# is/0Ri6knbcAylb.xml.gz
# it/0Ri6knbcAylb.xml.gz


(src)="1"> Þegar þú hefur bara 21 mínútu til að tala þá virðast 2 milljón ára vera virkilega langur tími .
(trg)="1"> Quando hai solo 21 minuti a disposizione , 2 milioni di anni possono sembrare un tempo lunghissimo .

(src)="2"> En í þróunarsögunni eru 2 milljón ár ekkert .
(trg)="2"> Ma in termini evoluzionistici , 2 milioni di anni non sono niente .

(src)="3"> Samt , á 2 milljónum ára , tókst mannheilanum að næstum þrefaldast í massa , sem byrjaði sem 600 gramma heili forfeðra okkar , Hæfimönnunum , og er orðinn að næstum 1500 gramma kjöthleifinum sem allir hafa milli eyrna sinna í dag .
(trg)="3"> Eppure in 2 milioni di anni la massa del cervello dell 'uomo si è quasi triplicata , passando dal cervello da poco più di mezzo chilo del nostro antenato homo Habilis , al polpettone da più di un chilo e mezzo che tutti qui abbiamo tra le nostre orecchie .

(src)="4"> Hvað er það við stóran heila sem náttúran var svo áköf að láta okkur öll hafa slíkann ?
(trg)="4"> Cosa ha di speciale un grosso cervello che madre natura era così ansiosa che avessimo ?

(src)="5"> Nú , það kemur í ljós að þegar heilinn þrefaldast í stærð , verða þeir ekki bara þrefalt stærri , þeir öðlast nýja byggingu .
(trg)="5"> Beh , si da il caso che quando i cervelli diventano tre volte più grandi , non diventano solo tre volte più grandi , ma acquisiscono nuove strutture .

(src)="6"> Og ein af aðalástæðum fyrir því að heilinn okkar varð svona stór er að hann fékk nýjann hluta sem kallast ennisblað .
(trg)="6"> E una delle ragioni principali per cui il nostro cervello si è ingrandito è perché ha acquisito una nuova parte , chiamata lobo frontale .

(src)="7"> Og sérstaklega , hluti heilans sem kallast heilabörkur .
(trg)="7"> E , in particolare , una parte chiamata corteccia pre- frontale .

(src)="8"> Hvað gerir heilabörkurinn eiginlega fyrir þig sem ætti að réttlæta algjöra hönnunarbreytingu á mennsku höfuðkúpunni á augnabliki í þróunarsögunni ?
(trg)="8"> Ora , cosa fa una corteccia pre- frontale per noi che giustifichi
(trg)="9"> la totale revisione architettonica del cranio umano in un attimo di tempo evolutivo ?

(src)="9"> Jú , það leiðir í ljós að heilabörkurinn gerir helling af hlutum , en einn af mikilvægustu hlutunum sem hann gerir er að hann er reynslu hermir
(trg)="10"> Beh , si da il caso che la corteccia pre- frontale faccia un sacco di cose , ma una delle cose più importanti che fa è che è un simulatore di esperienze .

(src)="10"> Flughermar æfa í flughermum svo að þeir þurfi ekki að gera raunveruleg mistök í flugvélum .
(trg)="11"> I piloti di aerei si esercitano con i simulatori di volo per evitare di commettere errori quando volano davvero .

(src)="11"> Manneskjur hafa þessa stórkostlegu aðlögun að þeir geta raunverulega upplifað reynslu í hausnum á sér áður en þær reyna þær í alvöru heiminum .
(trg)="12"> Gli esseri umani hanno questa straordinaria capacità di adattamento , per cui possono vivere esperienze nella loro testa prima di sperimentarle nella vita vera .

(src)="12"> Þetta er bragð sem engir forfeður okkar gátu gert , og ekkert annað dýr getur gert í líkingu við það sem við getum .
(trg)="13"> Questo è un trucco che nessuno dei nostri antenati era in grado di fare , e che nessun altro animale può fare nello stesso modo .

(src)="13"> Þetta er stórkostleg aðlögun .
(trg)="14"> È un meraviglioso adattamento .

