# en/0Ri6knbcAylb.xml.gz
# is/0Ri6knbcAylb.xml.gz


(src)="1"> When you have 21 minutes to speak , two million years seems like a really long time .
(trg)="1"> Þegar þú hefur bara 21 mínútu til að tala þá virðast 2 milljón ára vera virkilega langur tími .

(src)="2"> But evolutionarily , two million years is nothing .
(trg)="2"> En í þróunarsögunni eru 2 milljón ár ekkert .

(src)="3"> And yet in two million years , the human brain has nearly tripled in mass , going from the one- and- a- quarter pound brain of our ancestor here , Habilis , to the almost three- pound meatloaf that everybody here has between their ears .
(trg)="3"> Samt , á 2 milljónum ára , tókst mannheilanum að næstum þrefaldast í massa , sem byrjaði sem 600 gramma heili forfeðra okkar , Hæfimönnunum , og er orðinn að næstum 1500 gramma kjöthleifinum sem allir hafa milli eyrna sinna í dag .

(src)="4"> What is it about a big brain that nature was so eager for every one of us to have one ?
(trg)="4"> Hvað er það við stóran heila sem náttúran var svo áköf að láta okkur öll hafa slíkann ?

(src)="5"> Well , it turns out when brains triple in size , they don 't just get three times bigger ; they gain new structures .
(trg)="5"> Nú , það kemur í ljós að þegar heilinn þrefaldast í stærð , verða þeir ekki bara þrefalt stærri , þeir öðlast nýja byggingu .

(src)="6"> And one of the main reasons our brain got so big is because it got a new part , called the " frontal lobe . "
(trg)="6"> Og ein af aðalástæðum fyrir því að heilinn okkar varð svona stór er að hann fékk nýjann hluta sem kallast ennisblað .

(src)="7"> Particularly , a part called the " pre- frontal cortex . "
(trg)="7"> Og sérstaklega , hluti heilans sem kallast heilabörkur .

(src)="8"> What does a pre- frontal cortex do for you that should justify the entire architectural overhaul of the human skull in the blink of evolutionary time ?
(trg)="8"> Hvað gerir heilabörkurinn eiginlega fyrir þig sem ætti að réttlæta algjöra hönnunarbreytingu á mennsku höfuðkúpunni á augnabliki í þróunarsögunni ?

(src)="9"> It turns out the pre- frontal cortex does lots of things , but one of the most important things it does is an experience simulator .
(trg)="9"> Jú , það leiðir í ljós að heilabörkurinn gerir helling af hlutum , en einn af mikilvægustu hlutunum sem hann gerir er að hann er reynslu hermir

(src)="10"> Pilots practice in flight simulators so that they don 't make real mistakes in planes .
(trg)="10"> Flughermar æfa í flughermum svo að þeir þurfi ekki að gera raunveruleg mistök í flugvélum .

(src)="11"> Human beings have this marvelous adaptation that they can actually have experiences in their heads before they try them out in real life .
(trg)="11"> Manneskjur hafa þessa stórkostlegu aðlögun að þeir geta raunverulega upplifað reynslu í hausnum á sér áður en þær reyna þær í alvöru heiminum .

(src)="12"> This is a trick that none of our ancestors could do , and that no other animal can do quite like we can .
(trg)="12"> Þetta er bragð sem engir forfeður okkar gátu gert , og ekkert annað dýr getur gert í líkingu við það sem við getum .
(trg)="13"> Þetta er stórkostleg aðlögun .

(src)="13"> It 's a marvelous adaptation .
(src)="14"> It 's up there with opposable thumbs and standing upright and language as one of the things that got our species out of the trees and into the shopping mall .
(trg)="14"> Þetta er alveg í líkingu við griptæka þumalinn og að standa upprétt og tungumál sem einn af hlutunum sem kom okkar tegund úr trjánum og inn í verslunarkjarnana .

(src)="15"> ( Laughter )
(trg)="15"> Nú - ( hlátur ) - þið hafið öll gert þetta .
(trg)="16"> Ég meina , þið vitið ,

(src)="16"> All of you have done this .
(trg)="17"> Ben og Jerry hafa aldrei búið til lifur og lauk ís .

