17"> Ben og Jerry hafa aldrei búið til lifur og lauk ís .
(trg)="18"> Ben en Jerry 's heeft geen lever- en- ui- ijs .
(src)="18"> Það er ekki af því að þeir hrærðu það saman , smökkuðu og sögðu :
(src)="19"> " Ojj . "
(trg)="19"> Dat is niet omdat ze daarvan wat hebben opgeklopt , proefden en " Bah " zeiden .
(src)="20"> Það er vegna þess , að án þess að fara úr sætinu ykkar , hafið þig hermt eftir bragðinu sem kæmi og sagt ojj áður en þið búið ísinn til .
(trg)="20"> Dat is omdat , zonder uit je luie stoel te hoeven opstaan , je de smaak kunt simuleren en " bah " zegt voordat je het maakt .
(src)="21"> Látum nú sjá hversu vel reynslu hermirinn ykkar virkar .
(trg)="21"> Laten we eens kijken hoe je ervaringsvoorspellers werken .
(src)="22"> Gerum bara stutta greiningu áður en ég held áfram með restina af fyrirlestrinum .
(trg)="22"> Laten we een snelle diagnose stellen voordat ik verder ga met de rest van het gesprek .
(src)="23"> Hér eru tvær mismunandi framtíðir sem ég býð ykkur að íhuga , og þið getið reynt að herma þær sagt mér hvora þið mynduð frekar kjósa .
(trg)="23"> Hier zijn twee verschillende toekomstbeelden .
(trg)="24"> Ik nodig jullie uit ze te beschouwen .
(trg)="25"> Probeer ze je voor te stellen en me te vertellen welke je denkt dat je voorkeur heeft .
(src)="24"> Ein er að vinna í lottóinu .
(trg)="26"> De ene is het winnen van de loterij .
(src)="25"> Það er um 314 milljón dollarar .
(trg)="27"> Dit is ongeveer 250 miljoen euro .
(src)="26"> Hin framtíðin er að lamast fyrir neðan mitti .
(trg)="28"> En de ander is het krijgen van een dwarslaesie .
(src)="27"> Nú , hugsið ykkur um í smástund .
(trg)="29"> Denk er maar even over na .
(src)="28"> Ykkur finnst trúlega að þið þurfið ekki smástund til að hugsa ykkur um .
(trg)="30"> Je hebt waarschijnlijk niet het idee dat je hier over na hoeft te denken .
(src)="29"> Merkilegt nokk , þá eru til gögn um þessa tvo hópa , gögn um hve hamingjusamir þeir eru .
(trg)="31"> Interessant genoeg , zijn er gegevens over deze twee groepen mensen , gegevens over hoe gelukkig ze zijn .
(src)="30"> Og það er nákvæmlega eins og þið bjuggust við , er það ekki ?
(trg)="32"> En dit is precies wat je had verwacht , niet waar ?
(src)="31"> En þetta eru ekki gögning .
(trg)="33"> Maar dit zijn niet de gegevens .
(src)="32"> Ég bjó þessi til !
(trg)="34"> Ik heb deze verzonnen !
(src)="33"> Þetta eru gögnin .
(trg)="35"> Dit zijn de gegevens .
(src)="34"> Þið félluð í skyndiprófinu , og þið eru vart komin fimm mínútur inn í fyrirlesturinn .
(trg)="36"> Je bent niet geslaagd , en de lezing is nog maar vijf minuten bezig .
(src)="35"> Af því að staðreyndin er sú að ári eftir að hafa misst máttinn í fótunum , og ári eftir að hafa unnið í lottóinu , eru lottóvinningshafar og fólk sem er lamað fyrir neðan mitti , jafn hamingjusöm með líf sitt .
(trg)="37"> Want het is een feit dat na een jaar na het verlies van het gebruik van hun benen , en een jaar na het winnen van de lotto , de lottowinnaars en mensen met een dwarslaesie even gelukkig zijn met hun leven .
(src)="36"> Nú , ekki líða of illa yfir því að hafa fallið í fyrsta skyndiprófinu , af því að allir falla á öllum skyndiprófunum alltaf .
