# bfi/2015920.xml.gz
# is/2015920.xml.gz


(src)="1"> Table of Contents
(trg)="1"> Efnisyfirlit

(src)="2"> © 2015 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
(trg)="2"> © 2015 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania

(src)="3"> Jehovah , the God of Communication
(trg)="3"> Jehóva , Guð tjáskipta

(src)="4"> PAGE 4
(trg)="4"> BLS .
(trg)="5"> 4

(src)="5"> A Living Translation of God’s Word
(trg)="6"> Lifandi þýðing á orði Guðs
(trg)="7"> BLS .

(src)="6"> PAGE 9
(trg)="8"> 9

(src)="7"> Use the Power of Your Tongue for Good
(trg)="9"> Notum tunguna til góðs
(trg)="10"> BLS .

(src)="8"> PAGE 18
(trg)="11"> 18

(src)="9"> Jehovah Will Sustain You
(trg)="12"> Jehóva styður þig
(trg)="13"> BLS .

(src)="10"> PAGE 23
(trg)="14"> 23

(src)="11"> ▪ Jehovah , the God of Communication
(trg)="15"> ▪ Jehóva , Guð tjáskipta

(src)="12"> ▪ A Living Translation of God’s Word
(trg)="16"> ▪ Lifandi þýðing á orði Guðs

(src)="13"> For thousands of years , Jehovah has communicated with his servants in various languages .
(trg)="17"> Um þúsundir ára hefur Jehóva átt tjáskipti við þjóna sína á ýmsum tungumálum .

(src)="14"> These articles show that his use of different languages has not hindered his communication with man .
(trg)="18"> Þessar greinar sýna fram á að mismunandi tungumál manna hafa ekki hindrað tjáskipti hans við þá .

(src)="15"> We will also see how the New World Translation , including the 2013 revision , has been a powerful tool to sanctify God’s name and to make his will known .
(trg)="19"> Einnig er rætt hvernig Nýheimsþýðingin , meðal annars endurskoðaða útgáfan frá 2013 , hefur átt stóran þátt í að helga nafn Jehóva og láta vilja hans í ljós .

(src)="16"> ▪ Use the Power of Your Tongue for Good
(trg)="20"> ▪ Notum tunguna til góðs

(src)="17"> The ability to speak is a marvelous gift from God .
(trg)="21"> Hæfileikinn að tala er stórkostleg gjöf frá Guði .

(src)="18"> This article discusses three aspects of our speech .
(trg)="22"> Í þessari grein er rætt um þrennt sem við ættum að hafa í huga varðandi tal okkar .

(src)="19"> It also encourages us to imitate Jesus ’ example in using this powerful gift to honor God and benefit others .
(trg)="23"> Hún hvetur okkur líka til að fara að dæmi Jesú með því að nota þessa máttugu gjöf til að heiðra Guð og hvetja aðra .

(src)="20"> ▪ Jehovah Will Sustain You
(trg)="24"> ▪ Jehóva styður þig

(src)="21"> We all experience sickness ; hence , how should we view healings recorded in the Bible ?
(trg)="25"> Við veikjumst öll .
(trg)="26"> En getum við búist við að Jehóva lækni okkur eins og hann læknaði suma á biblíutímanum ?

(src)="22"> What should we consider when others make health recommendations ?
(trg)="27"> Hvað ættum við að hafa í huga þegar aðrir veita okkur ráð um heilsuna ?

(src)="23"> This article will help us to answer these questions and to make personal choices .
(trg)="28"> Þessi grein svarar því og hjálpar okkur að taka skynsamlegar ákvarðanir .
(trg)="29"> 3 Manstu ?

(src)="24"> COVER : A special pioneer happily shares the good news with a mother and her young ones .
(trg)="33"> FORSÍÐA : Glaður sérbrautryðjandi segir móður og börnum hennar frá fagnaðarerindinu .

(src)="25"> Spanish and Guarani are the official languages of the country , and the truth is being spread in both
(trg)="34"> Opinber tungumál landsins eru spænska og gvaraní og vottar Jehóva boða trúna á þeim báðum .

