# fr/0Ri6knbcAylb.xml.gz
# is/0Ri6knbcAylb.xml.gz


(src)="1"> Quand vous avez 21 minutes pour parler , deux million d' années semblent infini .
(trg)="1"> Þegar þú hefur bara 21 mínútu til að tala þá virðast 2 milljón ára vera virkilega langur tími .

(src)="2"> Mais en termes d' évolution , deux millions d' années c' est négligeable .
(trg)="2"> En í þróunarsögunni eru 2 milljón ár ekkert .

(src)="3"> Et pourtant , en deux millions d' années , la masse du cerveau humain a presque triplé , en commençant par le cerveau d' un demi kilo de notre ancêtre Habilis , jusqu' au pain de viande de près d' un kilo et demi que nous avons tous entre les oreilles .
(trg)="3"> Samt , á 2 milljónum ára , tókst mannheilanum að næstum þrefaldast í massa , sem byrjaði sem 600 gramma heili forfeðra okkar , Hæfimönnunum , og er orðinn að næstum 1500 gramma kjöthleifinum sem allir hafa milli eyrna sinna í dag .

(src)="4"> Pourquoi la nature tenait- elle tant à nous pourvoir d' un gros cerveau ?
(trg)="4"> Hvað er það við stóran heila sem náttúran var svo áköf að láta okkur öll hafa slíkann ?

(src)="5"> Il s' avère que lorsque la taille d' un cerveau triple , en plus d' augmenter de volume , il se munit de nouvelles structures .
(trg)="5"> Nú , það kemur í ljós að þegar heilinn þrefaldast í stærð , verða þeir ekki bara þrefalt stærri , þeir öðlast nýja byggingu .

(src)="6"> Et si notre cerveau a pris tant d' ampleur c' est surtout parce qu' il a acquis une nouvelle " pièce " ,
(trg)="6"> Og ein af aðalástæðum fyrir því að heilinn okkar varð svona stór er að hann fékk nýjann hluta sem kallast ennisblað .

(src)="7"> le lobe frontal et plus particulièrement une région appelée le cortex préfrontal .
(trg)="7"> Og sérstaklega , hluti heilans sem kallast heilabörkur .

(src)="8"> Qu' accomplit pour nous le cortex préfontal qui puisse justifier
(src)="9"> la restructuration complète du crâne humain en une fraction de temps évolutionnaire ?
(trg)="8"> Hvað gerir heilabörkurinn eiginlega fyrir þig sem ætti að réttlæta algjöra hönnunarbreytingu á mennsku höfuðkúpunni á augnabliki í þróunarsögunni ?

(src)="10"> Il s' avère que le cortex préfontal accomplit un tas de choses , mais l' une des plus importantes est la simulation d' expériences .
(trg)="9"> Jú , það leiðir í ljós að heilabörkurinn gerir helling af hlutum , en einn af mikilvægustu hlutunum sem hann gerir er að hann er reynslu hermir

(src)="11"> Les pilotes d' avion s' entraînent sur des simulateurs de vols pour éviter les erreurs lors de vols réels .
(trg)="10"> Flughermar æfa í flughermum svo að þeir þurfi ekki að gera raunveruleg mistök í flugvélum .

(src)="12"> L" être humain possède cette merveilleuse adaptation qui lui permet de simuler mentalement ce qu' il projette faire dans la vie réelle .
(trg)="11"> Manneskjur hafa þessa stórkostlegu aðlögun að þeir geta raunverulega upplifað reynslu í hausnum á sér áður en þær reyna þær í alvöru heiminum .

(src)="13"> C' est une prouesse qu' aucun de nos ancêtres ne pouvait accomplir et qu' aucun autre animal ne fait aussi bien que nous .
(trg)="12"> Þetta er bragð sem engir forfeður okkar gátu gert , og ekkert annað dýr getur gert í líkingu við það sem við getum .

(src)="14"> C' est une adapation extraordinaire .
(trg)="13"> Þetta er stórkostleg aðlögun .