(src)="17"> Ben and Jerry 's doesn 't have liver- and- onion ice cream , and it 's not because they whipped some up , tried it and went , " Yuck . "
(trg)="18"> Það er ekki af því að þeir hrærðu það saman , smökkuðu og sögðu :
(trg)="19"> " Ojj . "

(src)="18"> It 's because , without leaving your armchair , you can simulate that flavor and say " yuck " before you make it .
(trg)="20"> Það er vegna þess , að án þess að fara úr sætinu ykkar , hafið þig hermt eftir bragðinu sem kæmi og sagt ojj áður en þið búið ísinn til .

(src)="19"> Let 's see how your experience simulators are working .
(trg)="21"> Látum nú sjá hversu vel reynslu hermirinn ykkar virkar .
(trg)="22"> Gerum bara stutta greiningu áður en ég held áfram með restina af fyrirlestrinum .

(src)="20"> Let 's just run a quick diagnostic before I proceed with the rest of the talk .
(src)="21"> Here 's two different futures that I invite you to contemplate .
(src)="22"> You can try to simulate them and tell me which one you think you might prefer .
(trg)="23"> Hér eru tvær mismunandi framtíðir sem ég býð ykkur að íhuga , og þið getið reynt að herma þær sagt mér hvora þið mynduð frekar kjósa .

(src)="23"> One of them is winning the lottery .
(trg)="24"> Ein er að vinna í lottóinu .
(trg)="25"> Það er um 314 milljón dollarar .

(src)="24"> This is about 314 million dollars .
(trg)="26"> Hin framtíðin er að lamast fyrir neðan mitti .

(src)="25"> And the other is becoming paraplegic .
(trg)="27"> Nú , hugsið ykkur um í smástund .

(src)="26"> ( Laughter )
(src)="27"> Just give it a moment of thought .
(trg)="28"> Ykkur finnst trúlega að þið þurfið ekki smástund til að hugsa ykkur um .

(src)="28"> You probably don 't feel like you need a moment of thought .
(src)="29"> Interestingly , there are data on these two groups of people , data on how happy they are .
(trg)="29"> Merkilegt nokk , þá eru til gögn um þessa tvo hópa , gögn um hve hamingjusamir þeir eru .

(src)="30"> And this is exactly what you expected , isn 't it ?
(trg)="30"> Og það er nákvæmlega eins og þið bjuggust við , er það ekki ?
(trg)="31"> En þetta eru ekki gögning .

(src)="31"> But these aren 't the data .
(trg)="32"> Ég bjó þessi til !
(trg)="33"> Þetta eru gögnin .

(src)="32"> I made these up !
(src)="33"> These are the data .
(trg)="34"> Þið félluð í skyndiprófinu , og þið eru vart komin fimm mínútur inn í fyrirlesturinn .

(src)="34"> You failed the pop quiz , and you 're hardly five minutes into the lecture .
(src)="35"> Because the fact is that a year after losing the use of their legs , and a year after winning the lotto , lottery winners and paraplegics are equally happy with their lives .
(trg)="35"> Af því að staðreyndin er sú að ári eftir að hafa misst máttinn í fótunum , og ári eftir að hafa unnið í lottóinu , eru lottóvinningshafar og fólk sem er lamað fyrir neðan mitti , jafn hamingjusöm með líf sitt .

(src)="36"> Don 't feel too bad about failing the first pop quiz , because everybody fails all of the pop quizzes all of the time .
(trg)="36"> Nú , ekki líða of illa yfir því að hafa fallið í fyrsta skyndiprófinu , af því að allir falla á öllum skyndiprófunum alltaf .

(src)="37"> The research that my laboratory has been doing , that economists and psychologists around the country have been doing , has revealed something really quite startling to us , something we call the " impact bias , " which is the tendency for the simulator to work badly .
(trg)="37"> Rannsóknin sem að rannsóknarstofan mín hefur verið að gera , sem hagfræðingar og sálfræðingar í kringum hnöttinn hafa verið að gera , hefur sýnt okkur eitthvað sem að okkur brá við að vita .
(trg)="38"> Eitthvað sem að við köllum árekstrar hlutdrægni , sem að er tilhneigingin fyrir herminn að vinna illa .

(src)="38"> For the simulator to make you believe that different outcomes are more different than in fact they really are .
(trg)="39"> Til að hermirinn geti látið þig trúa að mismunandi niðurstöður eru meira mismunandi en þær eru í raun og veru .