(src)="26"> POPULATION
(trg)="35"> ÍBÚAR

(src)="27"> PUBLISHERS
(trg)="36"> BOÐBERAR

# bfi/2015921.xml.gz
# is/2015921.xml.gz


(src)="1"> “ Please listen , and I will speak . ” ​ — JOB 42 : 4 .
(trg)="2"> 42 : 4 .

(src)="2"> SONGS : 37 , 23
(trg)="3"> SÖNGVAR : 113 , 114

(src)="3"> Why does God simplify how he expresses his thoughts to humans ?
(trg)="4"> Hvers vegna notar Guð einfaldar leiðir til að útskýra hugsanir sínar fyrir mönnunum ?

(src)="4"> Why has the use of different human languages not hindered God’s communication with man ?
(trg)="5"> Hvers vegna hafa ólík tungumál ekki hindrað að Guð tjái sig við mennina ?

(src)="5"> What was the goal of Jehovah’s organization in connection with the New World Translation ?
(trg)="6"> Hvert var markmið safnaðarins með að gefa út Nýheimsþýðinguna ?

(src)="6"> 1 , 2 . ( a ) Why are God’s language and communication superior to those of man ?
(trg)="7"> 1 - 3 . ( a ) Hvernig vitum við að tungumála - og samskiptahæfileikar Guðs skara langt fram úr hæfileikum manna ?

(src)="7"> THE eternal God created intelligent beings with whom to share life and happiness .
(trg)="9"> HINN eilífi Guð skapaði vitibornar verur til að njóta lífsins ásamt sér .
(trg)="10"> ( Sálm .
(trg)="11"> 36 : 10 ; 1 .

(src)="8"> The apostle John referred to God’s first companion as “ the Word ” and “ the beginning of the creation by God . ”
(trg)="12"> Tím .
(trg)="13"> 1 : 11 , Biblían 1912 ) Jóhannes postuli kallaði fyrsta félaga Guðs „ Orðið “ og „ upphaf sköpunar Guðs “ .
(trg)="14"> ( Jóh .
(trg)="15"> 1 : 1 ; Opinb .

(src)="9"> Jehovah God communicated his thoughts and feelings to this firstborn Son .
(trg)="16"> 3 : 14 ) Jehóva sagði þessum frumgetna syni frá hugsunum sínum og tilfinningum .
(trg)="17"> ( Jóh .

(src)="10"> The apostle Paul speaks of ‘ the tongues of angels , ’ a heavenly form of communication superior to human language . ​ — 1 Cor .
(trg)="18"> 1 : 14 , 17 ; Kól .
(trg)="19"> 1 : 15 ) Páll postuli talar um að englar tali líka saman og eigi sér tungumál en það er mun æðra tungumálum manna . – 1 .
(trg)="20"> Kor .

(src)="11"> 13 : 1 .
(trg)="21"> 13 : 1 .

(src)="12"> Jehovah has intimate knowledge of billions of intelligent creatures , earthly and heavenly .
(trg)="22"> Jehóva þekkir milljarða vitiborinna sköpunarvera sinna náið , hvort heldur þær eru á himni eða jörð .

(src)="13"> At any given moment , countless individuals may be praying to him in many languages .
(trg)="23"> Óteljandi einstaklingar geta beðið til hans samtímis á mismunandi tungumálum .

(src)="14"> Not only does he listen to those prayers but he simultaneously gives direction to and communicates with heavenly beings .
(trg)="24"> Auk þess að hlusta á þessar bænir veitir hann andaverum sínum leiðbeiningar og talar við þær .

(src)="15"> To accomplish this , his thoughts , language , and communication must be vastly superior to those of humans .
(trg)="25"> Fyrst Jehóva getur gert allt þetta samtímis hljóta hugsanir hans og tungumála - og samskiptahæfileikar að skara langt fram úr hæfileikum manna .

(src)="16"> ( Read Isaiah 55 : 8 , 9 . )
(trg)="26"> ( Lestu Jesaja 55 : 8 , 9 . )

(src)="17"> Clearly , when Jehovah communicates with humans , he simplifies how he expresses his thoughts so that man can understand them .
(trg)="27"> Það er augljóst að þegar Jehóva tjáir mönnunum hugsanir sínar þarf hann að gera það með einföldum hætti til að þeir geti skilið þær .