(src)="15"> Tout comme la préhension , se déplacer sur deux jambes et le langage , c' est l' une des choses qui a fait descendre notre espèce de l' arbre pour la conduire au centre commercial .
(trg)="14"> Þetta er alveg í líkingu við griptæka þumalinn og að standa upprétt og tungumál sem einn af hlutunum sem kom okkar tegund úr trjánum og inn í verslunarkjarnana .

(src)="16"> Et .... ( rire ) --- nous l' avons tous fait .
(trg)="15"> Nú - ( hlátur ) - þið hafið öll gert þetta .

(src)="17"> Bien sûr ,
(trg)="16"> Ég meina , þið vitið ,

(src)="18"> Ben & amp ; Jerry' s n' a pas de glace au foie et à l' oignon .
(trg)="17"> Ben og Jerry hafa aldrei búið til lifur og lauk ís .

(src)="19"> Ce n' est pas parce qu' ils en ont testé et fait " Beurk ! " .
(trg)="18"> Það er ekki af því að þeir hrærðu það saman , smökkuðu og sögðu :
(trg)="19"> " Ojj . "

(src)="20"> C' est parce que sans quitter son fauteuil , on peut simuler cette saveur et faire " Beurk ! " .
(trg)="20"> Það er vegna þess , að án þess að fara úr sætinu ykkar , hafið þig hermt eftir bragðinu sem kæmi og sagt ojj áður en þið búið ísinn til .

(src)="21"> Voyons comment fonctionnent nos simulateurs d' expériences .
(trg)="21"> Látum nú sjá hversu vel reynslu hermirinn ykkar virkar .

(src)="22"> Faisons un diagnostique rapide avant de poursuivre .
(trg)="22"> Gerum bara stutta greiningu áður en ég held áfram með restina af fyrirlestrinum .

(src)="23"> Je vous invite maintenant à envisager deux versions du futur .
(src)="24"> Essayez de les simuler et dites- moi laquelle vous préféreriez .
(trg)="23"> Hér eru tvær mismunandi framtíðir sem ég býð ykkur að íhuga , og þið getið reynt að herma þær sagt mér hvora þið mynduð frekar kjósa .

(src)="25"> L' une est de gagner à la loto .
(trg)="24"> Ein er að vinna í lottóinu .

(src)="26"> Disons , 314 millions de dollars .
(trg)="25"> Það er um 314 milljón dollarar .

(src)="27"> Et l' autre est de devenir paraplégique .
(trg)="26"> Hin framtíðin er að lamast fyrir neðan mitti .

(src)="28"> Pensez- y un moment .
(trg)="27"> Nú , hugsið ykkur um í smástund .

(src)="29"> Vous ne croyez probablement pas avoir à y réfléchir longuement .
(trg)="28"> Ykkur finnst trúlega að þið þurfið ekki smástund til að hugsa ykkur um .

(src)="30"> Chose intéressante , il existe des données sur ces deux groupes de gens qui illustrent leur niveau de bonheur .
(trg)="29"> Merkilegt nokk , þá eru til gögn um þessa tvo hópa , gögn um hve hamingjusamir þeir eru .

(src)="31"> Voici ce à quoi vous vous attendez , non ?
(trg)="30"> Og það er nákvæmlega eins og þið bjuggust við , er það ekki ?

(src)="32"> Mais ça , ce ne sont pas les données .
(trg)="31"> En þetta eru ekki gögning .

(src)="33"> Je les ai fabriquées !
(trg)="32"> Ég bjó þessi til !

(src)="34"> Voici les données réelles .
(trg)="33"> Þetta eru gögnin .

(src)="35"> Vous avez échoué le test et vous n' en êtes qu' au début du cours .
(trg)="34"> Þið félluð í skyndiprófinu , og þið eru vart komin fimm mínútur inn í fyrirlesturinn .