(src)="39"> From field studies to laboratory studies , we see that winning or losing an election , gaining or losing a romantic partner , getting or not getting a promotion , passing or not passing a college test , on and on , have far less impact , less intensity and much less duration than people expect them to have .
(trg)="40"> Frá vettvangs rannsóknum til rannsókna á tilraunastofum , sjáum við að vinna eða tapa kosningum , eignast að tapa rómantískum maka , að fá eða ekki fá stöðuhækkun , ná eða falla á framhaldsskóla prófunum , þegar allt kemur til alls , hafa þessi atriði minni áhrif , minni ákafa og miklu minni endingu en fólk hefði haldið að þau hefðu .

(src)="40"> This almost floors me -- a recent study showing how major life traumas affect people suggests that if it happened over three months ago , with only a few exceptions , it has no impact whatsoever on your happiness .
(trg)="41"> I raun , hefur nýleg rannsókn - þetta sló mig næstum í gólfið - nýleg rannsókn sýnir hvernig stór lífs áföll hafa áhrif á fólk gefur til kynna að if það hefði gerst fyrir þrem mánuðum síðan , aðeins með örfáum undantekningum , höfðu þau engin áhrif nokkrunvegin á hamingju þína .
(trg)="42"> Af hverju ?
(trg)="43"> Af því að hamingja getur verið mynduð ( búin til )

(src)="41"> Why ?
(trg)="44"> Sir Thomas Brown skrifaði árið 1642 , " Ég er hamingjusamasti núlifandi maður .

(src)="42"> Because happiness can be synthesized .
(src)="43"> Sir Thomas Brown wrote in 1642 , " I am the happiest man alive .
(trg)="45"> Ég hef það í mér sem að getur breytt fátækt í ríkidóm , mótlæti í farsæld

(src)="44"> I have that in me that can convert poverty to riches , adversity to prosperity .
(trg)="46"> Ég er meira ósærandi en Akkíles ; örlög hafa engan stað til að slá mig . "

(src)="45"> I am more invulnerable than Achilles ; fortune hath not one place to hit me . "
(trg)="47"> Hverskonar stórmerkilega vélbúnað hefur þessi maður í hausnum á sér ?
(trg)="48"> Jú , það kemur í ljós að það er nákvæmlega sami stórmerkilegi vélbúnaðurinn sem við höfum öll .

(src)="46"> What kind of remarkable machinery does this guy have in his head ?
(src)="47"> Well , it turns out it 's precisely the same remarkable machinery that all off us have .
(trg)="49"> Mannskepnan hefur eitthvað sem að við gætum litið á sem sálrænt ónæmiskerfi .

(src)="48"> Human beings have something that we might think of as a " psychological immune system . "
(trg)="50"> Kerfi af hugsana ferlum , aðallega ómeðvituðum hugsanaferlum , sem hjálpa þeim að breyta því hvernig þau sjá heiminn , svo að þeim líði betur með heiminn sem að þau finna sig í.

(src)="49"> A system of cognitive processes , largely non- conscious cognitive processes , that help them change their views of the world , so that they can feel better about the worlds in which they find themselves .
(trg)="51"> Eins og Sir Thomas , þá hafið þið þessa vél .
(trg)="52"> Ólíkt Sir Thomas , þá virðist sem þið ekki vita af því .

(src)="50"> Like Sir Thomas , you have this machine .
(src)="51"> Unlike Sir Thomas , you seem not to know it .
(trg)="53"> Við búum til hamingju , en við höldum að hamingja sé eitthvað sem að maður finnur .

(src)="52"> We synthesize happiness , but we think happiness is a thing to be found .
(trg)="54"> Nú , þú þarft ekki mig til að gefa ykkur of mörg dæmi um fólk sem að býr til hamingju , grunar mig .

(src)="53"> Now , you don 't need me to give you too many examples of people synthesizing happiness , I suspect .
(trg)="55"> Ég ætla samt að sýna ykkur nokkrar reynslysögur sem sönnun , maður þarf ekki að líta langt til að finna sannanir .

(src)="54"> Though I 'm going to show you some experimental evidence , you don 't have to look very far for evidence .
(trg)="56"> Til að skora á sjálfan mig , úr því ég segi þetta annað slagið í fyrirlestrum , tók ég afrit af New York Times og reyndi að finna nokkru tilvik af fólki sem að býr til hamingju .