(src)="18"> What will we consider in this article ?
(src)="19"> We will now consider how this all - wise God has taken steps to ensure clear communication with his people throughout history .
(trg)="28"> Við skulum nú sjá hvernig alvitur Guð okkar hefur alla tíð gert ráðstafanir til að tryggja að tjáskipti sín við þjóna sína séu skýr .

(src)="20"> We will also see how he adapts the means of communication according to the need and circumstances .
(trg)="29"> Skoðum líka hvernig hann lagar tjáskipti sín að þörfum og aðstæðum fólks .

(src)="21"> ( a ) What language did Jehovah use to communicate with Moses , Samuel , and David ?
(trg)="30"> ( a ) Á hvaða tungumáli talaði Jehóva við Móse , Samúel og Davíð ?

(src)="22"> ( b ) What does the Bible contain ?
(trg)="31"> ( b ) Frá hverju er sagt í Biblíunni ?

(src)="23"> Jehovah communicated with Adam in the garden of Eden , using human language .
(trg)="32"> Jehóva talaði við Adam í Edengarðinum og notaði þá tungumál manna , líklega einhvers konar fornhebresku .

(src)="24"> God likely did so in an ancient form of Hebrew .
(trg)="33"> Síðar sagði hann hebreskumælandi biblíuriturum , eins og Móse , Samúel og Davíð , frá hugsunum sínum og þeir tjáðu þessar hugsanir á sinn hátt og með eigin orðum .

(src)="25"> He later made his thoughts known to Hebrew - speaking Bible writers , such as Moses , Samuel , and David , and they expressed these thoughts in their own words and style .
(trg)="34"> Þeir skrifuðu niður það sem Guð sagði þeim beint en auk þess sögðu þeir frá samskiptum hans við þjóna sína .

(src)="26"> Besides recording direct statements from God , they told of his dealings with his people , including accounts of their faith and love as well as those that revealed their failings and unfaithfulness .
(trg)="35"> Þetta voru meðal annars frásögur af fólki sem sýndi mikla trú og kærleika en einnig frásögur af mistökum fólks og ótrúmennsku .

(src)="27"> All this information is of great value today . ​ — Rom .
(trg)="36"> Allar þessar upplýsingar eru okkur sem lifum núna mikils virði . – Rómv .

(src)="28"> 15 : 4 .
(trg)="37"> 15 : 4 .

(src)="29"> Did Jehovah insist that his people use only Hebrew ?
(trg)="38"> Var Jehóva ákveðinn í að þjónar sínir skyldu aðeins nota hebresku ?

(src)="30"> Explain .
(trg)="39"> Skýrðu svarið .

(src)="31"> As circumstances changed , God did not restrict his communication with humans to Hebrew .
(trg)="40"> Með tímanum breyttust aðstæður og Jehóva tjáði sig þá ekki bara á hebresku við mennina .

(src)="32"> After the Babylonian exile , Aramaic became the everyday language of some of God’s people .
(trg)="41"> Eftir útlegðina í Babýlon varð arameíska aðaltungumál sumra þjóna Guðs .

(src)="33"> Perhaps to indicate what was to come , Jehovah inspired the prophets Daniel and Jeremiah and the priest Ezra to record portions of their Bible books in Aramaic . ​ — See the footnotes to Ezra 4 : 8 ; 7 : 12 ; Jeremiah 10 : 11 ; and Daniel 2 : 4 .
(trg)="42"> Jehóva gaf ef til vill til kynna hvað koma skyldi þegar hann innblés spámönnunum Daníel og Jeremía og Esra presti að skrifa hluta af bókum sínum á arameísku .
(trg)="43"> *

(src)="34"> How did God’s Word become available in languages other than Hebrew ?
(trg)="44"> Hvernig varð orð Guðs aðgengilegt á öðrum málum en hebresku ?

(src)="35"> Alexander the Great later conquered much of the ancient world , and common , or Koine , Greek became an international language .
(trg)="45"> Alexander mikli lagði síðar undir sig stóran hluta hins forna heims og almenn gríska , svokölluð koine - gríska , varð alþjóðlegt mál manna .