(trg)="38"> Nou , maak je niet al te druk dat je de eerste quizvraag verkeerd had , want iedereen heeft alle quizvragen altijd verkeerd .
(src)="37"> Rannsóknin sem að rannsóknarstofan mín hefur verið að gera , sem hagfræðingar og sálfræðingar í kringum hnöttinn hafa verið að gera , hefur sýnt okkur eitthvað sem að okkur brá við að vita .
(trg)="39"> Het onderzoek dat mijn laboratorium heeft gedaan , dat economen en psychologen in heel het land hebben gedaan , heeft iets ontdekt dat echt verrassend voor ons is .
(src)="38"> Eitthvað sem að við köllum árekstrar hlutdrægni , sem að er tilhneigingin fyrir herminn að vinna illa .
(trg)="40"> Iets wat we impactvooroordeel noemen , dat is de neiging van de voorspeller om slecht te functioneren .
(src)="39"> Til að hermirinn geti látið þig trúa að mismunandi niðurstöður eru meira mismunandi en þær eru í raun og veru .
(trg)="41"> Want de simulator laat je geloven dat de verschillende toekomstige situaties meer van elkaar verschillen dan ze in feite echt doen .
(src)="40"> Frá vettvangs rannsóknum til rannsókna á tilraunastofum , sjáum við að vinna eða tapa kosningum , eignast að tapa rómantískum maka , að fá eða ekki fá stöðuhækkun , ná eða falla á framhaldsskóla prófunum , þegar allt kemur til alls , hafa þessi atriði minni áhrif , minni ákafa og miklu minni endingu en fólk hefði haldið að þau hefðu .
(trg)="42"> Uit veldonderzoek tot laboratorium onderzoeken blijkt dat we het winnen of verliezen van een verkiezing , het krijgen of verliezen van een geliefde , het krijgen of niet krijgen van promotie , het slagen of niet slagen voor een examen , enzovoorts , enzovoorts , veel minder impact en kracht hebben en korter duren dan mensen verwachten .
(src)="41"> I raun , hefur nýleg rannsókn - þetta sló mig næstum í gólfið - nýleg rannsókn sýnir hvernig stór lífs áföll hafa áhrif á fólk gefur til kynna að if það hefði gerst fyrir þrem mánuðum síðan , aðeins með örfáum undantekningum , höfðu þau engin áhrif nokkrunvegin á hamingju þína .
(trg)="43"> Sterker nog , een recent onderzoek -- hiervan sloeg ik bijna achterover -- een recent onderzoek over het effect van grote traumatische ervaringen op mensen suggereert dat als het meer dan drie maanden in het verleden ligt , met slechts een paar uitzonderingen , het helemaal geen effect heeft op je geluk .
(src)="42"> Af hverju ?
(trg)="44"> Waarom ?
(src)="43"> Af því að hamingja getur verið mynduð ( búin til )
(trg)="45"> Omdat geluk kan worden nagemaakt .
(src)="44"> Sir Thomas Brown skrifaði árið 1642 , " Ég er hamingjusamasti núlifandi maður .
(trg)="46"> Sir Thomas Brown schreef in 1642 :
(trg)="47"> " Ik ben de gelukkigste man op aarde .
(src)="45"> Ég hef það í mér sem að getur breytt fátækt í ríkidóm , mótlæti í farsæld
(trg)="48"> Ik heb dat in mij dat armoede in rijkdom kan veranderen , tegenspoed in voorspoed .
(src)="46"> Ég er meira ósærandi en Akkíles ; örlög hafa engan stað til að slá mig . "
(trg)="49"> Ik ben onkwetsbaarder dan Achilles ; het lot heeft geen een plek om me te raken . "
(src)="47"> Hverskonar stórmerkilega vélbúnað hefur þessi maður í hausnum á sér ?
(trg)="50"> Wat voor een opmerkelijk mechanisme heeft deze man in zijn hoofd ?
(src)="48"> Jú , það kemur í ljós að það er nákvæmlega sami stórmerkilegi vélbúnaðurinn sem við höfum öll .