(src)="55"> I took a copy of the New York Times and tried to find some instances of people synthesizing happiness .
(trg)="57"> Og hér eru þrír náungar sem búa til hamingju .

(src)="56"> Here are three guys synthesizing happiness .
(src)="57"> " I 'm better off physically , financially , mentally ...
(trg)="58"> " Ég er miklu betur settur líkamlega , fjárhagslega , tifinningalega , andlega og á næstum allann annan máta . " " Ég sé ekki eftir neinu eina einustu mínútu .

(src)="58"> " I don 't have one minute 's regret .
(src)="59"> It was a glorious experience . "
(trg)="59"> Þetta var stórfengleg lífreynsla . " " Ég trúi því að allt hafi farið á besta veg . "

(src)="60"> " I believe it turned out for the best . "
(trg)="60"> Hverjar eru þessar persónur sem eru svona svakalega ánægðar ?

(src)="61"> Who are these characters who are so damn happy ?
(trg)="61"> Jú , fyrsti var Jim Wright .

(src)="62"> The first one is Jim Wright .
(src)="63"> Some of you are old enough to remember : he was the chairman of the House of Representatives and he resigned in disgrace when this young Republican named Newt Gingrich found out about a shady book deal he had done .
(trg)="62"> Sum ykkar ery nógu gömul til að muna : hann var formaður Hús Fulltrúanna og hann sagði af sér með ósóma þegar þessi ungi repúblíkani sem heitir Newt Gingrich uppgvötaði skuggalega bóka útgáfusamning sem hann hafði gert .

(src)="64"> He lost everything .
(src)="65"> The most powerful Democrat in the country lost everything .
(trg)="64"> Valdamesti demókratinn í landinu , hann tapaði öllu . hann tapaði peningunum sínum , hann tapaði völdunum sínum ,

(src)="66"> He lost his money , he lost his power .
(trg)="65"> Hvað getur hann sagt öllum þessum árum seinna um þetta allt saman ?

(src)="67"> What does he have to say all these years later ?
(src)="68"> " I am so much better off physically , financially , mentally and in almost every other way . "
(trg)="66"> " Ég er betur settur líkamlega , fjárhagslega , andlega og á næstum allann annan máta . "

(src)="69"> What other way would there be to be better off ?
(trg)="67"> Hvern annan máta getur hann verið betur settur sem ?
(trg)="68"> Grænmetislega ?
(trg)="69"> Steinefnalega ?

(src)="70"> Vegetably ?
(trg)="70"> Dýralega ?

(src)="71"> Minerally ?
(src)="72"> Animally ?
(trg)="71"> Hann náði flestum mátum nokkuð vel þarna .

(src)="73"> He 's pretty much covered them there .
(trg)="72"> Moresse Bickham er einhver sem þú hefur aldrei heyrt um .

(src)="74"> Moreese Bickham is somebody you 've never heard of .
(trg)="73"> Moreese Bickham sagði þessi orð þegar honum var sleppt .

(src)="75"> Moreese Bickham uttered these words upon being released .
(trg)="74"> Hann var 78 ára gamall .

(src)="76"> He was 78 years old .
(trg)="75"> Hann var 37 ár í Louisiana ríkisfangelsinu fyrir glæp sem hann framdi ekki .

(src)="77"> He 'd spent 37 years in a Louisiana State Penitentiary for a crime he didn 't commit .
(src)="78"> [ He was ultimately released for good behavior halfway through his sentence . ]
(trg)="76"> Hann var fyrir rest sýknaður , þegar hann var 78 ára , með hjálp DNA sönnunargagna .

(src)="79"> What did he say about his experience ?
(trg)="77"> Og hvað hafði hann að segja um þessa lífsreynslu ?
(trg)="78"> " Ég sé ekki eftir einni einustu mínútu .
(trg)="79"> Þetta var stórfengleg lífsreynsla . "

(src)="80"> " I don 't have one minute 's regret .
(trg)="80"> Stórfengleg !
(trg)="81"> Þessi náungi er ekki að segja ,

(src)="81"> It was a glorious experience . " Glorious !
(trg)="82"> " Nú , æ þú veist , það voru nokkrir fínir gaurar .

(src)="82"> He is not saying ,
(trg)="83"> Þeir höfðu líkamræktarsal . "

(src)="83"> " Well , there were some nice guys .
(src)="84"> They had a gym . "
(trg)="84"> Þetta var " stórfenglegt , " orð sem við spörum vanalega fyrir eitthvað eins og trúarlega lífsreynslu .