(src)="36"> Parce qu' il s' avère qu' un an après avoir perdu l' usage de leurs jambes , ou avoir gagné la loto , les gagnants de loteries et les paraplégiques sont aussi heureux les uns que les autres .
(trg)="35"> Af því að staðreyndin er sú að ári eftir að hafa misst máttinn í fótunum , og ári eftir að hafa unnið í lottóinu , eru lottóvinningshafar og fólk sem er lamað fyrir neðan mitti , jafn hamingjusöm með líf sitt .

(src)="37"> Ne vous en faites pas trop d' avoir échoué le premier test , parce qu " invariablement tout le monde échoue ces tests .
(trg)="36"> Nú , ekki líða of illa yfir því að hafa fallið í fyrsta skyndiprófinu , af því að allir falla á öllum skyndiprófunum alltaf .

(src)="38"> Les recherches effectuées par mon laboratoire et par les économistes et les psychologues du pays dévoilent quelque chose d' assez étonnant .
(trg)="37"> Rannsóknin sem að rannsóknarstofan mín hefur verið að gera , sem hagfræðingar og sálfræðingar í kringum hnöttinn hafa verið að gera , hefur sýnt okkur eitthvað sem að okkur brá við að vita .

(src)="39"> Il s' agit du biais de l' impact , c' est à dire , la tendance à disjoncter du simulateur qui tend à nous faire croire que la différence entre les résultats est plus significative qu' elle ne l' est en réalité .
(trg)="38"> Eitthvað sem að við köllum árekstrar hlutdrægni , sem að er tilhneigingin fyrir herminn að vinna illa .
(trg)="39"> Til að hermirinn geti látið þig trúa að mismunandi niðurstöður eru meira mismunandi en þær eru í raun og veru .

(src)="40"> Les enquêtes sur le terrain et en laboratoire démontrent que le fait de gagner ou perdre une élection , conquérir ou perdre un amoureux , obtenir une promotion ou non , réussir ou échouer un examen à l' université etc. , a moins d' impact , est moins intense et plus éphémère que les gens ne s' y attendent .
(trg)="40"> Frá vettvangs rannsóknum til rannsókna á tilraunastofum , sjáum við að vinna eða tapa kosningum , eignast að tapa rómantískum maka , að fá eða ekki fá stöðuhækkun , ná eða falla á framhaldsskóla prófunum , þegar allt kemur til alls , hafa þessi atriði minni áhrif , minni ákafa og miklu minni endingu en fólk hefði haldið að þau hefðu .

(src)="41"> Une étude récente et très étonnante concernant l' impact de graves traumatismes de vie suggère que ce nous avons vécu il y a plus de trois mois , à peu d " exceptions près , n' a aucun impact sur notre bonheur .
(trg)="41"> I raun , hefur nýleg rannsókn - þetta sló mig næstum í gólfið - nýleg rannsókn sýnir hvernig stór lífs áföll hafa áhrif á fólk gefur til kynna að if það hefði gerst fyrir þrem mánuðum síðan , aðeins með örfáum undantekningum , höfðu þau engin áhrif nokkrunvegin á hamingju þína .

(src)="42"> Pourquoi ?
(trg)="42"> Af hverju ?

(src)="43"> Parce que le bonheur peut être fabriqué .
(trg)="43"> Af því að hamingja getur verið mynduð ( búin til )

(src)="44"> Sir Thomas Brown écrivait en 1642 , " Je suis l' homme le plus heureux du monde .
(trg)="44"> Sir Thomas Brown skrifaði árið 1642 , " Ég er hamingjusamasti núlifandi maður .

(src)="45"> J' ai en moi ce qui peut transformer la pauvreté en richesse , l' adversité en prospérité .
(trg)="45"> Ég hef það í mér sem að getur breytt fátækt í ríkidóm , mótlæti í farsæld

(src)="46"> Je suis encore plus invulnérable qu' Achille ; je suis à l' abri du destin . "
(trg)="46"> Ég er meira ósærandi en Akkíles ; örlög hafa engan stað til að slá mig . "

(src)="47"> Quelle sorte d' engin remarquable cet homme a- t- il donc dans la tête ?
(trg)="47"> Hverskonar stórmerkilega vélbúnað hefur þessi maður í hausnum á sér ?