(trg)="51"> Het blijkt precies hetzelfde opmerkelijke mechanisme te zijn dat iedereen van ons heeft .
(src)="49"> Mannskepnan hefur eitthvað sem að við gætum litið á sem sálrænt ónæmiskerfi .
(trg)="52"> Mensen hebben iets wat we kunnen zien als een psychologisch immuunsysteem .
(src)="50"> Kerfi af hugsana ferlum , aðallega ómeðvituðum hugsanaferlum , sem hjálpa þeim að breyta því hvernig þau sjá heiminn , svo að þeim líði betur með heiminn sem að þau finna sig í.
(trg)="53"> Een systeem van cognitieve processen , grotendeels onbewust , dat hen helpt hun kijk op de wereld te veranderen zodat ze zich beter kunnen voelen over de wereld waar ze zich in bevinden .
(src)="51"> Eins og Sir Thomas , þá hafið þið þessa vél .
(trg)="54"> Net zoals Sir Thomas heb jij dit mechanisme .
(src)="52"> Ólíkt Sir Thomas , þá virðist sem þið ekki vita af því .
(trg)="55"> Anders dan Sir Thomas , lijk jij het niet te beseffen .
(src)="53"> Við búum til hamingju , en við höldum að hamingja sé eitthvað sem að maður finnur .
(trg)="56"> Wij creëren geluk , maar denken dat geluk iets is dat gevonden kan worden .
(src)="54"> Nú , þú þarft ekki mig til að gefa ykkur of mörg dæmi um fólk sem að býr til hamingju , grunar mig .
(trg)="57"> Nou , het is niet nodig dat ik je veel voorbeelden geef van mensen die geluk creëren .
(src)="55"> Ég ætla samt að sýna ykkur nokkrar reynslysögur sem sönnun , maður þarf ekki að líta langt til að finna sannanir .
(trg)="58"> En toch ga ik je experimenteel bewijs tonen , waarvoor je niet ver hoeft te zoeken .
(src)="56"> Til að skora á sjálfan mig , úr því ég segi þetta annað slagið í fyrirlestrum , tók ég afrit af New York Times og reyndi að finna nokkru tilvik af fólki sem að býr til hamingju .
(trg)="59"> Als uitdaging voor mijzelf , omdat ik dit soms zeg tijdens colleges , nam ik een kopie van de New York Times en probeerde voorbeelden te vinden van mensen die geluk creëerden
(src)="57"> Og hér eru þrír náungar sem búa til hamingju .
(trg)="60"> En daar waren drie mannen die geluk creëerden .
(src)="58"> " Ég er miklu betur settur líkamlega , fjárhagslega , tifinningalega , andlega og á næstum allann annan máta . " " Ég sé ekki eftir neinu eina einustu mínútu .
(trg)="61"> " Ik ben zo veel beter af , fysiek , financieel , emotioneel en geestelijk gezien , en op bijna elke andere manier . " " Ik heb geen seconde spijt .
(src)="59"> Þetta var stórfengleg lífreynsla . " " Ég trúi því að allt hafi farið á besta veg . "
(trg)="62"> Het was een glorieuze ervaring . " " Ik geloof dat dit de best mogelijke uitkomst is . "
(src)="60"> Hverjar eru þessar persónur sem eru svona svakalega ánægðar ?
(trg)="63"> Wie zijn deze figuren die zo verdomd gelukkig zijn ?
(src)="61"> Jú , fyrsti var Jim Wright .
(trg)="64"> De eerste is Jim Wright .
(src)="62"> Sum ykkar ery nógu gömul til að muna : hann var formaður Hús Fulltrúanna og hann sagði af sér með ósóma þegar þessi ungi repúblíkani sem heitir Newt Gingrich uppgvötaði skuggalega bóka útgáfusamning sem hann hafði gert .
(trg)="65"> Sommigen van jullie zijn oud genoeg om het zich te herinneren : hij was de voorzitter van het Huis van Afgevaardigden en hij trad eerloos af toen de jonge Republikein Newt Gingrich achter een schimmige weddenschap kwam die hij gemaakt had .