(src)="14"> Þetta er alveg í líkingu við griptæka þumalinn og að standa upprétt og tungumál sem einn af hlutunum sem kom okkar tegund úr trjánum og inn í verslunarkjarnana .
(trg)="15"> Insieme ai pollici opponibili e allo stare eretti e al linguaggio è una delle cose che ha aiutato la nostra specie a scendere dagli alberi ed entrare nei centri commerciali .

(src)="15"> Nú - ( hlátur ) - þið hafið öll gert þetta .
(trg)="16"> Ora -- ( risate ) -- tutti voi avete fatto questo .

(src)="16"> Ég meina , þið vitið ,
(trg)="17"> Voglio dire ...

(src)="17"> Ben og Jerry hafa aldrei búið til lifur og lauk ís .
(trg)="18"> Perché l' algida non ha creato un gelato al fegato e cipolla ?

(src)="18"> Það er ekki af því að þeir hrærðu það saman , smökkuðu og sögðu :
(src)="19"> " Ojj . "
(trg)="19"> Non è che qualcuno ne abbia fatto su un po ' , l' abbia assaggiato e abbia detto " Che schifo ! "

(src)="20"> Það er vegna þess , að án þess að fara úr sætinu ykkar , hafið þig hermt eftir bragðinu sem kæmi og sagt ojj áður en þið búið ísinn til .
(trg)="20"> È perché , senza alzarvi dalla vostra poltrona , potete simulare il sapore del gelato e capire che fa schifo prima di farlo .

(src)="21"> Látum nú sjá hversu vel reynslu hermirinn ykkar virkar .
(trg)="21"> Proviamo a vedere come funziona il vostro simulatore di esperienza .

(src)="22"> Gerum bara stutta greiningu áður en ég held áfram með restina af fyrirlestrinum .
(trg)="22"> Prima di andare avanti con il discorso facciamo un piccolo controllo .

(src)="23"> Hér eru tvær mismunandi framtíðir sem ég býð ykkur að íhuga , og þið getið reynt að herma þær sagt mér hvora þið mynduð frekar kjósa .
(trg)="23"> Ecco due diversi futuri possibili che vi invito a prendere in considerazione provate a simularli e ditemi quali pensate che preferireste .

(src)="24"> Ein er að vinna í lottóinu .
(trg)="24"> Uno è vincere la lotteria .

(src)="25"> Það er um 314 milljón dollarar .
(trg)="25"> Parliamo di 314 milioni di dollari .

(src)="26"> Hin framtíðin er að lamast fyrir neðan mitti .
(trg)="26"> L' altro è diventare paraplegico .

(src)="27"> Nú , hugsið ykkur um í smástund .
(trg)="27"> Quindi , pensateci su per un istante .

(src)="28"> Ykkur finnst trúlega að þið þurfið ekki smástund til að hugsa ykkur um .
(trg)="28"> Probabilmente non ne avete neanche bisogno .

(src)="29"> Merkilegt nokk , þá eru til gögn um þessa tvo hópa , gögn um hve hamingjusamir þeir eru .
(trg)="29"> Si da il caso che esistano dei dati su questi due gruppi di persone , dati su quanto sono felici .

(src)="30"> Og það er nákvæmlega eins og þið bjuggust við , er það ekki ?
(trg)="30"> E questo è esattamente quello che vi aspettavate , vero ?

(src)="31"> En þetta eru ekki gögning .
(trg)="31"> Ma questi non sono i veri dati .

(src)="32"> Ég bjó þessi til !
(trg)="32"> Me li sono inventati !

(src)="33"> Þetta eru gögnin .
(trg)="33"> I dati veri sono questi .