(src)="36"> Many Jews began to speak that language , leading to the translation of the Hebrew Scriptures into Greek .
(trg)="46"> Margir Gyðingar tóku að tala grísku sem varð til þess að Hebresku ritningarnar voru þýddar á þetta mál .

(src)="37"> This translation , thought to have been done by 72 translators , became known as the Septuagint .
(trg)="47"> Talið er að 72 þýðendur hafi unnið að þessu verki sem síðar var kallað Sjötíumannaþýðingin .

(src)="38"> It was the first translation of the Bible and one of the most important .
(trg)="48"> Þetta var fyrsta þýðing Biblíunnar og ein sú mikilvægasta .

(src)="39"> Septuagint means “ Seventy . ”
(src)="40"> Translation reportedly began in Egypt in the third century B.C.E . and may have been finished by 150 B.C.E .
(trg)="49"> * Þar sem svo margir þýðendur komu að henni varð stíllinn fjölbreyttur , sums staðar orðtryggur en annars staðar frekar frjálslegur .

(src)="41"> This translation is still important , as it gives scholars insight into the meaning of certain obscure Hebrew words and passages .
(trg)="50"> Engu að síður litu grískumælandi Gyðingar og síðar kristnir menn á Sjötíumannaþýðinguna sem orð Guðs .

(src)="42"> The work of so many translators resulted in varied translation styles , from literal to rather free .
(trg)="51"> Á hvaða tungumáli kenndi Jesús líklega lærisveinum sínum ?

(src)="43"> Nevertheless , the Septuagint was viewed as God’s Word by Greek - speaking Jews and later by Christians .
(trg)="52"> Þegar frumburður Guðs kom til jarðar talaði hann líklega og kenndi á máli sem Biblían kallar hebresku .

(src)="44"> What language did Jesus likely use to teach his disciples ?
(trg)="53"> ( Jóh .
(trg)="54"> 19 : 20 ; 20 : 16 ; Post .

(src)="45"> When God’s firstborn came to earth , he likely spoke and taught in what the Bible calls Hebrew .
(trg)="55"> 26 : 14 ) Ljóst er að arameíska hafði haft áhrif á hebresku fyrstu aldar og því hefur Jesús líklega notað ýmis arameísk orð .

(src)="46"> First - century Hebrew was evidently influenced by Aramaic , so Jesus may have used some Aramaic expressions .
(trg)="56"> Hann kunni þó einnig þá fornu hebresku sem Móse og spámennirnir höfðu talað , en lesið var á því máli vikulega í samkundunum .

(src)="47"> However , he also knew the ancient Hebrew of Moses and the prophets , which was read each week in the synagogues .
(trg)="57"> ( Lúk .
(trg)="58"> 4 : 17 - 19 ; 24 : 44 , 45 ; Post .

(src)="48"> In addition , Greek and Latin were spoken in Israel .
(trg)="59"> 15 : 21 ) Auk þess var gríska og latína töluð í Ísrael .

(src)="49"> The Scriptures are silent about whether Jesus also spoke those languages .
(trg)="60"> Ekki er sagt frá því í Ritningunni hvort Jesús hafi talað þessi mál .

(src)="50"> As Christianity spread , why was Greek the primary language used among God’s people ?
(trg)="61"> 8 , 9 .
(trg)="62"> Hvers vegna voru sumar bækur Biblíunnar skrifaðar á grísku , og hvað segir það okkur um Jehóva ?

(src)="51"> Jesus ’ early followers knew Hebrew , but after his death , his disciples spoke other languages .
(trg)="63"> Fyrstu fylgjendur Jesú kunnu hebresku en eftir dauða hans töluðu lærisveinarnir önnur tungumál .

(src)="52"> ( Read Acts 6 : 1 . )
(trg)="64"> ( Lestu Postulasöguna 6 : 1 . )

(src)="53"> As Christianity spread , much communication among Christians was in Greek .
(trg)="65"> Þegar kristnin fór að breiðast út fóru samskipti kristinna manna að miklu leyti fram á grísku .