(src)="63"> Hann tapaði öllu .
(trg)="67"> De meest machtige Democraat van het land , hij verloor alles .
(src)="64"> Valdamesti demókratinn í landinu , hann tapaði öllu . hann tapaði peningunum sínum , hann tapaði völdunum sínum ,
(trg)="68"> Hij verloor zijn geld , hij verloor zijn macht .
(src)="65"> Hvað getur hann sagt öllum þessum árum seinna um þetta allt saman ?
(trg)="69"> Wat heeft hij er al die jaren later over te zeggen ?
(src)="66"> " Ég er betur settur líkamlega , fjárhagslega , andlega og á næstum allann annan máta . "
(trg)="70"> " Ik ben zo veel beter af , fysiek , financieel , emotioneel en geestelijk gezien , en op bijna elke andere manier . "
(src)="67"> Hvern annan máta getur hann verið betur settur sem ?
(trg)="71"> Op welke andere manier kan je nog beter af zijn ?
(src)="68"> Grænmetislega ?
(trg)="72"> Plantaardig ?
(src)="69"> Steinefnalega ?
(trg)="73"> Mineraal ?
(trg)="74"> Dierlijk ?
(src)="70"> Dýralega ?
(src)="71"> Hann náði flestum mátum nokkuð vel þarna .
(trg)="75"> Hij heeft ze wel zo goed als allemaal benoemd volgens mij .
(src)="72"> Moresse Bickham er einhver sem þú hefur aldrei heyrt um .
(trg)="76"> Moreese Bickham is iemand van wie je nog nooit hebt gehoord .
(src)="73"> Moreese Bickham sagði þessi orð þegar honum var sleppt .
(trg)="77"> Moreese Bickham sprak deze woorden bij zijn vrijlating .
(src)="74"> Hann var 78 ára gamall .
(trg)="78"> Hij was 78 jaar oud .
(src)="75"> Hann var 37 ár í Louisiana ríkisfangelsinu fyrir glæp sem hann framdi ekki .
(trg)="79"> Hij zat 37 jaar in een Staatsgevangenis van Louisiana voor een misdrijf dat hij niet had gepleegd .
(src)="76"> Hann var fyrir rest sýknaður , þegar hann var 78 ára , með hjálp DNA sönnunargagna .
(trg)="80"> Hij werd uiteindelijk vrijgesproken op 78- jarige leeftijd , door het gebruik van DNA- bewijs .
(src)="77"> Og hvað hafði hann að segja um þessa lífsreynslu ?
(trg)="81"> En wat had hij te zeggen over zijn ervaring ?
(src)="78"> " Ég sé ekki eftir einni einustu mínútu .
(trg)="82"> " Ik heb geen seconde spijt .
(src)="79"> Þetta var stórfengleg lífsreynsla . "
(trg)="83"> Het was een glorieuze ervaring . "
(src)="80"> Stórfengleg !
(trg)="84"> Glorieus !
(src)="81"> Þessi náungi er ekki að segja ,
(trg)="85"> Deze man zegt niet ,
(src)="82"> " Nú , æ þú veist , það voru nokkrir fínir gaurar .
(trg)="86"> " Nou , weet je , een paar kerels waren best aardig .
(src)="83"> Þeir höfðu líkamræktarsal . "
(trg)="87"> Ze hadden een fitnessruimte . "
(src)="84"> Þetta var " stórfenglegt , " orð sem við spörum vanalega fyrir eitthvað eins og trúarlega lífsreynslu .
(trg)="88"> Het is " glorieus " , een woord dat we normaliter voorbehouden aan religieuze ervaringen en dergelijke .
(src)="85"> Harry S. Langerman sagði þessi orð , eins og þið gætuð hafa vitað en ég ekki , vegna þess að árið 1949 las hann litla grein í blaði um hamborgarastað sem var í eigu þessarra bræðra sem hétu McDonalds .