(src)="34"> Þið félluð í skyndiprófinu , og þið eru vart komin fimm mínútur inn í fyrirlesturinn .
(trg)="34"> Avete sbagliato il primo quiz , e non siamo nemmeno a cinque minuti di lezione

(src)="35"> Af því að staðreyndin er sú að ári eftir að hafa misst máttinn í fótunum , og ári eftir að hafa unnið í lottóinu , eru lottóvinningshafar og fólk sem er lamað fyrir neðan mitti , jafn hamingjusöm með líf sitt .
(trg)="35"> Perché di fatto , un anno dopo aver perso l' uso delle gambe , e un anno dopo aver vinto la lotteria , sia i vincitori della lotteria che i paraplegici sono felici allo stesso modo della loro vita .

(src)="36"> Nú , ekki líða of illa yfir því að hafa fallið í fyrsta skyndiprófinu , af því að allir falla á öllum skyndiprófunum alltaf .
(trg)="36"> Ora , non abbattetevi troppo per aver fallito la prima verifica a sorpresa , perché tutti falliscono tutte le verifiche a sorpresa tutto il tempo .

(src)="37"> Rannsóknin sem að rannsóknarstofan mín hefur verið að gera , sem hagfræðingar og sálfræðingar í kringum hnöttinn hafa verið að gera , hefur sýnt okkur eitthvað sem að okkur brá við að vita .
(trg)="37"> La ricerca che il mio laboratorio sta compiendo , che stanno compiendo economisti e psicologi in tutta la nazione , ha rivelato qualcosa di veramente sorprendente .

(src)="38"> Eitthvað sem að við köllum árekstrar hlutdrægni , sem að er tilhneigingin fyrir herminn að vinna illa .
(trg)="38"> Una cosa che chiamiamo " impact bias " o pregiudizio sull' impatto che è la tendenza del simulatore a funzionare male .

(src)="39"> Til að hermirinn geti látið þig trúa að mismunandi niðurstöður eru meira mismunandi en þær eru í raun og veru .
(trg)="39"> Il simulatore può farvi credere che vari esiti saranno più diversi di quanto in realtà non siano .

(src)="40"> Frá vettvangs rannsóknum til rannsókna á tilraunastofum , sjáum við að vinna eða tapa kosningum , eignast að tapa rómantískum maka , að fá eða ekki fá stöðuhækkun , ná eða falla á framhaldsskóla prófunum , þegar allt kemur til alls , hafa þessi atriði minni áhrif , minni ákafa og miklu minni endingu en fólk hefði haldið að þau hefðu .
(trg)="40"> Da studi sul campo e studi in laboratorio , vediamo che vincere o perdere un' elezione , conquistare o perdere un amante , avere o meno quella promozione , passare o non passare un esame all' università , e così via , hanno molto meno impatto , meno intensità e molta meno durata di quello che le persone si aspettano che avranno .

(src)="41"> I raun , hefur nýleg rannsókn - þetta sló mig næstum í gólfið - nýleg rannsókn sýnir hvernig stór lífs áföll hafa áhrif á fólk gefur til kynna að if það hefði gerst fyrir þrem mánuðum síðan , aðeins með örfáum undantekningum , höfðu þau engin áhrif nokkrunvegin á hamingju þína .
(trg)="41"> In effetti , uno studio recente -- questo quasi mi stende -- uno studio recente che mostra come traumi importanti incidano sulle persone suggerisce che se è successo più di tre mesi fa , a parte poche eccezioni , non ha alcun impatto sulla tua felicità .

(src)="42"> Af hverju ?
(trg)="42"> Perché ?

(src)="43"> Af því að hamingja getur verið mynduð ( búin til )
(trg)="43"> Perché la felicità può essere sintetizzata .

(src)="44"> Sir Thomas Brown skrifaði árið 1642 , " Ég er hamingjusamasti núlifandi maður .
(trg)="44"> Sir Thomas Brown scrisse nel 1642 :
(trg)="45"> " Sono l' uomo più felice al mondo .

(src)="45"> Ég hef það í mér sem að getur breytt fátækt í ríkidóm , mótlæti í farsæld
(trg)="46"> Ho in me la capacità di convertire la povertà in ricchezza , l' avversità in prosperità .