(src)="85"> " Glorious , " a word we usually reserve for something like a religious experience .
(src)="86"> Harry S. Langerman uttered these words , and he 's somebody you might have known but didn 't , because in 1949 he read a little article in the paper about a hamburger stand owned by two brothers named McDonalds .
(trg)="85"> Harry S. Langerman sagði þessi orð , eins og þið gætuð hafa vitað en ég ekki , vegna þess að árið 1949 las hann litla grein í blaði um hamborgarastað sem var í eigu þessarra bræðra sem hétu McDonalds .

(src)="87"> And he thought , " That 's a really neat idea ! "
(trg)="87"> Þannig að hann fór og fann þá .
(trg)="88"> Þeir sögðu ,

(src)="88"> So he went to find them .
(trg)="89"> " Við getum gefið þér leyfi fyrir þessu fyrir 3000 dali . "

(src)="89"> They said ,
(src)="90"> " We can give you a franchise on this for 3, 000 bucks . "
(src)="91"> Harry went back to New York , asked his brother , an investment banker , to loan him the $3, 000 , and his brother 's immortal words were ,
(trg)="90"> Harry fór aftur til New York , spurði bróður sinn sem var fjárfestingamaður í banka hvort hann gæti lánað sér 3000 dollara , og bróðir hans sagði þessi ódauðlegur orð ,

(src)="92"> " You idiot , nobody eats hamburgers . "
(trg)="92"> Hann vildi ekki lána honum peningana , og að sjálfsögðu sex mánuðum síðar

(src)="93"> He wouldn 't lend him the money , and of course , six months later Ray Kroc had exactly the same idea .
(trg)="93"> Ray Croc fékk nákvæmlega sömu hugmynd .

(src)="94"> It turns out people do eat hamburgers , and Ray Kroc , for a while , became the richest man in America .
(trg)="94"> Það kom víst í ljós að fólk borðar jú hamborgara , og Ray Croc , í smá tíma , varð ríkasti maður Ameríku .

(src)="95"> And then , finally , some of you recognize this young photo of Pete Best , who was the original drummer for the Beatles , until they , you know , sent him out on an errand and snuck away and picked up Ringo on a tour .
(trg)="95"> Og í síðasta lagi -- þú veist , það besta af öllum mögulegum heimum -- sum af ykkur þekkja þessa ungu mynd af Pete Best , sem var upprunalegi trommarinn í Bítlunum , þangað til að þeir , þið vitið , sendu hann út í sendiferð og laumuðust í burtu og tóku Ringo með á tónleikaferð .

(src)="96"> Well , in 1994 , when Pete Best was interviewed -- yes , he 's still a drummer ; yes , he 's a studio musician -- he had this to say :
(trg)="96"> Jæja , árið 1994 þegar Pete Best var tekinn viðtali
(trg)="97"> -- já hann er ennþá trommari ; já , hann er stúdíó tónleikamaður -- hann hafði þetta að segja :

(src)="97"> " I 'm happier than I would have been with the Beatles . "
(trg)="98"> " Ég er ánægðari en ég hefði orðið með Bítlunum . "
(trg)="100"> Það er eitthvað mikilvægt sem er hægt að læra af þessu fólki , og það er leyndardómur hamingjunnar .

(src)="99"> There 's something important to be learned from these people , and it is the secret of happiness .
(trg)="101"> Hérna er það , loksins til að vera sýnt .

(src)="100"> Here it is , finally to be revealed .
(src)="101"> First : accrue wealth , power , and prestige , then lose it .
(trg)="102"> Fyrst : safnið að ykkur miklum auð , völdum , og virðingu , og tapið því öllu .

(src)="102"> ( Laughter )
(trg)="103"> ( Hlátur )
(trg)="104"> Næst : eyðið eins miklu af ykkar lífi í fangelsi og þið getið .

(src)="103"> Second : spend as much of your life in prison as you possibly can .
(src)="104"> ( Laughter )
(trg)="105"> ( Hlátur ) Í þriðja lagi : gerið einhvern annann virkilega virkilega ríkann .

(src)="105"> Third : make somebody else really , really rich .
(trg)="106"> ( Hlátur )
(trg)="107"> Og að lokum : aldrei nokkruntíma ganga í Bítlanna .