(src)="48"> Il s' avère que c' est exactement le même engin que nous possédons tous .
(trg)="48"> Jú , það kemur í ljós að það er nákvæmlega sami stórmerkilegi vélbúnaðurinn sem við höfum öll .

(src)="49"> Les êtres humains sont dotés de ce qu' on pourrait appeler un système immunitaire psychologique .
(trg)="49"> Mannskepnan hefur eitthvað sem að við gætum litið á sem sálrænt ónæmiskerfi .

(src)="50"> Un système de processus cognitifs essentiellement inconscients qui nous permet d' altérer notre vision du monde de sorte à nous réconforter face aux situations que nous vivons .
(trg)="50"> Kerfi af hugsana ferlum , aðallega ómeðvituðum hugsanaferlum , sem hjálpa þeim að breyta því hvernig þau sjá heiminn , svo að þeim líði betur með heiminn sem að þau finna sig í.

(src)="51"> Tout comme Sir Thomas , nous possédons cet engin . mais nous ne semblons pas le réaliser .
(trg)="51"> Eins og Sir Thomas , þá hafið þið þessa vél .
(trg)="52"> Ólíkt Sir Thomas , þá virðist sem þið ekki vita af því .

(src)="52"> Nous fabriquons le bonheur mais croyons que le bonheur est quelque chose que l' on trouve .
(trg)="53"> Við búum til hamingju , en við höldum að hamingja sé eitthvað sem að maður finnur .

(src)="53"> Nous connaissons tous des gens qui fabriquent leur bonheur .
(trg)="54"> Nú , þú þarft ekki mig til að gefa ykkur of mörg dæmi um fólk sem að býr til hamingju , grunar mig .

(src)="54"> Je vais tout de même vous présenter des données et on n' a pas à chercher très loin .
(trg)="55"> Ég ætla samt að sýna ykkur nokkrar reynslysögur sem sönnun , maður þarf ekki að líta langt til að finna sannanir .

(src)="55"> Comme défi personnel et puisque que j' en parle parfois dans mes cours , j' ai cherché dans le New York Times des exemples de gens qui fabriquent leur bonheur .
(trg)="56"> Til að skora á sjálfan mig , úr því ég segi þetta annað slagið í fyrirlestrum , tók ég afrit af New York Times og reyndi að finna nokkru tilvik af fólki sem að býr til hamingju .

(src)="56"> En voici trois exemples :
(trg)="57"> Og hér eru þrír náungar sem búa til hamingju .

(src)="57"> " Je me sens tellement mieux physiquement , financièrement , émotivement , mentalement et en presque tout autre aspect . " " Je n' ai aucun regret . "
(trg)="58"> " Ég er miklu betur settur líkamlega , fjárhagslega , tifinningalega , andlega og á næstum allann annan máta . " " Ég sé ekki eftir neinu eina einustu mínútu .

(src)="58"> " C' était une expérience glorieuse . " " Je crois que tout s' est terminé pour le mieux . "
(trg)="59"> Þetta var stórfengleg lífreynsla . " " Ég trúi því að allt hafi farið á besta veg . "

(src)="59"> Qui sont ces énergumènes qui sont si heureux ?
(trg)="60"> Hverjar eru þessar persónur sem eru svona svakalega ánægðar ?

(src)="60"> Le premier est Jim Wright .
(trg)="61"> Jú , fyrsti var Jim Wright .

(src)="61"> Les plus vieux se souviendront de lui : il était président de la Chambre des représentants et il a démissionné dans la honte lorsqu' un jeune républicain nommé Newt Gingrich a découvert qu' il avait fait une transaction louche .
(trg)="62"> Sum ykkar ery nógu gömul til að muna : hann var formaður Hús Fulltrúanna og hann sagði af sér með ósóma þegar þessi ungi repúblíkani sem heitir Newt Gingrich uppgvötaði skuggalega bóka útgáfusamning sem hann hafði gert .

(src)="62"> Le démocrate le plus influent du pays a tout perdu .
(trg)="63"> Hann tapaði öllu .