(src)="46"> Ég er meira ósærandi en Akkíles ; örlög hafa engan stað til að slá mig . "
(trg)="47"> Sono più invulnerabile di Achille ; la fortuna non ha un singolo posto dove colpirmi . "

(src)="47"> Hverskonar stórmerkilega vélbúnað hefur þessi maður í hausnum á sér ?
(trg)="48"> Che razza di macchinario eccezionale ha questo tizio nella testa ?

(src)="48"> Jú , það kemur í ljós að það er nákvæmlega sami stórmerkilegi vélbúnaðurinn sem við höfum öll .
(trg)="49"> Beh , si dà il caso che sia esattamente lo stesso macchinario eccezionale che abbiamo tutti .

(src)="49"> Mannskepnan hefur eitthvað sem að við gætum litið á sem sálrænt ónæmiskerfi .
(trg)="50"> Gli esseri umani hanno qualcosa che potremmo definire un sistema immunitario psicologico .

(src)="50"> Kerfi af hugsana ferlum , aðallega ómeðvituðum hugsanaferlum , sem hjálpa þeim að breyta því hvernig þau sjá heiminn , svo að þeim líði betur með heiminn sem að þau finna sig í.
(trg)="51"> Un sistema di processi cognitivi , processi cognitivi largamente non- consapevoli , che li aiutano a cambiare la loro visione del mondo , perché possano sentirsi meglio riguardo ai mondi in cui si trovano .

(src)="51"> Eins og Sir Thomas , þá hafið þið þessa vél .
(trg)="52"> Come Sir Thomas , avete questa macchina .

(src)="52"> Ólíkt Sir Thomas , þá virðist sem þið ekki vita af því .
(trg)="53"> Ma a differenza di Sir Thomas , sembrate non saperlo .

(src)="53"> Við búum til hamingju , en við höldum að hamingja sé eitthvað sem að maður finnur .
(trg)="54"> Sintetizziamo la felicità , ma pensiamo che la felicità sia una cosa da trovare .

(src)="54"> Nú , þú þarft ekki mig til að gefa ykkur of mörg dæmi um fólk sem að býr til hamingju , grunar mig .
(trg)="55"> Ora , non avete bisogno di me per darvi troppi esempi di gente che sintetizza la felicità , penso .

(src)="55"> Ég ætla samt að sýna ykkur nokkrar reynslysögur sem sönnun , maður þarf ekki að líta langt til að finna sannanir .
(trg)="56"> Anche se vi mostrerò delle prove sperimentali , non dovete guardare molto lontano per delle prove .

(src)="56"> Til að skora á sjálfan mig , úr því ég segi þetta annað slagið í fyrirlestrum , tók ég afrit af New York Times og reyndi að finna nokkru tilvik af fólki sem að býr til hamingju .
(trg)="57"> Come sfida a me stesso , dal momento che dico questo di quando in quando durante le mie lezioni , ho preso una copia del New York Times e ho cercato degli esempi di gente che sintetizza la felicità .

(src)="57"> Og hér eru þrír náungar sem búa til hamingju .
(trg)="58"> Ed ecco dei tipi che sintetizzano la felicità .

(src)="58"> " Ég er miklu betur settur líkamlega , fjárhagslega , tifinningalega , andlega og á næstum allann annan máta . " " Ég sé ekki eftir neinu eina einustu mínútu .
(trg)="59"> " Sto davvero molto meglio fisicamente , finanziariamente , emotivamente , mentalmente e in quasi ogni altro modo . " " Non ho un singolo minuto di rimpianto .

(src)="59"> Þetta var stórfengleg lífreynsla . " " Ég trúi því að allt hafi farið á besta veg . "
(trg)="60"> È stata un' esperienza gloriosa . " " Sono certo che sia stata la cosa migliore . "

(src)="60"> Hverjar eru þessar persónur sem eru svona svakalega ánægðar ?
(trg)="61"> Chi sono questi personaggi che sono così dannatamente felici ?

(src)="61"> Jú , fyrsti var Jim Wright .
(trg)="62"> Bene , il primo è Jim Wright .