(trg)="89"> Harry S. Langerman heeft dit gezegd , en hij is iemand die je gekend had kunnen hebben , maar je kent hem niet , want in 1949 las hij in een klein krantenartikel over een hamburgertent in het bezit van twee broers genaamd McDonalds .
(src)="86"> Og hann hugsaði , " Þetta er mjög sniðug hugmynd ! "
(trg)="90"> Hij dacht :
(trg)="91"> " Dat is echt een heel goed idee ! "
(src)="87"> Þannig að hann fór og fann þá .
(trg)="92"> Dus hij zocht ze op .
(src)="88"> Þeir sögðu ,
(trg)="93"> Ze zeiden :
(src)="89"> " Við getum gefið þér leyfi fyrir þessu fyrir 3000 dali . "
(trg)="94"> " We kunnen je het idee in franchise geven voor 3000 dollar . "
(src)="90"> Harry fór aftur til New York , spurði bróður sinn sem var fjárfestingamaður í banka hvort hann gæti lánað sér 3000 dollara , og bróðir hans sagði þessi ódauðlegur orð ,
(trg)="95"> Harry ging terug naar New York , vroeg zijn broer , een zakenbankier , om hem de 3000 dollar te lenen , en zijn broers onsterfelijke woorden waren :
(src)="91"> " Asninn þinn , enginn borðar hamborgara . "
(trg)="96"> " Idioot , niemand eet hamburgers . "
(src)="92"> Hann vildi ekki lána honum peningana , og að sjálfsögðu sex mánuðum síðar
(src)="93"> Ray Croc fékk nákvæmlega sömu hugmynd .
(trg)="97"> Hij wilde hem het geld niet lenen , en zes maanden later had Ray Croc natuurlijk precies hetzelfde idee .
(src)="94"> Það kom víst í ljós að fólk borðar jú hamborgara , og Ray Croc , í smá tíma , varð ríkasti maður Ameríku .
(trg)="98"> Het bleek dat mensen wel hamburgers eten , en Ray Croc werd , voor een tijdje , de rijkste man van Amerika .
(src)="95"> Og í síðasta lagi -- þú veist , það besta af öllum mögulegum heimum -- sum af ykkur þekkja þessa ungu mynd af Pete Best , sem var upprunalegi trommarinn í Bítlunum , þangað til að þeir , þið vitið , sendu hann út í sendiferð og laumuðust í burtu og tóku Ringo með á tónleikaferð .
(trg)="99"> En dan tenslotte -- je weet , het beste van alle mogelijke werelden -- herkennen sommigen van jullie deze foto van een jonge Pete Best .
(trg)="100"> Hij was de oorspronkelijke drummer van de Beatles , totdat ze hem om een boodschap stuurden en wegslopen en Ringo oppikten tijdens een tournee .
(src)="96"> Jæja , árið 1994 þegar Pete Best var tekinn viðtali
(trg)="101"> In 1994 toen Pete Best werd geïnterviewd
(src)="97"> -- já hann er ennþá trommari ; já , hann er stúdíó tónleikamaður -- hann hafði þetta að segja :
(trg)="102"> -- ja , hij is nog steeds drummer ; ja , hij is studiomuzikant -- had hij dit te zeggen :
(src)="98"> " Ég er ánægðari en ég hefði orðið með Bítlunum . "
(trg)="103"> " Ik ben gelukkiger dan ik zou zijn geweest met de Beatles . "
(src)="100"> Það er eitthvað mikilvægt sem er hægt að læra af þessu fólki , og það er leyndardómur hamingjunnar .
(trg)="104"> Er is iets belangrijks dat we kunnen leren van deze mensen , en dat is het geheim van geluk .
(src)="101"> Hérna er það , loksins til að vera sýnt .
(trg)="105"> Hier is het , om eindelijk ontrafeld te worden .
(src)="102"> Fyrst : safnið að ykkur miklum auð , völdum , og virðingu , og tapið því öllu .
(trg)="106"> Ten eerste : word rijk , machtig en krijg veel aanzien , en verlies het dan .
(src)="103"> ( Hlátur )
(trg)="107"> ( Gelach )