(src)="63"> Il a perdu son argent , son pouvoir .
(trg)="64"> Valdamesti demókratinn í landinu , hann tapaði öllu . hann tapaði peningunum sínum , hann tapaði völdunum sínum ,

(src)="64"> Qu' en dit- il des années plus tard ? " Je me porte tellement mieux physiquement , financièrement , mentalement et en presque tout autre aspect . "
(trg)="65"> Hvað getur hann sagt öllum þessum árum seinna um þetta allt saman ?
(trg)="66"> " Ég er betur settur líkamlega , fjárhagslega , andlega og á næstum allann annan máta . "

(src)="65"> En quel autre aspect peut- on se porter mieux ?
(trg)="67"> Hvern annan máta getur hann verið betur settur sem ?

(src)="66"> Végétal ?
(trg)="68"> Grænmetislega ?

(src)="67"> Minéral ?
(src)="68"> Animal ?
(trg)="69"> Steinefnalega ?

(src)="69"> Tout semble bien avoir été adressé .
(trg)="70"> Dýralega ?
(trg)="71"> Hann náði flestum mátum nokkuð vel þarna .

(src)="70"> Vous ne connaissez pas Moreese Bickham .
(trg)="72"> Moresse Bickham er einhver sem þú hefur aldrei heyrt um .

(src)="71"> Il a dit ces mots lorsqu' il a été libéré .
(trg)="73"> Moreese Bickham sagði þessi orð þegar honum var sleppt .

(src)="72"> Il avait 78 ans et il avait passé 37 ans dans une prison de la Louisiane pour un crime qu' il n' avait pas commis .
(trg)="74"> Hann var 78 ára gamall .
(trg)="75"> Hann var 37 ár í Louisiana ríkisfangelsinu fyrir glæp sem hann framdi ekki .

(src)="73"> Il a finalement été innocenté à l' âge de 78 ans suivant un test d' ADN .
(trg)="76"> Hann var fyrir rest sýknaður , þegar hann var 78 ára , með hjálp DNA sönnunargagna .

(src)="74"> Et qu' avait- il à dire de son expérience ?
(trg)="77"> Og hvað hafði hann að segja um þessa lífsreynslu ?

(src)="75"> " Je n' ai aucun regret .
(trg)="78"> " Ég sé ekki eftir einni einustu mínútu .

(src)="76"> C' était une expérience glorieuse . "
(trg)="79"> Þetta var stórfengleg lífsreynsla . "

(src)="77"> Glorieuse !
(trg)="80"> Stórfengleg !

(src)="78"> Cet homme ne dit pas ,
(trg)="81"> Þessi náungi er ekki að segja ,

(src)="79"> " Il y avait des gens sympas et une salle d' entraînement . "
(trg)="82"> " Nú , æ þú veist , það voru nokkrir fínir gaurar .
(trg)="83"> Þeir höfðu líkamræktarsal . "

(src)="80"> C' est " glorieux " , un terme que nous conférons généralement aux expériences religieuses .
(trg)="84"> Þetta var " stórfenglegt , " orð sem við spörum vanalega fyrir eitthvað eins og trúarlega lífsreynslu .

(src)="81"> Harry S. Langerman a proféré ces mots et son nom pourrait vous être familier mais il ne l' est pas , parce qu' en 1949 il lit un article dans un journal au sujet d' un kiosque d' hamburgers appartenant à deux frères dénommés McDonald .
(trg)="85"> Harry S. Langerman sagði þessi orð , eins og þið gætuð hafa vitað en ég ekki , vegna þess að árið 1949 las hann litla grein í blaði um hamborgarastað sem var í eigu þessarra bræðra sem hétu McDonalds .

(src)="82"> Et il se dit " C' est vraiment une idée géniale ! "
(trg)="86"> Og hann hugsaði , " Þetta er mjög sniðug hugmynd ! "

(src)="83"> Il les rencontre .
(trg)="87"> Þannig að hann fór og fann þá .