(src)="62"> Sum ykkar ery nógu gömul til að muna : hann var formaður Hús Fulltrúanna og hann sagði af sér með ósóma þegar þessi ungi repúblíkani sem heitir Newt Gingrich uppgvötaði skuggalega bóka útgáfusamning sem hann hafði gert .
(trg)="63"> Alcuni di voi lo ricorderanno ancora : era il presidente della Camera dei Rappresentanti . e diede le dimissioni in disgrazia quando un giovane Repubblicano che si chiamava Newt Gingrich scoprì un losco affare relativo all' edizione di un suo libro .

(src)="63"> Hann tapaði öllu .
(src)="64"> Valdamesti demókratinn í landinu , hann tapaði öllu . hann tapaði peningunum sínum , hann tapaði völdunum sínum ,
(trg)="65"> Il più potente Democratico nella nazione , perse tutto . perse i soldi , perse il potere ,

(src)="65"> Hvað getur hann sagt öllum þessum árum seinna um þetta allt saman ?
(trg)="66"> Che cosa ha da dire al riguardo dopo tutti questi anni ?

(src)="66"> " Ég er betur settur líkamlega , fjárhagslega , andlega og á næstum allann annan máta . "
(trg)="67"> " Sto davvero molto meglio fisicamente , finanziariamente , mentalmente e in quasi ogni altro modo . "

(src)="67"> Hvern annan máta getur hann verið betur settur sem ?
(trg)="68"> Quale altro modo ci può essere di stare meglio ?

(src)="68"> Grænmetislega ?
(trg)="69"> Vegetalmente ?

(src)="69"> Steinefnalega ?
(trg)="70"> Mineralmente ?

(src)="70"> Dýralega ?
(trg)="71"> Animalmente ?

(src)="71"> Hann náði flestum mátum nokkuð vel þarna .
(trg)="72"> Credo le abbia coperte tutte .

(src)="72"> Moresse Bickham er einhver sem þú hefur aldrei heyrt um .
(trg)="73"> Moreese Bickham non l' avrete mai sentito nominare .

(src)="73"> Moreese Bickham sagði þessi orð þegar honum var sleppt .
(trg)="74"> Moreese Bickham enunciò queste parole quando fu rilasciato .

(src)="74"> Hann var 78 ára gamall .
(trg)="75"> Aveva 78 anni .

(src)="75"> Hann var 37 ár í Louisiana ríkisfangelsinu fyrir glæp sem hann framdi ekki .
(trg)="76"> Passò 37 anni in a Prigione di Stato della Louisiana per un crimine che non commise .

(src)="76"> Hann var fyrir rest sýknaður , þegar hann var 78 ára , með hjálp DNA sönnunargagna .
(trg)="77"> Alla fine fu prosciolto , all 'età di 78 anni , grazie al test del DNA .

(src)="77"> Og hvað hafði hann að segja um þessa lífsreynslu ?
(trg)="78"> E cosa ebbe da dire riguardo a questa esperienza ?

(src)="78"> " Ég sé ekki eftir einni einustu mínútu .
(trg)="79"> " Non ho un singolo minuto di rimpianto .

(src)="79"> Þetta var stórfengleg lífsreynsla . "
(trg)="80"> È stata un' esperienza gloriosa . "

(src)="80"> Stórfengleg !
(trg)="81"> Gloriosa !

(src)="81"> Þessi náungi er ekki að segja ,
(trg)="82"> Questo tizio non sta dicendo ,

(src)="82"> " Nú , æ þú veist , það voru nokkrir fínir gaurar .
(trg)="83"> " Beh , sai , c' erano dei tipi simpatici .

(src)="83"> Þeir höfðu líkamræktarsal . "
(trg)="84"> Avevano una palestra . "

(src)="84"> Þetta var " stórfenglegt , " orð sem við spörum vanalega fyrir eitthvað eins og trúarlega lífsreynslu .
(trg)="85"> È " gloriosa , " una parola che normalmente riserviamo a qualcosa come un' esperienza religiosa .