(src)="106"> And finally : never ever join the Beatles .
(trg)="108"> ( Hlátur )
(trg)="109"> Allt í lagi .

(src)="108"> Yeah , right .
(src)="109"> Because when people synthesize happiness , as these gentlemen seem to have done , we all smile at them , but we kind of roll our eyes and say ,
(src)="110"> " Yeah right , you never really wanted the job . "
(trg)="110"> Nú get ég , eins og Ze Frank , séð fyrir ykkar næstu hugsun , sem er , " kanntu annan . " Af því að þegar fólk býr til hamingju , eins og þessir herramenn virðast hafa gert , þá brosum við að þeim , en við rúllum aftur augunum og segjum kaldhæðnislega ,

(src)="112"> You really didn 't have that much in common with her , and you figured that out just about the time she threw the engagement ring in your face . "
(trg)="111"> " Auðvitað , þú vildir í raun og veru ekki starfið . "
(trg)="113"> Þú hafðir í rauninni ekki það mikið sameiginlegt með henni , og þú áttaðir þig á því akkúrat þegar hún kastaði trúlofunarhringnum í andlitið á þér . "

(src)="113"> We smirk because we believe that synthetic happiness is not of the same quality as what we might call " natural happiness . "
(src)="114"> What are these terms ?
(trg)="114"> Við brosum út í annað vegna þess að við trúum að tilbúin hamingja er ekki í jafn miklum gæðum og það sem við myndum kalla náttúrulega hamingju .

(src)="115"> Natural happiness is what we get when we get what we wanted , and synthetic happiness is what we make when we don 't get what we wanted .
(trg)="115"> Hverjir eru þessir skilmálar ?
(trg)="116"> Náttúruleg hamingja er það sem við fáum þegar við fáum það sem við vildum , og tilbúin hamingja er það sem við búum til þegar við fáum ekki það sem við vildum .

(src)="116"> And in our society , we have a strong belief that synthetic happiness is of an inferior kind .
(src)="117"> Why do we have that belief ?
(src)="118"> Well , it 's very simple .
(trg)="117"> Og í okkar samfélagi , finnst okkur að tilbúin hamingja er óæðri gerðin .

(src)="119"> What kind of economic engine would keep churning if we believed that not getting what we want could make us just as happy as getting it ?
(trg)="118"> Af hverju finnst okkur það ?
(trg)="119"> Jú , það er mjög einfalt .
(trg)="120"> Hvers konar hagfræði vél myndi halda áfram að vinna ef við trúðum að fá ekki það sem við vildum myndi gera okkur eins ánægð og að fá það sem við vildum ?

(src)="120"> With all apologies to my friend Matthieu Ricard , a shopping mall full of Zen monks is not going to be particularly profitable , because they don 't want stuff enough .
(src)="121"> ( Laughter )
(trg)="121"> Með einægri afsökunarbeiðni til vinar míns Matthieu Ricard , verslunarkjarni fullur af Zen munkum mun ekki vera mjög arðbær vegna þess að þeir vilja ekki nógu mikið dót .

(src)="122"> I want to suggest to you that synthetic happiness is every bit as real and enduring as the kind of happiness you stumble upon when you get exactly what you were aiming for .
(src)="123"> I 'm a scientist , so I 'm going to do this not with rhetoric , but by marinating you in a little bit of data .
(trg)="122"> Ég vil leggja til ykkar að tilbúin hamingja er alveg jafn raunveruleg og endingargóð og sú tegund hamingju sem þið verðið fyrir þegar þið fáið nákvæmlega það sem þið voruð að leita eftir .

(src)="124"> Let me first show you an experimental paradigm that is used to demonstrate the synthesis of happiness among regular old folks .
(trg)="123"> Nú , ég er vísindamaður , þannig að ég ætla ekki að gera þetta með tómu blaðri heldur með því að marínera ykkur dálítið með smá gögnum .
(trg)="124"> Leyfið mér fyrst sýna ykkur tilraunar dæmi sem er notað til að sýna fram á tilbúning hamingju meðal eldra fólks .

(src)="126"> It 's a 50- year- old paradigm called the " free choice paradigm . "
(trg)="125"> Og þetta er ekki mitt .

(src)="127"> It 's very simple .
(trg)="126"> Þetta er 50 ára gamalt dæmi sem kallast frjálst val dæmið .