(src)="84"> Ils lui disent
(trg)="88"> Þeir sögðu ,

(src)="85"> " Nous pouvons vous céder une franchise pour 3000 dollars . "
(trg)="89"> " Við getum gefið þér leyfi fyrir þessu fyrir 3000 dali . "

(src)="86"> De retour à New York , Harry demande à son frère , un banquier en investissement , de lui prêter les 3 000 dollars et son frère de lui répondre
(trg)="90"> Harry fór aftur til New York , spurði bróður sinn sem var fjárfestingamaður í banka hvort hann gæti lánað sér 3000 dollara , og bróðir hans sagði þessi ódauðlegur orð ,

(src)="87"> " Personne ne mange d' hamburgers . "
(trg)="91"> " Asninn þinn , enginn borðar hamborgara . "

(src)="88"> Il ne lui prêtera pas l' argent et six mois plus tard
(trg)="92"> Hann vildi ekki lána honum peningana , og að sjálfsögðu sex mánuðum síðar

(src)="89"> Ray Croc eut la même idée .
(trg)="93"> Ray Croc fékk nákvæmlega sömu hugmynd .

(src)="90"> Oui , les gens mangent des hamburgers , et Ray Croc est devenu pour un temps l' homme le plus riche en Amérique .
(trg)="94"> Það kom víst í ljós að fólk borðar jú hamborgara , og Ray Croc , í smá tíma , varð ríkasti maður Ameríku .

(src)="91"> Et puis finalement -- le meilleur des mondes possibles — certains d' entre vous reconnaitrez cette photo d' un jeune Pete Best , qui fut le premier batteur des Beatles , jusqu' à ce qu' ils l" évincent et engagent Ringo pendant une tournée .
(trg)="95"> Og í síðasta lagi -- þú veist , það besta af öllum mögulegum heimum -- sum af ykkur þekkja þessa ungu mynd af Pete Best , sem var upprunalegi trommarinn í Bítlunum , þangað til að þeir , þið vitið , sendu hann út í sendiferð og laumuðust í burtu og tóku Ringo með á tónleikaferð .

(src)="92"> Lors d' une entrevue en 1994 , Pete Best
(trg)="96"> Jæja , árið 1994 þegar Pete Best var tekinn viðtali

(src)="93"> -- oui , il est encore batteur et musicien de studio — dit :
(trg)="97"> -- já hann er ennþá trommari ; já , hann er stúdíó tónleikamaður -- hann hafði þetta að segja :

(src)="94"> " Je suis plus heureux que je ne l' aurais été avec les Beatles . "
(trg)="98"> " Ég er ánægðari en ég hefði orðið með Bítlunum . "

(src)="95"> Ces gens ont quelque chose d' important à nous apprendre :
(src)="96"> le secret du bonheur .
(trg)="100"> Það er eitthvað mikilvægt sem er hægt að læra af þessu fólki , og það er leyndardómur hamingjunnar .

(src)="97"> Le voilà enfin révélé .
(trg)="101"> Hérna er það , loksins til að vera sýnt .

(src)="98"> Premièrement : accumulez richesse , pouvoir et prestige et ensuite perdez- les .
(trg)="102"> Fyrst : safnið að ykkur miklum auð , völdum , og virðingu , og tapið því öllu .

(src)="99"> ( Rire )
(trg)="103"> ( Hlátur )

(src)="100"> Deuxièmement : passez le plus clair de votre vie en prison .
(trg)="104"> Næst : eyðið eins miklu af ykkar lífi í fangelsi og þið getið .

(src)="101"> ( Rire ) .
(src)="102"> Troisièmement : rendez quelqu' un très , très riche .
(trg)="105"> ( Hlátur ) Í þriðja lagi : gerið einhvern annann virkilega virkilega ríkann .

(src)="103"> ( Rire )
(trg)="106"> ( Hlátur )

(src)="104"> Et finalement : surtout , ne devenez jamais membre des Beatles .
(trg)="107"> Og að lokum : aldrei nokkruntíma ganga í Bítlanna .