(src)="85"> Harry S. Langerman sagði þessi orð , eins og þið gætuð hafa vitað en ég ekki , vegna þess að árið 1949 las hann litla grein í blaði um hamborgarastað sem var í eigu þessarra bræðra sem hétu McDonalds .
(trg)="86"> Harry S. Langerman enunciò queste parole , ed è qualcuno che avreste potuto conoscere ma non lo avete conosciuto , perché nel 1949 lesse un articoletto sul giornale riguardo una postazione per hamburger di proprietà di due fratelli chiamati McDonalds .

(src)="86"> Og hann hugsaði , " Þetta er mjög sniðug hugmynd ! "
(trg)="87"> E pensò , " Che bell 'idea ! "

(src)="87"> Þannig að hann fór og fann þá .
(trg)="88"> Così andò a trovarli .

(src)="88"> Þeir sögðu ,
(trg)="89"> Dissero

(src)="89"> " Við getum gefið þér leyfi fyrir þessu fyrir 3000 dali . "
(trg)="90"> " Possiamo darti un' affiliazione su questo per 3, 000 dollari . "

(src)="90"> Harry fór aftur til New York , spurði bróður sinn sem var fjárfestingamaður í banka hvort hann gæti lánað sér 3000 dollara , og bróðir hans sagði þessi ódauðlegur orð ,
(trg)="91"> Harry tornò a New York , chiese a suo fratello , banchiere d' investimento , di prestargli i 3 . 000 dollari , e le parole immortali di suo fratello furono :

(src)="91"> " Asninn þinn , enginn borðar hamborgara . "
(trg)="92"> " Idiota , nessuno mangia gli hamburger . "

(src)="92"> Hann vildi ekki lána honum peningana , og að sjálfsögðu sex mánuðum síðar
(trg)="93"> Non gli prestò il denaro , e naturalmente sei mesi dopo

(src)="93"> Ray Croc fékk nákvæmlega sömu hugmynd .
(trg)="94"> Ray Croc ebbe esattamente la stessa idea .

(src)="94"> Það kom víst í ljós að fólk borðar jú hamborgara , og Ray Croc , í smá tíma , varð ríkasti maður Ameríku .
(trg)="95"> Risultò che la gente li mangia , gli hamburger , e Ray Croc , per un periodo , diventò l' uomo più ricco d' America .

(src)="95"> Og í síðasta lagi -- þú veist , það besta af öllum mögulegum heimum -- sum af ykkur þekkja þessa ungu mynd af Pete Best , sem var upprunalegi trommarinn í Bítlunum , þangað til að þeir , þið vitið , sendu hann út í sendiferð og laumuðust í burtu og tóku Ringo með á tónleikaferð .
(trg)="96"> E poi per ultimo -- sapete , il migliore di tutti i mondi possibili -- alcuni di voi riconosceranno questa foto da giovane di Pete Best , che era il batterista originale dei Beatles , finché loro , sapete , lo mandarono via a fare una commissione e se la sono svignata e tirarono su Ringo in un tour .

(src)="96"> Jæja , árið 1994 þegar Pete Best var tekinn viðtali
(trg)="97"> Bene , nel 1994 quando Pete Best fu intervistato

(src)="97"> -- já hann er ennþá trommari ; já , hann er stúdíó tónleikamaður -- hann hafði þetta að segja :
(src)="98"> " Ég er ánægðari en ég hefði orðið með Bítlunum . "
(trg)="98"> -- si , è tuttora un batterista ; si , è un musicista di studio di registrazione -- ebbe da dire questo " " Sono più felice di quanto sarei stato con i Beatles . "

(src)="100"> Það er eitthvað mikilvægt sem er hægt að læra af þessu fólki , og það er leyndardómur hamingjunnar .
(trg)="100"> C 'è qualcosa di importante da imparare da queste persone , ed è il segreto della felicità .

(src)="101"> Hérna er það , loksins til að vera sýnt .
(trg)="101"> Ecco , finalmente rivelato .

(src)="102"> Fyrst : safnið að ykkur miklum auð , völdum , og virðingu , og tapið því öllu .
(trg)="102"> Primo : accumula ricchezze , potere e prestigio , poi perdili .