(src)="54"> In fact , the Gospels of Matthew , Mark , Luke , and John , which contain inspired records of what Jesus taught and did , were widely distributed in Greek .
(trg)="66"> Guðspjöll Matteusar , Markúsar , Lúkasar og Jóhannesar , sem eru innblásnar frásögur af kennslu og starfi Jesú , voru á grísku og þeim var dreift víða um lönd .

(src)="55"> Thus , the language of many disciples was Greek rather than Hebrew .
(trg)="67"> Margir lærisveinanna töluðu sem sagt grísku en ekki hebresku .

(src)="57"> Some feel that Matthew wrote his Gospel in Hebrew and that it was then translated into Greek , perhaps by Matthew himself .
(trg)="68"> * Bréf Páls postula og hinar innblásnu bækurnar voru einnig á grísku .

(src)="58"> What does this indicate about Jehovah ?
(src)="59"> It is noteworthy that when writers of the Christian Greek Scriptures quoted from the Hebrew Scriptures , they usually did so from the Septuagint .
(trg)="69"> Það er athyglisvert að þegar ritarar Grísku ritninganna vitnuðu í Hebresku ritningarnar vitnuðu þeir yfirleitt í Sjötíumannaþýðinguna .

(src)="60"> These quotations , which at times vary somewhat from the exact Hebrew wording , are now part of the inspired Scriptures .
(trg)="70"> Þessar tilvitnanir eru stundum orðaðar aðeins öðruvísi en hebreski frumtextinn en samt urðu þær hluti af hinni innblásnu Biblíu .

(src)="61"> Thus , the work of imperfect human translators became part of the inspired Word of God , a God who does not favor one culture or language over another . ​ — Read Acts 10 : 34 .
(trg)="71"> Verk ófullkominna þýðenda varð þar af leiðandi hluti af innblásnu orði Guðs , en Guð tekur ekki eitt tungumál eða eina menningu fram yfir aðra . – Lestu Postulasöguna 10 : 34 .

(src)="62"> What can we conclude about Jehovah’s making his Word available to people ?
(trg)="72"> Hvernig kom Jehóva orði sínu til mannanna og hvað lærum við af því ?

(src)="63"> Our brief review of God’s communication with humans teaches us that Jehovah communicates according to need and circumstances .
(trg)="73"> Stutt yfirlit okkar yfir tjáskipti Guðs við mennina sýnir fram á að Jehóva tekur mið af þörfum og aðstæðum fólks þegar hann talar til þess .

(src)="64"> He does not insist that we learn a specific language in order for us to get to know him or his purposes .
(trg)="74"> Hann krefst þess ekki að við lærum ákveðið tungumál til að kynnast honum eða vilja hans .

(src)="65"> ( Read Zechariah 8 : 23 ; Revelation 7 : 9 , 10 . )
(trg)="75"> ( Lestu Sakaría 8 : 23 ; Opinberunarbókina 7 : 9 , 10 . )

(src)="66"> Jehovah directed the inspiration of the Bible , but he allowed it to be presented in different styles .
(trg)="76"> Jehóva innblés ritun Biblíunnar en hann leyfði mönnunum sem skrifuðu hana að nota mismunandi ritstíl .

(src)="67"> Why have language differences not hindered God’s communication with people ?
(trg)="77"> Hvers vegna hafa mismunandi tungumál ekki hindrað samskipti Guðs við mennina ?

(src)="68"> Has God’s communication with humans been hindered by the use of different languages and minor variations in translation ?
(trg)="78"> Hafa mismunandi tungumál og smávægilegur munur á þýðingum hindrað samskipti Guðs við mennina ?

(src)="69"> No .
(trg)="79"> Nei .

(src)="70"> For example , we may be aware of only a few of the original - language words that Jesus used .
(trg)="80"> Svo dæmi sé tekið kunnum við líklega bara fáein orð á málinu sem Jesús talaði .
(trg)="81"> ( Matt .

(src)="71"> However , Jehovah made sure that Jesus ’ message was transmitted in Greek and , in time , in other languages .
(trg)="82"> 27 : 46 ; Mark .
(trg)="83"> 5 : 41 ; 7 : 34 ; 14 : 36 ) En Jehóva sá til þess að boðskap Jesú væri miðlað á grísku og með tímanum á öðrum tungumálum .